Heimskringla - 09.05.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 9. MAÍ 1928.
Fjær
og
nær,
Almennur safnat5arfundur vertfur
íhaldinn í Sanibandskirkjunni í Winn-
ipeg mánudaginn 14. þ.m., kl. 8. síð-
degis. I'aS er mjög áriðandi að sem
al'lra flestir meðíimir safnaðarins
verði viðstaddir, því að rætt verður
um mikilsvarðandi mál, er varðar
framtið félagsskaparins.
M. B. Halldórsson, forseti.
Halldór Jóhannesson, skrifari.
Hingað kom í vikunni sem leið, hr.
Jóhann B. Jónsson frá Oak Point.
Dvaldi hann hér yfir helgina og fór
um leið ofan til Selkirlk, til þess að
iheilsa upp á kunningja.
Þeir feðgar Jón Sigurðsson frá
Lundar og Jón sonur hans, komu
ihingað til bæjarins á miðvikudaginn
var, til þess að vera viðstaddir jarð-
arför nágranna síns, brezkættaðs
manns, er lézt hér á almennra sjúk-
rahúsinu. Þeir feðgar snéru 'heim
til sín aftur á föstudaginn.
Mr. Hinrik Jónsson frá Ebor, Man-
itoba, var staddur hqr í bænum um
(helgina. Hélt hann til hjá mági sín-
um og systur, Mr. og Mrs. Siigurjón
Björnsson.
Bræðrakveld í stúkunni Heklu
næsta föstudag 11. maí. Veitingar
og skenitun ókeypis.—Komið öll bræð-
ur Og syStur. — Já, fjölmennið.
Staka
I friði enti fundurinn góði
sem fjöldamargir, kviðu hljóðtf'
Svo hvorki þurfti að hengja né skeri
Æ hvenær ætlar kýrin að bera?
Lúlli.
Mr. J. Ragnar Johnson, löigfræð-
ingur, B.A., L.L.B., L.L.M., (Harv.)
hefir nú opnað skrifstofu í 704 Mining
Exahange byggingunni, 356 Main St.
Er skrifstofu sími hans 21033 en
heimilissími 29014. Að afloknu góðu
lögfræðisprófi hér í Winnipqg: fór
Mr. Johnson til Harvard-háskólans,
og dvaldi þar í fyrravetur, til þess
að afla sér sénþekkingar í mennta-
grein sinni. Þykir þeim, er ti! hans
þekkja,’ margt benda til þess, að hann
sé einn á meðal þeirra ungu islenzku
roenntamanna, er líklegastir eru til
frama.
Ritstjóra þessa blaðs hefir nýlega
borist bréf frá Björgvin Guðmunds-
syni, A.R.C.M. Getur hann þess að
þau hjón muni leggja á stað frá
Lundúnum 19. þ.m., áleiðis til Canada,
og verða þau þá kominn hingað til
Winnipeg um mánaðarmótin maí og
júní. Er svo að skilja á Björgvin
að hann hlakki til að sjá aftur kunn-
ingjana hér vestra, þótt auðvitað sé
hann í mesta lagi ánægður yfir Eng-
ilandsdvólinni, Qg þeim á'rangri er
hún hefir borið honum.
Málfundafélalgið ræðir um Bolshe-
vism næsta sunnudag kl. 3 í knattsal
H. Gíslasonar. Allir vel'komnir.
The Vetei"an Shoe Shop
804 SARGENT AVE.
A. CHOUINARD,
eilgandi.
Oskar eftir viðskiftum Islend-
inga í grendinni.
Messur og fundir
í kirkju
SambandssafnaSar
veturinn 1927—28
SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum mánuði.
Hj&lparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuði.
Kvenfélagitf: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld—
inu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnud^gi kl. 11—12 f. h.
Frú Laufey Oberman hélt áleiðis
til Hollands í morgun, eftir örstutta
viðdvöl hér í bænum. Hefir ihún
dvalið um mánaðartíma vestur í
Mozart, hjá föður sinum og bróður,
Friðrifki Guðmundsskni og Guðmundi
syni hans. Frú Laufey fékk skeyti
hingað vestur um það, að maður
hennar, Assistant-Resident Oberman
ha.fi fengið framlengt orlof sitt, svo
að þau hjón þyrftu eiigi austur til
Sumatra fiyr en í september í haust.
Munu þau ætla að nota tækifærið tii
þes að heimsækja Island, og búast
þau við að koma þangað í júní.
Hingað kom í vikunni sem leið,
Ihr. Kristján Bergþórsson frá Wyny-
ard, ásamt syni sinum. Ilenjgist Mr.
Bergþórsson sennilega eitthvað í
bænum.
Mr. Jón Austmann ynjgri kom hing-
að til bæjarins fyrir skörnmu sunnan
frá Ohicago. 'Hefir hann dvalið þar
og í Minneapolis undanfarið. Má
vera að hann ílengist hér eitthvað,
sennilega yfir sumarið að minnsta
kosti.
Frá Wynyard komu einnig Mr. Sig
fús Bergmann og Mr. Jón Austmann
eldri. Er dvöl þeirra hér einnig ó-
ákveðin.
GEYSIR BAKARIIÐ
724 SARGEXT AVE.
Talsími 37-476
HeildsðluvertS nú á tvíbökum til
allra sem taka 20 pund eða
meir ............ 20c pundltS
Hag/dabrauð ..... 16c pundlii
BÚÐIN OPIN TIL KL. 10 E.M.
Hjá
Hollinsworth
Yfir-kápur - Yfir-kápur - Yfir-kápur
Að nýju verðlagdar svo að þær seljist fljótt
í einu orði sagt, vér höfum aídrei getað boðið jafngóð kaup og nú.
Vér vitum að yður muni reka í rogastanz á þeim afslætti er aldrei
hefur annar eins heyrst. - - Vér vitum að þér munið nota yður
þetta tafarlaust.
KÁPUR
Seljast upp að $29.50.
FÁST Nú FYRIR
$14.00
KÁPUR
Seljast upp að $37.50
FÁST Nú FYRIR
$19.00
KAPUR
Seljast upp að $49.50
FÁST NÚ FYRIR
$28.00
KAPUR
Seljast upp að $75.00
FÁST NÚ FYRIR
$38.00
HINAR SERSTÖKU KÁPUR VORAR
Er vár höfum verðlagt á $79.00 — $85-00 — $95.00 — $97.50 seljum vér nú á
$48.00
SANNARLEG KJ0RKAUP
Á RJETTU VERÐI
Boðin nú á hinum hentugasta tíma. Þessvegna sýnist sem að þér ættuð að nota yður
þetta tækifæri — AÐ SPARA YÐUR FJE. '
KOMIÐ f TÍMA!
HOLLINSWORTH C CQ
LIMITED
SpecialUls in VfcmenSi
Beady-to-Wéwr.
WINNIPEG
and 390 Portaga Avpnu*
BOYD BUILDINC
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
D.D. Wood& Sons, Ltd.
i
VICTOR A. WOOD
President
HOWARD WOOD
Treasurer
LIONEL D. WOOD
Secretary
(Piltarnlr nem Öllum reynn að þAknant)
VERZLA MEÐ:
BYGGINGAREFNI — KOL og KOK
BÚA TIL OG SELJA:
SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE
SAND — MOL OG MULID GRJOT
GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI
SÍMAR 87,308 — 87,309 — 87,300
Skrifstofa og verksmiðja:
1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg.
U/ONDERLANn
** THEATRE
8arirent and Sherhrook 9t,
contlnuous daily from 2 to 11 p.in
Thura.—Frld.—Sat. — Thia Weelc
“13th Hour”
—Featuring—
Lionel Barrymore
Comcíly — “And Here It Ia”
3rd Chnptcr “Trall O’Tljrer”
Felix
the
Cat
.Special Stage Entertalnment
Saturday Matlnee. Shov atartN
1 p.m.
MON.—TUES.—WED., May 14—
15—16.
DOROTHY MACKAIL
JACK MULHALL in
“MAN CRAZY”
Big Extra Attraction
40,000 MILES WITH
LINDBERGH
Most sensational topiþ of the
times.
—ALSO COMEDY—
“CIIICUS IILUES’’
R 0
THE/
s H
THEATRE *
Sargent and Arlington
Thurs.—Frid.—Sat.
RICHARD DIX
—IX—
COMING . . . .“THE IIIG SOON: PAHADE”
“THE
GAY
DEFENDER”
PAHT I.
“The Wise Crackers”
With A. Cooke
and Kit. Guard.
Mon.—Tues.—Wed.
ESTHER RALSTON in
“FIGURES DON’T
LIE”
WITH HICHAKD ARLEN — the
hit «f “WINGS”
AND FOHD STERLIN ii — the
(jirin SpeeialÍMt.
Klœðist Fit-Rite
SNIÐNUM ÚRVALSFÖTUM
Sýnishorn þessarar ártíðatízku eru sérstakil)ega
ísmeygilega smekkleg. — Úr öllum litum og sniðum að
velja,
FRÁ $25. OG YFIR.
Sýning vor á höttum og öðrum karlmannabúnaði
mun áreiðanlega falla yður í geð.
Stiles & Humphries
JVinnipeg’s Smart Men's Wear Shop
261 Portage Ave.( Next to Dinigwalls)
yoyyysccccccccacoacccccccccccccccccccccacccioocccco
Klæðið ykkur Vel |
Nú ER TÍMINN AÐ SKIFTA UM FÖT.
Kasta af sér vetrar drunganum. HæSurinn hjá —
— úr nóSu að velja.
Þegar þér sjáið þau kynstur af skínandi fögrum Ensk-
um, Skozkum og írskum ullardúkum sem vér höfum
sankað að oss fyrir vor pantanir, þú mun yður verða
líkt að orði og fjölda annara að vígindi, litur og gerð
taki öllu öðru á sama verði svo langt fram að það sé
engin samanburður.
$27
Föt og ytirhafnir
Sniðin eftir máli.
Ábyrgst að vera við hæfi.
The Regent Tailors
Búðir
frá hafi
til hafs.
285 Portage Ave.
Við hliðina á
Standard-
Bankanum
iðoooeoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo