Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 8
8. I3LAÐS1ÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 9. JAN., 1928 i Fjær o<> nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aS Árnesi næstkomandi sunnudag kl. j 2 eftir miðdag. Taflbikarinn íslenzki er fallegasti verðlaunagripur sem til er í Kanada og á H. Halldórsson heiSur skiliS fyrir svo veglega gjöf. Hefir því komiS til umræSu hjá nokkrum taflvinum aS leitt sé aS keppa ekki um áSurnefndan bikar og tilraun gerS til þess aS fá Jóns Bjarnasonarskólann fyrir taflskála og má fullyrSa aö hann fæst ef menn viljadjá okkur liS og mæta á fundi er haldinn verSur aS Thomas Jew- elry búSinni. 627 Sargent avenue, íöstudaginn þann 11. kl. 8 e.h. Fyrir hönd nokkra taflvina, C. Thorlakson. LíknarfélagiS Harpa heldur “Sil- ver Tea” aS heimili Mrs. Johnson, 694 Maryland str., þriSjudaginn 15. janúar, kl. 2—6 síSdegis og kl. 8 að kveldinu. — AS kveldinu fer þar cinnig fram “Whist Drive,” og verSa verS’aun gefin sigurvegurunum. — Allur arSurinn sem af þessu verSur. gengur til fátækra. Ættu því aliir þeir. sem á nokkurn hátt fá þvi viS- komiS, aS sækja þetta og nota tæki- færiS til þess aS gleSja þá sem þurf- andi eru, meS því þó, aS geta skemt sjálfum sér um leiS. Frónsfundur verSur haldinn þriSjudagskveldSS 15. þ. m. í neðri sal Goodtempiara hússins kl. 8. Á eftir starfsfundin- um flytur séra Benjamín Kristjáns- son erindi. ÁríSandi mál Hggja fyrir fundin- um og er fólk beSiS aS fjölmenna og koma í tíma. —St jórnarnefndin Góð matreiSslukona getur fengiS atvinnu á heimili Dr. McMulty aS 138 Harrow str., Winnipeg. Gott kaup og hússtörfin ekki erfiS. Fimtudaginn 3. janúar voru þau Alfred Ray Aikenhead frá Neepavva, Man. og Rannveig Elin Goodman frá Piney, Man. gefin saman í hjóna band af séra Rúnólfi Marteinssyni, aS 493 Lipton str. Heimili ungu hjónanna verSur aS Neepawa. Þainn 14. desember síSastliSinn voru þessir kosnir í fulltrúanefnd G. T. stúkunnar “Heklu,” og “Skuld,” fyrir næstkomandi ár, 1929: A. P. Jóhannsson G. P. Magnússon Asbj. Eggertsson Hjálmar Gíslason G. K. Jónatansson Mrs. Salome Backman Soffonias Thorkelsson SumarliSi Mathews GuSjón Hjaltalín. Mr. Gunnar Erwin Jphnson Bar- dal: ÞaS dtógst svo mikiS lengur en viS bjuggumst viS aS hann gæti kom iS heim úr þessari fimm ára ferS sinni aS við þessa biS fór allt á ringul reið. En á ferS sinni hér i Winnipeg náSi ég í hann og átti tal viS hann. Ýmsar breytingar hafa orSiS viS- víkjandi honum sjálfum. Hann mun nú hafa í hyggju aS dvelja heima töluvert lengur en búist var viS og biS ég því alla sem hafa skrifaS mér viSvíkjandi þessu aS skrifa til hans sjálfs aS Sinclair, Man. Eg býst viS aS fara til Chicago fyrir einn eSa tvo mánuSi. enda þarf engann milli- mann þeg/ir hann er hér sjálfur. MeS vinsemd, A. Johnson, Stadduf í Winnipeg 8. jan. 1929. R 0 s E THEATRE * Sarg^nt and Arlington Tlie Went Enða Flneat Theatre. TKI'R—FRI—SAT —Thl* Week “A FLAME IN THE SKY” — great Airplane Melodrama “Yellow Cameo” No. 4 COMEDY FABL.ES Mon—Tne*—WH. \ext YVeek DOl'RLE PROGRAM “PEAKSOF DESTINY” —With an All-Star Cast. —ALSO— Monte Blue and Mvrna Loy in “BITTER APPLES” LaugardagSskóli Fróns byrjar á laugardaginn kemur 12 þ. m.. Skólinn verSur í neSri sal Goodtemplara hússins og byrjar stund víslega klukkan 2. Eru öll íslenzk börn velkominn og eru foreklri lreS- mti nnfa A'ólann þann tíma seni hann er fyrir börn stn. Deildin “Frón” gerir allt sem í hennar valdi stendur til þess aS þessi kenslustund verði aS sem beztum notum fyrir börnin. KomiS öll börnin góð og komiS í tima. —Stjórnarncfndin. ---------x---------- Asmundur Sveinsson (Frh. frá 7. bls.1 mynd af Grctti deyjandi. Er þaS stórkostlega fögur og áhrifamilki! teikning. Og væri vel, ef listamaS- urinn gæti fengið tima og tækifæri tii þess aS höggva þá mynd — og helzt fleiri slíkar höggmyndir af fornum he‘jum okkar og forfeörum. Eigum viS óþrotlegt efni j sögunum í slíkar höggmyndir — bæði karla og konur. Væri landinu og þjóSinni sómi og kom andi kynslóSum hinn dýrmætasti fjársjóSur aS eiga sem flest slík listaccrk, er að sínu leyti samsvör- uðu mannlýsingunum i sögunum okk- ar. Og veit ég engan nlistamann okkar betur til þess fallinn en Ás mund að . leysa . slíkt vandaverk af hendi — og slikt stórvirki, sem þet‘a væri. Nú í sumar hefir Asmundur unniS talsvert að því aS gera andlitsmynd- ir — meSfram af löndum hér í Par- ís. Hefir hann gert ágæta mynd I af konu sinni, aSra af söngmanninum góSa, Eggert Stéfánssyni, sem hér dvelur nú og skemtir Parísarbúum i — og heiminum — stöku sinnum, meS því aS syngja í útvarp. Undir- rituS er svðust í röðinni, og er Iis‘a- maðurinn að leggja síðustu hönd á verkiS. Asmundur gerir ráS fyrir aS dvelja hér fram eftir vetrinum, og fara siÍjS- an héim meS listaverk sín og sýna þau í Reykjavík. Vona ég, að þeim hjónum verði vel fagnaS þar heima. — Frúin er á sínu sviði listamaöur og leikur allt í höndunum á henni, er hún tekur á nál. Hefir slíkt komið sér vel í fátækt og þungum legum. Hefir Ásmundur legið hér þungt haldinn í taugaveiki mánuSum saman fyrir einu ári. En nú er hann löngu búinn aS ná sér, og fullur brennandi áhuga á list sinni. Paris, 2. nóv. Björg C. I}orláksson. —Isafold. Kennara vantar fyrir Vestri skóla Nr. 1669. Kenns'.utimabil byrjar I. febrúar og endar 30. júní næst- 1 komandi. Tilíaki kaup og mentastig; einnÍT' meSmæli. TilboS eiga aö vera komin fyrir 22. janúar. Mr. S. S. Johnson, Sec.-Treas., Box 9, Arborg, Man. HingaS kom á fimtudaginn var, hr. Bergþór ÞórSarson frá Gimli. KvaS hann fiski hafa orðiS rýrt, sök- um þess hve seint fraus, og netatap nokkuS á norðurvatninu, þó lítiS neta tap hafi orðið á suSurvatninu, sem betur fer. Court of Vínland C. O. F. heldur fund á þriðjudags- kveldið 15. janúar næs.komandi i Goodtemplara húsinu. Embættis- menn kosnir og settir í embætti. A- ríSandi að alir meSlimir sæki fund- inn. J. J. Vopni, C.R. 106 Lydia St., Winnipeg. Dáin er í Upham, N. Dak., 8. tóven.ber, GuSrún Sigurðardóttir, 83. ára gömul, ættuð frá BrinTtiesi viS SeySisfjörS, fædd 1845. GuSrún var góS kona og skýr og vel gefin um flest og vel metin. Hún var órif' alla æfi og bjó búi sínu hér í byggS yfir 30 ára timabil meö dugnaði og ráödeild. —Vintir. F yrirlcstur veröur haldinn í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 13. janúar, kl. 7 síðdegis. Efni: Frarn- þrótinarkenningin borin saman viS I kenningu ritningarinnar viðvíkjandi uppruna lífsins á jörSinnj. HvaSa áhrif hafa þessar kenningar, hvor um sig, á mannfélagiö? Hvor þeirra* er áreiðanlegri ? Er það fáfræði. sem kemur sumum mönnum til aö trúa sköpunarsögu Bibiíunnar? Er það veruleg þekking, sem kernur ðrtmi til að fylgja fran/þróunarkenn ingttnni ? — KomiS og heyrið þenna fróölega fyrirlestur. Allir eru boðn- ir og velkómnir! Viröingarfyllst, Daz'íð Guðbrandsson. Fimtudaginn 3. janúar lézt aS heimili sínu, 646 Toronto str. hér i I bæ, Miss Sigríöur Johnson, 78 ára aS aldri. Bar dauöa hennar snögg- | lega að höndum. Hún kom vestur um haf 1874 og hefir lengst dvalið t Winnipeg. — JarSarförin fór fram frá Fyrstu Lútersku kirkju, í fyrra- dag, og jarðsöng séra Björn Jóns- son, D.D. Stúkan Hekla I.O.G.T. hefir ákveð ið að halda Tombólu og dans þanti 21. þ. nt. til arös fyrir stúkuna. Samkoman verður haldin í efri sal Goodtemplarahússins og byrjar stund vísleg^i kl. 8 síSdegis. Hún lofar góðum dráttuni og góðri skemtun eins og hún er viðurkennd fyrir í liSinni tíS. Komiö! Njótið góöra skemtana og s‘yrkið gott málefni. Lesið awglýsingu vora í næsta blaði. —Ncfndin. Mr. J. J. Bildfell fór til Islands um daginn, samskipa dr. Rögnvaldi Pét- urssyni. Mun Mr. Bildfell hafa far- ið í erindum C. P. R. félagsins, í til- ^ efni af heimförinni 1930. Er hann, sem kunnugt er, ráðinn hjá félaginu til þess aS starfa í samráði viS heim- ferðarnefndina, unz heimferöin er far in. I síSustu Heimskringlu stóS dán- arfragn, að látist hefSi “öldungurinn I. Oddson, 85 ára aS aldri.” — Sá misskilningur hefir oröið, aS hér var •iS ræða um konu, en eigi mann, en fréttin var tekin ur dauSsfalladalkum “Free Press.” Jóns Sigurðssonar félagiS heldur fund með sér á föstudaginn kemur 11. janúar, að heimili Mrs. H. Dav- íöson, 518 Sherbrooke str.— Ragnar H. Ragnar, pianokennari 'rá Medicine Hat, Alberta, kom hing rö um helgina, til þess að vera við- star’d-:r útför frændkonu sinnar, Miss SigríSar Johnson, sem getiS er á " ð: um stað hér i bl&Sinu. 1 þessu blaSi er birtur innköllunar manna listi Hkr. Eru þaö vinsamleg tilmæli blaSsins til þeirra er skulda blaðinu að gera því sem greiöust skil annaðhvort til innheimtumanna, eða beint til b'aSsins. Því be‘ri sem samvinna blaðsins og áskrifenda er í þessu efni, því betra og ánægjulegra e" blaðiS úr garSi gert. Með beztu óskunt um farsæ't ár og ánægjuleg viðskifti á komandi ári, sein undan- farið. Viking Press Limitcd ROSF, Eins og öllum eða flestum í Vest- u bænum er kunnugt, hafa oft góðar m mdir i liðinni tíð verið sýndar á R< se hreyfimyndahúsinu. Þessa ví!íu gefa þær ekki eftir því bezta scm þar hefir verið sýnt. Hreyfi- myndahús þeta er nýlega byggt og hefir öll þau þægindi til aS bera, sem tizkan krefst. Þér getur ekki ann- að en liðið vel stundina sem þú ert þar inni. Fimm hundruS dollara fundar- launum er heitlð af eiganda hverjum sem finnur et5a getur gefitS bendingar sem leitSa til þess at5 fundin vertSi fimm $1,000.00 vertSbréf gefin út af Albertafylki met5 5% artSi og í gjalddaga falia 15. febr. 1940, sem týndust á Portage avenue í Winnipeg 31. des. 1928. Hver sem einhverja upplýsingu getur gefitS, er betiinn at5 snúa sér til blat5sins Heimskringlu 853 Sargent avenue, seji. vísar á eigandann til vitstals. í>essi vert5bréf voru tekin upp af strætinu af manni sen^ þannig er lýst: Um 30 ára at5 aldri, dökkur yfirlitum, rakat5ur, í mackinaw treyju, met5 svarta húfii. Honum svipatSi til náma- etia skógarhöggsmanns. XA/onderland THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show stsrts 1 p.m. c b THURS—FRI—SAT,. — THIS WEEK KEN MAYNARD in in “THE GLORIOUS TRAIL” Stan Laurel and Oliver Hardy in Comedy Also — “TARZAN” MON—TUES—WED. Januar- 14—15—16 “THE CROWD” with Eleanor Boardman and James Murray EXTRA — “The New Colleefians” and Screen Snanshots yyZBCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCGCCCCCCCCCCCCCCGG&SGCCCCGGCC) Heimsfræga myndin "Ben Hur” verður sýnd af John S. Thorsteinson á eftirfylgjandi stöðum: Lundar, jan. 11—12 Hnausa, jan. 15. Arnes, jan. 16. Gimli, jan. 17. Riverton, jan. 18—19. Mrs. J. S. Thorsteinson syngur meS myndinni. Mr. Ingar Telmer leikur á piano. ÞaS er óþarfi að skíra þessa sýningu, því flestum eöa öllum Islendingum er vel kunn sagan af Ben Hur. AS- gangur 75c fyrir fullorðna; 50c fyrir börn innan 14 ára aldurs. Myndin veröur ekki sýnd að Arborg eins og áöur var auglýst. I fjærveru Þorvaldar Péturssonar, M.A., annast hr. Stefán Einarsson ráSsmennsku blaðsins. ----------x----------- Frá s 3rdi. Töðufcngur landsmanna áriS 1927 er talinn 866 þús. hestar, eða heldur minni en áriS 1926 ( 897 þús.) Aftuf á móti hef- ir útheys^apur oröiS heldur meíri, 1395 þús hestar á móts viS-1299 þús. 1926. (Eftir Hagt). Rófur og, jarðepli Uppskeran var óvanalega mikil 1927. Af rófum fengust 19 þús. tunnur, en af jarðeplum 43 þúsund tunnur. Ariö 1926 var uppskeran 12 þúsund tunnur af rófum, og 34 þúsund tunnur af jarSeplum, en með- altal áranna 1921—25 var 9 þús. og 25 þús. (Eftir Hagt) 260 bílar fóru yfir HoltavörSuheiöi í sum- ar frá 3. júlí og unz feröir teptust vegna snjóa. “WHITE SEr i Bruggað af æfðustu bruggurum úr roa. og humli. — Eins og bjórinn s' vanur að drekka. * BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur I>eint til leyfishafa gegn pöntun BiSjið um hann á bjórstofunuin Sími 81 178? - 8 17?; KIEWEIv HREV !%í; CO.,LTD. St Boniface, Man p VeS Latmuð Staða Fyrir Yður Þurfum menn er enga æfingu hafa haft en vilja ná i vei- launaSa stöSuga vinnu. á bílastöðvum, rafmagnsverksmiðjum, við motorkeyrslu, rafáhalda og battery viSgerðir. Þér getiS mnnið þetta meðan þér eruS aS nema hárskurSariðn. Einnig múrlagn- ingu, plöstrun og húsabyiggingar. SkrifiS eða leitiS upplýsinga strax, og biðjiS um iðnskóla skýrsluna. Max Zieger, nianager Foreign Department. Dominion Trade Schools, Ltd. 580 Main Street WINNIPEG, MAN. Stýra nfi einuÍK The Heni|ihill Trmle Sohooln f Canada «« U. S. A. 411 BRANCH ('OAST TO COAST SC.HOOL Uöggilt af Dominion stjórninni. Allar deildir endurbættar at5 mtin. Deildir í Regina, Sa.skatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Tor. HarnMto". Lonflon, Ottawa og Montreal. í Bandaríkjunum: Minneapolis, Fargo, etc. Til allra sem góðum fötum klæðast tilkynna Stiles and Humphries þeirra Séistaka Janúar Sölu á Alfatnaði og V etrar - yfirhöfnum Hér eru á boðstólum Fit-Rite Tailored föt, á óheyrilega lágu verði. Birgðir vorar eru svo ótakmarkaðar, að hver og einn getur verið viss um að fá það sem hann æskir. VeRð: $15.75, $18.75, $19.50 $23.75, $28.75, $31.75 $34.50, $36.75, $39.50 Alveg sérstök sala á 3,000 ‘Ties’ á 95c. hvert Vanaverð upp að $2.50 hvert Úr mjög miklu að velja. Mafgir kaupa að minnsta kosti hálft dúsín í einu. Stiies & Humphries JVinnipeg’s Smart Mens Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Dingnvalls'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.