Heimskringla - 06.03.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.03.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, G. MARZ, 1929 Arsfundur Sambandssafnaðar í Winnipeg Hinn íslenzki SambandssöfnuSur í Winnipeg hélt ársfund sinn aÖ kveldi þess 3. og 10. febrúar eftir messu. Forseti safnaðarins, dr. M. B. Halldórsson setti fundinn og hélt sína innsetningarræðu. Gaf yfirlit yfir gengi félagsskaparins á liðnu ári, kvað hag safnaðarins standa vonum framar, þrátt fyrir ýmsan aukakostnað og aðra erfiöleika sem mætt heföi. Söfnuðurinn hefði mist sinn góða Jeiðtoga, sem á tima- bili var alráðin í að flytja til baka til ættlandsins, en nú hefir allt öðru vísi skipast en áhorfðist. Annat prestur hefir verið fenginn, séra Benjamín Kristjánsson, þann fyrir- liða sem allareiðu hefir ótvírætt sýnt að er fær um að halda uppi nierki mannréttinda, andlegrar víðsýni og sannleiksleitar og auk sinna góðu hæfileika sem prestur, er hið mesta prúðmenni í allri kynn- ing. Forseti tjáði séra R. E. Kvaran verðugt þakklæti fyrir 8 ára prests- þjónustu við þennan söfnuð, með þeirri snild seni öllu safnaðarfólki er kunnugt, og lýsti því yfir að enn sé j Djáknar voru kosnir: séra Kvaran starfandi fyrir kirkju-) ^r' G. Eyford félag vort og verði um óákveðinn tíma. Dr. M. B. Halldórsson, forseti Mr. O. Pétursson, vara forseti Mr. H. Jóhannesson, ritari Mr. P. S. Pálsson, fj.mála ritari Mr. S. B. Stefánsson, gjaldkeri Mr. R. .Johnson, vara gj.keri M/r. St. Jakobsson. t hjálparnefnd: Mrs. Þórunn Kvaran Mrs. Ragnh. Davíðsson Mrs. Gróa Brynjólfsson Mrs. Ragnh. Jóhannesson Mrs. Lína Pálsson Mrs. Emnia Johnson Mrs. Jónína Gíslason. Mr. P. Thomson Þessir voru kosnir í starfsnefndir: t safnaðarnefnd: What will you be doing one year from today? A course at the Dominion Business College will equip you for a well paid position and prepare you for rapid promotion. Euroli Monday DAY The “Dominion” and its branches are equipped to render a complete service in busi- ness education. BRANCHES: ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. AND EVENING CLASSES i Dominion Business Oollege CThe Mall. WlNNIPEG. Yfirskoðunarmenn: Mý. G. Eyford Mr. B. Pétursson. Einnig voru lesnar skýrslur hinna ýmsu félaga safnaðarins yfir störf þeirra, tekjur og útgjöld á árinu. Var kvenfélagið þar lang hæzt með yfir $1800 tekjur. Kvenfélagið bauð söfnuðinum og öðrum vinum kirkjunnar til veizlu i samkomusal kirkjunnar eftir messu J kveldið 10. febr., og voru að því af- I stöðnu klárttð þau fundarstörf. sem ólokin voru frá fyrri fundinum, 3. febrúar. Að afloknum fundarstörfum tóku ýmsir til máls. Séra R. F,. Kvaran þakkaði safnaðarfólki fyrir góða samvinnu síðan hann byrjaði prests- þjónustu fvrir söfnuðinn og óskaði honum góðs gengis í framtíðinni. Aðrir ræðumenn voru G. Evford, séra Benjamin Kristjánsson. Miss G. Peterson og Mrs. Fr. Swanson. I Arsfundur þessi var hinn ánægju I legasti í alla staði; fjölmennur, eink- um seinna kveldið, sem alveg fvllti hinn rúmgóða íundarsal kirkjunnar, og skýrslur félaganna innan safnað- arins er ljós vottur þess hve vel er staðið á verði um velferð félags- skapar þessa af safnaðarfólki. Einnig hefir þessi söfnuður því láni að fagna að hafa í fylgd með sér þær heilladísir sem eru sterki þátturinn í öllum félagsskap hverju nafni sem nefnist, sem eru friður og eining. H. Jóliannsson, ritari. “WHITE SEAL Bruggað af æfðustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun Biðjið urn hann á bjórstofunum Sími 81 178, -8 1 KIEWEL BREN^ ÍVC5 CO.,LTD. St Boniface, Man n um orðum lagningarviku. Sumardagurinn fyrsti 19.. apríl rann upp heiðskír og fagur. Sunnan kylja vaggaði skógartrjánum. Hún var víst að hrista af þeirn fingraför vetrarins og kunngera þeim að nú væri vorið fætt í höll veðranna, og kæmi nú bráðum í nágrennið til þeirra nteð sumargjafirnar. pell og purpura. Þetta rættist. Þaö var engin skotspóna frétt. Vorið kom með vefstólinn sinn og vinnuhjúin, sól, vind og dögg. Ætlunarverkið var samstundis hafið; þau kembdu, spunnu, ófu, fléttuðu, brugðu, saum- uðu og hekluðu. Þau unnu verk stn daga og nartur með iðni og trúskap, mögluðu aldrei um vinnutíma, spurðu aldrei utn kaupgjald, og gerðu aldrei 'verkfall, þrátt fyrir ntislynd veðra- föl! o> ýms svipbrigði náttúruaflanna sem sýndust tefja fyrir verkunt. Var blómdúkurinn allur ofinn, brugðinn og knip'aðttr í mai lok. Mynd sunt arsins, þessi marg óskaða og þráða guðsmynd i hverju blónti og grasi og laufi náttúrunnar lá nú opin og full- prentuð manninum, æðstu veru skap- aratis hér á jörð, til athugunar og aðdáttnar. Hvar getur mannleg skynsemi séð vilja og speki herra alls lífs glöggv ar en í vorskrúði náttúrunnar, og hvaða þýðingu heíir það í rás tím- ans? Þá, að það endurlífgar allt, sent lá i dvala vetrarins til einhvers starfa. —Frá ormi upp :il æðstu veru jarðav innar, mannsins. Samt virðist það svo að suntir menn hafi ekki orðið varir sumarkomunnar, aldrei litið á skraut þess, eða önnur gæði, sem þau færðu þeim; ltafa aldrei getað klætt af sér kulda hugsana sinna við yl- geisla þess. Og nú að síðustu lát- ið sumarið kveðja, og sól þess ganga undir, yfir úlfúð sinna skammsýnu hugsana. Aumt til þess að vita. Ef sumir af okkar mentuðustu og mætustu mönnum af íslenzka þjóð- brotinu hér i landi ættu sterkasta þátt ’tyi i svona hörmulegum missættis sólhvörfum. Þá er nú bezt að snúa að því helzta sem gerði vart við sig í heimahögum þessa bygðarlags, og verður þá tíðarfarið efst á baugi Vorið var fremur kalt, vann verk sín með gætni og asalaust. Það USE IT IN ALL YOUR BAKING mörg áður liðin sumur. Orkaði bæði frá því krásartrogi nteð sýlt i því vist aö nokkru leyti norðan att- J ]en(] ; vertiðarlokin. Eg, sem þess- in. sem taldi frá sumarkomu til j ar línur rita, hef hokrað hér í Win- vetrarnotta 87 dagt. á móti 42 fra j njpegosis í tuttugu og niu ár. Og uni Stofnað 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði vor« og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yðuir kolin hvenær sem þér viljið MOSSðSOSOOSOCCeOðCðOSOSOSt Sumarið 19 28| ö og fleira § «6eðeðeosscððOððsððeccos« Nú er síðasti sumardagur. Sólin er að hverfa á bak við skóginn vest- ttr af húsinu mínu. Gegnittn lintar trjánna grisjar í þokubakka úf við sjóndeildarhringinn. Hann er að roðna af geislum sólarinnar og ligg- ur eins og rósrauður ullarlopi eftir öllu vestrinu. Þetta verður vist síðasta myndin sem hún gyllir á þessu blessaða sumri áður en hún hverfur sjónum ntanna. "Heyrið sætann svana klið, sumarið er að kveðja.” sagði skáldsnillingurinn St. Th. Eg sé sólina hverfa og veit að sumarið er að kveðja. En hvernig sem ég hlusta þá heyri ég ekki til svananna. Þeir eiga víst ekki heinia hér i ná- grenninu. Eg sit og horfi á sólina lækka göngu sína og hverfa til víðar, sömu- leiðis daginn. I>au hafa bæði Iok- ið starfi sínu, og efnt öll sín íyrir- heit. Fyrsta vetrarnótt, með heið- skíran, alstirndan hintin fylgir þeim út yfir tírna og rúm inn í skaut lið- inna alda. Margar endurminningar hlýtur þetta blessað sumar að skilja eftir i hugum þeirra ntanna sent urðu því samferða frá byrjun, og gerðu sér far um að reyna að skilja þýð ingu þess í rás tímans. Ef ég man nokkuð úr æfisögu þess, þá renni ég huga mínum til baka yfir þessar tuttugu og sjö vikur, sem það lifði. íslenzka tímatalið hafði gefið því sumarauka þetta árið, eða með öðr- j átti líka lengi við rannnan reip að draga, sent var ísinn sem lá á vatn inu og hélt sér dauðahaldi í hvern tanga landsins sem skagar út x það, og sýndist ekki gefa því neinn gaum t þó vorið væri að kvaka á hann burtu I úr riki sínu. Þetta öryggi sitt og j dvalarró bygði hann á þeint vor j bræðrunum þremur, marz, apríl og maí, seni í sameiningu vei:tu tuttugu og tveggja daga kaldabaði yfir bak ið á honum. Samt vanst vorinu það betur, að tuttugasta maí slitnuðu all- I ar hans landfestar, byröingurinn sundraðist og hvarf úr augsýn sam- dægurs. Hafði þá legið á vatninu 193 daga. Vorið vann sigur og nú fékk það óskífta krafta allra þegnn sinna, einveldi sinu til styrktar. Nú fékk vorið byr undir báða vængi til að breiða út skart sitt. Hugvakn- ing til inannanna blasti við úr hverri átt, skrautprentuð með ótal litbreyt- iniUnx. Grasspretta á þessu liöna sumri varð í góðu meðallagi. Heyafii sömuleiðis og nýting góð. Matjurta garðar víðast hér í byggð báru góða ávöxtu, og hveitiakrar spruttu tölu- vert betur en nokkur undanfarin sum ur. ■ Tíðarfar var fremur stillt, — sjaldan hvassir vindar. Rigninga- skúrar voru margir frá júníbyrjun til ágúst loka, alls á þessy tímabili tuttugu og fimm. Flestir þessir skvxrar voru smáir. Mestu regní fleyttu þessir: 28. júní rigndi mikið og 21., 27. og 30 júli rigndí töluvert. Einnig rigndi talsvert dagana 7. og 8. ágúst. Eg get þessa meðfrarr. fyrir það að mönnunum þóttu skúr- arnir í júlí og ágúst tefja fyiúr verk-' um sínum á ökrum og engjum. Þrum ur og eldingar voru sjaldgæfar þetta sunxar, fylgdu þó oftast staerstu skúr ununi. Sumarið yfir það heila tek- ið var fremur kalt, borið saman við suðrinu. Haust-fiskiveiði svonefnd byrjaði um 13- ágúst. Stjórnar á- kvæðið leyfði miljón punda veiði að þessu sinni. Eg hekl ég ýki nú ekki þó ég segi það að hver einas'a fleyta í báts eða byttu líking haíði. verið j dregin á flot og att út í þessa vertíð til fiskiveiði. Nú er alment komist svo að orði að menn fari í fiski- veiði, aldrei að nxenn hafi róið eða siglt, — kcnt við áhöld þau á skip- inu sem hóf þau á skrið: árin nxeð . mrnnsafli en seg'in með krafti vind- i anna. Ár og segi, þessi akla gömlu ' þörfu skipsáhökl eru nú skilin ef'ir í i landi — á'i'in óþarfa i'lfylgjur á skipunt nú á dögxun. T’ó má finna gatnla ís'enzka ö'dunga enn sem halda trvggð við árarnar sinar. Muna glöggt eftir því þegar sex af þeinx stikuðu Grímseyjar sundið í logni til Húsavíkur, átta vikur sjávar á sjö ti! átta klukkutimum. Aðrar nöfn- ur þeirra stikuðu hafjð milli munn- vikjanna á Breiðafirði frá Skor ti! Öndverðarness á sömu tíinalengd. Þó árar og segl þvki ekki hér eftir nothæf verkfæri á skipum þá voru þau þó einu sinni uppfynding og þarf ir þjónar í sínum sess, og eiga sögu sína greinda í annálum þjóðanna. Nú eru ílestar þessar fleytur knúð- ar áfram af gufu eða olíukrafti. Þér kann nú lesari góður að þykja þetta feröalag' mitt heim til Gríms- eyjar cig Breiðafjarðar óþarfatúr þar sem ég var að segja frá fiski veiðinni hérna við Winnipegosis núna í haust. Eg var búin að igeta þess að hverri einustu fleytu hefði veriö hrundið úr nausti til fiskiveiði. Get þá þess jafnframt að hver niaðm sem vetling gat vaklið fór út i þessa atvinnu. Vertíðin varð nxeð stvtzt;i móti, því þessum rniljón pundurn var itáfað upp á tæpum mánuði. Góður af'i var sagður. frá sumum veiði- stöðvunum, en rýrari aftur frá öðr- um, eins og oft vill verða. Húsfrú Rán skanitar sjaldan öllum jafnt úr forðabúrinu sínu. Þeir sem læzt öfluðu klöppuðu lófum yfir vænum hlut í þessi vertíðarlok. Nokkrir xnenn unnu i landi við að afferma gufubátana þegar þeir kontu með afl ann til hafnar. Líklega má svo að orði kveða, að flestir sem að ein hverju leyti unnu við þessa veiði hafi borið stundar hagnað úr býtum. Það er um daglaunin eins og fiskinn Fyrir hvorítveggja hefir verið áður. og var eins þetta haust, lágt borgað. Ætti að vera mikið Ixetur. ef nokk ur sanngirni væri brúkuð af hálfu fiskikaupmanna. Sýnt var það svart á hvítu, að þetta haust eins og svo oft áður, græddu fiskifélögin s'Árfé á viðskiftunum við fiskimenn hér ó meðan vertiðin stóð yfir, og gengu tuttugu ár s’undað fiskiveiði. En ekki man ég eftir neinni vertið sem fiskimenn hafa ekki kvartað undan viðskiftum við fiskifélögin. Og lanqt mál yrði að rita upp alla þá jialladóma og ráðabrugg sent háð var xm það hvernig menn ættu að snúa sér til þess að brjótast úr einokunar- k’afa fiskifé'aganna. íslendingar hafa livað ef'ir annað revnt að smokra sér úr þessu helsi, þó hafa þeir aldrei getað orðið samtaka þeg- ar til skarar hefir átt að skríða. Ár- ið 1919 mynduðu nokkrir Islending- , ! ar félag sem þcir skírðu Winnipeg- ! osis Fisheries. Keyptu lóð við höfn ina, gufubát og margt fleira þar að lútandi. íæssi félagsskapur sýnd- ist fara vel af stað. Og allir nema gömlu félógin óskuðu þessu félagi ti! lukku og byr undir báða vængi. En því miður kom þessi óskabyr aldrei, þrátt fyrir það að ver íðin var góð hvað fiskiveiði áhrærði, og verð á þcirri vöru freinur gott. Kól jxessi félagsskapur í höndum yfir- mannsins sem var enskur, — ómenni og hrekkjabósi í tilbót, senx steypti því svo á höfuðið ársgömlu að nokkr ir af félagsmönnunum urðit fyrir töluverðu eignatapi og sárustu von- brigðum. Yfir þessu óhappi tslend- inga klöppuðu gömlu fiskifélögin lófum. Nú sáu þau að þessum ó- þægu byltingaseggjum voru tveir kostir fyrir höndum. Annar var sá að hætta við þennan atvinnuveg — fiskiveiðina, eða hitt. að ganga vilj- ugir í gamla tjóðurbandið aftur. Seinni tilgátan reyndist spakmæli. Eftir að Winnipegosis Fisheries hafði verið jafnað við jörð gengu félagsmenn þess gömlu fiskifél. á hönd aftur. Vorið 1920 kont hingað ungur maður frá Vogar P. O. við Miani- tobavatn Guðmundur F. Jónasson og setti hér upp verzlun. Hann var fyrsti íslendin'gttr hér i Winnipegosis PILLS “«P1F Fljötasta og áreiCanlegasta metial- 111 viS bakverkjum og o'.ium nýrna- og blötSrusjúkaómum, er GIN PILLS. Þser bæta heilsuna metS því at5 lag- færa nýrun, svo atS þau leysi sitt rétta verk, atS sigja eitrinu úr blótSinu. 50o askjan hiá lyfsala ytSar. 136. PJER SEM NOTIÐ TiMBUR K A (J P I Ð A F The Empire Sash and Docr „ COMPANY LIMITED öirgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton w'FRÐ GÆÐI ANÆGJA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.