Heimskringla - 06.03.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.03.1929, Blaðsíða 3
WENNEFEG, 6. MARZ, 1929 HEIMSKRINGLA 3». öLíADSIÐA sem réöis" í þa8 fyrirtæki. Brátt kom það í Ijós að hann var hygginn v;rz!unarm:tður, hreinskif inn og' seldi gó'Sa Vv.ru. HafSi ávalt trúa og góöa starfsmenn við verzlunina, sem stápuðu ekki nenia að réttum hlutföll- um glóðinni frá köku viðskiftamanna verzlunarinnar. A vetrum keypti hann töluvert af fiski. Fyrir þau at’skifíi va.ð hann fljótlega olnboga barn gömlu fé’aganna. Þau hafa frá byrjun þó zt hafa einkarétt á ö!lu sem aflast með köldu blóði. Nú í sumar se’di G. Jónasson verzlunina Andrési Rasmussen og heíir nú gerst ráðsmaður við hið nýstofnaða fiski- sam'ag og er nú búsettur í Winnipeg. H_ veit að Islendingar hér í Winni pegosis bara hlýjan hug til Jónas- ^ons. og meta mikils hjálpsemi hans og drenghtnd þau árin sem hann var hér verzlunarmaður. Og nú, þeg- ar hann hefir gerst ráðsmaður fiski- manna við íiskisamlagið, þá geng ég ekki t vafa um það að hann reynist bæði hygginn og trúr í þeirri vanda stöðu. Um félagsmál okkar Islendinga hér í Winnipegosis á öðrum sviðutn en minst hefir verið á hér að fram an tná komast að oröi eins og gatnla mál'ækiö segir um þögnina. að þau hafi sjaldan verið á þing borin. Þó einhverjir hafi skrifað nokkrar lín- ur i íslenzku b!öðin úr þessu byggð- ar'ag. heflr þeirra sjaldan verið minst. Þó er hér þrenslags íélags skapur og a'lur hér um bil jafn gam all. Kirkjulentr félagsskapur var myndaður hér árið 1917. Þá var séra Carl Olson hér á ferð og kristn- aði okkur landa sina flesta á fáum dögutn, svoleiðis að fyrir hans orð myndaðist hér söfnuður. Þetta var áður en hann gerðist prestur hjá Methodistum. Þetta var mikið þrekvirki. Það hefir aldrei þótt áhlaupaverk að smala og sameina hjörð af ltvaða ‘agi sem er. Eftir að hún het’ir orðið hirðislaus og tvístrast þá má víst svo að orði kveða, að sigur sæl! varð góður vilji hjá þeim Karli. Ari síðar var bygð kirkja hér — snoturt hús, þrátt fyrir lítil efni og fáa gjaldend- nr. Hefir þessi söfnuður starfað vonum frentur vel að kristilegum málefnutn. Að vísu höfum við, setu tilheyrum þessum félagsskap ekki getað, vegtia fátæk'ar, enn sem kontið er, haldið prest nema lítinn tíma ár- lega. Séra Jónas A. Sigurðsson Itefir verið prestur okkar. Ekki skal gleyma að geta þess, að forsetar safnaðarins hafa lagt töluverða alúð vtð að halda uppi lestrum í kirkjunni a sunnudögunt yfir sumartímann, og er þeim sízt að kenna um það þótt þær guðsþjónustur hafi stundum ver- 'ð slaklega sóttar. Sunnudagsskóli íyrir utiglinga hefir verið vel rækt ur einkum nú seinni árin, og tná þakka það mest konununt sem svo tnnilega hafa stundað það verk. Þá minnist ég næst á Þjóðræknis- deildina Hörpu. Verksvið hennar b.efir víst verið það sama og annara systra hennar, sem tilheyra þeitn fél- agsskap. Að fræða þá yngri uni þjóðerni sitt, stuðla að því að þeir lærðu tnóðurmál sitt og gleymdu því ekki með aldrinunt af hvaða bergi þeir væru brotnir. Upp að síðasta ari va rhaldinn íslenzku skóli um mán sðartima aö sumrinú. Hvað mikin arangur það starf hefir borið dæmi veit ég ekki um. — Læt mér lynda að taka góðan vilja fyrir værkið. 1 tvö til þrjú ár höfum við rætt unt Það á þjóðræknisfundum okkar að vtð skyldum reyna að ná þangað með ?®rnar sem aðrar deildir Þjóðræknis félagsins hefðu hælana. Treystum °kkur ekki til að vera Iangstígari en það, í því að ráða hingað söng- b'ennara. flll oklaar skilitingarv'it fæntu á Brynjólf Þorláksson til þess starfa. Enda var nafn ltans svo þt’á -prentað í viku blöðunum íslenzku altrærandi söngkennslu víðsvegar í hyggðum Islendinga að það leit helzt ut fyrir það aö hann væri sá eini íslendingur sem gæti komið til tals v,ð það starf. Var því skrifara ^eildarinnar falið það á hendur að huýja á hurðir hans i þessu vanda- n,ali. En allt varð það árangurs- 'aiist. I>orláksson gat aldrei orðið v,ð þessum tilmælum okkar sökum annríkis. Þegar svona var nú skeflt í það skjó! urðum við að knýja á hurðir hjá einhverjum öðrum sem | vaxinn var þessu starfi og líklegur var til þ:ss að ljúka upp fyrir okkur. j Næst var klappað á dyr hjá Jóni 1 Friðfinnssyni tónskáldi. Karl var heima og kom til dyra sjálfur. Eftir að hafa lesið bónorðsbréfið frá Hörpu kvaðst hann geta orðið við bón hennar og veit; unglingum til- sögn í söng um tveggja mánaða tíma. Iíann dvaldi hér við sönig- kennslu frá 21. apríl til 27 júní þetta útlíðandi sumar. Jón «r svo víö- þektur og vel þektur meðal Islend- inga hér í álfu fyrir Ljósálfa og fl. tónverk sem hann hefir samið, að þekking fólks á honum myndi ekki aukast neitt við það þó ég færi að lýsa honum. Hann er, eins og menn vita, iónskáld að eölisfari, og i dag- fari er hann háttprúður og yfirlætis- laus, þýður og innilegitr i viðtali og ávinnur sér fljótt virðingu og hylli þeirra sem kynnast honum. — ekki s'tzt unglinganna sem hann fræðir— (kennir söngj. Mikla áherzlu legg- ur Jón á það að börnin komist upp á að lesa nótur af blöðum og notar til þess þá aðferð að hann hengir á vegginn stóra töflu (black board) og skrifar með krít nóturnar þar á. Til þessarar kennslu notar hann King Edvvards Music Books, sem notaðar eru við söngkennslu í skólutn Mani- toba. Ekkert hljóðfæri notar Jón vdð þessa kennslu nema aðeins til að gefa þeim grunntóninn. Læra svo unglingarnir srnátt og smátt að s‘aía sig fram úr nótunum. Helming- in af kennslutímanum notar hann til þess að kenna þeim að syngja fög- ur lög með tslenzkum textum. Unt áftatiu manns tóku þá‘t í söngkennslu hjá Jóni, þar mcðtaldir enskir sein voru í söngflokk methodista kirkj- ttnnar. Og ennfremur nutu nokkr- ir ttnglingar tilsagnar í pianoslætti. I>etta er nú fyrsta sporið sent Þjóð- ræknisdeildin Harpa hefir s ígið i því að láta kenna unglingununt söng. En lifi þessi félagsskapur frantveg- ts þá má búast við því að hún haldi áftam að stuðia að því að ungling- arnir íslenzkti, hvort sent þeir til- heyta hentti eða el-.ki fái áframhald- andi tilsögn í söng hjá Jóni Frið- íinnssyni að öllu forfallalausu. Þeg- ar gyðja komandi vors slær hörpuna sína í ríki náttúrunnar er ekki ó- líklegt að meðli.nir þjóðræknisdeild- arinnar Hörpu taki ttndir þann söng og biðji ltann að bera ljóð sín "heirn í ættjarðarskaut,” Þriðji félagsskapttrinn hér er kvenfélagið Fjallkonan. Það varð tíu ára gamalt þetta suntar. — Hélt þá öllum íslendingum afmælisgildi sitt með ræöuhöklum, söng og höfö- inglegum veitingum. Það má nteð sanni segja um þennan íálagsskap að þó hann sé enn á æskuskeiði þá á hann æfisöguna góða eins langt og hún nær. — Hefir jafnan bæði í orði og verki stutt hin góðu mál- efni. Eg hefi í þessutn línum minst á fleira en það sem gekk fyrir glugga hjá mér þetta liðna suntar. Fáein atriði úr sögu okkar hér vöknuðu upp í huga mtnum og þóttust eiga fullan rétt á þvt að sín væri minst að einhverju leyti. Svo þakka ég þetta blessaða ný- liðna sumar og öll þess gæði; allt þess blómskrúð og sólskinsdaga. Þeitn sent það sendi þakka ég líf og Þeint sem það sendi þakka ég tíma, líf og lán, legg svo frá ntér penna. F. H. ----------x---------- Vítaverð blaðamenska Herra ritstjóri: Frá þvi að íieimferðarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins tók til starfa um heintförina til tslands 1930, hefst nv tegund af blaðatnensku niður í Win- nipeg, sent aðallega er í því fólgin að birta prívat bréf og einkasamtöl, bréf frá vini til vinar, sent liggur augljóst fyrir, að aðeins á að fara til þess manns sent það er stílað til en ekkj í opinbert blað.. t Lög- bergi frá 14. s. m. er eitt af þessum bréfum birt. Páll nokkur Guðmttndsson mótmælti þessari aðferð í Heintskringlu fyrir nokkrunt vikunt síðan. Var ég hon- um þakklátur fyrir, enda þló ég þekki hann ekkert, enda sljákkaði í bili, liklega til þess að ganga rösk- Iegar að verki. Nú er ntarg skor- að á mann að birta prívat bréf, ekki lengur farið neinn bónarveg, heldur er ályktað eitthvað líkt þessu: Þú verður góðurinn rríinn að láta birta þe'ta bréf: það gerir okkur svo mikið gott. Þó er þess getið unr leið og bréfinu er fylgt úr hlaði aÖ það geti eigi skoðast sent innlegg í opinlrert deilumál, en ef það er ekki neitt innlegg þá er erfitt að skilja tilganginn. Nú er það viðurkennt, að hvað s órgáfaður og skýr að einhver er, þá er það óviturlegt og enda ekki mögulegt að allir fallist á hans skoð- ttn. Það væri áltka viturlegt eins og ef 20 — 30 manns sæ‘u við santa borð, að því væri haldið frarn, og jafnvel fullyrt að aliir réttirnir væru öllum jafn hollir. En eðlileg afleiðing af skoðanamun er auðvit- að sú, að leiðir manna skilja, þó eru þau mál til. sem flestir, ef ekki allir gœtu verið samntála ttm. Ei t af þeim málurn er búsund ára há- tíðin á Islandi, en það átti ekki að ’lánast eins og kontið er á daginn. Annars er örðugt að skilja hvað þessi innlegg eiga að þýða upp aftur og aítur. Maður gæti næstum freist ast til að hugsa að þessi mál ykkar væru komin fyrir dómstólana, og þá um að gera að leiða sem flest vitnin, en hlífið okkur, sern ennþá lesa blöð in, við þessu prívat og persónulega stímabraki. Málinu vinnið þið ekk- ert með því, vegna þess að heitnferð armál Vestur-lslendinga er fyrir löngu klofnað í tvennt, og heldur þar hver á sinu, — ef um nokkra heim- för verður að ræða, — því upphaf - lega var gert ráð fyrir að 1000 • tnanns færu heim, svo fór sú tala niðttr um helming, eða 500, og sú tala aftur niður í 250, og það virð- ist ekki ósanngjarnt að slá dálítið af enn. Er ekki frammistaðan góð ? —Búið aö kljúfa og sundra máli, seni eftir hlutarins eðli átti að vera öllum Islendingum austan hafs og vestan allra mála helgast og hjart- fólgnast. Eins og nú er komið, er allri löngun svift burtu — allri á- ttægju og allri samvinnu. Eg ætla hér að leyfa mér að birta fáein orð úr einu víðlesnasta blaði íslendinga heima, sem hljóðar svo: Eigi slotar deilu Vestur-Islendinga utn heitnfararmálið. Eru þeir nú gersamlega klofnir ’ í andstæðar sveitir og eigi líkur til að þeir verði samferða í þessa för, sem ætla má að verði merkasta för Islendinga, þegar litið er á fjölmenni og erindi. — Við heima, sem stöndum álengdar, eigum dálítið örðugt með að skiljj hversu það hefir tiltekist, að til slíkra óhappa hefir dregist i þessu máli. Hafa Vestur-Islendingar oft leyst með litlum fyrirvara, erfiðara fjár- hagsatriði en hér var um að ræða, og þó minna hafi verið í húfi. Skýr- ingin á þessuin ofsa í málinu, mun einutn þræði liggja í skorti Vestur- lslendinga, á hæfilegri viðureign i almennri landsmálabaráttu. En sundrung þeirra i þessu máli mun orka því, að heimferðin verður öllum hlutaðeigendum ekki jafn á- nægjuleg og ella myndi.” Eg hygg þetta nokkuð rétt at- hugað. Það er skortur á velsæmi og stillingu, þegar óheiðarleg meðöl eru notuð til þess að svala sér sem bezt á mótstöðumanni, og stór spurn irtg getur veriö um það, hvort ekki sé kotnin stærri blettur á ri‘hátt og framkomu manna í þessu heimferð- armáli, heldur en þó heimferðarnefnd in bæði um íararstyrk. Og ég á eftir að trúa því að þeir, setn hæst hrópa ttm vansæmdarblettinn, sem komið hafi á þjóðina, séu einlægari Islandsvinir, en þeir, sem kosnir voru af Þjóðræknisfélaginu t heimferðar- nefndina. En góðir synir setja ekki blett á hana móður sína. Auð- vitað er sú saga og það mál ei útkljáö enn, en einhverntíma verður það ritaö. og reikningsskil gerð. Islendingar til fórna voru margir hverjir herskáir og miklir bardaga- rnenn, — líkaði vel að standa í erj- um og mannavígum. en ekki hjuggu þeir nrikið i bakið hver á öðrum; þeir, sem vildu heita drengskapar- menn. Þess vegna var svö mikil á- herzla lögð á að kenna vigfimi og vopnaburð, bæði andlega og líkatn- lega, því þeir trúðu því bókstaflega sem snillingurinn og sagnameistarinn Snorri Sturluson sagði: “At drengir heita vaskir menn ok batnandi.” A. M. Ásgrítnsson. Aths.—Þessi ritgerð átti að birtast í síðasta blaði, en komst ei að sökutn þrengsla.—Ritst j. j DR. C. J. HOUSTON Idr. sigga christian- SON-HOUSTON GIHSON BLOCK Yorkton —:— Sask. TIL SÖLU A ÓDÍRU VERHI -El'RVACE” —bætSl vltiar og kola “turnace” l!tl« brúkaí, er til sölu hjá undlrrHuRum. Gott tækifærl fyrir fólk út & landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimlllnu. UOODMAN A CO. 780 Toronto Siml S8847 Great-West Canadian • ÞJÓÐSÖNGVAR, ÞJÓÐDANSAR OG HANNYRÐA SÝNING REGINA - - MARCH 20-23 í Fjóra daga ágætis söngvar og sýningar, sem sýna bæði kunn- áttu fólksins í sléttufylkjunum í hannyrðalist og söng. SÖNGVARAR, SPILARAR og ÞJÓÐDANSAMEISTARAR PRÁ 20 ÞJÓÐFLOKKUM í hinum glæsilegu þjóðbúning- I um lands þeirra. HANNYRÐA SYNINGUNNI ER STJORNAÐ AF CANAD- IAN HANNYRÐA-FJELAGINU OG SPIL OG ÞJOÐDÖNS- UM ER STJÖRNAÐ AF MUSIC DEILD CANADIAN PAC- IFIC RAILWAY. Þeir, sem óska að sýna hannyrðir, geri svo vel að snúa sér til Mrs. Illingworth HOTEL SASKHTCHEWAN The Canadian Pacific Hotel í ReSina, Sask. sooooocoooaooooooooeoooooooooooopoooooooooccoososoooo* I NAFNSPJOLL) I Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. SelJ* nllnkonar rafmavniákðli. ViBgerÖu a Ratmagnsahoiauu fljótt og vel afgretddar Sfmll Sl (UIT. Helmaetmli XI Xe HEALTH RESTOREC' Ltekningai á u ij‘j» Dr S. G. Stmpaou N.D.. DO OO Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN A. S. BARDAL a«lur llkklntur og i'.nnam uu tr fartr All*tr útbúnattur m Bnnfremur aelur hanri alir konr mtndImvarba og legaivtna L48 SHERBROOKF »7 Phonet *fl «07 WIMNIPBI. T.H. JOHNSON & SON ÍRSMIBIR OG GULLSALAR (RSMHMR OG GULLSALAR Seljutn aiftlnga leyfiebréf og giftinga hrtng;a og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og viSgjörtSum utan af landl. 3.13 Portnge Ave. Pkone 24637 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. im. A fll.ONDAL SO? Medtoal Arts Bld» Talslml 22 296 Siundar sérstaklega kvensjúkdoms og harnanjúkdóma — A8 httta kl. 10—12 f. h. og 8—6 e h Heimtll: 806 Vletor St.—Siml 28 18o i J SWANSON & CL Llaalted R B N V A L I INftURANCB HKAL K9TATB MOHTGA G K 8 «4M> Parla Bnlldlag, Wlnnlpetf, Mnn — . ---.-.-T.—. ' . ir DR. B. H. OLSON 210-220 Medtcal Arts Bld*. Cor Graham and Kennedy il Phone: 21 834 VlStalstiml: 11—12 og 1—E.I* Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPBG, MAN. Talalmli 28 MMO DR. J. G. SNIDAL I WMáltiKV IH «it 4flinrrarl Hl«ac> PorUain Ar'* WINNlPh POSTPANTANIR Vér höfum tækl á a8 bæta úr öllum yhkar þerfum hvaö lyf snertlr, iilnkaleyflsmeliöl, hreln- lættsáhöld fyrir sjúkra herbeægt, rubber áhöld, og fl. Sama verö sett og hér rœttur 1 hænum á allar pantanlr utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Sfml 23 455 Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. | Teacher o£ Music, Composhion, | Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. 81M 71621 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bacrage and Fnrnltnre Movlna 668 ALVKRSTOSE ST. StMI 71 8118 Eg útvega kol. eldivið meS sanngjörnu verSI, annast flutn- ing fram og aftur um bælnn. Dr. M. B. Halldorson 44M Skrlfstof usiml: 26 674 Svundar lOralaKiegti iiiiiua«JQi d4ma ®r #inaw. 4 skilrsioru ai t. f h og 2—6 • b Helmill: 46 ADttway tv» TaUfmli »S 158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islemktr lögfræðrngar 709 Great West Perm. Bldg Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund ar, Piney, Gimli, Riverton, Man Dr. J. Stefansson 11« HKUICAL AHTS RLINt Hornl Kennedy og Greham Stnnénf -InnAnao nugna-, rjr., aof- on kverka-aJSkdama ‘V nttta tré kl. II tll 1» t » »a kl. 8 tl R v k Talnlml t 21 834 Helmill: 638 McMlllan AVe. 42 6*1 L— -------------=—........... G. S. THOR VALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Chan4>er* Talsími: 87 371 Telephone: 21 613 J. Christopherson, hlenzkur lögfrceðingv* 845 Somerset Blk VVinnipeg, Man. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir meö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendtð úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 GleymH ekki aS á 724 Sargent Ar» fást keyptlr nýtizku kvenhattar. Hnappar yftrklcedðtr Hemstltchlng og kvenfataaaumur gertiur, lOc Silkl og 8c Bómull Sérstök athygll veltt Mall Ordars H. GOODMAN V. SIGURDSON MARGARET DALMAN TEACHKP OF PIANO K54 BAKNING ST. PHONE 26 420 Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarne fndin: Fundir 2. og 4. imtudagskvöld í hverjum manuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju lag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- nu. Söngflokkurtnn: Æfingar á hverju Omtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum junnudegi kl. 11—12 f. h. BEZTU MALTIDIR i bænura á 35c og 50c frvalii flvoxtlr, \fndlar töbnk o. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Mótl Eatons búttlnnl) Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 23 130 E. G. Baldwinson, LL.B. IdigfræMngnr Realdence Phone 24 20€ Offlce Phone 24 94)3 70S Mlnlns: Exchangej 354) Mnin St. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.