Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 28. SEPT. 1927. 7. BLAÐSIÐA. HEIMSKRIN GLA nálega hálfa klukkustund. Þótt og umhyggjusöm móðir. — Það ur að Scoresby-sundi til þess að mjólkin sé hituð þarna 10 stig yfir venjulegt suðumark sýður bar stundum til að hún bað mig að vera hjá litlu stúlkunum með hún ekki, vegna þess að loft- an hún skryppi eitthvað út. Og þrýstingur í katlinum er áll- miklu hærri en andrúmsloftið. Til þess að koma í veg fyrir að an látnir í sérstakt herbergi; í börkur myndist innan í dósirn- ar, veltur ketillinn í sífellu. Allt óbundið súrefni sem komist hef ir í dósina um leið og henni var lokað, eyðist við hitunina í þess- um katli. Verður það með þeim hætti að súrefnið gengur í sam- band við ostefni mjólkurinnar. Jafnvel þótt einhVerjir gerlar eða gerlagró kynni að halda lífi yfir þessa löngu hitun, drepast þeir nú af súrefnisskorti. Eftir þá var nú stundum glatt á hjalla og hlegið dátt, því sögur varð eg endilega að segja, svo reisa þar loftskeytastöð Scoresby-sund er afarmikill fjörður á Austur-Grænlandi á 70. breiddarstigi, beint norður af Hornströndum. Er þar ný- sett skrælingjabyggð, af flokki sem eins og þessa: “Jæja, karl-|þeim frá Grænlandi, er við kom inn og kerlingin þarna langt úti á Skutulsfirði í sumar. á sléttunum, í kofanum þar, eru svo óttalega stór. Karlinn er svo stór, að hann brýtur stundum eitthvert tré úti í skógi, þegar hann er þar á ferð, stingur þvi í vestisvasa sinn og hefir það fyrir tannstöngul. — Tóbaks- kornin sem hann tekur í nefið og raðar á handarbakið á sér, eru eins og tunnur stór, og þetta tekur hann allt í nefið. — þetta er kalt vatn leitt í ketilinn Þegar strákarnir úti á landi og kælir það mjólkina í dósun-! frétta að hann ætlar til Winni- um_ j peg, þá koma þeir hópum sam- Þegar dósirnar eru orðnar al- ■an nóttina áður en hann fer, og veg kaldar, eru þær teknar úr,fela sig 1 hárinu á honum og katlinum, þurkaðar vandlega og Þá Þannig fría ferð til Winnipeg. fluttar í ’þurkunarbyrgið og rað- , ÞeSar karlinn fer að Sreiða ser á hótelinu, sem hann gistir a, þá hrynja strákarnir niður og hlaupa allir út eins hart og þeir mögulega geta; en karlinn ber saman hnefunum og hrópar á eftir þeim: “Þið skuluð fá það, þegar eg næ ykkar.” — Kerlingin karlsins er svo stór, að þegar karlinn nær í einhverja að í trékassa. Kassarnir eru síð svartnættis myrkur. Þarna eru mjólkurkassarnir geymdir í hálf an mánuð. Ef veila er í nokk- urri dós og súrgerlar kynnu að vera í mjólkinni, dafna þeir á- gætlega þarna í hlýjunni og | valda gerð og þrýstast þá botn- ar dósirnar upp. Að liðnum hálfa mánuðinum er dósirnar I óþekka stráka eða stelpur, og ^teknar úr kössunum og athug- j biður hana að geyma fyrir sig aðar gaumgæfilega. Sjáist' allan hópinn, þá hvolfir kerling- skemmd á nokkurri dós og iin fingurbjörginni sinn á borðið bungi botnar út er dósin opnuð yí'r aiian hópinn, og þar geta og innihaldi hennar helt niður. i krakkarnir dansa inni og ólát- Með þessum hætti er talið ör- uggt að finna megi allar dósir, sem skemmd er í. Aðeins þær Öósir sem fá staðist þessa raun, ast. Þá hastar karlinn á þau svo þau gömlu hjúin geti sofið. Einu sinni þegar karlinn var á ferð úti á sléttum, tapaði hann Jafnframt loftskeytastöðinni verða sett upp áhöld til jarð- skjálftamælinga og reist handa þeim sérstakt hús. Eru oft jarð skjálftar og eldsumbrot í norð- anverðu Grænlandshafi, og hef- ir þeirra stundum orðið vart þaðan hér á íslandi. En um eldstöðvar þessar er þó harla lítið kunnugt. Nú verður hæg- ara um nákvæmar rannsóknir. þegar stöðin er komin á fót við Scoresby-sund. Loftskeytastöðin verður reist j á þrítugum hamri rétt hjá bú- stað þeirra skrælingja. Vírarn- ir eru reistir á immtán faðma háar timburstengur. Sendivélin hefir þriggja hesta megin. Til þess er ætlast að stöðin sendi veðurskeyti til Noregs og Islands og eins skipum í hafi. Má vænta þess jað hún ko'mi að miklum notum, einkum fyrir þá sök að mörg háskaveður, þau er miklu tjóni valda við ísland og norðanverðan Noreg, éiga upptök sín norðarlega við aust- urströnd Grænlands. Verður hægra að gjalda varhug við þeim er öflug stöð er á varð- bergi norður þar. Mun hún einnig koma selveiðaskipum að góðu haldi, sem reka veiðar á vorin í Grænlandshafi. Norðmenn settu að nýju loft- eru seldar á markaðinn. Að báðum gullskónum sínum, en rannsókn þessari lokinni eru j kerlingin fann þá báða daginn nafnmiðar límdir á dósirnar ogje^ir» Þa iágu í þeim tvær kýr, þeim raðað í trékassa, sem allír sem að mjólkursölumennirnir eru snuðaðir í verksmiðjunni, höfðu ekki fundið kvöldið áður. 48 dósir í hvern kassa. Loks eru ! Þær héldu, aumingja kýmar, að kassarnir járnbendir og sendir á Þetta væru básarnir sínir. Og markað, og má fullyrða að þessi kerlingin sagði karlinum að íslenzka mjólk sé fyrsta flokks vara, og fyllilega sambærileg við þá erlendu mjólk sem bezt er. Auk niðursuðu mjólkur hefir h. f. Mjöll gert tilraun með kjötniðursuðu. Síðastl. haust passa nú betur skóna sína.” — Að þessum sögum var hlegið dátt og undrast mikið. Og þeg ar mamma þeirra kom inn, sá hún brosandi andlit. — Jæja, kæri Mr. Thorgeirsson. Húsið, sem eg íninntist á í þessu sauð það niður nokkuð af kjöti j bréfi’ var gafa hÚSÍð þitt' S6“ fyrir Sláturfélag Borgfirðinga. jþlð voruð \ Þegar eg hom að Heppnaðist sú tilraun ágætlega | heiman’ Þu og konan þm erUð | hjonin, sem brefið getur um, og stúlkurnar litlu og elskulegu dætur ykkar. — Drengina ykkar veit eg af eigin þekkingu ekki mikið um. — Eg hefi heyrt sagt að Geir sé stór og þrekinn mað- ur, mjög stillilegur og frekar dulur í lund; og gerir líklega það allt reikningsgáfan og bygg ingameistarafræðin, að lífsgleð- in og fjörið rúmast ekki saman við það. Og eg hefi heyrt að hann eigi ekki heima í Winni- peg. — En að Ólafur sé aftur lifandi eftirmyndin þín: léttur. glaðlyndur og hafi gaman af ýmsu skrítnu; hvergi smeikur við lífið né ýmsar öskrandi for ynjur, sem margir eru hræddir við á þeim vegi, er allir þurfa að fara. Þetta er nú orðið nokkru lengra béf ne eg fyrst ætlaði að hafa þaó. En prestarnir kenna okkur að vera þolinmóð ir og láija hvergi bugast. Það var enskur prestur, sem hét og er nú í ráði að gera það næsta haust í miklu stærri stíl. Lúðv. Guðmundsson. —Vísir. ---------x-------- FRÁ GIMLI. Frh. frá 5. bls.) lítill drengur vandist eg strang- lega á hitt, einkum að þéra ó- kunnuga. En verst af öllu þótti mér að þurfa að þúa sjálfur; þó gekk það vonum bráðar greitt; og eg hætti að “yður”ast eða Þéra; og er mér nú orðið tamt. að gera það ekki. í Winnipeg byrjaði eg bráð- lega á þeim starfa, sem eg gerði á íslandi, að kenna í heimahús- nm þegar eg ekki kenndi í skól- nm. Og þannig lærðist mér svo mikið fljótar en annara að kynnast mörgu góðu íslenzku fólki, sem allt var mér svo sér-! lega gott, að eg gleymi því, aldrei. — Samt var það eins og I , . , esiilegt er, mismunandi; þannig jMouse að í sum hús hafði eg meira gaman að koma en máske önn- nr, þó allir væru mér mjög al- úðlegir óg jafnan góðlátir. Þó var eitt hús„ sem eg þá, fyrstu árin mín í Winnipeg, kom oftast í erindislaus að öðru þar um stjórnmál og siðgæði og segir: Eg þekki það, hversu óvirðu- lega tala ýmsir stjórnmálamenn einkum þeir, sem þykjast vera miklir raunsæis- og hagsýnis- menn, þegar um er að ræða sið- gæðisgrundvöll ríkis og kirkju. Þegar eg ræddi um lýðræðið í Ameríku, veik eg að ummæl- um Tocqueville um það að skrif uð stjórnarskrá, þing, embætta- kerfi, lögregla, her, iðnaður og verzlun, allt þetta væri ekki trygging fyrir þjóðræðinu, því ekkert ríki gæti tryggt það, að siðgæði og sannsögli borgaranna brysti það, að þeir væru sam- mála að minnsta kosti um höf- uðatriði hinna helztu heims- og lífsskoðana. Við það að meta of mikils skipulag og kerfi rík- isins, efnalegan og hagsmuna- legan grundvöll þess, ættir mönnum við að gleyma því, að þjóðfélagið hvílir alltaf og al- staðar á hugsun og hugsjónum, á siðgæði og heimsskoðun. Þess vegna studdist ríkið í upphafi söguþróunarinnar alstaðar við siðgæðisvald kirkjunnar og það- an stafar guðveldið, sem þjóð - veldið hefir þroskast ár. Eg vil ekki gera of lítið úr valdi ríkisins, samt get eg ekki gert of mikið úr því, ekki gert það guðlegt. Þegar eg skuld- batt mig til forsetastarfsins, gerði eg mér fulla grein fyrir hinum einstöku daglegu verk- efnum í framkvæmdastjórn rík- isins, en mér var það einnig ljóst heimskuleg og mjög heimsku- leg eigingirni, er skaðar mann- inn meira en heimskuleg mann- úð. Gyðingar höfðu boðorðið um það að elska náungann. En ná - ungi merkti hjá þeim samlanda. Jesús og lærisveinar hans hafa fært hugtakið út og látið það einnig ná til annara manna. Síðan hefir alþjóðatilfinning rutt sér braut á grundvelli mannúð- arinnar inn á við og út á við, í siðgæði, stjórnarfari og réttar- faH. Þröngsýnn þjóðrembingur verður að víkja fyrir ríkjasam- vinnu og alþjóðastefnu, tilraun- um til þess að koma sem lík- ustu og samræmustu skipulagi á alla Evrópu, allt mannkynið. Við krefjumst alheimsstjórnar- stefnu. Alheimsstefnuna ber ekki að skoða frá þjóðlegu, ó- þjóðlegu eða yfirþjóðlegu sjón- Þess er máske vert að geta, þeim Vestur-íslendingum til leiðbeiningar, er hræðast Únít- ara hér um bil eins og djöful- inn sjálfan, en tækju ef til vilt annars að einhverju leyti mark á skoðunum þeim, sem koma fram í þessari grein, að Masa- ryk forseti er Únítari. Er þeim lesendum því bezt að láta grein ina sem eyðimerkurvind um eyr-. un þjóta, þótt það sé að vísu alveg íétt sagt hjá Þoirsfeini ritstjóra Gíslasyni, að Masaryk forseti er talinn einn allra helztí vitmaður og rithöfundur um stjórnmál og ýms mannfélags- mál, af þeim mönnum sem nú eru uppi. Ritstj. Hkr. miði. Við gufum ekki upp að ríki og stjórnmál geta ekki j framkvæmdalausri ást á staðist án siðgæðisgrundvallar. “Með því að vér þess vegna höf- skeytastöð í Mýfirði síðastliðið ^ um þessa þjónustu á hendi, eins haust, svo sem frá var sagt í og oss hefir veizt náð til, þá Vísi. Berast þaðan veðurskeyti' látum vér ekki hugfallast. En öðruhverju. En sú stöð er eign! vér hpfum sagt oss frá leyndum einstakra manna og mun held- ’ hlutum, sem menn blygðast sín ur af vanefnum ger. Mýf jörð- fyrir, vér framgöngum ekki með ur er langt fyrir norðan Scores- fláttskap né fölsum guðs orð, by-sund. Þar settu Norðmenn heldur mælum vér fram með fyfstu loftskeytastöð, er úeist1 oss við samvizku hvers manns var á Grænlandi, en hún lagðist fyrjr guðs augliti með því að niður um nokkur ár. Síðan birta sannleikann” (II. Kor. 4. 1 hafa Danir rumskast og verðurj—2.) Þetta er stefna lýðveld- þessi stöð þeirra hin sjötta, er isins og þjóðræðisins sub specie þeir reisa á Grænlandi. Gert er ráð fyrir að loftskeyta stöðin geti sent skeyti til bráða- birgða þegar í haust; en ekki verður 1)11 stöðin fullger fyrr en að ári liðnu. B. —Vísir. Masaryk. en því: bara til að koma, sjá j húsbændurna og drekka gott! kaffi. — Húsbóndanum má í | fáum orðum lýsa þannig: Hann var maður frekar grannvaxinn, skarpleitur, fjörlegur, léítur á fæti og glaður jafnan í viðmóti.! Skarpan skilning hafði hann og sérlega næmt auga fyrir öllu skrítnu og einkennilegu, og r^jög gaman hafði hann jafnan af laglegum skrítlum og hnytti- legum tilsvörum. Konan hans var mjög góðleg, prúðmannleg í allri framkomu og sérlega góð prédikaði oft um það í kirkju sinni, að menn yrðu stöðugt að brúka salvi þolinmæðinnar; og aldrei þreytast á því að bera á sig aftur og aftur þann salvi. — En svo á eftir kölluðu þessa heims börn blessaða þolinmæð- ina: “Músasalvi”. Vertu einlægt blessaður og sæll og líði ykkur öllum vel. Gimli 15. sept. 1927. J. Briem, Loftskeytastöð við Scoresbysund. Tekur tU starfa í haust.. Fyrir skemmstu sendu Danir verkfræðirrg og tvo smiði norð- um stjórnmál og siðgæði. Masaryk er forseti tjekko- slóvakiska lýðveldisins og var á sínum tíma einhver helzti frörn- uður þess, að það komst á fót. Hann ferðaðist víða til þess að hafa áhrif á stjórnmálamenn í þá átt, að fá stofnað hið nýja ríki, en fékkst einnig mikið við ritstörf, skrifaöi um þjóðélags- mál og heimspeki. Ýmislegt af honum og hinu nýja ríki má lesa í “Heimsstyrjöld” Þorsteins Gíslasonar og einnig hefir Lög- rétta fyrir alllöngu flutt ítarleg- an greinaflokk um tjekkoslovo- kisk mál eftir tjekkoslovakiskan sendisveitarmann á Norðurlönd um. Masaryk er ekki einungis talinn helzti stjórnmálamaður Tjekkoslovakíu, ásamt dr. Ben- nes, en einnig einn af merkustu stjórnmálamönnum álfunnar og rithöfundum, um slík efni. Hann hefir haldið áfram ritstörfum sínum eftir að hann varð forseti, og þar á meðal gefið út stærsta og helzta rit sitt, skrifað á tjekk nesku, en það hefir verið þýtt meðal annars á þýzku ekki alls fyrir löngu. Heitir það Heims- byltingin, minningar og hug- leiðingar (Die Weltrevolution). Er þar rakin saga þeirra af- skifta, er Masaryk hafði af tjekkneskum stjórnmálum á ó- friðarárunum og settar fram ýmsar hugleiðingar hans um al- menn þjóðmál og framtíð ríkis- ins. Meðal annars ræðir hann aeternitatis, frá sjónarmiði ei- lífðarinnar. Siðgræðisgrundvöllur allra sjórn mála er mannúðin og mannræn- an (humanitet) og mannúð og mannræna eru alþjóðleg stefna. 'Mannúð og mannræna er nýtt orð fyrir hið gamla orð náung- ans kærleiki. Orðið ást er nú á dögum, fyrir bókmenntaáhrif að mestu notað um afstöðu kynj anna hvors til annars. Nútíma- maðurinn skirrist það heldur að nota orðtök hinna opinberu trú- arbragða. Þess vegna fór að tíðkast í heimspekinni, þegar á átjándu öld, orðið mannúð eða samúð. í rauninni er mannúð- : viðurkenningu siðgæðislögmála em- hverri og einhverri þjóð ein- hversstaðar í Asíu — mannkyn- ið er ekki neitt óbeint hugtak, það er beinn hagnýtur veruleiki. En það merkir, að án þjóðrækni verður engin alþjóðastefna til. Mannkynið er þjóðakerfi. Eg hefi áður sagt og segi enn — því þjóðlegri, því alþjóðlegri; því alþjóðlegri , því þjóðlegri. Mannúðin hvetur starfandi kær- leika til þjóðar og föðurlands, en eyðir hatri til annara þjóða. Það er að lokum rangt, að greina á milli meiriháttar og minnháttar siðgæðis, eins óg stjórnmálamaður hefð heimild til þess, í þágu ríkisins að virða að vettugi boðorð siðgæðisins. Málinu er í raun og veru þannig farið, að maður sem t. d. lýgur og svíkur í opinberu lífi, hann lýgur og svíkur líka í einka- lífi sínu, og öfugt. Án þess að viðurkenna siðferðilegan grund völl ríkis og stjórnmála, er ekki unnt að reka nokkurt ríki eða nokkurt félagslegt fyrirtæki. Ekkert ríki getur staðist, sem hirðir ekki um almennan grund- völl siðgæðisins. Ríki og lög- gjöf rekja vald sitt úr almennri in ekkert annað en náungans kærleiki, en grundvallarhugsun- in er mótuð í samræmi við hin nýju skilyrði í stjórnmálum og þjóðfélagsmálum. Mannúðin þarf ekki að vera tilfinningasöm um of. Jesús krefst þess, að menn elski ná- ungann eins og sjálfan sig. Mað urinn er vissulega eigingjarn að eðlisfari. En hins má spyrja sjálfan sig, hvort maðurinn sé eingöngu eigingjarn, eða hvort hann finni einnig til samúðar og ástar gagnvart nágranna sínum, og það hreinnar og beinnai* til- finningar, ekki tilfinningar, er sprottin sé af eigingjörnum hvöt um. Eigingirnin er sennilega öflugri. Af því sprettur krafan um það, að lögð sé vitanai og viljandi áherzla á það að styrkja og göfga hina meðfæddu ást til mannanna. Reynslan kennir okkur það, að ástin á mönnum borgi sig á endanum (eigingirn isástæða). Ástin og það félags- lífsskipulag sem af henni sprett ur hjá venjulegum mönnum reynist hagfeldust. Boðorð kærlekans segir ekki, að við eigum algerlega að bæla niður eigingimina. En eigingirn- in á ekki saman nema nafnið. Til er ekki aðeins skynsamleg og viturleg eigingirni, en og úr því að ríkisborgararnir séu almennt sammála í hinum mikilsverðu lífs- og heimsskoð- unum. Eg legg áherzlu á þetta — þjóðræðið er ekki einungis sérstakt ríkis og stjórnarform, það er lífs og heimsskoðun. — Grundvöllur ríkis er réttlæti; það var boðað þegar af Grikkj- um og Rómverjum. En rétt- lætið er lögmál kærleikans. Með hefðum og skrifuðum lög- um breiðir ríkið boð kærleik- ans út til allra greina í fram- kvæmdum félagslífsins og knýr það fram með valdi (ekki of beldi) að þau verði gerð að veruleika. Af þessu spretta hinar gömlu deilur um gildi sið gæðis og réttar. Grikkir og Rómverjar töldu siðgæðisgrundvöll alls réttar fólginn í hinum náttúrlega rétti. Miðaldakirkjan dýpkaði þessa kenningu í. samræmi við guð- veldisskoðun sína. Með falli guð veldisins var þessari kenningu ekki hrundið, en henni var breytt. Undir hinn svonefnda náttúrlega rétt er nú rennt sið- ferðislegum og mannúðlegum rökum, en ekki guðfræðilegum. Það er ómögulegt að svifta ríki lögum, rétti og stjórnmálum úr sambandi við lögmál siðgæð isins. Lögrétta. Hveitisemlsgið Samlagsbændum er það vafa- laust gleðifrétt að aðalsölunefnd Hveitisamlagsins hefir ákveðið að hækka niðurborgun á öllum hafrategundum um 6 cent, þann ig að borguð verða niður fyrir 2 C. W. hafra við Fort William 40 cent, í stað 34 centa, sem áður var auglýst. öllum kom- lyftufélögum er fara með sam- lagsskorn, hefir verið gert að- vart um þetta. Samlagsbænd- ur, sem afhent hafa hafra síðan 15. júlí, og verið boígað niður eins og áður var auglýst, eiga því rétt á 6 centum á mælirinn að auki. * * * Fregn frá Ottawa hermir, að Hon. W. R. Motherwell, land- búnaðarráðhferrá Canada, hafi fullyrt nýlega í ræðu, er hann hélt fyrir brauð- og kökubakara félaginu í Ottawa, að engin á- stæða væri til þess að óttast það að bændur myndu nota Sam- lagið til þess að skrúfa verð á hveiti upp úr lagi, og fullyrt einnig, að Hveiitisamlagið væri langsamlega bezta ráðið, er bændur hefðu gripið til sjálfum sér til hagnaðar, og þar með öllu landinu. * * ' * Alberta samlagið fékk nýlega bréf frá Mrs. Emily Crawford frá Fort St. John, 200 mflur upp með Peace River, og vill hún ganga í samlagið. Hún hefir 1000 ekrur undir hveiti og býst við 40 mælum af ekrunni, og verður hún að ferja allt þetta hveiti ofan eftir Peace fljótinu, til þess að koma þrí á járn- braut. Mörg bréf hafa einnig einnig borist frá bændum í Okonagan-dalnum (B. C.), er vænta ágætrar uppskeru og vilja ganga í Samlagið. * # * Svo endaði grein, er var ný- lega í blaðinu Toronto Globe: “Einn árangur af Hveitisam- laginu er sívaxándi trú vestan- bænda á atvinnugrein sinni. — Samvinnan og verðhækkunin á hveitinu virðist mjög hafa breytt framtíðarviðhorfi bænda. Vel- megun vex, og með henni áhugl og sannfæringarstyrkur, sem er órækur vottur um það, hvílíkt merkisbragð hveitisamlagið er í framþróunarsögu Vesturfylkj- anna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.