Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 30. MAÍ, 1928. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐa !E æ Hi æ City Lumber & Fuel Yards ÓSKA TIL HAMINGJU £ EIGENDUNUM K Hi æ Wi ÖR Wi Wi æ Hi æ Hi Hi Hi æ æ æ æi Með byggingu þessa nýja skraut ega fjöl hýsis, er enn nýtt spor stígið í framfara átt í húsabyggingu vVinnipeg-borgar. Þeir Péturs- sons bræður, er reisa þessa byggingu, eiga heiður skilið fyrir framtakssemina, og viljum vér ásamt öðrum, óska þeim góðs gengis með fyrir- tækið. Vonum vér að þetta verði ekki síðasta byggingin er þeir reisa hér í bæ, heldur haldi þeir áfram í líka átt, í mörg ár enn. Vér erum stoltir af því að geta sagt að viðskifti okkar nú eru að mestu við íslendinga. Vér erum óhræddir að vitna til þeirra, umefnisgæði, vörutegunda vorra, verðlag og áreiðanleik. Vér tökum með þökkum öllum nýjum viðskiftum og viljum ábyrgjast að vér skulumgera vort ítrasta til að gera alla ánægða. Allt timbur, allur rendur viður, gluggar og gólfefni fyrir hina nýju byggingu er keypt lijá oss. ^6 City Lumber æ æ æ Hi \E \E Hi \E æ æ æ æ æ æ æ æ æ 618 i Dufferin Ave. æ RIGHT QUALITY RIGHT SERVICE RIGHT PRICES. PHONES 54 302 — 54 308. æ æ æ æ æ ææææææææææææææææææææææææææææææ ææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææ ææææææææææææææææææææææææææu 0M j o> I j Stofnaö 1882. Löggilt 1914. ! j D.D. Wood& Sons, Ltd. M í I VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasurer LIONEL D. WOOD Secretary / l þessa byggingu (Piltarnir nciu bllum reyna aU l»6knast) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL og KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SfMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 æ æ æ æ æ æ æ Tyee Magnesite Stucco OG Eureka litað cement stucco eru hvorutvaggja búin til hjá | TYEE STUCCO WORKS | ER KEYPT HJA Vulcan Iron Works | í Point Douglas \ I í Skrifstofa og vefksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. j Leggja til allan sand, möl og “Brick” í stórhýsið sem að neðan er sýnt. SIMI 57 121 ►<a Nýja marghýsið á Carlton St- Mynd sú, er hér fylgir, er af stó, rafmagnsofn og rafmagns-kæli- marghýsi því, er Hannes Pétursson skápur. Auk þess er húsið meö fasteignasali og bræÖur hans, eru nú þeirri nýlundu, aö í þvi er brennslu- að byggja á Carlton stræti, suöur|°^n> Þar sem brennt er öllu íusli, og viÖ Assiniboine ána. Er þetta hiö öllum úrgangi, er til fellur úr 'hús- veglegasta hús; íbúðir fyrir þrjátíu inu' Kjallari er Úr stálsteyPu- en fjölskyldur; allt 'þriggja og fjögra herbergja ibúðir, auk venjulegra baö- berbergja. Heribergin eru sérlega rúmgóð og í hverri íbúð er rafmagns- húsveggir allir úr igrjóti og tígul- steini. Eru fjórir milliveggir úr steini í húsinu, frá kjallaragólfi til rjáfurs. Berst þv-í ekki hávaöi milli íbúöa, og er líka eldhætta minni fyrir vikið, þótt i einni ibúö kynni að kvikna. Iibúöir eru eikarþiljað- ar og gólf eikarlögö. Lampar allir eru veggfastir. Utidyr eru aö svöl- um, á hverri íbúð, auk þess sem auð- . vitað er innangengt í hverja íbúö | úr bygginigunni sjálfri. — Bygging- 1 in er þrílyft, auk kjallara, 182 fet | á breidd og 117 fet á lengd. Mun þetta vera stærsta byggingin er Is- lcndingar byggja hér á þessu ári. Með lóö og öllu samantöldu, er bygg- ingarkostnaður áætlaður um $150,000. —Byggingin hvilir á 147 s-tólpum, 40 feta lön.gum, er reknir eru niður á klöpp. Er þetta 9. marghýsið er Hannes Pétursson hefir byggt hér ; 'bæ, en hið 6. er hann og bræður hans hafa kosið að halda á sínum höndum. — Þeir ,sem auglýsa í 'þessu blaði, leggja til efnið í bygg- inguna, eins og getið er um í aug- lýsingunum, og þorir Heimskringla að rnæla með þeim til viðskifta fyrir þá, er húsa'byggingar stunda.— Þess má geta, að marghýsi þetta liggur á þeim stað þar sem haganleg ast er í bæ komið og lanig flestir sækjast eftir híbýlum. Ráð er gert fyrir því, að byggingin verði að öllu leyti fullger, í ágústmánuði, seinni partinn. En nú þegar er mikið leigt af íbúðunum. Er það heldur engin furða, ef vel er aðgáð, því hæði er þessi bygging sérstaklega vönduð og vel úr garði iger, enda hefir Hannes Pétursson og þeir bræður hans fyrir löngu getið sér það orð fyrir byggingar sínar, aft þeir, er vel vilja láta um sig fara, sækjast þar eftir húsnæði. * ►«r æ æ æ æ æ æ æ æ Fylgið reglum vorurn við notkunina, og mun árangurinn þá ekki bregðast. Ef þér hafið ekki lista vorn, þá kallið upp 82 837, eða finnið oss að máli að 264 BERRY STREET, Nojrwood, Man. Rææææææææææææææææææææææææ; Qurney Electric Ranges HAVE BEEN INSTALLED IN THE NEW APARTMENTS Clean, quick and economical cooking is thereby assured the tenants of the new apartments. For years the GURNEY FOUNDRY CO. has manufactured wood, coal and gas Ranges of unexcelled quality and design, and the high standards og GURNEY PRO- DUCTS are to be found in the GURNEY ELECTRIC RANGES. NORTHERN ELECTRIC LIGHTING —n '■>- '■ > '■ .j FIXTURES. of of rare and attractive design are being installed in the new apartments. Metal Craftsmen have wrought these masterpieces. The Metal Workers’ Art — creations in keeping with the prevailing trend interior decoration. MAGICOAL ELECTRIC FIREPLACES The new apartments are equipped with Electric Fireplaces, eliminating the labor of maintaining a clean, cheerful grate — luxurious coal fires with electric heat at the turn of a switch. Northem Electric Companv Liivht-eio

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.