Heimskringla - 09.05.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 9. MAÍ 1928.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐa
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
völl (no real foundation), — og nú
byrjaði meistarinn að tala þegar hann
sá hvað ég var merkileigtur.
Oig meðan hann talaði notaði ég
tækifærið til að horfa á hann. Þetta
er maðurinn, sem frægur er um þvera
og endilanga álfuna fyrir að hafa
v.ppgötvað lausnina á ráðgátum til-
verunnar, — og hefir margur orðið
frægur fyrir minna, — svona lítur
hann ,þá út: þriggja álna dróli með
Uálitla ístru, klæddur í sjakket eins
Og íslenzkttr kaupmaður með slétt
andlit og ‘hvíltit, en þó karlmannlegt,
mikið svart hár, logandi augu og staf
• hendinni, þvi hann er haltur. Hann
er i augum iminum sambland af ka-
þólskum presti og veitingamanni i
tiámuhæ. Eg gæti hugisað að ihann
væri 28 ára. Hann sagði mér að
rannsóknir sínar á fornunt dulvísind-
um Persa, Alexandríumanna og
Grikkja hefðu ftert sér í hendur lyk-
tlinn að ihinum stærstu ráðgátum
lífsins. Aðallega hefði hann þó fund-
•ð lyklá frumspekinnar (metaphys-
*«) í táknuni frá forsögulqgum tím-
uni. “Samræmið í speki fornaldar-
tnnar var iðkað svo út í æsar að það
lá dauðarefsing við því að sýngja
vissa söngva í vissum borgum, vegna
þess að söngvar þessir vóru í ósam-
ræmi við byggángarlistina, og gátu
þannig afsiðað fólkið. Heimspeki
fortíðarinnar var alntáttug. Aristo-
teles uppgötvaði með heimspeki, að
jörðin væri kringlótt. Hann mældi
ut fjarlægðina milli hnattanna með
heimspeki. Og enn gerði hann með
heimspeki sitt hvað fleira. Það er
til tvennskonar þekking í heiminum,
hkamleg speki og frumspeki. Forn-
menn bjuggu yfir frumspekinni, og
hún gerði menn sæla og vitra. Nú-
timinn á aðeins líkamlega speki en
frunrspekin er töpuð. Sú speki er
tópuð, sem ein flytur sæluna og visk-
una. Hún er töpuð. Marínkynið
hefir tapað spekinni. Vér nútíma-
menn erum fáráðlingar, sem ekki vit-
Um framar, hvaðan vér komum, hvað
vér erum, né hvert vér förum. And
there you are! Vér verðum þv.í að
hörfa aftur til hinna Iang-yfirgefnu
hrunna launspekinnar, ef vér eigum
ekki að farast í þessari eyðimörku.
Eg hef gert það að hlutverki mínu að
safna hinni fornu visku launspekinn-
ar í eina bók, til þess að vísa nútíma-
tuönnum leiðina til hinnar sönnu
^Peki, leiða þá í viskunnar ogi sælunn-
ar land.........”
Fg svaraði þvi til, að ég hefði
alltaf haldið að því lengra sem hann
fa5ri aftur í sögu svonefndra menn-
'Ugarþjóða, því meira fyndi hann af
anauð og fótumtroðslu þess, sem
uutímamenn kölluðu niannréttindi, og
tví færri hefðu karlarnir verið, sem
Voru að pukra eitthvað með reikn-
,n®sdæmi og hugarburð um gang
himintungla, — annars vissi ég það
e*<ki. >Eg sagði bara að fortíðin
væri því meira eitur í mínum beinum,
hv> lengra sem hann færi aftur á bak,
" yfirleitt sagðist ég vera harðsvírað
Ur Fvrópujálkur, og að alvarleglir nú-
hutamenn í Evrópu væru löngu hættir
a$ hugsa nokkuð um trú og ekki nema
aemar eftirlegukindur, sem gæfu sig
Vl® heimspekilegum vártgavelitum, —
u8átr alvarlegra manna snérist hins-
ye?ar mest að sálarfræði, tilraunavis-
Ir|óum, og þjóðhagsumbótum............
^ér slitnaði upp úr sam-talinu, án
Ss að við gerðum ráð fyrir að
'hasit oftar á lífsleiðinni, en ég stóð
«r.. # °
,r einu æfintýrinu rtkari, því, að
a staðið augliti til auglitis við mann
Seru svaraði til fyrir lið og púnkt fyr-
r PUnkt til þeirra hugmynda, sein ég
‘ 'ÍTert mér um spámenn síðan ég
Var barn.—
^ fór nú að athuga stóru bókina
a,'s i glerskríninu. Þetta kvenfélag
ef,r keypt hana fyrir 75,000 dollara.
verða gefin út af henni 1,000
Fjær og nær.
M essa
Séra Albert E. Kristjánsson messar
í Kirkju Grunnavatnssafna®ar, sunn-
udaginn 13. maí nœ^tkomandi, kl.
2 síSdegis.
eintök, sein fara fyrir 75 dollara
stykkið. Bókin er á stærð við Guð-
brandarbilbliu og heitir:
MaSonic, Hermctic, Qabbalistic and
Rosicruciaa Sjmbolical Pltilosophy.
Bcing an intcrprctation of the Sc-
cret Teachings, Rituals, AHcgories
and Mystcrics. Það útleg'st: "Heim-
spekileg táknfræði múraralistar og
gullgerðar, svartagaldurs og róskross
únga, sem er útskýring á leynifræð-
um, messu'sönigvum, Mkingum og laun
ungum.” (Frá prentiðnaðar sjónar-
ntiði virðist bókin allmikil gersemi.)
Hún er prýdd fjölda mynda af skeggj
uðum spámönnum, englum og meistur-
um, sem standa á krókódílum, slöng
um, drekum oig öðrum kvikindum,
ennfremur myndum af smíðatólum
sem eru ofin hvert inn í annað ásamt
ýmiskonar duiarfullu letri, á ýmsuni
málum allt í frá frönsku og upp
hierogdýfur. Eru inyndirnar hver
anmvri furðulegri. Þniggja myjula
minnist ég sérstaklega, — er sú fyrsta
aif úlpuklæddu gamalmenni (líklega
spámaður!) með skarð í höfðinu en
upp úr skarðinu hleypur allsber kven-
niaður. önnur af pelíkana með
krossi upp úr bakinu og ihékk á kross-
inum rauð rós. Sú þriðja var af
.berum karlmanni með sverð út úr
maganum. Allar voru myndir þessar
farfaðar með frumrænum glanslitum
eins og myndir í ítalskri sveitakirkju
eða myndirnar í íslenzkri bók, sem
ég las, þegar ég var drengur, oig hét
Tákn tímanna. Af lesmá'li bókarinn-
ar gafst niér ekki tækifæri til að
kynna mér nema eina setningu og
hljóðar hún Iþannig \“Sálin cr að mest
u lcyti andlcg..” —'Margir þurftu að
skoða bókina og var liítill tími fyrir
hvern.
Þá voru slegnir nokkrir tónar á
slaghörpuna og allir fengu sér sæti
og h'lýddu á þrjú preludes eftir Scria
bine, sem virðist vera að ná mikil'li
hylli hjá fínu fólki hér um slóðir.
Þá hélt stóra frúsla ræðu uni hinn
unga spámann og meistara með hina
rnörg þúsund ára göin'lu sál,
gaf honutn síðan orðið. Hann talaði
sitjandi i dýrlegum hægindastól og
studdist frarn á staf sinn. Hann tal-
aði í þrumandi baritone og brann eld-
ur úr augum hans, þegar hann minnt-
ist á hina týndu speki, en titringur
fór um kvenfól'kið. Qg meðan hann
talaði um lönd sælunnar og viskunn-
ar, virti ég fyrir mér hina innblásnu
spádomsásýnd spámannsins og gat ekki
enn almennilega gert mér Ijóst
ihvort hann minnti mig fremur á
Gamlatestamentið eða Felsenborgar-
sötgurnar.
I>egar hann hafði lokið máli sinu,
var öllu snúið upp í freðflautir og
ís-púns með kökum, sem var mikill
velgerningur af félaginu þvi dagurinn
var einkar heitur.
Loks kvaddi ég frúslur rninar, ósk-
j aði þeim til lukku með $75,000 bók-
j ina sína og hélt út á sólhvítt strætið
þar sem hungraðir atvinnuleysingijar
slangra innan um kúluvemlxla miljón-
unga um þetta leyti dags. Raddirnar
frá farlama Waðsöl'ugamahnenHum,
sem skrækja upp nýungarnar af sið-
tistu miljón-döllara-morðum Hearsts,
druknuðu í skarkala bifreiðanna.
Halldór Kiljan Laxncss.
Símað var frá Wynyard, að þar
hafi látist í gærkveldi, Onðlaugur
Kristjánsson. Hafði hann verið
lengi veikur, og er Emile Walters,
ilistamálari, fóstursonur Guðlaugs
heitins, á leið vestur. Ætlaði hann
að kveðja fóstra sinn, þó dauðinn
yrði skjótari.
Frá Toronto kom á sunnudagsmarg-
uninn Mr. Olafur Pétursson fast-
eignasali. Hefir hann dvalið þar
eystra um sex vikur sér til heilsubót-
ar, og er hefir heilsuhælisdvölin orð-
ið honttm til merkjanlegrar hressing-
ar.
Frá íslandi.
Islendingar í Canada.
Góð ummœli.
Starfskona við hið stóra Manitoba-
blað “Free Press’’ hefir nýlega ver-
ið á ferð í Kaupmannahöfn, oig ver-
ið spurð um afkontu og gengi Norð-
urlandabúa i Manitoba. iSvarar hún
því á þá leið, að það séu einkum Is-
iendingar, sem til Manitoba hafi flust
og hafi mörgum þeirra orðið vel
ágengt, og hafi stutt mjög að fram-
itíð fylkisins. Nefnir hún sérstaklega
að mangar áslenzkar stúlkur fáist
við blaðamensku og þyki vel fallnar
til þessa starfa. Til dæmis sé fjórar
stúlkur íslenzikar starfandi við “Free
Press’, allar í góðuni stöðum. Enn-
fremur minnist hún á skáldkonuna.
frú Láru Sahversbn, sem stundum
þefir verið getið í blöðum hér og
fer viðurkenningar orðum u«n bækur
hennar. — “Vísir.”
TWO IS COMPANY
Mr. Bengsveinn Long varð snögg-
lega allmikið lasinn á fimtudagskvöld-
ið var, fékik aðsvif með máttleysi á
eftir. Sem betur fer, er hann nú
töluvert mikið 'hressari og alveg
þjáningalaus. Er Heimskringla með-
al þeirra mörgu góðvina hans, er
óska honum bráðs og fulls bata.
Hallgrímsk irk jusjóð ur.
Aður auglýst .................. $36.50
Miss Margaret Sigurðsson,
(Betel) Gimli .............. 1.00
AHs ..;..................... $37.50
Árni Eggertsson, Iögmaður frá
Wynyard kom hingað i gærdag bíl-
leiðis, að vesitan. Verður hann hér
í bænum tvo eða þrjá daga, að föður
síns, Mr. Arna Eggertssonar, Victor
Str.
Dr. og Mrs. Jón Stefánsson komu
hingað til bæjarins viikuna sem leið
sunnan frá New York. Eins ög les-
endur Hkr. rekur minni til fóru þau
ihjón suður til Bandaríkjanna i haust,
er dr. Stefánsson varð að leita mild-
ara loftlags sér til iheilsubótar. —Frú-
in hefir dvalið í New York í vetur,
ásamt börnum þeirra hjóna, hjá bróð-
ur sínum, sem er bis'kup hinnar rúss-
nesku kirkju þar í borginni. Dr.
Stefánsson hefir viða farið um suð-
ur-ríkin; dvaldi i New Mexico, en
þó lengst af í El Paso, Texas, og
síðast á Florida. Er það vinum
•hans hið mesta faijnaðarefni, að sjá
ihann aftur svo miklu hressari og
hraustlegri, en þegar hann fór, og
vonar Heimskringla að honum sé að
fullu bætt um leið og hún býður þau
'hjón velkomin aftur á fornar slóðir.
Dr. Guðm. Finnbogason
landslbókavörður kom í morgun úr
ferðalagi sínu um Norðuriönd. Sat
hann 150 ára afmæli “Kungl. Veten-
skaps- og Vittenhettsamlhallet” í
Gautafoorg, sem fulltrúi Islands. Var
'þar samaníkoimtð margit stótmieninht
svo sem Friðþjóf Nansen prófessor,
han,n ræðu á hátíðinni. Aðalerindi
dr. Guðmundar var að kynna sér
ýmsar nýungar í rekstri og tilhögun
bókasafna, og skoðaði ha.in bókasafn
i Osló, Gautaiborg og Kaupmannalhöfn.
Ennfremur átti dr. Guðmundur tal
við ýmsa mæta friðarvini i förinni,
svo sem Friðþjólf Nansen prófessor,
og i Kaupmannahöfn flutti hann er-
indi um tillögur sínar til tryggingar
æverandi friði, í félagi danskra frið-
arvina. Var erindinu mæta vel tek-
ið og hefir félagið ákveðið að leggja
tillöigur dr. Guðmundar til grundvall-
ar fyrir starfsemi sinni framvegis.
Hafa eigi aðeins dönsk blöð, heldur
og blöð stórveldanna — einkum hin
þýsku — getið um hinar íslenzku
frj,ðartillögur. — “Vísir.”
be<
Brezka rikið hefir nýlega skipað
umlboðsmann sinn hér í Canada Sir
William Henry Clark, er hefir fot-
stöðu utanríkisverzlunardeild ráðu-
neytisins brezka síðan árið 1917.
Sezt 'hann auðvitað að í Ottawa.
Blíðviðri og hitar hafa nú geng-
ið um Canada síðan um mánaðarmót,
eftir einhvern kaldasta aprílmánuð,
er lengi hefir komið. Er kappsam-
Iega farið að vinna á ökrum olg frá
Suður-AMierta berst sú fregn að þar
muni þegar vera hálf-sáið.
“The Thirteenth Hour”
Eyðiicga Töfrandi Kvikmynd að
Wonderland.
Dularfull og geigvænleg kvikmynd,
fyllilega jafn heillandi og nokkur
mynd er áður hefir verið tekin, gef-
ur að lita í “The Thirteentlh Hour.”
Rán, bragðaspil, morð og ástaræifin-
týri, unz dregur að ráðningu gát-
unnar. — Lionel Barrymore leikur
aðalhlutverkið, dularfullann prófess-
or.
Mánudag, þriðjudag og miðviku-
dag: 40,000 ntílur með Lindbergh.—
Ferð hans til Parisar. — Miljónir að-
dáenda í 17 löndum. — Heimferð
hans til Ameríku. — Viðtökur í öllum
ríkjum þar. — 40,000 mílna flugferð
án áhlekkingar. — Undravélina ‘íThe
Spirit of St. Louis.” — Ferð Linda
um Suður-Aineriku. —Undursamleg-
asta ferðalag er farið hefir verið.—
Dorothy Mackail og Jack Mulhall
leika hér enn nýja mynd á mánudaig'-
inn, ástaræfintýri frá Nýja Englandi:
"Man Crazy.” Sagan af hágöfugri
stúlku í Nýja Englandi og ökuiþór.
Tekin eftir Saturday Evening Post
sögunni: “Clarissa and the Post
Roadt” Falleg ásltarsa'ga, æfintýra-
leg og viðburðamikil. Agæt skenitun
fyrir eldri og ýngri — Agætlega leik-
in af 'báöum aðalleikendum.
Forsætisráðhcrr.a lýsir yfir að, “TU
an” fái ekki sérlcyfi. — Styðst við
yfirlýsingu margra þingmanna.
Vér höfum hér í blaðinu talað
mjög fast gegn því, að “Titan” fengi
sérleyfi.. Jakob Möller barðist hart
gegn málinu á siðasta þingi og færði
j óbi'landi rök fyrir því. Ymsir
helztu framsóknarmanna sltóðu að
| málinu, en forsætisráðherra greiddi
þá þegar atkvæði gegn því. Ymsir
,í'ha'ldsmenn stóðu gegn málinu, þó
'þeirra stjórn bæri það fram. Þannig
voru Öl. Thórs, Björn Kristjánsson,
I Arni Jónsson o. fl. á nióti því. Málið
| fór þó í gegn með miklurn meiri
| hluta. Nú eru augu manna að opn-
ast í þessu máli, seni einnig sést á
þvi, að forsætisráðherra mun hafa
meiri hluta að baki sér. Eru
nú mangir þakklátir Jakobi Möller
fyrir harðvítuga baráttu hans á þingi
gegn málinu, og forsætisráðherrann
á þakkir skilið fyrir að veita málinu
banatilræði. — Og aMir þeir, sem
snúist hafa, eiga einnig þakkir skil
ið. — “Island.”
Þvcrár-undrin.
Eldri drenguritin vcrður sendur hing-
að suður.
Rannsóknum í fjárdrápsmálinu á
Litlu-Þverá er tiú lokið fyrir nokkru.
er eftir voru lifandi, voru margar
særðar meira og minna og varð að
skera tvær þeirra, en hinar munu
skrimta af. —
Yngri drenghum hefir verið kom-
ið fyrir á öðrum bæ, en eldri dreng-
urinn verður sendur suður til Reykj-
^ avtkur til rannsóknar. Hann er mjög
undarlegur í háttum og hefir það á-
gerst upp á síðkastið. Fer hann
mikið einföruni og er að öllu líkur
því, sem hann sé ekki með réttu
í ráði.
Rolf Hansen and Anna Auguzen, of Oslo, immigrants, were married
in the Canadian National Railways Colonization Offices by Rev. T. J.
Langley, of the Norwegian Lutheran Church, on their arrival in Winni-
peg. They desired to face their new life in,Canada as man and wife
rather than to separate. They will go on a farm near Birch Hills, Sask.
Hveitisamlagið
Þriðja alþjóðaþing Hveitisamlags-
ins verður haldið í Regina 5, 6 og 7.
júni næstkomandi. I fyrsta skifta
verða þar staddir fulltrúar frá kaup-
félöguni er verzla nieð aðrar jarðar
afurðir en korn. Er búist við að
þingið sækji fulltrúar allra samvinnu
og kaupfélaga í landinu.
sáð af byggi og rúg í Saskatchewan
en síðastl ár. En með því að það er
víst, verður þörfin meiri á að fleiri
gangi í fóðurkornssamlagið því ann-
ars getur svo farið að það verð hald-
ist ekki sem nú er.
J. H. Read, féhirðir Saslkatchew-
an sameignar kornlyftanna talar í út-
varpið fimtudaginn 10. mai C.J.B.R.
Asarnt hinum venjulegu fundanná'lum
fiytur formaður alifugla samlagsins
þat íitarlegt erindi, Enga breyitingu
(gerir það á útvarpstíma að tekinn
verður upp fljóti tíminn í Regina
þann 6. þ. m.
AUt bendir til þess að meira verði
1 ræðu sinni er hann flutti í út-
varpið siðastl. fimtudag, sagði Geo.
Mclvor, formaður útsölunefndar sam-
lagsins meðal annaðs: “Utsölumenn
yðar hafa ekkert vald yfir teguni
vörunnar sem þér fáið oss til að
selja. Samt sem áður hefi ég helzt
óskað þess að af Marquis yrði hlut-
falilslega rnest, er uppskeran yrði lögð
inn á mankaðinn í haust. Ef þér
gætuð hreinsað svo til, að sem mest
yrði af óÞ.’önduð't Marquis hveiti.
i stað allskonar síðri tegunda, er virð-
ast hafa ræktaðar veriö á mörgum
stöðum, gæti útsöludeildin ábyrgst
yður taisvert hærra verð, en verið
ihefir til jafnaðar.”
TYLKYNNING
Oss langar að geta þess við viðskiftamenn vora og almenning í
heild sinni að vér ihöfum nú stofnað spari'sjóðsdeild er borgar
4^2% á innstæðu fé, í sambandi við verzlun vora.
Vér óskum eftir viðekiftum yðar og bjóðuni yður til trvggingar:
UPPBORGAÐ HLUTAFJE ........ $6,000,000.00
EIGNIR OG VIÐLAGSSJOÐIR ,... $7,400,000.00
A. R. McNICHOL LIMITED,
800-802 Standard Bank Bldg. Phones 24,035
Winnipeg 80,388
►«o
f>-—"■ ■■■ ■ *■'— Hjálpræðisherinn þarf $100,000.
sem hér segir:
Grace sjúkrahúsið $55,000.00
Kildonan heimilið 4,000.00
Fresh Air Camp, Sandy Hook 5,000.00
Wm. Booth, Memorial Training
School, Winnipeg áætlun .. 25,000.00
Winnipeg áætlun yfir reksturs-
kostnað, að meðtöldum fjársöfn -
unar kostnaði 8,500.00
Fjárveiting til nýs samkomuhúss .... 2,500.00
$100,000.00
GEFIÐ TIL ÞESSA GÖFUGA STARFS.
Y
SKIFTID
YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM
Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í
nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Fiáið hæsta verð
fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í
þau nýju.
Viðskiftatími
8 :30 a.m.
til 6 p.m.
Laugardögum
opið til
kl. 10 p.m.
SfMI 86 667
J.A.Banfield
LIMITED
492 Main Street.
Húsgögn
tekin í
skiftum seld i
sérstakri deild
með góðum
kjörum.