Heimskringla - 20.03.1929, Side 1

Heimskringla - 20.03.1929, Side 1
HeV.H.PAtu^;rl,vX 45 Hou>« Ágætustu nýtizku litun&r og f&t&bralni- unarstofa í Kanada. Verk unnltt 4 1 iogt <00 KIjLiICIC AVE., and SIMCOE STR. Wlnnlpes: —»— Man. Dept. H. FATA.LITUW OG HRRINSUN Art. aad Slneoe Str. hni 17344 — trar Hnnr Hattar fcrrlnaaSlr o& endurnýJaSU. Betrl fcrelnann Jafnðdýr. XLIII. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐWKUDAGINN 20. MARZ. 1929 NÚMER 25 Ssecc0009ð00ð999ð09s09ðeð0ð0ð00909900ee000eðððe900009c I FRÉTTIR | 3^^0<5<qi5iQ©5iQOÖGOGCGGCGOOCOGCOGOOOGOOGGGGGGOOOG©OOGOGOGC KANADA á Durum hveiti frá Bandaríkjunum og Kanada afar íhugunarvert atriði William Eppinger,'bóndi frá Mol- Son, sá er skaut til hana R. H. Nich- olson yfirliðþjálfa i lögregluhestlið- inuí eins og getið var um í Heims- kringlu, var á fimtudaginn dæmdur til fimni ára tugthússvistar að Stony Mountain fyrir manndráp. Kærður var hann um hvorutveggja: morð og manndráp. Fann kviðdómur hann sekan um síðari kæruna, en mælti þó með tilslökun á dómnum, og björg- uðu þau meðmæli honum frá tíu ára tugthússvist, iiíj því er Galt dóm- ari, er dæmdi hann, skýrði frá.— Frá Ottawa er símað 13. þ. m., að nú hafi innflutninga- ' og nýlendu- ráðuneytið það nýmæli á prjónunum, að setja sig í samband við brezku stjórnina á þann hátt, að hún láni fargjaldið þeim atvinnulausum eða fátækum, völdum verkamönnum er til Kanada vilja flytja.. A að ransaka sem nákvæmast um öll hér- uð Englands hverjir vilja flytja hing að vestur alfarnir, reiðubúnir og fær ir tU þess að vinna hvað sem fyrir kemur. Kanadisk innflutningavöld á Bretlandi eiga að velja iir þá sem þau helzt ætla hafa til fararinnar.— fyrir Manitobafylki. iKanadiskt Durunt hveiti hefði getið sér ágætis orðstír á Norðurálfumarkaðinum, er nú væri i hættu staddur. Sömuleið- is stöfuðu mestu vandræði af bygg- blöndun, er hefði hin mestu áhrif á eftirspurn frá ölgerðarmönnum, þar eð samtímis gerð ætti sér auðvitað ekki stað í mismunandi tegundum. — En sjálfsagt væri ekki mögulegt qg ef til vill ekki æskilegt að afnema blöndunina með öllu nú þegar. Sá [ tími myndi koma, að hverskonar blöndun yrði með öllu afnumin. En eins og stæði, væru dæmi til þess, að hveitiblöndun hefði látið gqtt af sér leiða. Fyrirlesari hér i bænum, Marshall J. Gauvin, sagði nýlega opinberlega að af hverjum $10.00 sem sáluhjálp- arherinn innkallaði með samskotum, gengju meir en þrír-fjórðu í vasa þeirra þjóna /hersins, sem með u féð færu. Hann lagði áherzlu á, að þegar hann gerði þessa staðhæfimgu. vissi hann vel hvað hann væri að fara, og bauðst til að sanna hana, hvenær sem þess væri krafiát. Frá Ottawa er símað 13. þ. m., að afar mikill fjöldi undirskriftaskjala hafi undanfarið borist Ottawastjórn- inni, aðalltega frá bindindisfél(\rum og United Church. er fara frant á það, að stjórnin neiti að afgreiða farmskirteini skipa, er hafa vínfarm meðferðis, og ætla til Bandarikjanna. Eru undirskriftaskjölin helzt byggð á því, að fyrir fáum árum lagði Sam- handsþingnefnd, er skipuð var til að athuga málið einmitt þetta sama til, og svo líka því, að ýtns erlend ríki, til dæmis England, hafa snúist á þetta sama ráð.— Frá Ottawa er símað 14. þ. m., að samkvæmt áliti forstöðumanna hinna þriggja vestrænu hveitisamlaga, þá sé algert bann við kornblöndun ekki framkvæmanlegt eins og nú standa sakir. — Mr. A. J. MjcPhail, forseti samlagsins í Sask. kvað engar sann anir vera fyrir því, að harðhveiti væri blandað í Montreal, en aftur á móti væri þar blandað til niuna byggi, höfrum og Durum hveiti. er væri sérstaklega notað til macaroní- suðu, og kemur það heim og saman við yfirlýsingu James D. Fraser, yf- irskoðunarmanns korntegunda i Kan- ada, er fullyrðir, að mjög tíðkist í Montreal að blanda lélegum amerísk- um korntegundum við kanadiskar korntegundir. — Mr. McPhail lagði til að nýr skiln ingur væri lagður í það hverja eigin- leika No. 3 Northern hveiti skuli hafa. Sem stæði væru ákvæðin um það allt of losaraleg, og gæfu færi á að blanda það með miklu lélegri teg- undum. Sömuleiðis væri nauðsyn- legt að gera fastskorðaðri skilgrein- ing- á rökum (tough) tegundum. Og nauðsynlegt væri að fjölga eftirlits- mönnum.— Hveitisamlögin væru auðvitað ekki að leggja á rnóti því, að kornblönd- un væri bönnuð. En nú væri þeim annast um að leggja eitthvað til, er verða mætti til þess að setja einhverj ar hömlur við því ástandi, er nú væri. Mr. C. H. Burnell, forseti Mani- toba hveitisamlagsins, kvað blöndun Frá Swan River var símað 15. þ. m., að framkvæmdarnefndarfuridui framsóknarflokksins er hjildinn var þar daginn áður, hefði samþykkt niiög skorinorða kröfn um það, að ienað sé almennings itkvæðis í fylk- intt (referendum) urn Sjó-systra foss aná. áður en endanlega verður út- kliáð um ráðstöfun f.-ssanna. Fund arsamþykktin lætur i ljós það álit, að hvorki stjórnin né þingið, sé svc skipuð nú, að stefna þeirra í fossamál inu sé vottur almenningsviljans Ennfremur felur samþykktin í séi fyrirmæli ti! A. McCleary, fylkis- þingsmanns framsóknarflokksins i kjördæminu að bera fram á fylkis- þingi tillögu um almenningsatkvæði, en nái sú tillaga eigi samþykki, þá skuli hann greiða atkvæði á móti samningi stjórnarinnar við Winnipeg Electric Company. Þá víkur og samþykktin að ýmsu, er komið hefir i ljós fyrir a‘gerðir rannsóknarnefndarinnar; leggur á- herzlu á að Manitobabændur hafi stöðugt á aðalfundum United Far- mers krafist þess, að vatnsorka væri virkjuð af hinu opinbera, og lofar mikillega þá afstöðu, er T. W. Bird, /sambandsþingmaður Nelson kjördæm is hefir tekið gegn ráðstöfun Sjö- systra fossanna. Og The Mani- toba Free Press harðlega ávítt fyrir “að leggja sig niður við vísvitandi rangfærslur í árásum blaðsins á Mr. Bird.” * í gærdag héldu liberalar i Mani- tobafylki allsherjar fulltrúafund á Marlborough Hotel hér í bænum til þess að ræða uppástungu, er flokkn- um hafði borist frá Bracken forsætis ráðherra, um samvinnu eða sam- steypu lil>erala og framsóknarmanna til þess að bjarga stjórnarskipinu út þeim blindskerjagarði, er Sjö-systra samningurinn hefir hrakið það inn í. Tillaga kom skjótlega fyrir fund- inn frá A. Dunlop, Neepawa, að fallast á þessa uppástungu forsætis- ráðherrans og var hún orðuð á þessa leið: “pundur þessi álvktar, að það sé Manitobafylki fyrir beztu, að fylkis- þingmenn liberala sameini krafta sína við þingflokk stjórnarinnar, til þess að auðið sé að halda slindrulaust áfram ráðsmennsku fylkisins, og til þess að slik samvinna megi takast, álítur þessi fundur að tveir fulltrúar liberala skuli taka sæti í ráðuneytinu, en önnur samvinnuatriði falin leið- toga liberala flokksins og fvlgismönn um hans i samráði við aðra liber- ala, er þeirn virðist nauðsynlegt.” John MacLean, frá Winnipeg, var mótfallinn tillögunni af þeirri ástæðu. að með Sjö-systra samningnum hafi Brackenstjórnin gengið í berhögg við stefnuskrá United Farmers of Manitoba og liberalar gætu ekki verið vissir um það, áður en þeir gengju í samband við stjórnina, að þeir fertgj u fulltingi framsóknarmanna í fylk- inu. Og ef liberal fylkisþingmenn sameinuðust nú stjórnarflokknum, ættu þeir það þá víst, að Mr. Bracii en myndi takast að halda stuðningi fylgismanna hans er verið hefðu ? -Ettu lilieralar ekki að kaupa köttinr i sekknum. iD. F. Stewart frá Morden Rhine- land, kvað stjórnarskipið hafa verið undir skothríð sjóræningja frá báð- um hliðum, og væri endilega nauð- synlegt heill fylkisins, að Hberalar kæmu því til hjálpar. \Mr. Robson, leiðtogi fylkisliber- ala, lagði áherzlu á það, að Brack- enstjórnin yrði að viðurkenna gnind- vallarstefnu libcrala * áður en hugs- anlegt væri að liberalar tækju sæti i ráðuneytinu. Lagði hann til að nefnd liberala skyldi skipuð til þess að ganga til skrafs og ráðagerða við nefnd framsóknarmanna, svo að auð- ið væri að komast að sameiginlegri niðurstöðu um ýms meginatriði. Væri þetta gert, vteri hann sannfœrð ur um, að cinhver raunveruleg sam- eining gceti komist á milli flokkanna.* Töluverðar umræður urðu svo um þetta fram og aftur og mun flestum hafa þótt fýsileg uppástunga Mr. Bracken. Var svohljóðandi yfir- lýsin,g að lokum samþykkt: “Alyk'að. að með tilliti jtil þeirrar uppástungu, er liberal flokknum hef ir borist um samvinnu fylkisflokka liberala og framsóknarmanna, álítur fundurinn, að ef slíkt samband náist með sameiningu um stefnuskrá og önnur hæfileg ákvæði, og þá myndi það verða fylkinu fyrir beztu. Og, til þess að hægt sé að koma á slíku sambandi skuli þessi fundur skipa nefnd, er samanstandi af leið- toga vorum og fylkisþingmönnum Hberala ásamt fimm fulltrúum, er þessi fundur kjósi, enda megi nefnd- in bæta við sig. Og, ennfremur, að þau atriði er þessi nefnd kemur sér saman um megi leggja fyrir þenna fund til samþykkta, ef ráðlegt þyki. Og, ennfremur, að á meðan á þessu standi, sknli fylkisþingmenn liberala aðstoða fylkisstjórnina gegn mót- stöðu þeirri, er hún mætir.”— —Fundurinn kaus þessa fulltrúa í nefndina: A. Gordon Buckingham Brandon; L. P. Gagnon, St. Boni- face: Horace Chevrier, Winnipeg; George Armstrong, Manitou; og E. G. Porte, Portage la Prairie, en J. C. Davis og W. J. Lindal forseti og rit- ari fylkisflokks liberala, skuli sjálf- kjörnir í nefndina. Ætlar nefndin tafarlaust að leita samninga við nefnd þá, er skipuð verður af Brack en forsætisráðherra. — * * * Svona er þá komið högum fram- sóknarflokksins á fylkisþingi. Gefs) nú öllum góðum framsóknarmönnum út um sveitir sameiginlega hér á að líta.—En vcl er athugandi 'fyrir framsóknarflokksþingpnenn þeirra *Auðkennt hér. Mannjöínuður Erindi, flutt af séra Rúnólfi Martcins syni á Frónsmóti, 28. Fcb., 1929 I samkvæmi nokkru þar sem ég var staddur kveld eitt síðastl. sumar, var kona af ensk-kanadiskum ættum, sem gift er íslenzkum manni að segja frá þviDhvað hún hefði haft háa hugmynd um Islendinga. Hún sagð ist jafnvel hafa hugsað, að þeir væru af einhverju dýrara bergi brotnir en annað fólk. Þetta var hennar hug- mynd þangað til hún hlustaði á sam- tal eitt, alllangt, unt deilumál þau, sem í síðustu tíð hafa farið hvít- freyðandi yfir vestur-íslenzkan þjóð arsæ. Það var alls ekki laust við, að glettni nokkur væri í augunum á henni, þegar hún lét þess getið, að samtalið ^hefði opnað á sér augun fyrir því, að, þegar öllu er á botnin hvolft, eru íslendingar nokkuð á- þekkir öðru fólki. Um margt hafa Vestur-Islendingar deilt. Það reyndist óumflýjanle^t að þeir skiftust í andvíga flokka um trúmál og stjórnmál, en síðan ég kom til vits og ára hefir mér ávalt sýnst,. að þeir gætu átt einhvern sameigin- legan völl, sem ekki væri útataður af styrjaldarblóði, og þó hin litla saga vor hér vestra sé ekki eins falleg kjördcema þar sem framsóknarstefn- an á scr öruggast fylgi. hvort þcim þyki líklcgt til langframa frœgðar og þingsumboðs. að aðhyllast það. cr þcssar hrossakaupancfndir kunna gð koma sér saman um, cða hvort cigi sc hugsanlegt, að kjóscndur þcirra. þóU þolinmóðir scu, kunni eigi að risa upp órðugir, líkt og framsóknar- nicnn hafa gcrt í Swan River. BANDARÍKIN Þessir skipa embætti í ráðuneyti Hoovers forseta: Ríkisráðhcrra: Henry L. Stimson. Fæddur 21. sept., 1867. Lögmaður; frá Harvard. Hermálaráðherra hjá Taft. Landsstjóri á Filipseyjum siðan 1927. Fjármáldráðherra: Andrew W. Mellon frá Pittsburgh. Endurskip- aður. Fyrst kjörinn í það embætti af Harding. Flcrmálaráðhcrra’. James G. Wood. Fæddur 24. sept. 1866. Lögmaður frá Michigan lagaskólanum. Sambands- þingmaður frá 1909—1923. Siðan lögmaðttr í Chicago. Dómsmálaráðherra: William D. Mitchell frá St. Paul. Fæddur 9. sept. 1874. Lögmaður. Hefir verið “demokrat”. Rikislögmaður Banda ríkjanna síðan 1925. Póstmálaráðhcrra: Walter F. Brown. Fæddur 31. maí 1869. Lög- maður; frá Harvard. Aðstoðar- verzlunarmálaráðherra síðan 2. nóv. 1927. Flotamálaráðlierra: Charles Fran- cis Adams, frá Boston, af hinni nafn- toguðu forsetaætt. Fæddur 2. ág- úst 1866, lögmaður; frá Harvard. Innanríkisráðhcrra: Ray Lyman Wilbur, frá Oakland, Cal. Fædd- ur 13. apríl 1875. Uppeldisfræðing- ur. Háskólastjóri Stanford há- skólans síðan 1916. Landbúnaðarráðhcrrai Arthur M. Hvde, frá Trenton, Missouri. Fædd ur 12. júli 1877. Lögmaður. Rík- isstjóri i Missouri 1921—1925. Vcr'dunarmðlaráðherra: Robert P. Lamont frá Chicago. Fæddur 1. des. 1867. Stóriðjuhöldur. ■Atvinnumálaráðherra*: James J. Davis. Endurskipaður. Fyrst kjörinn í það embætti 5. marz 1921, af Harding og sat einnig alla stjórn- artíð Coolidge. *Hann veitir forstöðu influtninga- málum. eins og hún ætti að vera, sýnir hún þó að þetta eru ekki tómir draumór- ar mínir. Vil ég benda á eitt dæmi máli mínu til sönnunar. Þegar sain skotin voru hafin meðal Islendinga hér vestra til að styrkja bræður vora á íslandi i því að reisa Jóni Sigurðs- syni minnisvarða sátu ■ meðal annara i neíndinni sem annaðist það mál, þeir séra Jón Bjarnason og Skafti Brynjólfsson, drenglyndir og djarfir menn báðir, en ákveðnir mótstöðu- menn um þau mál, sem hjartað varð ar mestu. Og það heyrði ég séra Jón segja, að sér hefði líkað vel, í þessari nefnd, að vinna með honum og flokksbræðrum hans. M*eð þetta i huga og fleiri dæmi samskonar taldi ég ótvírætt. að mál- ið um för VTestur-Islendinga heim til æt'jarðarinnar 1930, til að sam- fagna henni út af þúsund ára af- mæli alþingis ætti að sjálfsögðu heirna “að Helgafelli,” og að allir Vestur-Islendingar teldu ekkert minna sóma sínum samboðið. Hér var mál, sem enginn gamall flokkarígur þurfti að koma nærri. Hér var mál sem ekki minti menn á neitt annað en það, að þeir áttu sameiginlegan uppruna. En "óhamingju Islands verður stundum allt að vopni.” Þannig reyndist það í þessu tilfelli. Sundr- ungin fór eins og logi yfir akur. Það sem hefði átt að vera helgasta frið- armál allra Vestur Islendinga varð að tundri, sem magnað var af marg- víslegum sprengi-efnum. Hvaða augum sem menn líta á spurninguna sjálfa, hverjir hafi vald ið henni, hver hafi verið tildrög hennar, hvaða öfl hafi þar verið að verki, verður því ekki mótmælt að þessa síðustu mánuði hafa Vestur- Islendingar ekki eins mikið um neitt hugsað eins og deilumál. Margir hafa um þau hugs^ð á þann hátt, að þeir hafa hallast að öðrum Hvorum flokknum og sumir orðið ákafir og æstir flokkamenn. Allmargir hafa fundið báðum flokkunum til foráttu, og nokkrir sérstaklega í hópi hinna ungu hafa látið sig málið engu skifta. Þeim finst þetta mál svo langt Jrá sér, að það varði sig engu. Áhuga- mál þeirra. þar sem þau eru nokk- ur. Hggja utan takmarks hins ís- lenzka. En þegar allt er dregið frá. sein hér ekki tilheyrir, verður eftir stórt brot Vestur-Islendinga sem fylgst hafa tneð deilunni um heim- ferðarmálið 1930. nieð sorg, eða gremju, eða diúpri ánægju, en að minnsta kosti með umhugsun. Eina hlið þessa máls þykir mér ástæða til að benda á, þetta sem sum- ir hverjir hafa verið með andfælum yfir, þetta sem margir hafa fullyrt að væri hinn óskiljanlegasti harnts- leikur, er í raun og veru hvorki meira né minna en ein allra elzta skemtun norrænna manna, vegna þess, að hún fluttist til lslands með Norðmönn- unum og nær til baka, eftir því sem vér bezt vitum, í tíðina á undan bygg ing íslands liklega eins langt og nokkur vitneskja er til, elzt um nor- ræna kynstofnin. Mannjöfnuður er skemtun þessi nefnd og er hennar víða getið í sögum og ljóðum norrænna manna. Vil ég nú lítilsháttar segja frá henni og fer ég eftir sögusögn þeirra Jóns Jónssonar sagnfræðings og Björns Bjarnarsonar. Fór sú skemtun fram með ýmsum hætti, stundum þannig, að menn ræddu urn afrek manna og atgjörvi, og höfðu það oft að leik að jafna mönnum saman, og spunnust oft út úr því langar kappræður, því að sjaldan urðu menn á eitt sáttir í (Frh. 4 4. bU.) Frumherjar (Framh.l JÖN TRAUSTI Enginn veit að hvaða gagni barn má verða. Uppeldið ákvarðar fram tíðina, segja menn. En hver get- ur sagt hváða lífskjör eigi bezt við einstaklingseðlið og séu happasælust honum til framfara. Hálaunaðir kennarar:. suður í Reykjavik. menningarmiðstöð Islend- inga, stritast við að troða latínunni í heldri manna syni (í þeirri Von að þeir geti þó að minnsta kosti orðið. |>restar, með tímanum). En á með- an þrælkar þjóðfélagið eitt af efnis- börnum sínum við fannmokstur og fjósastörf út á Melrakkasléttu.. Get- ur tnaður hu'gsað sér meiri andstæður í uppeldi. Og þó nánar athugað er hvorugt gott. Skólarnir ofþyngja andann með illmeltanlegri fornfræði, en menturtarleysið meinar hinum að þroskast. Hið fyrra leitast við að gera mennina að umskiftingum, hið síðara að fáráðlingum. Einstöku sinnum koma þó skáld úr skólutn, en spámenn spretta upp í kyrlátum kotum. Auðvitað eru það aðeins allra gáfuðustu unglingarnir, sem þroskast til andlegs sjálfstæðis i þvílíkum umhverfum. Skóla- sveinninn verður að vera meiri en bækurnar og sveitarstaulinn þarf að hafa vit og hugrekki til að nema lífs- ins sannleika í skóla reynslunnar. Við skulutn nú athuga æsku skóla umkomuleysingjans út á sléttunni. Hann hlustaði á sögur um dáindis drengi og langaði til að líkjast þeim. En vandlega varð sú von að dyljast, því annars hefði hún orðið að al- mennirtgs athlægi. Hver myndi trúa, að hann, vikasveinninn, yrði að miklum manni. Hann bjó við sjáv arsíðu og heyrði utn sjávafháska og svaðilfarir, fárviðri. druknanir og drauga. Þetta örfaði ímyndunar- aflið. svo líklega hefir hann farið að yrkja í hjásetitnni. Þetta mátti heldur enginn vita, nema máske tnamma, því helzt mátti henni trúa til að berja t brestina. Smalinn, svangur, hrakinn og þpeýttur, elti bú- fé um blásnar heiðar, en einhversstað ar fyrir handan hafið voru bjartari og betri lönd. Allra snöggvast undi hugurinn í unaðslegum skýjaborgum — en þá kom þokan. Nú varð að halda ásauðnum til haga, annars kunni smalinn að hljóta fremur skantmir en skyr i skattinn sinn. Þvílik voru æfikjör alþýðuskálds- ins: seigdrepandi erfiði, almennt van traust, andleg einangrun — og fáein augnablik dýrlegra Irauma. Það þurfti þrek til að vernda vonir sínar og sjálfstraust við þau kjör. Og svo þegar þeir loksins brutu þögnina og birtu bækur á prenti, réð ust ritdómendurnir á þá með ógnar * fjasi um alla gallana; mállýtin, dönskusletturnar, smekkleysurnar (að þeirra áliti) og hugsunarvilltirnar (að þeirra dómi). Það var eins og hver einasti ritstjóri áliti það heilaga skyldu sína að finna sem flesta bresti á frumsmíði skáldsins. Gallarnir 'urðu gífurlegir, kostirnir fáir og smáir. En almennirtgiurinn, sem blöðin las, trúði og sagði: “Leir- skáld er upprisið, látum hann, þagna” —Það tekst, sent þjóðin vill. Marg ir efnilegustu nýsveinarnir í íslenzk um bókmenntum þögnuðu áður en þeir lærðu málið, en aðrir hröktust til útlanda. Auðvitað eru ekki allir íslenzkir ritdómar óvingjarnlegir, en þeir eru lang oftast gagnslausir af því þeir benda ekki með skýrum og (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.