Heimskringla - 13.03.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.03.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. taARZ, 1929 HEIMSKRINCLA S. tíLAÐStÐA Lögbrot og landsvistarmál Eftir Mj. J. S'amtalsþáttur úr skemtiskrá fyrir íslenzka sveitarsamkomu, ásamt ör- stuttri leiksýning. Samræöumenn eru Uncle Sam og ritstjóri kveld- blaösins “Tíöarandinn.” Ritstj.—Mér finnst þessir allra- þjóöa innflutningur í landiö sé oröinn mjög varhuga veröur, þessir sívax- andi glæpir og lögbrot eru mest út- lendinga verk, hver þjóð hefir sin sérkenni og innflytjendurnir, sem hingað koma fylgja þeim í langa tíð, svo allt þjóðlífið er óstjórnandi hringlandi. Uncle Sam: Þessi sérkenni þjóð- anna ætti að vera stór ávinningur fyrir mig til þess að skapa úr því fjölbreytt og fullkomið þjóðfélag, og það er stefnumið mitt. Ritstj.: Eg er hræddur um að sú sköpun taki langan tíma. Uncle Sam: Það fer eftir því hvernig kennarar og leiðtogar lýðs- ins rækja skyldur sinar og ég á þar sérstaklega við stjórnendur blaða og tímarita, sem eru nú aðal kennarar þjóðanna. Ritstj.: Það gæti verið hugsanlegt að leiðtogarnir gætu veitt ofurlitið viðnám ef engum útlending væri leyfð landsvist í langa tíð, og ætti | helít að vera bönnuð fyrir fullt og allt. Utlendu þjóðarbrotin v-erða lengi að samlaga sig og ná jafn- vægi, mynda sameiginlegan vitja, og sameiginlegt stefnumið. Skapsmuna hitinn að sunnan o'g kuldinn að norð- an eru gagnstæður, sem lengi eru að jafna sig. Uncle Sam: Það er rétt og dýrmætt fyrir menningarstefnu mína að eiga þann part af jörðinni, sem jafnvægi hita og kulda er hagkvæm eðli og skapgerð manna. Ritstj.: Það er að öllum likindum menn úr norðrinu, sem mest brjóta vínbannslögin. Þeir hafa notað þar áfengið til að hlýja sér og örfa skap sitt, það verkar fljótar en.sam- neyti við suðurlandamenn þótt heit- ir séu. Uncle Sam: Þessir menn, sem þú talar um úr norðrinu eru þó viður- kendir beztu borgarar mínir. Ritstj.: Getur verið en ég hygg að það sé leitað allt of langt út í kuld- ann að leyfa íslendingum landsvist, sem lifa norður við heimskautsbaug, og sem margir hyggja að séu Eski- móar. Uncle Sam: Því er betra, ritstjóri góður, að kynnast meir sögu þeirrar litlu þjóðar áður en þú ályktar að hún sé Eskimóar. Þessi litla þjóð á stórmerkilega sögu og bókmentir, sem fræðimenn heimsins keppast eft- ir að kynnast. En svo skulum við hverfa frá þessari hlið málsins um stund, og athuga í þess stað hvernig tú og aðrir blaðamenn rækja skyld- ur sínar til að byggja upp heilbrigt þjóðfélag. Ritstj.: Það var nú erindi mitt á fund þinn að reyna að leggja þeirri hugsjón ofurlítið lið, með því að henda á nauðsynina til að banna al- gerlega allan innflutning útlendra manna til landsvistar. Það er þeg- ar nógu margt af öreigalýð í land- 'nu, og nógu miklir erfiðleikar að stjórna því, sem þegar hefir feng- 'ð landsvistarrétt þó ekki sé fleirum við bætt. Uncle Sam: Eg ætla að benda þér a það ritstjóri minn, að það er mik- 'ð efamál hvort blaðamenska þín gerir ekki meira ógagn en gagn í framþróun menningar minnar. Það vírðfst viera aðal hugsjónar.stefna yhkar blaðamannanna að fylgja og f'lynna að einhverjum sérstökum f'okkum, sem hafa annaðhvort auð eða vald fyrir þungamiðju til að snúast í kringuni. Svo er annað jafnvel verra, þið fyllið blöðin með löngum lýsingum af glæpum og hryðjuverkum, sem einstaklingar fremja í þjóðlífinu og dragið þannig huga fólksins að því ljótasta, sem er að gerast. Þe'.ta sýkir hugsun þess og hindrar útsýnið á hinum heilbrigðu og göfugu mannfélags- sviðum. Ritstj.: Það hlýtur þó að vera nauðsyn að láta fólkið vita um glæp ina, sem eru að gerast, svo að það geti lært að varast þá, og koma í veg fyrir þá. Uncle Sam: Það er rétt að blöð- in geti þess sem illa er gert í fám orðum í þeim blæ og búningi, sem skapar hjá lesaranum sorgblandna alvörutilfinningu gagnvart ógæfu- mönnunum, sem brotin fremja. Það myndi skapa hjá fólkinu góðan og göfugan hugsunarhátt, sem sönn fram för byggist á. Ritstj.: Eg er hræddur um að fá-- ir ritstjórar kunni þennan rithátt, og búning, sem þú vilt láta klæða utan um frásagnir illverkanna. Uncle Sam.: Það, sem mest af öllu er áríðandi, er að þið sýnið lesend- unum hinar beíri hliðir lífsins, sýn- ið allt, sem að menningarþroskun lýtur, sérstaklega fagrar og nothæf ar fyrirmyndir. Það er áreiðanlega mikið meira til af því, sem gott er gert í þjóðlífinu, en eftir blöðunum að dæma verður það illa í meirihluta. Þau eru því falskur spegill af þjóö- félagsástandinu. Ritstj.: Eg kom hér fram á sviðið til þess að leggja tillögur mínar um inntökuleyfi útlendinga, fyrir þig. Vona að þær verði teknar til ræki- legrar athugunar. Uncle Sam.: Það verður nú sjálf- sagt gert, en eins og ástandið er nú, virðist óhugsandi að hindra góða og upphyggilega innflytjendur, sem flytja heilhrigð og göfttg sérkenni inn í þjóðlífið. Ritstj.: Eins og'til dæmis fisk æt- ur frá Islandi ? Uncle Sam: Efnafræðingarnir segja að fiskur sé góð heilafæða, og það eru. sérstaklega mennirnir, sem mig vantar. Menn, sem hafa s‘óran og heilbrigðan heila, og við inntöku prófið ætti að taka-mikiö tillit til vitsmunanna. Annars ætti engum manni að leyfast landsvist nema hann geti leyst af hendi lögmæ‘t inntöku- próf, sem að fullnægði til að gera hann strax að borgara landsins, með fullum réttindum og skyldum. Ritstj.: Eg held þetta sé nú góð hugmynd, því þá færu menn strax að vinna fyrir það land, sem fæðir þá og klæöir. (Þjónn kemur inn á sviðið og færir Uncle Sam bréf- spjald.) Uncle Sam (les': Fjallkonan með börnum sínum, vísið henni inn til mín. Ritstj.: Fjallkonan, hvað meinar það ? Uncle Sam: Bíddu og sjáðu og heyrðu samfundina, svo þú getir sett það í blaðið þitt í kveldi Fjallkonan kemur inn á sviðið með sex ungmennum, þremur stúlkum til hægri og þremur drengjum til vinstri. Uncle Sanl tekur báðar hendur hennar og ávarpar hana með virð ingarfullum málróm. (Þegar Fjallkonan kemur inn hneig ir hún sig lítið eitt). Uncle Sam: Eg er mjög hrifinn að mæta þér, þú nafnkunna úthafs- drotning, og með ánægju skal ég hlusta á erindi þitt. Fjallkonan: Eg þakka fyrir sæmdar- orðin og hlýju handtökin þín. Er- indi mitt er.að biðja um landsvist fyrir börnin mín með fullum borgara legum réttindum samkvæmt grund- vallárlögum þínum. (Fjallkonan afhendir Uncle Sam nafnalista ungmennanna). Uncle Sam: Mér lýst vel á þennan ungmennahóp þinn, og tel víst að þau verði góðir og uppbyggilegir borg- arar, en af því ég er farinn að hafa meiri varasemi með inntöku útlend- ^oeeooðosccoecðcoosGcooosoooosisoscGOðeooeocoecooooooe | NAFNSPJOLI.) I Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Srljn fillfikonar rnfranKnnrthflU. ViBgerCir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slml. 31 R07. Hftmailnl i 27 »< HEALTH RESTORED Læknlngar á n 1 ; t ) i Dr- S. O. Simpson N.D., D O D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG, — MAN A. S. BARDAL aolur ltkklstur og i'.nnam un O f&rir. Allur útbúnaBur b«*o Ennfremur selur hann allr.kooa minnlavarba o g legHtclnn_ W*8 SHERBRÖOKE 8T Phone t Nfl «07 Wll'fNlPKtl Björgvin GuÖmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SlMl 71621 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bnsgaife and Furniture Movlng 608 ALVERSTONE ST. SIMI 71 898 Eg útvega kolf eldiviC me« sanngjörnu verði, annast flutn- ingr fram og aftur um bœinn. STOCK ALE SHEA’S VVINNIPE6 BREWERY LIMITED inga í þjóðfélag mitt, þá ætla ég að leggja einu og sömu spurninguna fyrir ungmenni þessi, sem hvert þeirra á að svara eftir sínum eigin vilja og sannfæring. (Uncle Sam ávarpar ungmennin á þessa leið': Uncle Satn: Glaður að mæta ykk- ur og inntökupróf mitt er þessi sam- eiginlega spurning til ykkar allra Hvaða viðfangsefni ætlar hvert ykk- ar að gera að æfistarfi hjá mér. -Lítur á nafnalistann). Bergþóra, hvað er svar þitt? Bergþóra: Eg vil lifa sem næst .. TIL SÖLU A rtnlRl) VEU 1 FI'RXACE” —haptSI vlflar og kola “furnace” lítlð brúkað, er tll «ö)u hjá undirrituðum Gott tæklfæri fyrir fólk út 6 landi *r bæta vllja hitunar- áhöld \ heimilinu. uOODM AN J* CO. 7><6 Torontu Slml 2HH47 T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIR OG GILLSALAR CRSMIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstá.ss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og viðgjörðum utan af landl. 3n3 Portage Are. Phone 24637 Dr. M. B. Halldorson 4«M Ho>U HlHn Skrifstof usími: 23 674 4«un«iai icgu unKuahjUk &P" *inié-.. h dkrirsiotu Kl 1._ f b og 2—6 * b tíelmilt 46 Alloway 33 158 TaUfmlt DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. borgararétt ef það væri viiji þinn. -Fjallkonan ‘alar til ung'linganna: Gangið nú inn í hið nýja kjörland lífinu og náttúrunni ; égvil véra f ykkar me5 sameiginlegri viðleitni igandi og meðstjórnandi á fögrum; tj, ag byggja upp og bæta lifið og búgarði. Uncle Sam; Fyrir þig hef ég mikla þörf. Helga, hvað er svar þitt? He’ga: Eg vil græða meinsemdir mannanna; vil læra læknisfræði og vil gera lækningar að lífsstarfi mínu. Uncle Sam: Mér er mikil þörf á hæfum mönnum í þá stöðu. Auður, hvað er þitt svar? Auður: Eg vil verða rithöfundur og háskólakennari i þjóðfélagsfræði. Uncle Sam; Þú stefnir að háu marki fagra mær; óska að þér farnist vel. Leifur, hvað er þitt svar? Leifur: Eg ætla að verða land- námsmaður, yrkja jöröina svo hún gefi mér auð og næg ir. Uncle Sam: Eg er glaður yfir á- formi þínu ungi maður og mun þér farnast vel. Þorkell, hvað er svar þitt ? Þorkell: Eg hef hugsað mér að gera lærdóm og kennslu að æfistarfi nrinu. Mig langar til að skilja allt sem náttúran lætur mig sjá, hevra og finna til. Uncle Sam: Sannir visindamenn eru mér mjög nauðsynlegir; þeir eru kennarar þjóðanna. Þá ert þú næst ur ungi maður. Snorri, hvað er svar þiít'? Snorri: Eg vil verða stjórnmála- •naður, löggjafi og forseti ef unt er. Uncle Sam: Tveimur fyrri mark- miðunum getur þú náð, en forseta tignina verður þú að geyma sonuni þinum. Mér líkar vel að menn setji sér há markniið til að keppa að. Eg er ánægður með svöj^ ykk- ar; veiti ykkur landsvist. borgararétt og aðstoð með ánægju; býð ykkur velkomin. (Til Fjallkonunnar): Ösk þín er með ánægju uppfyllt og ég myndi gefa öllum börnum þínum DK. A BI.0KDAL <02 Medteal Arta Bldg Talslml. 22 29« Stundar Mérstaklega kvensjúkdóm• og barnasjúkdóina — A7J hiUa kl. 10—12 f. h. og 8—6 •. h Helmili: 806 Vlctor St.—Simi 28 180 Dr. J. Stefansson f 216 HKDICAL AHTS ILHO Hornl Kennedy og Qrahana Atandar elnshnati nnann-, «yrnn ■-•1- <»« k v«rkn-«JAkdAnan 'V nltta <r» kl. II III U t k •« kl. 8 tl A «’ h TaUfmli 31 834 Helmlli: 638 McMlllan AVe. 42 6>1 J. J. SWANSON & CO Ulmlted R B N V A 1« I 1 N8UH A N C ■ H R A L BSTATB MOHTGA G E 8 «MM> Parl« Bulldl&s, Wlnnlpetf, i G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ghan^iera Talsími: 87 371 gefa þessari miklu þjóð það bezta,sem þið hafið í eðli ykkar. Sýnið í allri framkomu og framkvæmd hið is- lenzka ætterni. Eg vona að þið bætið mér upp sár skilnaðarins, með því að viðhalda sæmd minni, í þessu mikla landi um komandi tíð. (Fjallkonan og ungmennin hverfa sitt til hverrar hliðar. Uncle Sam (til ritstj.): Hvernig leizt þér nú á islenzku Eskimóana og fiskæturnar? Ritstj. (hrifinnj: Getur þetta ver ið veruleiki eða var það einungis missýning og táldrægni. Ef mér hefði verið sagt að þessir gestir þínir hefðu verið englar af himnum, þá hefði ég mikið heldur trúaö því, en að þáð væru Islendingar. Uncle Sani: Þetta er þó veruleiki. Það voru hreinir og óblandaðir Is- lendingar frá 66. gráðu norður breidd ar, en gættu þess að það voru allt ungmenni i fegursta blóma lífsins. Ritstj.: Ekki var Fjallkonan sjálf ungmenni og það var þó hún sem hreif mig mest; við eigum fáar kon- ur sem bera af henni hvað fríðleik, prúðmensiku og djarfa framkomu snertir. Eg hef þegar breytt skoð- un, það mun vera til fólk hér og þar, sem skaðlaust væri að taka inn í þjóðlíf vort. Uncle Sam: Mér þykir vænt um að heyra að þú hefir breytt skoðun þinni í innflutnings eða landsvist- armálunum herra ritstjóri, og þú munt finna við nánari athugun, að það er fólkið úr norðrinu, sem erit æskilegustu innflvtjendurnir. Alykt- an þín að fólkið noti áfengið þar til að örfa líkamshitann er alger mis- skilningur. Áfengið hefir þar sömn áhrif á fólkið eins og annarsstaðar, (Frh. á 7. bls.) DR. B. H. OLSON 216-220 M edic&l Art*» Bldi Cor Graham &nd Kenncdy Phone: 21 834 triTitalstíml: 11—12 og 1—6 8* Heimlli: 921 Sherburn 8t WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talalmli » HHD DR. J. G. SNIDAU I'ANNIARKNIH • 14 flonmet BI*»ob PortLK Ava WINN1P&. POSTPANTANIR Vér höfum tœkl & at) bœta ttr ÖUum ylikar þörfum hvatl lyf snertlr, nlnkaleyflsme'Bðl, hreln- laetls&höld fyrlr sjúkra herberct, rubber ihöld, og fl. Sama vertS sett og hér ræíur I bænum & allar pantanlr utan af landebygt). Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Slml 23 455 CARL THORLAKSON Ursmiður Aliar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmleg*. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARiGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 GleymlU ekkl aö & 724 Sargent Ave. f&et keyptlr nýtlzku krenhattar. Hnappar yflrkladdlr Hematltchlnc og kvenfataaaumur aerVur, lOo Stlkl og te Bdmull. Séretök athycll veltt Mall Ordere H. GOODlf&N V. BIQURDSOít . MARGARET DALMAN TEACHEP OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 BEZTU MALTIDIR 1 bænum á 35c og 50c frvaU Avextlr, \lndlar tflbak t. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AYE. (Móti Eatons búóinni) Messur og fundir í kirkju Þorbjörg Bjarnason Sambandssafnaðar L.A. B. - Teacher of Piano Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta minudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- ittu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskölinn: — A hrverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 23 130 E. G. Baldwinson, LL.B. LflgfrieMngur RMÍéence Phone 24 906 Offlee Phone 24 96:1 70S MlnUiK Exehnnge, .356 Maln St. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.