Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEI MSKRIN GLA WINNIPEG 30. MAÍ, 1928. Olíimálin hrifa olíumanna, er sú aö olían er j og hríðvaxandi á olíu og bensíni. I (landi, Galizíu, Japan, Indlandi, Per- Olíumálin eru helztu og hatröm-! ustu deilumál nútímans, eins og áö- ur hefir verið rakið í Lögréttu, og verSur enn bætt viS nokkuru, eftir ýmsum heimildum, mest opinberum skýrslum. Olíuvinslan og salan er í höndum einhverra voldugustu auS- félaga heimsins og þau hafa á margvíslegan hátt áhrif á gang allra stjórnmála. Þau ráða forsetakosn- ingum í Bandaríkjunum og utanríkis- stefnu Sovjet-Rússlands, þau hafa ráöiö úrslitum Haag og Genua-fund— anna og þau sveigja stjórn breska heimsríkisins, og þau eru sem stend- ur eitt af helztu deilumálum íslenzkra stjórnmála. OIíukóngar eins og Rockfeller, Deterding og Sinclair hafa miklu meiri raunveruleg völd í veröldinni en konungar og ráöherr- ar. Og stundum kaupa þeir ráð- herrana svo aS segja meS húS og hári, eins og Sinclair gerSi 1924, þegar hann mútaSi innanríkisráSherra Bandarikjanna til þess að selja sér olíuIindir ríkisins í Teapot Dome, eða þegar Deterding fékk enska inn- anríkisráðherrann, Joynson-Hicks til þess aS gera Arcos-ransóknina og stjórnina síSan til aS slíta samband- inu við Rússa, sem Bretar iSrast nú eftir, þótt fæstir þeirra séu Bolshe- vikavinir. ÞaS er venja oliufélag- anna aS koma sér á laggirnar í lönd- um þeim, þar sem þau vinna meS ýmiskonar leppmensku og meS því aS vinna áhrifamenn til fylgis viS sig og þó að vísu oft ekki öðruvísi en viSar er títt í verzlun og milliríkja viSskiftum. En ástæSan til hinna sívaxandi meira og meira aS verSa einn helzti orkugjafi heimsins, einkum í sigl- ingum. Þau hafa því mjög mikil áhrif á allan viðgang siglingaþjóSa eins og Bretlands og Bandaríkjanna. En olíunotkun hreyfivéla er tiltölu- lega ný, fær varla raunverulegt gildi fyr en Daimervélin er fundin upp 1883 og Dieselvélin 1897 og enn leiS reyndar nokur tími unz olíuvélarnar urSu almennar. I upphafi heims- styrjaldarinnar var þrjátíu pro cent breska flotans olíukyntur, en þegar friSur var saminn 95 pro cent. Fyr- ir stríS áttu Bretar einnig aSeins 370 olíukynt gufuskip (1.3 millj. smál.) en 1922 áttu þeir 2530 slík skip (12 54 millj. smál.) A þessu má marka vöxt olíukyndiitgarinnar. En ástæS- an til þessa vaxtar er sú, aS olíukynd ing er miklu ódýrari en kolakynding. Sami þungi olíu sem kola gefur 70 hernaSi hefir notkun olíuvéla vaxiS síu, Peru, Venezuela og Mexico. ákaflega. Clemanceau komst einu Þetta eru enn mestu olíulönd heims- sinni svo aS oröi á ófriöarárunum, j ins. Einkum hefir olíuframleiösla aö olían væri eins nauSsynleg eins og j Rússlands aukist stórlega, svo aS um blóSiS og Curzon jarl sagSi í ræSu j aldamótin var Rússland mesta olíu- aS stríöinu loknu, aS svo mætti j land heimsins, en í ófriöarbyrjun segja, aS bandamenn hefðu flotiS fram til sigursins á oliubylgju. ÞaS var sem sé olíuríkasta þjóS heimsins, Bandaríkjamenn, sem hjálpuöu til si'gursins. En þessi umskifti á oliu- og kola kyndingu hafa aftur aS því leyti á— hrif á siglinga- og samgönguafstöðu vóru Bandaríkjin aftur oröin lang- hæst. I olíuframleiðslunni hefir þaS komiS fram greinilegar en í nokkurri annari framleiðslu- og verzlunargrein heimsins, aS stórframleiðslan og hringaskipulagið situr í fyrirrúmi. Slíkt þykir ódýrara og hagfeldara óg stórveldanna, ög þar meS á viögang ; 1;,etur tij þess fal]is að ná tökurn á þeirra og vald að flestu leyti, að þar sem Bretland er eitthvert kolaauöug- asta land heimsins, er það snautt að olíulindum, en þær eiga Bandaríkja- menn og Rússar í stórum stíl. Þess- vegna standa þeir betur aS vígi í samkeppninni. Þessvegna gera lindum og markaSsmöguleikum. I Ameríku er Standard Oil hringurinn langstærstur, stofnaöur 1882, eöa ölln heldur 1870, en var 1911 leystur upp | í 33 félöig, sjálfstæð aö nafninu, af því hrin'gurinn var dæmdur ólögleg- ur. S. O. hefir m.a. stórt sölufélag pro ^cent mem hita og ohan tekur ^ Bretar a])t sem þeir gfita ti] þess ag ^, Eng]an(Ji (hér er D D p um. hafa áhrif á olíumál heimsins, eöa til boðsmaöur Jes Zimsen, afleggjari c. 30 pro cent minna skipsrúm. En af þessu leiöir þaö, aö þegar kola- skip þarf aS fá. eldsneyti á t. d. 14 daga fresti, þarf samskonar olíu- skip ekki aS taka nýjan eldsneytis- foröa nema á 57 dalga fresti. I hernaði hefir þetta afskaplega þýð- ingu og raunar í öllum siglingum og margskonar samgöngum á landi. Notkun bíla og véllhjóla fer t.d. si- vaxandi, hefir aukist í Evrópu um 150 pro cent síðan 1921. I Banda- ríkjunum vóru (1925) c. 20 millj. bílar, einn á hverja sex íbúa, í Bret- landi 903 þús., eöa einn á hverja 48 íbúa o.s. frv. og árlega eru fram- leiddir í Bandaríkjunum (eöa vóru 1925) 4 milj. 300 þús. nýir bílar og 465 þús. í Evrópu. A þessu sést það nokkuö hversu þörfin er mikil þess aS hagnýta kolin á samkepnisfær- an hátt (t.d. meS því að vinna úr iþeim olíu, — það gera Þjóöverjar líka, eSa framleiða meö þeim raf- magn.) Ahrif olíukyndingarinnar sjást á nokkrum tölum og þá jafnframt þaö, hver áhrif olíumálin hljóta að hafa á afkomu þjóðanna. öll heims- framleiSslan á steinolíu var 1860 J4 millj. barrels, árið 1900 var hún 146 millj., árið 1914 1500 millj. og árið | 1922 6702 millj., bbl, en 1925 10,067, 566,000 bbls. (1 b-163 lítrareöa42 gall ons, en í 1 smálest eru c. 7 bbls.) Af þessari olíu kom lengi langmestur hlutinn frá Bandaríkjunum (80 pro cent). Seinna var einnig fariö aS vina olíu í Kanada, Rússlandi, Þýska- þess). Rockfellarnir eru aSalmenn þess. Helzti keppinautur Standard Oil í Evrópu er “Royal Dutch Shell.” ÞaS varS til fyrir samvinnu ensks _ Fit-Rite Yfirhafnir EFTIR MÁLI Til þess sem fyrst að verða af með afgang þeirra birgða er vér höfum — Svo það myndi borga sig fyrir yður að kaupa kápur nú fyrir næstkomandi haust. Þá eru kápur er vóru $25., $28., $30., Seldar nú á $17.00 Stiles & Humphries Winnipeg's Smart Mens Wear\Shop 261 Portage Ave. ( Next to Dingwalls) verSlaun). Auk þeirra störfuðu öll önnur olíuframleiðslulönd sam- um 160 smáfélög á dreifingi.. Rétt anlögS með tæplega 40 milj barrels. fyrir stníð keypti Shell félagiS flesta ÞaS gefur einnilg nokkura hugmynd flutningafélags “Shell Transport,” og hluti í Rothschildsfélaginu og nokkru um olíuverzlunina að 1236 gufuskip hollenzka olíufél. “Koninklijke Maat- ^ eftir stríö keypti Standard Oil helm- og 173 seglskip fást við það eingöngit Schappij,’ sem vann olíu á Sumatra jngin í Nabelféla'ginu. En meðan aS flytja olíu í stórslumpum. Af og Borneo (Shell eöa skelnafniö á ö]]u þessu stðg konl rússneska þessu öllu má sjá það, hversu olíu- stafar af því, aS upprunalCga félag— iS flutti og verzlaSi með skeljar I Þvi ríkiö sló eign sinni á allar lind— | irnar. Lengi vel var reynit “jærlumóSir”). A stríösárunum komst félag þetta mjög undir ensk áhrif, en hafSi áöur mest haft þýsk ', kommunistalbyltingin og umturnaSi framleiðslan er mikil o(g hvernig ölum ráSagerSum einkafélaganna.1 meginþorri hennar er á fáum blettum, sem félögin bítast um. BæSi Ev- aS GJARÐIR og annað tilheyrandi hílum EATONS útbyr bíla fyrirsumar- notin á sanngjörnu yerði. Traustar og endinargoðar ytri ogin- nribílagjarðir,svosemhinargóðkun- nu E A T O N I A Trojan og Biilldog. Alt sem bílstjórar þurfa dag- lega á að halda svo sem pumpnr, “spark plugs”, “wrenches” og fl. fæst þar ódýrast. Sterkar Bílgjarðir og Sl®nSur 1 * I Hver Eatonia Bílgjarðir, vanastærð 30x3| $7.85 Eatonia Bílslöngur.vanastærð, 30x3$ 1.85 Trojan Bílgjarðir, vanastærð 30x3$ 5.75 Trojan Bílslöngur, vanastærð 30x3$ Bulldog Bílgjarðir, yfirstærð 30x3$ Bulldog Bílslöngur, yyfirstærð 30x3$ Hver 1.19 9.50 2.10 Belggjarðir og 3l®n§ur Hver 29 x 4.40 Bulldog Bílgjarðir ......... $10.50 Bílslöngur, sama stærð og tegund .... 2.55 29x4.40 Eatonia Bílgjarðir ........... $8-95 Bílslöngur, sama stærð og tegund 2.75 stemma stigu fyrir yfirráðum sov- róPulondin °g Bandaríkin eiga í sambönd. ASalmaSur þess er Sir jetstjórnarinnar á 0]iusvæSunum og vök aS verjast um fullnægingu olíu- Henri Deterding, Hollendingur, sem styrktu Bretar Den]kin og fleiri þarfarinnar <yg einkum skýtur skökku ® “í“l '“fííf’i i gegn viö i Evrópu hlutföU fr.mleiSslu 6 6 fag‘ ’ stjórninni. En þetta varð árangurs- og notkunar, því þar er ekki (1925) erja jor ]aust Sovjetstjórnin hélt lindunum framleidd nema 35 pro cent þeirrar „ , , „... ,°g rekur Þær enn, og aö ýmsu leyti 0HU, Sem notuð er, eða 76 milj. bbls. Benediktsson storkaupmaður, Bjorg- ag mik]um dugnaöi. Aris I921 var móti 13g mi]]j nQtkun j Ameríku u ur a sson æ nir og^ . agnus oliufram.leiSsla Rússa 29 millj. barr- Var sama ár framleitt 763millj. b. els, en var 1926 komin upp í 62 en notuS 652$ millj. bbls. ÞaS er millj. barrels. Rússnesku lindirnar þvJ einkum rússneska og persneska baggamuninn og þess félags hér í landi er SkelfélagiS, sem á oliustöSina viö og aðalmenn þess eru Hallgrímur GuSmundsson frv. ráðherra). AnnaS helzta olíufélaig Evrópu er olíusam- band rússneska sovjet-ríkisins, sem ... , . , . > ,, J _ eru nu hinar þySingarmestu fyrir 0lían sem ríSur a Iindir í Kakasus og Sakhalin, Þetta ..._., . . . _ , . _ ........ , alla oliunotkun ncimsins, pvi að vdclur dcilunum e^ nú^helztu keppinautamir í olíu-|Bandar,kin ^ n- ekki ]engur En ýms önnur , framleitt næga oliu handa sjálfum sér, málum heimsins. Togstreitan milli félaganna um félög eru einnig starfandi, 0g sum nema meS hjá]p lindanna | SuSur rússnesku lindirnar hefir áSUr veriö mjög stór, s.s. “Sinclair Consolidated Amer,-ku (og hafa orSis styrjaldir rakin í Logréttu. En síöustu fregn- Oil Corporation” í Ameríku og úr)> gn Evrópulindirnar utan Rúss. ir segja, aS horfur séu á því, að “Anglo Persian” í Evrópu. SÍSara ]ands eru aS þrotum komnar Ari8 samkomulag náist milli Shell og fólagiö hefir all mikla þýö.ngu í 1926 framíeiddu þó Bandaríkin 745 Standard 0il- senl bæSi hafa taPa8 olíumálunum, því enska ríkiS er aS-' nti]]j barre]s og Mexico 90 millj. offÍar a skærunum, helzt þanniig, aS al hluthafi í því, keypti 66 per cent (]}arrelS) en Rússar‘þá tæp]e(ga 59 Standard Oil leggi frá nokkuð af ' millj., en hinir framleiðendurnir arS' SÍnum’ Sem e,nkonar uPPbót ti! vóru þar langt fyrir neSan. Persia I SheI1 fyrir þaS’ aö Standard OÍI fær var 4. í röSinni með 35 milj. og Ven-! nÚ rússneska oliu fra sovjetstjórn- hlutabréfanna árið 1914 (auk þess á stjórnin Hka ítök í Shell). ViS það félag skifti landsverzlunin áður og nú á þaö olíugeyma á Klöpp í — Reykjavík en sölufélag fyrir það er h. f. Olíusala íslands, sem þeir eru aSalmenn í Malgnús Kristjánsson ráö- herra, HéSinn Valdimarsson alþm., ASalsteinn Kristinsson, Hjalti Jóns- son og fl.) Þessi olíusamlög, eöa einkanlega þrjú hin fyrstnefndu, hafa á undan- förnum árum háS aftakaharöa bar- áttu um olíulindirnar og þyrlaö inn í þá baráttu stjórnmálum cjlg stjórn- málamönnum á margvíslegan hátt. Einkum hafa erjurnar staSiö urn rússnesku lindirnar. Fyrir heims- styrjöldina vóru það einkum tvö stórfélög, sem höfðu á hendi olíu- vinslu á Rússlandi, Rothsdhildsfél- agiS og Nofoel—félagið (þaS fyrra var í höndum hinna gömlu, alkunnu auSmannaæfctar, það síöara átti aöal- : lelga Robert Nabel, bróSir þess sem gaf hin heimskunnu sænsku Nobels- i * r i •*• 1 . , i inni, úr lindum þeim, sem Shell átti ezuela með somu framleiöslu, þa i F ’ , \ áður hollenzku nýlendurnar í Indlandi í með 11 yi milj., Rúmenia með 22$ : OlíumagniS, sem nú er kunnugt, og milj., Peru meö nærri 11 milj. og j félölgin bítast um, er mjög mikiö, en Áhöld og aukastykki Hver Gjarðapumpur, aflmiklar ......... $1.75 Pumpur fyrir Belggjarðir ........ 1.85 Vogtök .............. $1.00, $2.10, $3.95 Malberi ....................... Neista kveikir, $ þml............ A. C. Neistakveikir, $ þml...... ‘‘Rim Wrenches” f þml........... f og 11-16 þml ............. 1.35 59c 79c 49c 50c I ri I í i yl i: I HERRA MÁLARI ! —ViIjirSu tryiggja þér endurtekin viðskifti, notaðu DUR-O-ZINC PASTE Er alveg skjallahvít — gerir áferöarfallegra — endingarbetra verk. Eintiig sclt fullblandað til notkunar. C0NS0L SUPER GL0SS PAINT Bezta mál, meSallagi dýrt, fullfolandað til notkunar, er nokkurn- tíma ihefir veriö á boSstólnum. Búið til hjá: THE NORTHERN PAINT CO. LTD., WINNIPEG. Fæst hjá: Pétursson Hardware Co., Wellington and Simcoe Str. Bíla áhaldadeildin. Aðalgólfi ^T. EATON C9 Hargrave St. ♦ WINNIPEG LIMITED CANADA EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? FARBRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staða í veröldinni SJE SVO, og langi yður tii þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar fra(mkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ «<I7 MAIV STRKB2T, WINNIPEG SIMI 2G 8G1 Lffa hver uniboíSHinníSur CANADIAX ArATIÖ.\AL nevn er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.