Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 30. MAÍ, 1928. HEIMSKRINGLA 3. JBLAÐSlÐA ekki óþrotlegt, svo að mönnum er framtíðin jafnvel nokurt áhyggjuefni. Rússar sjálfir áætla sínar lindir um 8000 millj. barrels og lindir Banda- ríkjanna og Mexico samanlagðar um 8—9 þús. millj., en lindirnar í Persíu og Tyrklandi eru áætlaðar 5 — 6 þús. rriljónii. Hinsve(gar stem^ur t.d. siglingastórveldi eins og Bretland olíulindalaust heimafyrir þótt Bretar eigi bein eða óbein pólitísk ítök í lcringum helmingin af olíuframleiðslu lieimsins. En það þykir þeim ekki nóg. Oig því leggja þeir nú mikla áherzlu á olíuvinslu úr kolum og hef- ir Lögrétta áður sagt frá tilraunum í þá átt. Sérfræðingur í þessum efnum, Dr. Lander hefir sagt svo, að ef kolaforði brezku námanna sé talinn 180 þús. millj. smálesta, og vinna mtígi 10 gallon olíu úr hverri smálest, þá eigi Bretar í fórum sín- uml,800,000,000,000 gallon olíu, eða miklu meiri forða en Bandaríkin og þurfi ekki að örvænta. Þess má einnig geta að Bretar tala nokkuð um möguleika þess, að flytja langar leiðir landa í milli rafma'gn fram- leitt úr fossafli. Yfirleitt er nú leitað allra bragða til orkuframleiðslu og ógrynni fjár í þau eytt, ekki sízt olíuframleiðsluna. Sem dæmi þess, ihvert aluðmagn olíufélögin ihafa með höndum, má geta þess að hlutafé Shellfél. er 250 millj. pund eða um 5500 millj. krónur, eða næstum þriðjungur á móts við árs- veltuna á fjárlögum Breta. Deilurnar um olíumálin standa enn sem hæst og þótt friðvænlegar horfi á einum staðnum nú en áður, dreg- ur upp nýjar blikur annarsstaðar (Standard Oil er t.d. nú að teygja sig með rússnesku olíuna, suður á hagsmunasvæði Breta á Indlandi) og allstaðar verður auðurinn og valdið til þess að ryðja félögunum braut -og afla þeim fylgis áhrifamanna. Svo verður sjálfsagt lengi enn, með- an olían er eins mikilsverður aflgjafi og hún er nú, eða ekki finnast nýjar leiðir til að afla ódýrrar og auðunnar orku, en að því er reyndar unnið af rniklu kappi. Vilborg Vigfúsdóttir Bjarnason. Æfiminning, og brot af liúskveðju. Hún fæddist 22. sept. 1875, að Jaðarkoti í Flóa, Arnessýslu. (Hétu foreldrar hennar Vigfús Þorvarðar- son og Vil’borg Guðvarðardóttir. — ef aðsfandendur muna rétt föðurnöfn foreldra hennar. Hún var ein margra systkina. Ölst upp hjá foreldrum sínum til 12 ára aldlurs. Fór þá til fátækra hjóna þar í sveitinni og lifði við fullmikið harðrétti í tvö ár. Næstu 6—8 árin leið henni vel, að Skúfslæk, hjá merkum hjón- um Gesti og Kristínu. A Rangar- völlum (Kirkjubæ) átti hún heima nokkur ár. Þaðan fluttist hún til Austfjarða; dvaldi þar bæði á Mjóa- firði og Seyðisfirði. A Seyðis- firði nam hún fatasaum, einn vetur, hjá Eyjólfi Jónssyni. Vann annars fyrir sér hjá ýmsum, þ. á. m. Jörg- ensen bakara og David Ostlund. Frá Seyðisfiröi fór hún til .Vestmann- eyja. Dvaldi þar í þrjú ár. Kyntist þar Bjarna Bjjarnapyni, Jónssonar, er ættaður er úr Vestur Skaftafells- sýslu. Urðu þau samferða frá Vestmannaeyjum til Ameríku og gift- ust skömmu éftir að þau komu vestur, í Selkirk, í janúarmánuði 1906. Þar áttu þau heima > 3 ár. Tóku sér þá heimilisréttarland skamt fyrir norð austan þar sem nú er Mozart-bær, Sask. Hafa dvalið þar æ síðan. Seinni hluta æfinnar hafði Vilborg heitin hafa veila heilsu. A dvalar- árum sinum á Seyðisfirði, veiktist hún af magasjúkdómi, svo mjög að eigi var henni þá hugað líf; varð aldrei söm síðan. 17. febr. 1926 veiktist hún hastarlega; fór dáginn eftir til Winnipeg; gekk undir hol- skurð, er Dr. Brandson gerði. Eftir i alllanga og þunga ldgxi fékk hún í bili bót meina sinna, og hélt heim- leiðis; naut hún svo sæmilegrár lið- unar unz banameinið braust fram með því afli, að hún var látin eftir hálfsmánaðar legu. Hún dó úr krabbameini, miðvikudaginn 23. nóv. 1927, rúmleíga 52. ára að aldri, og var jarðsett í Elfros grafreit, mánu- daginn 28. nóv. Séra Friðrik A. Friðriksson aðstoðaði. Flutti hann húskveðju að heimili hinnar látnu. Samkyæmt lósk eftirlifandj eigin-, manns hennar, birtist brot ræðunnar hér á eftir.---------- * * * Teksti 2. Kor. 4, 7—9; 16—17). Fyrir meira en hálfri en nítjándu öld síðan, gaf máttugur andi post- ulans frá Tarsus mannkyninu þennan óviðjafnanlega teksta. Leirkerin, sem þá vóru gerð þóttu veik og brothætt. Og þrátt fyrir aukna snilli og leikni iðnaðarins, eru aðeins brothætt leirker búin til enn þann dag í dag. Þe’gar því postulinn segir að við berum fjársjóð lífsins í leirkerum, á hann við það, að þessi holdlegi hjúpur vor, líkaminn, sé brothættur og forgengjijldgur. A hann skuli setja aðeins takmarkað traust. Sannindi líkingarinnar eru jafn auðsæ nú, sem þau vóru á tím- BRAID&McCURDY ALLAR TEGUNDIR BYGGINGA-EFNIS. Caen Stone, Denison Interlocking Tile, Port- land Cement, Luminite Cement, Hardwall Plaster, Plaster of Paris, Hydrated Lime, Lump Lime, Face Brick. Allar tegundir af Lath, Reinforcing Steel, Empire Wallboard, Building Papers, ’Magnesite Stucco, ásamt mörgu fleira. Ávalt bezti staðurinn að skifta við. Allar tegundir af sandi og möl tyrirliggjandi. graid jyjcQurdy BUILDERS’ SUPPLIES 136 Portage Ave. East. Phones 26 880 26 889 um Páls, og á öllum tímum. Frá örófi vetra hafa skakkafjöll- iij, sem henda mann'.egan líkama verið mafgvísleg og þjáningafull. A vorum dögum er reynt af viturleik og kappi að komp.st fyrir rætur þe«s- -ra þiáninga og uppræta þær. Eng- inn efi er á því, að afarverðmæt þekking er þegar fen'gin á eðli cg viðhaldi þessa jarðneska þjóns vors, er vér köllum liikham,eða Iíkama. Þar eins og víða annarst. máefalaust um oss segja, sem einstaklinga og heild að eigi breytum vér eftir beztu vit- und. Llífshættir menni’gar vorrar hafa kipt lífi voru úr sínum nátt- úrlegasta farvegi. Því er það, til dærnis,, að sumir visindamenn vorir Og læknar leita eigi frarnar að upp- tökum krabbameins í átfrekum eitur- gerlum, heldur eingörigu í því var - hugaverða matafhæfi, sem hvorki stjórnast af ómengaðri eðlishvöt né vísindalegri þekkingu. Nú fleygir þekkirigu vorri fram. Brotnar þá bolmagn þjáninganna á bak aftur að sama skapi? Einum er bjargað og öðrurn stefnt í hættuna. Og allstaðar er þetta að sannast, enn sent fyr, að fjársjóð lífsins berum vér í brothættu keri. Svo virðist það rnunu verða um óyfirsjáanlega framtið. Ef til vill verður þetta þó ekki alltaf svo. Sumir vísindamenn, sem álita að skýring trúarbragðanna á lífi og aliheim sé hin rétta, hyggja það mögulegt að þeir tímar komi, langt á öldum fram, að vinur vor og þjónn, líkaminn, verði í alla staði áreiðanlegur vinur og dugmikill þjónn, og að— viðskilnaðurinn við hann verði oss sjálfráður óg sársauka laus. En á meðan svo verður ekki halda mennirnir áfram að líða og þjást, og æðrast yfir því, að hann, sem hef- ir vald á leirnum, skuli ekki fá oss betri og óbrothættari ker til þess að bera í hinn dýrá fjársjóð lífsins. Spurningunni um tilgang þjáning- arinnar hefir af málstað trúarinnar verið svarað á ýntsa lund. Aðallega sjá menn þar uppeldistilgang. Og víst er um það að þegar þjáningin spyrnir á oss broddum sínum, erum vér hvað líklegust til þess, að vaxa upp til sjálfstæðis ga'gnvart henni. Og á meðan svo er, verður svölun sársaukans og huggunarlind mann- anna barna, einkum í þessu fólgin: Svo dásamle'gt er sköpunarverk Guðs Alföður; svo dýrðleg eru Iögmál til- verunnar að “illt” og “gott'1 verkar oss jöfnum höndum til blessunar. Því er það, að —” á allar hliðar erum vér aðþrengdir, en þó ekki ofþrengd- ir, vér erum efablandnir en örvæntum þó ekki, erum ofsóttir en þó ekki yf- irgefnir, erum feldir en tortímumst þó ekki”. I þessum orðum felst j mest öll sa'ga mannkynsins. Það þjáðist og slepti þó aldrei tökum von- ar og trausts. Og þetta verður að meiru eða minna leyti æfisaga þín og mín; því að mennirnir stríða, og falla, og si'gra þó, að lokum, hvernig setn fer. Og hinn húmkaldi “dalur’’ dauðans! —Ekki er hann dimmari og torsótt- ari en svo, að hann fá allir gengið, í smælingjar jafnt sem miklir menn. Enda roðar þar “að fjallabaki,” upp I af sólbjartri veröld, nýju lífssviði, j nýrri mannlegri vistarveru, — þar I sem þetta rætist, á þreyttum og sjúk- um: —“Því að þrenging vor, skamm- vinn og léttbær, aflar oss mjög yfir- gnæfanlegs eiltfs dýrðarþunga.” Að trúa þessunt vitnisburði, úg brynjast honum í bardaga jarðlífsins — þaS cr aff vera þristinn; Það er einn aðalþáttur þess, að vera kristinn. Hér dveljum vér um stund, hjá * einu brothætta brostna kerinu. Ein mannlega systirin liefir liðið íiér fram. Ef til vill er ganga hennar um “dimma dalinn” um það leyti að enda, einmitt nú. Ef til vill er hún nú að vakna við sólroð hins í nýja dags, gripin og fagnandi yfir j óumræðilegri gæzku guðs og dýrð i lífsins. — Fyrir því eru þeim mun meiri likur sem vér vifurn öll, að hún var undur gott og hreinhjartað mannsbarn. Eg kyntist henni dálítið; fer skoð- “White Seal” langbezti bjórinn KIEWEL Tals. 81 178 og 81 179 KooeðOððððoeesoðeoosðsooososððecoseðSðooQoosðððeoosði NAFNSPJOLD | s<s«coecccooocccooosðcooscccosoo9Gsosooooeo9ceccososcdc Emil Johnson Service L/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bnsteage nnd Forniture Moving 663 VICTOR Str, 27-292 •Eg hefi keypt flutningaráhöld t., Pálsons og vonast eftlr göö- Slmli 31 807. Hclmnstmlj 27 288 I ura hluta viöskifta landa minna, HEALTH RESTORED Lœkninirar án lyfj» Dr S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. í A. S. BARDAL &r. M. B. Halldorson 401 Hojd Blag. Skrifstofusfmi: 23 «74 Stundar sórstaklega lungBasjati ddma. Œr a?J fina^ ó skrirstofu kl. _j* f h. og 2—« ©. h. Heimlli; 46 Allow&y Av« TalMlmKt 33 158 selur líkkintur ok annast um frt farir Allur ðlbúnaVur sá besU Ennfremur selur h&nn ali;:konaT minnisvarba og: l*gstein&_ í43 SHERBROOKE 8T Phonf i 86 607 WINNIPKÍi TH. JOHNSON, Ormakari og GullfcmiBu? Selur glftlngaleyflsbráí. *»rstakt atnygli veitt pöntunu* og viBgjöröum útan af landl. 2S4 >laln St. Phone 24 837 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðrngar 709 Great West Perm. Bldg Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. un mín í sömu átt og ummæli þeirra er þektu hana bezt. Hið óvenju- lega barnslega glaðlyndi hennar lýsti blíðlyndri, saklausri sál. Gott inn- ræti hennar kom á ýmsa lund í ljós, og sýndi að farvegir elskunnar eru mar'gir. Líf hennar var aldrei auð- gað af yndi og ábyrgð móðurstöð- unnar. En til þess er tekið hvílíku ástfóstri hún tók við bræður vora málleysingjana, — húsdýrin, sem hún hafði undir hendi. Og á árstíðum kuldans og klakans sótti hana fjöldi vina heim; smáfuglarnir sem leituðu brauðs óg skjóls, áttu hjá henni vin- arathvarf. Fyrst og fremst var hún iþó hinn trygglyndi og ástríki lífsförunautur manns síns. Líf þeirra var innileg eining og sams.tillin’g hinnar hljóð- látu elsku. Þau lifðu hvort með öðru, og hvort fyrir annað. Það var lífsinnilhaldið. Þannig stóð þá enginn ys af lifi þeirra út á við. Samferðin var einförul. Því varð og missir hennar manni hennar hart-nær missir alls. Hinni þungu sorig sinni num hann þó — eins og vera ber — taka með þögulli, karlmannlegri stillingu, og endur- fundavissu kristins manns. — — — Fr. A. Fr. J Dr. Kr. J. Austmann- DR. J. STEFÁNSSON IT* *!Kl,,OAI' AKTS BLBe. Horni Kennedy o*; Orabant. •‘“f:! cyraa-, °* kvcrka-aj«kd*ma. '* k,,*“ kt 1» tli U L k kl. 3 || n e- k „ . Talilmli 2i 034 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 WYNYARn SASK DB. A. BLÖNDAL «02 Medlcal Art» Bld*. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma og barnasjúkdöma — A7S hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimili: 806 Vlctor St,—Siml 28 180 G. S. Thorvaldson, I B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ghamþers Talsímí: 87 371 J. J. SWAN50N & C0. I.lmltcd R E N T A 1, 8 IN8VRANCB B E A L E S T A T B MORT GA G B 8 660 Parla Hulldlnff, Wlnnlpcs, Hia — ■ ■ Irt Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrceffingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 219-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Craham and Kennedy 84. Phone: 21 834 Viítalstiml: 11—12 og 1—6.8« Hetmlll: 921 Sherburn 8t. WINNIPEG, MAN. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 854 BANNING ST, PHONE 26 420 Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GA MLA OG ÞEKItTA KING’S bexta eerö Vér sendum helm tll yiiar frá kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elliee Ave., tornl Liangrslde SIMIt 37 455 Carl Thor/akson Ursmiffur Allar pantanir með pósti afgreidd ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendig úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co 666 Sargent Ave. — Sími 34 15 ----*-------— ■ |Dr. S. J. Johannesson jstundar almennar lækningai 532 Sherburn Street Talsími: 30 877 HEIMILI OG FÆÐI fæst hjá Mrs. R. S. Blöndal 619 Victor Str., rétt hjá Sargent. Sími 22 588 The Vetefan Shoe Shop 804 SARGENT AVE. A. CHOUINARD, eiigandi. Oskar eftir viðskiftum Islend- inga í grendinni. Talntmli 28 868 DR. J. G. SNIDAL TANNGAEKNIR •14 Someriet BI«ck Portagc Avo. WINNIPBm Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 37 476 fást^.vnHc* ai,4J24 Sargent Ave. rást keyptlr nýtizku kvenhattar Hnappar yfirklæddlr Hemstitchina og kvenfatasaumur seröur, lOo Silki og 8c Bðmull Sérstök athygli veltt Mall Ordars H. GOODMAN V. SIGURDSON G£YSIR BAKARÍIÐ 724 SARGENT AVE. Talsimi 37-476 Heildsóluverö nú á tvíbökum tll allra sem taka 20 pund eöa meir .— ... .... 20c punditl HagldabrautS .... I6e pundits BOÐIN OPIN TIL KL. 10 E.M. POSTPANTANIR Vér höfum tæki á at5 bœta úrj öllum ykkar þörfum hvatS lyf snertir, einkaleyfismeööl, hrein- lætisáhöld fyrir sjúkra herberjrf, rubber áhöld, og fl. Sama vert5 sett og hér ræt5ur I bænum á allar pantanir utan af landsbygTS. Sargent Pharmacy, Ltd. Gunnlaugur Solvason Riverton, Man., er tekinn vit5 um bo?5i fyrir De Laval Cream Separa tor Company á óákvejnu svæói, og óskar efti vioskiftum íslendinga. BEZTU MALTIDIR í bænum á 35c og 50c Prvals Avcxllr, \indlar tAhak o. NEW OLYMPIA CAFl 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons bútiinni) HOLMES BROS. f í Transfer Co. BAGGAGE nnd FURNITURB MOVING 008 Alvfrstone St. — Phdne 30 440 Vér höfum keypt flutningaáhöld \ Mr. J, Austman’s, og vonumst eftir ■ góóum hluta vit5skifta landa vorra. FL.JÓTIR OQ AREIÐANLEGIR FLUTNINGAR. E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Resldcnce Phone 24 206 Offlcc Phonc 24 107 005 Confederatlon Llfr Bldc. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.