Heimskringla


Heimskringla - 20.03.1929, Qupperneq 7

Heimskringla - 20.03.1929, Qupperneq 7
WINNIPEG, 20. MARZ, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Avarp forseta (Frh. frá 3. Us.) þeim atbeina í þessu máli. Stjórnar- nefndin hefir, í samráði viS hr. Bj. Magnússon, sem mesta forystu hefir haft í þessu máli, átt bréfaviSskiftir viS skógræktardeildir bæSi í Banda- ríkjunum og Canada, sem tekiS hafa lipurlega í aS veita þá leiSsögn og aSstoS, er vér kynnum aS æskja. Þeir tveir menn úr stjórnarnefnd félagsins, Dr. Rögnv. Pétursson og Mr. J. J. Bildfell, sem fyrir nokkuru siSan fóru heim til Islands, tóku aS sér aS ráSgast um þaS viS stjórnina á Islandi, hvernig líklegt yrSi aS fél- agiS gæti helzt orSiS aS liSi í þessu máli. Mér hefir komiS- til hugar, aS þingmönnum virtist eitthvaS áskorta, ef ekki væri hér drepiS nokkurum orSum á þau skrif öll, sem í blöSun- um hafa birtst undanfarnar vikur út af hinum svonefnda “IngólfssjóS,” þ. e. þeim ráSstöfunum, sem þing fél- ag'sins gerSi fyrir nokkurum áruni á eftirstöSvum samskotaf jársins, er lokiS var vörninni fyrir hinn dæmda mann. Eins og almenningi er kunnugt. hefir veriS véfengt í blöSunum aS félag vort ætti nokkurn rétt á þessu fé. Fyrverandi lögmaður félagsins i varnarmálinu befir látiS þess getiS á prenti, aS “þaS eru þrír lögmenn þegar búnir aS segja þvi (þ. e. fél- aginu) aS þaS hafi engan niinnsta lagalegan rétt til sjóSsins.” Mér er ekki kunnúgt um viS hvaSa þrjá lög menn er átt, því engir þrír lögmenn hafa sagt eitt orS í þessa átt viS félagsstjórnina. Hjnsvegar hefir hr. Joseph Thorson þingmaSur, sem ég hefi átt nokkuS tal viS um þetta niál, látiS uppi þá skoSun sína, aS enginn dómstóll i brezka rikinu gæti tekiS þetta fé af félaginu. Jafnframt hefir hann látiS þaS fylgja meS þess um ummælum, aS þótt félagiS sem slikt eigi féS, þá sé þaS “ear- marked,” eins og hann komst aS orSi — þ. e. ekki sé heimilt aS nota féS nema til eins markmiös — aS verja Ingólf Ingólfsson. I stjórn félags vors eru ekki lög- fræöingar. En nefndinni virSist, frá sinu leikmanna sjónarmiöi, ekki ósennilegt ‘aS þessi fræSimaöur ,í lög um fari hér rétt meö. AS minnsta kosti metur hún svo mikils dóm hans, aS henni þykir sjálfsagt aö skýra þingheimi frá þessari skoSun hans. Vilji þingiö taka þetta álit til greina, viröist eölilegast aS biSja gjaldkera félagsins aS færa þetta fé á sérstök- um liö í reikningum sínum framvegis, án þess aS blanda því viS aöra sjóSi félagsins. Félagsstjórnin hefir sætt ámælum frá sérstökum mönnum fyrir aö hafa ekki séS um þaö aö Ingólfur Ingólfs- son yrSi laus úr fangelsisvist sinni. Eg hefi í smágrein, er ég ritaöi fyrir nokkuru, gert litillega grein fyrir þvi, aS Vnér virtist þessi ámæli ekki sem sanngjörnust. Jafnframt hefi ég mælst til þess, aö þeir menn, sem teldu sig eitthvaS hafa aS skýra stjórnarnefndinni frá, er leitt gæti til réttmætra breytinga á högum fang ans, 'gerðu viövart um þær upplýsing- ar fyrir þetta þing. Eg þarf víst naumast að taka það fram, aö enginn hefir gert vart viS sig í þeim erind- urn. En ég leyfi mér að endurtaka hér þá skoðun mina, sem ég hefi einnig áöur látiS í Ijós, aS félagiö muni enn fúst til þess, aS láta allt þa'ö til sín taka í þessu máli, er þvi er frekast unt, jafnskjótt og ef því berist eitthvað í hendur, sem meS nokkuru móti gæti réttlætt veruleg- ar aðgeröir. AS endingu skal þess getiS, aS félagsstjórnin býst viö aS geta flutt þingmönnum sérstakar upplýsingar um þetta mál síðar á þinginu. Stjórnarnefndinni var faliö á síö- asta þingi aS fara þess á leit við fél- ag Nofömanna hér í landi. sem feng- iö hafa löggildingu fyrir nafni á I>jóSræknisfélagi sínu er þeir nefna “The League of Norsemen in Cana- da,” aö þeir breyttu nafni þessu meS því aS samkvæmt málvenju ætti “Norse” viS allar þjóöir Noröur- landa. Stjórnarnefndin hefir átt tal viS nokkra forgöngumenn hins norska félags um þetta mál. Sátu þann fund einnig fulltrúar frá Sví- uni hér í borginni. Undirtektir NorSmanna voru yfirleitt hinar liö- legustu. En hins gátu þeir einnig, aö þaS gæti tekiS nokkurn tíma aö koma þessari breytingu á. sökum bess aS stjórnarnefnd félags þessa skipa fulltrúar úr ýmsum fylkjum landsins. Hefir því félagsstjórnin fyllstu á- stæöu til þess aö ætla, að þessi bend- ing um nafnsbreytinguna veröi tek- in til greina. En vekja vill hún at- hygli félagsins á því, að bæði Norð- menn og Svíar lögðu mikla áherzlu á það á þessum samtalsfundi, hve æskilegt þaö væri, ef um meiri sam- vinnu gæti verið aö ræða, meSal hinna norrænu þjó'Sa í landinu. En í sambandi viö það atri'ði langar mig til þess aö vekja máls á hugmynd, sem mér þykir nokkuru skifta aö félagiö taki til alvarlegrar ihugun- ar. iUm nokkur undanfarin ár hefir oft boriS á góma innan félagsins sú hug- mynd, hve æskilegt þaö væri, ef fél- ag vort gæti komiö sér upp heimili,, sem jafnframt yröi þá miðstöS fyrir islenzka félagslega starfsemi yfirleitt í landinu. En mönnum hefir aö sjálfsögöu vaxiS i auguni sá kostnað ur, sem þetta hefSi í för með sér, ef stofnun þessi ætti aö vera meS þeim myndarskap, sem þjóSflokknum væri samboöinn. Nú hefir sá maður í stjórnarnefnd félagsins, sem kunnug- astur er högum hinna norrænu frænd þjóSa vorra hér vestra, hr. Jakob F. Kristjánsson, vakið athygli nefndar- innar á því, aS hinir þjóöflokkarnir. hver um si;g, séu aö hugsa mn sama vandamálið. Alla langar þá til þess að koma sér upp slíku félagslegu hæli, en engin er þess um komin aS gera þaö á eigin spýtur. Eg hefi, samkvæmt þessari bendingu, grensl- ast eftir þvt hverjar undirtektir sú hugmynd myndi fá hjá hinum þjflokk unum, aö allir slægu saman og reistu byggingu, sem yröi sameiginlegt hæli norræna ntanna og viröulegur minn- isvaröi fvrir þá. Santeiglegur stór fundarsalur, sameigileg bókasafns- og lestrarstofa, sameiginlegar skrif- stofur, veitingasalur og setustofur. — Allt yröi þetta viðráSanlegra fyrir t’jóra flokka en einn. Sæju menn sér fært að afla nokkurs stofnfjár, virðist ekki óhugsandi aö konta mætti I högum svo fyrir, aS jafna mætti eftir stöSvum niSur á all langt áratímabil. Undirtektirnar, sem þessi hugmynd hefir fengiö hjá þeim forystumönn- um hinna þjóöflokkanna, sem, viö heíir veriS rætt, ltafa veriS á þá lund, aS sjálfsagt viröist aö láta rannsaka þetta mál frekara til fulln- ustu. Eg hefi enda veriö beðinn af suntum þeirra aö vekja máls á þessu hér á þinginu. því aS þeir tjáSu sig hafa hinn mesta áhuga á aö fá þessu hrundiö í framkvæntd. Er það von mín að þingiS taki þetta til itarlegrar íhugtKir. Náist þetta mál frarn að ganga á næstu árurn, yirðist mér mikið nteiri FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930 a 1000 Ára Afmælishátíð Alþingis Islendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canadian Pacific gufuskipafélagiS óska aS tilkynna Islendingum, aS þau hafi nú lokiS viS allar mögulegar ráðstafanir viS fulltrúanefnd Al- þingishátíðarinpar 1930 vestan hafs, viövíkjandi fólksflutningi í sambandi við hátíöina. SKIP SIGLIR BEINT FRÁ MONTREAL TIL REYKJAVÍKUR Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í Evrópu, eftir hátíðina,*geta það einnig { ferðinni. Sérstakar Lestir fara frá Winnipeg til Montreal í sambandi við skipsferðirnar. Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum og skipum fyrir þá sem hátíð- ina sækja. Þetta er óvanalega gott tækifæri til aS sigla beint til Islands, og til þess aS vera viðstaddur á þessari þýS- ingarniiklu hátiö 1930. Yöar eigin fulltrúar verða meS yöur bæði til Islands og til baka. Notiö þetta tækifæri og sláist í förina, tneS hinurn stóra hópi Islendinga, sem heim fara. Til frekari upplýsiniga viövíkjandi kostnaSi o. fl. snúiS yöur til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bidg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina DIX0N MINING C0. LTD. CAPITAL $2,000,000 SHARES SíoímhJI Hamkværuf Sam ba ud nkÖK iint Kanatl a NO PAR VALUE Félagið hefir í Fjarhirzlu sinni 800,000 hlutabréf FJELAGIÐ HEFIR EKKI MEIRA A BOÐSTOL- UM EN 100,000 HLUTABRJEF At 50 C Per Share Seld án umbotSslauna og koalnxJin rlaiiHt FJEÐ NOTAÐ TIL FREKARA STARFS í FJELAGSÞÁGU Gerist þátt- takendur Nú í þessu auðuga námu fyrirtæki, með óendanlega mögu- leika, þar sem centin geta á stuttum tíma orðið að dollurum. TWELVE GROUPS OF CLAIMS Dixie Spildurnar trtbúnabur bœbi nœgur og: géb- ur Af þv sem numib hefir verib Bézt, ab Kvars æb ein, sem á mörgum stöbum heíir verfð högjgvln og rannsökub, 3000 fet á lengd, hefir sýnt hve ögrrynnl af málmi þarna er, svo sem g;ulli, silfri, blýi og eyr, sumstabar yfir 11 fet á breidd. Waverly Spildurnar ÚtbúnaÖur *nægur og g:ótSur. Þessi spilduflokkur hefir sul- phide-æb, nokkur þúsund fet á leng;d, sem gnæg? aubs í g-ulll, silfri og; eyr má vinna úr. Kinnig: hefir þarna verib upp- grötvub þýbing;armikil æb, sem úr horni af 3000 feta löng;u og 4 feta breibu, var tekiö $54. virbi af gulli, silfri, blýi og; eyr. Hinar Spildurnar Radiore mæling;ar og; kannanir sýna miklar líkur til ab auö- ur sé mlkill á þessum svæb- um. EIGNIR Nærri 5,000 ekrur af náma landi, valib af sérfræfcingum í þvf efni, allt mjögr nærri járn- braut í nánd vib Flin Flon og; Flin Flon járnbrautina. skilyrSi fyrir því, en ella myndi, aö félagiS fái komiö starfsaöferöum sínum í þaö horf, sent ég hygg vera lífsskilyrSi fyrir framtíS mála vorra aS gert veröi. Vcr þurfum að fá fasUvin ritara fyrir fclagið, scm gcri það að lífsstdrfi s'um að vinna að íslcmkttm þjóðraknismálum. Mann, sem sé jafnvigur á ensku og íslenzku, geti veriö málssvari vor út á viö, ritaö af þekkingu um norræn menningarmál í tímdrit álfunnar, og haklið vakandi áhuga þjóSflokksins inn á við. Tíu ára æfi félagsins hefir leitt þaS í ljós, aS full þörf er ’ á slikum manni. ’ Og Vestur-Islend ingar hafa oft velt þvtigra hlassi en erfiöleikarnir eru aö kosta mann til ^ þess aö hafæ’ á hendi slíka sálusorg Machinery Equipment 2 Small Diamond Drllls, 1 Larpe Driil, 1 Complete Compressor, Outfit with hoist, Ore Bucket, Ore Waglon and Mlniature Rails, 2 Complete Blacksmith' Outfits, 1 Complete Ass aying Outfit, 2 Large Motor Boats, 1 Barge, 2 Canoes with Outboard Engines, Horses, Caterpill ar Snowmobile and all necessary small tools and equipment, also 3 Complete Gamps. 100,000 hlutir er allt sem Selt verður í þetta sinn Lesib þetta aftur og íhugib og þér munib sann færast um ab nú er tíminn til a« kaupa, PÖNTUNUM Á 50c HLUTINN—Verður v eitt móttaka á skrifstofu félagsins DIX0N MINING C0. LTD. 408 par^nipeg G Or at Our Agents, Messrs. WOOD DUDL EY and HILLIARD, LTD, 305 McArthur Bldg., Winnipeg, Man. slenzkunnar. Og ég vænti þess j fastlega aS til séu menn, seni færir | væru til þess aS takast á hendur slik sæmdarverk. I F:jórrjarnefndin leggur franr fyrir þetta þing tillögur um hreytingu á stjórnarskrá félagsins. Eg sé ekki ástæSu til þess aS ræöa unr þær ti’- lögur aö svo kornnu máli, en gert mnn grein fyrir þeim, er þaö mál ken'ttr á simim tima á dagskrá. l'ó skal þess getiö, aö nokkurar þeirra breytinga standa i sambandi við fyrirmæli síðasta þings unr aS út- veguö skyldi löggilding á félaginu. Samkvæmt þeirri vitneskju, er félag- iö hefir aflaö sér, var nauösynlegt aS koma inn i löj* félagsins sérstökum atriöum, til þess að unt yröi aS fá þá löggildingu. Stjórnarnefndin hefir átt bréfaviö- skifti viS deildir félagsins í sambandi viS aöalbreytingarnar, sem hún be~r fram. Er þar sérstaklega átt viö fyrirmæli 20. og 21. greina. ÞaS kom greinilega í ljós á síðasta þingi, aS viö þær greinar varS ekki unað óbreyttar. Hafa deildirnar tekiS einkarliSlega í þau tilmæli nefndar- innar, aö takmarka sjálfar í þetta sinn þann rétt, sem þeim er heimil- aöur um fulltrúasendingu, eða öllu heldur, aö nota hann ekki’ nema aS nokkuru í þetta skifti. Félagsstjórnin hefir komist aö þeirri niðurstööu, aö koma megi á hagkvæmum breytingum á skiftingu á störfum innan stjórnarnefndarinn- ar. Sérstaklega vlröist ekkl hentug lega hagaö störfum fjármálaritara og skjalavaröar. Fjármálaritari tekur viS öllum félagsgjöldum og kvittar fyrir þau, en skjalavörSur sendir síS- an ritiS til skuldlattsra félaga. Þetta viröist óþarfa krókaleið og enda var hugaverö. MikiÖ réttara viröist aö ritiö fylgi jafnan kvittun fjármálarit ara. Er þetta þarf aS ganga : gegnum fleiri en eins manns hend- ur, er ntikiö meiri hætta á aö rugl- ingur veröi, enda hefir þaö komiö fyrir. Auk þess er skjalavaröar- embættiS svo umfangsmikiS meö þessum hætti og vinnufrekt, aö hætt er viö aö ntenn fáist ekki til að sinna því embætti þóknunarlaust. Hefir því nefndin komist aS þeirri niður- stöðu, eftir allmikla athugun, aS bezt sé að fela fjármálaritara, sem mest bréfaviöskifti hlýtur aS eiga við fél- agsmenn, sem allra mest af stör.fun- um, en launa honum svo vinnu sína á einhvern hátt. Mun stjórnarnefnd in leggja fram ákveSar tillögur í þessa átt undir liönum “ný mál” á dagskránni. AS svo mæltu mælist ég til þess aö þingiö velji sér kjörbréfanefnd, sem rannsaki, hverjir hér hafa löglegt þingsæti. io Upward of 2,000 j Icelandic Students I HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS ! COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 i THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole F*rovince of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. ! ! BUSINESS COLLEGE, Limited 38514 Portage Ave.—Winnipeg, Man:

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.