Heimskringla


Heimskringla - 04.04.1928, Qupperneq 8

Heimskringla - 04.04.1928, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA HKIMSKRINGLA WINNIPEG 4. APRÍL 1928 Fjær og nær. Kvenfélag Sambandssafnafiar, er nú sem óöast, aö undirbúa hinn árlega vorfbazaar sinn, er haldinn verður fyrstu vikuna í maí. Þarf ekki aS efa, aS þar veröur margt 'gagnlegt og gersemlegt á boSstólum, en annars verSur bazaarinn nánar auglýstur síS- ar. Hr. Björn Þóröarson frá Beckville Man., dvelur hér í bænum sem stend- ur, sér til heilstíbótar. SagSi hann yfirleitt góSa líSan úr sínu héraSi. Hr. Jóhann Halldórsson, frá Am- aranth, Man., kom ihér til bæjarins fyrir helgina snögga ferS, og ætlaöi um leiö aS bregöa sér ofan aS Gimli, aö heilsa upp á kunningja. * - fyíessa í Riverton Sunnudaginn 8. þ.m., á Páskadaginn, flytur séra Rögnv. Pétursson messu í samkomuhúsi Rivertonbæjar kl. 2 e.h., í fjarveru séra Iwgeirs Jónsson- ar. Hr. Jóhann Tómásson frá GarSar, N.D. og Arni sonur hans komu ný- lega 'hingað til bæjarins, að sunnan, og dvöldu hér nokkra daga, til þess að heintsækja vini og kunningja. HinigaS komu í vikunni sem leiS, Mr. og Mrs. Jónatan J. Líndal, og döttir þeirra, Mrs. A. Tómásson í Brown, Man. Komu )þau öll vestan frá Mozart, Sask., er þar hafa gömlu hjónin dvaliö siðan í fyrrasumar, og fór Mrs. Tómasson vestur, til þess að veröa þeim samferða heim. Jón- atan er bráSfjörugur og ern, þótt áttræður veröi hann nú í maí. Lítur út fyrir að Brown bygöin fari vel meö öldurtga sína ef dæma skal eftir Jónatan Lindal og Sigurjóni Berg- vinssyni, er fyllti áttunda tuginn mán- uöinn er leiö. MESSUR • Séra Fr. A. Friðriksson flytur messur á páskadaginn, sem hér segir: I Community Hall kl. 11 f..h.; í Wynyard kl. 2 e;h.; og i Mozart kl. 5 e.h. Séra GuSmundur Árnason messar aö Langruth á páskadaginn, 8. apríl. Stórt og fallegt og ágætt hús til sölu, á góöum og hentugum stað í borginni. GóSir skilmálar og alt staöið við. FinniS B. M. LONG, 620 Alverstone Str., Winnipeg. City Lumber &\ Fuel Yards ! Vér flytjum til yðar trjávið- inn og ábyrgjumst yður! iægsta verð, og að þér fáiðí hjá oss bezta efni af hverrii viðartegund. — Pananir utan ! af landi afgreiddar fljótt og vel. 1] • J LUMBER i 618 Dufferin Ave., WinnipeS | Símar: 54 302 og 54 308 | Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaSar. kl. 8 aS kvöld- mu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagi kl. 3—4 e. h. Bókmentafélagsbœkurnar fyrir 1927 eru komnar i bókaverzlunina. Eru þær stór fengur, sem fyrri, fyrir eina $3. Skírnir, veigamesta timaritiS sem kemur út á íslenzkri tungu, hátt á 300 blaSsíður. Auk þess þrjú fylgi- rit: IsL fornibréfasáfn, Annálar 1400—1800, og KvæSasafn eftir ísl. menn frá miööldum og síöari tím- um. — Hver einasti þjóðrækinn Isl- endingur ætti aS vera félagi hins Islenzka Bókmentafélaigs. Bókaverzlun Olafs Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Hallgrímskirkj usj óðar. Aöur auglýst .... ••••......... $16.00 Sent af Mrs. Emily Thorson gjöf frá kvennfél. “Sólskin” ~ í Vancouver ................... 10.00 FRA KEEWATIN Mr. og Mrs. Sig. Paulson .... 2.00 Mr. og Mrs. Th. Magnússon 1.50 Mr. og Mrs. Sigm. Goodman 1.50 Mr. og Mrs. B. Sveinsson .... 1.50 Mr. og Mrs. S. Sigurösson .... 1.00 Mr. GuSm. S. Goodman .... —• 1.00 Mrs. Hallgr. Stéfánsson, Akra 2.00 Samtals ................ $36.50 Leikmannafélaig SamibandssafnaSar heldur ársfund sinn í kveld, miðviku- daginn 4. apríl, kl. 8 síödegis, í samkomusal Sambandskirkjunnar. Eru félagsmenn beðnir aö fjölmenna á fudinn,, svo allt geti gengiö sem greiölegast. 1 þróttafélagið Sleipnir heldur ársfund sinn í neöri sal Good- templailhússins næsta mánudag, 9. april, kl. 8 síSdegis. Fara þá fram embættismannakosningar, og eru menn því beönir aö mæta stundvíslega og fjölmenna. — Sleipnir hefir starfaö vel undanfarið, aö því leyti aS stöö- ugt hefir miðaS í áttina, og ættu menn nú aö vera einhuga um þaS, aö veita félaginu þá eftirtekt og aö- stoð, aö starf þess hingað til hafi ekki veriö unniö fvrir gíg. — Fyrst og fremst er vonandi, og raunar sjálfsagt aS félagsmenn sjálfir sækji fundinn ALLIR MEÐ TÖ>LU. En auk þess ættu langtum fleiri að koma, bæði þeir, er eitthvað kynnu að vilja stySja þaS, meS því aS gerast meS- limir, eöa þá á annan ihátt. og hinir jafnvel líka, er ef til vill ekki geta sinnt þvi, sem skyldi, án þess þó að vera þvi andstæöur. Sleipnisstarfið og ilþróttastarfsemin yfirleitt, er þjóð- ræknismál, ekkert sídur en 'hvert ann- að. Og því ætti öllum þeim, er annt er aS nokkru leyti um íslenzkan hag, aS sýna það í verkinu, þótt ekki væri nema meö því að sækja fundinn. Mrs. S. B. Davídson, frá Wynyard, kom til bæjarins á sunnuda/ginn var til aö leita læknishjálpar. Bækur nýkomnar til F. Swanson 626 Alverstone Str.: Nonni .... $3.50 Borgin viö sundið .... 3.50 Æfintýri á eyjum .... 3.00 Nonni og Manni .... 2.40 Sólskinsdagar .... 2.40 Wonderland iMaöur lifandi! Hvernig hann dansar — Hvernig hann elskar — Hvernig hann berst. — Hér er nýr Denny. Dansmeistari, ökuþór — IbardagamaSur — ástamaður — hetja — raggeit. En fyrst og fremst bar- dagamaður með óskeikulu hjar.ta. Þú heldur aö þú þekkir Denny? Hann á eftij- aö hrífa þig meir en nokkru sinni áöur. — Hlátrar og spenning- ur; högg og æfintýri; hjartsláttur og hremmingar. — Carl Laemmle sýnir ykkur Reginald Denny í ‘On Your Toes,” Fred Newmeyer hefir annast myndtökuna. “On Your Toes,” er bezta mynd Denny’s. Hann er undur- samlegur í þessum eldfjöruga leik, hvernig hann dansar, elskar og berst. — Mary Carr, sem heimsfræg er fyrir “mæSrahlutverk” sín, leikur ömmu Denny’s. Barbara Worth, hin fagra og skemtilega Universal leikkona leikur kvenhetjuna. Auk þeirra leika Hayden Stevenson, Frank Hagney, Gertrude Howard og Geonge West. Nýlega fóru austur til Toronto Ont., þeir Mr. Ölafur Pétursson, kaupsýslumaSur hér í bænum, og séra Þorgeir Jónsson frá Gimli. Fóru þeir báSir til aS leita sér lækninga. “Frá enda til enda.” Ekki margt aS óskum gekk andans stórmenninu; “ofstoppelsi” Einar fjekk inni í leikhúsinu. —“Stormar.” Samsöngur íslenzka söngflokksins, sem Mr. Brynjólfur Þorláksson hefir veriö aS æfa undanfariö, fer fram mánudaginn 23. þ.m. í Lútersku kirkj - unni við Victor stræti. Fjöldi bæj- armanna, íslenzkra, hlakkar stórlega til aö fá aS hlusta á þennan flokk. Þær fregnir hafa borist af æfingunum upp á síökastið, að sönignum fari frám meS hverjum degi. ASjgöngumiSar aS / samsöngnlum' munu vera til sölu víðsvegar um bæ - inn — meöal annars hjá flestum ungl- ingunum, sem taka þátt í söirgnum, — um þaö leyti sem þetta blaö kemur út. Menn ættu aS nota tækifæriö og kaupa sér aSgöngumiöa sem allra fyrst. ÞaS er sérstök ástæöa fyrir því að þeir ættu ekki að láta þaö dragast. AstæSan er sú, aö nefndin sem sér um sölu miöanna, mun eftir skamma stund afla sér upplýsinga um, hvaS mikiS hefir selst, til þess aö ihafa trygigingu fyrir því aS ekki veröi fleiri aögöngumiðar seldir, heldur en húsrúmið leyfir. Getur vel svo fariö aS engir miðar verði til sölu sjálft samsöngskveldiö. Menn ættu aö taka eftir auglýsingu Mr. Nesbitt’s sem er í öörum staö hér í blaðinu. Sem ýmsum er kunn- ugt hefir Mr. Nesbitt nýlega komið upp hjá hér Orthophonic Victrola búð, er aö öllu leyti mun vera lang- fullkomnasta búð sinnar tegundar hér í Winnipeg, þeirra er eigi liggja aS tveim aöalgötum bæjarins. Mun mörgum litast svo, aö hér sé um veru- leg kjarakaup aS ræSa, og mættu Isl- endingar, er Mr. Nesbitt er svo vel kunnur, gjarna láta hann sitja fyrir þessum viöskiftum aS ööru jöfnu. Hr. Ingimundur Erlendsson, frá Langruth, Man., hefir dvalið hér í bæum um hálfan mánuS, sér til heilsuibótar, og verSur hér nokkra daga enn. Sem betur fer, munu eigi mikil brögö að lasleika hans. Herbergi til leigu á Lipton Str.. rétt fyrir norðan Sargent. Uppl. á Heimskringlu. ---------x---------- Ruslfiskur Ef belgurinn bilar er bölvuninn vís. (.Lattslega þýtt á nútíðar bændamáli). Ef tírin bostar er Hell to pay, of má heira háann ihvell, hraðan eftir snúning. Þetta segir Eff. og Ell. Enskurinn kalli “Púning. (Produced by the 'Uarold Cloyd Corporation G. Q’aramoiint ‘fftglease Coming to the Metropolitan Saturday Gas for Dash. Imyndunar aflið bara orku gjafi þyrfti að vera. Meö þeim hætti mætti spara meira “cash” en flestir gera. Slys Um þaö gátu innlend blöS, aS einhver landi, hengdi sig í hjónabandi. Ættjarðarást (vorvísa) I landhelgi lúðan á vorinn leitar meS síldinni á grunn, hjá iþorsikinum ættjarðarástinn, er íslenzkum sjómönnum kunn. Með lögitm skal land byggja. Einn dómari skýr, sem í borginni býr, af burgeisum sæmdur var; I útvarps fréttir var sagan sett, og svona hljóöar ihún þar: MeS lærdómi sannaöi lagastaf hann, og leysti “Gordions’’ hnút, því kviðslitinn mann, í kviðdómi fann og kastaöi honum út. —K. N. ---------x----------- Islenzk fræði I BOKABÐ Arnljóts B. Olson’s 594 Alverstone Str. . Hefir komiS til viSbótar viS það sem auglýsit var 14. marz síðastl.: Dropar; skáldskapur, í bundnu og óbundnu máli .............. $1.50 Þyrnar, Þorst. Erlingss., í.b.— $4.00 Þyrnar, Þ. E. (vandaSri úitg.) $6.00 Eiöurinn (Þ. E.) i. b. .... $2.40 Lykkjuföll, (Hallur Magnúss) í.b. 75z FylgdaX orð “Dropar eru nýkomnir hér vestur, og er útgefandi þeirra frú GuSrún Erlingsson. Allur efniviður og frá- gangur ibókarinnar er staklega vand— aSunr. Höfundarnir eru 14 eöa 15 frægustu skáldkonur Islands. Auk þess stóra gildis sem það gefa bók- inni, er hún prýdd af nokkrum mjög vönduSum myndum. Um IþaS, hvern- ig viðtökur þessi bók hefir fengiS heima, hefir frú GuSrún þetta aö segja rneöal annars: “Þannig hefir hefti þetta selzt, um land allt, aö einsdæmi má heita. Get ég þvi, nú oröið, ekki sent þér nema nokkur eintök.” Því ættu þeir, sem þetta hefti vilja eignast, að gefa sig fram í tíma. við Kattpmannahafnarháskóla. Finnur Jónsson, prófessor, sem um langt skeið hefir gengt embætti viS POSTPANTANIR Vér höfum tæki á atS bæta úr öllum ykkar þörfum hvab lyf snertir, einkaleyfismeböl, hrein- lætisáhöld fyrir sjúkra herbergf, rubber áhöld, og: fl. Sama verb sett og hér ræíur í bænum á allar pantanir utan af landsbygtS. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Slml 23 455 HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGE and FIRNITURE MOVING, OGX Alverstone St. — Phone 30 449 Vér höfum keypt flutningaáhöld Mr. J, Austman’s, og vonumst eftir góíum hluta viöskifta landa vorra. FLJÖTIIl OG AREIÐANLEGIR FLUTNINGAR MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 | SENT TIL ÞIN I DAG K0LA | BESTTJ íTEGTJNDIRJ AF OLLUMj SORTTJM Ff þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- 0 UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM f | 87 308 SIMI. 3 I i o D. D. W00D & S0NS, LTD.! ROSS AND ARLINGTON STS, S H0 R ° THEATRE s E Sarg^nt and Arlington THURS,—PRID,—SAT, NORMAN KERRY and MARY PHIL.BIN in “LOVE ME and the WORLD IS MINE” A Wonderful Picture With a ......Wonderful Cast. ....^ “HI.AKE OP SCOTL.AIVD YARD” —SATURDAY MATINEE— Speclal for the children 20 BIG PRIZES ______GIVEN FREE. _NEXT MON—TUES—WED— Ronald Coleman —IN— ‘THE MAGIC FLAME’ _A flesh and hlood love! —An ideal lovert _A real and rare romance! SEE IT. —EASTER WEEK— SHOW OPENS AT 1 O’clock every day. Kaupmannahafnarháskóla, verður sjöltugur á þessu ári og lætur því af emlbætti í lok yfirstandandi kenslu- missiris. Hefir veriS igizkað á, að dr. Jón Helgason, sem nú er forstöSu- maSur Arn-safns Magnússonar, verSi eftirmaður hans. Hinn Islenzki prófessorinn viS Hafnarháskóla, Valtýr GuSmunds- son, hefir legiS veikur í vetur, og orSið aS fá dr. Sigfús Blöndal til aö gegna kenslustörfum fyrir siig. Var nýlega gerSur skurSur á dr. Valtýr, en mjög tvísýnt þykir, aS hann nái heilsu aftur, svo hann verSi fær um aS gegna embætti sínu fram- ar. Er hann nú 68 ára aS aldri. Liiggur beinast viS aS Blöndal verSi eftirmaSur hans> En hinsvegar hefir þaS flogiS fyr- ir, aS ef bæSi þessi ‘íslenzku’ emibætti losna í vor, muni kenslumálastjórnin ætla sér aS slá þeim saman í eitt. VerSi þaS gert, spá dönsk blöS, aS samkepni verSi látin fara fram um embættiS, og muni þeir Jón og Blön- dal taka þátt í henni, en varla aSrir. U/ONDERLANn THEATRE ** SnrKent nnd Sherhrook St continuous daily from 2 to 11 p.in THUR—PRI—SAT (Thls AVrek) Reginald Denny —IN— “ON YOUR TOES” —Wlth— Barfbara Worth og Mary Carr and OUR GANG C’OMEDY “DOG HEAVEN” “HAWK OF THE HILLS” ______Chapter O. Spcelal C’hlldren*M Nlatlnee Frl.» and Saturday — 1 to 5 p.m. Speclal Stngc Entertalnment« Easter Gifts for Children Sat. MON—TUES—WED. Apr. 9—10—11. MARY ASTOR aud 4GIL.IIERT ROLAND In “Rose of the Golden /West” HAL ROACH COMEDY ^Never the Dame Shall 3Ieet.,> —WATCH FOR— ‘The Love of Mike” Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— IlnesriiKe nnd Purniture Movlnff ««2 VICTOR Str, 27-202 Eg hefi keypt flutningaráhöld o, Pálsons og vonast eftir góö- um hluta viöskifta landa minna, Bréf til Hkr. Keewatin, Ont. Maroh 28, 1928. Sigfús Halldórs frá Höfnum, HeiSraSi ritstjóri! Á lestrarfélagsfundi okkar hér í Keewatin var fyrir stuttum tíma síSan innleitt til umræSu Hallgríms- kirkju málefniS. Var af þeim fáu sem mættir vóru, ekkert skiftar skoS- anir um þaS aS þaS minnisvarSa1 nierki væri eitthvert þaS sjálfsagS- asta sem aS íslenzka þjóSin sameinaSi sig um aS reisa því málefni sem þar umræSir til vegsemdar, og sjálfri sér til ævarandi trúarstyrks. Þess var og minnst á þeim fundi aS helst til fá hvatningarorS hefSu verið viS- 'höfS í vestur-íslenzku blöSunum um almenna þáttöku allra Islendinga hvar sem væri. Vér minnumst þess hvaS há upphæSin gat orðiS þegar Voröld baS öll íslenzk börn í Ameríku aS gleðja gömlu börnin á Bethel uni ein jól. —HvaS sú upphæS gat orðið há meS 5 og 10 senta tillagi, því börniu ungu vóru mörg sem brugust vel viö þátttöku þeirri. Vér lítum svo á sem •HaMgrímur Pétursson þegar hann orti Passíu sálmana, að Ihann hafi innleitt þaö Ibesta andlega frækorn sem gróðursezt hefur hjá íslenzku þjóðinni, og vonuöumst til aö Þa® stæöi þar enn í svo .góöum blóma bjá öllum Islendingum að almenn þátt-taka með fárra senta tiMagi — eins og litlu liörnin forðum til Bet- hel — sannaði það og segði: “Fð, man þig HaMigrímur Pétursson.” B. Sveinsson. S K I F T I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð fyirir. í>ér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp 1 þau nýju. Viöskiftatími 8:30 a.m. til 6 p.m. Laugardögym. opiö til kl. 10 p.m. SÍMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street- Húsgögn tekin í skiftum seld i sérstakri deild meö góöum kjörum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.