Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIIGJDAGINN 30. MAÍ, 1928. NÚMER 35. <i h »-1 V* o fi Rev. R. Pétuflsson 8 w45 Home St. — CITY »ððesosððs>s«»m»a:-999soðseosesðeeð6ððogoco9 " T 1 R Til Vestur-ísiendinga Sem kunnugt er, hefir starf Heirrt- fararnefndar Þjóöræknisfélagsins Canada A miðvikudaginn var lagöi helj- armikil sendinefnd á staö héöan frá Winnipeg, austur til Ottawa, til þess að “biöja, þrýsta oig neyöa’’ innan- ríkisráöherrann, Hon. Oharles Stew- art til þess aö afhenda Winnipeg Electric félaginu Sjö-systra fossana tafarlaust. Helzt talaöi sendinefnd- inni til styrktar litoeral-þingmaöurinn frá St. Boniface, Dr. J. P. Howden. Ráöherrafundi var skotiö á, til þess aö hlýöa á erindi nefndarinnar, og vóru viöstaddir MacKenzie King, for- sætisráöherra; samgöngumálaráðherr- ann, Charles Dunning; innflutninga- ráö'herrann, Robert Forke; og innan- ríkisráöherrann Charles Stewart. Þeir, sem auk Dr. Howden helzt töluðu máli Winnipeg Electric fél- agsins vóru Theodore Hunt, fyrir hönd verzlunarráðsins í Winnipeg (Board of Trade); W. P. Dutton, fyrir hönd framkvæmdanefndar stór- iðnaðar í Manitolba (Industrial De- velopment Bureau of Manitoba; And- erson, majór, fyrir hönd námuráös- ins í Manitotoa (M. Chamber of Mines); H. G. Tucker og Paul Duval, fyrir hönd yngri deildar verzlunar- ráösins, og F. Mclntosh, fyrir hönd verka- oig iðnarráðs Winnipegborgar (Trades and Labor Council of Winn- ipeg). Leiðtogi sendinefndarinnar, Duncan Cameron, talaði lkið; kynti aöeins nefndarnefndina fyrir þing- heimi, jafriharðan og þeir fengu orðið.— * * * Jafnskjótt og víst var oröiö að sendinefnd væri lögð á staö til Ott- awa í þessum erindageröum, sendu fulltrúar verkamanna í bæjarráöinu símskeyti austur þangað, til Dr. J. S. Woodsworth, leiðtoga verkamanna flokksins á þingi, og báðu hann og Mr. Heaps þingmann Norður-Winni- peg, aö leggja að innanríkisráðherra, að athuga vel erindiábréf þessarar sendinefndar. Heföi, aö því er þeir bezt vissu, enginn allsherjarfundur veriö boöaður í verzlunarráði Winn- ipegborgar, til þess að kjósa þessa nefnd, er ætti aö tala í nafni verzl- unarráðsins, heldur hefði það opin toerlega veriö fullyrt, og ekki á móti niælt síöan, aö fundurinn, er sendi- nefndina hefði kosið, hefði aöeins verið boðaður af þeim í framkvæmd arnefnd ráösins, er hlyntir væru Winnipeg Electric félaginu, og að niinnsta kosti einum, ef ekki fleirum, úr framkvæmdarnefndinni er álitnir væru aö vera mótfallnir samningunum við Winnipeg Electríc <hefði ekki verið tilkynntur fundurinn. Ennfremur Vildu Ibœjarráðsmenn- irnir vekja athygli á því, að mjög náin viöskiftasambönd ættu sér stað niilli sumra verzlurarráösmannanna °ig Winnipeg Eleotric. Ættu þrír nieðlimir framkvæmdarnefndar ráðs- >ns, sæti í stjórnarnefnd Winnipeg Electric. Formaður sendinefndarinnar, Dunc- an Cameron, væri framkvæmdarstjóri iélagsskapar,- er í mörg ár hefir selt Winnipeg Electric mest af þeim gas toolurn, er W. E. notaði. Myndi sú verzlun nema um 50,000 kolatonn- llln á ári. Væri þetta aðeins eitt daemi um viðskiftasambönd nefndar- ninar viö Winnipeg Electric. Að síðustu væri rétt að lænda á ÞaÖ, að þær samþykktir er innanríkis- raðherra bárust, samningunum við E. til stuðnings, hvort sem þær tooniu frá verzlunarráði Winnipeg- borgar, eða öðrum félögum, væru á engann hátt fullgildur vottur um almenningsálit borgar- eða fylkisbúa á samningnum. Meiri hluti borgara hafði ekkert tækifæri til þess að sameinast um stóreflis sendinefndir, er með ærnum kostnaði mætti gera út til Ottawa, eins og stórfélögin hefðu, er aðeins töluðu fyrir munn fáeinna stóreignamanna. Yrði al- menningur því að fela þingmönnum sínum í Ottawa að fara með málið fyrir sína hönd, og væri því rétt að innanríkisráðherra liti svo á, að í skoðunum meirihluta Manitobalþing- mannanna, er sæti ættu á sambands- þinginu, kæmi fram vilji almennings í Manitobafylki. ---------x--------- Fj ær og nær. Hingað til Winnipeg kom í gær frá London á Englandi þau hjón, Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M., oig frú Hólmfríður, með dóttur sína unga, Margréti. Létu þau vel af ferðinni og áranginum af dvöl- inni, en ekki sízt yfir þvi að vera 'komin heim aftur. — Sennilega setjast þau að hér í bæ, að minnsta kosti fyrst um sinn. Býður Heims- kringla þau velkotninn aftur. Hingað kom í vikunni sem leið, í tveim bilum vestan frá Wynyard, iSask., séra Fr. A. Friðriksson og frú Gertrud, ásamt tveim ungum toörnum sinum, Mrs. Axdal og Mrs. Jóhanna Melsted, og frá Mozart Jón kaupmaður Finnsson og frú Kristól- ína, með son sinn. — Frú Gerfrude Friðriksson er á leið til Kaupmanna- hafnar, að heimsækja foreldra sína, en hr. og frú Finnsson á leið til Is- lands, þar sem þau dvelja til hausts- ins. Hafa þau hjón dvalið vestur í California í vetur, lengst nálægt Fresno, og dvöldu þar í gistivináttu Kristinns Brandssonar, rafmagnsfræð injgs og konu hans, ágætra Islendinga. Finnsonshjónin og frú Gertrude dvelja hér fáeina daga og verða síðan samferða til Islands. Oskar Heims- kringla þeim allra fararheilla. Jón Jónatansson hefir opnað rak- arastofu að 726 Sargent Ave, (milli Toronto og Beverly). Oskað eftir viðskiftum Islendinga. Jóns Sigurðssonar félagið iheld- ur fund mánudagskveldið 4. júní kl. 8 síðdegis, að heimili Mrs. Helgu Davidson, 518 Sherbrooke Str. Hingað til bæjarins kom i fyrra- dag, Mr. Sig. Anderson frá Piney, Man. Sagði hann helzt frétta það- an að sunnan að ekki alls fyrir löngu hefði brunnið þar til kaldra kola, itoúðarhús Jóns Stefánssonar, fyrverandi kaupmanná í Piney. Mun hann hafa orðið fyrir tilfinnanleg- um skaða, því vátrygging mun hafa verið lág. — Hingað kom á mánudaginn frá Eriksdale, Mr. P. K. Bjarnason, frá Arborg. Hefir hann verið út við Manitobavatn undanfarið í umboði Gripasamlags Manitobafylkis. Fór ihann í morgun suður tíl Piney í sömu erindagerðum. Mrs. Bjarna- son kom einnig til bæjarins sama dag og maður hennar og dvaldi hér jafn lenigi. Félagið “Aldan” heldur spilafund í sal Sambandsk i(rk j unnar, mið viku- dagskveldið 6. júní kl. 8 eftir hádegið. Fjölmennjð. orðið opinbert umræðuefni. Ekki laust við að sumt í þeim umræðum hafi gert henni örðugt um vik. Fram- hjá því vill nefndin ganga i lengstu lög. Hún er þess minnug, að eigin húsi er hætt, er náungans veig'gur brennur. Ljóst er henni og, að “enginn gerir svo öllum líki.” Hið mikla áhugamál nefndarinnar er, að hátíðin 1930 víðfrægi Island og Is- lendinga að verðugu, og að þátt-töku Vestur-Islendinga verði svo viturlega ráðstafað, að hún reynist oss sjálfum og ættjörð vorri vegsauki. I því skyni æskir hún að ganga framhjá flokkaríg qg deilum. I þá átt hef- ir hún viljað stefna. Sá ásetningur nefndarinnar er- með öllu óbreyttur. Nefndin heitir að fara þannig með mál heimfararinnar, að allir réttsýnir rnenn megi vel við una. En margt er það i starfi og áformi nefndarinnar sem örðugt er að skýra almenningi frá i blaðagrein á þessu stigi málsins, án þess að i þvi felist lítilsvirðing gagnvart fjöldanum. Naumast hefðu góðir þegnar gert þá kröfu til fyrirliðanna á styrjaldar árunum, að frá öllum ráðagerðum og ráðstöfunum væri þegar hermt i blöðunum. En í þingtíðindunum frá tveimur eða þremur síðustu Þjóðræknisþingum hefir almenningui| átt þess kost að kynnast heimferðar- málinu, eins og þá stóðu sakir. Einnig hefir margt hamlað því, að allir nefndarmenn hafi getað sótt fundi. Þannig gátu tveir nefndar- menn, er báðir njóta almennings hylli og báðir skipa embætti með hinni kanadisku þjóð, ekki sótt síðustu fundi. Var því mættum nefndar- mönnum þeim mun örðugra að binda enda á sum atriði er fyrir fundinum láu. Eru allir góðfúsir menn á það mintir. Hér skal þá að því vikið, er eink- um vakir fyrir nefndinni í sambandi við undirbúning heimfarar 1930. 1. Nefndin telur þessa þúsund ára hátið Alþingis á lalandi einstakt tækifæri til þess að umheimurinn kynnist Islandi og Islendinigum. Menningin íslenzka og fágæta er öllum þorra erlendra þjóðum ókunn, ekki sízt hér vestan hafs. Sú skylda að auglýsa Island í því efni hvílir efalaust á herðum vor Vestur-Islend- inga. Og sú skylda er viðtæk og vandasöm. Um þingræði og lýð- stjórnar fyrirkomulag Islendinga, og önnur áhrif frá þjóð vorri á enska menning, ætlast nefndin til að ritað verði í ýms merk timarit hérlend af þeim fræðimönnum er nefndin fær bezta til þess starfa. 2. Að fá, ef unt er, aukna viðurkénn ing fyrir Island og Islendinga frá hérlendum þjóðum, t. d. myndastyttu af Leifi Eiríkssyni frá Bandarikjtin- um ag líkneski af Thomas H. John- son frá Kanada þjóðinni. 3. Að stuðla að aukinni ræktarsemi við þjóðararfinn íslenzka og einhug meðal allra Islendinga, og í því skyni rita í íslenzk blöð oig tímarit. 4. Það er alkunna, að heimaþjóð- in hugsar með fögnuði til heimsókn- ar Vestur-Islendinga í sambandi við hátíðina. Því fremur telur nefndin það metnaðarmál, að þessi heimför Vestur-Islendinga verði vegleg og fjölmenn. Nefndin skoðar það höfuð atriði, að allt í sambandi við þá för reynist gildur og góður vitnis- burður, hjá hérlendum þjóðum, um kosti og kjörgripi ættlandsins og heimaþ j óðarinnar. 5. Sömuleiðis telur nefndin æskilegt, að viðeigandi minnismerkjum um Is- land, Islendinga og hátíðina verði komið upp bæði i Ottawa og Wash- ington, D. C. 6. Nefndin er fullviss um brýna þörf á samtökum og samvinnu meðal Vestur-Islendinga almennt um hentug farbréfakaup og ýmislegt annað er beinlínis snertir ferðalagið 1930. Fyrir henni vakir sem eitt augna- mið heimferðarinnar að sem flestir eigi þess kost, að sjá ættjörð sína og þjóð á þessari miklu hátíð hennar. Hún vill á þann hátt styðja að þvi, að íslenzkur æskulýður hér vestra, geti með eigin auigum séð sögulandið og þjóðina. Hún vill gera för þessa sem aðgengilegasta og ánægju- legasta hinum eldri börnum Islands hér vestra, er um hálfrar aldar skeið hefir dreymt um að sjá aftur Fjallkonuna áður en þau leggja upp i langferðina síðustu og miklu. 7. Eins og gefur að skilja, er nefnd- in ófús að selja þegar af hendi slík- an undirbúninig í hendur einhverju flutningsfélagi, er einvörðungu myndi ’hugsa um verzlunar hlið fararinnar, en óhjákvæmilega ganga framlhjá eða vanrækja hina menningarlegu og þjóð 'legu hlið fy'rirtækisins, er nefnd n að sjálfsögðu telur aðal atriði. 8. Engum getur dulist, að slíkt starf, auk fjölmargs er hlýtur að smá koma í ljós, þegar tekið er til starfs fyrir alvöru, verður ekki unnið án verulegra útgjalda. 9. Til að framkvæma það, er fyrir nefndinni vakir, sá hún þann veg einn færan, að leita opinbers fjárstyrks hjá stjórnarvöldum Manitoba og Saskatchewan-fylkja, “til starftsemi sinnarj’ eins og blað stjórnarinnar á Islandi, Tíminn, kemst réttilega að orði, en alls eigi sem styrk til far- bréfakaupa fyrir nokkurn einstakling er heim kann að fara 1930. Nefndin litur svo á, að hér sé því ofaukið, að færa ástæður og geta um fordæmi fyrir slíkri styrkbeiðni — Benda mætti þó á, að Norðmenn biðja um $30,000.00 styrk til að halda þjóðræknisþing sitt í Winnipeg í byrjun júlímánaðar næstkomandi. Hvergi er þess enn getið, að með því sé þjóðernisheiðri þeirra mis- boðið. 10. Samkvæmt því framanskráða, hafa fylkin Manitoba og Saskatchew- an lofað nefndinni til undirbúnings beimförinni upphæð er nemur alls $6,000.00 frá báðum fylkjunum. Stjórnin í Saskatchewan hefir sent gjaldkera nefndarinnar $1,000.00 sem eru í hans vörzlum. Hér ber að geta þess, að er þinig- maðurinn íslenzki í Saskatdhewan- þinginu, bar fram tíðindin um hátiða haldið á Islandi 1930 og tilmæli nefndarinnar, keþtu stjórnmálaleið- togar fylkisins hver við annan um að víðfrægja menning Islands og Islend- inga, og kom öllum flokkum, — og að því er vér bezt vitum, — öllum þingheimi saman um, að hér væri einungis um verðskuldaða viðurkenn- ing að ræða, til barna þess þjóðfél- ags, er lagt hefði grundvöll brezks þj óðræðis. Sú styrkveiting var því opinber oig einhuga sæmdarvottur gagnvart oss, Islendingum, en alls ekki auðmýking. 11. Loks ítrekar nefndin, sem áherzlu atriði, að framkvæind framanskráðra ihugsjóna, og einnig allra Islendinga um þetta starf, er hennar aðal áhuga- mál, en alls eigi fjármálin, eða það hvernijg nauðsynlegs útgjaldaeyris er aflað, þótt það hafi, því miður, orðið ágreiningsefni. Að þessu athuguðu sér nefndin ekki fært, eins og málið stendur, að hafna þeim styrk er Manitoba og Saskatchewan fylkin hafa lofað, og um leið fórna öllum framkvæmdum er fyrir nefndinni vaka. En það var samþykkt í einu hljóði að fé- nu' skyldi ekki varið til undirbún- ings fararinnar ef Vestur-Islendingar leggði sjálfir fram fé til að annast nauðsynleg útgjöld nefndarinnar, er nemi þeirri upphæð er að ofan er nefnd. Þyrfti slík samskot að vera komin inn uin 1. nóvember næstkom- andi, eða að öðrum kosti nægileg trygging fengin fiyrir svipaðri upp- hæð. 12. Að síðustu leyfir nefndin sér að brýna fyrir öllum hugsandi Islendinig- um, að láta ekkert kapp gera þetta mál að nýrri Bergiþórshvolsbrennu, er vinnur sambúð manna og öllu ís- lenzku félagslífi hér vestra óbætan- legt tjón. Jón J. Bildfell, Jónas A. Sigurðsson, Rögnvaldur Pétursson, G. S. Grímsson, G. B. Björnsson, A. P. Jóhannsson, Arni Eggertsson, Jakob F. Kristjánsson. eals to the United States and Can- ada in general, and to the whole world. A great transportation company will not only look after putolicity through the whole world but will take special care of it in Iceland itself, where I believe it to be more needed than is generally suspected. Such a« agency will educate the Icelanders to the necessity for careful plans to handle the touiþst traffic in the country itself. The lodging prob- lem alone will be serious and I im- agine the people in Iceland will be Che last to realize how serious it is and that the facilities there may be- come fairly demoralized when the new thousands, with new wants and whims, are suddenly dumped upon them. This is, of course, assuming a really notable world success of the Millennial plans.. That success is possible if you can get unity at once and can settle upon an agency for doing the work of world pub- •licity. Vilhjáhniir Stcjáns-Son. Aths:—Þýðing verður að bíða vegna rúmleysis. Opið Bréf May 14, 1928. The Editor, Heimskringla, Winnipeg, Manitoba. í Dear Sir: I hear there are dissensions about the 1930 Icel. program,and feel spec- ially qualifiedtoofferadvicebecause I am perhaps the only Icelander who does not know what the row is a- bout nor who is on each side. For the most important considerations hang not on the merits of the dis- pute but on the element of time. People never seem to realize how long it takes to organize publicity and to plan a great public undertak- ing. Columbus, for instance, land- ed in America in 1492 and Chicago þlanned a 400-year celebration for 1892, but igot such a slow start that the World’s Fair could actually not be held until 1893. If you do not look out you'wiill have your Millennial program coming off in 1931, or raither you will have no adequate preparations made when it is time to sail for Iceland. Besides, therc will be only a few of you sailing unless you get together on some- thing. But even more important t'han or- ganization and publicity among the Icelanders is the same set of arrange- ments that needs to be made for in- flluencing workl opinion amd pne- venting the Millennial celebration from being an affair with which the world is little impressed and in whioh the Icelanders themselves will have little reason for pride. I have heard that efforts are be- ing made to raise money for pub- licity purposes. This I believe to be wholly uncalled for. If you will only make arrangements prompt- ly with ■ one of the great transpor tation companies, they will at their own expense plan and carny out a publicity campaign which will be more diignified and effective than any which you could yourselvés carry out with an unlimited amount of money. Even the American Ice- landers will not be so much impress- ed by what you can do among your- selves as with a campaign that app- Sjösystra-fossarnir ii (Frh.) Fyrir hér um bil 25 árum var fyrst alvarlega farið að hugsa til að fram leiða rafmagn úr vatnsafli Winni- peig árinnar. Framsýnn og athugull maður, Cockburne að nafni, hafði þá náð haldi á aflstæði fyrir bæjarins hönd, við Pointe du Bois, þar sem orkuver Winnipegborgar nú stendur. Mr. Cockburne er nú látinn; hann hlaut almennar vinsældir og virðing fyrir afskifti sín af rafurmagnsmál- inu. Atti hann lengi sæti í borgar- ráði Winnipegborgar, og er nú van- alega nefndur faðir fyrirtækisins, sem nefnt er “The City of Winni- peg Hydro Electric System.” Þetta fyrirtæki hefir nú náð meiri þroska og vexti, en upphafsmenn þess munu hafa gert sér grein fyrir að mögu- legt væri. Auk þess sem það hef- ir sparað bongarbúum fé i miljóna- tali, er það nú að margra áliti einn traustasti hornsteinninn, sem fram- tíðar framfarir borgarinnar verða bygðar ofan á. Arið 1905 var fyrst notað rafmagn hér í Winnipeg, sem framleitt var úr vatnsorku. Það var frá orku- veri strætisvagnafélagsins, sem full- gert var það ár. Aður hafði verið framleitt rafmagn með gufu afli. En það var svo dýrt að ekki var um al- menna notkun að ræða. Arið eftir vóru samþykkt aukalög hér i borg sem heimiluðu bæjarbúum að takast á hendur rafmagnsframleiðslu, á kostnað bæjarins. Vóru þá fengnir sérfræðingar til að gera áætlanir og undirbúa mátið. Þá var eins og forsprakkar strætisvagnafélagsins vöknuðu af svefni, eftir illa drauma. Heyrðust bráölega raddir um það, að nú væri verið að stofna bænum í hættu, fjárhagslegar ógöngur, sem skattgreiðendur mvndu kikna undir í framtíðinni. Slík fyrirtæki sem þetta, væri ekki unt að reka, neina með þeim dugnaði, sem einstaklings framtakið hefði yfir að ráða. Var j þessu haldið fram af ýmsum brodd- borgurum, með J. Ashdown heitinn i fvlkingarbrjósti. Við Islendingar höfðum þá enn svo mikla mann- rænu í okkur, að við kusum mann af okkar þjóðerni í bæjarráðið. Arni Eggertsson átti þar þá sæti, og höfm við landarnir oft miklast af því, sem ekki er meira vert heldur (Frh. á 8 bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.