Heimskringla - 09.05.1928, Blaðsíða 1
7
XLII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ 1928.
NÚMER 32.
FRETTIR
um
ggOOOOOOOOSðOSðOððSðGOOSSfiCfiðOOði
iö fram í málinu, og ýmiskgt mis-
jafnt boriö á æðstu menn lögreg1!-
unnar í vitnaleiöslunni. Leynilögl-
reglumennirnir Frank Low og Gordon
Ward, er sérstáklega voru skipaöir
til þess aö hafa eftirlit meö vínsölu-
löigunum, báru þaö fyrir réttinum, aö
liöþjálfi í leynilögregluliðinu George
McLaugihlin hafi hvaö eftir annaö
ónýtt og hindrað flestar tilraunir
þeirra til þess aö halda í hemilinn á
ólifnaðatfhúsum í borginni, svo að
þeir heföu algerlega uppgefist viö
aö gera skyldu sína, eins og þeir vis6u
'bezt, er þeir sáu aö þeir unnu allt
fyrir gíg. A1ex Smith, lögreglulið-
þjálfi svaraöi því til er yfiiiheyrandi
spuröi hann uni ástandið í borginni
yfirleitt, aÖ það væri ekki sérlega
gotb. ‘‘Glæfraspilahús þrífast á al'lra
vitorði í borginni. Sérstaklega hafa
rnikil brögö verið aÖ þvi síðustu tvö
árin, eöa svo.” Mjög lítiö heföi ver-
iö reynt til þess aö stemma stigu fyr-
ir þeim ófögnuöi, enda væru þau op-
in nótt sem nýtan daig. “Væri hægt
aö löka þeim?” spuröi ransóknardóm
urinnn. “Mjög auövelt,” svaraöi
vitnið. Yfirheyrandi spuröi þá
Ihvers vegna hann hefði ekki gætt
skyldu sinnar sem embættismaður
lögreglunnar. Svaraði Smitih því til,
aö lögreg'lustjórninni heföi borist
fullar skýrslur, en heföi þrátt fyrir
það jafnaðarlegast látiö sem ekkert
væri um að vera, þaö hún til vissi.
Þaö var einnig borið í vitna'leiösl-
unni, að yfirumsjónarmaður lögreglu-
mála, F. W. Fletcher, og .helztu aö-
stoöFrmenn hanls^ |hé;ldu niöri lög-
gæzlu, meö þvt að láta löigregluþjójta
skilja á sér, að heppilegra væri þeim
til langláfis t stöðunni, að vera ekkí
um of eftirlitssamir. Formaður ran-
sóknarnefndarinnar, R. S. Lennie
lagöi það til viö bæjarstjórnina, að
hún viki R. W. Long lögreglustjóra
og Geonge McLaughlin, leynilögreglu
309000000090.
Bradken forsætisráöherra fór
Ottawa og Montreal austur til New
York nú um mánaðarmótin. I Ott-
awa reyndi hann að ná tali af Stew-
art innantiíkisráöherra í tilefni af
Sjö-sysitra fossunum, en með því aö
innanrílkisráðherrann var fjarverandi,
gat ekki oröið af þeim fundi aö sinni.
Herrnir fréttin, aö erindiö muni hafa
verið að lýsa þrí yfir opiriberlega
við innanríkisráðherrann, aö Mani-
tobafylki kærði sig dkki unt Sjö-
systra fossana, þó því aðeins, aö
Winnipeg Electric félagiö fengi þá
til virkjunar, en við þaö hefir fylkis-
stjórnin eins og kunnugt er gert
samning um orkuveröiö. Haft er
einnig eftir Mr. Braeken, að ef tii
þess komi, aö W. E. fengi ekki virkj-
unina, heldur eirihver annar félags-
skapur. t.d. City Hydlro, þá æslkti
hann þess fyrir hönd fylkisstjórnarinn
ar, að virkjunin yrði ekki veitt fyr
en stjórnin væri búin að komast að
einlhverjum samninigi viö það félag
um orkuverðið.
Sú fregn barst einnig í sama mund,
að ekki heföi Mr. Bracken gert
neinar ráöstafanir til þess aö ná tali
af Samlbandsþingmönnunum frá Man-
itoba, meöan hann dvaldi í Ottawa.
En 'þeir höfðu1, sem áður hefir verið
•sagt, verið því mjög mótfallnir, að
Winnipeg Electric yrði veitt virkj-
«nin. Nú hafa þar orðið veðrabrigði,
samkvæmt frétit, er barst hirtgiað í
fyrrakveld frá Ottawa. Segir þar,
að nú sé sjáanlegur ágreiningur orð-
fnn meðall Manitoba þingmannanna
út af virkjuninni, og títi út fyrir
að meiri hluti þeirra muni vera kom-
inn á þá skoðun að bezta úrræðiö
sé að láta hana í hendur Winnipeg
Electric félagsins. — Það fyligir
fregninni, að Bradken, forsætisráð-
herra, er enn dvelur í New York,
hafi lofast til þess að leggja vestur- ,
■ * atf . liöþjál'fa fra stoðunm, meðan
*eið sma um Oittawa, tu þess að ræða i ,
„ , , . • I sókninni stæði. Var su tnlaga felld
twalið við Manitobaþingmennina,, .... v , , v
„ , , , ttf T a r>t I‘í bæjarstiórninm, með 4 atkvæðum
samkvæmt óskum Mr. J. A. Glenn,, J J ...... .
, . I móti 3. — En í flein bæjum en Van-
er telst þingleiðtogi þessara þmg-1
tnanna, er sj'álfir kalla sig Liberal-1couver f>’ndlSt maske þattur brotmn
Progressive flokkinn, með samþýkki ef ^annskoðað vær, logreglueft.rht-
Stóra Bókin og
meistarinn mikli
Halldór Kiljan Laxncss talar viS spá
mann i Kalifornín.
a ran-
hberala þó, en aðrir kannast betur
við sem liðhlaupa undan framsókn-
nrmenkinu. — En auðvitað telur
fregnin nú engan vafa á því lengur,
að W. E. verði mjög bráðlega veitt
virkjunin, er þingmönnum hefir 9nú-
•st svo hugur.
Annars hafa víða komið fram mót-
toæli hér í fylkinu, gegn því að
Winnipeg Electric yrði veitt virkj-
tmin. öflugusrtu mótmælin er fram
hafa komið síðan á fundi framsókn-
arflokksmanna í Swan River kjör-
dæminu komu nýlega frá bæjarstjórn
>nni í Brandon, annari stærstu borg
^ fylkinu. Telur borgin rnjög mik-
á því velta fyrir sig, að vatnsork-
a sú, er enn bíður ónýtt í Winnipeg-
fljóti, sé varðveitt fyrir opiribera
virkjun, enda samþykkti bæjarstjórn-
lnn mótmælatil'löiguna í einu hljóði.
^ar einmig ákveðið að senda afrit af
samþykktinni til McKenzie King, for-
sætisráðherra Canada; Stewart, inn-
anrikisráðherra; Forke, innflutninga-
'áðhai'ra; Sarribancksþingmannii
Prandon; Bracken, forsætisráðherra
^lanitobafyllkis; Clubb, ráðherra op-
'nberra verka í Manitoba.
ið. —
Blómgarðurinn
(f tilefni af Arbor Day, 1928.)
Krossinn og sverðið héldu innreið sína
með stolti og státi, borin af sporaglymjandi
og hjálmföldnum hermönnum, glitklæddum og
kniplingaskrýddum; og afhrakskonan indíánska
brosti beisklega, en tók þau. Kynblandin börn
hennar týndu krossinum í óbyggðum en geyrndu
sverðsins, meðan réttlátur Guð rak réttar hennar
— því það er náttúrulögmál, að tár rangleikinnar
konu saltremma jarðveginn, þar sem þau falla.
Því var það fyrst.er baldursbráin kom, bumi-
rótin og týsfjólan, mjaðurtin laufgaðist og blá-
gresið blikaði við ifætur frjálsborinna kvenna.
að Guð lagði blessun sína yfir landið og setti
Garðinn sem tákn þess sáttmála við mannkyn-
ið.
.
í Blómgarði
Brot eftir A. C. Swinburne.
Til Vestur-Islendinga
Ó, sú fegurð, bam mitt, sjáðu blómin!
— Barnið sér.
það sem fegra, ennþá fegra er,
þó okkur birtist ekkert fegra en blómin.
Heyrðu, blessað barn mitt, fuglahljóminn!
— Bamsins önd
finnur ennþá fegri hljómalönd,
við heyrum ekkert fegra en fuglahljóminn.
Horfðu, barn, á himindýrð og ljóma!
— Barnið sér
dýrðarland, sem okkur hulið er
og talar þar við höfund blóma og hljóma.
Sig. Júl. Jóhannesson.
I
Fyrir hönd heiniferðarnefndar
Þjóðræknisfélags Islendinga 1 Vest-
urheimi skal þess getið, að sökuni
umræða þeirra, er orðið hafa um að
þiggja opiriberan styrk til undirbún-
(Ritað fyrir Hjeimskringlu, Morgun- ijngs heimfarar Vestuil-Islendiriga
árið 1930, lýsi ég þvi yfir að þær um-
ræður skulu verða teknar til grand-
blaðið og Isafold.)
San Francisco 27. apríl.
Öjá, það kernur inargt fyrir á langri
leið, og þótt ég hafi lært eitthvað í
gœr, þá er ég æfinlega búinn að gleym
a því í dag. Þessvegna er best að
ég skrifi um stóru bókina í kveld,
áður en ég sofna, þvi ég verð áreið-
anlega búinn að gleyma ‘því á morgiun.
Vinkona mín ein, inndæll rithöfund-
ur, sem býr í fallegu húsi rétt hjá
skemtigarðinum og hefir ráð á því
að vera meðlimur í félögum, þar sem
inntökugjald er frá 500 upp í 1500
gæfilegrar ýfirvegunar á aíjalfundi
nefndarinnar, sem haldinn verður 1
.Winnipeg 21. þ.m., og þar sem von-
ast er eftir að allir nefndarmennirn-
ir geti verið viðstaddir. I sambandi
við þetta mál, s'kal það tekið fram,
að nefndinni mun vera það eitt á-
hulgtamál, að sameina Vestur-lslend-
inga um heimförina, og ég er þess
ful'lviss, að nefndin á fundi sínum.
muni leggja alla áherzlu á að svo
megi verða, því með því einu er
hugsjón heimfararnefndarinnar hugs
anletg, — að Vestur-Islendingar eigi
sinn þátt í að auglýsa nienningarat-
dollara, bauð mér í dag upp á Mark| riði það,-sem islenzka þjóðin er að
Hopkins Hotel, þar sem eitt af félög-' minnast 1930 f>'rir olIum ÞíúSum og
, . A 0 f auka vee: ættþjóöarinnar eftir melgni.
um hennar, the American Society of, _ . * , , ^ r
I En taka verö eg þao fram, ao veroi
Pen-Women, var að opna sýningu á ^ þeim sem heirafararnefndinni
stóru bókinni eftir meistarann mikla,
FRETTIR
Hæstiréttur dómhéraðsins í Washing-
>ton, D. C. hefir nýlega sýknað otíu-
ihákarlinn Harry F. Sinclair, af ákæru
stjórnarinnar um að hafa af henni
fé á ólöglegan hátt í sambandi við
olíuhneykslið mikla, er svo oft áður
hefir verið getið um í Heimskririgjlu.
Voru allir kviðdómendur á því að
eftir fjögra stunda bollaleggingar, að
Sinclair bæri að sýkna af þesari
kæru.
stendur nú til boða hafnað, þá verða
Manly P. HaM. Félagar ætluðu alj Vestur-lslendingar að leggia sjálfir
Máli því, er yfirhöfðingi alls Can-
adaihers í stríðinu milkla, Sir Ajntlhur
Currie, höfðaði á móti F. W. Wilson
ritstjóra blaðsins “Port Hope Guide”
og W. T. R. Preston, fyrir grein, er
hinn síðarnefndi ritaði í blaðið
fyrrasumar oig áður hefir verið frá
sagt að ásakaði Currie fyrir ónauð-
syn'legt mannlát við Mons, að morgni
vopnahlésdagsins, lauk þannig á mið-
vikudaginn var að ummælin vóru
dæmd dauð og ómerk, og þeir Preston
og Wilson dæmdir til þess að greiða
Currie $500.00 í skaðatoætur. Hafði
Cuirrie farið fram á $50,000.00 skaða-
toætur.
korna þar saman við opnun sýningar-
innar ásamt nokkrum boðsgestum.
Hún tók fram, að merstarinn mikli
myndi verða þarna sjálfur, og myndi
forkona félagsins (sem ég þekki >
kynna mig honum, ef óg, vildi.
Mark Hopkins Hotel er ein af þess-
í um nafntoguðu fyrsta flokks gisti-
höllum, sem hlýtur að minna sveita-
menn á þúsund og eina nótt, og mér
var vísað inn í frábærlega listrænan
sal með fresco á veggjununi oig brons-
lituðum útskurði á loftunum og innan
skamms birtist mér brosleita andlitið
á vinkonu minni, kvenrithöfundinum,
manniðandi salnum. Hér var ég
Eögreglustjórnin í Vancouver, B.
hefir verið undir þungum ákær-
Urn, eftir því, er þaðan hefir frétzt
nu um hellgiina. Hefir ransókn far-
Svo hefir ráðist, að flugmennirnir
frægu, er nýlega flugu vestur um
Atlanzhaf með “8^6^16^,’’ fari um
Ameríku og þá um Canada líka. Ný-
lega var þeim félögum haldin stór
veizla í New York, og lýsti þá aðal-
maður fararinnar, Koehl höfuðsmað-
ur, er var einn af helztu flugliðsfor-
ingjum Þjóðverja í ófriðnum mikla,
yfir því, að hann hefði svarið að
verja því sem eftir væri æfi sinnar
til þess að berjast fyrir alþjóðafriði.
Væri hann nú jafn ákveðinn friðar-
sinni og hann áður hefði verið her-
valdssinnaður. Var ræðu hans tek-
ið með dynjandi lófaklappi.
tafarlaust fram fé það sem nauðsyn-
legt er til þess að sómasamlega sé
hægt að undirtoúa heimförina.
Frekari greinagjörð bíður nefndar
fundarins og verður birt almenninigi
að honum loiknum.
Winnipeg 7. maí 1928.
(Formaður iheimfararnefndarinnar.).
Jón J. Bildfell,
sem sagt kominn innan um verulegt
heldra fólk eins og fyrri daginn. Það
mátti svo heita, að illhægt væri að
snúa sér við nokkursstaðar í salnuin,
án þess að heyra eitthvað um Plato
eða Aristoteles. Anieriísk efnastétt er
mjög vel að >sér í yfirliti yfir sögu
mannsandans, ('þótt þeir ligigi ekki
miikið í heimildum), og “best seller”
er sem stendur þessi merkilega bók
um sögu heimspekinnar eftir Durant,
sem gtert hefir meiri hluta efnaðra
Ameríkumanna hámentaða á einni
nóttu (overnight)........Og þarna sé
ég þá aftur hana stóru, gömlu frúslu
mína, sem ég hafði kynst ‘hér á dög-
unum á hátiðinni í listasafni skemti-
garðsins, — forkonuna i Pen-Wom-
ens’-félaigBnu (sem ég kalla pennmanna
félagið í huganum.) Og gamla frúsla
mín tók mig við hönd sér og leíddi
mig fyrir meistarann mikla.
Meistarinn mikli stóð við tolið teikn
arans síns fyrir framan bókina sána
stóru, sem gjeymd var í mikilli gler-
líkkistu eins og Mjallhvít. Hann
sagðist vera mjög glaður að kynnast
mér. Og ég sagðist vera mjög glað-
ur að kynnast honum. Hm....Hm....Hm
—Eg geri ráð fyrir að þér kannist
við Dr. Otoman Zar-Adusht-Hanislh
vibringinn mikla frá Austurlöndum
er nú dvelur í Los Angeles o® fundið
hefir í Koptiskum klaustrum guðspjöll
in um Yehoshua Nazir, guðspjöll
isem kvað vera miklu upprunalegri en
þau gömlu um Jesú frá Nazaret,
sagði ég til þess að gera miig) merki
legan við meistarann.
—“Hafið þér lesið það?” spurði
meistarinn.
—“Haft hefi ég bókina milli handa
sagði ég. “Eg stal henni frá einum
af hinum innvígðu í Hollywood
vetur, en henni var stolið frá mér
aftur samdægurs. En bókin er
f fyrsta lagi leynirit, í öðfu lagi fæst
(Frh. á 4. bls.)
Undamtekningarlítiðv eða jafnvel
undantekningarlaust telja blöðin í
Badarliikjunum þenna dóm fádæma
hneyiksli. Er þó talið af öllum, að
dómarinn, er reifaði málið fyrir kvið-
dómnum hafi í hvívetna gætt skyldu
sinnar. Er þrennt talið helzt til að
svona fór, taikmarkallaust auð(magn
Sinclairs, er bæði beintínis og óbein-
línis hefir áhrif á hugi almennings;
úrelt réttarfar, er leyfir málafærslu-
manni sakbornings að banna ýmsar
upplýsingar í réttinum, er nauðsyn-
legt gæti verið fyrir kviðdómendu-
að átta sig á, og í þriðja lagi og
ekki minnst, dæmalaus fáfræði kvið-
dómenda, er marigir hverjir fjlgjast
ekki fremur með landsmálum en gras-
bíturinn í haganum. Má til dæmis
nefna, að óleyfrlegt var að vikja í
réttinum að úrskurði hæstaréttar
Bandaríikjanna, er dæmdi ránsfeng-
inn í fyrra af Sinclair, með þeim for-
sendum, að þeir kumpánar, Sinclair
og Altoert B. Fall, fyrverandi innan-
ríkisráðherra, hefðu með sér gert
samsæri, til þess að ná í sínar hend-
ur, með sviksanidegu móti, eignum
ríkisins, þar sem um olíulindir var
að ræða. Sumir kviðdóniendumir
er nú sýknuðu Sinclair, hcjiðu aldrei
heyrt um þenna dómsúrskurð igetið
ekkert um Fall-Doheny málið; ekkert
um dóm Sindairs fyrir fyrirlitningu
auðsýnda dómstálunum; ekkert um
játningu Everharts, tengdasonar Fall;
ékkert einu sinni uon hið nýafstaðna
mál, er Sinclair notaði miljónir sín
ar til að hafa áhrif á kviðdóminn
er áður var skipaður, svo að þeim
réttarhöldum varð að slíta. Var einn
af þessum sýknunarþvottar-kviðdóm-
endum frekar rogginn af þvi á eftir
að hann liti aldrei í blöðin, nema
þá helzt á grínmyndasáðuna.
Gerald Nye, öldungaráðsmaður frá
N. Dakóta, kveður sýknudóm þenna
vera ótvíræða sönnun þess er orð
hafi lengi leikið á, að lögum sé ekki
'hægt að beita gégn stórmiljónungnm
í Bandaríkjunum. Hæstiréttur Band
aríkjanna hafi þegar lýst þessurn
kumpánum, Sinclair o(g hans nótum,
og í augum allrar þjóðarinnar sé
Sinclair sekur fundinn um mútur,
sviik og samsæri, en samt sé ómögu-
legt að fá honum hegnt. — Ymsir
fleiri taka í sama strenginn; þegar
a‘ um slíka miljónamæringa sé að ræða
þá sé jafnvd hæstarétti ríkisins að-
eins mögulegt í einstaka tilfelli, að
ná aftur frá þeim ránsfengnum, en
að koma yfir þá hegningu fyrir hin
þrælsJelgjustu afbrot sé yfirleitt ó-
gerningur.
Allir merkari menn Bandaríkjanna
er til sín hafa látið heyra um þett
efni, taka í sama sbreng ogt blöðin
Öeirðasamt hefir verið í Rúmeniu
undanfarið, og lítur helzt út fyrir að
stjórnaribylting tsé í aðsigi. Bænda-
flokkurinn var óánæ(gður með sitjórn
Jóns Bratianu, þótt honum tækist að
halda þeirri óánægju í skefjum. Við
dauða hans tók bróðir hans, Vintéla
Bratianu við stjórnartaumum eins og
Heimskringla hefir áður getið um.
Er hann því síður vinsæll af bændum
en bróðir hans, sem hann er minni
fyrir sér, en þeir bræður voru lang
auðugastir menn í Rúmeníu, af olíu-
lindum, stóriðjufyrirtækjum og öðr-
um fríðindum. Þykir bændum þeir
o|g höfðingjaflökkur sá, er þeir studd-
ust við, hafa þjakað mjög rétti sín-
um, og vildu því kalla Karl (Carol)
krónprins til ríkis, við dauða" Ferdin-
ands konungs, í stað Mihai smákon-
ungs (sonar Karls og Helenu Grik'k-
landsprinsessu), er þeir vissu, að
settur var í hásæti aðeins til þess,
að tryggja en betur völdin Bratianu
bræðrunum ojg Maráu ekkjucUoitn-
ingu, er dregur þeirra taum, og þótt
hefir allt ráðriik um stjórnar.far.
Hjefir nú harðnað svo á óánægju
bænda, að þeir hafa falið Mandti
leiðtoga sínum, að kalla Karl krón-
prins úr útlegðinni, og bylta svo til,
að hann yrði til konurigs tekinn.
Karl brá sér til Englands í þeim svif-
um, en hefir nú verið bönnuð lands-
vist þar, og má af þvi marka að
Bretar muni setja sig gegn því að
hann nái konungdómi. Bratianu-
stjórnin hefir mikinn viðbúnað gegn
byltingunni, er hún óttast að yfir
mun ríða, þá og þegar, og er engu
hægt að spá um það, hver úrslit
muni verða.