Heimskringla - 12.09.1928, Page 1

Heimskringla - 12.09.1928, Page 1
ELLICK AVK., and SIRICOE STU. WinniprK —:— Man. Dept. H. *ír ðnnamit vl'Sak.lftt vlS utaubajarntrnn mcS mikllll nAkvaraial og flftl. FATALITUN OG HKEIlfSUM Eillce Ave. and SImcoc Str. Sfmi 37244 — tvasr llaar Hattar krciasaSlr og cn d 11 rnýjaSLr. Bctrt hretaaaa Jafaödýr. ......... Hev. R. Pétuivsson x 45 Homie St. — OITY. XLII. ÁRGi^-----v — WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 12. SEPT. 1928 NÚMER 50. i FRÉTTIR 1 CANADA Frá Ottawa var símaS á sunnudag- inn til Free Press, aö fullnaSarráS- stöfun Sjö-systra fossanna hafi ver- iS frestaS frá laugardeginum er var, þangaS til einhverntíma í þessari viku, aS hægt verSur aS ná saman lleiri ríkisráSherrum. Á laugardag- inn voru aSeins fjórir vfSstaddir undir forystu Hbn. Ernest Lapointe, sem er settur forsætisráSherra í ijarveru Rt. Hon. W. L. MacKenzie King. Fréttin kveSur .þó þessa ráS- stöfunarfrestun aSeins gerSa fyrir siSasakir, þareð ráðherrarnir, allir ■Sctn eitin, séu endanlcga ákvcðnir í því að veita IVinnipcg Electric strætisvagnaf'élaginu orkuvcrið. iLet- urbreytmg1 vor). Fréttin heldur svo áfram: “HiS markverSasta er gerSist á stjórnarráSsfundinum á laugardag- Inn og olli því hve hann var óvenju langur, var tilkoma J. T. Thorson, sambandsþingmanns frá MiS-Win- uipeg sySri, er baS ráSuneytiS á- heyrnar sem fulltrúi eiristakra sam- bandsþingmanna frá Manitoba, þeirra er andstæSir hafa veriS þvi, aS veita Winnipeg Electric virkjunarleyfiS. RáSuneytiS hlustaSi á langt erindi frá Mr. Thorson, og þaS var fyrst aS því loknu aS þaS ákvaS aS fresta úrslitaráSstöfuninni. MeS vissu verSur ekki vitaS um rök þau er Mr Thorson færSi fyrir máli sínu, en þaS er augljóst, aS hann var ákaflega mótfallinn því aS veita Winnipeg Electric leyfiS. “ViSstaddir ráSherrar bentu honum á þaS, aS allt máliS riSi á samningn um, er sambands- og fylkisstjórnin hefSu ‘gtert sín á milli í júní í vor, um auSuppsprettur fylkisins. Hann virtist ekki óska aS ræSa þann samn- ing, og var ekki reiSubúinn aS ræSa þaS hvort Sjö-systra orkuveriS væri honum háS. Hann var spurS- ur aS því hvort hann áliti samning- inn haganlegan frá sjónarmiSi fylkis ins, og er sagt aS hann hafi svaraS því, aS hann væri heldur ekki reiSu- búinn til aS rökræSa þaS, þótt hann persónulega áliti samninginn hagan- legan. Hann áliti, samt sem áSur, aS í Sjö-systra málinu væri um stefnuatriSi aS ræSa, er sérstaklega þyrfti aS athuga. “AS lokum stakk ráSuneytiS upp á því aS hann léti skjallega í ljós skoSanir sínar, og afhenti ráSuneyt- iS, svo aS ráSherrarnir igætu lesiS þaS, er þeir aftur ættu fund meS sér í næstu viku. Þetta gerSi Mr. Thorson, skildi skjaliS eftir og snéri aftur til Winnipeg meS lestinni í gærkveldi. “I rauninni hefir engin breyting orSiS hér á viShorfi málsins og ráS- stöfunarfrestunin er engin bending um skoSanabreyting ráSuneytisins né nokkurn bilbug á ásetningi þess, aS veita leyfiS samkvæmt yfirlýstum vilja fylkisstjórnarinnar. ÞaS er vafa laust áreiSanlegt aS ríkisráStilskip- anin, er samþykkir veitinguna, og sem nú er endanlega samin, verSur staSfest á næsta rikisráSsfundi.” LeiStogi v'erkamlannaflokksins á sambandssþingi, dr. J. S. Woods- wor.th, kom aftur til Winnipeg, eft- ir langferSalag um British Columbia, Alberta og Sask., fyrra mánudag. LeitaSi “Tribune” viStals viS hann um afstöSu þá, er innanrikisráSherr- ann, Mr. Stewart, hefir tekiö til Sjö-systra málsins. SagSi dr. Woods- worth meSal annars: “Eg trúi því ekki fyr en ég neySist til þess, aS Hon. Charles Stewart ætli aö rjúfa hátiölegt lof- orS sitt, er hann gaf sambandsþing- mönnum Manitoba, um aS ráSstafa alls ekki Sjö-systra fossunum fyr en hann hefSi ráöfært sig viS þá. Eg hef ekki getaS náS í WinnipegblöS- ift aö staöaldri og veit varla hvaS ég á aS halda um þenna orSróm, aö nú eigi aS selja þessa verömætu orkustöö í hendur Winnipeg Eiectric félagsins. ÞaS þýöir meiri gróöa í vasa einstakra manna og fleiri miljónunga á kostnaö almennings, sem allir viSurkenna aS eigi auSs- uppsprettur landsins. Eg get ekki nógu stranglega full- yrt og endurtekiö,, aS viS tókum gilt drengskaparorö Mr. Stewart’s um þaö aS hann myndi engar ráS- stafanir gera án þess aS ráSfæra sig viS sambandsþingmennina frá Manitoba. Míns álits hefir a. m. k. aldrei veriö leitaö, og ég veit ekki til aS hann hafi ráögast um viö aöra. Mr. Stewart fullvissaSi okkur alveg ákveöiö um þetta oftar en einu sinni, og eins og ég hefi áSur sagt, á ég bágt meS aS tríia því aS ráöherrann ætli aS rjúfa þaS hátíölega loforS.” Mr. Stewart hefir síöan skýrt frá því, aö hann hafi ráöfært sig viS hina þingmennina, gr hann var hér vestra, en eigi náö til herra Woods- worth, af því aö hann var fjarver- andi. Mánudaginn 3. september var for- sætisráSherra Canada, Rt. Hon. W. L. MacKenzie King kosinn varafor- seti 9. ársþings aiþjóöasambandsins í Geneva meö 33 atkvæSum. ASeins 22 atkvæSi þurfti til þess aö hann næöi kosningu. — Allmikla athyggli 'haföi vakiö ræöa, er hann hélt fyrir þinginu um hin friösamlegu viö- skiifti Canada og Batidai ikjanna í 100 ár. A föstudaginn var birtist í Winni- peg blaSinu Tribune opiS bréf frá C. L. St. John K.C., til J. W. Pratt fylkisþingmanns frá Birtle-kjör- dæmi. KveSst Mr. St. John snúa sér til htuis fyrir sína hönd og fjöldamargra kjósenda, er allir hafi fylgt Brackenstj órninni aS málum, meS þvi aS heyrst hafi aö stjórnar- flokkurinn muni brátt skjóta á fundi meS sér til þess aS ræöa um Sjö- systra máliS. Kveöur Mr. St. John þaö sann- færingu sína og þeirra, er hann sé talsmaSur fyrir, aS eigi skuli veita Winnipeg Electric félaginu leyfiS, heldur skuli fresta stjórnarráöstöfun- um unz stjórnin hafi gefiö sér næg- an tíma til þess aö hugsa og skrásetja starfrækslufyrirkomulag fyrir fylkiö á vatnsorkulindum fylkisins. Sé sú leiS enn opin fyrir stjórnina, án þess aö hún meS því rýri álit sitt aS nokkru leyti, en þar 'á móti muni ofurkapp hennar í þá átt, er hún aS þessu hefir gengiö verSa henni til falls og þar meö framsóknarhreyf- ingunni í fylkinu. “Stjórnin má betur viS því, aö missa stuöning tiltölulega fárra elg- in hagsmunaleitenda, sem meS fals- játningum og ef til vill einnig meö leynigjöfum í kosningasjóö hafa hjúfraö sig inn á stjórnina, heldur enn aö offra stuöningi og virSingu þeirra manna er hafa trúaö því, aö marg endurteknar yfirlýsingar um þaö, aS framsóknarstefnan aöhyllist opiribera starfrækslu, ættu aS skilj- ast bókstaflega;—þeirra manna, er Miss Juno Magnusson Miss Juno Magnússon, frá Oak View er fædd 1906. Eru foreldrar hennar Jóhannes Magnússon, skag- firzkur aS ætt, og Helga Jónasdótt- ir, eyfirzk aS ætt, nú Mrs. G. Good- man, aS Narrows, Man. Jóhannes dó 1910. Eftir aS hún misti föSur sinn ólst Miss Magnússon aS miklu leyti upp hjá Mr. og Mrs. S. Sig- fússon viö Oak View, og náöi þar barnaskóla mentun. Fór síöan á verzlunarskóla. Vann svo viö þaö sem gafst til 1925, aö hún innritaöist viö McKellar General Hospital í Ft. William, Ont., og útskrifaöist þaöan í vor meö igóöum vitnisburSi, og var sæmd verölaunapening úr sdfri fyrir náni sitt. Var hún strax ráöin fyrir yfirhjúkrunarkonu viö eina stærstu deild sjúkrahússins. hafa stutt Bracken-stjórnina og reitt sig á einlægni hennar og ásetning aö koma þessum yfirlýsingum í fram- kvæmd. “Afhending þessar orkustöövar í hendur einkahagsmuna félagsskapar, þvert ofan í skýlausar yfirlýsingar um nauösyn opinberrar starfrækslu, niyndi kotna stjórninni utanveltu og í algeröa andstööu viö alla framsókn- arhreyfingtma. “ÞaS mvndi setja óafmáanlegan blett á heiöursslkjöld framsóknar- flokksins, og algerlega eySileggja vinsældirnar og leggja í rústir traust- iö, sem hann hefir unniö sér, sem verkalaun góSrar starfsemi aö ööru leyti. “Eg vona einlæglega aö stjórmar- þingmenn og aörir starfsbræSur þeirra í fylkisþinginu, láti sér skiljast hve há-alvarlega málunum er nú komiö, og tnuni því, jafnvel þó þeir ættu á hættu lítilfjörlegan álitsmissi, afráSa aS halda ekki lengra meö þessa samninga, sem, sviftir dular- búningnum þýSa ekkert annaö en aS vatnsorkuhringnum er gefin þrjátíu miljón dala eign af almenningsfé fyr- ir ekki neitt í aöra hönd.’’— * * * —En allt kom fyrir ekkert, eins og þar stendur. ----------X------------- - Frá Alþjóðaþinginu Sjaldgæfa eftirtekt og óvenjuleg fagnaSarlæti á alþjóöaþinginu í Geneva vakti ræöa, er norski full- trúinn Ludwig flutti á fimtudags- morguninn var, aö því er fréttir herma. “Afelldist hann bandalagiö harölega fyrir getuleysi þess, aö koma nokkurri afvopnun til leiöar, og þegar hann lét áhrifamikla þögn veröa á máli sínu dundu fagnaöar- læti sem óveSur um allan salinn. Þustu margir þingmenn úr sætum sínum 5 hrifningunni til þess aö taka í hendina á honuni, er hann gekk aftur til sætis, enda var þetta í fyrsta sinn síöan þing var sett, aö nokkurt atriSi í þingstörfunum hóf sig upp úr tilbreytingarlausum hvers- dagsleikanum.” “Litist um í Evrópu sem stendur,” sagSi Ludwig, ‘‘og hvaS ber þá fyrir augtm? AlIstaSar aukinn vopna- búnaöur; allstaöar heræfingar; fleiri og stærri neöansjávarbátar; stærri og öflugri loftflotar; meira og hræöi legra gas. Nýiafstaönar heræfingar á Eng- landi sýndu aS á stuttum tíma var hægt aö hrúga niSur feiknum af banvænu gasi úr loftinu, er yllu hin skelfilegusta tjóni meöal varnarlausra borgara. “Til þess aS vér ekki gleymum, var viSkvæöi þjóSanrm eftir ófriöinn. ‘Látum oss gleyma,’ ætti þaS held- ur aö vera, en þess sjást Iítil merki sem stendur,” ÞjóSbandalaginu kvaS hann enn ekki hafa heppnast aS uppræta beiginn úr hugskoti þjóö- anna. ÞaS væri þá fyrst, er þjóSbanda- lagiö væri oröiö nógu öflugt til þess aS þjóöirnar gætu fyllilega vitaö vel- »ferS sína örugga í höndunt þess, aö þessi ótti hver viS annan og þar af leiöandi sífelldi vopnabúnaSur hætti. Ludwig kvaö ntargar þjóöir, er sæti ættu í bandalaginu, óttast þaö mest, aS framkvæmdarnefnd banda- lagsins væri aö því komin, aö fyrir- gera þeim alþjóölega hlutleysisblæ er henni Itæri. Hann benti meSlim- um á þaö, aö þaS væri dauöadóm- ur yfir stjórnunum, ef þær byggjust viS því aö þeir menn er framkvæmda nefndina skipuSu, ættu sérstaklega aS tala máli hver sinnar þjóöar. Þeir væru í þjónustu allra þjóöanna í bandalaginu, og ef þeir vikju frá þeim skilningi, þá væri úti um alla nytsemi bandalagsins. ----------x---------- yyyysccccccccccctaoscccccccccccaccaccccccccrscoacccccaoe í HEIFTARM0Ð tccoscooecooccceococcccosoccocGOQCccecoeeccccoceðcoooc Kunningi minn, Hjálmar A. Berg- man, sendir út frá sér grein um heimfararmáliS í síöasta Lögbergi, sem er svo þrungin af ósanngirni og aödróttunum í garö okkar heim- fararnefndarmanna, aö furöu sætir aS hann, jafn skýr og þroskaSur maSur, skuli eldki fyrirverSá sig fyrir aS bera annaS eins á borö fyrir menn. •gjaldiö of hátt, en hann kvaöst engu um þaö ráöa, því Noröur-Atlantz- hafs ráöiö réSi öllu þar um, en hann kvaSst skyldi fara þess á leit viö ráö- iö, aö þaö ákvæöi, aö hinn svonefndi Kaupmannahafnartaxti, skyldi viö- tekinn fyrir þessa sérstöku ferö, a8 sá farseSill yrSi $24.00 lægri á þriöja farrými en sá íslenzki, og fól- um viö honum framkvæmdir í því máli. RitgjörS þessi er auSsjáanlega samin ineö eitt fyrir augum, og þaö er, aö ey&ileggja tiltrtú fólks til manna þeirra, sem heimfararnefnd ÞjóSræknisfélagsins skipa, og finst mér, aö greinin beri meS sér aS til þess eigi ekkert aS spara. Eg býst viö, að gera megi þaö atriöi aS einum þættinum í þessu minningtarmáli fslenzku þjóðarinnar vor á meSal. ÞaS atriöi veröur aldrei málinu til vegsauka, né heldur þeim mönnum eöa manni sem fyjþr þvi berjast eöa berst, en engin vön er til þess, aö viö, sem heimfarar- nefnd ÞjóSræknisfélagsins skipum, getum látiS slíkar tilraunir átölu- laust fram hjá okkur fara. Textinn fyrir þessari ádeilugrtein Mr. Bergmans í síöasta Lögbergi, er uppkast aS framsamningi, sem eim- skipafélag, er skrifstofu sína helir hér í Winnipeg, baS nefndina um, •til aö hægt væri aö ganga út frá því við samninga, sem kynnu aS verSa geröir á milli þess og nefndar- innar og sem nefndin afhenti félagi þessu og þrernur öörum eimskipafél- agsumboösmönnum hér í borginni. AuSvitaS datt nefndinni ekki í hug, aS eitt af þeirn fjórum útgáfu’m af þessu bráöabirgöar uppkasti, rnyndi vekja annaö eins öldurót í sálu nokk- urs manns, eins og raun er nú á orö- in. En svo gerir þaö minnst til, þó uppkastiS komi fyrir almennings- sjónir nú. ÞaS heföi hvort sem er gert þaS síöar frá okkar hendi. AS- al atriðiS er þaö, aS tilgangur nefnd- arinnar meö því sé ekki svertur svo, aö hvítt ■ veröi svart, og sannleikur- inn aS lýgi. En áöur en ég sný mér aS útleggingu Hjálmars A. Bergmans á textanum, er ekki úr vegi aö minnast á nokkur atriöi, sem á undan eru gengin, því þau bregSa máske ljósi yfir þaS, sem nefndin hefir veriö aö leitast viS aö gera, og eins líka á þá aukna erfiS- leika, sem nefndin hefir orðiS aS stríðia viS fyrir tiltæki Mr. lierg- mans og þeirra félaga hans, sem sjálfboSar nefnast. Þaö var seint á vetri 1926, aS okkur þrenmr, Arna Egigertssyni, Jakob Kristjánssyni og mér, var fal- ,ið -af stjórnamefnd ÞjóSradknisfél- agsins aö athuga þetta heimfararmál, þar eö forseta ÞjólSræSknisfélagsins haföi borist bréf frá formanni hátíð- arnefndar Islands, þar sem aö hann var beSinn aö hafa framkvæmdir í málinu. Við rituöum öllum aöal eimskipa- félögunum í sambandi við þetta mál, á öndveröu sumri 1926, sögöum þeim frá hátíöahaldinu 1930 og vænt- anlegri heimför Vestur-Islendiriga, spuröum þau hvort þau vildu sinna þessu máli og með hvaSa kjörum. Sumariö leiS, svo aö ekkert svar kom, en á áliðnu sumri kom til bæj- arins Capt. J. P. Holst, aöal yfir- maSur Sameinaöa Gufuskipafélags- ins, frá Kaupmannahöfn. Attum viö tal viS hann. Arni Eggertsson var ekki viðstaddur. KvaSst hann fús til aö flytja hópinn heim 1930, far- gjaldiS væri $196.00 frarn og aftur á sjónum, Og viðurgjörningur skyldi verSa hinn bezti. Okkur þótti far- 18. febrúar 1927 barst nefndar- mönnum bréf frá Scandinavian Am- erican Line, þar sem tekiS er fram aö beiöni hennar um Kaupmanna- hafnar fargjaldstaxtann sé veitt — þaS er, aö fargjaldiS verS $172.00 í staö $196.00, eins og þaö var og er í öllum öörum tilfellum, en þessu eina. I þessu bréfi er einnig tekið fram, aö Scandinavian American félagið bjóði, aö hin venjulegu umboðslaun, sem viStekin eru samkvæmt reglum Eimskipasambands North Atlantic, séu látin ganga til nefndarinnar í staS umboðslauna járnbrautarfélag- anna og línufélagsins. En þau voru þá 5% á farbréfum á fyrsta far- rými, og $10.00 fyrir hvert farbréf á öðru og þriðja farrými, og aulc þess 25. hvert farbréf í ofanálag. Bréf þetta sýnir og sannar, tvent. Fyrst: að þaö félag bauð þessa umboösþóknun, án þess að á hana væri minst, eða um hana beðiS. I ööru lagi: af beiöni nefndarinnar um niðursett far, var fengið — $24.00 afsláttur á hverju farbréfi fenginn. En nefndin var ekki ánægö með þessa niðurfærslu á fargjöldunum. Svo hún fór fram á það viS eim- skipafélögin, aö þau færu þess á leit viö Noröur-Atlanzhafs-ráSiS, aS þaS ákvæöi hinn svonefnda British Ports taxta fyrir þessa ferS. Þau tóku því vel og beiðni var send til aöal-skrifstofu ráðsins í Brussels, um að veita breáka f a rg j al dsta x tan rt fyrir þessa sérstöku ferS, en hann er aftur $22.00 lægri en sá, sem feng- inn var. 11. ágúst 1928 barst nefndinni svohljóöandi bréf frá um- boösmanni Svenska-Ameriska eim- skipafélagsins: “Mr. J. J. Bildfell, Paris Building, Winnipeg, Man. ViSvíkjandi heimför Islendinga 1930, þá höfum .vér nú heimild til aS bjóöa eftirfylgjandi verS á far- bréfum yfir hafiS. Fyrir hringferS fyrsta farrými, $270, á þriöja far- rými $150.00. Nefndinni fanst aö hún hefSi all- miklu áorkað, þegar þetta tilboö var fenigið. En viti menn! Sum af stórfélögunum höföu ekki verið við, eöa athugaS samþyktina, þegar hún var gerö, og eitt af þeim kannast sjálfboöaliSiö að líkindum viö; risu þau upp á móti samþylctinni og mót- mæltu henni svo kröftuglega, aö eim- skipafélagiö, sem boSiö gerSi, varS aö neySast til aö afturkalla þaö, eSa aö öörum kosti aS verSa fyrir barö- inu á stórfélögunum, sem ekki gátu unt Islendingum ívilnunar þeirrar, sem búiö var aS veita þeim, og öll félögin, sem nefndin talaSi viö, viS- urkendu aS væru sanngjörn. Engum vafa er þaS bundiö aö aft- urköllunin á þessari niðurfær41u á fargjöldum, var aöallega þvi að kenna, aS búiö var aö afhenda einu félaginu skilmálalaust flutningsrétt á óákveSnum fjölda af Vestur-lslend- ingum,- og sá það félag sér skiljan- (Frh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.