Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.05.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. MAÍ, 1928. í fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrna pillur verið hin viðurkjenndu meðujl, við bak- verk, gigt og bröðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfabúð um á 50c askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd., Toronto 2, Ont., og senda •andvirðið þangað. Fjær og nær. HingaS kom nýlega, snögga ferS, Mr. Hallgrímur Austmann, frá Hnausum, þar sem hann hefir dval- iS í vetur. Hr. Björn P. ísfeld og kona hans frá Amaranth, Man., komu hingaS til bæjar fyrra laugardag, áleiSis til Gimli. Gera þau hjón helzt ráS fyrir aS flytja sig þanigaS alfarin. Þau töfSu hér fram yfir helgina og létu skíra dóttur sína fimm mánaSa gamla er þau höfSu meS sér. Séra Rögnvaldur Pétursson skírSi, og fór athöfnin fram aS heimili hans laugar- daginn 19. þ .m. Mr. Teitur SigurSsson frá Sturgis, Sask., sem dvaliS hefir hér í Winn- ipeg um sex vikna tíma, fór heim til sín aftur á sunnudaiginn var. BaS hann Heimskringlu aS bera beztu kveSjur sínar og þakklæti til allra þeirra kunningja og vina hér og nærlendis, er hann hefir notiS gest- risni og alúSar hjá þenna tíma. Dr. Tweed tannlæknir verSur aS Arborg fimtudaginn, 31. maí. Messur. Séra Þorgeir Jónsson messar að Riverton næsta sunnudag 2. júní, kl. 2. síðdegis, og að Ár- borg kl. 8. síðdegis, sama dag. Almennur safnaSarfundur verSur haldinn í kirkju Samband(ssafnaSar sunnudaginn 3. júní næstkomandi, aö aflokinni guSsþjónustu. M. B. Halldórsson, forseti, Halldór Jóhannesson, ritari. Til lescnda. Sökum hinna miklu auglýsinga, er blaSinu bárust fyrir síSara brotiS, er venju.fremur lítiS lesmál í því broti nú. VerSur því margt aS bíSa, þess, er þegar var sett í letur. Eru lesendur beSnir aS virSa á betri veg, og munu þeir gera þaS, er þeir í- huga, aS efnahagur blaSsins er því miSur ekki í því lagi, né skilvísi margra kaupenda, aS iblaSiS megi viS því, aS neita nokkurri auglýsingu er því berst. — ----------x--------- Sjösystra fossarnir. (Frh. frá 1. bls. en framkoma hans í því máli. Því hún var bæSi honum sjálfum og okk- ur til sóma, og bæjarbúum til ómet- anlegra hagsmuna. Arni varS fljót- lega fyrirliSi þeirra, sem fyrirtæk- inu vildu hrinda áfram. En and staSan varS svo mögnuS, aS tví- sýnt varS um framgang málsins. Ar- in 1907 og 1908 fóru aS mestu leyti í þær stimpingar. Strætisvagna- íélagiS sýndist þá eiga ítök í bæjar- ráSinu, engu siSur en nú. AuS- vitaS var því ekki haldiS fram, aS hagsmunum félagsins væri hætta bú- in af þessu nýja fyrirtæki, heldur vildu framsýnir og ráSsettir bæjar- ráSsmenn forSa bænum frá þeim illu afleiSingum, sem fyrirsjáanlegur væri af óráSsflani 'hinna óreyndari manna. Urslitin urSu samt þau, aS Árni og hans menn urSu yfir- sterkari. Og verklegarframkvæmd- ir byrjuSu áriS 1909. Næstu tvö árin var svo unniS aö byggingum og lagning leiSsluþráSa, og i oktober 1911 var rafmagni fyrst veitt frá orkuverinu inn til bæjarins. Byrjaö var meS vélum sem höföu 20,000 hestafla framleiöslumagn. AriS 1918 var búiö aö bæta viS vélum svo aS framleiöslumagn var 45,000 hest- öfl. ÁriS 1919 var orkuhúsiS stækkaS um helminig og vélar settar inn, svo framleiSslan varS 70,000 h.a. Og nú er svo komiö að beizlað hefir verið allt það vatn sem þar er fáan- legt, og er framleiöslan nú 105,000 hestöfl. Séra Albert E. Kristjánsson mess- ar í skólahúsinu í Piney, sunnudag- inn 3. júni næstkomandi, kl. 2 síð- degis. Hingað kom til bæjarins í fyrri viku frá Austur-Kanada, Þonbergur prófessor Thorvaldsson, frá Sask- atoon, til þess aS sitja ársfund Vís- indafélags Canada, sem getiS hefir veriö um í Heimskringlu. Frú Thorvaldsson kom meS manni sínum aö vestan og beiS hér i Winnipeg meöan prófessor Þorbergur var eystra. Verða þau hjón hér fram jyfir visindafélagsfundinn og búa í Fort Garry gistihöllinni. Búið sjáif til SAPU og sparið peninga.!| Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETTSI PUREI VFl FLAKE vm ¥ M Notvísir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það! Eftirfylgjandi tafla sýnir hver á- hrif fyrirtækiö hafði strax á verð rafmagns til ljósa hér í bænum: 1906 er verið 20c fyrir kílo-watt-hr. 1907 ” '» lOc ” 1911 ” ” 7y c ” 1912 ” ” 3 '/2c ” 1922 ” ” 2y2c ” (Tvískift verS meöaltal.) A þessari töflu sést aS meðal verS rafmagns sem notaö er til ljósa hef- ir lækkaö út 20 centum 1906 í 2y cent K.W.H. 1922. Einnig sést aö niðurfærslan á verðinu fylgir ná- kvæmlega því, sem er að gerast í bæjarstjórninni. Þegar útlit er fyrir aö skriður komist á fram- kvæmdirnar. með opinbera virkjun rafmagns hjá bænum, sér félagið að eitthvað þarf að gera til aS stemma því stigu. * Þá, (1907) er veröið fært úr 20 í 10 fyrir sama mæli orku. Þeigar rafmagnsleiðsla frá orkuveri bæjarins er kominn á fót, 1911, en bærinn ekki byrjaður aS selja rafmagn, er verðið enn lækkað úr 10 í 7y2. Var þá víst álit margra aS lægra væri ekki hægt að fara. ÁriS eftir fer bærinn að bjóða mönnum rafmagn til ljósa og setur veröiö enn niður, meira enn um helming eöa í Zy2 cent K.W.H. og neyddist félagið til aö fylgja því veröi. Þó margir spáSu illa fyrir fram- tíð fyrirtækis þessa í byrjun, hefir ! reynslan sýnt, aS ekki var lagt út í ríeinar ófærur. Starfsrælkslan' ’hefir boriS sig ágætlega. AfleiSing verSlækkunar hefir orðið aukin not- kun rafmaigns, ekki aSeins til ljósa heldur til matreiðslu, upphitunar og annara heimilisþarfa. Af aukinni notkun leiöir aftur það, aS reksturs- kostnaður verSur tiltölulega lægri. Kostnaöur viS innsetning orkumælis, og þráðalagning, er hér um bil sá sami, hvert sem heimiliS eyðir á mánuði eins dollars virði eða tíu. Skal ég nú tilfæra nokkrar tölur, er sýna hve notkun rafmagns hefir aukist síöan bæjar-aflstöSin tók til starfa. (Talið í miljónum orkueininga). 1913 .j-38.7 1916 |----75.6 1919 [-----88.9 1922 j---------- 114.5 1925 j-------------— 261.9 . 927 I------------------------358.4 OH Jewelnj j ar 1913 1918 1923 1927 tala notanda 22,015 .... . 26,343 ..... 51,293 ..... 69,548 ..... meðlaltal orkueininga fyrir hvern notanda ... 1,759 .... 2,371 ... 3,227 ... 5,154 (Frh.) THE PERFECT GIFT FOR Bride and Groom. For confirmation too there is no better gift. Something lasting, •Somethirtg useful, Something that will ever be a reminder of happy days. There is a selection at this store to suit the needs of everyone. D. R. DINGWALL LTD. Portage at Garry -:- Winnipeg. IVrite for our Catalogue. í VÖRUGÆDI ER AUKA EFTIRSPURN. I tuttuigu ár hefir Western Paint veriS þekt fyrir gæSi vör- unnar er þeir búa til. Vörur okkar hafa ávalt veriö fullnægjandi fyrir þá sem viljaS hafa mál, gljámál af olíu af beztu tegund og vandað vilja litblendingu, Þér þurfiö ekki annaö en að reyna örlítil sýnishorn af þessum vörum til þess að sannfærast um að þér getið bæSi sparað peninga og fengiS betra verk meS þeim. WESTERN PAINT CO. THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE C)*8 TIL HAMINGJU ÞEIM PETURSSONS BRÆÐRUM er reisa hið nýja FJOLHYSI A CARLTON STREET Þeir hafa kosið allt hið vandaðasta til þessarar byggingar, sem veitir íbúendum hin fiyllstu þæg- indi sem hugsast getur. Oss þykir vænt um að geta flokkaö bygging- una með þeim allra fullkomnustu íbúðar-stórhýsum í bænum, er jafnframt eru útbúin með ARCTIC RAF-FRYSTIVJELUM I 30 íbúSum er rafkælira r er allir eru tengdir viS og fá orku sína frá tveimur Arotic Raf Motor- vélum. BirgSir vorar af kæliskápum eru þær aS hvert heimili í bænum getur valið sér þann er við þess hæfi er. Skoöið hvað við höfum á boð- stólum, og skilmálana sem þér getiS fengiö. ARCTIC ICE AND FUEL COMPANY. LTD. SÍMI 42 321 439 Portage Ave. Gegnt Hudson’s Bay. Sýningarskálinn opinn til kl. 10 e.h. á laugardögum. Phone 25 851 Winnipeg ►<u ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. | HOT WATER Nóg af því — og hvenær sem þú þarft þess. Hydro býður MED g«| QQ NIÐURBORGUN “Red Seal’’ eða “Hot Point immersion” RAF VATNSHITUNARTÆKI Vírar lagðir og tengdir. (Pípulagning aukreitis þar sem þess þarf). Afgangurinn borganlegur mánaðarlega með Ijósareikningnum. ÁRSÁBYRGÐ Á HVERRI HITUNARVJEL Verð í peningum — Hotpoint Heater $20.50 Verð í peningum — Red Seal Heater $19.00 I WumípcúHijdro^ 55-59 PRINCESS5T. Phones 848 132 848 133 o ►<0 WONDERLANn THEATRE ” Snricent nn«l Sherltronk St. contlnuous dally from 2 to 11 p.in Tlmrs.—Frld.—Sat. — Thls Week KEN MAYNARD IN “GUN GOSPEL” Lupino Lane in “SWORD POINTS” “Trail of the Tiger” Chapter SIx. Felix the Cat Speelal Stnge Entertalnment Suturday Mntlnee. Shov starts 1 p.m. MON—TUES—WED. JUNE 4—r,—0. GLEN TRYON in “A HER0 F0R A NIGHT” —COMEDY— “SNOOKUMS ASLEEp” “HODGEPODGE” —COMING— «A MAN WITHOUT A FACE” Charlotte Str. | Manitoba. ^ofaoa»()aB»o fi— j o s F THEATRE V Sargent and Arlington Thurs.—Eri.—Sat. BIG DOUBLE PROGRAM “A MAN’S PAST” —STARRING— CONRAD VEIDT AND FRED THOMPSON WITH HIS WONDER HORSE SILVER KING “ARIZONA NIGHTS” From the story liy STEWART EDWAKD WHITE MON—TUES—WED “THE GAY RETREAT” —WITH— TED McNAMARA AND SAMMY COHEN The Comedy Tenm of “WHAT PRICE GLORY” I-niijíhter—ThrfltM—SuMpenNe ♦ \ ? *G&CCCO0GCCCCCCCCCC&3CCCCCO0302&Z'ZZ&æ?>5£Z ÞEGAR þér virðið fyrir yður hinn marg- breytta og prýðilega klæðnað, hve ánælgjulegar hljóta ekki hugsanir yðar að vera, er þér minnist þess, að þér getið eignast allt sem hugurinn girnist, með því að byrja reikning hjá oss. Vér höfum safnað til vor öllum hinum yndisleg- asta klæðnaði, á þessu vori og okkur langar til að þér komið og skoðið hann. Verðið hjá oss þolir góðan samanburð, og þér getið keypt á vægum borgunarskil- málum, og borgað smám saman, meðan þér hafið not af fötunum. BúSin opin til kl. 10 a laugardögum. M art in & COMPANY rimo Easy Payment Store Portage and Hargrave. A öðru gólfi Building. a VSSCCCSCCCCCCCOSCCOBCCOBOBCeCCCCCCCCaaOBOOeCeOÍ n i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.