Heimskringla - 16.01.1929, Síða 5

Heimskringla - 16.01.1929, Síða 5
I WINNIPEG, 16. JAN., 1929 ráð ástarjátning hjartans til ætt- landsins. FegurS Fjallkonunnar er æðsta auSlegS hennar í augum skálds ins. Fyrir þá fegurS býst hann viS aS öllum væri eSlilegt aS elska sína móðurmold. I skauti Islands fann skáldiS mest- an friS og fögnuS. Þess vegna varS þaS honum farsældar-frón. Ekkert skáld hefir nokkru sinni veriS nátengdari náttúrunni. Hann hjalar viS blómin, sem handgengna vini: .... “brekkusóley viS mættum margt, muna hvert öSru segja frá.” Allir frónskir frumtónar beugmáluSu í hörpu hans, og þessir söngvar seiSa okkur inn í æSsta musteri alföSursins —inn í frumkirkjuna. ASdáun and- ans fyrir undrum náttúrunnar er upp spretta allra trúarbragSa. Undir berum himni beygSu menn fyrst höf- uS sín í tilbeiSslu. Trúarhugmynd- in byrjar undir eins og þeir tóku aS byrgja drottinn inni í hofunum. ÆttjörSin verSur guðshúS í aug- um þess Islendings, sem sér fegurS Fróns. I því musteri samræmist vtilji vor viS tilgang tilverunnar. ÞaS er hámark allra helgisiSa. Jón- as kendi okkur aS skilja Island og elska þaS; og fyrir þá dsku er oss auSvelt aS lifa því og deyja. Skáldin gera okkur heilsjáandi, þau hafa líka kent tungu vorri aS tala; fegurstu lýsingarorSin eru oftast tekin úr ljóSasafni listaskáldanna. Fáir gerSu meira til aS endurbæta móSurmáliS en Jónas. AS vísu unnu allir Fjölnismenn stórvirki á því sviSi, en þó voru þaS ekki hin þurru vísindi KonráSs, heldur lipurSin, formfegurSin og listin í ljóSum Jón- asar, sem endurreistu íslenzkuna af ótal alda svefni. Málfar hans var blátt áfram opinberun á auSlegS þjóStungunnar. ÞaS var sízt ofmæli sem Grímur sagSi: “Or íjörug/u máli fegri sprett fékk ei neinn af sveinum, hjá þér bæSi lipurS og létt, lá þaS á kostum hreinum.” Sá sem ekkert yndi finnur í óSi Jónasar, er andlega dauSur. Þó kvaS ekkert alþýSuskáld alþýSlegar en þessi mikli mentamaSur. KveS- skapur hans olli aldarhvörfum í ís- lenzkum bókmentum. Eftir hans daga gátu engin leirskáld til lengdar liSist. Jónas dáSi fornhetjurnar eins og Bjarni, en minnisstæSastur varS Gunnar honum þegar kappinn gat ekki hugsaS til heimanferSar, af því átthaginn var svo unaSslegur. Jónas átti, sem önnur skáld, sam- Látin Mrs. Laxdal Frá því hefir þegar veriS skýrt í Winnipeg-blöSunum, aS látist hafi aS heimili sínu„ 502 Maryland stræti hér í borg, húsfreyja Ingibjöng Sig- urSardóttir Laxdal, fimtudaginn 13. desember síSastliSinn. Ingibjörg var fædd aS Ljárskógar- seli i þ,axárdal i Dalasýslu, á íslandi, 7. dag maimánaSar, áriS 1858. For- eldrar hennar voru þau hjónin, Sig- urSur SigurSsson og Margrét Egils- dóttir. Þegar Ingibjörg var 4 ára, missti hún móSur sína og fór þá til afa sins oig ömmu, Egils Jónssbnar og Margrétar Markúsdó'tur, er bjuggu aS HornstöSum i sömu sveit. Hjá þeim var hún til 18 ára aldurs. Var hún eftir þaS í vistum, þangaS til hún fór til Canada áriS 1883. Fór þá einnig faöir hennar, stjúpa og systkin. Þau eru nú öll dáin. FaSir henn- ar var se'nustu ár æfinnar hjá Mark- úsi Jónssyni í Argyle-byggS. Var kona hans stjúpdóttir SigurSar. Jó- hannes bróSir hennar, bóndi í sömu byggS, einnig dáinn, og sömuleiSis Kristjana systir hennar gift Kristj- áni Dalmann aö Baldur, Man. » Hinn 10. janúar 1885, igiftist Ingi- björg BöSvari Gíslasyni Laxdal, er ljfir konu sína. Er hann úr sömu átthögum á Islandi, alinn upp í sömu sveit. Hefir heimili þeirra lengst af veriS hér í Winnipeg. Fyr- úSarríka sál. Hann kenndi þess vegna í brjósti um alla bágstadda, hvort sem þaS var soltin rjúpa eSa svangur bóndi. Auk þess var hann svo mikill fagurfræSingur, aS hann hlaut aS hafa andstyggS á öllu ósam ræmi. Þess vegna hataSi hann þaS vald, sem geröi einn aS ofstopa en annan aS þræli, og þá auSlegS sem skapaSi bæöi ofnautn og örbirgö. Grunntónn allra lista er samræmiö. Án þess er hvergi fegurö aS finna. Hvergi skortir þaö samræmi fremur en í agalausu og illa siSuSu þjóSfél- agi. Hámark listanna er aö menta manninn því hiS fegursta af öllu fögru er fögur sál. Þess vegna eru öll skáld og allir listamenn aS einhverju leyti uppreisn armenn gegn öllu þvi, sem aflagar og spillir guSsmynd mannsins. Sá upp- reisnarandi heldur veröldinni vak- andi, vonandi, starfandi, en takmark starfsins er aö framleiSa yndislega, aljarSar “symphoniu” úr samstarfi sálnanna, en forsöngvararnir, í þeim samsöng eru skáldin og hug- sjónamennirnir. Jónas og Bjarni, vinirnir, samtíS- armennirnir, samherjarnir, þeir verSa alltaf óaSskiljanlegir, þó ólíkir séu í ýmsu. Jónas er fyrst og fremst náttúru- fræSingur og náttúruskáld. Bjarni skáld sálarlífsins. Bjarni var háfleygari, ímyndunar- auSugri, meS öSrum oröum, miklu meira skáld: Jónas var aftur á móti ljóörænni, hugljúfari, og langt um meiri listamaSur. Jónas er ástmögur alþýöunnar en Bjarni er einkum skáld skáldanna, en báSir voru þeir nauSsynlegir og nytsamir. (Frh.J. ------------x----------- i HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA ir 40 árum síöan fluttu þau í húsiö 502 Maryland stræti, þar sem þau hafa ávalt átt heima síöan, aS und- anteknum þremur árum, er þau voru út viS Manitobavatn. Þegar þau fluttu í þaS hús var fáment á því stræti og mjög ólíkt umhorfs viö þaS sem nú er. MeS ráödeild og atorku hafa þau lifaS þar farsælu lífi og börnin þeira komist til manns. Þau eignuSust sjö börn. Þrjú þeirra dóu ung; hin fjögur lifa: Einar, bóndi viS Baldur, Man.; Siguröur, búsettur í Charle;s\vood, Man.; Inigveldur, gift A. P. Caver- ly„ til heimilis í Winnipeg; og Jó- hannes einnig búsettur í Winnipeg. Synirnir eru allir kvæntir. Ingibjörg var all-miftiS biluS á heilsu hin síSari ár. ÞjóSist hún af nýrna-sjúkdómi, er nefnist Bright’s disease, og varS þaö hennar bana- mein. Fjórar vikurnar síöustu lá hún rúmföst. Astvinirnir nánustu, eiginmaSurinn og börnin, voru hjá sjúkdómsbeöi hennar siöustu stundiru ar. Var henni þaö ekki lítiS sæluefni og þeim hugarfró, aS veita henni þá aöstoö, er þau máttu. RáS og rænu hafSi hún fram í andlátiö. Hún vissi aö hún var aö kveSja og bjó sig á allan hátt ulíclir skilnaöarstundina. Hún kveiö ekki fyrir heimkomunni. Hún vissi á hvern hún trúöi. Þvi var hún ör- ugig viövikgandi ftjamöSinni evlifu. En hún bar umhyggju fyrir ástvin- unum, sem hún var aS skilja eftir. MóSurleg umönnun.rósemi og athugun sýndi sig í hinum ýmstt ráSstöfunum, sem hún geröi. MeSal annars sagSi hún fyrir um helztu atriSin áhrær- andi sina eigin útför. Því síSur lét hún ógjört nokkuS þaS, sem laut aö undirbúningi fyrir eilífSarveruna. Hún var jarösungin af séra Rútr- ólfi Marteinssjmi, laugardaginn 12. desember. Stutt húskveöja var flutt á heimilinu, þar sem hún var búin aS vera svo lengi og sem henni þótt' svo undur vænt um. Þar hafSi hún lifaö sælar stundir meS ástvinum sínum, og þá ósk fékk hún uppfyllta, aS mega deyja þar. ASal útfarar- athöfnin fór fram i sal Good Tentpl- ara. Stúkan Hekla var eini íélags- skapttrinn, sent hún tilheyrSi. Vildi hún því aS lik skt mætti eiga þar kveSjtt stund. Fyrir hönd stúkunn- ar mælti hr. Gísli P. Magnússon nokkur vel viöeigandi kveSjuorö. LíkiS var moklum attsið í Brookside grafreit. Fjöldi vina fylgdi henni til grafar. íngibjörg var sérstaklega væit i'Ona. Hún stóö frábærlega vel t stööu sinni sem eiginkona og móðir. Hún kom allstaSar frant til góSs, vildi í hvívetna láta gott af sér leiSa. Hún unni kirkjtt og kristin- dómi af heitu hjarta og vildi aí fremsta megni liösinna góSum mál- efnum. ÞaS, aS nafn hennar ekki stó.S á safnaðarskrá, stafaöi á eng- an hátt af kulda eöa áhugaleysi gagnvart kristnum málum. 1 rík- um mæli var hún gædd velvild, fél- agslyndi og hjálpfýsi. Hún var ó- sérhlífin, atorikusöm og hyggiin í starfi. ÞaS var óv&nalega bjart yf- ir henni. Hin djúpa. einlæra vel- vild hennar, skein henni ósiálfrátt úr augum. Einhvern vegin bar hén meS sér birtu og yl, svo aö návist hennar vakti gleSi og velltSan. MeS sanni getum viö ávarpaS hana meö þesum orSum: ‘Trúfasta, hreina, sæla sál svifin til ljóssins stranda.” Hún kvaddl rétt fyrir jólin, og fékk því ekki aö halda þessi nýliSnu jól meS ástvinum sínum hér á jörSu, en himnafaöirinn veitti henni þá bæn, sem börnin hans biðja: “Loks á himni lát oss fá, aS lifa jólagleSi þá, sem aldrei tekur enda.” Ingibjörg hefir lokiS góöu dags- verki. unniS vel og lengi, unniö af samvizkusemi og dugnaöi, unniö í anda hans, sem saig’öi: “mér ber aö vinna meöan dagur er.” — GuS blessi dýrmætar endurminningar ást- vinanna um hana. “Sælir eru þeir framliönu, sem í drottni eru dánir, þvi þeirra verk fylgja þeim.” —R. M. Opift bréf (Frh. frá 1. bls.) kvæöi er á viö beztu “uppeldis-kvik- mynd” (sniöugt mál íslenzkanj. Höfundur skýrir lesandanum frá því aö þegar sterkir, flatir (jú, hún fullyrðir þaöl vestanvindar blási; rottur stjákli í sefinu, og hlákuvötn- in fari aS renna, aS þá, Öh ! svoleiöis! komi voriö til Saskatchewan. Og þegar latir dagar lafmóös hita komi með skýjaskugga (fallegt orö) yfir hveitiö og sólir, seni setjist ein- ungis til aö koma upp aftur, og gnest- andi froska á nóttunni aS þá, Öh, líf ! (hvareö útleggst “by golly”) sé sum- ar í Saskatchewan. Og svona heldur þessi skáldlega fræSsla áfram meö viöstööulausu, amerísku bolmagni, sem ekkert fær staSist: þegar polla leggur fyrst þar vestra, svölurnar kveSja, og hádegiö er heitt og næturnar svalar, ,þá sé haust í Saskatchewan. Og að síö- ustu, er snjóskaflarnir hylji sveit- irnar þar igjörsamlega, þá eru menn beönir aö taka vel eftir því, (Ah, heed,— segir skáldiö) að veturinn sé kominn í Saskatchewan. Eftir þessu eru einar fjórar árs- tíöir í Saskatchewanfylki, vor, sum- ar, haust og vetur. Og á sumrin virSist tneöal annars vera mögulegt aS ná sér í froska, fyrir þá menn er eifts og vér, eru vitlausir í froska- læri. Og á vorin leysir snjóa, — skáldiS staöhæfir þaö ekki beinlínis, en greindir, IjóSrænir menn rneS “skáldaviti,” geta eins og lesiS það á milli linanna — á sumrin er heitt og rignir; á haustin virðist for- takslaust skæna yfir polla og á vet- urnar snjóar alveg bersýnilega. Und- ursamlegt land, Saskatchewan. En af þessum fátæklega útdrætti fær lesandinn þó ekki hugmynd um þaö, sem bezt er, en það er nieistara leg bygging kvæöisins, hinn sífelldi stígandi, er ómótstæöilega hrífur lesandann “mir nichts, dir nichts,” eips og Þýzkarinn og vér læröu menn irnir segjtpn, upp á hágöngutind guSdómsins: "Comes spring time to Saskatch- ewan!” ■ ’Tis summer in Saskatchewan!” "’Tis autumn in Saskatchewan!” “’Tis winter in Saskatchewan !’’ Vér hljótum aö játa þaö, aS þarf óskáldlegri og enda öflugar hvers- dagslegri sál en þá er vér höfutn fengiö aö láni, til þess aS standast öll þessi bylmings "Tis,” svona hvert á fætur öðru, eins og reksleggju á giröingarstaur, til þess aS ekki losni um eitthvaS í brjósti manns og tára- kirtlarnir gripi ekki til framleiSsl- unnar. Vér viljum taka eitt annaS dæmi, til þess aS fletta ofan af freðýsunni, er hlýtur aö liggja hr. NorSaustan í sálarstaö. ÞaS heitir "My Lover’s Step” og hljóðar svo: "My lover’s step is on the stair, And every shadow flashes light. O lips, be kind, O eyes be fair: My lover’s step is on the stair, The twilight warms to sunrise rare; There is no cold, there is no night; My lover’s step is on the stair, And every shadow flashes light.” Stutt kvæSi, aSeins átta hending- ar. En hvílíkt kvæSi. Svolítil perla, eins og vér rit-dómararnir segjum. — Svona á aS yrkja: rólegt á yfirborSinu, en meS földum eldi undir niöri, er geislar frá sér ljósi og yl gegnum allt kvæSiö, svo aS þaö lýsir hálf gagnsætt eins og maurildi á skemmuþili tilfinninganna, eins og írauö rafmagnspera, með 2^0 kerta ljósi, t myrkviðarlaufi ástalífsins og ímyndunaraflsins. I Og þó er þetta allt sett fram meS þeirri siöprýöi og decorum. eins og vér komumst aS orði hér í vestur- landinu, aö hvert foreldri getur ó- hrætt fengiS þetta í hendur 14—17 ára dóttur sinni, hver hispursmey sem hún annars kann aS vera. AS vísu er enginn vafi á því aö elskhuginn er á leiðinni. ÞaS er þrisvar tekiö fram, máske meS einhverju tilliti til Edgar Allan Poe, en vafalaust fyrst og fremst til þess aS taka fyrir allan vafa um fyrirætlanir elskhugans og við hverju þreyjandi ástmey hans býst. En þaS er ekkert tekiS fram um þaS á hvaöa tíma sólarhringsins þetta sé; eins líklegt aS þaS sé hábjartur sól- skinsdagur.; já, vér meira aö segja sannfærumst um þaö, eftir aö hafa rannsakað andann í kvæSum skáldkon unnar, þvi þótt þaö sé tvisvar tekiö fram, aö "skuggarnir iglampi ljósi,’’ þá er þaö öllum kunnugt, aS skugga sælt er í stigum inni, jafnvel á bjart- asta sólskinsdegi. En hvaS sem um þaS er, þá er þaö þó víst, aS elsk- huginn er síðast sem fyrst ekki kom- inn lengra en í stigann. Þar skilur höfundurinn við hann og svo getur lesandinn gert sér sjálfur í hugarlund allt eftir því hvernig hann er inn- rættur, hvort hann dagar þar uppi eSa hvort hann kemst nokkurntíma upp á pallskörina. Þetta er móralskt, svona eiiga menn aS kveSa, í Amer- íku. En ef hr. Suöan Norman hefir enn nokkuð út á þessi kvæði frú eSa ungfrú Kristínar aS setja, sem í raun og veru eru lítið verri eða betri en naS litlaust og bragSlaust ljóöa- gums, er flýtur úr penna flestra kan- adiskra ljóðskálda, þá vildum vér bara segja honum, 'að siðustu og í fullri alvöru, aö sá maöur, sem eySir fé sínu (eSa konunnar sinnar, sem fyr segir) í áskriftargjald fyrir “The Canadian Bookman” hann á ekki aðra jólagjöf skiliö en desemberhefti þess bókmenntafyrirtækis á þvi herrans ári 1928. Kennara vantar fyrir Vestri skóla Nr. 1669. Kennslutímabil byrjar 1. febrúar og endar 30. júní næst- komandi. Tiltaki kaup og mentastig; einnig meömæli. TilboS eiga aS vera komin fyrir 22. janúar. Mr. S. S. Johnson, Sec.-Treas., Box 9, Arborg, Man. FRJETTIR FRÁ SAMBANDI ISL. LEIKFELAGA Vonast er til aö Sjónleika sam- keppni geti veriö háö í vetur i Winnipeg eins og undanfarin tvö ár. Enn sem komiö er hafa ekki nægilega mörg leikfélög gefiö sig fram, en væntanlega eru einhverjir leikflokkar út um íslenzk héruS, sem væru til meö aö taka þátt í samkeppninni, sem þá nivndi ltaldin einhvertíma í marz. Til tals hefir komiB hjá stjórnar- . nefndinni aS veita ríflega upphæS til verSlauna fyrir frumsamiS leikrit aS ári; er $500 upphæöin sem nefnd hefir veriS, en staðfesting þeirrar tillögu enn ófengin frá fulltrúum leikfélaganna utan Winnipeg borgar. Þetta verSur nánar auglýst stSar. Þau leikfélög sem í huig hafa aS keppa í ár eru beSin aö tilkynna rit- ara stjórnarnefndarinnar, Miss ASal- björgu Johnson, Suite 15, Nova Villa, Winnipeg, sem allra fyrst. Upp- lýsingar viðvikjandi samkeppninni fást einnig hjá ritaranum. ----------x--------- WONDERLAND Fullra 78 ára aS aldri, hefir Mike Ready elsti núlifandi “baseball” leikari tekist á hendur aö koma fram meS Richard Dix í síSustu mynd hans “Warming Up.” Þessi mynd verSur sýnd á Wonderland þaö sem eftir er vikuna. Greta Garbo leikur og afbraigös vel í mynd sem sýnd verður fyrra hluta næstu viku og heitir “The Mysterious Lady.” Þessi fræga svenska leik- kona hefir þaö meö höndum aS leika rússneskan spæjara. Er hlutverkiS í því fólgið, aö stuSla aS því meö ósvifnustu brögöum, aS herforingi nokkur í liSi óvina Rússlands fyrir stríSiS rnikla, er rægSur og rekinn úr stöSu sinni og óvirtur mjög. Á Greta mestan þáttinn í því. En aö því verki unnu, kemst hun aS því, aS hún er ástfangin i herforingjanum. Conrad Nagel leikur herforingjan. i i a i I Upward of 2,0001 Icelandic Students Í HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS | COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceedlng the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385 '/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.