Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 9. JAN., 1928 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA hann dvaldi viiS endurminningarnar uin atorku ættfeíiranna. Kotungs hugsunin var kveSin út úr þjóð- inni. I nánu sambandi við hetjudýrkun- ina stóð erfiljóSagerS skáldsins. BragSlaus harmagrátur var grunn- tónninn i erfiljóSi allflestra Isl. upp aS þsssum tíma. AS lifa sem auSsveipur meinleysingi og andast iSrandi,* virtist hæsta takmarkiS, eftir þeim aS dæma. , Svo flugu þessir saklausu sauSir úr hörmungum heimslifsins beint í föSurfaSm Abra hams, og þar nieö var lestrinum lok- ÍS. \ ErfiljóS Bjarna voru myndastytt- ur, mótaSar, steyptar i verksmiSju veruleikans, og eSlisatorku einstakl- ingsins. Þess vegna: “æptu menn ekki eftir nótum,” (Oddur Hjaltalíný, né: “bundu baigga sína sömu hnútum og samferSamenn,” EinsiaklingseSliS gat veriS misbrestasamt, eins og hjá séra Sæmundi Hólm, en sjálfstæSiS var þó alltaf eitthvaS skárra en sinnuleysismókiS á svæfli tízkunnar, þar sem enginn verSur frá' öSrum greindur. Bjarni kendi aS þaS væri ólikt hreystilegra aS lifa til nytsemd- ar en andast grátandi.......... “Hefir lifaS halur nóg, hver sem föSurlandi dó, minning hans hjá niönnum lifir, þá rnold er komin bein hans yfir.” og: “gjörum nýtt eitthvaS góSir menn, sem gagn ókomnum ljær, því allir vitum vær, sá iSni herra (guS) iSjuleysi hatar.” Þó Bjarni bregíii í mörgu frá kenningum klerka, var hann eigi aS síSur eldheitur trúmaSur. I þeim efnum var hann einnig langt á undan samtíS sinni. KjökurhljóSiS var horfiS úr tilbeiSslunni. Hann stóS fyrir framan hásæti himnanna meS lotningu en engum ótta. Hann flutti hænir sem höfSingi en enginn þræll. GuSrækni hans va'r laus viS fjálg leik iSrunarofsans. Hann gleymdi því aldrei i bænagjörSinni, aS hann var maSur en ekki maSkur. Bjarni var stórskáld, en ekki aS sama skapi mikill listamaSur. Hug- myndaafliS var sískapandi, frumleik- inn feikilegur. KvæSin virtust brjótast fram alsköpuS af eldmóSi áhugans. Hann orti sem innblásinn spámaSur — innblásinn af heilögum anda ástarinnar til ættlandsins. Skáldskapur hans var aSeiríS afrás þess áhuga, sem í sálinni svall; aSeins form fyrir þær prédikanir, sem þurfti aS flytja, en hann stundaSi skáldskapinn aldrei um sérstaka list og slipaSi hvorki kvæSi sin né gyllti. Hann er vist sá eini Islendingur, sem ótilkvaddur eyddi nokkru af tekjum sínum til þjóSvegagerSar, en meS skáldskapnum lagSi hann leiSir fyrir æskuna inn á framtíSarland hugsjónanna. ÞaS varS annara hlutskifti aS fegra og slétta þær brautir. (Frh.) *Þó nieis'ari Jón segSi aS slíkt yrSi aSein^ til þess aS menn hrykkju upp meS ennþá meiri andfælum í hel- vítis kvölum. Íslandlsvíðvarp í Chicago Heimskringlu er ánægja aS því aS verSa viS ósk um birtingu bréfsins er hér fvlgir: Harrison Technical High School Chicago, 2. jan. 1929. Ríts'jóri Heimskringlu, Winnipeg, Canada. Kæri herra:— ViljiS þér gera svo vel aS leyfa þessu rúmi í heiSruSu blaSi ySar: LaugardagskveldiS 12. janúar, kl. 8, verSur útvarpaS frá stöSinni WM A\ (Chicago Daíly Nevvs) myndlýs- ingum (radio photologue) um Island. Þetta útvarpserindi verSur aS mestu leyti skýring á heilli blaSsíSu af hrings'kyggSum (rotogravure> mynd- uni frá Islandi, sem blaSiS, Chicago Daily Nevvs flytur þann sama dag, 12. janúar. VíSvarpiS fer fram undir umsjón Istendingafélagsins í Chicago (The Icelandic Association of Chicago). ASal ávarpiS flytur hr. Arni Helga son, en sá er þeCa ritar, vefSur ef til vill forseti kveldsins, sem forseti Islendingafélagsins. ViS bjóSum hjartanlega öllum löndum vorum.fjær og nær, aS hlusta á þetta víSvarp okkar. Hver, sem kynni aS óska eftir blaSinu, getur fengiS svo mörg eintök sem hann vill frá undirrituS- tim meS því aö skrifa honum, aS 2221 So. California Ave., og senda fimm centa Ixirgun fyrir hvert ein- tak seni beS.iS er um. --- MeS bezta þakklæti fyrir aS hjálpa góSu málefni. YSar einlægur, /. 5". Björnson. ----------x----------- Þakkarávarp ViS undirrituS álítum þaS ljúfa og sjálfsagSa skyldu, aS láta opinber- lega i ljós ástríka og innilega þökk ti! sveitungja okkar, fyrir driengilega alúS og niargvislega hjálp í veik- indum minum (O. H.) sem bæSi hafa veriS langvinn og þungbær. Þau byrjuSu í ágúst í fyrra og hafa veriS viSvarandi siSan svo aS ég héf al- gerlega veriS frá verkum. Fvrst nú er mér aS skána þó aS langt eigi ég i land enn. aS ná fullri heilsu. Sérstaklega viljurn viS nefna djáknanefnd MikleyjarsafnaSar sem færSi okkur peningaigjöf aS upphæS $61.50; og kvennfélagiS tJndínu sem gaf okkur $50.00. Fyrir þetta og alla aSra lijálp auS- sýnda okkur af mörgurn öSrum, biSjum viS góöan guS aS launa þeim. ViS nefnum ekki nöfn þeirra en gevmum þau í hlýrri og þakklátri minning til æfiloka. Hecla P. O., 3. jan., 1929 Krístín Helgason Olafur Hclgason. ----------x----------- WONDERLAND Ken Maynard sýnir sig í heims frægri mynd er “The Glorious Trail” nefnist á Wonderland seinni liluta þessara viku. Um enga rnynd Mayn- ards er meira talaS en þessa. Þat kemur hann fram á hestbaki svo aSdáanlega, aS enginn hefir betur gert. King Vidor stjórnandi Metro-Gold- wyn-Mayer félagsins, sem aSrar eins myndir ng “The Big Parade,” “La Boheme" og “Bardelvs the Magnifi- cenf.” hefir framleitt, hefir bætt einni stjörnu viS í frægSarheiminn sinn meS myndinni “The CrovVd.” A þessari mynd er von til Wondsr- land næsta mánudag. Er þaS óefaS ein bezta myndin sem á árinu liSna hefir veriS gerS. ÞaS er sönn am- erísk saga, sem inniheldur ekkert er ekki hefir fyrir menn komiS í har- áttunni og leitinni eftir gæfu. Kaupmaðurirm veit að það er hoM íæða Erlendar fréttir BANDARfKIN Einkennilegt morSmál er til rann- sóknar í Bandaríkjunum, í York i Pensylvaníu. Eru þrir menn, John Blymyer 28 ára; Wilbert Hess 18 ára og John Curry 14 ára ákærSir fyrir aS hafa myrt gamlan mann, Nelson D. Rehmeyer til þess aö ná lokk úr hári hans og brjóta meS því rammagaldur, er Rehmeyer átti aS hafa seitt aS föSur Wilbert Hess. Trúin á galdra er eins mögnuS viSa þar nySra eins og á svörtustu miS aldum. Blymyer er sjálfur galdra maSur. Hárlokkinn sem þeir fél- agar klipptu af hinum myrta, grófu þeir á‘ta fet í jörSu. Fullyrtu þeir aS eftir þaS hefSu álögin horfiS af Hess hinum eldra, en öllum liSi þeirn niiklu betur siSan. — Eins og kunnugt er leikur Coolidge forseta mjög hugur á því, aS fá auk- inn flota Bandaríkjanna og þá nátt- úrlega helztu gæSingum hans líka. En nú liggur Kellogg-samningurinn einnig fyrir öldungaráSinu, og litur helzt út fyrir sem stendur, aS hann rnuni ná samþykki þingsins. Þykj- ast margir ekki sjá annaS, en einhver árekstur verSi þá á milli þeirra, er auka vilja flotann og þeirra er sam- þykkja vilja samninginn. Þó er taliS víst, aö ekki allfáir öldungaráSsmenn telji hvorttveggja geta fariS sem bezt saman. 4. janúar hóf Hale öld ungaráSsmaSur máls á þvt aS nauö- syn bæri til þess aö auka flotann. Gat hann þó ekki formlega lagt máliö fyrir þing þá, þvi hann haföi oröiS aö lofast til þess aS leyfa Kellogg- samningnum fyrst afgreiöslu frá öld- ungaráöinu. En mjög brýndi hann nauösyn flotaeflingarinnar fyrir öld- ungaráSsmönnum. KvaS Bandaríkin þurfa hennar meS sér til varnar ( !) ; til þess aS vernda kaupskipaflota sinn (margir myndu spyrja: gegn hverj- um'?) og til þess aö auka á virSingu annara þjóöa fyrir Bandaríkjunum( !) I fyrradag kom Kelloggsamning- urinn til umræöu. HöfSu margir spáö hinu mesta rifrildi um hann, en þvert á móti öllurn spám virtist á- hugi þingmanna fyrir lionum á hvern veg sem var, ekki vera neitt sérlega brennandi, allra sizt aö nokkrar sér- stakrar niótspyrnu yröi vart. Er siSan helzt búist viö því aö samning- urinn nái samþykktuni öldungaráös- ins, án nokkurra breytinga, eSa aS nokkuru serstöku tilskildu af liálfu Bandaríkjanna. Er sagt aS Borah öldungaráösmaSur, forniaSur iÞan- rikis viSskiftaráSsins, ínuni og berj- ast gegn því, aS nokkru sp viö samn- inginn bætt, eíja honurn í nokkru breytt.— \ Dr. Hilton Ira Jones, efnafræöing- ur, er fæst aSallega viö tilraunastart' semi, flutti nýlega erindi fyrir “Ex- ecutive Club” í Chicago og sag'Si á- heyrendum sínum frá nýju eiturgasi, er hann nefndi cacodyl isocyanide. Einn an'dardráttur af því sagöi hann aö vrSi hverjum manni aS bana. MeS nokkuS miklu af því mætti "bana heilum hersveituni, eins og maSur slekkur á kertistýru.” Har.n bæt.i því viS, aS þaö væri meö há'furn huga aö hann hefSi orS á þesstr, af því aS stjórnin heföi látiS þaö vitn- ast, aS hún vildi ekki umtal um þaS Hann áleit ennfremur, aS þjóöirnar myndu nú ekki vera svo gírugar í þaö, aS nota þetta gas af því aö “ég held aS þær séu aS reyna aS finna upp gas, sem gerir menn óvíga en drepur þá ekki.” Major General A. A. Fries, sem er yfirmaöur gas- ófriSarhersveitanna í Bandaríkjunum neitar þessuni staShæfingum dr. Jones, aS nokkru leyti. Neitar hann þó ekki þvi, aS stjórnin sé aS reyna aS fá fundiö upp gas er ‘gcri rnenn ó- víga fremur en aS drepa þá, en hann neitar þvi. aS stjórnin hafi gert til- raunir til þess aS banna umræöur um eiturgastggundir. Annars koma ummæli dr. Jones prýöilega heim og sailian viö þaS sem Sir James Ervine, frá St. Andrews háskólanum á Skotlandi sagöi í er- indi er hann flutti fyrir Efnafræö ingafélagi Ameríku í sumar, er hann sagöi, aö efnafræSingar væru stöö- ugt aö berjast viö aS finna upp efni, er væru langt um banvænni en þau, er notuS voru í ófriönum mikla. Kvaö hann ómögulegt, liversu sterk- ar igætur sem hafSar væru á einhverju landi, aö sjá viö þvi, aö efnafræSingar þar, og efnafræSisstofur ynnu af al- efli aÖ því aö leggja grundvöllinn aö styrjöldum, meö því aö finna upp æ banvænni eiturtegundir, er gerSu þeim mögulegt aö hefja ófriö meS aSeins fárra stunda fyrirvara. Átti Sir James þar vafahtiö viö Þýzka- !and þótt hann nefndi engin nöfn — Er þetta, ofar( á annaö, d, lag’egt framtíöarútlit, ef áfram sitja viö völdin hjá hverri þjóS aörir eins ofvitar og meS þau hafa fariS síSan á ófriöarárunum, seni þeim flestupi hefir tekist aS láta yfir sig anga án þess aö veröa nokkurs vís- ari um ríkisráösmennskú en áöur. Fullkomin úrslit eru nú koniin urn a kvæSafjölda livers forsetaefnis í Bandaríkjunum í liaust. Hefir Hoover fengiö 21.429,109 atkvæöi. Smith 15,005,497 og Nornian Thomas forsetaefni jafnaSarmanna 267,835.— Fleiri atkvæbi en' Sniith liafa aöeins tveir forsetar fengiö áSur: Harding (1920) 16,152.200 og Coolidge (1924) 15,725,016. Tloover féklc fleiri atkvæöi nú i öllum ríkjum, aö undanteknum Rhode Island, (sem Smith vapn) en Cool- idge fékk 1924. Hoover fékk 1,406,488 atkvæöi í suöurrikjunum 10, er kölluö voru “The Solid South,” eSa rúmlega helniingi fleiri en Coolidge fékk 1924 og aöeins 191,169 færri en SmiTi fékk þar. Snúth fékk 5,858,144 atkvæöum fleira en þaö demókratiskt forseta- efni er flest hefir fengiö áöur (Cox, 1920). Hoover fékk 5.276,909 at- kvæöum fleira en nokkurt forsetaefni repúblíkana hefir áSur fengiö. Stærstan meirihluta fékk Hoover í Pennsylvaníu — 987,796 atkvæöi SmLh fékk stærstan meirihluta i Louisiana — 113,495 atkvæöi. Hoover fbrsetaefni er nú kominn heim aftur úr kynnisför sinni til SuSur-Ameríku. Eru margar get- gátur aö því leiddar hverniig hann muni skipa ráöuneyti sitt, en liann hefir enn ekki látiö hiö minnsta á sér skiljast hvaS liann ætli sér i því efni. Margir spá því, aö Borah muni fá ríkisráöherraembættiS aS launum fyrir kivendingu sína, er hann snérist í liS meS Hoover, er hann haföi boriö á svo ærumeiöandi sakir áSur í öldungaráSinu, aö alvar- legri hafa varla heyrst, fyrir fram- koniu hans á ófriöarárunum. Fimm flugtnenn undir forystu Carl Spatz majórs, settu nýlega nýtt met i þolflugi á flugvélinni “§purn- armerkiö,” (Question Mark> í Los Angeles. Flugu þeir 150 klukku- stundir og 40 mínútur án þess aS lenda. En þá bi’aöi eitthvaö i vél- inni svo aS þeir gátu ekki komiö metinti hærra. OHu fyrir vélina tóku þeir á flugi. MeS þeirri aS- ferS áttu Belgíttmenn metiS áöur og var þaS um 120 klukkutíma. Island Jón í Stóradal er varamaSur Magnúsar heitins Kristjánssonar ráSherra á þingi, og tekur sæti hans á næ’sta þingi. Anna Borg lék fyrst í þessum rnánuSi i fyrsta sinn á Konungl. leikhúsinu, i Hol- bergsleikritinu “Den Stundeslöse.” ÝMSAR FRJETTIR Frá Rangún í Burma á Austur- Indlandi, er símaö 4. þ. m., aS Burma krefjist skilnaSar frá keisaraveldinu indverska en heimti sér sjálfsstjórn- arvald sem sambandsríki í alríkinu brezka, á borö viS Kanada og Ast- ralítt, t. d. v— Bttrma er á stærö viS Manitobafylki (233,727 fermílur) meö rúmlega 13 miljónum ibúa, og eru þeir Mongola- -en ekki Hindúakyns. — ÞingbundiS stjórnskipulag hugsa þeir sér, verSi litiö viö kröfu þeirra; meS öldungaráSi og neöri málstofu. Laugardaginn 5. janúar lézt Nik- ttlás stórher ogi frá Rússlandi, úr lungnabólgu aö heimili sínu í Antibes á Frakklandi, þar sem hann haföi búiS nokkur undanfarin ár. Nikulás stórhertogi var um skeiö yfirhers- hoföingi alls Rússahers í styrjöld- ir.ni miklu, og áreiöanlega einn af duglegustu herforingjum þess ófriS- ar. Um helminig'ur rússneskra keisar- sinna, sem eru á víS og dreif um Ev- rópu fylktu sér um hann sem keisara efni, er Sovjetstjórnin yröi felld frá rikjum, sem þeir enn gera sér vonir um margir hverjir, svo fráleitt sem þaS viröist. Sagt er, aS hann sjálfur hafi engar vonir eSa litlar gert sér um þaS, aö svo myndi nokk- urntíma fara. Háskólinn í Kaupmannahöfn, sem er elzti háskóli í Noröurlöndum, hef- ir aö þesu veriö eini háskólinn í Danmörku. Nú hefir annar háskóli veriS settur á stofn í Aarhus (Arós- um) höfuöborg Jótlands, og hóf hann starfsemi sína í haust meS um '60 nemendum. Er háskóli íslands þá aö minnsta kosti í ár ekki fámennasú háskóli í heimi. — Ársfundur kvennfclags Sambands safnaðar veröur haldinn í fundarsal kirkjunnar kl. 8 þriöjudaginn 22. janúar. Kosning embættismanna og ýmislegt fleira liggur fyrir fundinum. Félagskonur beSnar aS sækja fundinn. Guffrún Borgford, (forseti* S* leina Kristjánsson (ritari) KAUPIÐ HEIMSKKINGLU i i ! = i; Upward of 2,000 Icelandic Students y/croedá. BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: Í O I I i i HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS ' COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 / THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. I i m-mmm-o-maKnx

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.