Heimskringla - 13.03.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.03.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. MARZ, 1929 >SOSOSOSOOS09CCCðCOOSOOOO» Ameríka og jj menningin | soosðsooocoosðoseooooooðose Álit Ktiut Hamsun. Hver eru einkenni nútímamenning- arinnar og hvaSa áhrif hefir hún haft á mannfólkiS ? Slíkra og þvílíkra spurninga spyrja nú hugsandi menn í öllum löndum. Og menn spyrja ekki af einskærri fordild. Mjenn spyrja í römustu og sárustu alvöru, af því aS Eagur og framtíS vestrænnar menn ingar er alvarlegasta umhugsunar og úrlausnarefni manna nú, eftir styrj- aldarlokin og eftir alla þá kreppu og bölvun og evmd, sem þaS heimsku- lega blóSbaS hafSi í för meS sér. ÞaS þarf engan aS undra þótt margur þykist þurfa aS stjaldra viS, til þess aS athuga, hvort allt sé meS felldu hjá þeirri menningu, sem hef- ir varpaS sjálfri sér út í viSurstyggS eySíleggingarinnar, sem heimsstyrj- öldin var, heimsstyrjöldina, er kost- aSi Evrópu nærri 35]/, miljón manns- lífa, og þau sóuSu í meira en 280 biljónum dollara, og skildi þjóSirn- ar eftir óánægSari og ráSalausari en nokkru 'Sinni fyr. / Hvert stefnir menningin? — Hvernig verSur ráSin bót á meinum hennar? Margir beztu menn þjóS- anna hafa látiS þessi mál til sín taka á seinustu árum og sýnist sitt hverj- um. Sumir segja, aS menning hvítra manna sé nú aS eySa sjálfri sér, aS Evrópumenningin sé aS minsta kosti á fallandi fæti. ASrir segja, aS smám saman komist á jafn- vægi eftir ringulreiS styrjaldanna, og þá rísi upp ný jörS og endurfædd menning, máttugri og frjálsari en sú forna. Er þá oft bent á Ameríku, eSa Bandaríkin sérstaklega, sem hiS fyrirheitna land framtíSarinnar. Lögrétta hefir oft áSur rætt ým- islegt af þvi helzta, sem fram hefir i komiS í umræSum um þessi mál. Ný- j lega hefir einn af helztu skáldsajna- j höfundum heimsins, Knut Hamsun, einnig lagt sinn skerf i þessar um-, ræSur, og hefir grein hans.um þessi! mál birst í blöSum margra landa. i Hamsun var i Ameriku um skeiS,; á flökkuárum æsku sinnar og skrifaSi síSan harSvítuga ádeilu á andlegt líf Vesturheimsins. Seinna kom hann heim aftur til Noregs og gerSist skáld mikiS, svo sem kunnugt er, og býr nú búi sínu í sóma og yfirlæti. Hann fær, eins og títt er um fræga menn, mesta sæg af allskonar bréf- um. M. a. segist hann hafa fengiS talsvert af bréíum frá Ameríku og Evrópu, þar sem hann er beSinn þess, aS gefa bréfritaranum einhver lioll ráS, einhvern lífsins vísdóm, stutta, skaplega setningu, sem gæti veriS leiSarstjarna lifsins í framtíS- inni. En því í ósköpunum er veriS aS spyrja mig, segir hann, mig, sem sjálfur hefi ekki komist aS neinni niS- urstöSu í lífinu, en verS daglega aS spyrjast fyrir hjá hafinu, vindunum og stjörnunum ? ASrir nútímamenn hafa einnig ver- iS svo snjallir, aS þeir hafa fundiS allskonar þjóSrílS. Bergson hefir hossaS hug’suninni, Einstein afstæSis kenningunni, en Hamsun er blankur, veit ekkert, hefir ekki einu sinni próf úr neinum skóla. Eg er bóndi á jörSinni minni, ókunnugur einfeldn- ingur. Og svo er ég beSinn um spakmæli I Fornöldin átti aS spak- mæli einkunnarorS Agústínusar’: Festína lente, flýttu þér rólega, eSa kapp meS forsjá! En beiSnirnar um spakmæli og heil ræSi, benda á eitt, þær benda á-hina óþrota ringulreiS Um víSa veröld. Allir þreifa fyrir sér, enginn heíir friS. GuS er gleymdur, og þaS kemur upp úr kafinu, aS dollarinn er ekki þess megnugur, aS koma í staS hans, vélaleiknin huggar enga sálarkvöl. LeiSin er lokuS. En Ameríka gerir ekki annaö en aS auka hraðann, hún lætur lifiS hendast á- fram eins og hvirfilvind, hamrar þaS 'hvítglóandi. ÞaS er ekki vottifr um kraft, aS misbrúka hann. Stundum er þaö meir aB segja ekki vottur um kraft, aS brúka hann. Kraftur eyöist, og sá dagur kemur, aS krafturinn er þorrinn og menn veröa aS li fa á varasjóönum. Fornar þjóSir, eins og Assyríumenn og Babyloníumenn notuSu kraft sinn og misnotuöu kraft sinn og fórust. Mér viröast Austurlandamenn standa hátt í siSspeki. Þeir voru frá fornu fari eigendur ánægjunnar yfir lífinu. Þeir brostu aö hinum þindarlausa þveitingi Vesturlanda- mannsins og beygöu höfuS sitt í htigsandi rósemi. I blööunum stóS nvlega saga urn flugvél, sent strand- aöi á eyöimörk í langferS. FóIkiS á Sisdiobkavininni, sem haföi séS hinn stóra ftigl í Ioftinu, koni á strandstaöinn, gekk í kring um fugl- inn, hugsaöi, hristi höfuöiS, en þagSi. Fuglinn var dauSur, . fuglinn haföi aldrei veriS lifandi. Flugtnennirn- ir höföu átt von á öörum viStökum: afskaplegri undrun og knéfalli fyrir úppfyndingunni. Hvorugt skeöi. Tvaregarnir sögöu nokkur hæversk- leg orö og ætluöu aö fara. En þetta var ekki aö skapi flugmannanna, þeir vildu auSmýkja þessa syni eyöi- merkurinnar, En Sheikinn, foringi þeirra, lét þá í ljós efa sinn um það. að uppfyndingin, ferðin, öll hug- myndin væri verS þess nmnnlega sálar lífs, sent í. fyrirtækS heföi verið lagt. AuSvi‘að höfðu orö hans eng- in áhrif á flugmennina, hann var rödd í eyðimörkinni. En fyrir tveimui mannsöldrum skrifa”Si John Stuart Mill um það, að vafasamt væri 'hvort þessar niiklu vélauppfyndngar heföi gert erfiSi lifsins auöveldara What ivill you he doing one year from today? i f A course at the Dominion J Business College will equip | you for a well paid position I , and prepare you for rapid J promotion. Enroll Monday DAY AND EVENING CLASSES The “Dominion” and its branches are equipped to render a complete service in busi- ness education. BRASCHES: ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. Dominion Business Gollege r E CThc Mall. WlNNIPEG. » ------------ ----------- “WHITE SE/'L' Bruggað af æföustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur aö drekka. BEZTI BJÓR í KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun BiðjiS um hann á bjórstofunum Sírni 81 178, - 8! 179 KIEWEL BREWING CO.,LTD. St Boniface, Man. í í StofnaS 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ‘ ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því áð skifta við oss SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yðuir kolin hvenær sem þér viljið ! fyrir nokkurn mann. Hvaö skyldi Mill hafa sagt núna? Er hvellur- inn, “sensasjónin,” nauðsynlegur fyr- ir mannlegt líf? Tvareginn gat lifaö án hans. Viö setjum met í flugi, kappakstri, barsmíöum meö hnefun- um, við ýlfrum af fögnuöi yfir hetj- unura, sem flugu yfir AtlanzhafiS— og viS förum heim innantóm eftir æsinguna. ÞaS er hugrekki, per- sónulegt þrek, áræöi, kapp, æsing í slíkum fyrirtækjum. En þaö sýnir ekkert jafnvægi sálarinnar hjá okk- ur, þegar viS dásömum svona sauS- svarta heimsku, jafnvej þótt henni sé breytt i framkvæmd, sem tekst vel. Þetta ber máske vótt um. menningu, en ekki siðmenningu. Þetta er mergurinn málsins, menn ingin eykst, eykst úr hófi fram hjá okkur, en andinn rýrnar. Viö hnefa- Ieiki gefurn viS okkur blygSunarlaust á vald geöveikum, trylltum fögnuöi yfir þeim slagsmálahundinum, sem gerir mótstöðumanninum mest tjón.— Þegar Lindbergh kom heim ’ úr At- lanzhafs fluginu, var skrifaö um það í alvöru, aö hann ætti aö vera for- seti Bandaríkjarma. Er slíkt sið- menning ? En ég er ekki aS bakbíta Ameríku segir Hanisun, ég hefi enga ástæSu til þess. Eg mun ávalt meta mikils ýmislegt, sem ég lærði þar. Eg vil niinna á hina miklu hjálpsemi Amer- íkumaana, 'samúö þeirra og örlæti. Eg get hér ekki talaS á réttan hátt um Rockefeller, Carnegie eða Mor- gan. Eg á við hversdagslega hjálp semi amerískra borgíara. Þei>' veita aðstoð sina tafarlaust, þegar hennar er þörf og spyrja ekki um laun góðverka sinna. Það má að vísu segja, aö auSkýfingana ntuni ekki unt þetta, en allt um það bendir það á go't hjartalag hjá þeim. Og þar sent góSgeröasemin er almenn, einnig hjá hinum efnalitlu, má gera ráð fyrir því, að hér sé um þjóöar- einkenni að ræða. Þess vegna kem- ur okkur Evrópumönnum einkenni- lega fyrir sjónir, hin óskynsamlega liarka í ýmsum amerískum stjórnar- ráðstöfunum. Eg nefni tollmúrana og stríðsskuldarkröfurnar. Þótt Ani- eríka græði nú sem stendur allra þjóSa mest á fjármálastefnu sinni, þá er stefnan óskynsamleg vegna seinni tíma. Amerika getur ekki s'aSið einsömul, fremur en önnur lönd jarðarinnar. Amerika er ekki iheimurinn. Ameríka er hluti af heiminum og verður að lifa Iífi sínu með öllum hinunt hlutunum. Andlegt líf í Ameríku hefir tekiö miklum stakkaskiftum á síðustu ára- tugum. ÞaS hefir nú á öllum sviö- um komist svo hátt, sem stórþjóS sæmir, og t sumum vísindagreinum kváöu Ameríkttmenn nú vera for- ystumenn. Listirnar blómgast, og bókmentirnar. Einkum er skáld- sagnagerS Bandaríkjantanna eftir- tektaverð, hispurslausasta og frum- legasta skáldsaignagerð heimsins, fyrirmynd handa Evrópu. Af ant- erískum heimsspekingum þarf aðeins aS nefna William James. Margt mætti einnig skrifa um hin indælu anterísku börn og um kvenfólkiS fegursta kvenfólkiS á þessari jörð Eg hefi séS sitt af hverju hjá hvít- um mönnum og lituöum, en ég hefi ablrei nfætt svo fullkominni kven- legri fegurð, eins og í stórbæjunum í Ameríku austanveröri. AndlitiS. líkaminn, limirnir, fasiS, snyrtimensk an, daöriö — allt var ntér þetta feg- urðaropinberun. Eg verð einnig að votta Bandarikj unum viröingarfylstu lotningu mína fyrir þaS fordæmi, sem þau hafa gefið 'heiminum i heiðri og §æmd vinnunnar. Ameríka kennir heim- inum iÖni. Eg hugsa ekki í þessu sambandi um hin eirðarlausa og oft óprúttna eril og hamaganginn til aS “s!á í gegn.” Eg á viS iöni al- mennings, fólks, er hefir fengið hendur og heila til s'tftfa og notar hvorutveggja alla æfina. En notar það of ákaft. Enginn er of fínn til þess að vinna i Ameríku, en þjóöin i heild sinni viröist vinna i sjúkum ákafa og á- girnd. Mannlífið er stutt. en viS skulum i Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfuni í Winnipeg birðir af:—• Tanglefin fiskinetjum, með lögákveöinni möskvastærð. Maitre kaSla og tvinna. Kork og blý. TogleÖur, fatnaö. Komiö og sjáiö oss þegar þér komiö til Winnipeg, eöa skrifiö oss og vér skultim senda yður verSlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071 unna okkur tíma til þess aS lifa því. Meö því aö hamast, slítum viö sjálf- um okkur urn aldur fram. Festina lente ! Ameríkumenn viröast ekki vera ánægðir meö lítiö. Þeir vilja hafa allsnægtir. Austurlandámanninum er því þveröfugt fariö, hans er nægjusemin og meöfæddur hæfileiki til þess aö þola skort. <T...... HvaS eru framfarir’ ÞaÖ, aö geta ekið hraöar á veginum? Nei, ef reikningarnir verSa geröir upp á þann hátt, verSur halli á þeim. Framfarir eru nauösynleg hvíld lík amans og^ nauösynleg rósemi sálarinn ar. Framfarir eru velgengni mann anna. —Lögrétta. ---------x--------- Til Stúkunnar “Heklu” AS minninganna munareldi megum viS öll á þessu kveldi sitja kát, þvi saman feldi sannan kærleik, von og trú allra faSir. Eining sú sendir yl til okkar hinna út í fjarrunt löndum; hugurinn flýgur heim á vængjum þöndum. Meöan “HF.KLU” eldar orna Islandssonum sem til forna frjálsIunduSunt; frelsi borna fram skal sótt í rétta átt. Vanans hlekkir hrökkva í smátt Hlúa aS því sent bezt viö berum. Bjarga en ekki týna. Svo skal “HEKLA” og hennar s‘efna skína. Hún hefir varnað vínsins skugga, voSameini, sælu aö ugga. Rétt sinn arnt að hiúa og hugga hvar sem eygöist döpur sál; hjálparlaus við lífsins tál. Margan glatt sent ekkert átti örmagna á vegi. sýnt honuni leiS aS sönnum betri vegi. Sjáiö þiö ekki verksins vanda? ViljiS þið ennþá bíöa ög standa'? Nú er tið að hefjast handa og hrinda doöa fyrir borö. Kjarkleg verk — cn engin orð. Treystunt ennþá bróöurbandiS. Blessun aldrei þrýtur þann, sem fram en aldrei aftur lítur. “HEKLU” ég óska allra gæSa. Öll skal leiö til sigurhæöa. Likna, hugga, IeiSa, glæSa ljós á vegum öreigans. Sú er skylda sérhvers ntanns. Án þess líf er einkisvirSi, öllu týnt og grafiö. “HEKLA” hefir okkur bróöurbönd- urn vafiö. Egill H. Fáfnis. Aths.—Svo illa hafSi til tekist, aö tvær linur höfSu falliö úr, er kvæÖi þetta var prentaö i Heimskringlu fyrir skemmstu. Er það því prentaS hér aftur. — Ritstj. 1 I DR. C. J. HOUSTON iDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON filBSOIV IIL.OCK Yorkton —:— Sask. Yiss merki am nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- leppa og þvagsteinar. GIN PILLS lœkna nýrnaveiki, meS því ati deyfa og sræía sjúka parta. — 50c askjan ttjá öllum lyfsölum. 131 PJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED öirgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.