Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 1. JÚNÍ 1927. NÚMER 35 CANADA i Frá Ottawa er símaS 26. þ- m., að Mackenzie King forsætisráSherra, kallaði saman ráSuneytið daginn áð- ur (miSvikudag), til þess aS yfir- vega verzlunarsamninga þá, er Can- ada og Rússland hafa gert á mil'.i sin, í sambandi viS aSförina gegn Rússum, af hálfu brezkra stjórnar- valda. — Hélt Mr. King langan fund meS ráSherrum sínum á miS— vikudaginn. Kn á íimtudaginn til— kynnti hann, aS ráSuneytiS hefSi á— T<veSiS aS segja tafarlaust upp verzl- unarsamningunum viS Rússa. HafSi sú ákvörSun veriS tekin eftir ná- kvæma yfirvegun þeirrar afstöSu, er orSiS hefSi, er brezka stjórnin. á- kvaS aS rjúfa verzlunarsamningana ¦viS Rússa, og vísa erindrekum þeirra t'ir landi- Ennfremur kvaSst King hafa fengið sannanir í hendur fyrir hví, aS rússneska stjórnin hefði brotiS samninginn milli Canada og Pússlands. Ekki hefir þó forsætis- ráSherrann, enn sem komiS er, skýrt frá því, á hvern hátt Rússar hafi brotiS verzlunarsamningana hér. — Þó lýsti Mr. King yfir því afdrátt- arlaust, aS þessi samningauppsögn af hálfu Canadastjórnar ætti alls~ «kki aS skiljast á þann veg, aS öll— nm verzlunarviSskiftum skyldi slitiS á milli landanna. En saraa dag, 26. maí, kom önnur símfregn frá Ottawa, á þá leiS, aS "verzlunarfulltrúi Sovietstjórnarinnar i Canada, Mr- Longin F. Guerus, væri á nokkuS annari skoSun en for— sætisrádheriann, jm afleiSingarnar hér vestra. HöfSu beir ítt fund meS sér á miSvikudagskvöldiS, og til— kynnti forsætisráSherrann þá Mr. Guerus, þessa ráSstöfun sambands- stjórnarinnar. Lýsti Mr. Guerus þá t>egar yfir því viS fregnrita, aS ráS- stöfunin myndi hafa töluverS áhrif a viSskiftin milli landanna, og þá tyrst iþau, aS verzlunarnefnd So— vietstjórnarinnar segSi þegar upp saniningaleitim viS landbúnaSarráSu- Ifiytið, um aS kaupa 4000 canadisk hross til innflutnings á Rússland. var sú kaupmálaleitun aSeins fárra ^aga gömul, og kveSst Mr. Guerus t>egar ihafa tilkynnt IandbúnaSar- ráSuneytinu, aS ekkert gæti oröiö af kaupunum úr þessu. Liberalar háSu tilnefningarfund ijrir Winnipegborg á fimtudags- TívöIdiS var. AkváSu þeir aS til- nefna sex, og hlutu þessir tilnefn- >ngu: H- A. Robson, K. C, fylkis- leiStogi; Mrs. Edith Rogers, M. L. A-; Duncan Camerofi, forseti fylk— isfélagsins hér; W- J. Lindal, lög- *naSur; H. Ralph Maybank og John McLean. Robson og Mrs, Rogers v°ru tilnefnd í einu hljóui, en iim hin fjögur sætin voru sjö í vali. — Hlaut Cameron 397 atkvæSi, Líndal -363, Maybank 294, McLean 218- — Sýnir þessi atkvæðagreiSsla, hve "likiS álit Mr. Líndal hefir unniS sér 'nnan flokks síns, þrátt fyrir þaS aS nann er rétt nýlega farinn aS gefa s,'g opinberlega viS pólitík. Mr. W. J. Líndal er fæddur á ^óreyjaihúpi "i Húrítivatnssýslu 22. april 1887, fluttist til Canada meS foreldrinn sínum tæpt ársgamall, og nefir átt heima hér í landi síSan. Hann útskrifaSist úr Manitobahá- skólanum 1911 og hlaut silfurverS- 'aunapening háskólans fyrir ágætis- Próf í stærSfræSi- LögfræSisprófi 'auk hann við Saskatchewanháskóla voriS 1915; gekk þá í herinn, fór til Englands og Frakklands og kom ekki heim aftur fyr en sumariS 1918. Þaö haust lauk hann lögfræSisprófi viS Manitobaháskólann, og hefir stundaS niálafærslu síSan. Hann er kvæntur Jórunni dóttur Magnúsar Hinriks- sonar viS Ohurchbridge. ,¦ Er hún ^ommyu-mmyo-mmyi'-mtmtt-mmt-o-mmyia einnig útskrifuS af Manitobaháskóla og lagadeild háskólans. Eru þau hjón í miklu áliti og einkar vinsæl. A ársfundi Royal Society of Can- ada (vísindamannafélagsins), er ný- lega var haldinn í Ottawa, var pró- fessor A. H. Buller, D- Sc, P.D.D. kosinn formaSur félagsins. — Pró- fessor Buller, er forseti jurtafræðis- deildarinnar viS Maniotbaháskólann, og sérfóSur um sveppi og gorkúlur, sérstaklega eitursveppi. Segja þeir, er til þekkja. að hann sé heimsfræg- ur fyrir þekkingu sína og rannsóknir á þvi sviði- Er víst um þaS, aS hans er mjög ítarlega getið í "Agripi vís- indanna" (Outline of Science), hinni miklu bók prófessors J. Arthur Thomsons. SömuIeiSis er prófes— sor Buller sérfróSur um hveitirann— sóknir. Nám hefir hann meSal ann ars stundaS í Birmingham, Leipzig og London. — Almenningur hér kann ast ef til vill bezt viS próf- Buller sem einn ótrauSasta andmælanda brennisteins- og bókstafstrúarmanna. "Svipleiftur samtíðarmanna". Einn af mestu fræSimönnum hér nálægt kvaS vera dr. David A. Stewart, forstöSulæknir berklahælis Manitobafylkis aS Ninette. Auk sérfræði sinnar, lætur hann sig flest.i "mamnlega" hluti eiríhverju varSa, og safnar aS sér bókum, um alla liluti milil himins og jarSar. — Dr. Stewart hefir nýlega gefiS út tvær bækur, "The Sanatorium, a Uni— versity" og '"Books at the Bedside". Leggur hann fast aS mönn.um, að venja sig af þeim andlega landeySu— skap, er hann svo nefnir, aS hafa ekki rænu á aS lesa bækur- Er hvöt hans, eins og bókafyrirsagnirnar l>enda til, enda sérstaklega stíluS til sjúklinga. er langvarandi, en oft þrautalitlum rúmlegum verSa aS sæta, eins og t. d. berklasjúklingum- Telur hann engan efa á því. aS þeim sjúklingum batni aS öSru jöfnu skjótar og betur, er skilyrði og rænu hafi á að lesa sér til gagns og skemtunar. heldur en-hinum, er verSa aS láta sér nægja aS stara á vegginn allan daginn, eSa út i bláinn. Vill hann gera heilsu— hælin að andlegum sem likamlegum vermireitum. Nýlega fór fram mælskusamkeppni fyrir allt Canadaríki, meSal miSskóIa nemenda. Var samkeppnin fyrst innan hvers fylkis, en sigurvegar— arnir þaðan héldu svo til Toronto. þar sem úrslitasamkeppnin fór fram- Vann piltur frá Ontario fyrstu verS laun, og þar meS för til NorSur- álfunnar, til þess aS taka þátt i alls- herjar samkeppni, er haldin verSur í sumar. En önur verðlaun hlaut 16 ára gömul fransk-canadisk stúlka frá St. Boniface, Simone Landry aS nafni. Var ræSa hennar um þrosk— un Canada síðan á dögum ríkissam- einingarinnar. Kr ætlast til þess, af hálfu þess opinbera, aS Mlle- Land- Herra ASalsteinn Kristjánsson hef ir ekki látiS verSa endasleppt um höfSingsskap sinn við Þjóðræiknis- félagið. Eins og áSur hefir veriS getiS um í blöSum vorum, þá hefir hann á þessum vetri gefiS myndarlega fjárupphæð til verðlauna fyrir rit— gerð í Tímarit félagsins. Stjórn l>jóSræknisféIagsins er honum mjög þakklát fyrir þessa tilraun til þess aS uppörva menn til þess aS skrifa fyrir landa sína, og vanda sig á frá- gangi öllum- T>ví aS á því getur enginn vafi leikið, að íslenzkir fróS- leiks- og menntamenn í þessari álfu hafa ekki gert skyldu sína í því efni, að gera arSberandi fyrir almenning þjóðar siiinar þær gáfur og þann fróSleik, er þeir búa yfir. En hr- ASalsteinn Kristjánsson hef ir ekki látið við þetta eitt sitja. Fyrir fám dögum var lokiS viS útgáfu á bók eftir hann sjálfan, er hann nefnir "Svipleiftur samtíSarmanna". Sú útgáfa-hefir hlotið aS kosta allmik— iS fé, þvi aS til hennar er vandaS mjög aS ölluni ytra frágangi. Bók— in er x-|-310 blaSsíSur aS stærð, og prentuS á þykkan, góSan ]>appir. Prýdd er hi'm meS 18 góðum mynd— uni' Bandið er sterkt og auk þess er utan um bókina pappírskápa, svo títt er hér í landi um þær bækur, sem vel er frá gengiS. En í staS þess aS höfundurinn reyndi að fá þann kostnaS endurgreiddan, er hann hef— ir lagt í þetta, þá hefir hann ákveS— ið að gefa megniS af upplaginu þeim stofnunum. er hann héfir viIjaS styrkja. Hann hefir boSiS mönn- um þeim, sem starfa aS fjársöfnun fyrir StúdentagarSinn í Reykjavik. 200 eintök af bókinni, er þeir geta selt á Islandi, fyrirtæki þessu til stuSnings. En 150 eintök hefir hann gefiS Þjóðræknisfélaginu. Eins og ræður af likum, þá hefir stjórn fé- lagsins tekiS þakksamlega viS þess- ari höfðinglegu gjöf. Bókin er nú til sölu hjá skjalaverSi félagsins, hr- P. S. Pálssyni, 715 Banniug St„ W'innipeg, og kostar $3.00. Enda þótt eg telji sjálfsagt, aS bliið vor riti ítarlegan ritdóm um bók þessa, þá vil eg nota þetta 'tækifæri — um leiS og eg skýri almenningi frá gjöf þessari —¦ til þess aS skýra í fáum orSum frá efni hennar- Meginhluti bókarinnar eru frásögur um fjóra menn. sem höfundinum hefir þótt stórmikið til um í sögu vestrænnar menningar um daga þess- arar síðustu kynslóðar. Allir eru meim irnir Bandaríkjamenn. Og allir eru mennirnir ólikir hver öSrum, en eru hver á sinn hátt fulltrúar einhverr- ar mikilsverðrar hliðar þjóðar sinn- ar og NorSur-Ameríku í iheild sinni. Eins og nafnið á bókinni bendir til, þá hefir höfundurinn ekki ætlast til, aS þetta væri verulegar og ítarlegar æfisögur þessara manna, heldur væri frekar brugSið upp snöggu ljósi yfir einstök atvik úr lífi þeirra og starf— sem». Þe^ta jhefir /vafalaust VeriS opna hugi samlanda sinna fyrir v'rS- tækari og" sannari skilningi á trú- málum, heldur en þá var tíSur í álfa þeir væru að fara yfir i Evrópu til þess aS berjast fyrir, og þess, sem reyndist. er skringilegt —- aS því þessari- ViS hann er kentit það, sem leyti, seni þaS er ekki .sorglegt . I -,. í^,- .„ f i i *¦.,,¦ Iskvnsamlega ráSiS, því aS enda þótt ry tari mii franskar byggðir í Mani-f . , .. toba, hátíSisdagana þrjé, er nú fara i hönd, og flytji ræSu sína. Munið cftir aS skrásetjasf' — Sí^ asta tækifæri að konia nafni sínu á kjörlistann hér í bænum, er á laug- ardaginn og mánudaginn kemur. Þá tvo daga stendur yfir Court of Re- vision í dómsal fylkisins á Broad— way. Þeir sem atkvæSisrétt eiga, og ekki hafa látiS skrásetja sig, geta komist á kjörlistann með því aS fara þangað. Tslendingar ættu ekki aS vanratkja ])á skyldu. sem sjálfsögS— ust er, að koma nafni sínu k kjör— skrá T'eir sem óska kunna eftir aS fá flutning á skrásetningarstað, eru beðnir aS síma á einhvern þessat i staSa og verða þeir þá sóttir: 22 989 30 971, 86 165. bókin sé nokkuð löng. þá hefSi hún naumast nægt 811, til þess aS unnt hefSi veriS aS skýra sæmilega greini lega frá lífsferli og störfum eins mannsins, hvaS þá allra þeirra. Fyrsta frásagan er um Dr- Lyman Abbott, prestinn og mannvininn nafn fræga. Eg hygg aS þaS verSi margra manna mál, að sá, sem sérstaklega vildi vekja athygli á frjálslyndi og viðsýni, eins og þaS hefir komiS bezt fram í álfunni, gæti naumast fundiS 611« meira aSlaSandi mynd af því, heldur en þá, sem birtist í persónu Dr. Lyman Abbotts. Flann var aldrei róttækur maSur, en hann var ljúfmannlegur og víSsýnn maS— ur. Ahrif hans í trúarefnum voru afarmikil og yfirleitt til mikils góSs. Hann gerði manna mest til þess að nefnt hefir verið 'Xeo-Orthodok^ia'* — sú stefna i trúmálum, að komast að baki búningnum utan um trúar— tilfinuingarnar og færa þær í annan búning, er samrýmanlegri vaeri heil— brigðu hugsanalífi nútímans. Aherzl- an var lögS á aS varSveita samheng- ið i kristninni, án þess aS bera fyrir boi'S vitsmuni sína og þekkingu. En frægastur hefir Dr. Abbott þó orSiS fyrir bein afskifti sin af ýmsum merkum mannúSar— og mannfélags— inálum. Hr. A- K. dregur upp mynd af skapferli og einkennum þessa manns og rekur aS nokkru feril þroska hans. Þetta er jafnmikiS \andaverk sem þaS er hugSnæmt aS kynnast þeim ferli, því að hann er fléttaSur saman viS eitt hugsana— auSugasta tímabiliS í sögu Banda- ríkjanna — tímabiliS frá þrælastríS- inu til aldamótanna. Næsti kafli bókarinnar fjallar um Robert Marion La Follette. Sá maS ur er vafalaust ágætasti fulltrúi, sem völ er á, fyrir þaS, sem drengilegast er til í stjórnmálabaráttu í Banda— ríkjunum. Nokkur vafi kann aS leika á því, hvort hann hefir veriS j a f ndj úphygginn st j órnmálamaSur, sem hann var mikill drengskapar— maSur. , Hann var of mikiö Warn þess þjóShagsfyrirkomulags, sem nú er á leiöinni til grafar, til þess aS eftirtiminn muni nefna hann stjórn- speking. Engum manni hefir veriS meiri alvara meS aS sauma nýjar, góðar bætur á gamalt fat, en honum var. Barátta hans gegn auSfélögun- um var barátta höfSingja og mikil- mennis. Og svo var um alla hans baráttu fyrir því að auka veg þjóS- ar sinnar. Um þriöja manninn, sem ritaS er um í bók þessari, Theodore Roose— velt, er islenzkum almenningi hér í álfu vafalaust mest kunnugt- Roose- velt var svo glæsilegur maður, aS öll veröldin veitti honum athygli. Enda leynir þaS sér ekki i bók þessari. að höfundurinn er mjög hugfanginn af honum. Hann bregður upp ýmsum myndum af honum, allt frá bernsku til æfiloka, sem honum finnst sér- kennilegar fyrir skapferli hans. Enda þótt greinarkorn þetta eigi ekki að vera neinn ritdómur um bók þessa. þá skal sú hugsun ekki dulin. að m j<">g munu menn verða ósammála um niSurstöSur höfundarins uni á- hrif Roosevelts á heimsmálin á sín- um tíma. Og miklu maklegra er aS gera ítarlega grein fyrir afskiftum La Follettes af ófriSarmálunum miklu. heldur en Roosevelts. En svo ósammála, sem menn kunna aS verSa um dótn höfundarins um Roosevelt. þá mun þess þó gæta enn meira um Thomas Woodrow Wilson. sem er síðasti maðurinn, >em bókin fjallar URl' RitgerSin uni Wilson er lengst og ítarlegust allra ritgerðanna. Wilson kemur svo mikiS viÍS sögu vorra tímia! og áhrifin af starfi hans vara við svo miklu lengur, en æfi þeirra manna, er nú lifa, aS þaS Iiggur við, að hann sé enn of nærri oss. til þess að unnt sé að búast við aS fullkom- lega sanngjarn dómur verSi um hann feldur- En vissulega hefir hr. A. K hlotiS aS verja mikilli vinnu og fyrirhöfn. til þess aS geta fært mönn um allan þann fróðleik um Wilson, er hann gerir í ritgerð þessari. Eg er því sannfærðari um aS menn muni yfirleitt hafa ánægju af lestri henn,- ar, er svo reyndist um sjálfan mig, þótt eg liti á svo aS segja hvert at^ riSi í siSari hluta ritgerSarinnar öSr um atigum en höfundurinn gerir. RitgerSin um Wilson lyktar með hinum frægu "fjórtán greinum" Lestur þeirra hefir dálítiS skringileg áhrif á menn nú. Bilið milli þess, sem mönnum var talin trú um, að Síðasti kafli bókarinnar er nefnd- ur "í konungsþjónustu" — ýmsar endurminningar frá dvöl höfundarins í enska herliðinu. Er þar víSa kom- ið við og skemtilegt aflestrar- VerS- ur þaS vafalaust betur rakiS af þeim, sem skrifa um bókina ritdóma. Er þaS og þess vert, því aS höfundur- inn hefir á ýmsu sérkennilegar skoS— anir, og beitir athygli sinni á aSri lund en títt er. Þrjú kvæSi eru birt í bókinni. KvæSi um Rooosevelt eftir Kipling, er Stephan G. Stephansson hefir þýtt. KvæSi um Wilson eftir Worrell Kirkwood, er Einar P- Jónsson hefir þýtt, og aS lokum frumsamiS kvæSi um La Follette eftir O. T. Johnson- Séra Jónas A. SigurSsson hefir ritaS einkarlæsilegan formála fyrir bókinni.*) Stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins er hr. ASalsteini Kristjánssyni stór- lega þakklát fyrir hina höfSinglegu gjöf hans til félagsins. Ragnar E- Kvaran- ^Saga". ÞaS hefir lengi þótt viS brenna, a<5 aS oflitiö væri um samvinnu milli Vestur—Islendinga og heimalandsins- Og þetta er hverju orSi sannara. — Ber ekki sízt á því á bókmenntasviö inu. En á þessu eiga Austur—Islend- ingar sökina, en Vestur-Islendingar ekki. Vestur-íslenzku b'öSin géra sér allt far uttl að fræða landa sina vestra um hvað eina, sem við ber heima á ættjórSinni og í frásögur er færandi. Iúi hjá Austur-islenzku blöSunum fær maSur harla HtiS að vita um það. sem fram fer hjá bræSrunum vestra- Þeir hafa lengsttim verið skoðaSir sem týndir sauSir, er litlu skifti um fyrir heimaþjóSina, og mönnum hefir hætt viS aS líta á þá smáttm augum, líta niSur á þá, ekki sízt á bókmenntir þeirra. En þetta eiga þeir sízt skiliS. Ef allt er grannskoSaS, mtin mega fullyrða. að hvergi eigi ættjarSar— ástin sér dýpri rætur og næmari til- finningar en einmitt hjá þeim Vest— ur—Islendingum, sem heiman hafa flutt. Þeir sjá "gamla landið" i draumahyllingum æskuminninga sinna og þeirra heitasta þrá er að verð i þvi til sóma og geta gert eitthvaS fyrir það. Og þetta hafa þeir líka oft og einatt sýnt í verkinu- En út í það skal hér ekki nánar fariS. heldur aðeins ruinnst litiS eitt á bók- menntahliSina. I>aS hefir oft mátt á finna, að Austuf—Islendingum hefir fandist fátt um bókmenntir Vestur-Tslend— inga, enda er og sannast að segja, aS ekki hefir allt verið á marga fiska. sem birzt hefir hjá þeim. En víðar er pottur brotinn i því efni, og mttndi svipað mega segja um heimalandiS. að ekki hafi allt verið gullveegt, sem þar hafi birzt. En á hinn bóginn verður þaS eigi úr skafiS, aS Vestur Tslendingar hafa að tiltölu viS fólks- fjölda átt eigi allfáa snjalla rithöf— tiiid.i og þar á meal meira aS segja annað stærsta núlifandi skáld þjóS— arinnar, Klettafjallajötuninn. Vfir— leitt er það aðdáanlegt. að jafnlítið þjóðarbrot skuli hafa getaS haldið uppi jafnöflugum blíiðuni. timaritum *) Eg laumast til þess neSanmáls, að stinga því að vini mínum og sam- verkamanni í þióðræknismálum,, sr- Jónasi A. Sigurðssyni, að eg varS aldret var við neina "litilsvir'ðingu á öllu amerísku hjá hávaða heima— þióðai'innar"- þann tíma, sem eg dvaldi þar i landi. En vitaskuld — það voru ekki nema nærri því þrjá- l tíu ár I — R. E. K og nokkurri bókagerð, sem Vestur- Islendingar hafa gert- Og sannarlega ættu Austur-Islendingar aS kunna aö meta slíkt. Því þó þeir séu miklu fleiri, þekkja þeir allra manna bezt hvílikum heljar örSugleikum þaS er bundið aö halda ttppi bókmenntum hjá fámennri þjóð. En Vestur-ilslendingar hafa gert meira en aS rækta nýgræSinginn sinn vestra. Þeir hafa Iíka með bókakaupum sínttni lagt drjúgan skerf til viðhalds bókagerð heima- landsins. L'm það þykist eg nokkuö hær að dæma af eigin reynslu, þar sem eg í 23 ár var útgefandi aS tímari'ti, sem íuiumast hefSi g^taS lifað svo Ieugi, ef það hefSi ekki not ið ttyrks Vestur-Islendinga- Og þetta nuin alls ekkert einsdæmi,, held ur mun allmörgum bókaútgáfum hafa komið sæmiiegur stuSningur aö þessti. "Kn er nokkuS hinumegin?" — Hvernig er ástatt meS stuSninginn aS attstan við bókagerð Vestur-Is- lendinga? Mér er ekki kunnugt um það. En grttnur minn er sá, aS á Islandi sé harla lítið um kaup á vestur-íslenzkum bókum. vOg þaS er mjög illa farið. Því þurfi heima- landið stuðnings viS aS vestan 't þeim efnum, þá er auSsætt, aS þess gerist ekki síSur þörf fyrir fámenna þjóSarbrótiS vestan hafs- Og aS sá stuSningur væri i té látinn, mundi geta orSið til mikillar blessunar. Því þaS mundi bæSi styrkja landa vora vestra í þeirra lofsverSu baráttu fyrir aS viðhalda íslenzku þjóðerni og glæSa bræSraþelið milli beggja hinna kynbornu kvista þjóðarstofnsins- Eitt af þeiin vestttr-islenzku rit- um, sem eg álít aS ætti aS fá marga kaupendur á Islandi, er tímaritiS "Saga", sem skáldiS Þorsteinn Þ. Þorsteinsson gefur út. ÞaS er miss- irisrit og af því út komnir tveir ár- gangar- ÞaS hefir alla þá kosti, er alþýðlegt timarit má prýSa, bæSi ytra og innra. Frágangur allur eink- ar snotur og smekklegur, og máliö óvenjulega gott, hreint og látlaust. Og aS því er efniS snertir, þá er þaS ákaflega marghreytt og allt vel viS alþýðuhæft. Þar eru smásögur, íslenzkar þjóSsagnir, bókmennta- glepsur, kvæSi og stökur, uppgötvan ir og skrítlur og svo framvegis. — Yfirleitt má segja aS efniS sé allt gott og vel valiS, og ekkert alveg ó- nýtt- Því þar sem ritiS er aSallega skemtirit, þá getur ekkert það talist ónýtt, sem orðið getur til skemtun- ar. En því fer fjarri, aS ritiS sé ein- göngu skemtirit. ÞaS er líka bæði fræöandi og ttm leið uppeldisrit. I söguinuu, (einkum eftir rits'tjórþnn sjálfan) eru skýrt dregnar myndir af lífi Islendinga vestra (t. d- i "Lilja Skálholt" og "Hjálp í viSlögum"), sem bæSi eru fræSandi (ekki sízt fyr ir Austur-Islendinga) og aS öSru leyti niikils virði. Því þar er ekki verið að fimbulfamba út í loftiS, bara til að skemta, heldttr um leiS til að kenna, að læða inn óbeinlínis hollum kenningum fyrir HfiS, gera tvennt i einu: "aS gleðja og gagna". Og einmitt sá skáldskapurinn er mests virði, sem meðfram hefir eitthvert takmark. En auSvitaS þarf listin að \era meS í leiknum, til þess aS ná takmarkintf Aftur er "listin fyrir listina" ófært ótæti. Þeir, sem eru að yrkja og skrifa bara fyrir sjálfa sig, eiga ekkert erindi til annara, og ætttt aldrei að láta neitt á prent út ganga. Skáldin eiga aS vera kenni- menn — spámenn — þjóSanna, því að þau hafa betri tök á hjörtum manna og tilfinningum en aSrir, og geta því haft meiri áhrif á allan al- menuing, en tifaldar prédikanir og skynsemisritger'ðir. Valtýr GttSmundsson- —Lesbók Mbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.