Heimskringla - 09.05.1928, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.05.1928, Blaðsíða 6
6. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. MAÍ 1928. Fjársjóða- hellrarnir. Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. ir, til hinna stóru stöpla, sem héldu uppi enda hengibryggjunnar, og þegar þar var komið, stönz- uðum við. “Þetta hlýtur að vera hinn rétti staður,” sagði hann, og tók úr vasa sínum blað, sem hann hafði rifið úr vasabók sinni og fór að lesa blaðið við birtuna af kyndlinum, sem við höfðum. — Hann las það hægt og hægt með sjálfum sér, og veifaði svo kyndlinum í kringum sig, eins og hann hann væri að leita að einhverju marki. átt það á hættu. Komið þið nú; við skulum ganga þangað niður og litast þar um.” Við gengum nú niður þarna, að minnsta kosti eitt hundrað skref, og komum þá niður í helli einn eða sprungu, sem lá niður í jörðina og var brött mjög, og þegar helli þessum lauk, þá komu göng, sem gerð voru af mannahöndum, og fórum við þar niður hundrað, tröppur; en svo kom bugða á göngin, og lágu þau inn í aðra sprungu á klettinum, og var hallinn mikill á og þreifuðum á þeim, til þess að vera vissir um, unum hingað og þangað, og var það stórfengleg Stimpill var á hverri stöng, og auk þess var þar einnig stimpluð mynd af guði þeim, sem Maya- þjóðin dýrkaði. Með öðrum orðum: þetta gull var allt saman eign guðs þeirra. Við stönsuðum þarna og lýstum með blys- unum hingað og þangað, og var það stórfengileg sjón sem fyrir þá, er koma ofan í fullan vínkjall- ara í fyrsta sinni, og sjá víntunnunum hlaðið Eg vissi aldrei hvað læknirinn sagði við Ixtual, morguninn eftir, þegar við vorum búnir að hvíla okkur, og vorum að búa okkur út í hina seinustu rannsónarferð. Eg veit aðeins það, að hann kallaði á hann afsíðis, og talaði alvarlega við hann, og baðaði höndunum við og við, og var það augsýnilegt, að hann var að berja niður mótbárur þær, sem Maya-Indíáninn hafði á móti okkur. Eg þykist fullviss um það, að Ixtual sá stórum eftir, að hann nokkurntíma fylgdi okkur inn í hið ókunna land; en þegar hann einu sinni var búinn að lofast til að gera það, þá var hann okkur einlægt dyggur og trúr. En þarna var læknirinn augsýnilega að reyna að fá Ixtual á sína skoðun. . Og læknirinn varð þarna allt í einu hinn verulegi foringi okkar, og mátti sjá það á öllum tilburðum hans. Hann hélt því fram að við hefðum svo lengi verið án þess að hafa nýtt kjöt að borða, og þess vegna yrðu þeir Ix- tual og Benny að taka rifla sína og reyna að skjóta eitt af hinum smáu dýrum, sem þar voru í jaðri skóganna, og skyldi Juan gæta inngangs- ins eða leiðarinnar inn í hið ókunna land. Og svo sagði hann, að auk dýrafæðu og vatns, skyld um við Wardrop fara með sinn pokann hvor og tína í þá fornfræðilega gripi, sem við fyndum allir, og hann óskaði að hafa burt með sér. En þegar læknirinn sSgði þetta á spönsku, þá vissum við Wardrop, að hann ætlaðist til að þeir Ixtual, Benny og Juan skildu það, eins og við, og þegar þetta var búið, þá lögð«m við inn á leyniveginn, og lokuðum steinhliðunum á eftir okkur. Við gengum nú spottakom fyrst, þangað til læknirinn sitanzaði, og var sem hann færi að afsaka sig fyrir það, að hafa tekið sér þennan myndugleika. Hann sagði: “í»að var nauðsynlegt, meira en ykkur dreymir um, að láta ekki aðra vita um það, að við erum nú að leita fjársjóða, og sízt af öllu má Ixtual fá að vita það. Eg hefi aldrei sagt ykk- ur fyllilega frá hugmyndum niínum umMaya- Indíánana; en nú erum við að fara í gegnum lönd þeirra, áður en við komum að ströndinni; •og þið getið verið vissir um það, að líf okkar myndi ekki vera eyris virði, ef þeir vissu, að við hefðum fundið fjársjóðu, eða verið að leita að fjársjóðum, eða væmm að flytja fjársjóði með okkur úr landi. “í>ú hefir verið látinn sverja dýra eiða, þegar þið Ixtual fóruð í burtu til —” byrjaði eg að segja spyrjandi. “Þú mátt ekki spyrja mig neitt um þá nótt”, sagði hann; “hvorki nú eða nokkuratíma seinna, vinur minn. Eg hét þeim því,” og hann lagði l>unga áherzlu á orðið ég. “En hvorugur ykkar var látinn taka eið þenna. Eg skuldbatt sjálfan xnig ykkar vegna, og er ábyrgöarfullur fyrir hegð an ykkar. Meira en þetta get eg ekki sagt. Þið getið kallað það undanfærslur eða vífilengjur, en ekki beint meinsæri. En hinar vísindalegu afleiðingar af þessu getur samvizka mín rétt- lætt. En munið það vel, að það kostar líf okkar allra, og enginn maður má vita það, að við höf- um verið að leita að fjársjóðum. Þið hafið komið með mér sem aðstoðarmenn í rannsókn þeirri, sem ég hafði fengið leyfi til að gera, því að þeir halda að eg sé hinn nýi Messías, og — en nú er eg að gleyma sjálfum mér, eg má ekki segja meira.” Og með þessum orðum lauk hann ræðu sinni: “Komið þið nú,” og hélt áfram ferðinni. Við komum nú þangað sem leynigöngin byrj uðu, að opinu þar sem við Wardrop höfðum komið inn í þau að neðanverðu. En þá sneri Morganó við. “Þessi göng liggja til holunnar eða hellisins, þar sem eg lenti fyrst,” sagði eg og hélt að for- ingi okkar hefði rangt fyrir sér. “Eg veit það, svaraði hann rólega, en gekk þó áfram. “Við verðum að finna staðinn þann.” Við komum þangað loksins, og héldum nú áfram þangað sem tvennar tröppur lágu upp eft- * “Já,” sagði hann mjúklega, “hér er það,” og benti um leið á lítið spjald, sem virtist vera gróp að inn í vegginn. Samkvæmt töflunum í must- erinu þurftu þrír æðstu prestamir að vera við- staddir, þegar menn fóru inn í eða komu út úr leynigöngunum, sem liggja hér niður í jörðina. “Þessu hefir verið ágætlega fjTÍr komið,” sagði Wardrop. Það hefir tekið fyrir það, að nokkur maður gæti rænt einu eða öðru úr hvelf- ingunni. Og það sýnir það, að þeir hafa ekki treyst neinum, og ekki hver öðrum, þegar þær voru byggðar.” “Það getur verið,” sagði læknirinn, og fór aftur að blaða í skjölum sínum, svo að hann væri viss um það, að hann hefði ekki gert nein mis- sprungu þessari. En þegar þar kom niður, þá voru veggirnir öðru megin alveg ólíkir, og leit út fyrir að hellirinn hefði verið opinn þeim megin, og hlaðið fyrir af mannahöndum, voðamiklum og stórum en vandlega höggnum steinum. Var hleðslan í hálfhring og voru mjóar rifur á henni, svo að loft komst þar inn. En veggurinn hlaðni var góð 10 fet á þykkt, og gátum við okkur til að þar væri botninn í gilinu, fullum fjórum hundr uð fetum neðar en þar sem brúin hafði verið hengd upp. Þar komum við að öðrum dyrum, og voru þær hálfopnar. Okkur furðaði á því, því að hurð- inni mátti læsa. Við opnuðum samt hurðina og gengum þar inn, en stönzuðum strax óg urðum steinhissa. allt í kring um sig. ‘Guð minn góður! hvaða voðaleg auðæfi!” hrópaði nú Wardrop. “Með þessum auðæfum mætti umturna öllum heiminum.” ‘Þetta er au'ður sem öll þjóðin hefir safnað í marga mannsaldra,” sagði þá fornfræðingur- inn, og var rödd hans lotningarfull og í hálfum í hljóðum. “En við getum ekkert gert við þetta,” sagði ég. “Þetta er einskisvirði fyrir okkur. Hér er I hrúgað saman hinu mesta gullmagni í heiminum. En það er okkur algerlega gagnslaust.” Eg hafði verið að renna augunum allt 1 kring um mig, og sá þar aðra svarta rifu í hlað- ann. grip. “Halliwell,” sagði hann, ‘viltu ganga upp tiöppurnar til hægri handar, og standa á fimtu tröppunni að neðan; en þú, Wardrop, viltu fara til vinstri og stattu í sjöundu tröppu að neðan. Og þið verðið að standa þar kyrrir, þangað til ég kalla til ykkar. Nú ætla eg að sjá, hvort þýðing mín á letrinu hefir verið rétt eða ekki.” Við hlýddum honum báðir. En mér fannst þetta undireins nokkuð undarlegt, og hvorki War drop né eg vissum nokkuð um hvað Morganó læknir ætlaði sér að gera, og gátum ekki séð það, því að hann hvarf sjónum okkar, þegar hann var búinn að segja þettg.. Stundum get eg mér til, að leyndardómurinn hafi aðeins verið á einu spjaldi, og hafi enginn vitað um það, annar en æðsti presturinn, eða sjálfur prestahöfðinginn, eða maðurinn sem gætti innsiglanna. En á hin- um fyrri dögum var það aðeins einn maður, sem vissi, hvernig ljúka skyldi upp þessum undir- göngum. En svo getur það líka hafa verið, að þeir hafi verið þrír menn, sem einlægt vissu hvern ig ljúka skyldi upp þessum undirgöngum. En enginn af þessum þremur vissi meira en hvað hann átti að gera til þess að göngin opnuðust. Og þó að tveir þeirra kæmu til steins þessa í göngunum, og legðu til það sem þeir gátu eður vissu, þá héldust göngin lokuð samt, af því að hinn þriðja manninn vantaði. En nú var leyndar- dómur þessi fundinn af hinum óásjálega manni, dr. Morganó, ráðgátusmiðnum. Hann hafði heila nógu skarpan til að finna það út, þó að líkami hans væri lítill og Ijótur. Og upp frá þessu kemur hann mér fyrir sjónir sem líkamslaust vit, en ekki sem venjulegur maður. Jæja, eg fann að steinninn hreyfðist undir fótum mínum ofurlítið, og varð mér svo um það, að eg hefði stokkið af honum, ef hann hefði hreyfst þumlungi meira. En það kom mér til að Við stóðum þar í afarstóru herbergi og sá- í um, að alt gólfið og hvolfið og veggirnir, var lagt j múrsteinum, og var gullslitur á hellum þessum, og við rafmagnsblysin sáum við ljóma gullsins skína skært og íagurt. En í miðju herberginu sáum við líkneski guðsins Icopans, úr skíru gulli, | skína skært og fagurt, og hvíldu hendur hans á j knjám hans, en höfðinu hallaði hann fram lítið eitt, eins og væri hann að líta eftir þeim, sem inn kæmu. Munurinn á þessu líkneski og líkn- eski musterisguðsins, er eg hefi þegar getið, var sá, að þessi mynd var aðeins 15 feta há, og augu líkneskisins voru stórir, fágaðir gimsteinar, sem köstuðu frá sér glampa ljóssins, em við höfðum með okkur. Eg og Wardrop vorum alveg hrifnir af þessu, og störðum í augun eða demanta þá, sem myndin hafði fyrir augu. En þá heyrðum við læknirinn segja: Þetta sýnir það.hvers vegna dymar vom skildar eftir opnar,” sagði hann, og sáum við að hann laut niður eftir einhverju við fætur myndastytt- unnar. Við gengum nú til hans, og sáum beinagrind I af manni, sem bundinn var gullkeðju, sem lá um mitti hans, en nú yar hold allt farið af beinun- j um. En á töflu, sem fest var við keðjuna, var! frásögn um það, hvað hann hafði til saka unnið, og var Morganó nú að lesa úr því. Þetta tilgreinir nafn mannsins og daginn, þegar hann var tekinn í fangelsi,” sagði hann, en stanzaði svo meðan hann var að lesa meira, en tók svo til máls aftur. Hann var einn af þeim, sem gæta áttu fjár- sjóðanna og musterisins, en hefir augsýnilega svikið skyldu sína, því að seinasta setningin hljóð ar þannig: “Hér liggur hann hlekkjaður við fæt- ur guðsins Icopan, með vatn og fæðu fyrir einn mánuð, og á hann hér að yfirvega liina öguðlegu synd, að stela.” “Það er dáfallegur dauðdagi,” sagði Wardrop. Að líkindum hefir manngarmurinn ekki getað staðist það, að sjá svona mikil auðæfi fyrir fram- an sig, og hefir langað til að ná einhverju af honum. En hvers vegna voru dyrnar opnar?” Þangað læddumst við nú, eins og samsæris- menn, og komum þar í annað herbergi. Þegar við komum þar fyrst inn, þá sáum við engar gullstangaraðir; en þar vóru raðir af ferkönt- uðum steinkössum. Læknirinn stökk fram með blys sitt, að einum kassanum, og hrópaði undir- eins: “Þetta eru Sarkofagar. Steinkassar sem eru líkkistur æðstu höfðingjanna, konunganna og hinna æðstu presta, um margar þúsundir ára. Getið þér, vinir mínir, hugsað yður það?” “Vér stöndum hér yfir líkkistum konung- anna og hinna æðstu presta. Um margar þús- undir ára ríktu þeir hér, og réðu lögum og lofuni. Egyptaland er æfa gamalt, en það hefir ekkert sem geti nokkuð h'kst þessu. Hver einasta tafla hjá konungum þessum hefir letruð á sér helztu æfiatriði konunganna og prestanna.” Við Wardrop gengum nú til hans og sáum að hann var að stara á múmíu, sem sat þar reifuð og vafin, þur og ljót. “Ef að hér eru fleiri herbergi,” hvíslaði War- drop, “þá ættum við að finna þau og vita hvað við sjáum þar.” “Við skulum lítast um,” sagði ég, og fylgd' um við svo lækninum sem gekk á undan. Við þurftum ekki langt að fara. Við sáum þar litla hurð eina, sem var ólokuð, en féll þétt inn í grópið á dymnum. En þegar við litum þar inn þá urðum við alveg forviða af undrun. Öðru megin í herbergi þessu, sem var nokk- uð mjótt, hékk konunglegur skrúði og klæðn- aður höfuðprestanna. Hafði skrúði þessi verið þarna, enginn veit hvað margar aldir, lokaður inni í loftþéttum fataskáp, en var nú orðinn þv1 nær að dufti, og var lítið eftir af honum nem» hnappar og sylgjur úr málmi, og þegar við opn- uðum dymar þá datt hann niður, og varð að dufti. En þegar læknirinn sá það, þá varð hon- um svo um það, að hann tók af sér hattinn og fðr að strjúka hann og dusta, og blótaði og ragnaði dálitla stund. vera kyr, að mér kom til hugar að reynslan hefði kennt mér, að þessar fornu vélarþurftu æfinlega að hafa mótvægi eða þyngd, sem vigtaði á móti. og Wardrop sagði mér seinna, að sér hefði kom- ið alveg hið sama til hugar. En þarna fyrir neðan okkur var Morganó, og heyrðum við þaðan þungt og urgandi hljóð, eins og gamlar vogarstengur væru færðar til; en svo kom harður smellur, og heyrðum við þá rödd hans er hann kallaði niður til okkar. Sáum við þá vegs ummerki mikil. Kletturinn hafði opnast þar sem taflan hafði verið, og voru þar nú dyr komnar. því að partur af klettinum hafði færst til þó að þungur væri, og hefir sá partur, sem hreyfðist verið mörg tonn á þyngd; en nýja opið lét okkur sjá þar dyr, háar og víðar, og lágu tröppurnar þaðan niður, en beggja rnegin voru vogstengur miklar og sverar. Þar voru bjálkar miklir eða bit ar úr steini, sem hafa hlotið að vera mörg hundr- uð pund á þyngd hvor um sig. Hefir maðurinn sem þetta gerði hlotið að vera smiður bezti, og vitringur líka. En áður en við fórum lengra, tók Wardrop til máls og sagði: Ættum við ekki að skilja svo við hér, að við getum verið vissir um afturkomu, með því að hlaða einhverju í dymar?” “Eg efast um það, að við höfum nokkurn hlut til þess,” svaraði læknirinn; “og eg held að eg hafi skilið rétt aðferðina til þess að opna það aftur, ef það skyldi lokast. Eg held að við getum Þær vom skildar eftir opnar til þess að hann kafnaði ekki af loftleysi. Þetta herbergi er vafa- laust loftþétt, og þessi dagsetning er mjög mikils virði. Látum okkur sjá. Þetta hefir gerst þrem mánuðum áður en seinasti presturinn dó úr pest- inni í stóra musterinu. Þá voru þeir svo önnum kafnir við dauðann, að þeir hafa gleymt að læsa musterisdyrunum.” Eg er ekki ímyndunarfullur, en ég stóð þarna töluverðan tíma og var að hugsa um or- sökina, sem freistaði aumingja mannsins til að vinna glæpinn, og verða svo að þola þessar löngu kvalir og deyja svo á endanum. Læknirinn fór nú að skoða í bók sína, og taldi múrsteinana í veggnum, þangað til hann kom á einn múrstein, sem hann þrýsti á. En þá brá svo við, að allur veggurinn fór af stað, og hreyfðist inn á við, að vísu hægt og þunglama- lega, en stanzaði, og var þá herbergi þetta galop- ið og gangur opinn inn í annað herbergi þar inn. ar af, og var þar myrkur inni, að okkur sýndist. Við stukkum óðara allir þrír inn þarna, og sáum þá, að við voram komnir inn í fjárhirzlu Maya þjóðarinnar, og stóðum þar undrandi og stein- hissa yfir hinum feiknamiklu auðæfum, sem við sáum þar. Þarna opnaðist íyrir sjónum okkar hellir mikill og stór, og sáum við þar í röðum löngum, hver röðin upp af annari, stengur miklar af gulli, eða réttara sagt hlaða mikla af gullstöngum, svo háa, að við náðum ekki upp á þá með fingur- gómunum. Þeim var hlaðið þarna upp, eins og menn hlaða upp eldivið. Við stukkum til þeirra “Eg vildi að ég hefði getað fengið að sj& þessi föt,” sagði hann. “Þau hafa verið alger' lega ómetanleg. En nú er þetta allt orðið að dufti.” í En ég hafði lítið hugsað um fatnað þenna> augu mín reikuðu um herbergið. Eg komst á undan félögum mínum yfir í hinn enda herbergis- ins, því ég þóttist hafa séð þar dyr, sem lokaðar vóru, og sá ég innsigli á dyrunum. Og áður eii læknirinn sá hvað ég var að gera, greip ég eneril dyranna og rykti þeim að mér. Opnuðust þá dyr þar að klefa einum, og varð ég agndofa af unrun. í hinu hvíta ljósi rafurmagnskynd' ilsins, sá ég þar glampann sindra þar af gimstein' um og demöntum í þessari féhirzlu Mayaþjóðarin11 ar. Þarna voru fjársjóðir ótæmandi. Þeir lágu þarna í röðum, og hafði vandlega verið frá Þ61111 gengið fyrir hundruðum eða þúsundum ára síðan- Þar voru kórónur og belti og armbönd og ökla' bönd og sprotar prestanna, og veldissprotar kon' unganna, og sló geislum af þeim, eins og værU þeir smásólir, og sýndi þetta að þarna hefðu ver' ið ríkir konungar og voldugir prestahöfðingjar og menning hafði verið þar á háu stígi, þó forn væri. að “Guð minn góðu,” sagði Wardrop; “ég séð dýrgripasöfn konunganna, en þetta safn her svo langt af þeim öllum.” Og nú blístraði dallU af undmn. En læknirinn varð algerlega 1X131 laus, er hann sá þetta, og var sem hann hræddur um, að þetta væru allt missýningar’ sem kynnu að hverfa og verða að engu, ef han11 liitl af þeim.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.