Heimskringla - 06.03.1929, Síða 7

Heimskringla - 06.03.1929, Síða 7
WINNIPEG, 6. MARZ, 1929 HEI MSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Dánarfregn I>ann 6. desember síðastl. andaðist á spítalanum á Lundar, Man., hús- frú Sezelja Johnson frá Hove P. O., Man. Hafði hún verið heilsulitil um nokkurn tíma en' þó nokkurn veg- in fær um að sinna heimilisstörfum, unz hún var flu'.t á spítalann hér um bil viku fyrir andlát sit‘. Sezelja heitin var fædd árið 1858 í Þistilfirði í Norður I’ingayjarsýslu. Voru foreldrar hennar Finnur bóndi Guðmundsson og kona hans Kristín að nafni. Hún ólst upp með foreldrum sín- Um nokkur fyrstu árin, sem hún lifði, en síðar dvaldi hún á ýmsurn stöðum og átti við misjöfn kjör að búa ,eins og títt var um fátækra manna börn á íslandi í þá daga. Arið 1887 eða 8 fluttist hún vestur um haf og dvaldist í Winnipeg fyrstu árin, sem hún var hér vestra. Árið 1891 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Þorleifi Jónssyni. Fluttust þau skömmu síðar út í Grunnavatnsbygtðina og bjuggu þar upp frá þvi. Þeim varð engra barna auðiö, en tóku að sér og ólu upp dreng, Svein að nafni. Kom hann til þeirra kornungur og er nú fulltíða maður. Sezelja hei in bar þess töluverð merki' alia æfina, að hún var alin upp við erfið kjör. Að náttúru- fari var hún ^nokkuð skapmikil og var ekki laust við að lífsreynzlan hefði gert Itana nokkuð beizka í geði. En jafnframt því var hún trygglynd og vinföst við þá, sem , henni var vel við Var því við j brugðið meðal þeirra, sem þekktu, | hve framúrskarandi vel hún hefði gengið fóstursyni sínum í móður stað. Hún var hreinskilin og sagði skoðun sína afdráttarlaust, hver sem A DREWRYS STANDARD LAGER Fifty yeai*s of constant effort made this brew ^possible. Men of judgment order it by name. THE DREWRY’S Ltd. WINNIPEG Phone 57 221 401 hlut á*ti að máli. Gat hún verið all bitur-yrt, ef henni bauð svo við að horfa; en var þó hversdagslega fremur létt í lund. Gestrisin var hún mjög og vildi taka vel öllum, sem að garði báru, þótt oft væri ekki af rniklu að miðla. Hún var lengst af fremur fátæk og varð að fara margra þæginda á mis, eins og tít' hefir verið með margar íslenzkar konur hér vestra, sem flutzt hafa út í sveitir og orðið að lifa við lítil eíni, að minnsta kosti fyrstu búskap- arárin. En hún hafði starfsþrek mikið og var hispurslaus og laus við óbeit á vinnu, og kom það henni að góðu haldi í frumbýlingsbará'tunni. Hún var grafin 9. desember í ís- lenzka grafreitinum í Hove-bvggð- inni. Séra Guðmundur Árnason aðstoðaði við jarðarförina. Allir islenzkir nágrannar og margir ensku- mæ'andi fylgdu henni til grafar. G. A. Ýtt víð ránghermi Hún Rannveig min sendir honum Hjálmari hjartans þökk fyrir auðnu- ríka greiðslu frant úr Irtjólfsmálinu: kveður hann hafa unnið framt að því kraftaverk. Verkið var mikið, en ég fyrir mi't leyti þakka það meir peningunum og þeim sem gáfu þá. Hún telur Ingó'.f hafa verið mál- lausan; meinar vist á enska tungu. Naumast getur þaö staðist. I byrjun glæpasögu þessarar var sagt, að hinn myrti maður heíði verið búinn að þekkja Ingólf í tuttugu ár, en ó- þarft er að taka það fram að sá kunningsskapur gat ekki verið byggður á því, að hinn niyrti kynni nokkuð í islenzku. Rannveig segir að Ingólfur sé fá- tækur og vinalaus. Þetta vissu víst a'lir, en annars má lengi fé sínu sóa, og hvað vinaleysi snertir, þá má mað ur manni segja, að það þarf naum- ast að drýgja glæp til þess að af mönnum reitist vinirnir á stundum. Nú hefir þessi draugur, Ingólfs- málið, verið vakinn upn aftur, svo að stefnir til auðnuleysis, því að efas* um sekt manns þessa, þar sem engum öðrum líklegum er til að dreifa, er mér, sem líklega mörgum fleirum, ekki möigulegt. Og ef Hjálmar ætlar að halda þessu leiða DIXON MINING CO. LTD. CAPITAL $2,000,000 SHAHES Slofnníí NHmkvienit Snnihniiilnir»icuni Kannda IVO PAK VALUE Félagið' hefir í Fjárhirzlu sinni 800,000 hlutabréf FJELAGIÐ HEFIR EKKI MEIRA A BOÐSTOL- UM EN 100,000 HLUTABRJEF At 50 C Per Share Seld án umboðslauna og koMtnn fta rlniiftt fjeð notað til frekara starfs í FJELAGSÞÁGU Gerist þátt- takendur Nú í þessu auðuga námu fyrirtæki, með óendanlega mögu- leika, þar sem centin geta á stuttum tíma orðið að doilurum. TWELVE GROUPS OF CEAIMS Dixie Spildurnar t7tbúnat5ur bæíSi nœgur og gót5- ur Af þv sem numi? hefir veri?5 sézt, at5 Kvars æt5 ein, sem á mörgum stöðurn hefir veriT5 höggvin og rannsökub, 3000 fet á lengd, hefir sýnt hve ögrynni af málrni þarna er, svo sem gulli, silfri, blýi og «yr, sumstat5ar yfir 11 fet á breidd. Machinery Equipment Waverly Spildurnar útbúna?5iir nægur og gó15ur. l>essi spilduflokkur hefir sul- phide-æh, nokkur þúsund fet á lengd, sem gnægh aut5s í gulli, silfri og eyr má vinna úr. Kinnig hefir þarna verib upp- götvut5 þýt5ingarmikii æð, sem úr horni af 3000 feta löngu og 4 feta breibu, var tekih $54. virbi af gulli, silfri, blýi og eyr. Hinar Spildurnar Radiore mælingar og kannanir sýna miklar líkur til ah auh- ur sé mikill á þessum svæt5- um. EIGNIR Nærri 5,000 ekrur af náma landi, valih af sérfræ^ingum í því efni, allt mjög nærri járn- braut í nánd vih Plin Flon og Flin Flon járnbrautina. 2 Small Diamond Drills, 1 Large Drill, 1 Complete Compressor, °utfít with hoist, Ore Bucket, Ore Wagjon and Miniature Rails, 2 Complete Blacksmith Outfits, 1 Complete Assaying Outfit, 2 Large Motor Boats, 1 Barge 2 Canoes with Outboard Engines, Horses, Caterpill ar Snowmobile and all necessary small tools and equipment, also 3 Complete Camps. 100,000 hlutir er allt sem Selt verður í þetta sinn LesltS þetta aftur og íhugtti og þér muniti sann færast um ati nú er tíminn til atS kaupa. PÖNTUNUM Á 50c HLUTINN—Veröur v eitt móttaka á skrifstofu félagsins 408 PARIS BUILDING WINNIPEG DIX0N MINING C0. LTD. Or at Our Agents, Messrs WOOD DUDL EY and HILLIARD, LTD, 305 McArthur Bldg., Winnipeg, Man. máli til meiri streitu, þá kemst hann ekki út úr því kinnroðalaust; blett- urinn stækkar aðeins og verður meira áberandi. Þjóðræknisfélagið er búið að fá þannig lagaðar þakkir fyrir afskifti sín af Ingólfsmálinu, að þær æt‘u ekki að vera hvöt til frekari hjálpar. Ef meðlimir þess félags hefðu skor- ast undan að gefa í þenna marg- nefnda sjóö, myndi hann ekki hafa komið að tilætluSum notum. I>að var þjóðræknin, sem dreif þenna Ingólfssjóð saman. Menn meintu aldrei þá, hvað sem sagt er nú, að stinga þessum peningum í vasa fang- ans, heldur aðeins að fría hann við gálgann ef mögulegt væri. ÞjóðVæknisfélagið á afgangim neð öllum siðferðislegum rétti. Er uröa, að nokkuð anr.að skuli nokk urntíma hafa komið ‘il mála, eins og það er líka furða, hversu rnikið rugl )g ósannjirni málsvarar Ingólfs, ef svo mætti kalla þá, haía látið frá sér fara. Hefði ég aldrei trúað að þeir, ættu það til, ef ég-hefði ekki séð það svart á hvitu. Það er víst bezt illu aflokið við vikjandi gjaldi afbrota vorra, því á landinu ókunna verður réttvísinni ekki neitað, að sagt er. R. J. DAVIÐSON Aths.—Þessi grein átti að birtast í síðasta blaði—Ritstj. TiL VINA MINNA FJÆR OG NÆR Samkeppni í framsögn Síðan að íslenzka stúdentafélagið lagði niður starf hefir um leið lagst niður hin árlega ntælsku samkeþpni og kappræður um Brandsons bikar- inn, er félagið hafði með höndum. I’essi árlega samkeppni var sterkur þáttur í viðhaldi íslenzkunnar meðal hinna yngri, og: einnig æfing i að koma fram fyrir almenning. Nú hefir stjórnarnefnd deildarinnar ‘‘Fróns’'-ákveðið að endurvekia þessa árlegu samkeppni í dálítið öðru formi, og ef það tekst, yrði hún bæði óbeinlinis örfun og áframhald af hinni íslenzku kennslu er deildin hef- ir með höndum í Winnipeg. Hug- myndin er í fáum orðum þessi; Að samkeppnin sé haldin í Winnipeg seinni partinn marzmánuði; að í samkeppninni taki þátt börn upp aÖ 16 ára aldri og sé þeim skift í tvær deildir, innan 12 ára og yfir 12 ára; að börnin velji sjálf, eða einhver fyrir þau viðeigandi kvæði íslenzk til að segja fram; að börn utan af landi megi taka þátt í samkeppninni: að viðeigandi verðlaun séu gefin í báðum deildunum; að skemtikveld sé haft fyrir þátítakendur fyrir eða eftir samkeppnina. Mikið er undir því komið að þessi fyrsta samkeppni takist vel og að margir gefi sig fram að taka þátt í henni, því undir {yví er komið hvort hægt er að gera samkeppnina að ákveðnu starfi deildarinnar Fróns og máske fleiri deilda út um byggðir Islendinga. Nú vil ég biðja alla er vilja taka þá‘t í samkepninni að gera mér, und- irrituðum, aðvart sem allra fyrst, bréflega eða munnlega, bæði hér í bænum og út um bygigðir, svo hægt sé að gera allan undirbúning sem beztan. Bergthor Emil Johnson, 1016 Dominion St., forseti “Fróns.’’ Flestir þeir, sem dvalið hafa hér á þessari jörð, þó ekki hafi verið leng- ur en yfir hálfan manns aldur, kunna einhvern tima að hafa orðið fyrir þeini straumhvörfum í lífi sinu, er skilið hafa eftir lijá þeini þær þreng- ingar, aö þeini fyrir lengri eða skemmri tíma finnist þeir vera háðir einhverjum þeim lögum, er varna þeim máls i hevranda hljóði, um þau atvik, er dýpstu og eftirtektarverð- ustu sporin hafa skilið eftir á veg- inum. Það er eins og þeir ’séu bundnir einhverju því þagnarheiti, sem eng- lim né en:u sé unt- að leysa, nema tímanum einum. Vinir mínir! Þaö er eitthvað, sem 'íkist þessu, sem uni undanfarinn tíma hefir varnað mér þess, að klæða viðkvæmustu tilfinningar mínar í orð. Svo ég hefi fundið mér það um megn, að senda ykkur, vinununi mín- um fjær og nær. verðskuldað þakk- 'æ‘i, fyrir alla þá ástúð og hluttekn- ingu, er þið auðsýnduð mér og börn- unum mínum, við hið sorglega frá- J fall mannsins rníns og bróður hans, * Sigurðar Goodmundsonar, sem á sama hátt var svo snögglega burtkall- aður, þegar hann var á leið til jarð- arfarar mannsins míns. Öll hin hluttekningarríku hrað- skeyti (telegrams) og bréf, er okkur hafa borist úr öllum áttum, getum við aldrei nógsamlega þa,kkað. Einnig þakka ég alla liina óendan- lega mörgu og verðmætu blómsveiga, er sendir voru að útför míns hjart- kæra vinar og eiginmanns. Fyrst og fremst héðan frá Los Angeles, og svo frá nálega öllum hér nærliggjandi borgum, svo sem San Francisco, Pasa dena, San Diego og Glendale. COKE ZENITH KOPPERS COAL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 tfúið sjáif ti1 SAPU sparið pefiioga.! A!t Mm þér þurfið er úrgangsfita og GILLETTS PURE I VC FLAKE tes¥ 8m Notvisir i hvtrjum bauk. Matsali yðar hefir það! þetta hefir verið mér og börnunum minum sem græðandi umbúðir við nýopnaða und. Vinir, mínir, ég bið ekki um end- urgjöld handa ykkur. Eg þarf þess ekki. Lögmál lífsins er réttlátt, það gefur á réttum tímum réttmæta uppskeru af öllu því sem sá'ð er. Svo þakka ég ykkur, San Francis- co íslendingum, fyrir hönd mína og barnanna minna alla ykkar mannúð og vinsemd, er þið auðsýnduð okkur í svo rikum mæli, við fráfall og út- för Sigurðar Tryggva Goodmunds- sonar, tengdabróður ntíns. Margir sakna hans sárt. því upp- lag hans var þrungið af hjartagæzku og gjafmildi til allra er hann náði til og hélt að einhvers þarfnaðist. •• Þökk fyrir allt þetta, vinir niinir. Hjartans þökk. Los Angeles, 1. febr. 1929. Mrs. Ingibjörg Goodniundson. Og svo þið, félagssystur mínar í kvenfélaginu "Ögn.” Undir litla nafninu sent þið hafið valið ykkur Aths—JÞessi grein er ein af inörgum, sem félag. slá stór og göfug hjörtu er því miður hafa orðið að bíða ört fyrir alla þá, sem líða; ykkur og' vegpia rúmleysis.—Ritstj. öllum vinum mínum, þakka ég af innsta grunni hjarta míns. Og allt Ungar úr eggjum af ágsetu kyni borga sig vel. í>egar þeim er snemma ungrat5 út verpa þeir snemma næsta haust; og þá er vert5 egjgja hátt. Vit5 getum sent þér unga frá Winnipeg. Saskatoon, Regina e?5a Calgary útúungunarstöt5vum vorum. Vit5 ábyrgjumst þá í bezta standi þegar þú fært5 þá. White Leghorns eru 18c hver, Barred Rocks 19c, White Wyandottes 20c hver. Pöntun ekki sint ef fyrir minna er en 25 ungum. Ef margar sortir eru keyptar og 25 af hverri er hver ungi 16 cent. 32. blat5sít5u catalogue frítt, met5 öllum upplýsingum vit5- víkjandi hænsnarækt. SkrifitS eftir þvf til: HAMBLEY WINDSOR HATCHERIES LTD. 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. 9SOCOððOSCCCOSOGOOeOOOOOGOOOÐOOSO> ,r ■ i! Upward of 2,000 Icelandic Students HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winaipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any tíme. Write for free prospectus. í C I I í j í I ^-----—--------- BUSINESS COLLEGE, Limited 385 Vi Povtage Ave.—Winnipeg, Man:

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.