Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍDA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. MAÍ, 1928. Fjársjóða- helirarnir. Sáum við þá mann einn standa þar, eitthvað lega út yfir landið. En enginn þessara manna hundrað fet frá því sem við höfðum falið okkur, hafði tekið eftir burtför og komu Juans. Annar og eitthvað 40 fet frá varðhúsinu, sem verið vörður var ekki haldinn þar, en þessi. hafði, varðhúsið með löngu göngunum inn í j Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. hindraði birtu sólarinnar, hefði verið svift frá allt í einu, og Wardrop, sem hafði verið að horfa í sjónauka sinn, gleymdi nú allri varkárning og hrópaði upp: “I>etta breytir öllu. Hér er eitthvað rangt á ferðum. Hér er ekkert op á hellinum.” Eg skreið nú til hans, til þess að geta séð betur, og tók með mér kíkirinn. En það var allt satt sem hann hafði sagt. í>að var ekki hinn minnsti vottur um nokkurt op, sem vegur inn lægi inn í. Vegurinn virtist alveg horf inn, löngu áður en hann kæmist þangað. Og varðhúsin miklu, og sterklegu, sem bygð höfðu verið inn í holurnar í fjallinu neðan undir hinum hangandi hillum, þau sáust nú ekki framar. Það var rétt eins og hér hefði komið skriða mikil, og sópað öllu með sér í einhverja voðalega stóra gröf. Eg snéri kíkirnum upp til að sjá í honum tindana fyrir ofan, af því að ég hélt að við hefð- um gert eitthvert mistak og værum nú á stað þeim, sem við aldrei hefðum fyrri komið á, en þarna fyrir neðan hænsnaprikið okkar, lá ræman mikla frá klettinum, og við gátum ekki farið vilt á henni. En Wardrop hefir hlotið að hugsa líkt og ég, því að ég heyrði hann tauta við sjálfan sig: “Eg get svarið þess dýran'eið, að við fórum þessa leið þegar við komum. Eg er viss um það.” “Það er ég líka viss um,” sagði ég; “ég þori að veðja lífi mínu upp á það; en hvað hefir komið fyrir?” “Ef að það er skriða,” sagði Wardrop, og leit til mín, “þá komast þeir sem inni eru aldrei út úr hinni heilögu borg, og þeir hinir, sem úti eru, komast aldrei inn. Þeir eru eins dauðir heiminum, eins og við erum þeim dauðir. Og við getum ekkert gert til þess, að hjálpa lækn- inum.” Við notuðum nú allar varúðarreglur til þess að láta ekki bera á okkur. Við skriðum á maganum í kring um steinahrúguna, og fleiri aðrar, til þess að komast nær. Þegjandi laum- uðumst við þannig áfram, og einlægt höfðum við gát á því, hvort við sæjum nokkurt lífsmark, en sáum ekkert. Og loksins komum við þangað sem varðhúsin áttu að vera, en við gátum ekk- ert séð nema hrúgur af stórum steinum. Varð- húsin, þar sem við höfðum fundið varðmann- inn dauðann á verði, og hin fornu ker, óbrotinn í hinum innri klefum, voru nú gjörsamlega horfin. Við gengum nú fram til þess að skoða þetta betur, en þá stansaði Wardrop, hrópaði upp, og sagði svo í lágum rómi: “Við skulum komast burtu frá þessu; ég held að það sé eitthvað ónáttúrlegt við það.” “Hvað áttu við?” spurði ég, en hann var þá kominn í gjótu eina til þess að fela sig þar á bak við stóra steina,og þangað fór ég til hans. “Líttu nú upp þarna í hliðina á fjallinu; þú sérð engin merki þess, að þaðan hafi nokkur skriða komið. Klettahillan, sem slútti fram, er þar ennþá, en þeir hafa fyllt það upp svo fylli- lega og náttúrlega að engan mann getur grun- að það, að það sé ekki gert af höndum náttúr- unnar.” Eg horfði þegjandi á það nokkra stund, og sagði svo: “Þú hefir rétt fyrir þér. Ixtual vildi ekki eiga neitt á hættu, ef að við kynnum að koma aftur, eða, að nokkur annar maður skyldi finna leiðina hér inn. Hann er búinn að loka ailan heiminn úti.” “Það getur verið,” sagði Wardrop, og var imgsandi; “en þeir sem inn voru komnir gátu Siklega haldið við lífi sínu í mörg hundruð ár, «sf að þeir hefðu ekki orðið of margir í dalnum Jjessum stóra. En samt finnst mér undarlegt og öhkiegt, að þeir skyldu kvía sig frá öllum öðrum mönnum af Mayaþjóðflokknum, þar sem enn eru nokkrar miljónir manna af óblönduðu kyni sem tilbiðja hinn forna guð þeirra, Icopan, og — ” En nú stansaði hann allt í einu og þreif fast í handlegg mér. Eg lyfti höfðinu dálítið hærra og leit upp á við til tveggja stórra steina. fjallið. Hann var hávaxinn maður í einkennis-' búningi, en í olnbogabótinni annari hélt hann á nýmóðins rifli. Að baki honum sáum við gína við op eitt kolsvart, og voru þar steindyr fyrir, sem hann hafði opnað og stóð hurðin á gátt opin. Varðmaðurinn hallaði rifli sínum upp að bjarginu, og tók upp smákíkir sinn, og fór að horfa á landið fyrir neðan sig. Hann fór hægt og gætilega að því, og byrjaði fyrst öðrumegin og smáfærði svo kíkirinn. Loks átti hann að- eins 20 fet til okkar, en við héldum niðri í okkur andanum, svo að hann skyldi ekki heyra andar- dráttinn; en þá virtist hann vera búinn að af- Ijúka dagsverkinu, og lokaði kíkirnum svo að small í, lét hann svo niður í lítinn kassa, sem var fastur á belti hans, og gekk svo aftur að opinu svarta. “Þeir halda að þeir séu fullkomlega óhultir,” sagði Wardrop; “og ég efast ekki um það að þeir halda þenna vörð; ef það kynni að koma fyrir, að maður einhver kynni að koma með skeyti einhver, þá gæti hann fengið inngang í borgina. Og ég efast um það, að nokkrir aðrir en þessir varðmenn þekki þenna inngang í borgina, eða viti hvernig menn geti komist inn í hana.” áður gert, þegar við vórum þar, og undireins fóru hinir stóru steinar að hreyfast, og færðust þá björgin til, og veggurinn opnaðist, eins og hann svo oft hafði gert á hinum fyrri öldum, þegar Mayaþjóðin réði lögum og lofum í landinu, því að þá vóru þeir hin mentaðasta þjóð í álfu þess- ari. Leiöin inn í fjallið var opin. “Guð veri lofaður! Við höfum ekki gleymt hvemig á að fara að því,” sagði Beni Hassan, rétt eins og hann hefði verið í efa um það hvort við gætum fundið aftur veg, sem við vórum svo kunnugir fyrir löngu síðan. Svo fórum við allir þarna í gegn, lögðumst svo á vogstangirnar, og lokuðum aftur veggnum. Við gengum nú hljóðlega inn og töluðum lítið, og aldrei nema í hvíslingum, svo að hljóðið bærist ekki upp til hinna helgu tinda. Við fór- um eftir leynigöngunum og höfðum einlægt var- úð við, og vómm einlægt að gæta að, hvort nokk- “Eg býst við hann hafi verið kærulaus þeg- ar hann skildi dyrnar eftir opnar, og ég get þess til, eftir því sem ég fékk seinna að vita, að öll- um varðmönnum var bannað að ganga svo um dyrnar, að loka þeim ekki. En ég er líka viss um það, að þetta kæruleysi hans var okkur í hag, því þegar hann gekk út af dyrunum, þá lokaðist hurðin með dálitlum smelli, svo að við heyrðum hann þar sem við lágum. En varð- maðurinn virtist ekki heyra þetta, en hélt áfram göngu sinni, en við vildum vita hvað gerðist og höfðum næturkíkir okkar á honum. Sáum við hann ganga eitthvað 4 skref á berum stein- unum, svo greip hann til báðum höndum og beygði sig niður, sem þungt væri, en þá opnuðust dyrnar, en nú opnuðust þær inn á við. Varðmað urinn tók nú riffil sinn, geispaði stóran geispa, gekk í gegnum opið, en leit ekki aftur, og var það eins og væri hann þreyttur mjög af dags verkinu. Pór hann svo í gegnum dyrnar og lokaði þeim á eftir sér. “Sástu það? Maðurinn þessi hafði litla vasakíkirinn minn, sem ég gaf honum Ixtual þegar við kvöddum hann,” sagði Wardrop. “Já, en hvað sem því líður,” sagði ég; “við erum svei mér heppnir að vita hvernig við eig- um að komast inn. Þetta sýnir það, að þeir eru ekki algerlega lokaðir úti frá öllum mönnum, Þú hefir rétt fyrir rétt fyrir þér, er þú segir að þeir hafi falið leiðir sínar. En nú ætla ég að sjá hvað þeir hafa gert við gamla veginn, sem lá inn í hellirinn.” Við fórum nú báðir niður og fórum að skoða veginn, og sáum þá að hann hafði verið hulinn moldu, og fræi stráð hingað og þangað. Svo fullvissuðum við okkur um það, að við gætum íundið steininn, sem opnaði innganginn, og að því búnu löbbuðum við heimleiðis þangað sem þeir Juan og Benny voru með múlasnana. Áform okkar voru nú öll ráðin og ákveðin eins og við höfðum getað, svo að nú var það eitt eftir, að borga Juan vel fyrir verk hans, og kveðja hann svo. Á síöustu stundinni reyndi Wardrop að telja Arabann af því að koma með okkur, en það dugði ekki. Hann vildi ekki skilja við okkur. “Nei, það geri ég ekki, svo hjálpi mér Allah; nei! Er það gott og rétt, að húsbóndinn deyi, en þjónninn lifi? Hef ég ekki verið með þér í því nær 20 ár og verið þér trúr og dyggur. Og það er vilji forlaganna og spámannsins, að ég sé með þér meðan lífið endist. Og ef að við kom um lifandi aftur, þá er það gott, og ef að við deyj- um —” hann yppti nú öxlum, og sló frá sér hönd- unum — “þá er það ákveðið, og verður ekki breytt.” “Jæja.hafðu það sem þqr sýnist, Beni Hass- an,” sagði nú Wardrop. “En ef að við skyldum nú komast í hann krappan, þá verður þú að muna það, að þú heimtaðir að koma með okkur, og svo það, að það var ég sem afréði þér að fara.” Benny snéri nú við og gekk í burtu með ánægjubros á vörum, og stóð þar hjá okkur þegar Juan kom hálf grátandi, að kveðja okkur, og snéri svo aftur inn í skóginn og lagði upp á leiðina til baka, og hefði ég ekki viljað fara þá ferð aftur aleinn, þó að reyndar hefði hann múlasnana með sér. “Þarna fer góður maður,” sagði Benny, og bætti svo við hálf kæruleysislega, eins og hann væri að tala við sjálfan sig: “ég vann af honum 50 Pesós í spilunum í gærdag. (Pesó er spánskur dollar.) ) 2. KAPÍTULI Til þess að kenna okkur venjur og siði hinnar helgu borgar, eins vel og mögulegt var, þá vörðum við tveim dögum og tveim kveldum til þess að vera við innganginn og gæta að, hvað og hvernig allt færi þar fram. Við urðum þess þá varir, að rétt í því að klukkan sló 8 á morgn- ana, og svo aftur þegar hún sló 6 á kveldin, þá kom varðpiaður einn út úr hliðinu, og hafði með sér tvöfaldann kíkir og horfði með honum vand- “Já, og við þekkjum svo mikið til ganganna, hinna innri, að ef að þeir treysta því, að þeir geti haldið leyndarmálinu, sem við kemur inn- gangnum, fyllilega óskertu, þá er það mjög ólíklegt, að þeir hafi hér nokkurn annan varð- mann, nema menn sem líta eftir þessu einu sinni eða tvisvar á dag. Aðalvöröin hljóta þeir að hafa að innanveröu.” . ,. . , -r , , . TT. i ur breytmg væn a orðm. En það var ekki. Hin Við réðum nú af að við skyldum hefja njósn- miklu göng vóru alveg eins og þegar við sáum arferð okkar hina fyrstu næsta morgun, þegar þau seinast, þegar við vórum sorgmæddir út af klukkustund væri liðin frá því, að varðmaður inn hefði komið út, svo að hann tíma til þess aö fara inn aftur. skyldu nú verða varir við okkur, þá bjuggum við okkur þannig út, sem æhluðum við að brjótast inn í hina heilögu borg. Næsta morgun kom varðmaöurinn á sínum rétta tíma, og vissi ekkert um það, að við vær- um á næstu grösum, að líta eftir honum. Hann snéri svo aftur og lokaði á eftir sér inngangin- um, en við biðum þar fullan klukkutíma, til þess að láta hann hafa góðan tíma til þess að kom- ast inn aftur; og svo gengum við djarflega því, að við myndum aldrei fara þessa leið aftur. hefði góðan | Gömlu kolaskúffurnar á veggjunum vóru alveg En ef þeir; eins og þegar við skildum við þær, og askan og rusliö sat ennþá í þeim, eins og þegar við skild- ‘ um við þær. Við gengum fram hjá hliðargang- inum, sem bæði Wardrop og ég vissum að lá þar mörg hundruð fet niöur á við, til hinna fomu dýrgripahúsa, sem full vóru af auðæfum heillar þjóðar, í gulli og silfri, og dýrmætum steinum; og eini maðurinn sem vissi hvernig menn gátu komist þar inn, var litli læknirinn, hann Páll Morgano. Wardrop stansaði, lyfti upp blySinu sínu, og horfði á mig. En Beni Hassan, sem ^ „ .. . , . * við aldrei hofðum sagt leyndarmahð, starði á þangað sem við vissum að gongin byrjuðu, og . , , * fe * i * , , dyrnar, og hefir vist furðað sig a svip okkar og fórum að skoða hvermg þar væn umhorfs. 1 fe 1 b “Eg get ekki séð hvar þessar dyr eru?” sagði Wardrop, og gretti sig, því hann sá þar ekkert nema sléttan klettin, og litlar rifur á honum, og vóru sumar mosavaxnar, og lágu rif- urnar í allar áttir. “Eg get ekki séð þær heldur,” sagði ég, ! tilburðum. “Við verðum nú að fara varlega,” hvíslaði ég, því að ég þekti nú krók einn, sem var á leið- inni, og vissi að það var seinasti krókurinn, áður en við kæmum að varðmannahúsunum, innra megin við tvöföldu hæðirnar. Við þurftum ekki að ganga nema fáeina faðma, þegar við komum fullur mærunar yfir því, hvernig dyr þessariað vigtunum stóru sem lyftu upp steinunum, og væru gerðar, dyr í klett sem ekki var hægt aö vóru hér alveg af sama tæi og vigtirnar hinu- sjá. Við gengum nú eitt fet eða svo frá þeim, og megin. “Heldurðu að það sé óhætt að reyna það reyndi qg að taka í þessa snyddu, sem ég hafðijnúna?” hvíslaði Wardrop; — “setjum svo, að séð varðmanninn gera. En undir eins og ég | einhverjir skyldul nú, vera á verði við inngang- gerði það, þá opnuðust dyrnar, svo að við gátum inn.” nú skoðað þær í fyrsta sinni. Við vórum stein- hissa, hvað þær vóru einfaldar. Þetta var þá hvorki meira né minna en einn steinn, sem “Það er komið hádegi,” svaraði ég. “Við verðum að eiga það á liættunni. Eg sé engin , „ , , , , , _. ... , , m önnur ráð, og þessi stund ætti að vera eins góð hékk þarna a nymoðins lomum, storum og sver- . , . .. , fe F ^ \ ^ !1:11 Þess °& nokkur onnur. Ef að við aðeins gæt- um, og vann þetta rétt eins og vanalegt grinda- hlið, nema hvað .lamirnar vóru voðalega sverar. j Og það var enginn lás á þessu hliði. Smiðimir um heyrt í gegnum steininn.” “En þú veizt að við getum það ekki. Jæja,’ höfðu ekki álitið að þeir þyrftu hans með. Og sagði þá Englendingurinn, og gekk að stóra stein við ætluðum, að það væru aðeins sárfáir manna j bitanum sem við vissum að myndi setja alla þessara, sem kynnu að ljúka upp og læsa. Við þessa maskínu á stað, og opna leiðina inn í hinn létum því steinin falla varlega aftur, og stein- stóra hellir. Við Benny stóðum báðir til ann- þögðum svo nokkrar mínútur, en heyrðum ekk- j arar hliðar, og vórum að hugsa um það, hvort ert. Við tókum nú af okkur skóna og hengdum þá á axlir okkar, og gengum svo inn með rafur- magnblysunum. Við sáum þá aö við vórum þarna á nýjum göngum, því að mörkin eftir meitlana og nafrana vóru svo nýleg, sem þetta hlefði verið liöggið jfyrir einum eða tjveimur mánuðum síöan. Göngin lágu beint að nýjum dyrum sem við gengum í gegnum, en þar stöns- uðum við alveg forviða, því að þar sáum við nú kæmi hávaði og óhljóð, eða kannske bar- dagi, þegar veggurinn færðist til. Okkur hitnaði þá stundina. En ljósið kom hægt og hægt í gegnum rif- urnar, einlægt meira og meira, eftir því sem rif- urnar stækkuðu. Þessi afar þykki og þungi veggur fór einlægt hægt og hægt, þangað til hann var allur dreginn frá, og var þar op mikið, svo að keyra hefði mátt vagn þar inn. En þó heyrðum við ekkert hljóð. Við gengum nú var. að við vórum í framherbergi varðhússins, sem j lega fram, og gægðumst inn í hellirinn. Til við einu sinni höfðum verið í. En þá snéru ; annarar handar var sama svartamyrkrið sem við gluggarnir á því beint í austur, og gat maður j höfðum lent í, þar sem gamli vegurinn lá inn frá þeim séð yfir alla skógarflækjuna, og langt j í fjallið. En til hinnar handar var bjart og fag* þar austur. Og hér vórum við þegar við lögðum j urt að sjá. Við gengum nú gætilega til varð- út í að skoða stóra hellirinn. Af forvitní fórum húsanna, og litum þar inn. Þau vóru tóm, og við nú í gegnum hliðardyrnar, sem við þekktum j vóru engin merki þess að þau hefðu verið notuð, frá fyrri dögum, og litum í kring um okkur. í önnur en þau, að þau vóru prýðisvel hreinsuð og Það hafði verið hlaðið upp í dymar á hellinum. j á veggnum héngu nokkrar nýmóðins luktir, sem áður enn steinadyngjunni hafði verið hrúgað J menn eru vanir að hafa á bændabýlum. þar upp, til þess að enginn maður skyldi finna Við fullvissuðum okkur um það, að við innra hann aftur. Nu var þetta allt orðið að einum h]iðið yar enginn yörður ^ þurftum ^ voða miklum helli, sem við vissum að naði alla ekki að óttagt það> að nokkur maður kæmi að leið langt inn i djupið mikli, sem enginn skepna ón*ða okkur En hitt viss,um við< að þar t eða maður gat yfir komist Þegar við heyrðum nú ekkert nema hina djúpu andalausu þögn, þá fórum við nú aftur inn í varðhúsið, sem nú var neðanjarðar, og lituð- umst þar um, og sáum að enginn maður hafði verið þar, síðan við vórum þar seinast. Og í einu horninu herbergis þess sem við höfðum haft fyrir eldhús, fundum við tómar blikkdósir, sem viö höfðum opnað fyrir þremur árum síðan, eða vel það. Okkur fannst það hálf leiðinlegt, að þetta loftgóða og rúmmikla pláss, sem við þektum svo vel, skyldi nú allt vei*á breytt til hins verra, og gert að þessari neðanjaðar dý- flissu. “Jæja,” sagði Wardrop þýðlega; “það kom sér vel fyrir okkur að við urðum kunnugir leyni- göngunum í fjalli þessu. Við skulum nú vita | hvort við erum búnir að gleyma þeim.” enginn maður verið nær en tvær mílur. við því ofur rólegir. Vórum “Þaö lítur út fyrir að vera sama byggingin og áður.” Nei! það er ekki hin sama,” sagði Wardrop og horfði niður á við; en við Benny báðir settumst niður, og liorfðum út um glugg- ann á varöhúsinu, en gættum þess að halla ókkur ekki of langt fram, ef við kynnum að sjást þar, í hinu skæra Ijósi um hádegið. Þegar við seinast sáum þennan dal, þá hafði hann ver- ið þakinn skógi og ruslviði, alveg út á bakka vatnsins, sem var undur fagurt. En í vatninu vhr hin heilaga eyja, með hinum stóru og mikil- fenglegu musterum; og nú sáum við að þar hafði mikið verið hreinsað til, hér og hvar. Og á einum stað vóru margar ekrur hreinsaðar og ræktaðar. En hinar hvítu byggingar, sem við áður höfðum aðeins séð glitta í, í gegnum skóg- Við gengum nú inn í bakherbergi varðhúss-! inn, stóðu nú skýrar og glampandi, rétt eins og höfðum þær væru nú fullar af fólki. ins„ til stórrar steinhellu, eins og við

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.