Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.01.1929, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPBG, 9. JAN., 1928 I I ^ítctnislu'inaUt I p- • (Stofnult IHN«) KrtnMr ** i A h««*rjnm EIGENDUR: VIKING PRESS, LTD. KA3 I»K K \ HM-INT AVIO, WI1\ ,VIPK(» TVI.SIAII: S« r»:i7 v «n * D t»i ' »r $3.Ut* Éu gungurlnn foorg \»i ryrlrfram Allai horganir sendisi I l'HK VI K ING PltJCHS LTD JHHKfH ,h M I.DAKS frft Hnfnum ttltstjórl. Í-M4- t ikim. rit!<:**, l.ni., n«*» *i««v t tH<ni!»krlfl lll rll»íJ*rhMH» mOMIMvitlNGI.A, H<»X HIOA m i \ \ i >vi \ i\. H «g m» K rlngia ts publls.ied t>y l’h«* VihiiiK l’rrx* Md- and printed by , ii \ fimri\(> .tt im iimsiiiau co. ..U-'W s«rK**»»t \ve., Wli»«lpeK, Afnn. Trlrphonri . SH ÍW 7 WINNIPEG, 9. JAN., 1928 Áhyggjuefni fyrir bændur og það alvarlegt felst í þeirri frétt, er blaðið “Country Guide” (fyrrum “Grain Growers Guide”) flytur lesendum sínum nú um áramótin, að landbúnaðar- ráðið (Agiicultural Ccuncil) sé á heljar- þröminni statt, sökum fjárskorts, svo að ekki sé útlit fyrir annað, sem stendur, en að það verði að hætta starfsemi sinni. Er vonandi að þessi fregn veki bændur cg bændafélög öil í sléttufylkjunum. til bjargráða við landbúnaðarráðið, og þá við bændastéttina í heild sinni, því vafa- samt er hvort nokkur opinber stofnun hefir unnið bændum jafn mikið í hag og landbúnaðarráðið. Vill Heimskringla gera það er í hennar valdi stendur til þess að hvetja til þeirra bjargráða. Landbúnaðarráðið samanstendur af framkvæmdarstjórum “United Farmers of Ontario,” United Farmers of Manitoba,’ og “United Farmers of Alberta.” Áður áttu þar einnig sæti framkvæmdarstjór- ar “Saskatchewan Grain Grow- ers’ Association“Saskatchewan Co-op- erátive Elevator Company;” “United Grain Growers Ltd.” og “The Grain Growers Guide.” Hveitisamlagið gleypti “The Sask. Co-operative Elevator Co.” og hurfu þá auðvitað fulltrúar þess af sjálfu sér úr ráðinu. Sask. deild “Un- ited Farmers of Canada,” sem mynduð var með samsteypu “Farmers Union” og “Sask. Grain Growers Association,” vildi ekkert hafa saman við iandbúnaðarráðið að sælda, á meðan það nyti fjárstyrks frá viðskiftastofnunum. En í raun og veru tók deildin þá afstöðu sökum þess, að “United Grain Growers” áttu sér fulltrúa í landbúnaðarráðinu. Til þess að koma nú á betra samræmi milli hinna ein- stöku bændafræðslufélaga innbyrðis og skipuleggja landbúnaðarráðið á ný, svo að Sask. fylki mætti einnig eiga þar fulltrúa sögðu United Grain Growers sig úr ráð- leiðir hitt: að þegar slíkt sameiginlegt fulltrúaráð er fyrir stapann gengið, og bændafélögin eiga hvert í sínu lagi að fara að sjá sér borgið, þá er ekkert senni legra en það, að ýmislegur smá ágrein- ingur, er vitanlega ætíð kemur upp meðal slíkra félaga, um stefnur og aðferðir, en sem ráðinu hefir ekki verið. né myndi verða nein skotaskuld að leiða til lykta á farsællegan hátt, fari heldur vaxairdi éri rénandi, er hver berst fýrir eigin hags- munurn, unz til þeirrar sundrungar leið- ir, að ómögulegt verður að kcma sér saman um að koma fram einhuga um á- hugamál sín, þau sem mestu varða, og söm eru fyrir öil bændafélög gagnvart mótstöðunni, sem oftast er einhuga og þá því harösnúnari, sem henni standa víöar fætur. Landbúnaðarráðiö hefir verið hinn mikli samnefnari, er jafnaði allan ágrein- ing um nrinni háttar, eða staðbundin áhuganrál hinna einstöku bændafélaga innbyrðis. En út á við hefir það verið sverð og skjöldur bænda í öllum þeim málum, er þeir eiga jafnra og sameigin- legra hagsmuna að gæta, t. d. ætíð og allstaðar er um tollmál, flutningsgjöld og skattamál er að ræða. Eina orsökin til þess að bændur eiga enn þann dag í dag að búa við hið lága kornflutningsgjald, er ákvéðið var með Crow’s Nest Pass samningnum, er sú, að allir bændur í sléttufyllijunum þrernur fylktu sér ein- huga því til framkvæmda, að fulltrúar þeirra á þingi fengju það lögfest. Þá mega bændur ekki síður minnast þess, að lrefði ekki landbúnaðarráðsins notið við, hefði sambandsstjórnin lögfest hveiti- verðið $1.30 fyrir mæiirinn á ófriðarárun- um. Landbúnaðarráöið neitaði þvert að samþykkja slíka lögfestingu og árangur- inn varð þá sá, að verðlagið var að lokum ákveðið ofan við tvo dali fyrir mælirinn. Hefði ekki landbúnaðarráðið skorist í leikinn og fylgt á eftir kröfu bænda um það, að tollákvarðanir skyldu fram fara fyrir opnum dyrum, þá hefði aldrei toll málanefnd á laggirnar verið sett í Ottawa. En síðan hún hóf starf sitt, hefir ritari landbúnaðarráðsins, A. E. Darby, verið viðstaddur á öllum starfsfundum toll- nefndarinnar. Og á þvr leikur ekki minnsti vafi, að almenningur hefir rnargs orðið fróðari um tollmál við þafí, að skoð- anir vestanmanna hafa kornið þar í ljós opinberlega, eftir því sem viðfangsefnin bárust nefndinni. Og blaðið fullyrðir ennfremur, að jafnvel áköfustu fylgis- menn hátollasbefnunnar hafi einstöku sinnum látið leiðast í allan sannleika um það að hátollastefnan sé ekki endilega allra meina bót, í hvert skifti, er harðn- ar á dalnum hér í landi fyrir framleiðslu og viðskiftum. Án landbúnaðarráðsins, eða annarar slíkrar stofnunar, er starfar sem sam- nefnari bændafélaganna, að hverju sem hvert þeirra snýr sér, og þá um leið sem formælandi þeirra við löggjafa ríkisins, hefði ekkert áunnist af því sem hér hef- ir verið nefnt að ofan, þótt þar sé að vísu fátt eitt talið af því, er ráðið hefir kom- ið til leiðar. inu í marzmánuði í fyrravetur, en ákváðu þó að leggja fram fé eitt ár enn, til þess að landbúnaðarráðuneytið mætti halda áfram starfi sínu. Eftir að hafa skýrt frá þessu, full- yrðir blaðið að ekki muni líða nema fá- einar víkur þangað til að starfsfé land- búnaðarráðsins sé til þurðar gengið. Sask. deiid “United P’armers of Canada” hefir enn ekki tekið fuiltrúasæti í land búnaðarráðinu, þrátt fyrir úrsögn “Un- íted Grain Growers,” sem þó var beinlínis í því skyni gerð, eins og áður er sagt. En blaðið fuliyrðir Jíka, að jafnvei þótt Sask. deildin tæki fulltrúasætið sem henni var i landbúnaðarráðinu ætlað þá rnyndu þau fjogur bændafræðslufélög, er þá skipuðu ráðið, ekki hafa nægilegt fjármagn með höndum til þess að standa straum af starf - semi þess, ef það á að geta annað því að lita eftir öilunr hagsmunamálum bænda, eftir því sem verkahringur þess trekast leyfir og nauðsynlegt er Eigi nú iandbúnaðarráðii ur sógunni, sökum fjárskorts, sýnilegt að önnur stofnun ja í þes3 stað. Og hættan sem a er með tvennu móti. í fyrs( bændafélögin sér þá engan fulltrúa, er talar máli þeirra lega er um viðfangsefni ianc og hagsmuni gagnvart öðrum iðjuhöldunum, er að ræða. En eftir því sem blaðinu segist frá og áður er sagt, geta þau bændafræðslu- íélög, er nú standa að landbúnaðarráðinu ekki staðið straum af starfsemi þess lengur. Telur það, að viöskiftafélög bænda, ættu að hiaupa undir bagga, t. d. hveitisam’.ög fylkjanna og “United Grain Growers,” sem öll eru í bændaeign og öll undir ráðsmennsku bænda. Erum vér og algeniega á sama máli um það, að viðskiftafélagsskap bænda stafi engu síður gagn af starfsemi landbúnaðarráðs ins, en bændafræðslufélögunum. Og þessvegna vildum vér taka sem öflugast undir það, í áheyrn allra Vestur. ísluendinga er einhver viðskifti hafa af bændasamtökum, hvort sem þau sam- tök hafa fræðslu eða viðskiftaþroska fyrst og fremst fýrir augum, að beita sér til hins ítiasta, að því ér þelr mega sín, til þess að halda landbúnaðarráðinu við, eða öllu heldur skipuleggja það á ný, svo að hvorutveggja geti staðið saman um það, sem öflugur bakhjall. Ættu þá að skipa ráðið fulltrúar viðskiftafélaga bænda, (hveitisamlaga og U.G.G.) og bændafræðslufélaga og ritstjórar samlags blaðanna. Slík sameining um þessa nauðsynjastofnun myndi tryggja henni fullt sjálfstæði, fjárhagsiega sem skoðana- lega. En ef látið er arka að auðnu svo að landbúnaðarráðið verði að ganga fyr- ir stapann, þá er þar með unnið ómetan- legt tjón samtökum framleiðenda lífs- nauðsynja hér í vesturfylkjunum, svo að árunr myndi skifta, áður en bætt yrði til fulls. ---------x--------- Næsta sambanchþing Samkvæmt stjórnartíðindunum verð r r.æsta sambandsþing sett 7. febrúar næstkomandi. Ekki heflr mikið frétzt ^ennþá hver mál stjörnin muni ætia sér að hafa efst 5 baugi. Þó hermir fregn frá Ottawa — að vísu eklii beint frá stjóminni, — að cinna mest muni verða rætt um endur- iieirnt náttúrufríðinda fylkjunum til ’.anda, úr höndum sambandsstjórnarinn- ar. Fylgir það með, að víst sé taliö, að Manitcbafyiki muni afdráttarlaust fá í sín ar hendur umiáðin yfir auðsuppsprett- um sínum. Óvissara er talið urn A1 berta. Muna menn kannske að á undan förnum þingum hefir orðið mikið þref :m endurheimtina þan, sérstaklega út af' skóliiöndunum. Eins og kunnugt er, brá forsætisráð- ’ er a Kanada, Mr. MacKenzie King sér til Norðurálfunnar í sumar, á alþjóða- ;;i :gið í Geneva. Auðvitað hafði hann ncklcra viðstöðu á Englandi. Ganga regnir um það, að þá muni hann hafa lagt drög fyrir einhverjar breytingar á cjcrnarskránni. Ekkert hefir um það . eyrst hvers efnis þær rnuni vera, en vr'st r um það, að töluverður glímuskjálfti er kcminn í suma Irelztu fyrirliðana í þeim herbúðum, sr enga breytingu geta hugsað sér á stjórnarskránni, eða á afstöðu Kan- ada til “móöurlandsins,” Englands, svo að það verði ekki talin fullkomin land- ráð og drottinssvik. Þá verður og vafalaust rætt eitt- hvað unr innflutningspólitík stjórnarinn- ar bæði að undanförnu og á næstunni. Er það sannast að segja, að Mr. Forke hefir enn sem komið er unnið heldur lítið til þess að lárviðarsveigur verði lagður að höfði honum fyrir afrek hans í þeim efnum. Innflutningur álta eða níu þúsund brezkra námumanna, er atvinnu- Iausir og hálf soltnir höfðu gengið mán- uðum saman á Englandi, hingað til Kan. ada unr uppskerutímann í sumar, hefir yfirleitt fengið þann enda, að til minkun- ar má telja báðum stjórnvöldum, brezk- um og kanadiskum. Og mikil óánægja gerir ríða vart við sig, út af þessum sífelldu káktilraunum stjórnarinnar hér, að ausa fé úr vösum landsmanna til þess að kosta hingað brezkar fjölskyldur og unglinga og koma þeim á laggirnar, án þess að nokkur vissa, eða jafnvel nokkur sérleg líkintíi séu til þess, að þetta fólk ,é sjálfbjargarfærara, en aðrir innflytjend- ar er hingað koma af sjálfsdáðum, nema sf til vill síður sé. Þá má og telja víst að eitthvað end- anlegt verði ákveðið um hina margfyrir- huguðu hafskipaieið inn til stórvatn- anna, St. Lawrence leiöina, sem svo er nefnd. Talið sennilegt að stjórnin verði að láta fullkcmlega í !jós fyrirætlanir sín- ar í því eíni; hvort hún t. d. hefir hugs- að sár að gera þá leið hafskipafæra í samráði við Bandaríkjastjórnina. Auk þess sem Ottawafregnin getur um endurheimt náttúrufríðendanna, tel ur hún einnig sjálfsagt, að tollmálin verði mjög á döfinni, þegar fjárlögin koma til umræðu. Hefir tollnefndin nú setið á rökstólum í tvö ár, og þykir mörgum, sér- ctsklega vestanbændum.að mjög sé nú orðin tímabær endurskoðun ýmissa á- kvæða í tollalöggjöfinni.Er það sannast að segja, að lágtollamenn hafa auðsýnt stjórninni þvínær ótrúiega þolinmæði, því eins cg kunnugt er, þykist hún jafn- an á kosningatímum vera hin einbeittasta lágtollastjórn, en hefir að þessu, að þvr' er segja má, mjög samvizkusamlega látið sitja við skrafið eitt. Er svo að sjá á ýmsum helztu bændablööum hér í sléttu * lylkjunum, að framsóknarflokksþing- menn, bæði ósviknir og “svokallaðir”, hljóti nú að krefjast þess að Mr. Robb taki nú af sér vetlingana, og sýni einhvern ‘it á því, að framkvæma eitthvað af kosn- ingalcfcrðunum, eða þeir svifti stjórnina stuðningi sínum ella.^ Vel væri að sú spá rættist, og víst trúum vér Albirtingum, og hinum fáu samherjum þeirra úr Sask, til þess að ganga cdeiglega. að Mr. Robb með þær kröfur. En tíví miður höfum yér litla trú á hinum svokölluðu framsóknarþing lönnum héðan úr Manitoba, undir for- ystu Mr. Forke í því efni sem | öðru. Þeir sýndu sig í fyrra | svo greinilega þýþundna á alla stjórnarklafa, að ekki virðist miklar vonir vera hægt á þeim að byggja í vetur. En ef til J vill má svo brýna þau jám, þótt deig séu, að þau bíti. Og þá verður, í svip að minnsta kosti, meiri gleði yfir hverj- um einum þeirra syndara, er að sér kann að sjá og bæta ráð sitt, eins og þar stendur, held- ur en hverjum tíu réttlátum, er aldrei hafa stefnu sína né kjós- endur svikið. ---------.x--------- Frumherjar (FramhJ Bjarni Thorarensen II. Hvað var innihaldið í bænarorð- um Islendinga um næst síðustu alda- mót ? Engin veit. en ólíklega hafa þeir beðið um bókmentir; slíkt yrði aldrei i askana látið, en úr þvi það gat engum orðið iðrafyllir var það auðvitað einskis nýtt. Hungraður lýður hugsar um magann. Framsækið fólk biður um mátt til meiri afreka, en vesælar þjóðir um vernd igegn óvinum. Frónbúar hafa þá að líkindum beðið um dro.tins varðveizlu gegn vítiskvölum, —fieðið að hafstraumarnir hrektu frá þeim hafísinn, og að eldfjöllin mættu um nlla eilifð hvílas'. Menn báðu um mikið en fengu þó meira; þeir báðu um kraftaverk en grð gaf þeim kraftaskáld, þeir báðu sér vægðar en hlutu hugrekki. Áður en þeir höfðu lokið bæn- inni hljómaði fyrir hlustum þeirra lofsöngur Bjarna Thorarensens: “Þú nafnkunna landið sem lífið.oss veittir, — landið sem aldrei skemdir þin börn.” Þjóðin vaknaði — með andfiælum. Svona hafði enginn henni áður kveðið. “Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði, fjöll kenni oss torsóttum gæðum að ná, baegi sem Kerúb, með sveipanda sverði, silfur- blár ægir oss kveifarskap frá.” Hér var ekki ort eftir nótum. Þetta lét öðruvísi í eyrum en bar- lómsbásúna bændanna eða sorgar- sönglið i kirkjunni. Það gall sem heróp hiigsjónanna, sem orustuóðuv vorhugans, er vildi takast á við tröll in. Það hvatti menn til framsóknar, innrxtti þeim æðri trú. Engin bóndi mundi betra landið fyr en hann eignaðist traustið á gróðurmátt moldarinnar, sem uppsker una gefur. Aldrei yrðu hrýr byggð- ar né vegir ruddir, fyr en menn tryðu að ættjandið gæti og myndi borga þeim starfið. Hvernig gátu greindir Iwendur gerí góðhýsí, fyr en þeir fengju sannfæringu unt framtið sinnar fósturjarðar. Hver gat bú- ist við því, að feðurnir reistu sl;óla, meðan enginn trúði að börnunum yrði það til betrunar. Hugsjónirnar koma æfinlega á undan framkvæmdunum og það eru skáldin, sem kveða ‘þær inn í huga fólksins. Þau eru þessvegna frum kvöðlar allra framfara. Djarfmæli þeirra dusta af mönnum dægurmók- ið. Þau vekja að vísu þjóðinni geig í geði, svona í fyrstunni. Menn óttast vfir höfuð að tala um allt, sem er ný*t. en það er liolt að hrökkva við. Hreyfingin vekur hugsunina. Öttinn smá hverfur, en undrunin vex. Var annar^ nokkurt vit í þessu? . “Landið sem aldrei skemdi sín börn” ....Gat þetta átt við Island, aumasta útkjálkann í eymdadal jarðlífsins. Svona liafði þeim verið kent að hugsa sér heiminn. Jú, ólíkt var þe'ta miðalda mærðinni; orð skálds- ins ögruðu og seiddu og áður en menn vissu, höfðu þeir tekið undir með forsöngvaranum, og sungu við raust. “Eldgamla Isafold, ástkæi-'a fóstur- mold, fjallkonan fríð.”. Jú, eitthvað var áreiðanlega í ís- land varið, úr því það heillaði huga námsmannsins heim úr sjálfri Hafnar sælunni. “Hafnar úr gufu hér, í fullan aldarfjórðung hafa | Dodds nýrna pillur verið hin j viðurlsenndu meðuft, við bak- ! verk, gigt og bröðru sjúkdóm- I um. og hinna mörgu kvilla, er | stafa frá veikluðum nýrum. — 1 Þær eru til sölu í öllum lyfabúð iim á 50c askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd., Toronto 2, Ont., og senda andvirðið þangað. heim allir girnumst vér, þig þekkja að sjá.’’... Alvöruþunginn í orð- unum hreif hugann og helti heilög- um anda ættjarðarinnar í sálina og sinnið. Það er oft svo að orði kveð ið, að skáldin vrki kvæði sín út úr huiga lýðsins. Hitt mun þó öllu rétt ara að þau yrki hugsjónir sínar inn í hjarta fólks'ins. Filskuðu menn þá ekki ættjörð sína áður fyr? Jú, máske, en sú tilfinning átti sér enga sjálfsvitund, og gat þess vegna engum orðið frumhvöt til dáða. Það er talsvert rótföst hjátrú. að þjóðirnar þroskist meö tímanum af sjálfu sér, en slíkt er hin mesta helj- ar-heimska. Þjóðar-þroskinn 1 igg— ur allur í auknum skilningi almenn- ingsins á afburða-mönnunum. Heilir þj óðfldkkar hafa lifað öldum sam- an framfaralausu lífi, af því þeir hafa ekki frameitt einn einasta snill- ing. Skáldin eru sjáendur; þau eygja þá fegurð, sem öðrum dylst.. Bænd- urnir höfðu séð: “Föðurlands hlíða beltin bláu, sem bliki demantar móti sól, og' lifandi krystalslindir smáu, lykkjandi kringum bala og hól.” ..... En höfðu þeir séð fegurðina'? Eg- efast um að þeir hafi gert sér grein fyrir henni, áður en Bjarni benti þeim á hana. Allar hugmyndir þufa að eiga sér ákveðinn orðabún- ing, svo þær verði sjálfstæðar og sjálflifandi. Fátt er meira sann- mentandi en að eignast heilbrigða sjón fyrir fegurð heimahagans. l'aó eflir og styrkir ætJhlaga-itr>gg(|ina. Hvers vegna halda rnenn að islenzk börn hafi gleggra auga fyrir fegurð foldar og eigi auðveldara með að lýsa henni fyrir öðrum, en yfirleitt á sér stað með alþýðufólk í öðruni lcndum ? Það er af því, að Islend ingar hafa lært nieira af skáldum sínum en aðrar 'þjóðir. Bjarni varð einna fyrstur til þess að opna augu manna fyrir fegurð Fróns, en þó var hann ekki náttúru- skáld fyrst og fremst. Hann byrj- aði oft kvæði sín á landslagslýsing- um en hvarf óðara frá umhverfinu til íbúanna, frá náttúrunni til mann- anna. Fornaldar hetjurnar voru hans fyrirmyndir, enda naumast í annað hús að venda á hans árum. Ennþá rann þó ættarblóð víkinganna í æð- um búandans. Þetta dásvæfða ættar eðli þurfti að vekja til áræðis og athafna. Bjarna var létt um þaðr af því hann lifði og ljóðaði í and- rúmslofti rómantísku bókmenntastefn- unnar, sem oftast leit forntíðina í töfráfeirtu unaðslegra æfintýra. Hann vildi láta Islendingum bregða. í kappa-kynið. Jafnvel sjálfar rúst- irnar háru vott um afrek áanna. “Því svona bjó liann, hingað hjó> hann, hann en ekki þú.’’........ eins og amiað skáld komst að orði. Nú urðu niðjarnir að herða sig og; höggva éins stórt eða stærra, búæ eins vel eða betur en feðurnir. Ann- ars hlvtu þeir ættlera nafnið. Hug- uririn stæltist til harðfengis, þegar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.