Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 8
BLAÐSIÐA HKIMSKRINGLA WINNIPEG 28. SEPT. 1927. Fjœr og nær. Minningar guðsþjónusta um Stephan G. Stephansson fer fram í Sambandskirkjunn næsta sunnudag á venjulegum messutíma, kl. 7 síSdegis. — Ræuðr lytja séra Rögnvaldur Pétursson og séra Ragnar E Kvaran. Séra Þorgeir Jónsson flytur messu að Riverton sunnudag inn 2. október kl. 2 síðdegis. Hingað kom á mánudaginn frá Mountain N. D., Brynjólfur Þorláksson söngkennari, snögga ferð. Fer hann suður aftur á morgun. — Hingað til Winnipeg kemur Brynjólfur aftur um ný- ár í söngkennsluerindum, eins og áður hefir verið rá skýrt. Miðvikudagskvöldið 21. þ. m. lézt eftir 11 mánaða legu, að heimili sínu 640 Agnes St. hér í bæ, Mr. Sigurgrímur Gíslason Hann var fæddur 24. október 1866, að Bitru í Hraungerðis- hreppi í Árnessýslu, sonur Gisla Guðmundssonar og Ingveldar Eiríksdóttur, dannebrogsmanns í Bitru. Sigurgrímur fluttist til Ameríku 1903; kona hans, er lifir hann, er Hallbera Vigfús- dóttir, ættuð úr Hornafirði í Austur-Skaftafellssýslu. — Tvö börn þeirra hjóna eru enn á lífi: Þórey, gift Philip M. Pét- ursson, og Ingvar, er stundar nám við Manitobaháskóla. — Jarðarförin fór fram á laugar- daginn, frá heimilinu og kirkju Sambandssafnaðar. — Þjónuðu þeir séra Rögnv. Pétursson og séra Ragnar E. Kvaran við út- förina. Mikill mannfjöldi fylgdi. Hingað kom til bæjarins í vikunni sem leið frá Mouse Ri- ver byggð, þar sem hún hefir um stund dvalið með ættfólki sínu, frú Sigríður Benónýs. — Hefir hún í hyggju að dvelja hér um tíma. Frú Sigríður kom hingað til lands árið 1924, eftir að hafa dvalið lengi í Kaup- mannahöfn og á Skotlandi. — Hefir hún lengst af síðan dval- ið vestur á Kyrrahafsströnd, aðallega í Seattle. Mr. Sigfús S. Bérgmann, sem nú um nokkur ár hefir dvalið að Gimli, var staddur hér í vik- unni sem leið, á leið til Wyn- yard. Býst hann við að flytja þangað búferlum. Er. Mr. Bergmann vel kynntur á þeim slóðum; hafði búið langdvölum í Wynyard áður en hann flutt- ist að Gimli. Bristol Fish & Chip Shop HI» GAMLA OG ÞEKKTA KIIVCi'S be*ta Ker« Vér Nendiun heim til yhar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellice Ave., torni LanKNÍde S í M1: 37 455 Laugardaginn 24. þ. m. lézt að heimili sínu 761 Bannatyne Ave., húsfreyja Ólöf Björnsdótt- I Ameríku. Upplýsingar óskast um Svan- dísi Sigurðardóttur, er fór frá íslandi fyrir 35 árum (þá ógift); var nýbúin að missa bróður sinn Jóel Sigurðsson, er dó hér í HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGE and FURNITURE j MOVING. 068 Aiverntone St. — Phone 30 449" Vér höfum keypt f lutningaáhöld Mr. J# Austman’s, og vonumst eftir góSum hluta vitSskifta landa vorra. FLJÓTIIl OG ÁREIÐANLEGIK. FLUTNINGAR, | * ir Goodman, ekkja Gísla heit- ins Guðmundssonar Goodman tinsmiðs. — Frú Ólöf var dóttir Björns Halldórssonar og Hólm- fríðar Einarsdóttur Scheving, er lengi bjuggu á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði. — Ólöf Good- man var fædd á Úlfsstöðum 4. september 1864. Fluttist til Ameríku með foreldrum sín- um og systkinum 1884. Síðan hefir hún ávalt átt heima hér í bæ. Fjórar dætur og fjórir syn- ir lifa hina framliðnu: Mrs. C. Neil, Fríða, Guðrún og Björg; Konrá'ð, Björn Gísli og Magnús (hockey-leikarinn nafnkunni). Þrjú systkini lifa hina fram- liðnu: Mrs. Einarsson, Eth- ridge, Mont.; dr. M. B. Halldórs- son í Winnipeg og Björn Hall- dórsson í San Francisco. — Jarðarförin fór fram í gær frá Sambandskirkjunni að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra Rögnv. Pétursson og séra Ragnar E. Kvaran þjónuðu við útförina. Mrs. Brimberg, Box 4, Garðar N. D. Dr. Tweed tannlæknir verð- ur að Arborg miðvikudagimTog fimtudaginn 5. og 6. október. Miss Thorstina Jackson flyf ur fyrirlestur og sýnir myndir í Fyrstu lút. kirkju á Victor St. mánudaginn 30. október n. k. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Gleymið ekki tíma og stað. Hingað kom á fimtudaginn var Mr. Egill Anderson frá Chi- cago,»í heimsókn til hálfbróður síns, Mr. Guðmundar Gíslason- ar á Victor St. Mr. Anderson veitir forstöðu viðarsöluhúsi í Chicago. Fór hann heim aftur mánudáginn, um Dakota og Piney, þar sem hann gisti bróð- ur sinn, Mr. S. S. Anderson. Fundui; verður haldinn í íóns "Sigurðssonar félaginu á mánu- dagskvöldið 3. október kl. 8 síð- degis, að heimili Mrs. J. Thor- pe, St. Elmo’s Apts. Mr. Þórður Thorsteinson kom í fyrradag vestan úr Argyle, þar sem hann hefir dvalið um tíma. Kvað hann þreskingu því sem næst lokið þar vestra. Upp- skeru kvað hann myndi mega telja í meðallagi; hafrar hefðu því nær ónýzt, eins og víðar; bygg hefði .gefið mikið af sér; hveiti myndi hafa verið í með- allagi. Hingað komu á laugardaginn snögga ferð til þess að sjá kunn ingja og vini, Mr. og Mrs. Árni Jóhannsson frá Hallson. Fóru þau heim aftur á sunnudaginn Þeir eru bræður Mr. Árni Jó- hannsson og Mr. Eggert Jó- hannsson fyrv. ritstjóri Heims- kringlu og Aldarinnar. Messur og íundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuCi. Kvenfélagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaðar. kl. 8 aC kvöld— mu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl- 11—12. Fyrra laugardag voru gefin í hjónaband af séra B. B. Jóns- syni, fyrstu lút. kirkju, Laura Johnson, dóttir Mrs. J. K. John son. 512 Toronto St., og Laur- ence Simpson, sonur Mrs. G. J. Simpson hér í borg. Björn lög- maður Stefánsson var svara- maður brúðgumans, en brúðar- mey var systir brúðurinnar, ungfrú Svava Johnson. —Eft- ir brúðkaupið var kvöldboð að heimili Mrs. J. K. Johnson, unz brúðhjónin lögðu af stað með kvöldlestinni í brúðkaupsferðina sem heitið var til Vancoúver og annara bæja ýmsra þar vestra. Vér viljum mælast til þess að þeir lesendur blaðsins, sem hafa I hyggju annaðhvort að skifta á bílum sínum eða fá sér nýjan bíl, lesi gaumgæfilega auglýs- ingu McLaughlin félagsins hér í blaðinu. Eins og birt er í aug lýsingiÁmi, býðst félagið til að endurborga járnbrautarfar hvers þess, sem hefir blaðið með sér með auglýsingunni í, ef af kaup um verður. Félagið höndlar hina alþekktu McLaughlin- Buick og “Pontiac” bíla, og eru þeir svo vel þekktir að ó- þarfi er með að mæla. Landi vor E. Breckman er umboðssölu maður hjá félaginu og mun hann leiðbeina löndum sínum eftir beztu þekkingu. Christine Hanneson TEACHER OF PIANO 852 Banning Street Phone 21 618 Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLIA. TIRES,/ÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Aimennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sena Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari o>-< ►() • • Jó nína Johnson Píanókennari. Studio: 646 Toronto St. SÍMI: 89 758 HEIMASÍMI: 26 283 ! LAFÐIR! “SILK AID” lætur sokkana yt5ar endast þrisvar til sex sinnum leng- ur. Þat5 er ný undraverí uppgötv- un er gerir silki óslítandi Bara dyfiö Sokkunum ofan í löginn, og peir endast þá þrem til sex sinnum J J.ensur- — $1.50 pakki endist í heilt i nr — Sent kostnatiarlaust hvert á j Iand sem er. — SkrifitS eftir upp- | lysingum ^ * Sargent Pharmacy, Ltd. j! ■SarBcnt i>K Toronto. — Síml 23 455 if jÍ Ji j 'I í !í i T-0-F-R-A-R! VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en ! þó er þessi mikli munur á: f Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- = indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- : semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum = GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru ! kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI | HÚSIÐ. Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). D. D. W00D & S0NS, Umited ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 I I I J ►<D Herbergi og fæði geta tveir menn eða tvær stúlkur fengið að 637 Home St., rétt sunnan við Sargent. Systrakvöld verður í stúkunni Heklu á föstudagskvöldið kem | ur 30. þ. m. Þær óska eftir að j sem allra flest Heklusystkini verði þar, g láti engin smáatíiði aftra því. Allir aðrir íslenzkir Goodtemplarar boðnir velkomn- ir. \ SÖGUR Séra Jóns Sveinssonar, S. J. til sölu hjá F. Swanson, 626 Alverstone St.: í skrautbandi: “Nonni”.................$3.50 “Borgin við sundið” . . $3.50 (framhald af “Nonni’) Burðargjald fyrir hverja 8c “Sólskinsdagar”.........$2.40 “Nonni og Manni” .. . . $2.40 Burðargjald 5c “Sólskinsdagar”.........$1.25 “Nonni og Manni” . . .. $1.25 “Ferðin yfir sundið” . . . . $1.25 “Nonni í Kaupmannahöfn” $T.25 Burðargjald 4c Það eru 2 vegir til að kaupa brúkaða Bíla Söludeild canadiska Hveiti- samlagsins, er hefir með hönd- Ungtemplarastúkan Gimli hóf starfesim sína eftir sumarfríið, 3 september. Fundir stúkunnar eru á laugardögum kl. 2 e. h. í, Town Hall. Mælskusamkeppnin, er fram fór 27. maí s.l., verður endurtek .. , in á föstudagskvöldið 30. sept. um hinar grofari korntegundir,; . . ..... T, . - i í lutersku kirkjunm. Engin er nu að bua sig til þess að selja „ , • . . , . ,. *. „ , verðlaun ne verðlaunapenmgar hafra til foðurg og utsæðis fra . . . , einum bónda til annars, án þess að milligöngumenn komist þar að til þess að maka krókinn, frá hinum beztu hafraræktarhéruð- um í Saskatchewan og Mani- toba, með sérstöku tilliti til þeirra bænda, er hafrauppsker- an hefir brugðist. Bændur er þessa þurfa, eru beðnir að leita til flutninganefndarinnar á staðnum, eða umboðsmanns Hveitisamlagsins, eða þá að sepda) pantanir sínar beint «til Coarse Grain Department, The Canadian Co-operative Wheat Producers Limited, Winnipeg. Ef nokkur væri, sem kynni að hafa á boðstólum tvær fyrstu bækur mínar, “Barn nátt- úrunnar” og “Nokkrar sögur”, þá væri mér kært að hann gerði mér ,viðvart. Halldór Kiljan Laxness, P.t. Banning St. 970. verða gfnir í þettae sinn. Ágóði samkomunnar gengur til þeirra sem bágt eiga um jólin. f tilefni af dauða Þórðar Guð- mundssonar frá Móbergi, er oft var kallaður “Spítala Þórður” og átti heima á Akureyri og dó þaj- 1920. — Hann var sonur Guðmundar ( Guðmundssonar og konu hans ? Halldóru þórðardóttur, er lengi bjuggu að Sneis í Húnavatns- sýslu. Þórður heitinn lét eftir sig nokkrar eignir og erfðaskrá. En fyrir það að nokkur systkini hans fluttu til Ameríku ffyrir ærið löngu síðan, og eigi er kunnugt um áritun þeirra né hvað mörg af þeim séu á lífi, eða aðrir erfingjar, hefir eigi verið unnt að ganga frá eign- um þess látna samkvæmt erfða- skránni. Eru því systkini og aðrir erf- ingjar hins látna Þórðar, sem í lsti—að ráfa frá einum bíl til annars, eyða þannig klukku- tímum saman og að lokum kaupa að óþektum og máske óáreiðanlegum sölumanni eða a I i eða ■' . j 2ar-l*e-ar þii ert staddur í I I 9 I Winnipeg, að fara beint til Canadisku stæztu Bifreiðar- sala, THE Mc-LAUGHLIN MOTOR CAR COMPANY LIMITED. WONDERLANn FIMTU- FÖSTU & LAUGARDAQ 1 þcfmarl vlku: WILLIAM HAINES “THE LITTLE ....... JOURNEY” A true, human story if there ever was onef With the crack- ling humor, the romance with a new twist, that will set the whole town talh-ing! Special Saturday Matinee Singers and Dancers COMIN'—Hhe Nen Serlal “The Crimson Flash” 10 Chapters—Óne Each Week— Starts Next Thursday COJIINC NEXT WEEK: COLLEEN MOORE ‘NAUGHTY BUT NICE” ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Komið 1925 Star Sedan ....$695 1924 Maxwell Sedan 770 1925 (Essex Cach.... 545 1924 Chevrolet Tour- ing ............. 345 1924 Oakland Touring 595 1924 Oakland 4 Pass. ,Coup£ ....... .795 1924 Hudson Coach. 1921 Willis Knight... 1921 Nash Touring... 1926 Oldsmobile Sedan $995 1925 McLaughlin Master Six Coach .........1250 1923 Studebaker Light Six Touring .. 550 1922 McLaughlin Six Touring ............450 1925 Dodge Coupe.... 850 1923 Spec. Six Studeba- ker with winter top 650 695 1923 McLaughlin 7 Pas- 650 senger Touring .... 800 og Sjáið 795 EF KAUP ERU GERÐ OG KOMIÐ MEÐ ÞESSA AUG- LÝSING TIL VOR MUNUM VÉR ENDURBORGA JÁRN BRAUTARFAR YKKAR. Show Room& UsedCarLot Cor. Maryland and Portage 4 ö)4 Ameríku búa, vinsamlegast beð- við tyrstu hentugleika oð ín senda áritun sína og aðrar nauð synlegar upplýsingar til A. P. Jóhannsson, 673 Agnes St., Winnipeg, Can. TILKYNNING. Hér með leyfi eg mér að til- UsedCar Show Room 216 Fort Street kynna fólki, að eg er fluttur til Winnipeg og byrjaður að stunda þar almennar lækningar. — Lækningastofa mín verður fjrrst um sinn að 532 Sherburn St. -örskamt fyrir norðan Portage og skamt frá Grace sjúkrahús- inu. — Talsími 30 877. Sig. Júl. Jóhannesson. Wonderland. Harry Carey, frægur vest- rænn leikari, leikur í fyrsta sinn undir merkjum Metro-Goldwyn- Mayer félagsins í “A Little Jour- ney”, sem Robert Z. Leönard hefir myndtekið, og sýnd verð- ur á Wonderland fimtu- föstu og laugardaginn^í þessari viku. Ásamt Carey leika þarna Wil- liam Haines, Claire Windsor og Claire McDowell, og er hlutverk Abe Smith fyrsta* hlutverkið ^‘með hvítt um hálsinn”, sem hann hefir leikið fyrir kvikmynd ir í 10 ár. Sagan sem er eftir Rochel Crothers var leikrituð til myndtöku af Albert Lewin. TIL LEIGU nú þegar og til næsta vors níu herbergja hús, nr. 624 Victor St. Hverskonar nauðsynleg húsgögn fylgja með í leigunni, ef um semst, þar með rafmagns eldavél. Húsið er mjög vel sett fyrir greiðasölu. Þeir sem vildu grenslast frekar um þetta, snúi sér tafarlaust til Mrs. Peterson 624 Victor St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.