Heimskringla - 13.03.1929, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.03.1929, Blaðsíða 1
fÁTÁLITUN OO HREIXSUM ItBl 17244 — trmr Hinr Hattar hreinaatilr og enduraýjatiir. Betrt hrelnann Jnfnódýr. XLIII. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVIKUÐAGINN , 13. MARZ, 1929 NUMER 24 gosoggoosegoeosðososeoescðsoeððooðsosoðoosðososðesefla FRETTIR iOððeoð KANADA vildi ekki þiggja, og skipar þaö nú Fyrverandi fylkisstjóri í Manitoba, Sir James Aikins, andaöist síöari hluta vikunnar sem leiö. Fór jarð ar'för hans fram á mánudaginn með mikilli viðhöfn, á fylkiskosnað. Sir Janies var talinn einhver glæsileg- asti fylkisstjóri í framkomu, þeirra, er menn muna; gleðimaður mikill, enda vel fjáður. Thomas Gagnon lögre'glustjóri í St. Boniface, hefir verið rekinn úr embætti, þar sem bæjarstjórnin þyk- ist hafa fengið, sönnur fyrir því, að hann hafi ólöglega dregið sér fé, og á ýmsan annan hátt misboðið em- bætti sínu, til dæmis með óleyfilegri vinsölu, læinlínis eða óbeinlinis. Sagt er að Gagnon ætli að áfrýja málinu og jafnvel krefjast hárra skaðabóta af bæjarstjórninni.— Rannsóknarnefndin, er skipuð var í tilefni af ákærum Taylors hersis á hertdur Brackenstjórninni, tók sér nýlega far til Californíu, ásamt lög- mönnum aðilja, til þess að yfirheyra fyrverandi framkvæmdarstjóra Win- nipeg Electric félagsins, Mr. A. W. McLimont. Hafði hann sent orð hingað norðúr, sem svar við skeyti frá rannsóknarnefndinni. að hann væri fús til þess að bera vitni i nrálinu um það er hann vissi, ef hægt væri að ná til sín fyrir 19. þ. m., en gæti eigi komið hingað norður sökum heilsubrests. — Annars hefir það helzt gerst eftirtektarvert i sam- handi við rannsóknina, að Mr. F. H,. Newton, conservatív þingniaður frá Roblin, hefir eigi viljað kann- ast við það, að eftir sér séu rétt höfð þau ummæli, að Brackenstjórn in hafi fengið $50,000 eða aðra upp- hæð frá W .E. félaginu árið 1927, eða á öðrum tírna. Hroðalegt morð var framið hér > Winnipeg aðfaranótt sunnudagsins 3. þ. m. Hefir Cyril W. Agnew, 45 ára að aldri, einn af framkvæmdar stjórum Dominion Bridge Company, verið sakaður um að hafa myrt Mrs. Elizabeth McLean, gifta konu h^r í hæ, 55 ára að aldri, í skrifstofu fél- a'g'sins í “Canada” byggingunni. Sím aði hann lækni þaðan á sunnudags- niorguninn. að kona þar hefði fengið ■“slag.” Er læknirinn hafði skoðað Mrs. McLean, fann hann að hún var hálsbrotin og handleggsbrotin, og að ýmsu öðru leyti illa útleikin, og hef- ir það sjálfsagt verið til muna þvi þrír af rannsóknarkviðdómendum féllu í yfirlið, er þeir sáu líkið. — Auðsætt var að Agnew og hin myrta höfðu verið að drekka þarna í skrif- stofunni um nóttina og var líkið nijög fáklætt, er að var komið. Ag- new hefir játað að drykkju'gildi hafi átt sér stað,‘ en neitaði að vita nokk- uð um dauðdaga Mrs. McLean, þar eð hann hefði fallið í svefn um nótt ina og fundið hana svona, er hann vaknaði. Engann frekari vitnis- burð vildi hann gefa. Bíður hann frekari rannsóknar í fangelsi. BAN DARTKIN Herbert Hoover forseti var sett- ur í embætti sitt 4. marz, eins og til stóð, með hinni mestu viðhöfn. Andrew Mellon verður fjármála- ráðherra áfram, að minnsta kosti fyrst um sinn. Mr. Davis, innflutn ingsmálaráðherra Coolidge heldur einnig því embætti. Borah var boðið dómsmálaráðherraembættið, en William D. Mitchell. Robert P. Lamont er viðskiftamálaráðherra, Charles Francis Adams, afkomandi Mrs. og John Quincy Ádams, er flotamálaráðherra. Annars mun síðar verða nánar skýrt frá ráðu- neytisskipuninni. Heimskringla hefir áður getið um þann hildarleik er var í aðsigi milli John D. Rockefeller yngri og Robert W. Stewart, formanns Standard Oil félagsinS í Indianaríki, út af því að Rockefeller lagði að honum að segja af sér formannsembættinu, þá er upp- víst varð um meinsæri Stewarts í Teapot Dorae hneykslinu mikla. Höfum vér skýrt frá þvi áður, að Stewart datt ekki í hug að verða við þessari áskorun, og þóttist hvergi hræddur um sessinn, þótt Rockefeller færi á stað til þess að ná í næg um- boðsatkvæði (proxies) til þess að koma Stewart úr sessi á ársþingi fél- agsins í Indiana. Ætlaði Stewart að láta hart mæta hörðu. Stóð úr- slitabardaginn 8. þ. -m., að Whitjng, Indiana, og lauk með fullkomnum ó- sigri Stewarts. Hefir Rockefeller yngri þá fengið því framgengt með atfylgi sínu, er hann fékk eigi fram komið með góðu, aö opinber mein- særismaður skipaði eigi forsetastót þessarar voldugu Standard Oil deild ar, er hetir að bakhjalli $900,000,000 höfuðstól. Eru svo að segja allir Bandaríkjatnenn hittir ánægðustu með úrslitin. Nú um mánaðarmótin hófst upp- reisn t Mexico móti Gil forseta og stóðu að henni ýmsir helztu hers- höfðingjar Ohregons forseta, er eitt sinn var, og mvrtur var í haust, eftir að hafa verið kosinn forsetaefni. Leit í fyrstu all alvarlega út fyrir stjórninni, en nú, síðan að Calles, fyrverandi forseti, tók að sér forystu stjórnarliðsins, virðast, uppreistar- menn að þrotuni kornnir. Hefir upp reistin verið bæld niður t suðurríkj- unum, og er Calles nú á norðttrleið með stjórnarherinn og hefir allstað ar gengið lið undan uppreisnarfor- ingjunum, þar er hann hefir kontið. Helztu foringjar uppreisnarinnar eru þeir Jose Gonzales Escobar og bræðurnir Símon og Jesús Aguirre. Er það dálítið skrítið, að hinn síð- astneíndi skuli nú vera í þessari af- stöðu, því það var einmitt hann, er einna bezt gekk fram í því að bæla niður uppreisnina gegn Calles, þá er kaþólska kirkjan í Mexico og olíu J hákarlarnir amertsku stóðu að. Sím- j on Aguirre hefir verið tekinn hönd-1 um eti Jesús Aguirre er sagður á 1 flótta til norðurs við örfáa menn.— (Frh. á 8. bls.) ----------*--------- Einkennileg staðhæfing I Lögbergi, er kom út 28. febr. síð- astl. er grein eftir Arnljót B. Olson er hann kallar “Gögn i rétt lögð.” Meðal annars segir hann frá því að dr. Rögnv. Pétursson hafi í febr. ár- ið 1925 spurt hann að því hvort hann væri ekki til með að gefa það eft- ir “að teknir væru tvö hundruð dal- ir af þvt sent óeytt væri af Ingólfs- sjóðnum til lögmannskostnaðar í sambandi við annað má'l.” Arnljóti fansc að nefndin gæti ekki orðið við tilmælum Rögilvaldar, —sagði að “það gæti ekki kornið til nokkurra mála.” Eftir að skýra frá að santræðum þeirra um þetta mál hafi verið lokið, bætir ArnljójjUr við; Orðsending TIL RITSTJ. LÖGBERGS 0PIÐ BRÉF TIL MR. STEPHEN THORSON I ritstjórnargrein í nýkomnu Lögbergi (10. tölubl.), þar sem þú getur unt skipun nefnda, á nýafstöð- nu þingi Þjóðræknisfélagsins, kemst þú meðal annars svo að orði; ....“Enda var samsetning nefnd- anna slík, aö í þær voru ekki aðrir skipaðir, en þeir dauðtrygfgu. Ekki endilega þeir tryggustu við íslenzkt þjóðerni, heldur þeir dauðtryggustu við "klíkuna” sem reynt hefir að gera Þjóðræknisfélagið sér að und- irgefnum leppi.”— Þar sem ég starfaði i þremur nefnd um á síðasta Þjóðræknisþinginu, þá skora cg liér incð ó þig aff sanna þessi utnmæli þtn, hvað mig snertir. Sanna það, aö störf mín í þessum eina félagsskap (Þjóðræknisfél.J er ég hefi tilheyrt, síðan ég konr vestur um haf, beri þess vott, að ég hafi verið, eða sé háður nokkurri “klíku.” Svo nýlega er Þjóðræknisþing af- staðið. að þú mættir til dæmis vel muna (hafir þú verið á fundi) að þegar ég stakk upp á hr. Sigfúsi Halldórs frá Höfnum fyrir forseta, gat ég þess, að nteðal annara ágætra kosta, er ég taldi ltann hafa sem forseta fyrir félag vort, var það, að hann væri utan flokka, og hefði sem ritstjóri að opinberu blaði reynst sannfæringu sinni trúr, um leið og hann væri einn allra ritfærasti mað- ur meðal Vesttir I slendingti.—Þetta er almennt viðurkennt, svo langt sem ég.veit, þó það sé ef til vill ekki vit- að á “Lögbergi.” 7. ntarz, 1929. Ásgcir I. Blöndáhl. VHu'gmynd ntín er, að ekki hafi liðið rneir en dagur þar til að þessir tvö hundruð clalir hafi verið greidd- ir úr Ingólfssjóðnttm, i því skyni. sem Rögnvaklur stakk upp á." Öllum er Ijóst, að ég hygg, hvað “annað mál” er hér átt við. Það er mál þaö er hafið. var móti Eggert Arnasyni, sem um veturinn 1925 var kærður unt fjárdrátt. Nokkrum dög um eftir að ég las grein Arnljóts sá ég dr. Pétursson og sagðist hann ntuna eftir að einu sinni í samtali við Arnljót heföi verið drepið á hvort það væri ekki heppilegt að dálitið væri tekið af þvi sem eftir væri af Irtgólfssjóðnum til þess að borga óhjákvæmileg útgjöld í sam- bandi við vörn Eggerts. Enginn efi er því á hvaða mál er átt við. Af þvi að ég er lögmaðurinn sem beðinn var að verja Eggert, þá et það ekki nerna skylda min gagnvart almenningi og sjálfum mér, að lýsa þvi yfir opinberlega. að ég fékk ekki eitt einasta sent úr Ingólfssjóðnum og að ekkert var tekið úr þeim sjóð, til að standa straum af kostnaði við mál Eggerts. Nokkrir vinir hans söfnuðu dálítilli upphæð sem varla var nægileg til að borga ferðakostn- að minn og nauðsynleg útgjöld í sambandi við réttarhaldið. Ur því að á þetta mál er minnst, er ekki netna sjálísagt, Eggerts vegna, að tninná fólk á að hann var sýknaður. Fyrir nokkrunt dögum stðan átti ég tal við Hjálntar Gíslason, sem árið 1925 var gjaldkeri Þjóðræknisfélagsins, og hafði því afgang Ingólfssjóðsins undir höndum, og sagði hann mér, að ekkert hefði verið tekið úr þeim sjóð til varnar Eggerts Arnasonar, og bætti svo við að i haust er leið hafi Arn- ljjótur Olson spurt hann að hvort ekki hefðu verið teknir peningar úr Ingólfssjóðnum t sambandi við mál Eg'gerts Árnasonar, og hafi hann þá sagt Arnljóti hið satna er hann sagði mér. W. J. Lindal. Seattle, Wash., Mar. 2, 1929. j Mr. S. Halldórs frá Höfnurn, Winnipeg, Man. Dear Sir; Will you kittdly honor enclosed copy of letter to Mr. Stephen Thor- son, in your good paper Hieims- kringla. I wish to convey to you my gratitude for your exceedingly clever editorials, in your paper. People of broad mental attitude have a stalwart defender in you......... Siucerely yours, Brucc Sandcrs. Seattle, Wash., Mar. 2, 1929. M r. Stephen Thorson, Winnipeg, Man. Dear Sir: As I entered my hotel room, I noticed a bundle on the table. It ’was Lögberg and Heimskringla, sent to me by a ,frierid in San Francisco, after I had been away from civiliza- tion for 3 months, having had no opportunity to keep pace with the controversies ot' the Icelanders witlj regard to the jubilee in 1930 and the “Ingólfsmál.” After cleaning up and satisfyiríg my big appetite, I located one of those easy chairs. Now I started to read the literary products of the great* minds, that pour out their ideas without reserve in long columns, in the Icelandic papers. During my manæuvre through this great bulk of reading matter, I discovered a letter written by you to the editor of Heimskring'la, which. allthough uot very important, or showing any great literary style, attracted my attention. I noticed that you make a rather pa- thetic attempt to ridicule and degrade my short article in Heimskringla, which I wrote several months ag'o. Evidently it was my misfortune that I did not have the opportunity to consult you, in regard to what would be right in this case. But it is a long time since I learned to think for myself, and I hope to keep it up. Now I will make clear to you why I am writing you this letter, my worthy critic. After having denounced my article with some rather sarcastic words, without showing why such language we appropriate, you arrive at the conclusion, that Bruce Sanders is not the real name of the writer of the before mentioned article in Heims- kringla. I am very sorry that I have to ex- plode this theory of yours. You have surely come to this conclusion through some error in reasoning. Because Bruce Sanders is very inuch alive, and it happened to be so that he was baptized Bruce and his fathers name was Sanders. I did not know that it was required when writing in the Icelandic papers, to send your birth certificate and a photograph to prove that you exist in person. Being kind at heart I 'take this oportunity to clear up your mind on this matter, and hope you have not accused some old friend for being the author of my article. Kindly keep in mind my explanation. I hope this revelation will cause you no harm or lack of sleep. But I wish to inform you now, that I will in the near future write another ar- ticle on this same subject. It will be titled “Thc Accomplishmcnt of thc Representative Committee.” Kindly be prepared. TIL S. F. f- H. (5 ÁRA MINNING) I. SÖNGVARINN Hver öspin verður gígja með óteljandi strengjum, er andblær þinnar vorraddar snertir hljómsins taug. Þar blístrar svanasönginn Pan í sumarskóg og engjum, en Sírenunnar holskeflur falda skyggða laug. Þar rymur fossins rímnalag vorn rammíslenzka brag. II. RITSTJÓRINN Hér ýmsir reyndu að lumbra á okkar verri rnanni, en engum tókst sú þinghýðing líkt eins vel og þér. Með snilli, dirfð og fimi, þá frelsið var í banni, þú fjötra brauzt og réðst á móti hvers kyns snápa her. Þú öllu sönnu leggur lið, sem léttis mest þarf við. Þ. Þ. Þ. When criticizing, it is a good plan, to quote some sentences from the article you are criticizing, to show why it is unsound. You seem to have overlooked that íact when you wrote your letter to th* editor of Heimskringla. You simply take a short cut and denounce Dr. Peterson and Mr. Kvaran and myself without showing where we really were so disgraceful. You know people don’t fall for such logic now a days. Sincerelv yours, Brucc Sandcrs. * * * ÞYÐING Seattle, Wash., 2. marz, 1929. Mr. S. Halldórs frá Höfnum, Winnipeg, Man. Kæri herra! ^ • Viljið þér gjöra svo vel að veita viðtöku í blaði yðar Heimskringlu, meðlögðu afriti af bréfi til Mr. S. Thorson. Mig langar til þess að flytja yður”þakkir mínar fyrir hinar afburða vel rituðu ritstjórnargreinar yðar í blaði yðar. Víðsýnir menn eiga í yður liinn öflugasta formæl- enda..... Yðar einlægur, Bmcc Sanders. Seattle, Wash., 2. marz, 1929. Hr. Stephen Thorson Selkirk, Man. Kæri herra! I*egar ég kom inn á herbergi mitt á gistihúsinu, tók ég eftir blaðastrang a á borðinu. Það var Lögberg og Heimskringla, sending frá kunningja mínurn í San Francisco, eftir að ég hafði um þriggja mánuöa tíma dval- ið fjarri siðmenningunni og enga möguleika haft til þess að fylgjast með deilum Islendinga um hátíða- höldin 1930 og Ingólfsmálið. Eftir að hafa hroðið borðið^ og satt hungur mitt, hafði ég upp á hægindastól. Og nú tók ég að yfir- fara afuröirnar aí ritmennsku hinna miklu anda, er úthella sér með svo takmarklausu örlæti, dálkum saman, í íslenzku blöjiunum. Þegar ég var að fika mig áfram gegnum þessa dyngju af lesmáli, rak'st ég á bréf, sem þér hafið ritað ritstjóra Heims- kringlu. Það vakti athygli mína, þótt það sé hvorki sérlega mikilvægt né stórvel ritað. Eg sá að þér ger- ið frekar aumkvunarverða tilraun til þess að hæðast að og lítilsvirða smá- grein mína, er ég ritaði í Heims- (Frh. á 5. bls.) Kveldstund í Winnipeg Eg var að hugsa um það öðru hvoru 28. febrúar síðastl., hve undar leg tilviljun( ?) það‘væri, að öll þau ár er ég hefi sótt þing Þjóðræknis- félagsins, og deildin “Frón” um það leyti haft sínar myndarlegu samkom- ur, þá hefir jafnan einhverskonar samkoma verið auglýst í íslenzku kirkjunni á Victor stræti, á sama tíma og Fróns-samkoma átti að standa yfir. I þetta sinn drógst hugurinn frekar venju að samkom- urini í kirkjunni. Það var svo ó- venjulegt tækifæri fyrir mig, að eiga þess kost að hlýða á kveldskemtun, sem svo var undirbúin, sem au’glýs- ingin gaf til kynna. The Scandinavian Musical Club, hatði efnt til þessa móts, þar sem syngja átti og spila nokkur tónverk og þjóðsöngva Norðurlanda þjóðanna 5, Finnlands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og íslands. , Söngskráin gaf beztu vonir um á- gæta skemtun. Þar voru nöfn tón- snillinganna, svo sem Grieg, Söder- man, Wennerberg, Palmgren, Sibel- ius, o. s. frv., og fólkið sem hlut- verkin höfðu á hendi var hér tví- mælalaust að inna af hendi þýðing- armikið />jóðrœknisstarf, og sem hvað islcnzku þátttökuna i þessu móti snerti, var í beinu samræmi við 1. gr. c-lið, t grundvallarlögum Þjóðræknisfélags ins. Eg þóttist því hafa fulla af- sökun þó ég snéri baki að “Fróni” í þetta sinn, og gengi í kirkju. Mér var mjög t hug, að hlutur Is- lands yrði vel með farinn á þessu móti norrænna söngmanna, og ég hafði fylstu von um aö svo myndi verða. þar sem hr. S. H. frá Höfnttm hafði verið falið að koma fram fyrir Islands hönd, með aðstoð unigfrú Þorbjargar Bjarnason. Mér var kunn hin frábærilega blæfagra og þróttmikla rödd hr. Halldórs, og list- fengi hans á túlkun geðbrigði, á sviði hljónts og ljóða. — Og mér var einnig kunnugt, að piano- spilið var ágætustu höndum, hjá ung frú Bjarnason. Eg hefi ekki tóni til að fara orð- um um öll hlutverk á skemtiskránni, en yfirleitt var meðferðin mjög á- nægjuleg. Og sérstaklega vil ég tiefna fiðluspil Miss Margar^t Mit- chel, úr Sonata í C. Minor, eftir Grieg). Þessi unga stúlka (líklega 16 ára) hafði svo gott vald á boga- dráttum og glöggan skilnirtg á hlut- (Frh. i 4. bls.) 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.