Heimskringla - 09.05.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 9. MAÍ 1928.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
Þaö er tæplega viðeig&ndí fyrir
mig, að tala um úrskurð dómnefnd-
arinnar, vegna þess aö ég hefi fyrir
fram fallist á aö hlýða honum,hvernig
svo sem hann félli. Af þessu leiðir
'því, að ég er eðlilega í þakklætis-
skuid við þig, fyrir framtakssemi
þína, og alla þá sem kunna að virða
mál þetta meðferðar.
Viðvíkjandi verðlaunavísu St. O.
E.:
Feðra sfóðir fór að sjá,
færðist blóð í kinnar,
kappinn rjóður kyssti á
kyrtil móður sinnar.)
hefi ég þér það að segja, að orðið
'"rjóður” eyðileggur vísuna sem verð-
launavísu, fyrir tvær ástæður:
1. Vegna þess, að “færðist blóð
i kinnar” og “kappinn rjóður” hefir
sömu þýðingu, og er því blátt áfram
þreytandi endurtekning til 'þess að
fylla upp rímið.
2. Vegna þess, að “kappinn rjóð-
ur’’ í sambandi við eðli og efni vís-
unnar, er hugsunarviMa, eins og þú
sýnir skýrlega fram á í grein þinni.
t
Þetta var mér fyllilega Ijóst þeg-,
ar ég fyrst sá vísuna, og skoðaði það
sem ritvillu, og skrifaði ég því vís- j
una á mynd þá sem ég sendi höf- i
undinum með þeim ibreytingum að
ég setti orðið “hljóður” í staðinn fyr-
ir “rjóður.” Það er vel hægt að
skilja það, að kappanum verði orðfátt
við slíkar ástæður og þögn og Íotn-
ing fylli huga hans, enda minnir mig
að höfundur vísunnar tæki það ekki
iUa upp fyrir mér að hafa breybt
vísunni.
Eg er þér ekki samdóma um það,
að rétt sé að takmarka yrkisefni í
visnasamkeppni af þessu tagi. Mér
virðist það vera of ili meðferð á
skáldskaipargþðjunni1, (sjvo ég sneiði
hjá því að nota styttra orð um sama
efni, og á hinn bóginn myndi það
loka úti margar ágætar ækifærisvís-
ur, sem hafa um svo langan aldur
verið svo þjóðlegar meðal Islendinga
bæði að fornu og nýju. Eg játa það
þó, að það er alls engin hægðarleikur
fyrir dómnefnd að komast að sann-
gjarnri niðurstöðu. — Eg fellst fylli-
lega á það, með þér, að betra hefði
verið að heita peningaverðlaunum
fyrir þessa samkeppni, en óg hefi
áður skýrt frá því, hversvegna ég
hét þessum myndaverðlaunum. Vil
ég því taka til greina tillögu þína og
bæta að liblu úr misgerðum sjálfs
míns og heiti ég nú $25.00 verðlaunum
fyrir bezit kveðna hringhendu sém
send verður til Heimskringlu á 'þessu
ári (1928). Með þessu bréfi sendi
ég bánkaávísun fyrir þessari upphæö
til ritstjórans og mælist til þess að
hann gefi ávísun þessa í hendur vinn-
andans samkvæmt úrskurði dómnefnd-
arinnar. Eg vil mælast til þess af
þér, að taka þér formensku hvað
Iþessa dómnefnd snertir og fá þá menn
til fylgis þér sem þú treystir bezt til
dómgreindar og sanngirnis. Að öðru
leyti skora ég á ritstjóra Heimskringl
u, að stýrkja mál þetta eins og þörf
gerist með rúmi í blaðinu og vel-
vild til góðs árangurs.
Að lokum vil ég taka það fram, að
þessi verðlaun standa opin fyrir öll-
um Islendingum, bæði heima á Fróni
og hér vestra, sem senda vísur til
iblaðsins, á tímabilinu frá 1. maí 1928
til 28. janúar 1929. Ennfremur vil
ég g'eta þess, a,ð ég vil velja eina
visu af visum þeim sem birtar kunna
að verða í samkeppni þessari og send i
höfundinum $10.00 gullpening, eftir
að þú og dómnefnd þin hefir birt
dóm sinn.
Svo lýk ég máli mínu að sinni og
vonast til að þú og ritstjóri Kringlu
taki máli þessu vel og að undirtekt-
ir allra landa minna verði góðar.
Vinsamlegast,
PALMI.
Rúm verður þegar gefið í næsta blaði
fyrir þessa nýju hringhendusamkeppni
ef þarf. — Ritstj.
Fordson dráttarvélar
verða keyptar hingað til lands nokkr-
ar í vor. Grímsnesingjar kaupa
eina, Búnaðarsamband Suðurlands
eina, Isafirðingar eina, og Borgfirð-
insgar og Reykdælir sína hvorir. Með
ölLum vélunum á að kaupa herfi. Ber
þetta vott um aukinn búnaðaráhuiga
og framfarir í jarðrækt.
Um Isl. málverkasýninguna.
i er enn skrifað mikið í þýsk blöð,
og eru dómarnir allir á eina lund —
að sýningin sé merkileg og verðskuldi
athygli. Tveir ítarlegir dómar hafa
ekki fyrir löngu birst, annar í þýskx
iblaðinu “Tag’’, en hinn í “Berliner
Tageblatt,” og eru báðir hinir vin-
samlegustu, og segir í öðrum, að sýn-
j ingin komi mönnum í kynni við sér-
I kenniilega og sjálfstæða list þjóðar
! sem standi Þjóðverjum nærri frá
fornu fari í menningu og lífsstefnu.
Leikrit Ibsen,
Villilöndin, sem Leikfólagið ætlar
að sýna hér í minningu um aldaraf-
mæli höfundarins, verður leikið á
I annan i Páskum. Er mjög vandað
til þessarar sýningar af hálfu félags-
ins og leiðbeinandans, Haraldar
Björnssonar.
Frá Islandi.
Reykjavík 7. apríl.
Afli á Akranesi.
Hefir verið í lok síðasta mánaðar
hinn ágætasti. Komu bátar með full-
ar lestir og sumir á þilfari. Agætur
afli mun vera um þessar mundir í
flestum verstöðvum hér við Faxa-
flóa, en stormasamt hefir verið und-
anfarið, og það hamlað sjósókn.
Ni®urjöfnun útsvara
hefir nú farið fram á Akureyri,
og hefir veriö jafnað þar niður 148.
845 kr. og er það 3. þús. hærra en
í fyrra. Hæst útsvar er á Ragnari
Olafssyni, 9000 kr.
Hitarnir koma!
Komið í veg fyrir óþœgindi af matarhæfi
á sumrin með því að nota
Dánarfregn.
Nýfegja íer látinn i Kaldaðarnjesi
Ölafur Sigurðsson, sonur Sigurðar
heit. Olafssonar sýslumanns og bróðir
Haraldar píanóleikara, Jóns skrif-
stofusitjóra Alþinigís og þeirra syst-
kina. Hann var 39 ára gamall.
Hjann hafði stundað nám á landbúnað-
anháskólanum i Kaupmannahöfn, en
stóð fyrir búi í Kaldaðarnesi hin síð-
ari árin. Hann var mannkostmaður
og vel að sér eins og hann átti kyn
ti'l. — “Vörður.”
Gerilsn eydda
MJOLK
Það nauðsynlegasta í meðferð ungbarna er:
að nota ekki ógerilsneydda mjólk, segir
Dr. Abraham Jacobi,
Columbia Univcrsity.
þó að gerilsneyðing mjólkur sé nauðsynleg á öllum tímum
árs, er hún nauðsytilegust um sumarmánuðina, þegar
þarf að viðhafa sérstaka varasemi með allt sem lýtur að
þessari aðalfæðu fjölskyldunnar — MJÓLK.INNI.
Sumarkvilla og meltingaróreglu má korna í veg fyrir með
því að nota gerilsneydda
CITY MiLK
Öll meðferð City Milk er háð eftirliti mjólkursérfræðings
okkar, sem lítur daglega eftir allri framleiðslu okkar, frá
því að hún kemur inn í hina nýtízku verksmiðju vora og
þar til að hún er afhent neytendum, alstaðar í Winnipeg
og nágrenni, hrein og gerilsneydd og í loftþéttum flösk-
um.
Verjist sumarkvillum með því að
drekka Gerilsneydda CITY MILK.
CITY DAIRY Ltd.
“By Every Test the Verly Best."
| Snjóflóö féll á Borgarfjörum,
skamt frá Kollavík í Þistiifiröi um
cniöjan þ.m. Tvær stúlkur og ungl-
ings piltur lentu í snjóflóðitiu, voru
iþað tvö systkin frá Völlum í Þistil -
iröi oig Petra Pétursdóittir, til heim-
ilis í Kollavák, hún var um fertugt,
fædd og uppalin á Krákárbakka í
Mývatnssveit; fórst hún í flóðinu og
haföi dáið strax; hin stúlkan barst
á sjó út, og gat krafsað sLg í land;
] en pilturinn fannst mjög máttfarinn
í snjóskriöunni og þótti tvísýnt um
aö hann héldi lífi.
Dánarfregn, Sigurdeir ÞorsteinP-
son, bóndi, í Vindbelg í Mývatnssveit,
andaöist á heimili sinu 16. þ.m. Hann
var á níræöisaldri. Haföi hann búiö
þar lengst af og haldið fullri heilsu
og kröftum þangaö til í vetur; aldrei
legiö í sjúkdómum um æfina. Sig-
urgeir var fjörmaður til vinnu, góö-
iyndur og hinn mesti glíinumaöur á
ýngri árum, eins ogi tíökaðist í Mý-
vatnssveit. — “Dagur.”
F réttabréf •
frá Innisfail, Alta.
v 18. apríl 1928
Herra Ritstjóri Heimskringlu!
Gleöilegt sumar, auösæld og ánægja:
er ósk mán til þín, og allra Islendiniga
fjær og nær, með þakklæti fyrir
öll fréttaibréfin sem Heimskringla
hefir fært okkur frá löndum; högum
þeirra og veöráttu hvar helst þeir
eru búsettir á hnettinum. Eg skrif-
aöi þér fáar línur 3. janúar síöastl.
og nú aftur til málamynda á missira-
skiptum vetrar og sumars.
Héöan eru enigin sérstök tíöindi
aö frétta; heilsufar upp og niöur.
Engin skæð hvefsótt eöa flú; fáir
“White Seal”
langbezti bjórinn
^íEUT"0 T0 ot f
ÍIIISUHTHI'
I
KIEWEL
Tals. 81 178 og 81 179
SOCCCCCCOSCCOCOSCCCCOOSCCOSOSOSiOOOCCCOSCOOOSCOOGCCOOSt
NAFNSPJQL D |
^CCCOOCCCCðCOGOOOCCGGOOGOQCCCðOCCCCCCQCOOCCOOOOC
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rofmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viögeröir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Sfmlt XI 507. Hrlmaatmli 27 Kl L..
Dr. C. H. VROMAN
TANNLÆKNIR
Tennur yBar dregnar etla laraV-
ar án allra kvala.
TALSIMI 24 171
505 BOYD DLDG. WINNIPBQ
I
HEALTH RESTORED
Læknlngar * n lyfja
Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
í A. S. BARDAL
■elnr llkktstur og annait um M-
farlr. Allur útbúnatlur sá beatl
Rnnfremur aelur bann allskonar
mlnnlevarba ogr legrstelna_:_:
S48 SHERBROOKE 8T
Phnnei 8« «07 WINNIPEO
Dr. M. B. Hal/dorson
401 Bujd Blég.
Skrlfstofuslmt: 28 674
Stundar ■érstaklega lungraa&Júk
dútna.
Br aS flnn^ á skiirstofu kl. IX_11
f b. og 2—6 a. h
Helmlll: 46 Allow&y Ave
Talalmli 33 158
TH. JOHNSON,
Ormakari og Giullktni&u)
Selui glfttngaleyflabrSL
•eretakt atnygll veltt pöntunom
08 vitsrjörbum útan af l&ndl.
284 Matn St. Phone 24 «37
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenzkir lögfrœðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Simi: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
þurfa á sjúkrahús, og þá aöeins stutt-
an tima; engvir landar kvatt fyrir
•fullt og allt; nokkur börn fæöst, og
öll)u,m l^lendingum líötvr iþoDanlegla,
sumum ágætlega. Daris og leikir á
skólahúsum og öllum samkomustöð-
um vikulega og stundum tvisvar á
víku. Mest áherzla lögö á aö koma
piano í hvert skólahús.
Listitúr til Kyrrahafsstrandar fóru
Einar Stefánsson og systir hans, Mrs.
G. E. Johnson, og Mr. og Mrs. O-
feigur Siigntrðsson. Heimsóttu þau
flesta bæi og þorp allt suöur til Ta-
coma; láta þau mikið af veöurblíöu
og gestrisni landa á ströndinni. Vóru
þau um tvo mánuöi aö feröast þar
vestra. Gladdi ég herra Öfeig Sig-
urðsson og sýndi honum aö þaö stæöi
í almanaki O. S. Th. aö nú væri hann
búinn að hvíla i gröf 22 ár, og hló
hann dátt aö; en ykkur að segja er
það prentvilla. Ófeigur Guöbrands-
son andaðist í Winnipeg 10. ágúst
1906; átti hann heima hér í bygð-
inni og fluitti vestur um haf aldamóta-
árið, mig minnir frá Miðdal í Laug-
ardal, Arnessýslu. Man ég ekki til
aö Ofeigs Guöbrandssonar sé getið
Landnámsþáttum bygÖarinixar.
Samskonar prentvilla er u«' aldur
Sttepháns G. Stephánssonar; hann er
talinn einu ári og 23 dögum eldri en
hann var þegar hann dó.
Þetta eru nú ekki fréttir, munt þú
segja hr. ritstjóri, en samt eru þaö
fréttir, en ég bið þig svo vel gera
að láta fljóta með.
Vetrar veörátta hefir mátt heita
þolanleg síðan um nýár. Frostvægt
og langviðri, stillur og hlýindi í suð-
ur part Aliberta meiri part marz;
■hveitibindi oröin þur og fariö að
þreskja seinustu vikuna. En 3. apríl
geröi 18 klukkustunda bleytuhriö.
Fannbreiöan um fet og skaflar 4 til 8
fet. Síðan umhleypingar, jelja gang-
ur og kuldar þar, og hér ldka, svo
aö vorvinna verður aö bíöa þar til
tíðin batnar. övanalegir kuldar og
jelja gangur þessa síöustu daga og
alhvítt; enda hér og þar skaflar síð-
an 3. nóvember í haust er leið. Samt
erum við vongóðir um ágæta upp-
skeru; helst til of mikið vatn í jörö-
inni ef seint vorar. Fóðurfyrningar
hjá sumum með langmesta móti, og
fénaðarhöld yfirleitt ágæt.
Ákveðið er aö halda Islendinga-
dagshátíð hér í Markerville, föstudag
15. júrní næstkomandi. Allir velkomn,-
ir.
(Frh.)
Dr. Kr. J. Austmann
WYNYARP
SASK
DR. J. STEFÁNSSON
21« MKDICAL ARTfl BLBfk
Hornl Kannedy og Grahaot.
*'ooío' elar«BBr« >■(■>-, .rrnm-,
met- og knrfca-ajtkééaa
'• hltta (r« kl. 11 IU 11 L h
•f kl. B tl 5 •• b.
Talafml t 21 834
Helmill: 638 McMUIan Ava. 42 611
DR. A. BLÖNDAL
<03 Medlcal Arta Bld«.
Talsiml. 23 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma — AB hltta:
kl. 10—12 (. h. og 3—5 e. h
Helmlll: <06 Vlctor St.—Slml 28 130
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
♦ 709 Eleotric Railway Oharrtþers
Talsími: 87 371
1
L J. SWANS0N & C0.
lilmlted
R B N T A 1. S
INflURANOB
R E A L B8TATB
MOHTGAGB8
600 Parta Butldlag, WloalteB, Ma
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrceðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy M.
Phone: 21 834
VIBtalstíml: 11—12 og 1—6.86
Helmill: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Carl Thoriakson
Ursmiður
Allar pantanir meö pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendiö úr yðar til aögeröa.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GÁMLA OG ÞEKKTA
KIXG’S bezta ffertt
Vér nen«lum helm tll yVar
frá kl. 11 f. h. tll 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Elliee Ave., tornl Longalde
SlMIs 37 455
Dr. S. J. Johannesson
stundar almennar lækningar.
532 Sherburn Street,
Talsími: 30 877
TaUtmli 28 886
DR. J. G. SNIDAL
TANNLUCKNIR
614 Romeraet Bl.ck
PortaBé Ava.
WINNlPBu
Rose Hemstitching &
Millinery
GleymlB ekkl aB 4 804 Sargent Avi.
fúst keyptlr nýtlzku kvenhattar.
Hnappar yflrklœddlr
Hemstltchlnp og kvenfatasaumur
rerSur, lOc Silki og 8o Bómull
Sérstðk athyglt voltt Mall Orders
H. GOODMAN V. SIGURDSON
POSTPANTANIR
Vér höfum tækl & aB bæta flr
öllum ykkar þörfum hvaB lyf
snertlr, einkaleyflsmeBöI, hrein-
lætlsáhöld fyrir sjúkra herborrf,
rubber áhöld, og fl.
Sama verB sett og hér ræBur I
bænum á allar pantanir utan af
IandsbygB.
Sargent Pharmacy, Ltd.
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGB and FURNITURB
MOVING.
668 Alveratone St. — Phone 30 449
Vér höfum keypt flutningaáhöld
Mr. J. Austman’s, og vonumat eftlr
góöum hluta viöskifta landa vorra.
FLJ6TIH OG ARBIÐANLBGIR
FLUTNINGAR
Gunnlaugur Solvason
í Riverton, Man., er tekinn viö um-
boöi fyrir
De Laval Cream Separa-
tor Company
á óákveBnu svæBl, og óskar eftlr
vlBsklftum Islendlnga,
BEZTU MALTIDIR
í bænum á
35c og 50c
Crvals Avextir, vindlar tðbak o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGE AVE.
(Mótl Eatons búBinnl)
E. G. Baldwinson, LL.B.
BARRI8TER
Resldence Phone 24 206
Offlce Phone 24 107
005 Confederatton Llfe Bldf.
WINNIPE3G
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
PHONE 26 420
HEIMILI OG FÆÐI
fæst hjá
Mrs. R. S. Blöndal
619 Victor Str., rétt hjá Sargent
Sími 22 588