Heimskringla - 28.09.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 28. SEPT. 1927.
HEIMSKRINGLA
B. BLAÐSIÐA
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
heild, með þteim árangri sem Já, svona fer það allt. En------nefnilega: Hafið ekki börnin á ir mínir bæði hér og heima, njóti
strætunum! En hvernig á að þá um leið góðs af því og sjái
þegar hefir verið tekið fram. —
Er hér því spor stigið í rétta átt
og fagna því allir.
Óefað hefði mátt leika sumar
! persónurnar betur, máske allar,
ef um vanan flokk hefði verið
aðiræða. En sé sanngjarnt til-
lit tekið til kringumstæðna, má
! segja að flokkurinn hafi gert
mjög vel.
keypti allt sem út kom eftir St.
G. Stephansson. Við mig sagði
hann einu sinni: “Hans bækur
vil eg allar eiga og allt, sem
eitthvað flytur eftir hann,” —
nefnilega St. G. St.
Teitur lét lítið yfir sér. Sá
allra manna bezt um akra sína
og skepnur. Sumir sögðu að
skepnur hans elskuðu hann. —
Hann mun hafa gert sér fáa að
vinum. Var þó furðu lífsgiað-
ur, þrátt fyrir veikindin — og
lengi vongóður um bata. Sjúk-
dómurinn lá neðan til í bakinu
og út í mjöðmina. Gekk hann
því haltur og skakkur í fjölda
niörg ár. HVernig hann fór að
plægja akra, mjólka og hirða
gripi sína síðustu árin, var víst
flestum ráðgáta, og líklegra að
fáir hefðu leikið það eftir hon-
um.
Skömmu fyrir andlát sitt hitti
hann Guðjón kaupmann John-
son, og bað hann að finna sig
heima við fyrsta tækifæri. Guð-
jón lofaði því og frétti hvernig
honum liði. “Fóturinn er far-
inn” svaraði Teitur. Mun það
hafa verið fyrsta og síðasta von
leysisorðið, sem nokkur heyrði
hann mæla. Sama kvöldið end-
aði hann æfina með byssukúlu.
Svo Guðjón sá hann ekki lifandi
eftir áðurnefndan fund þeirra.
En Guðj. hafði hann eftirlátið
allar bækur sínar eftir St. G.
St. og eitthvaðk fleira af bókum
sínum.
Eg hygg að Teitur hafi verið
einn af þessum fágætu mönn-
um, sem fleira býr í en á borði
liggur. Hann kunni því ekki að
verða öðrum að byrði. Svo
myndu mikilmenni fara að ráði
sínu. Eg vil því kveðja hann
uieð vísu þeirri er Stephan G.
St. kvaddi Einar Ólafsson, og
vona að höf vísunnar gefi mér
það ekki að sök:
Hér er ekki að heilsa því
að hinnsta mál þitt reifi.
Vertu sæll, sem siglir í
sjálfs þín fararleyfi.
Stanley Peters (hérlendur),
maður Petrínu dóttur Halldórs
Jónssonar bónda við Blaine —
að heimili sínu s.l. marz. Bana-
mein tæring.
Anna Ólafsson, ekkja Helga
sál. ólafssonar, að heimili dótt-
ur sinnar (14 júh' s.l.) Önnu
Svansson., Anna var Eyjólfs-
dóttir ættuð úr Rangárvalla-
sýslu, og mun hafa verið hálfátt
ræð og búin að liggja lengi. -—
Hún lætur eftir sig 2 sonu efni-
lega, Þorstein og Sigurjón, og
eina dóttur, þá er hún dó hjá.
Sigríður Þorkelsdóttir Stevens
lézt að heimili móður sinnar,
Júlíönu Hallgrímsdóttur Si-
mundson, í nóvember 1926. Sig-
ríður missti föður sinn — Þor-
kel Stevens, sem var fyrri mað-
ur móður hennar — þegar hún
var barn að aldri. Ólst upp með
móður sinni og stjúpföður Þór-
arni Gíslasyni Simundson. Sig-
ríður var heilsulaus í mörg og
lézt úr tæringu eftir 11 mánaðd
legu. Hún var vönduð stúlka
og vel gefin. Júlíana móðir Sig-
ríðar sál. er Hallgrímsdóttir Pét
urssonar frá Hákoiiarstöðum,
af hinni alkunnu Hákonarstaða-
ætt. Allt er það fólk ættað af
Austurlandi.
Jónas Sturlaugsson, ættaður
ór Dalasýslu; háaldraður maður
e>g blindur tvö eða þrjú síðustu
árin. Jónas bjó góðu búi í nokk
ur ár heima á íslandi; en felldi
fénað sinn sem fleiri harðinda-
árin 1881—2. Leizt honum þá
ekki á framtíð sína heima, flutti
þá til Vesturheims og mun hafa
þúið lengst af í Norður Dakota.
Kona hans Ásgerður Bjarnadótt
ir lézt að gamalmennahælinu á ’
Gimli fyrir skömmu síðan. Þar
Hænsnaræktin ? Hún geng-
ur svona og svona—lakar í ár en
undanfarið; hærra fóður, lægri
eggin — og allmikið tap, sem
sumir hafa orðið fyrir á hænsn-
unum sjálfum. Menn vita ekki
með vissu orsakir. Sumir ætla
að ofmikil framleiðsla hafi
veikt stofninn. En þrátt fyrir
það eru flestir vongóðir. Eggin
eru að koma upp, en fóður nið-
ur. Auðvitað er það aðeins
tímaspursmál þar til það breyt-
ist aftur — sækir í sama horf.
komast hjá því? Það er spurs-^ að eg er þó enn.í tölu hinna lif-
málið. í þesu tilfelli eru börnin andi, og ekki alveg orðinn ann-
mörg og aumingja móðirin hef- ar en eg var. — Svo geta þá
ir meira að gera en hún kemst hinir, sem ekki eru vinir mínir,
yfir. Því miður er og víðar ef þeir eru nokkrir, fundið hugg
þannig ástatt. En svo geta slys un og svölun í því að setja út
æfinlega komið fyrir, þó ekki á það, hvað það, sé lítilsvert og
sé því til að dreifa. « leiðinlegt.
hún var ættuð úr Dalasýslu. —
Jönas var sæmilega greindulr,
fróður og*minnugur um marga
hluti. Vandaður í hvívetna. —
Hann lætur eftir sig fjóra sonu
og eina dóttur, ásamt barna-
börnum.
Giftingar: ,
misfellur ársins, og gert hafa
atvinnugrein að gróðafyrirtæki.
Þeir sem standast misfellurnar,
hafa það af.. Hinir — fara auð-
vitað á höfuðið. En þetta er
Ferðafólk
hefir margt verið hér á ferð.
Fer sumt fyrir ofan garð og
hafði Jónaslefið meThenni'síð neðan; en flestir stanza eitthvaðiEn svo ern það haustmánuðirnir
ustu árin. Var það ósk hennar ti] að hei,sa uPp á frændur °g,sem vanaleSast bæta upp fllar
að fá að enda æfina þar og lét. vini; Eftir hessum munum ver
Jónas það eftir henni. Einnig 1 SV,P.- ,
1 Hr. Jón Straumfjorð og frú
hans frá Shoal Lake, Man. Fóru
til Portland og Seattle að sjá
börn sín; komu við hjá Jóhanni
bónda Straumfjörð, bróður Jóns
sem hér býr nálægt Blaine.
Séra Kolbeinn Sæmundsson
ásamt fjölskyldu sinni — að
austan — á heimleið til safn-
aðar síns í Seattle. Fóru þau
Þessir hafa gift. sig á þessu hjón í bíl sínum fram og aftur,
tímabili: á austurleið 3500 mílur og gekk
Lillian Casper, dóttir hjón- vel háðar leiðir.
anna Kristjáns og Rósu Casper, Ungfrú Hlaðgerður Kristjáns"
og Theodore Bruland, norskur. ’ son> á leið tn Los Angeies. —
Bruland stundar rakaraiðn. Magnús Borgfjörð og Jón Run-
Steingrímur Casper (bróðir ólfsson skáld báðir frá gask
Lillian) og amerísk stúlka frá Qg þau gteingr. kennari Ara-
Lynden (bæ um 10 mílur frá son og ungfrú Thorstína Jack-
Blaine). Steingrímur vinnúr S0I1) sem bægi böfðu hér mynda
við raflýsing bæjarins. ^ ! sýningar á íslenzkum myndum
Guðni Davíðsson og Hólmfríð og flutfu fyrirlestra hér í Blaine,
ur Pálmason. Guðni hefir ver- Arason f júní en ungfrú Jack-
ið ekkjumaður nálægt 20 árum. son 16 júl{ Allt góðir gestir>
Theodore Jóhannesson og bver upp á sinn máta
Dora Jósepsson Weiler, til heim- | Fleiri kunna að hafa komið
ilis í Seattle. Qg þ0 ekkj minnist eg
Steini Þorláksson Gooðman þeirra nú
og amerísk stúlka. J
Emil Guðmundsson og ung- Qtflutningur:
rú Lára Breiðfjörð. I Héðan fluttu alfarin þau hjón
Lára Magnússon og Getsch- q 0 Runóifsson kaupmaður og
man kaupmaður yngri. | bóndi, ásamt fjölskyldu sinni, til B A ...
AUt þetta fólk er Blaine-fólk geat0e; um mánaðamótin júlí sonar‘ æ ur r;i
—nema sem stendur Jóhannes- og ágúsf g.I
sons hjónin, nefnd hér að fram- J gjg Reykdai ásamt fjölskyldu
an, til heimilis í Seattle. Von sinni, einnig til Seattle.
á Þeim hingað í haust. I Einnig er á förum héðan
Og Margrét Goodman, systir Krlstófer G. Hjálmsson, mágur
Steina getið Ihér að framan:, Askeis Brandssonar, ásamt fjöl-
giftist hérlendum manni. — sky]du sinni til californíu.
Einnig þau eru hér í Blaine. j öllu þessu fólki árnúm vér
>' | góðs og þökkum fyrir það sem
"Tengdamammá' i þakka ber.
var leikin hér 1. og 2. apríl j
síðastliðið vor fyrir fullu húsi Innflutningar:
bæði kvöldin, á Liberty Hall, Til að fylla h>n auðu skörð
öðru leikhúsi bæjarins. Arður- eftir þá er burt hafa flutt, hata
inn gekk til safnaðarins. , þessir flutt til okkar:
Fyrir að takast þetta í fang Hr. J. Jónasson með konu
eiga leikendurnir allir, en sér • sinni, frá Moose Jaw, Can. —
staklega séra H. E. Johnson, er Hjónin Gísli og Ingibjörg Gísla-
fyrir verkinu stóð, stórar þakk- son frá Ocean Falls B. S. Hvor
ir skilið, því ætla má að þetta tveggja þessi hjón hafa keypt
opni Blaine íslendingum fram- heimili hér í bæ og má því ætía
tíðarmöguleika í þá átt, til á- að þau dvelji hér um lengri
nægju fyrir fjöldann, sem vana- tíma. Einnig er von á The^-
legast sækir samkomur, og nyt dore Jóhannessyni ásamt fjöl-
semi fyrir þá er fyrir samkom- skyldu hans frá Seattle í haust.
unuiji standa. Hafa þau keypt heimili á góðum
Leikflokkurinn lék sama leik/Stað hér. Þeirar hjóna er getið
bæði á Point Roberts og í Se- hér að framan á giftingarlistan-
attle, og þótt víst flestum þar um.
se'm hér, vel hafa tekist. i Þetta fólk bjóðum við velkom
í fleiri ár hefir engin tilraun ið í hópinn okkar.
verið gerð til þess að leika nokk
uð, er teljandi sé. Fyrir nokkr- Tíðarfar
um árum flutti úr bænum hóp- | hefir verið breytilegt allt ár-
Menntun: i “Mörg hefir óljós minnig dval-
Þessir íslenzkir unglingar út- 1SL
skrifuðust af miðskóla bæjarins minum síðan í huga falist,
í ár (Blaine High School):
Lily Casper, Svava Daníels-
son, Ovida Davíðsson, Margrét
Goodman, Nina Paulson, Agnes
Stephenson, Kristín Thordar-
son. — Á Honor Roll voru átta ár áður en eg fór til Ameríku.
ungm^nni alls; af þeim átta Á Þingvöllum og Útskálum hjá
voru þrjár ísienzkar stúlkur, og séra Jens Pálssyni; í Odda, hjá
saga flestra atvinnurekenda, og 'ein hæst af öllum. Þær voru séra Matthíasi Jochumssyni, og
eins og sverðlilju frosið fræ,
fólgið djúpt undir vetrarsnæ.”
Eg ætla ekki að fara lengra
aftur í tímann en svo sem þrjú
ur af ungu fólki og þar með flest ið. Vorið kalt; sumarið heitt
ei^ helzt hafði haft þesskonar en stutt, og haustiö komið mán-
með höndum. Söngflokkur var uði fyr en þess var von. Jörðin
hér og einnig góður, undir sem var skrælnum undan sumar
stjórn Jóns, sonar Magnúsar þurkunum, er nú algræn og
Jónssonar frá Fjalli. Jóp flutti grasið þýtur upp, alveg eins os
burtu og fleiri þeir er með hon- það héldi að nú væri vorið að
um höfðu bezt sungið. Deyfð byrja. En þessi síðustu fyrir-
og drungi hvíldi yfir öllu félags- ( brigði eru hér alltíð. Menn
lífi voru. Samkomur voru lítt fagna þeim að vísu, en vildu
vandaðar. Yngra fólkið hætti samt heldur fá fullan mæli vors
að koma nema dans væri; og á réttum tíma.
seinna þó dansar væru í boði. j
Það gat dansað annarsstaðar Atvinnuvegir:
við betri music en hér var á boð
stólum. Breyting er nú að koma
Líkt og vant er, að því und
anskildu, að nýlega brann hér
á þetta til batnaðar. Má þakka þakspónamylna, sú eina sem til
það séra ílalldóri og frú hans, var í bænum. Tapa auðvitað
sem bæði taka ótrauðan þátt í nokkrir mennj, líklega 15—20
félagsmálum vorum. Svo og vinnu, og ekki búist við að hún
“Jóni Trausta”, lestrarfélagi verði endurreist. En menn eru
landfólksins. j orðnir því svo vanir að sjá verk-
Þessi síðasta tilraun að leika j stæðin hér hverfa úr sögunni,
“Tengdamömmu” er algerlega að enginn kippir sér upp við
séra Halldóri að þakka. Tókst það nema auðvitað þeir, sem
honum þar að sameina eldri og misstu vinnuna. Nú er ein
yngri krafta í eina góða starfs-1 mylna eftir, Morrison mylnan
verður að taka því sem öðru
með jafnaðargeði. Tímaskifti
verða á öllu, sem menn taka sér
fyrir hendur. Þess utan vinna
oftast fáir þar sem margir tapa
- eða bara baálast fram úr því.
Menn læra á öllum misfellum,
þessum sem öðrum.
íslendingadagurinn við
Silver Lake:
Þetta hátíðarhald Seattle-
íslendinga sóttu margir Blaine-
búar í ár, og þótti víst flestum
ferðin borga sig vel. Því auk
þess sem menn hittu þar fjölda
marga frændur og vini — forna
og nýja, eins og æfinlega verður
þar sem margir koma saman —
var og dagurinn ágætur að öllu
leyti. — Veður var ákjósanlegt
og hátíðarhaldið svo að nú
mátti vel við una. Skemtiskrá-
in fór fram undir beru lofti og
var vel til hennar vandað. Söng-
flokkur góður ogv el æfður, und
ir stjórn hins góðkunna söng-,
manns, hr. Gunnars Matthías-
þessar: Agnes Stephenson 31; á Stóra-Núpi hjá séra Valdemar
Kristín Thordarson 27, og O- bróður mínum. — Þar hafði
vida Davidson 25. | landslags náttúrufegurðin sterk
I ust tök á mér, laðaði mig og
Og nú — síðast en ekki sízt: lokkaði svo undur blítt að sínu
Tvennt flutti síðasta Heims- angan(ii brjósti og hugljúfa
kringla, sem mér þótti meira taðmi, að mér fannst ekkert
um vert en allt annað fyrir lang nema gott vera til og engin ljót
an tíhia, er íslendinga varðar. hugsun komast nálægt mér.
að undanskildum Jubilee-sigri Marga bletti átti eg þar fyrir
þeirra síðastliðið surnar — tel Þeztu vini, sem ávalt gerðu mig
nú sumarið liðið í þetta sinn. j að betri manni eftir samveruna.
Hið fyrra gladdi mig mjög ' Sera Eriðnk Bergmann lýsir
Hið síðara vakti aðdáun mína. 1 íerðabók sinni um aldamótin
Það sem svo gladdi mig, var nattúrufegurðinni, frá Stóra-
fregnin um að Tryggvi Þór- ^UP* séð, þannig: “fiún er eins
hallsson var skipaður forsætis- dýrðlegur diktur eftir drott-
af hr. Páli Bjarnarsyni, frú Ja
kobínu Johnson og síðast en
ekki sízt séra H. E. Johnson frá
Blaine. í J>etta sinn vorum vér
Blaine-fólk dálítið hreykin af
prestinum okkar. Meir skal
ekki um það atriði sagt, nefni-
lega ræðurnar. Ein hefir þegar
komið í blöðunum og líklega að
hinar komi á eftir. — Já, þvi
var eg næri búin að gleyma, að
forseti dagsins, hr. Hallur E.
Magnússon, setti samkomuna
með ræðu.' En því miður heyrði
eg hana ekki — ástæða fyrir því
að eg nálega gleymdi því atriði
dagsins. Hins má geta að hann
stjórnaði vel; enda gerðu og all-
ir sín hlutverk vel. En til þess
fundu víst margir, sérstaklega
þeir sem stóðu allan tímann
meðan skemtiskráin fór fram,
að engin sæti höfðu verið til-
færð fyrir fólkið. Kallaði for-
seti frá hásæti sínu að piltarn-
ir skyldu sjá um stúlkurnar. —
Voru þá nokkrir bekkir dregnir
að — baklausir bekkir, sem
yoru á víð og dreif um blettinn.
Svo alt komst af. Enda allir í
góðu skapi í veðurblíðunni og
fúsir að hjálpa. — Nú vil eg
samt í nafni okkar Blaine-ís-
lendinga þakka Seattle-lslend-
ingum, fyrir frammistöðuna.
Hún var yfirleitt góð.
ráðherra á íslandi. Ef til Vill
hæfasti maður sem þjóðin á,
allrá hluta vegi}a. Þess ejns
óska eg að hann lifi og hafi
inn sjálfan, þar sem mildin og
hátignin halda hvor í hönd ann
ari.” — Brunngilið (sem kallað
var) fyrir ofan bæinn var mín
heilsu — og að honum auðnist aðai skemtihöll, sem Avait hafði
að koma hugsjónum sínum og eittilvaÞ gott að bjóða mér. Þar
flokks síns fram. Mun þjóðin átti eS marga góða vini, og einn
af því blessun hljóta. þeirra var lítil, fögur laut, sem
Hið síðara var hin meistara- e® LaiiaÞi Raunabót”. Svo var
lega ritgerð H. K. Laxness um Þar lítil brekka með fallegri flöt
“Landnemann mikla”. Hygg tyrir neðan, sem Ánægjubrekka
eg að margur maður hafi öðlast bet’ Þáðir minir beztu vinir þar
doktorsnafnbót fyrir minna 1 Siinu- Svo var Þar “Kennara-
verk. Ogfvel mega skáldin sæti”: Það var grár steinn ekki
kveða ef þau eiga að ná slíkum mí°S hár, og sat þar á fallegum
skilningi á víkingssál þess stalli- Til hans kom eS stund-
manns, sem djarfast hefir bar- um 1:11 að iæra eitthvað, en harð-
ið á mannfélagsmeinum sam-
tíðar sinnar, og sannastan skiln-
ing og samhyggð átt með oln-
bogabörnum hennar. — Rétt-
ara væri máske að segja mis-
lukkuðum.
Ekki ætla eg ofsagt, að rit
ur var hann jafnan og frekar
kaldur í viðmóti; þó var hann
mér oft ráðhollur; þegar eg ein-
hverra liluta vegna var orðinn
um of mjúklyndur af fegurð
náttúrunnar, einkum sólarlag-
inu, á kvöldin þegar gott var
Slys.
Rétt núna kom sú fregn að
ungur sonur þeirra K. F. Sigfús
sons hjónanna í Bellingham,
hefði orðið fyrir bíl. Rann bíll-
inn yfir drenginn og braut lær-
leggina á báðum fótum. Einnig
hafði pilturinn meiðst nokkuð
á höfði. Var hann samstundir
fluttur á sjúkrahús. Gefa lækn
arnir þar von um að hann muni
lifa g komast til heilsu aftur.
Drengurinn hafði verið að renna
sér á “Coaster” niður stein-
steypustræti og gat ekki §töðv-
að sig í tíma, né maðurinn, sem
í bílnum var, forðast árekstur-
inn.
Þótt þetta sé bara eltt af hin-
um mörgu hörmulegu slysum,
sem nú koma daglega fyrir, er
eins og það grípi dýpra, þegar
maður þekkir hlutaðeigendur.
Eitt ætti það að hrópa til allra,
efnið, sem um er að ræða.
Með virðing og vinsemd.
M. J. Benedictson.
-^x-
gerð þessi sé gimsteinn íslenzkra Veður! Þa var Það eitthvað svo
bókmennta; og á það vel við angurblítt og saknandi. — Þá
kom eg til kennarans, og hafði
það eins og “nafni minn forð-
um: Lagði mig flatann og hafði
hann (steininn) undir höfðinu.
Og minnti liann mig jafnan á
það sama, að eg ætti að vera
kaldur og harður, svipaður því
sem að skáldið Gísli Brynjólfs-
ion segir í einu kvæði sínu:
“Að standa eins og foldgnátt
fjall
í frerum alla stund,
hve mörg sem á því skruggan
skall,
svo skyldi karlmanns lund.,f
Frá Islandi.
Rvík 24. ágúst.
Jarðarför Gunnars Egilssonar
erindreka fór fram í fyrradag að
viðstöddu fjölmenni og hófst
með kveðjuathöfn frá heimili
Ól. Johnson stórkaupmanns. —
Ræður voru ekki haldnar, en sr.
Bjarni Jónsson flutti bæn í
dómkirkjunni og söngur og ^ Þetta gerði mig að __
^joðff^f1f„tuJJ.ar fí”:*!?1!:1 skapi °gkalda vatnið serði ijá-
ina, þegar þeir í dengingunni
sama
ið á orgel og fiðlu o gkarlakór
söng “Ó, þá náð að eiga Jesúm”
og hinn forna latneska útfarar-
sálm “Jam moesta quiesce que-
rela” (Þér ástvinir éyðið nú
hörmum) eftir Spánverjann
dignuðu um of: gerði þá stillta
og mátulega.
Tvær mjög göfugar dísir eða
gyðjur komu einna oftast til
mín, og voru þær báðar mjög
Aurelius Prudentius Clemens,1 aivarlegar og bugijúfar. Það
eitt helzta salmaskáld fornkirkj
unnar.
Nýtt kvæðasafn eftir
Thorarensen kemur út í
Jakob
haust.
Frá Gimli.
Kæri vinur,
Mr. O. S. Thorgeirsson,
Winnipeg.
voru þær Heimaþráin og Útþrá-
in. Báðar liöfðu þær margt við
mig að segja. En að síðustu
féllst eg heldur á ástæður Út-
þrárinnar. Og afleiðingin af því
varð sú, eins og þú máske manst
að eg (ásamt Jóni Ólafssyni)
kom til Winnipeg á sunnudag
kl. 10 fyrir liádegi 20. apríl 1890,
og voru þá báðir á brautarstöð-
inni staddir þeir herrar P. S.
Bardal, að eg held til að taka
á móti Jóni fyrir hönd Lögbergs
sem hann þá ætlaði til, og W. H.
Paulson til að taka á móti mér
! fyrir hönd þeirra hjóna Sig-
Jónassonar og systur
Eg er að hugsa um að skrifa
þér ofurlítið bréf, til að lofa þér' tryggs
að sjá að enn man eg vel eftir minnar, sem eg ætlaði tU. __________
þér og ýmsum atvikum í húsi Fljótt fann eg að fólkið í Winni-
ykkar hjónanna til foína. Og peg var sérlega gott fólk. En
dettur mér nú um leið og eg nýstárlegast af öllu fannst mér
byrja það, í hug að láta það “þúið”, því frá því að eg var
fara opið til þín, svo ýmsir vin- (Frh. á 7. bls)
\