Heimskringla - 14.12.1927, Page 1
XLII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 14. DESEMBER 1927.
NÚMER 11
CANADA
^BCooscccooooocoaoooooooooocoooccoocooooooeoocccccoscr.
Pierson bankastjóri á fund forseta,
Hiö mesta verð er liklega hefir
nokkru sinni verið gefið við hveiti,
greiddi umboðsmaður Manitofoastj órn
ítrinnar hveitibóndanum William
I’ierce, frá Birtle, Man., $125.00 —
eitt hundrað tuttuigu og fimm dali —
mælirinn. Fékk Pierce fyrstu
verðlaun fyrir þetta hveiti á landbún
aöarsýningu, er nýle^a var haldin í
Toronto, Ont. Er hveitið auð-
vitað kevpt í tilraunaskyni til útsæð-
is, og talið að það sé ekki ofborgað.
Maður frá Saskatdhevvan bauð $100
fvrir það.
Hafrarnir, sem fyrstu verðlaun
hlutu á sýningunni, seldust á $15.00
rturflirinn. Er sagft að þetta hafi
verið einu afurðirnar, er-seldust við
-óvanalegu verði á þessari sýningu,
þótt gott verð réði yfirleitt.
Frá Ottawa er símað 9. þ. m., að
iýing forsætisráðherra hefði tilkynnt
í lok stjórnarráðsfundar, að ákveð-
íð væri að sambandsþing skyldi sett
fimtudaginn 26. janúar, er það annað
þing hins sextánda kjörtimabils i
Canada. — Sama fréttin telur þessi
atriði merkilegust, er menn nú viti
um í sambandi við þingið: Hon. R.
B. Bennett er nýr af nálinni sem
leiðtogi stjórnarandstæðinga. Farið
verður í ýmsu eftir nýjum þingsköp-
sum (er Heimskringla hefir 'getið uin
áður). iMikil forvitni leikur á þvi
að sjá, hverjar framkvæmdir stjórn
in hefir hugsað sér til þess að örfa
framfarir í Norðurlandi Canada;
■einnig hvað stjórnin ætlast fvrir með
St. Lawrence vatnaleiðina.
Sex sæti í öldungaráðinu standa
nú auð. Telur fréttin að þau muni
verða skipurn þrem mönnum frá
<juebec og þrem frá Ontario, áður
<en þing kemur saman. Hafi verið
•eða sé töluvert viðfangsefni fyrir:
-stjórnina að skipa í Ontario-sætin.
og krafðist enn hins sama, $400,000,-
000 skattalækkunar, í nafni verzlun-
arráðsins. Væri ráðið eiríhuga um
þetta, enda þótt svo kyúni að fara,
að tekjUhaPi yrði á fjárlögunum
mikið tjón hafi orðið á skipum og i fyrir bragðið.
mönnum, eru enn eigi konar.
Mr. Cyril T. Young, F. R. G. S.,
frá Toronto, hefir verið á rannsókn-
arferðalagi upp um norðurhluta
Manitofoafýlkis i haust, í erindum
C. N. R. Segir hann að framtíðar-
möguleikarnar þar nyrðra séu svo
stórkostlegir, að jafnvel bjartsýnum
Vesturfylkjafoúum myndi vaxa í aug-
um.
T. d. kvaðst 'hann þess fullviss, að
Flin Flon og Sherritt Gordon nám-
urnar myndu geyma í skauti sínu að
minnsta kosti $100,000,000 virði
meira af málmum, en grafið ihefði
verið úr Cobaltnámunni miklu i 25 ár
en hún hefir gefið af sér $400,000,-
000. Vatnsaflið i Nelson og Chiirc-
ihill fljótum, nemi til' samans um
3,100,000 hestöflum, eða rúmlega
þri§var sinnum því afli, er nú er unn-
ið úr Niagara í Ontario, og sem knýr
flestar vélar á því feiknasvæði. þar
sem unnin eru um 70 prósent áf öll-
um iðnaði Canada.
Sagt er, að Coolidge forseta hafi
brostið þolinmæðin, er Pierson bar
fram þessa kröfu. HSafi hann svar-
að allhvasst, og sagt að þessi krafa
væri vitleysa ein, sérstaklega iniðað
við það, að ihún kæmi frá stórvið-
skiftahöldum, er virtust ekki hafa
hugmynd um það, að fjárlögin skyld-
uðu fjármálaráðuneytið til þess aö
forðast tekjuihalla.
er lögð hafa verið inn á banka i
Wasihington, D. C., i nafni Black-
mers. 'Auðvitað hefir Blackmer
fengið lögmann til þess að reyna að
sækja þetta aftur i hendur stjórnar-
innar, hvernig sem það kann nú að
fara.
Annars standa mál þeirra Sinclairs
og Fall þannig, sem stendur:
þá teflt 34 töfl. Vann Alekhine 6,
Capablanca 3, en 25 urðu jafntefli.
— Capablanca vann meistaratitilinn
frá dr. Emanuel Lasker, er þá hafði
verið heimsmeistari í meira en 20
ár. Frá 1914—1921 tapaði Capa-
folanca ekki einu einasta tafli, og
tefldi þó við alla beztu skákmenn
heimsins, en þá er talið að honum
1. Akæra sú, um glæpsamlegt sam-]hafi farið að fara aftur. Dr. Las-
ker, sem enn er á lífi, hefir nú skor-
að á Aleklhine, en hann ætlar fyrst
að tefla aftur við Capablanca, þó
ekki fyr en, árið 1929.
A fylkisþinginu hefir eiginlega
«kkert borið til tíðinda, siðan um
•daginn, er sérlega sé í frásögur fær^
andi. Fiokksforingjar conservativa
«Qg lilærala, þeir herrar Taylor og
Robson, hafa náttúrlega gert skyldu
sina, að andæfa svolítið framkvæmd-
tim stjórnarinnar, með eitt og ann-
að, en verulegt fjör hefir ekki verið
í þeim, né stjórninni, svo að í enga
alvarlega brýnu foefir slegiö.
Áfengislögin eru enn til umræðu,
og veröa sjálfsagt nokkuð enn. Sendi
nefndir frá ölgerðarmönnum og ýms-
tim fleirum, hafa látið til sín 'heyra
við stjórnina. Verður sennilega
rneira um það mál næst að frétta.
Fyrir meira en 100 árum síðan
lézt á Englandi James Hudson, er
var landstjóri Hudson's Bay félags-
ins hér í Canada frá 1765 til 1780,
og giftist Indíánastúlku, Caroline
Goodwin. — Hudson dó stórauðug-
ur og lét enga erfðaskrá eftir sig.
Hafa því reitur hans verið ávaxtað-
ar síðan á Englandi og nema nú um
$150,000,000 til $250,000,000. Þykir
nú yfirdómstólnum enska kominn
tími til þess að skifta milli erfingj-
anna, og hefir því sent lögmenn hing
að til þess að grafast eftir erfingj-
um. AS þessu hafa tvær ganilar kon
ur gefið sig fram: Mrs. A. Racicot
í Toronto, er kveður Hudson lang-
afa sinn, og Mrs. Jane Peever,
Burneby, B. C., 87 ára gömul, er ætl-
ar að gera sig ánægða með þriðja
partinn af þessu lítilræði, gamla kon-
an.
Afarmiklir kuldar og vonzkuveður
gengn yfir Canada vikuna sem leið,
alla leið vestan frá Aliberta og aust-
ur undir Quebec. Ofsastormur gekk
yfir stórvatnaklasann fimtudag, föstu
da? og laugaTdag. Hafa mörg skip
strandað, sum misst nokkra menn,
og sum eru menn liræddir um að
hafi farist, sérstaklega kornflutninga-
síkipið Squire, með 25 manna skips-
höfn. Greinilegar fréttir um hvað
MEÐALTEKJUR DANDARlKJ -
ANNA.
I ársskýrslu Hoover verzlunar-
málaráðherra, um fjárhagsárið 1927,
segir hann, að vinnulaun séu nú
hærri í Bandaríkjunum en nokkurs-
staðar annarstaðar í víðri veröld, og
hærri en nokkru sinni síðan verald-
arsagan hófst. Kveður hann að ár-
ið 1925 hafi ársverkalaunin numið
$1280 á mann. Kemst hann að þess-i
ari niðurstöðu með því að deila með- j
altali kaupþega (daglaunamanna) það j
ár, í alla upphæðina, er greidd var í |
vinnulaun á árinu. Segir hann, að
aldrei fyr hafi verkamenn í Ameríku
notið slíkrar framúrskarandi velmeg-
unar.
Vikublaðiö, “The Nation”, bendir
á það, að þegar athugaðar séu hag-
skýrslur verkamanna í Bandaríkjun-
um, þær er prófessor Irving Fisher
Ihafi birt í stórblaðinu “New York
Tiines”, þá horfi málið dálítið öðru-
vísi við. Skýrslur prófessorsins sýna,
að enda þótt þjóðartekjurnar, er á-
ætlað var að numið hefðu 90 þúsund
miljónum dala árið 1926, hafi verið
meiri en nokkru sinni áður, þá hafi
þessar tekjur skifst svo, að
“M'eira en 93,000,000 manneskjur
af 117,000,000, er nú búa i Banda-
rikjunum, hafi haft um $500.00 í
tekjur, hver maður. I>essar rúmar
90 miljónir samanstanda af hinum fá-
tækustu og fátækari stéttum — en
þær eru hlutfallslega 65 og 15 af
'hundraði af þjóðinni. — Fátækasta
stéttin ein er telur 76,000,000 manns
<65 af hundraði af allri þjóðinni),
fær í sinn hlut hér um bil 38.6 pró-
sent af öllum þjóðartekjunum, eða
alls $34,749,000,000; minna en $460
á mannsfoöfuð hvert. Meðalfjölskylda
úr þessum “fátækasta” 76,000,000
manna flokki, telur fimm manns, og
mundi hafa fengið alls $2300 tekjur
árið 1926.
Blaðið bendir síðan á, að í þessar
árstekjur sé áfátt $132 til þess að ná
þeirri upphæð, $2432, er hagstofu-
særi, á hendur þeim félögum Fall
og Sinclair, er kom fyrir hæstarétt í
D. C., og fresta varð frá dómi 2.
nóv., eins og áður hefir verið sagt,
á nú aftur að koma fyrir hæstarétt
í D. C. í janúar 1928.
2. Stefna vofir yfir þeim Harry
F. Sinclair. Henry Day, Sheldon
Clark, William J. Burns og einhverj-
um hjálparmönnum hans, að mæta
fyrir rannsóknarkviðdómi (Grand
Jury), sakaðir um að reyna að hafa
áhrif á kviðdómendur. (Burns og
fojálparmenn hans einnig sakaðir um
meinsæri.)
3. Sinclair, Dav, Clark, Burns o.
fk, stefnt fyrir Siddons dómara; sak-
aðir um auðsýnda glæpsamlega fyrir-
litningu (á réttarfarinu).
INGE PRÖEASTUR.
“Hin æöstu tíu þúsund”, þ. e. a. s
Hinir nýju héraSsfulltrúar Hveiti-
samlagsins í Saskatdhewan, áttu ftind
meS sér 7. þ. m., til þess að kjósa
héraðsfulltrúa til stjórnarnefndar-
innar fyrir næsta ár. Voru hinir
sörnu kosnir og í fyrra, að tveimur
undanteknum, er báðir höfðu tekist
aðrar stöður á hendur.
'Stjórnarnéfndin átti fund með sér
9. þ. m. í Regina, til þess að kjósa
emfoættismenn til næsta árs. Var A.
J. McPfoail frá Ladstock, héraðsdeild-
arstjóri frá 14. héraðsdeild, endurkos
inn forseti Saskatdhewan samlagsins, skrifstofa atvinnumálaráðuneyTisÍnri
/4 A t** i e(V’X a/v X i D i 111 aTt.. T r m
Hinn frægi flugvélasmiður An-
thony H. K. Fokker, var nýlega í
Los Angeles, til þess að kjmnast
flugferðamöguleikum iþar vestra. —
Leizt foonum svo á, að Los Arjgeles
folöðin hafa eftir foonum, að Cali-
fornia hefði öll sikilyrði til þess að
! verða foeiminum fyrirmynd á því
J sviði.
Svo má heita, að allir, sem læsir
eru. kannist við nafn Fokkers síðan
á stríðsárunum. Hann smíðaði þá
um eða yfir 10,(XX) flugvélar fyrir
Þjóðveria, eftit að Frakkar, Eng-
ilenidingar og Amierikumenn foöfðu
foafnað tilboðum foans áður. Fokker
er Hollendingur, og var aðeins 20
ára, er hann smiðaði fyrstu notfoæfu
flugvél sína, árið 1911. Flaug hann
þá sjál'fur. Síðan hefir hróður foans
farið sívaxandi. Hefir hann búið
í Bandaríkjunum í nokkur ár, smið
ar flugvélar og á foluti í flugferða-
fyrirtækjum. Flugvélin, sem Byrd
flaug í til Norðurpólsins ,og flmg-
vélin sem Maitland og Hegenfoerger
flugu í til Honolulu, foyggði hann
í verksmiðju sinni við Hasbroock,
N. J. Fokker er giftur íslenzkri
konu, eins oig Heimskringla ifoefir
getið um, Helgu, dóttur Snjólfs
Austmanns.
4. árið í röö, og L.C. Brouillette, frá
Landis, var endurkosinn varaforseti,
einnig 4 árið í röð. Forseti, varafor-
seti og Brooks Cotton, héraðsdeildar-
stjóri frá Hanley, voru kjörnir full-
trúar Saskatdhewan samlagsins,
stjórnarnefnd miðsölustöðvarinnar
Winnipeg. I framkvæmdarnefndin.i
voru kosnir J. H. Wesson, frá Maid-
stone; Harry Marsfo, frá Herscfoe!,
og Tihomas Baldwin, frá Cabri.
með, ef hún á ekki sifellt að horfast
1 í augu við foættuna á líkamlegri og
1 siðferðislegri hnignun.”. Blaðið bæt-
ir svo við: Og þetta er mesta aflaárið
okkar!”
• Erlendar fréttir.
Bandaríkin.
SKATT AJ.IEKKUN.
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna
Andrevv Mellon, hefir lagt það til aö
skattar skyldu lækkaðir um $225,-
000,000, 'og foefir Coolidge forseti
fallist á að það sé hæfileg áætlun;
meiri lækkun geti ekki komið til
mála, svo vel megi heita ráðstafað
fjárhag rikisins. En. verzlunarráð
Bandarikjanna foefir fyrir löngu
krafist þess að skattar yrðu lækkað-
ir um $400,000,000. Hefir ráðið þrá-
stagast á þessu, þrátt fyrir það að
Mellon fjármálaráðherra hefir gert
því fulla grein fyrir þe^sari tillögu
sinni. Nú um mánaðamótin gekk
formaður verzlunarráðsins, L. F.
Frá ýmsum löndum.
Frá New York barst sú fregn ný-
lega, að þangað foefði komiö um síð-
ustu mánaðam. þýzkur málmvinnslu-
fræðingur, dr. Max Wurmbach, pró-
, fessor í málmvinnslufræði við háskól
Bandankjunum hefir reiknað út að ann j Munchen. þeirra erinda að
A,,a.!Ín" 1,1 ^CSS’ s***{r' koma á framfæri og í peninga, einni
fjolskyldu það “heilsufar og þrifn-1 uppfyndingu sinni. Refir foann fund
að, sem hun kemst allra minnst af I
OLlUHNEYKSLlfí.
Eins og Heimskringla hefir getið
um, foefir Harry F. Sinclair, haldið á
sinn kostnað í Norðurálfunni í nokk-
ur ár, ýms tól sín, er foandgengnust
voru honurn, í svikabruggi hans til
þess að sölsa undir sig ríkiseignir, til
þess að varna því að Bandaríkjastjórn
in geti kallaö þessa herra til vitna
leiðslu, er Sinclair býst auðsjáanlega
ekki við að myndi falla sér i vil.
Helztur þessara igæðinga hans er
Harry M. Blackmer nokkur. En nú
hefir stjórnin gert þær ráðstafanir,
að líklegt þykir, að kunni að forífa,
með þvi að láta leggja hald á $100,-
000 virði af “Liberty” skuldabréfum,
ið upp nýjan málmblen.ding, er hann
kallar “neonaleum”. Segir hann að
málmblendingur þessi sé þrisvar sinn
um sterkari en járn, en um leið jafn-
léttur og almín. . Kveður foann
þetta vafalaust merkasta uppfyndingu
á málmvinnslusviðinu, síðan “dúr”-
almín var fundið 1907. Tíl dæmis
um það hve málmfolendingur þessi er
léttur, fullyrðir dr. Wunríbacfo, að
ef búið væri til píanó úr “neon-
aleum”, þá yrði það ekki þyngra en
svo, að piltfonokki gæti lyft því.
Nýlega skoraði foinn frægi rúss-
neski taflmaöur, Alexander Alekhine,
á skákmeistara foeimsins, Jose Capa-
blanca frá Cuba að þreyta um meist
aratitilinn. Tók Capaiblanca boðinu,
og fór hólmgangan fram í Buenos
Ayres, höfuðstað Argentínu. Skyldi
sá talinn sigurvegari er fyrstur ynni
6 töfl. Fóru svo leikar að Alekfhine
vanln meistai'atitilinn. Höfðu þeir
foáaðallinn og prelátarnir á Englandi,
vita tæpast á þessum síðustu og
verstu tímum, hvorn fótinn þeir eiga
að standa í, guðfræðislega og siö-
ferðislega, og er það meira að kenna
foinum heimsfræga rithöfundi og
ræðumanni Inge prófasti við Sartkti
Páls kirkjuna í London, er má heita
að sé þekktur um allt undir nafninu
“T)he glooniy Dean”. Hefir foann
fyrir flestra hluta sakir, þar á með-
al embættis og ætternis, 0g ýmislegs i
riturn sinum, heldur verið talinn til
ífoaldsins. Hafa þeir G. B. Shaw
og hann oft verið á öndverðum meið,
en þó borið hina mestu virðingu hvor
fyrir annars gáfum, og óspart látið
það i ljós. Um ýmislegt hafa þeir
einnig veriö sammála, og hefir þá
sárfinasti rjóminn af brezku íhaldi
tekið margt gott og gilt frá Inge pró
fasti, er það hefði aðeins yppt öxl-
um við, ef það hefði komiö frá 9haw
einum. Sjálfsagt er það mikið sök-
um hinnar hávirðfoliegtu stöðu pr<6-
fasts, að svo mörgum hágöfugum og
ífoaldssömum löndum hans hefir að
meira og minna leyti dulist það, þang
að til helzt nú undanfariö, hve mik-
ið frjálslvndi og viðsýni hann hefir
foaft til aS bera, því aldrei hefir pró-
fastur verið myrkur í máli. En auð-
vitað kemur og þar til, að svo miklar
byltingar hafa orðiö á borgaralegn
lífi og hugarfari á Englandi síðan i
byrjun ófriðarins mikla, og þá mes#
eftir friðarsamninga, að svo merkir
menn, er koma svo mikið við opin-
bert líf, sem Inge péófastur, foafa orð
ið að taka áberandi afstöðu til ýmsra
málefna, andlegra og veraldlegra, er
áður lágu í rauninni mikið á milli
hluta, eða voru jafnvel því nær “ta-
boo” meðal “heldra fólks”, að minnsta
kosti.
En þvi er skýrt frá þessu hér,
aý frá Englandi hafa verið að smá-
berast fréttir undanfarið, er gefa til
kynr^g, aS foinu hágöfugasta og stein-
gerðasta siðferðis- og trúræknis-
íhaldi á Englandi, sé harla órótt inn
ambrjósts yfir hinu ískyggilega
“frjálslyndu’-’ skoðunum prófasts,
er rnyndu vera kallaðar foreint og
beint lcttúðugar, ef G. B. 9haw ætti
í hlut.
Trúræknisíhaldið þóttist hafa feng
ið slæman skell i haust, er Inge pró-
fastur tók svo afdráttarlaust í streng-
inn með Barnes biskupi frá Birming-
ham gegti Bullock-Webster kanúka
þegar erfoibiskupinn í Kantaraborg,
er rnálinu var'skotið til, þvoði svo
greinilega hendur sínar framan
báða málsaðila. Enn greinilegri skell
fékk trúræknisílhaldið ásamt siðferð
isifoaldinu 22. nóv. siöastliöinn, er
prófastur hélt fyrirlestur í brezka
vísindafélaginu.
Það mátti nú láta þaö svo vera,
iþótt hann segði, að “ef foin óæðri dýr
gætu skapaö sér trúarbrögð. þá
myndu þau áreiðanlegja fougsa sér
djöfulinn, sem stóran, hvítan mann”.
Verra var hitt, sem hann sagði. að
“ ef til væri persónulegur guð, þá
líkist hann áreiðanlega eikki dutlunga-
fullum Austurlandasoldáni, sem menn
geta snikt sér ívilnanir hjá, með þvi
að koma sér í mjúkinn hjá sendi-
fremur líkjast skólameistara í stærra
foroti, sem úthlutar verðlaunum og
refsingum.”
En verst var þó það, að hann kvað
engan efa á því geta leikið, að eftir
svo sem 2 mannsaldra, myndu vísind-
in algerlega vera búin að útrýma
ótal foindurvitna- og forneskjufoug-
myndum um eðli ,guðd'ómsins; þá
myndu oig vísindin vera búin að ná
fullkomnu tangarihaldi á trúarlækn-
ingum; dýraveiðar, sem íþrótt, lagð-
ar niöur, og búið að stilla í hóf
mannfjölgun og mannakynbótum
(bi.rth and race control). Kvað hann
það alveg sjálfsagða skyldu hvers
góðs bongara, að aðhyllast mann-
fjölgunartaikmörkun, er hann áliti að
ekki væri lengur rúm í stétt sinni
eöa þjóðfélagi, til þess að framfleyta
stórri fjölskvldu.
lætta vircjist /rtú svfo |sem nógtt
staðgóð fæða, til þess að duga sálar-
meltingu siðvenju-íhaldsins í nokkra
rnánuði; en fáum dögum seinna bætti
prófastur gráu ofan á svart, er foann
hvatti menn og konur til þess að
taka upp þann sið, að ganga að mestu
leyti nakin til íþrótta úti við, og sól-
og sjóbaöa. Komst prófastur svo að
oröi um þetta:
“Tepruskapur viðvíkjandi því að
afklæða liikama sinn, er ekkert merki
um hátt menningarstig. Það er full-
víst, að það gerir mönnum meira illt
en gott, að lauiga sig í baðfötum. —
Auðvitað er ekki nauösynlegt að vera
alveg allsnakinn, en reglur þær, er
fyrirskipaðar eru í borgum vorum og
baöstöðum um sjóböð, eru ófyrirgef-
anlegar frá foeilbrigðislegu sjónar-
miði.
Þjóðverjar hafa farið langt fram
úr oss í þessu efni, og Englendingar
neyðast nú orðið til þess að játa
það með söknuði, aS Þjóðverjar eru
fallegri á velli og betur byggöir en
vér erum.
— — — Og eg er ekki vitund
smeikur um það, að aukiö frjálsræði
í þessa átt myndi foafa vaxandi ó-
skírtófi i för með sér.
Hvilík skelfing hefir lostið hugi
hinna heldri ihaldsgæðinga á Erng-
landi, ilið það að jafn hávirðulegur
preláti og Inge prófastur, skuli láta
sér annað eins vum munn fara, geta
þeir einir gert sér í hugarlund, er
einhverja hugmynd foafa um Jiinn
takmarkalausa tepruskap og skinfoelgi
gagnvart öllum kynferðjisspursmál-
um og mannslíkamanum sjálfum, er
ráðið hefir með æðri stéttum aðals
og borgara á Englandi, allt fram á
lerma dag, frá dögum Victoríu drottn
ingar, þegar konur máttu ekki einu
sinni nefna fótleggi, heldur töluðu
um “útlimi”, ef ómögulega var hjá
því komist, að þær nefndu íþann hluta
Ukama síns á nafn. Enda herma frétt
irnar, að hið mesta ofboö hafi kom-
ð á alla íihaldssiSgæðinga í Englandi,
við þessar fullyrðingar hins háæru-
veröuiga prófasts, og þeir séu vel flest
ir í standandi ráðaléysi með það,
hvernig þeir eigi að snúast við þess-
um kenningum.
En tíminn virðir jafnvel að vett-
ugi siöareglur Victoriu drottningar.
Og Inge prófastur er barn síns tima.
Fjær og nær
I morgun urðu samferöa hqðan úr
foænum til veturvistar í Los Angeles,
(Mr. Hannes Pétursson fasteignasali,
og Mr. P. B. L. PétursSon ísarnsali.
Auik þess fór þá sömu leiðar (til
Long Beach, Cal.) Mr. W. A. Da-
vidson byggingameistari. Munu all-
ir þeissir menn hafa í hyggju að
dvelja vetrarlangt þar suðurfrá.
Hingað kom um helgina Jóhannes
bóndi Einarsson, frá Churdibridge,
Sask., eftir að hafa setið fulltrúa-
fund hveitisamflíagkins í Saskatdhe-
sveinum hans, og
ekki mun hann, wan. Mun han nhafa í hyggju að
dvelja hér fram undir helgina.