Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 1
AgætUKtu nýtízku litunar og fatahroins- unarstota i Kanada. Verk unniti á 1 degi. Kl.LIClí AVE., and SIMCOE STR. \\Innipex —*— Man. Dept. H. VI. (61»0íV'rt'V FATALITUN OG HREINSl Kllice Are. and Simcoe Str. Slml 37244 — tvær llnnr llntm r i»r**in«Híilr ok endurnýjaölr Betrl hrelnaun jafnödýr. XLIII. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 9. .TAN.. 1928 ,n£- NÚMER 15. FRÉTTIR KANADA Úrá Ottawa var símaö á mánudag Inn, aö þangaö væri ‘komin sendi- r.efnd frá Bandaríkjastjórninni, til aö semja viö kanadisku stjórn- ina um vínsmyig'lunargæzlu við landa niærin. Er búist við að samnings- aöiljar muni sitja á rökstólum eina l>rjá daga. l>að er á alira vi'orði að mjög nvkiö af áfengum drykkjum flytzt ír.n til Bandaríkjanna frá Kanada, Læði gegnum tollstöövarnar og í trássi viö þær, þót tauðvitað sé það ekki nema lítill hluti þess, sem brugg ;ið er innan Bandaríkjanna sjálfra. Aöalkrafan af hálfu ’Bandaríkja- stjórnarinnar er sögö að vera sú, að Kanada neiti fanns'kir.einum og toll- jifgreiðslu allskonar áfengisfarmi, hvort lieldur landveg eöa sjóveg. Því kvað og fylgja enfremur, að Bandaríkjin krefjist þess, aö Kanada j framselji til rannsóknar og dóms í | Bandaríkjunum þá kanadiska borg- j ara, eru líkur þykja fyrir að hafi á | einn eða annan hátt starfað að því að smvgla áfengi inn til Bandaríkj- anna. Er þess og getið til, að ef það verði leitt í lög, þá muni lögin | verka aftur fyrir dagsetningu sina, I svo að Bandaríkin muni fá framselda j þá er. áður hafa að smyglun þang- | að staðið t. d. Hatch frá Gooderham ] t>g Worts og aðra slika stórfiska. Difterítispest kom upp nýlega í nyrðri Peace River héruðunum. Fór hún svo geist, að heldur en að bíða sólarhring lengur ef ir lokuðum flug vélum frá Winnipeig, fóru tveir flug menn, May og Horner, frá Edmonton í lítilli flugvél, opinni, með gagneit- ur og ýnis' nauðsynlegustu tæki. Náðu þeir heilir á húfi í áfanga eftir að hafa flogið milli fjögur og fimm hundruð mílur í grimmdar- frosti með stinningsvind í fangið^ og þykir hin mesta hreystiför. Tíu ára sjálfstæðisafmæii Islands ——Tíirrii ft (E^wiard Vanderlip hefir játað þáttföku sína í morði Poyntz lyfsala og Tyfjabúöaránunum mieð McGee, er drepinn var. Bróðir hans, George Vanderlip, hefir játað á sig þátttöku í leinu ráninu aðeins. — Byssusmiðir tveir, Fred T. Mous- ley, og Frorl Kaye, vinnuveitandi Mousleys, krefjast verðlaunanna, $5,500, er heitið var þeim er hefði upp á morðingjunum. Vitnaðist það, strax eftir dráþ McGee, að lög- reglan ætlaði engum verðlaunin. Mun þó lítill vafi á því, að það var mest af tilvísun Mousley, að lögreglan hafði upp á Vanderlip bræðrunum, þvi Edward hafði komið byssu Mc- Gee í viðgerð hjá Mousley og Kaye. Arsþinig “United Farmers’’ og "United Farni Women of Manitoba,” var sett í gærdag í Brandon. Verður þar margt til umræðu: Innflutning- ar, heilbrigðismál, tollmál, auðsupp- sprettur o. fl., o. fl. Þrir ráðherrar íylkisstjórnarinnar flytja þar érindi, og auk þess dr. J. S. Woodsworth sambandsþingmaður Winijæg nyrðri. Ráðherrarnir eru þeir W. R. Clubb, váðherra opintjerra verka, og settur forsætisráðherra í veikindum Mr. Bracken, W. R. Major, dómsmála- váðherra, sem ætlar að tala um opin- bera vatnsvirkjun hér í fylkinu, vafa laust með hliðsjón af afstöðu stjórn- arinnar i Sjö-Systra málinu, og ráð- lierra náma og auðsuppsprettu, Dop- ald G. MacKenzie, er segir frá starfi tolitillögunefndar ríkisins, er hann j átti sæti í, unz hann tók við ráðherra j embættinu. Auk þeirra er hér eru taldir, flytja þessi erindi á þinginu: Mrs. J. S. Woodswwrth: Lew G. Thomson, um gripasölu; Mrs. Vic- toria Williams, frá Handiðnafélagi Canada; Mrs. L. G. Duncan, Miss Esther Thompson og Miss T. Alex ander; J. F. Russell; J. E. Blake- ■man, frá útsæðisdeild rikisins; E. D. Magwood, formaður Manitoba Co- •operative Dairies; C. H. Burnell, lormaður hveitisamlags Manitoba, W. D. Bailey, er talár um bindindismál <og A. E. Darby, ritari Landbúnaðar- váðsins. Frá Montreal er símað í fyrradag, að látinn sé Hon. Geo. H. Murray,- er lengst allra manna mun hafa hald- ið forsætisráðherraembætti i Kanada. Hon. Geo. H. Murray var leið- tog’i liberala i Nova Scotia og tók við forsætisráðherra embeetti þar 1896 og hélt því óslitið til 1923. Mr. Murray var 68 ára að aldri er hann !ézt. KULLVELDINU FAGNAÐ 1. DESEMBER 1918. Laus': fyrir hádegi hinn 1. desember 1918 tók fólk að strevma að Lækjartorgi. Fyrir framan stjórnarráöið söfnuðust þeir, sem sérst^aklega voru boðnir, svo sem ræðismenn erlendra rikja, emtxet ismenn, blaðamenn, o. s. frv., en meðfram brautinni á stjórnarráðsblettinum stóðu sjótiðar af danska varðskipinu heiðurs v.lrð. Sigurður Eggerz, þáverandi fjármála- ráðherra, flutti ræðu, og lýsti vfhr þvi, að upp 'rá þessari stundu væri Island fullvakla ríki. Síðan var ís’cnzki fáninn dregir.n að hún hei saði honum með 21 fallbyssusko i. --- dag, og olli því spanska veikin. sem þá hafði herjað hér í þrjár vikur og lagt hundruð manna í gröfina. á stjórnarráðshúsinu í fyrsta skifti, en varðskipið Fögnuður var tiltölulega lítill í bænum þenna Frá Ottawa er simað að forstjóri sveitarlánslkerfis rikisins hafi verið skipaður Hon, J. :D. MacLean, fyr- verandi forsætisráðherra og fjár- málaráðherra j British Columbia. Italskur maður Silvio Calleggaro, búsettur að 359 Langside s'r. hér i borginni hefir nýlega lokið við líkan af dómkirkjunni miklu í Milano, og hafa gengið til þess allar frístundir hans í fimm og hálft ár. Líkanið er gert i réttum hlutföllum, fjögur fet á lengd, fjögur fet á breidd og fimm fet, fjórir og hálfur þumlungur á hæð. 5,500 spýtur hefir Calleggaro orðið að telgja í líkanið sem er gert af hinni mestu list. Metur hann það til $7,000. — Dómkirkjan í Mil- ano er eitt hið veglegasta guðshús i allri kristninni og mun vera þriðja stærsta kiúkja, ef rétt er munað, en stærst er Péturskirkjan í Róm og þá dómkirkjan í Sevilla á Spáni. ísland sjálfstœtt zmmæ.zmmsss mz- "-mr.ismm; ennþá, og mun enn langt í land áður var skipuð til þess að ransaka og en vér getum kyeðið upp óhlutdræga gera tillögur um samband landanna dóma um þau tíðindi, sem þá gerð- 1907. Og þó að lslendingar vildu ust. Eti vist er um það, að aldrei ekki aðhyllast frumvarp það til sam- verða allar minnmgar frá því tímabili bandslaga, sérn sú nefnd bar fram, glæsilegar. Vopnaburður Islendinga |>á verSur Því aldrei ne'ltaS’ aS _ is‘ var þá oft ófagur, enda börðust þeir 1918 — 1928 I. Islendingar háðu hvíldarlítið bar- áttu um réttindi landsins frá því um 1830, er Baldvin Einarsson hóf kröf- una um endurreisn Alþingis, þangað | um þær ntundir ekki síður við sjálfa Inflúenzan fer víða hér um og Itafa mörg þúsund manna sýkst hér i Winnipeg. Er þetta á allra vit- •orði nema heilbrigðlisyfirvalda,, þvi l'au standa á því fastara en fótunum að ekki hafi heyrst getið um að fleiri •cn 40 eða svo hafi veikst. Væg liefir veikin verið hér, eins og í Bandaríkjunum, og annarsstaðar í Eanada. Helzt virðist hún hafa orðið banvæn í Toronto; lézt þar t. <d. 21 maður einn sólarhring, síðari Wuta vikunar sem leið. Flugleiðum er óðum að fjölga um Norður Ameríku. I igær var til- kynnt að inan mánaðar yrði Winni- pegborg orðinn einn liður í flugsam- göngukerfi, er heldur uppi flugferð- um þrisvar í viku milli Winnipeg, Omaha í Nebraska. Minneapolis og St. Paul, Kansas Citv, Nushville, San Francisco og niargr.i annara staða i austur, suður og suðvestur hluta Bandaríkjanna. A leiðinni frá Winnipeg til Omaha verður kornið við á tveim stöðutn; fyrst í Grand Forks, N. Dak., seni verður tóllstöð Bandaríkjamegin á þessari flugleið, og svo í Waterton, S.D., en þaðan verða svo skyndiferðir farnar hvenær sem þarf til Minneapolis og St. Paul. Að þessum samgöngubót um standa “International Airways Inc.” í Bandaríkjunum og “Western Canada Airways.” til 1918, er Danir viðurkenndu full- ve’di Islands. — Saiga þeirrar bar- áttu er ennþá órituð, en nú er saga Jóns Sigtirðssotuir í smíðurn og verð- ur þar gerð ítarleg -grein fyrir hinum fyrsta þætti baráttunnar fram að 18 74. En um miðþátt hennar hefir ennþá lítið sem ekkert verið ritað, og ntá ekki öllu lengur við svo búið standa. Bencdikt Sveinsson var þá oddviti Islendinga og var þá ’ við óvenjulega raman reip að draga, er ofríki og ójöfnuður hægri manna var sent mestur í Danntörku. Varð því sjálfstæðisbaráttan á þeim árurn ákaflega erfið og mæðusöm, enda veitti þá ekki af allri hinni óbilandi stefnufestu og óslökkvandi hugsjóna- ást Benedikts Sveinssonar til þess að knýja Islendinga til sóknar. Vantar ennþá mikið á, að Islendingar kunni að virða þann rnann svo sem þeim væri skylt. Hinn siðasti þáttur baráttunnar er öllunt í fersku rninni Leiðtogi konservatíva í Manitoba íylki, F. G. Taylor hersir, flutti er- indi í Russel á mánudaginn, er hann [koni þangað á vatnsvirkjunar-úpp- lýsingarferð sinnt unt fylkið, og kvað bersýnilegt að stjórnin væri hrædd um sig, og þætti mikils við þurfa, er hún sendi hvorki meira né minna en þrjá ráðherra á ársþirig U. F. M. í Brandon. Kvað hann það auðsjáanlega gert til þess að reyna að lokka bæt%ur til fylgis við vatns- virkjunarstefnu stjórnarinnar. sig en við Dani. Flokkadrætjir höfðu verið allmiklir hér á landi alla rtund siðan er stjórnarskrár-frum- varp dr. Valtýs Guðmundssonar sá dagsljósið, en þeir færðust í algleym- ing eftir 1904, er þingræðis-öld hófst hér á landi. En þrátt fyrir allt urðu leikslok þatt, að vér áttum full- komnum sigri að fagna 1918, og mun tvennt hafa valdið þar mestu unt: miklar og óvæntar efnalegar frarn- farir hér innanlands, og tíöindi þau, er gerðust í álfunni, er allt gekk úr grópum af völdum styrjaldarinnar miklu. — Hér skal ekki minnst á foringja Islendinga á þessu síðasta 'tímabili sjálfstæðisbaráttunnar, etr eins útlendings skal getið, sent vegna stööu sinnar gat orðið oss að meira liði en nokkur annar og varð það ilka. En sá maður var Friðrik komtttgttr hinn áttundi. Hann átti áreiðanlega frumkvæðið að því, er nefnd íslenzkra mánna og danskra lenzku nefndarmennirnir höfðu þok- að dönsku nefndarmönnunum furðu l.ingt áleiöis ’til rétts skilnings á mál- stað vorum. Friðrik konungur mttn hafa veitt þeim Islendingunt drjúgan i unutn að viðurkenna opinberlega full veldi Kina undir stjórn þjóðernis- sinna og forsæJi Chiang Kai-isirek marskáiks, er lesendum Heitnskringlu er kunnur frá því í hittifyrra. Fór þessi viðurkenuing frant á þann hátt að Sir Miles Wedderburn Lampson.er- indreki Breta í Kína, gekk á fund utanríkisráðherra, dr. Wang, ritaði ásamt honum ttndir viðskiftasamning, þar sent Bretland skuldbindur sig til að ívilna Kina á við það sem öðrunt ríkjutn er mest ívilnað i brezkum við skiftasamninguni. Afltenti Sir Miles siðan erindisbréf si‘t, sem fyrsti "British Envoy Extraordina.ry and Minister Pienipbtentiary” i Nanking, setn er aðsetursstaður stjórnarinnar, en á meðan skaut brezka herskipið “Suffolk,”sem lá við akkeri á Yangtze fljótinu, 21 fallbyssuskoti i viður- kenningarskvni. Aður höfðu Bandarikin fyrst, og síðan Bretland, Italia, Belgia, Holl- and, Svíþjóð. Portúgal og Danmörk, viðurkennt Nankingstjórnina með þvi að fá henni í hendur öll umráð yfir tollmálum. er hafa verið í höndunt ýrnissa Evrópuþjóða síðan í Boxara uppreistinni og auðvitað óvinsælt i Kina. —Sagt er að Bandaríkjastjórn in hálf nagi sig í handarbökin fyrir það að hafa látið Br.eta verða á und- an sér að viður’kenna Kína opinber- lega með formlegri sendiherraskip • un. úr því að Bandaríkin urðu fyrst lil þess að undirrita tollmálasamn- ingana. En einhver rígur kom upp á milli erindreka Bandarikjanna og Nangkinstjórnarinnar, svo að hin op- inbera viðurkenning drógst úr hömlu, og þykja Bretar nú hafa tekið spón úr aski Bandaríkjanna, og telft vel, þvt Bandaríkin voru áður vinsælli i Kína, en talið að Kínverjum, sem halda fast við alla hefð, þyki mikið varið í fvrstu opinbera viður'kenningu, og séu fúsir að láta mikið gott á móti koma. BRETAVELDI Eins og alkunnugt er hefir at- vinnuleysi verið ógurlegt á Bretlandi meðal námumanna lengst af i stjórn- artíð Baldwin ráðuneytisins, og á- standið farið vitanlega smáversnandi í þeim héruðum. er þannig hafa orð- ið verst úti. Fréltaritari kanadiskra blaða, Géo. Hambleton, ritar afskaplega lýsinigu á ástandinu í Bishop Auckland, sent er kaupstaðarhverfi í Durhant náma héraðinu. Ritar hann svo 4. þ. m.t “Börn, grá og guggin, skjálfandi af kulda, í gauðrifnum tötrurn, menn á tilgangslausu róli urn forug, úr sér gengin stræti; faðir af húsakum- hóldum með brotnum rúðum og dru-d um trvjðið i götin. Þessa mymi örbiraðarinnar rekst maður á i hveriu oinasta nántaþorpi í Durham héraðinu. l’.vrpiö Wittor. Park telur 2,0il0 ihúa og aí þein eru 600 appgjaía- hermemi. Aðems rúmur tugur þe-- ara 600 manna hefir nokkra atvinnu. ....Þarna eru 19 ára gantlir piltar, sent ekki hafa getað fengið eins dags vinnu, að segja má, frá því barna- stuðning, enda sagði hann við þá að nefndarstörfum loknunt, að hann hefði veitt þeim allt það lið, sem honum hefði verið unt. (“Jeg har gjort alt for Dem, som en konstitution- el Konge kan göre”) Friðrik kon- ungur varð fyrstur allra konunga vorra til þess að líta á íslands ntál frá islenzku sjónarmiði. Öllum kom á óvart, er hann nefndi Island ríki á Koiviðarhól, og er ekkert vissara en að hann mismælti sig ekki, svo sem Danir vildu halda. Arinu áður höfðu íslenzkir hlaðamenn lýst því yfir, að þeir vildu ekki, að ísland yrði ríki (“Isafold”, 14. nóvember 1906). Friðrik konungur mun ekki hafa aukið vinsældir sínar í Dan- mörku með þessu fylgi sínu við mál- stað Islendinga, en hér á landi ælti minning hans aldrei að fyrnast. - *(Frh. á 2. síðuj skólagöngu þeirra var lokið. Og auðvitað sökkva þeir sífellt dýplra og dýpra. Carney yfirliðsþjálfi frá bre^ku hersveitinni, sem var nieð kanadiska stórskotahðinu á Frakk- landi, fæst nú við líknarstarfsemi í Witton Park. Hann segir að fjöldi fullorðinna ntanna þar séu orðnir svo vesælir likantlega af atvinnu- og i viðurværisskorti, að þeir gætu ekki ! ^fborið líkamlega erfiðisvinnu lengi vel fyrst, þótt þeim kynni að bjóð- ast hún. Og að auki hefðu þeir eng ir. föt lengur til þess að vinna í..... Gott dæmi um ástandið er 6 manna fjöjskylda, sem verður að draga frant lífið á 28 shillings ($7.00> á viku. Þrjú börnin eru veik af illu og ó- nógu viðurværi. — Og í gegnum þetta þorp ók George Stephenson fvrstu eintreið sinni.”— Frá London kemur sú fregn, að þar sé nýlega slofnaður félaigsskapur “Neighbors Limited,” meðal auðugra manna. A hann að starfa að því, að hreinsa til í fátækrahverfum. Meðlimir geta keypt eins pennys hlut- abréf, ett gefa hundrað pund sterling með hverju hlutabréfi í sjóð félagsins. —Meðal stofnenda er Ennismore vísigreifi, sonur og erfingi jarlsins frá Listowel. Vill Ennismore ekki nota vísigreifatitilinn, heldur láta kalia sig réttan og sléttan “Mr. Hare”. Hefir faðir hans þykkst mjög við hann fyrir það tiltæki, og hótar að gera hann arflausan. Kærir Ennis- more sig kolaðan um það, að því er séð verður. Kveðst hann hvort sem er. rnunu láta sér eitt herbergi nægja einhversstaðar t London; og á þrem sterlingspundum ($15.) ætli hann sér að lifa á viku. Annað það er hann eigi, eða komist yfir, ætli hann að verja í þarfir þeirra meðbræðra sinna, er bágstaddari séu en hann. SJÚKDÓMUR KONUNGS Bretar urðu fyrstir til af stórveld- Frá London var simað í gærdag, að almennt sé búist við því nú, að kon- ungur muni aftur ná fullri heilsu. Er það þó fremur von en vissa, en styðst auðvitað við það, að konungi hefir alls ekkert slegið niður síðustu vikuna, þótt svo hægt ntiði áfrant að læknar hans hafa enn eigi séð sér fært að tilkynna opinberlega að hann væri t fullunt afturbata. Er víst um það, að langur batavegtir er ennþá framundan unz hugsanlegt er að konungur geti farið að gegna nokkrum störfum þótt hann komist til fullrar heilsu aftur eftir því sem auðið er með rnann á hans aldri.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.