Heimskringla


Heimskringla - 07.03.1928, Qupperneq 5

Heimskringla - 07.03.1928, Qupperneq 5
WlNNIPEG 7. MARZ 1928 HBIMSKRIN8LA 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ CÆÐI ANÆGJA. hvernig á að komast fram hjá þessu. Þetta er ekki nema ofurllítill hluti af sjálfri breidd vegarins, en samt eru tíu likindi fyrir þvii, aö hjólhest- urinn skelli á drumbinum, gegn einu fyrir því aö hann komist framlhjá honum. I>etta er frábærilega merki— legt atriði, 'þótt ég setji þaÖ ef til vill fram á ófullkomínn Ihátt. Hætt- an á veginum sefjar manninn, ef hann hefir enn ekki fengið vald yfir fþvx, sem hann er aö gera. Aðeins eitt dæmi enn. HvaS er það sem tgerist, ef vér verðunfi loftihrædd eða fáum svima í mikilli Ihæð?. Eg er t.d. að fara á mjórri brú yfir djúpa gjá. Eg lít niður og sé hættuna. Svimi fæfist yfir mig og ég dett niður. Hættan Ihefir sefjað mig. Og! einn merkilegasti eiginleiki sálar vor - ar er sá, að hún leitast við að gera alt að veruleika, sem lcomist hefir >nn í hana sem trú. Ottinn við geigvænlegt djúpið verður að trú. Kköpunarmagn sálarinnar snýst á auglabragði að þvá að gera trtúna að sannindum. Svimimi cr aðfcrð sálarinnar til þcss að láta mér ver°a aff trú minni. Þetta, sem ég hefi verið að benda hér á, virðist vera beinlánis lögmál á sálarlífi mannanna. Það er alveg samia hvort trúin er skaðsamleg eða holl — hún leitar út í Mfið sem veru- leiki, jafnvel þótt það kosti líf tnannsins. Eg er hér, eins og þér sjáið, að stikla á efni, sem gæti verið efni í hfcila bók eða Ibœkur. Enda hefir þegar verið mikið um þetta ritað. Hér er t.d. lykillinn að hu'glækn— ingum eins og hjá Cristian Science tnónnum og ýmsum öðrum. Mikið af þeim lækninguml gerist vafalaust. Ef trú mán getur sett af stað aðferð — t.d. svima til þess að steypa mér 1 glötun, þá getur hún vissulegti sett af stað aðferðir, sem geta orðið mér til hjálpar. En ég get að sjálfsögðu ekki farið inn í það mjál frekar nú, en ég vona að þér skiljið sambandið sem ég hefi verið að ieitast við að benda á að er á milli sefjunar og meinsemda í íslenzku félagsláfi. Vér erum búin að sefja °ss til trúar á að vér séuml úlfúðar- ntenn og ofstopa. Og lögmálið um sefjunina hefir þegar tekið til starfa °g látið oss haga oss eins og þetta væru vorir meðfæddir ei'ginleikar. Eg hefi þotið hér á Örfáum mánút— um í gegnum mikið efni, en mér finst samt, að þetta ætti að vera nógu Ijóst, til þess að menn skilji hvað eg á við, er ég tala um hættuna að vera prédikari. Prédikarinn er of.tast 1 þeirri sorglegu hættu, að igera marg- falt meira ógagn en gagn. Þess meiri ‘‘herzlu, semi hann leggnr á það, að predika gegn eirthverju illu, þess uieiri lákindi eru til þess, að hann skapi það sjálfur. I hvert einasta skifti sem hafin hefir verið einhver voldug herferð gegn einhverri tegund af synd, þá hefir hún magnast við ÞaÖ að margföldum mun. Eg held a® allar þjóðir hafi þessa sögu að segja. Vér Islendingar höfum hana areiðanlega. Flestir kannast við 'Stóradóm, sem innleiddur var á Is— landi þegar Pietisminn eða heittrúar— stefnan geisaði á Norðurlöndum. Þá fyltust menn þeirri ógn dg hræðslu v,8 öll afbrot í hjúskaparmálum, að ölátt áfram ægilegar refsingar vóru Vl® lagðar. Allir prédikarar héldu malinu stöðugt vakandijhótuðu refs— mgu hinfinivaldanna í ofanálag við refsinigu hinna veraldlegu valda. Af- leiðingin varð sú, að aldrei hefir önnur eins óöld yfir landið geisað 1 þessum efnum. Brotin urðu marg— Eilt meiri en nokkuru sinni áður. f’etta verður ekki skýrt nema með ^v'» að þjóðin sefjaðist blátt áfram f'l syndanna, við hið stöðuga um- tol 0g hinar geigvænlegu refsingar. Hvert af'brot varð af markverðn sögu, sem flaug landshornanna á milli. Hugurinn var sífelt jim þetta að sveima. Og fyrir bragðið varð lhv,er freiating margfalt a flmeiri Þær syndir sem stöðugt var verið að minna á og sífelt verið að hugsa um, lögðu blátt áfram undir si/g landið. Eg held að ég hafi eitt sinn hér í stólnum vakið atlhygli á þvi sem hinn frægi lögmaður í Bandaríkjun- um, Darrow, hefir bent á um áhrif- in af óhæfilega þungum refsingum og þar méð hættulega miklum aug— lýsingum á ýmmsu meinum.. Hann segir frá þvá,' að fyrir þvá séu sannar og áreiðanlegar heimildir, að þegar lögum var svo háttað á Eng- landi, að vasaþjófar vóru hengdir á almannafæri og mönnum smalað til þess að horfa á aftökuna, þá hafi reynslan sýnt, að aldrei hafi verið jafn mikið um vasaþjófnað, eins og á leiðinni heim frá aftökustaðnum. Mönnum kann að finnast þetta und- arlegt og ótrúlegt, en lögmaðurinn fullyrðir að fyrir þessu séu gjörsam— lega óíhrekjandi heimildir. Og sann- leikurinn er sá, að þetta er nákvæm- lega það, sem húast má við, er menn hafa áttað sig á magni sefj- unarinnar, til ills eins og til góðs. Það er þetta, sem fyrir mér vakir, er ég tala um hættuna við prédikan— ir. Prédikun, seni því nær eingöngu snýst um einlhverjar sérstakar teg— undir af syndum, yerður beinlínis aðalstoð syndarinnar. Prédikun ér, eins og alt annað í þessum heimi, sem notað verður að andlegu vopni, tvíegggjað vopn, og getur snúist í höndunum á þeim, sem ekki kann með að fara, gegn þvá, sem hann er að berjast fyrir. Máttur sefjunar- innar er svo furðulega undirförull, liggur mér við að segja. Og vita- skuld á ég hér ekki eingöngu við prédikara í kirkjum, heldur í ritum, skáldskap, listum, og öllum öðrum aðferðuni, sem menn 'hafa til þess að flytja mönnum boðskap sinn. Eg man eftir því, að mér var sagt frá dálitlu einkennilegu um leikritið Hedda Gabler eftir Henrik Ibsen, þegar ég var að lesa það sem ungur piltur. iHledda Gabler fremur sjálfs— morð af því hún segist vilja “deyja í fegurð',” Skáldið er í leikritinu að ráðast á þá huig'arstefnu, sem lætur fegurðarnautnina — hina est— etisku nautn — ganga fyrir skyld- unumi við veruleikann. Harm er að ráðast á þessi lífsglöp spilltrar konu. Og hann gerir það vitaskuld með allri snild listamannsins. Hann lýkur upp fyrir manni sál Heddu Galbler og sýnir oss rot hins rárigsnúna hugar. Hver verður afleiðingin? Það gekk heill faraldur af sjálfsmorðum um Norðurlönd, því að þessi setning “at dö í Skönhed” — “að deyja í fegurð” — sefjaði sjúkar sálir bein— línis út í dauðann. Hefðu nú allir prestar Noregs fylgt á eftir Tbsen og ráðist nifcð heift á þessa óláns- menn, sem stytt höfðu sér aldur, þá er lítill vafi á því, að afihroðið hefði orðið enn meira — og þess meira, sem meira hefði verið hamast. Mér finst þetta varpa nokkuru nýju ljósi yfir eina islenzka þjóð— sögu, sem allir kannast við. Eg á við söguna um árann í fjósbitanum Ihjá Sæmundi fróða, sem fitnaði við Ihvert blótsyrðið og ragnið frá fjós- amanninum. Fjósamaðurinn magn— aði illskuna með því að taka hana svona hátíðlega eins og hann gerði. Og það erþetta.sem að minni hyggju er aðalhættan við al'lan dualisma — tvílhyggju — í hvaða mynd sem hann birtist. Me^n kölski gekk ljósum logum um alt og lagði snörur fyrir mfcnnina, þá féllu menn í þær snörur, eins og fáráðir hérar í dýraboga. Þeir mögnuðu kölska, þeir mögnuðu alt ilt í mannheimum, um, heldur um uppeldisprédikanir með þvi að vera altaf að skima eftir vorar a sjálfum oss í kirkjum.Dæmin Nú er sú persóna fallin >óttu mörS fyrir ^ l'd osomanum. frá, en dualisminn birtist á marg— víslegan annan hátt, sem ekki er síður lævís til meinsemda. Hún birtist sem tortrygni, hann birtist sem sannfæring fyrir þvi, að þeir menn, sem öðruvisi líta á hlutina, en maður sjálfur, séu illnlenni og j gangi ávalt eitthvað ilt til. Og hann birtist fyrst og fremst sem til'hneiging til þess að láta hugann dvelja meira' við það, sem horfir niður á við enn upp á við. i Danmörku meðan heimatrúboðs— stefnan geisaði þar um aldamótin siðustu, að synirnir frá prestalheimil— unum yrðu mannleysur eða annað verra. Þeir áttu vafalaust ágæta foreldra margir, en hið eilífa synda- tal hefir sefjað þá í þær áttir, sem mest var varað við. Þessi saga hefir endurtekið sig, eins og ég hefi 'bent á, á öllum tímum rrieð öllum þjóðum. Og alt stafaði það að því, að menn tóku syfidina of hátíðlaga. I>eir töldu sér trú um að hún hefði Eg vona að þér skiljið öll, sem lagt undir sig veröldina. Og það á rnlál mitt hafið hlýtt, að ég er ekki er talað urrii móðursýki, (ihysteria) í í dag að draga úr gildi prédikama. ^ fólki þegar umhugsunin um sjúkdóma Ef ég gerði það, þá yrði ég um leið þeirra hefir brotið niður alt mót- að biðja menn að varpa því fyrir j stöðuafl manneskjunnar, eða öllu borð, sem mannkynið á dýrnrætast í heldur sálin er genigin í lið með sjúk- ræðu, skáldskap og list. Alt sem dóntinum, Þessi sjúkdómur lundar— dýrast er í þessu öllu, er prédikun i innar er að dómi lækna örðugri einhverju fornú. En ég vil endur-, viðureignar og skaðsamlegri, en títika það sem ég 'hefi sagt, að hin nokkur annar sjúkdómur á jörðunni. fullkomnustú vopn eru tvíeggjuð t En móðursýkin er miklu víðar en vopn. Nú væri það í meira Iagi menn taka eftir að jafnaði. Hún barnalegt af mér, að láta mér koma ' er fyrst og fremist í félagslífi mann- til hugar, að ég hefði leyst gátuna \ anna, þegar meinin eru orðin svo unt það, hvernig prédikanir ættu að ( voðalfeg og voldug, í augum manna, vera. Því fer svo fjarri, að ég hefi að þeir hafa gefið sig í vald þeirra, þrafaldlega verið kominn á fremstu; svo að segja, hafa magnað þau með hlunn nieð að hætta við það starf,! sífellu umtali og unfihugsun. I’ar vegna þess að ég finn að ég hefi gengur sefjunin í öfuiga átt viö ekki vald á þvi. En samt sem áður prédikarann niikla, sem ávalt verður held ég, að ég hafi bent á nokkura í því fyrirmyncfin mesta, sem og drætti þess, hvernig prédikun má ckki öllu öðru. Máttur hans til sefjunar vera, og aðalgátan liiggur í þessu: J var frábær. Hann talaði fyrst og hvernig á prédikarinn að geta bent ^ frembt eins og sá, sem vald hafði. fulluml fetum og með fullu afli á Og hann talaði á þá leið, að hann það, sem skaðsamlegt er, jafnfraimt sveigði sálir mannainna í lið með því þvií,sem hann sefji huga sinn og alJra* 1 sem hann vildi láta bera sigur úr manna frá þvi. Eitt er víst. Hann býtum. Hann prédikaði eins og verður að fara frabærilega varlega^hann læknaði. Hann læknaði ekki með orðin: Þú skalt ckki. Engio með því að útlista fyrst fyrir mann— hefir bent á það skarplegar en Páll inumi, ,hvo hræðMegur sjúkdómur postuli í sínu furðulega og annars hans væri. Hann ságði heldur ekki óaðgengilega Rórnverjabréfi. Páll að sjúkdómurinn væri ekki til. En er búinn að lifa alla sína æfi undir hann sagði við mannin: “Trúðu a þessu eiMfa “Þú skalt ekki!” sem1 mátt hins góða! Trúðu ekki á að hefir elt hann um öll svið lifsins.' guð sé að refsa þér og hann vilji Hann bjargar lifi sínu með því að þér ilt! Trúðu að hann sé með þér! henda fyýir borð hinu Gyðingjlega Gaktu í lið með skaparanum. Statt lögmáli, sem hann hefir lifað undir.; upp og gakk!” Og þeir stóðu upp Hann hefir gert þa uppgvötun, “að - og gengu, er hann talaði til, því syndin tekur jafnvel tilefni af lög— svo var mikil sefjun hinnar dýrlegu málinu,” eins og hann komlst að orði. sálar á aðrar sálir, sem opnað gátu Einmitt vegna þess, að lögmalið hefir ! sig fyrir áhrifum hans. Otg það verið að banna honusn alla hluti alla vóru ekki líkamirnir einir, sem tóku hans æfi, þa hefir það vakið í honum | stakkaskiftum, er hiö brákaða varð löngunina til þess að gera það sem | heilt, hið veika sterkt, heldur tóku bannað var. Páll var áreiðanlega andar mannanna nýja stefnu. Ottinn ekki bannmtiður. Kristindómurinn j — sterkasta sefjutiaraflið til ills — verður í hans augum ekki bann, I hörfaði undan. Menn tóku að trúa heldur lyfting upp úr ófullkomleik- anum, nýtt frelsi, því að maðurinn hefir losað sig við löngunina til þess að gera það sem ilt er. Mað— urinn hasttir að láta alt snúast um það, að hröklast undan hinu illa, á gæðin í lífinu. Hin nýja kirkja, sem er smám sam- an að j-ísa á rústum mtðaldarkirkj— unnar, setn menn hafa flutt með sér alt til þessa, hefir látið sér mest utn heldur verður aðaleinkenni hans, að þaS hugað’ aÖ bjarga myndÍ’,"Í aí Kristi úr þeim umibúðum guðfræð- hann tekur að teygja sig eftir hinti góða. Hann hættir að fita syndina með þvi að vera altaf að hugsa um hana. Páll postuli var að mörgu leyti ó- líkur Kristi. Sanit hafa þeir hér reynst merkilega skyldir, því að af öllu því, sem mann furðar á og kent— ur manni á óvart í kenningu Jesú, er afstaða hans til þess il'Ia furðuleg— ust. I raun og veru verður næst komist því að lýsa henni tneð þvi innar, sem gert hafa hana svo tor— kennilega. Hennar næsta verk verður að vera það, að taka elcki einungis upp prédikun hans, heldur prédikunaraðfcrð hans. Eitt ein- kenni hennar er fyrirlitnimgin fyrir hinu illa og trúin á mátt hugsjón- anna. Prédikunin má ekki snúast fyrst og frerrist um það, sem menn ekki ntegi gera, heldur um það, hvað sé vert að lifa fyrir. Fái maðurlnn trú á einhverju, sem sé hans verk að segja að hann hafi fyrirlitið það. j að gera að veruleika, verk, sem for- Hann brýnir stöðugt fyrir mönnum sjónin hafi trúað honum fyrir, verk, að taka í ölluni Ixenum hið illa ekki seni standa verði við, þótt vindat' of hátíðlega. Það er í raun og gnýj 0g eldar geisi, þá þarf ekkert veru undirrótin að umlmælum eins! að hafa rniklar álhyggjur af syndum og þeim, sem vér eiigum alla jafna [ mannsins. Syndir ern yfirleitt svo erfitt með — t.d. að risa ekki | skuggar af hugsjónaleysinu, þær eru gegn mótgerðarmanninunu Það er engin ástæða til þess, að taka jafn— vel högg á 'hægri kinnina svo hátíð- lega, að maður skuli fyrir þá sök tnagna illskuna. Högg á hina kinn- ina í viðbót er miklu betra en að veita il’lskunni þann sigur, að hafa neytt mann til þess að ganga í þjón- ustu hennar. Þessvegna skjátlast Iþeitri svo hraparlega, sem finst veik— leikinn vera einkenni kristindóms— ins. Helzta einkenni'hans er höfð— ingskapur — láta ekki það, sem er illt og svívirðilegit, sveigja mann til oig skapa mann í sinni mynd. Tvíeggjað sverð, sagði ég að prédikun væri. Og hamingjan veit að eggin hefir ekki sjaldan beinst gegn þeiml, sem hún hefir átt að verja. Og vitaskuld á þetta ekki J skilningi. uppfylling í auðnina, þögar maðurinn hefir ekki fundið nein verðmæti til þess að lifa fyrir. Heilbrigði. XV. Maður og fœðingar Eins og fyr var tekið fram, er hér um enga veiki að ræða í raun og veru, heldur eðlilegan viðburð í lífi kvenna. Samt sem áður er míeðgöngutiminn jþví háður, að konan er þá næm- ari og viðkvæmari fyrir en á öllum öðrum tímum Öll veiki verður henni þá þunghærari, eins og eðlilegt er, og hún iþarf betri aðbúnað í öllum síður við uppeldi vort á börnum vor-[ Heilbrigt liferni er öllum nauðsyn— Theodor Hjaltalío Fæddur 19. nóv. 1904. — Dáinn 24. júní 1927. Vér sjmgjum þrátt um ósérplægna ást, þá alsæl rnóðir son í vöggu kyssir. En þó er meira’ að þrekið hvergi brást, er þenna json í blóma lífs hún missir. Þó angrið særi eins og biturt stál, fær enginn greint, hve nærri sér hún tekur — Og orsökin mun eldurinn í sál, sem aldrei kólnar — þegar barn hann vekur. Með þrá í stafni — hugrakkur og hreinn, Þú hvarfst oss sýn — sem fley í hylinn sogað. En þó þú biðir ósigurinn einn, er ávinningur stór — að hafa vogað. Því sérhver eldraun, ósigur — og þrá, er allra dýrust reynsla vorrar sálar. Hún veit þá fyrst — er óvænt reynir á — hvert orku-magn í leyndu djúpi sálar. Og því er það — að ekkert æðru-mál, en aðeins þakkir — lifa á móðurvörum. Því hetjan hennar geymdi göfga sál, og guðlegt traust — og ró — í sárum kjörum. JAKOBINA JOHNSON. * * * Aths. — Þessi efnilegi og ágæti ungi maður, var að vinna sig áfram við nám á Grand Forks’ University. er ■hann varð yfirkominn af tæringarveiki. legt á öllum tímunt, en aldrei er það þó neinuni’ eins áríðandi og konu, sem þanniig er ástatt fyrir. Margar konur eru feimnar og óframfærnar og veigra sér við því að tala um líðan sína hispurslaust í þessu samlbandi. En það er mesti triisskilningur. All- a,- tilvonandi mæður ættu að ráðfæra sig við heimilislæknirinn öðruhvoru, °g segja honum blátt áfram allt, sem hann spyr, og spyrja hann hiklaust um al’It, sem þær lanigar til að vita. Yfir höfuð er það aðalatriðið að lifa sem allra eðlilegast, ef um enga veiki eða lasleika er að ræða sér— staklega. Fæðingin verður oft erf- ið eða auðveld, eftir því hvernig kon an hefir hegðað sér, og eftir því hvaða kringumstæður hún hefir haft. Hér skulu talin nokkur atriði, sem allar konur ættu að vita og fara eft- ir: 1. Klccðnaðurinn. — Það er áríð— andi að hann sé hlýr, en jafnfraimt þvi léttur og einfaldur. Hann þarf að vera sem lausastur og ekkert má þrerigja að konunni nokkursstaöar, ekki svo mikið sem skóreim eða sokkaband. . öll pils ættu að hanga á herðum og öxlum, en ekki á iwjöðm unum. Eriginn þrýstingur af fötunum má vera á móðurlífinu ofan frá; en eins og gefur að skilja hlýtur það að vera, þegar pilsin hanga þannig, að strengur heldur þeitrt uppi, sem ann- aðhvort er hnýtt eða hneppt utan um mittið. Allt verður að vera sem frjálsast, fríast og eðlilegast. Þegar komið er fram yfir miðjan mleðgöngutiíma, ættu konur helzt ekki að vera í lífsstykki. Aftur á móti er það sumum konum nauðsynlegt, einkum þeim er hafa átt rriörg börn eða eru mjög þungar á sér, að hafa ibelti er styðji að þykktinni að neðan og haldi henni uppi. Eru þessi belti til í lyfjaibúðum (og hjá Eaton) ; en flestar konur mlunu svo laghentar og halgar að þær geti búið til belti sjálf— ar og sniðið það eftir því sem við á til þess að það styðji sem best að þyktinni og; haldi henni uppi. Allar konur sem þanmig stfcndur á fyrir ættu að vera á hælalágum skóm. H'áir hælar eru þeim skað— legir og er það ofurskiljanlegt þegar það er athugað. Þdgar . fóstrið vex, verður konan þyngri að fram— an. Til þess að vega á móti þessu setur hún axlirnar aftur en hálsinn verður þeinn. Háir hælar kasta lík— anianum meira fram, þarf þess vegna að setja höfuð og herðar langt aftur til þess að vega á móti því. Þfctta orsakar skarpa bugðu í bakið um mjóhrygginn og setur konuna alla úf eðlilegum stellingum. Getur af þvi leitt ýmislegt illt, svo sem: hægða— leysi, móðurlí f sskekkj u, nýrnabólgu og erviða fæðingu. Konur sem' hafa æðahnúta á fót— legjgjum ættu að vefja þá með böndum sem teygja er í. Fást þess— konar bönd í lyfjabúðum. 2. Fœðan: Sé konan heilbrigð að öðru leyti, þá er best að fæðan sé sú sama og endranær, neraa að þvá leyti að hún þarf að vera meiri, því nú fæðir konan, ekki einungis sjálfa sig, heldúr einniig fóstrið. Hún þarf því að 'hafa nóg að borða af kjarn— góðri fæðu. Þó ætti hún æfinlega að borða fremur lítið af sætindum og krydduðum mat. Sutnar mfeeður þola ekki einhverja vissa fæðu þegar þær eru ófrískar eða þeim verður ílt af henni. Verður þá að haga sér eftir þvi. En enga vissa reglu er hægt að gefa i því efni þar sem eitt á við eina o(g annað við hina. Einstöku sinnum kemitr það fyrir að ófrískar konur sækjast sérstak— lega í eittíhvað sem í raun réttri er ekki fæða. Eg hefi t.d. þekt konu sem sótti í það að eta mold og kalk og aðra sem át ósköpin öll af kaffi korg. A móti þesskonar löngun verður að berjast; þær mega ekki láta það eftir sér, því það getur verið skaðlegt fyrir heilsuna. Fæðingin verður eðlilega erfiðari eftir því seml fóstrið er stærra og feitara. A þvi er enginn efi að með fæði móðurinnar má hafa talsverð áhrif á stærð fóstursins. Til þess að draga úr henni þarf sérstaka fæðu 2—3 síðustu mánuðina. Þá ætti konan að borða sem allra minnst (Fnh. á 8 bls.) Símið 45 262 Og Wood’s Coal Co., Ltd. mun birgja yður með viði eða kolum, eftir því sem þér þurfið, og gera það bæði fljótt og vel, hvenær sem vera skal. — Eldiviðarbirgðir og skrifstofa við PEMBINA HIGHWAY, vi8 Weatherdon

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.