Heimskringla - 04.04.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 4. APRÍL 1928
HEIMSKRIN GLA
5. BLAÐSIÐA
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAUPIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
Svar
(Frh. frá 1. bls.
ina, hvort ekki væri líklegt, aö Islend-
ingar vildu haga svo til, aö fariö vær:
um Hudsonflóann, ef brautin yröi full
gerð um þaö leyti, sem förin væri
hafin, og siglingaleiðir opnar. Þeir
telja líklegt, ef vel sé rekið á eftir
héðan að vestan, þá megi ljúka við
'brautina á þesum tima. Og þessum
stjórnmálamönnum virðist þeir geta
haft tvenskonar hagnað af heimför-
inni einmitt í (þessu efni. Annars-
vegar geta þeir notað hana sem vopn
í baráttunni við að fá brautina full-
gerða sem fyrst, er þeir geti ibent á
svona s'óran hóp manna, sem óski
að fara þessa leið, og hinsvegar vilja
þeir láta vekja athygli Evrópuþjóð—
anna á þessari höfn vesturlandsins taf-
arlaust eftir að hún er opnuð. Þeim
er það Ijóst, að þetta verður ekki á
annan veg betur gert, en ef þessi
siglingaleið yrði sama sém ihafin með
Því, að heill skipsfarmur af borgur-
tim héðan að vestan færi í islíka för,
sem einmitt er þannig vaxin —minn-
ingaratburðarins vegna — að skrifað
vsrður um hana meira og minna í
hverju menningarlandi heimsins.
Þessu atriði málsins Ihefir nefndin
svarað á þá leið, að henni væri það
ijúft að mæla með því að farið væri
tun Hudson—flóan, ef skilyrði
verða fyrir hendi og kostnaður
aukist ekki fyrir þá sök. Þess má
ennfremur geta í þessu, samibandi, að
skipafélög eru nú, samkvæmt ósk
uefndarinnar, að rannsaka málið frá
þessari hlið.
Eins og tekið hefir verið fram, þá
hefir nefndin fullan vilja á því, að
sÞga ekkert spor, sein valdið gæti
oánaegju eða óeininigu um þetta mál.
hm hún fær ekki með nokkuru móti
skilið, að íslenzkfr menn, sem hér
hafa gerst iborgarar, telji það ósæm-
]!®gt að hafa samvinnu við stjórnar-
völdin hér, sem orðið gæti til þess
að styrkja þau í viðleitninni við að
koma samgönigumálum landsins í seni
fullkomnast horf. Vér teljum þetta
b'ind eiga alt annað af oss skilið. Þá
fáum vér heldur ekki skilið, að
uefndinni verði það til vansæmdar
taHð, ef svo atvikaðist fyrir ihennar
atbeina, að Islendingar verði eins og
°beinlinis fulltrúar þjóðarinnar hér,
’þegar norðurleiðin verður opnuð
fyr>r alþjóð. En það GETUM vér
ekki orðið nema eitthvað ákveðið
Samband sé rnilli vor og fylkisstjórn-
anna.
Vér hyggjum að þetta, sem bent
hefir verið á, muni nægja til þess
a'menningur átti sig á, að það er
Hjög vanhugsað hjá dr. Brandson,
a® ekkert geti fyrir stjórnunum vak-
a® með styrkveitingu, annað en að
S;ekjast eftir nokkrum innflytjendum
fra fslandi. Hér er margt annað að
a»glýsa en ónumin lönd ein. Nýlendu
tlrnabil Canada er í raun og veru um
f*rð gengið. Ríkið er að igera
^r>>fu til að verða sett á bekk með
nuir> fremstu menningarþjóðum. Og
0Ss finst það miður viðeigandi að
^fa þaÖ í skyn, að héðan sé um ekk-
1 annað að fræðast en það,sem ógert
°g bíði væntanlegra landnema.
Vak-'^k^Hdi þvi atriði, hvort það
^ 1 fyrir oss með starfi voru, að
aSa menn frá framtiðarstörfum Is-
h°fum vér það eitt að segja,
flj,^er hyiggjum að meira hafi gætt
þJntfaern> lækiisins, er hann gefur
h 5 1 *kyn, heldur en vandlegrar í-
Runar. Og vér erum jafnóhrædd-
ah leggja (þag Undir dóm landa
v°rra ,i. -
j I 'ner> eins og frænda vorra á
’> sem einihver kynni hafa haft
af félagi voru, hvort sú tilgáta verði
talin líkleg.
Dr. Brandson getur þess, að til—
efnið, til þess að hann riti þessa
grein, sé sú, að einstakir menn hafi
notað nafn Thomasar H. Johnson í
sambandi við þetta mál. >Sé hér átt
við neíndina, eða nokkura menn úr
henni, Iþá skal þess getið, að nafn
hans hefir á engan hátt verið not—
að, annan en þann, að almenningi
hefir verið skýrt frá þeim sannleika,
að hann hafi tekið sæti í nefndinni,
en ekki getað starfað lengur í henni,
en honum entist líf til. Sú yfirlýs-
ing gefur tæplega tilefni tii þeirrar
þykkju, er oss virðist kenna í grein
læknisins. En fyrst minst hefir ver-
ið a nafn hans, og hvað þeirri stað
hæfingu viðkemur, að hann hafi verið
andvígur _ því að þetta mál væri rætt
við leiðandi menn í stjórnarmálum
hér, þá viljum vér gefa þessar upp-
lýsingar:
Gerðabók nefndarinnar 14. marz
1927 ber það meö sér, að T. H. J.
mætti þá á fundi og tekur tilboði
nefndarinnar að eiga sæti í henni. Þar
er ennfremur þess getið, að rætt var
um á fundinum að færa það í tal
við stjórnina í Manitoba, að hún
styrkti undirbúning fararinnar. T.
H. J. lýsti því yfir, að hann væri Iþví
samþykkur og tekur að sér að hafa
framkvæmdir í því máli. Því boði
tekur nefndin með einróma þakklæti,
með því að henni var kunnugt um,
að enginn maður var til þess færari
að leiða það mál til farsællegra lykta.
Því miður entist T. H. J. ekki heils-
a eða aldur til þess að leiða málið
til lykta, því að hann lagðist banalegu
sina rétt þar á eftir. Það má rétt
vera hjá lækninum að T. H. Johnson
hafi snúist huigur i þessu máli, undir
hið síðasta, en hitt er ekki rétt, að
hann hafi gert nefndinni boð að
þessi málaleitun við stjórnina skyldi
látin falla niður, og að hann mundi
segja sig úr nefndinni, ef umsókn-
inni vrði haldið áfram.
T. H. J. féll skömmu síðar frá.
En nefndin lét málið ekki falla niður,
þvi að henni virtist það ekki ókleift
verk að leiðrétta Iþann misskilning,
sem upp kynni að koma. Hún var
og er. gjörsamlega sannfærð um, að
hún hefir ekkert gert, sem ámælis-
vert sé. Hún hafði ekki, og hefir
ekki enn, nokkura ástæðu til þess að
líta svo á, að ekki væri hægt að gera
mönnum ljóst svo augljóst mál, sem
hér er urn að ræða, jafnvel þótt ti!
þess kæmi, að revnt væri að villa
mönnum sýn. Nefndin hefir viða
haldið fundi út um bygðir og skýrt
þar frá þessum fyrirætlunum sínum.
Ymsir þeir fundir hafa verið fjöl-
mennir, og margir tekið til máls, en
hún hefir aldrei á þeim fundum heyrt
hinn minsta ávæning af því, að mönn-
um fyndist þetta óviðeigandi. Auk
þess hefir hún ráðfært sig við þá
menn, sem framar öðrum taka nú
þátt i opinberum landsmálum, og
tekið hafa sæti i nefnáinni. Og líti
þeir allir einn veg á málið.
J. J. Bildfcll, Rögitv. Pctursson,
Jakob Kristjánsson, Jónas A. Sig-
urðsson, Arni Eggcrtsson, A. P.
Jðhannsson.
Eg stkrifa undir þessa grein með
samnefndarmönnum minum, að því
leyti, að ég er sannfærður um að
rétt sé skýrt frá þeim tilgangi, sem
fyrir þeim hefir vakað um fjárstyrk-
inn. Hinsvegar er ég ósamþykkur
því, að nokkurt fé sé þegið frá því
opinbera.
—Sig. Júl. Jóhmncsson.
s
Ódýr Föt og Yfirhafnir
Og nú er rétti tíminn til að kaupa
Vorfatnað og Yfirfrakka
Þegar þér sjáið þau kynstur af skínandi fögrum Ensk-
um, Skozkum og írskum ullardúkum sem vér höfum
sankað að oss fyrir vor pantanir, þá mun yður verða
líkt að orði og fjölda annara að vígindi, litur og gerð
taki öllu öðru á sama verði svo langt fram að það sé
enginn samanburður.
Föt og Yíirhafnir
L
r
u
i
Oi&
Sniðin eftir máli
Ábyrgst að vera við hæfi.
Dúkar þessir vóru valdir af inn-
kaupamönnum Regent Tailor
búðanna. Þeir eru í nýjasta móð.
nýkomniin frá Tóverksmiöjunum,.
slitna vel og halda sér meðan
nokkuð er eftir í þeim.
Pantið strax. Með því að kaupa
snemnra fáið þér fötin fyr og haf-
ið þeirra lengur not.
Regent föt spara yður nrikla pen
inga því $27, eru stórsöluverð.
Þá bjóðunr við kjörkaup á tilbúnum fötum og yfirfrökk-
unr úr ensku, skozku og írsku “tweed.” Móðinssnið
silkifóðruð á $27. Ef þér þarfnist yfirfrakka skoðið
þessa.
The Regent Tailor
LAGER
Fifty yeais
of constant
effort niade
this brew
possible.
Men of judgment
order it by neune.
THE DREWRY’S Ltd.
WINNIPEG
Phone 57 221
OM
¥
í
Vér höfum
yðajr stærðir.
|!
1
Vér höfum
yðar stærðir.
Búðir
frá hafi
til hafs.
285 Portage Ave.
,Við hliðina áj
Standard
Bankanum,
-rt-r
DORKASFJELAG FYRSTA LÚTERSKA SAFNÁÐÁR
leikur
UTHE MANACLED MAN”
f GOOD TEMPLARAHÚSINU 9. OG 10. APRÍL
(Leikentíur í þeirri röð er þeir koma fram)
CAROLINA (negra vinnukona) ..... Miss Dóra Hendrickson
GAILYA (fósturdóttir. dómarans) ... Mrs. Albert Wathne
REETA (ótrú vinkona) ........... Miss Unnur Jóhannesson
BURT WADE (bróöir Reetu) ............ Mr. Thór. Melsted
MRS. BARRY (fósturmóöir Gailyu) .... Miss Georgina Thompson
LORA (fjörug þjónustustúlka) .... Miss Margaret Háilson
CLARK (þjónn í annríki) .......... Mr. 811?. Sigurjónsson
JUDGE BARRY (fósturfaöir Gailyu) ..... Mr. Kári Bardal
ROYAL MANTON (meöbiöiM Burt’s) ....... Mr. John Bildfel!
JIM RANKIN (fjötraöi maöurinn) .... Mr. Ohas. B. Hovvden
Aðgangur: 50c; Börn 25c.
Byi^jar kl. 8:15 e.h.
Sérstök Skókaup fyrir
Vorið.
VORIÐ er komið! Þér þurfið nýja skó. — Straps, Ties,
Oxfords, Pumps. — Aödáanlega nýjir og í móð en nota-
legir og endingargóðir. Á öllum litum og litblendingum
er sæjna klæðaiburði yðar. Þessi kostaboð spara yður
mikið í skókaupum — af nýjustu gerð.
200 kvonskór úr nljíilróri eða
kióu-skinni, *‘SIii»pí‘rn” og TIcN*,
$2.95
í þessari tegund eru hvortveggj-
a, karla og kveriskór, fyrir vorit5.
tirval af snit5i og gerti. Hœlar-
háir og lágir. Allt s%m þér get-
ið kosit5 yt5ur í skófatnaði fyrir
vorit5.
$6.85.
“Red Bird.”
MShoe fltting ServIce.,,
notiih eingöng;u hjft
Kvenskór
Straps, Tiees, Pumps, Oxfords,
Úrvals litir og litblendingar er
yður hlýtur að geðjast at5, og af-
ar ódýrir.
$4.95
J
C “Shoe rittinu Servlce." $4.05
v notuh eingöngju hjft
MacDonald Shoe Store Ltd.
494 MAIN STREET
AUGLÝSIÐ I HEIMSKRINGLU
yvscosoossooðoscoosccoosoccooeoocisccocosocososcocoQCosðeooser.voeQOseoeososooðQooocccoooGcocoQCQoooosoosoooðe:
ENNÞÁ Á UNDAN I
með að bjóða
Beztu Borgunarskilmála í Canada
Ekta Victor Orthophonic Victrola
Consollette (4-3) Models
$(! Niður
§
4-3 Model $115
Ekki fleiri en 50 vélar verða seldar á þessum vægu
skilmálum. Gerið upp huga yðar í dag — Á morgun
getur það verið of seint.
Simið 22 688 NESBITT Ltd. Símið 22 688
eftir Orthophonic Victrola
SARGENT AVE. AT SHERBROOK