Heimskringla - 06.03.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.03.1929, Blaðsíða 5
WINNIPBG, 6. MARZ, 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA slíkum vinsældum að fagna í Evrópu og því til sönnunar gæti ég hér fyllt dálka fulla af skýrslum og staðrevnd- um. En ég hef líka sjálfur reynslu um, hvað er lesið og meti'S i Evrópu- löndunum og biðst undan vitlausu gaspri manna, sem vita ekkert um hvað þeir eru að tala. Los Angeles, 20. febr. 1929. Halldór Kiljan Laxness. Aths.—Grein þessi, er send var báSum blöðunum, er þó aðallega stíl- uð til Lögbergs, eins og eðlilegt er. —Ritstj. Frumherjar (Frh. frá 1. bls. mannlífsmyndirnar í sögurn Gests? Skáldin leiða okkur oft að ljósi sannleikans, en þau hafa það líka til að villa okkur og trylla. Sumir íslenzkir rithöfundar hafa varpað þeim dýrðarljónia yfir gömlu hús- lestrarheimilln, þar sem afi kvað og amma spann, að ýmsum virðist nú, [ sem fullsælan myndi fást, ef við gæt- um horfið aftur í tímann um hálfa öld. Hverskonar mannlífi skýldu nú þessir þykku moldarveggir og þetta lága þak í íslenzku baðstofunum'? Virtist ekki þreyta og þungi lífsins stundum leggjast sem lamandi farg á æskufjör og unaðskenndir hjart- ans? Horfðu ekki stúrin unglings- augu út um gluggann og þráðu meiri birtu ? Ætli karlægri ellinni hafi ekki íundist þar fremur lítið af kær- leika stundum? Skyldi ekki' ein- hverjum erfiðisþrekuðum húskarli hafa virst það skrítið réttlæti, að geyma alltaf bezta bitann þeim, sem einna minnst hafði til matarins unn- ið. íslenzk sveitarsæla, það rná hæg- lega of mikið úr henni gera, meðan öll búsældin byggðist á því að láta hjúin vinna langan dag fyrir lítið kaup. Fáir myndu girnast að end- urlifa æsku sina i íslenzkri smala- mennsku, og allra sízt, ef þeir væru hreppsómagar. Fyrir ári síðan, ef til vill, átti litli drengurinn eða litla stúlkan sér pabba og mömmu. Á hverju kveldi struku mjúkar móður- | DYERS & CLHANERS CO., LTD. g'jöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra viö j Simi 37081 Winnipeg, Mnn. ilL rirTffflfÍ r r fTTrr l nrrrr r rr rrrr r rrrr'r r r r r r r r * • r r r r r • r r r r r * r r r r p r • • r: r r rtrrrr, r r rrrrrr'i r r - r r r r r r[ r rr r r r r\ r ' ' r r r r! r HHEEBiT TO-UA' FRAMFÖR HíEILBRIGÐAR Viðskiftareglur og hafegfara eðlilegur vöxtur, eru ástæðurnar fyrir stöðugri sextíu ára fram- för þessa banka. í dag er hann einn af fremstu bönkum heimsins. Hann nær til viðskiftanna í öllum þeirra myndum, og í utanlands viðskiftum stendur hann í röð fremstu banka. THE ROYAL BANK 0 F CANADA höndur um glókollinn litla á koddan- um, en nú dróst hann skjálfandi vot- ur upp í yzta fletið. Pabbi var dá- inn en mamma komin í vinnumennsku með yngsta barnið. Sjálfur hafði hann verið boðinn upp á siðustu hreppaskilum. Heppinn mátti hanti j heita ef hann lenti ekki á lélegasta heimilinu, þvi það var einna líklegast til að bjóðast til að taka hann fyrir lægsta meðlag. Það verður naum- ast sagt, að yfirleitt væri farið vel með hreppsómaga á þeim árum, þó vitaskuld væri þeint stundum veitt sæmilegt uppeldi. En þeir voru dæmdir til að ltera smánarmerki þurfalingsins alla æfi. “Hann var , alinn upp á sveitinni,’’ myndi hljóma i eyrum hans alla daga. Það helti eitri í unglingssálina, brennimerkti hann forsmán og fyrirlitningu á manndómsárunum. Það' var niður- læging fyrir góðar stúlkur að bindast honum. Fyrir gat það jafnvel kom- ið, að honum yrði læinleiðis mein- aður hjúskapur af yfirvöldunum. Og þetta kalla rnenn kristið þjóð- félag, einungis vegna þéss, að menn lásu hugvekjur og sungu sálma. Gestur sýnir þe‘ta all átakanlega í æfiraun Önnu frá Borg í “Kærleiks- heimilinu.” Hún yar alin upp á sveitinni og’ þess vegna ekki til þess hugsandi, að hún hreppti Jón, hús- móðursoninn, þó hún væri honum i flestu fremri. En móðurvöndurinn var svo gersamlega búinn að lærja úr honum alla manndáð, að hann lét hnoða sér nauðugum upp í hjónasængina hjá ■ prestsdótturinni sem hann hafði aldrei elskað. Slíkt var nú raunar ekkert eindæmi á íþeim árum, þegar það var álitin kristileg dyggð að berja börnin til hlýðni. Gestur þurkaði gljákvoðu ýfif- varpskristninnar af íslendingum, og sýndi þeim ryð og ro’nunina í þjóð- líkamanum. Fyrir það hlaut hann hatur hjá rttörgum. Það sýnir bezt skortinn á sannleiksvirðing manna, að þola ekki sannleikann. Fólk JT'. EATON WINNIPEG Dúsundir skiftavina hafnanna á milli hafa tjá« oss hve hagkvæmt þa$ s£ a?5 kaupa af Eatons fplaginu met5 pósti; þeir hafa talatS um gætJi vörunnar, hve ný og margbrotin hún Sp, og hve vel þeir hafi fengit!> virt5i peninganna sinna. í»eir hafa minst á þau þægindi at5 geta keypt þannig, og þeir hafa lokit5 lofsortSi á áreitSanleg heitin í vitSskiftunum og ábyrgtSina sem Enton ró 1 trefur sínum skiftavinum. Ef at5 þú ert einn af þeim fau, í Vestur- landinu sem ekki hefir kynst hinum affara sælu viöskiftum vitS Eatons félagitS, vildum vér hvetja yt5ur til at5 bit5ja um vert5skrá vora svo að þér getit5 met5 eigin augum dæmt um haginn af því at5 panta frá oss met5 pós^. Skiftavinir vorir sem ekki hafa fengits eintak af vorri nýju veröskrá (catalogue) ættu at5 senda oss nöfn sín, svo at5 vér getum sent þeim strax vert5- skrána. C LIMITED CANADA BEZT AKTÝGJAVERÐMÆTI í CANADA GOLDEN G R AIN MERKIÐ. No. 818 G. G. Aktýgi með Dragólum - Oklaus 75 Beizli, hringkrúnusnit5in, % höfut51et5- ur, tvöföld og stungin ennisól. Wink- ler Brace met5 patentlykkjum hnot5- ut5um á faldar málmplötur. 1% Double Slip makkaletiur, % þml. kverkól. Taumar 1 þuml. fullbúnir met5 Conway lykkjum og smellilás. Dragólar met5 hringsnitSi. 2 þml. rumpól, l'fa þuml. dragólar. 2 þuml., þrefaldar okólar. 7-hlekkjut5 drag- ket5ja. Stálbrydd okatré. 1 þuml. met5 stungnum lykkjum. !Let5urþófar 3^ þuml. á breidd fót5raÖir met5 1% þuml. flóka. Lendagjartiir met5 hringj um. tvístungin sít5ugjört5. 1% þuml. brjóstólar metS Conway lykkju, lás og rennislítSri. Brjósttaumar, 1 V& þuml., með D-hringJum. Kvit5gjört5, 1% þuml., tvöföld og stungin. No.817, G. G. Aktýgi, sem að ofan, með 2- þuml. tvöföldum dragólum, án oka $35.95 No. 814, G. G. Aktýgi, sem að ofan, með þuml., þreföldum dragólum, án oka $32.25 FaritS til aktýgjasalans á stat5num. Hann hefir birgtSir af GOLDEN GRAIN OG HORSE SHOE AKTÝGJUM OG OK SEM FULLNÆGJA KRÖFUM YÐAR Allar ólar ábyrgstar. Lítit5 á merkit5 á hverri ól. K nupi ö IIORSE SHOE MERKT OK ojí v'&in H1 » BEZTA ^^EKKERT FLUTNINGSGJALD Þetta er verðltS hjá aktýgjusölum í öllum bæjum í Man. og Sask. — Flutningsgjald að auki til Alb. smíðuð the great west saddlery company, limited j WINNIPEG, MAN. CALGARY, ALTA. RKÍiINA, SASK. SASKATOON, SASK. EDMONTON, ALTA. borgar læknirum offjár til þess^ að grafast fyrir sína líkamsgalla, en vildu lang helzt losna við þá, sem benda oss á vor andlegu mein. Gestur hefir verið kallaður Krists fjandi, af því hann dæmdi siðmenn- ingu sinnar samtíðar á nákvæmlega sáma mælikvarða og _ Mannsins Son. “Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.” Ujm guðlast var honum brugðið, af því hann gat ekki orða bundist, þegar menn misþyrmdu guðsmynd mattnssálarinnar. Honum var jafnvel brugðið um mannhatur, einungis af því að hann vildi opna þessi eiturkýli öfundar og eigingirni, haturs og hræsni, sem sýkja sálirnar. Fyrir slíkt starf verðskuldaði hann fremur laun en last, og einkar fallega hefði á því farið, að kirkjan hefði orðið allra fyrst til þess að rétta Gerir stórt brauð eins og þetta úr RobinHood FLOUR Ábyggileg peninga tryggingí hverj im poka honum kórónu sæmdarinnar þvi “....hvert líf er jafnt að eðli og ætt, sem eitthvað hefir veröld bætt.” (Framh.) & FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930 r a 1000 Ára Afmælishátíð Alþingis íslendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canad ian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkynna Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al- þingishátiðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjandi fólksflutningi i sambandi við hátíðina. SKIP SIGLIR BEINT FRÁ MONTREAL TIL REYKJAVÍKUR Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig { ferðinni. Sérstakar Lestir Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum fara frá Winnipeg til Montreal og skipum fyrir þá ’sem hátíð- í sambandi við skipsferðirnar. ina sækja. Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð- ingarmiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða með yður bæði til Islands og til baka. Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra hópi Islendinga, sem heim fara. Til frekari upplýsiniga viðvíkjandi kostnaði o. fl. snúið yður til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Railway. ESa J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.