Heimskringla - 27.03.1929, Qupperneq 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. MARZ, 1929
^eOS'OOOOOOOOOOOBCOOCCiOOOOBOOOOOOOOOOOOOOOOOOeCOOOOOOC Fyrir þeim voru settar strangar
reglur, sem ekki mátti út af bregöa.
Öll ódrengileg bragö voru bönnuö,
en báðum málspörtUm gefið jafnt
tækifæri. Þar réöu yfirburöir hlut
aðeigenda úrslitum.
IÐJUMAÐURINN
Tileinkað minning Guðlaugs Kristjánssonar
Dáinn 8. maí 1928, í IVynyard, Sask.
Eg þekkti gamlan, gráan hal,
sem gátum lært af þú og ég.
Mjeð viðmót hlýtt og vinartal,
þó væru störf hans hversdagsleg;
því allt í kringum öldung þann
fanst einlæg nægjan hitta mann.
Og lúið, bogið, bak hans var
og brúnin þung og hrukku-gjörn,
og höndin dökka hnúta bar
úr harðri sókn, og langri vörn.
En jafnt í blíðu og beiskjudans
þú bros sást leika í augum hans.
Og ef þú spurðir aldinn mann
hvar öll hans nægja kæmi frá.
Þér djúpt í auga hugði hann;
með hægu brosi sagði þá.
"Á grön mér sérð ég gamall er
en gleðin ávallt fylgir mér.”
“Mér mætti stundum sorgin sár
og svart og stormtryllt skýjavaf.
Það hrökk af augum tár og tár,
en tíminn engar hvíldir gaf.
Og þörfin æ td þyngra starfs ....
mér þrýsti á náðir iðju-hvarfs.’’
“Þú sérð að elliár ég ber
og æfiraun og hark og mein.
En ég gat aldrei unað mér
þar ygli og fýla á svipum skein,
Því þar kemst hvergi iðjan að
né einlæg gleði á slíkum stað.”
“En iðjan lyftir ljósum þeim,
er lýsa gegnum myrka nótt,
og vísa hverju hjarta heim
til hærra starfs, á meiri þrótt.
I líknarskauti iðju er
það allt, sem gleði veitir þér.”
“Þar hefi ég fundið friðinn þann
er fyllti lifskjör nægju með,
og þar ég orku og þróttinn fann,
er þorði að eggja truflað geð,
Nú iðjugullsins 'gjöf ég á
þá gleði er lýsir innan frá.”
Eg horfi i vestur. Blámans braut
er björt með sólarlagsins skraut,
sem opið veldi víðblámans
með viðhöfn fagni komu hans.
Qg þetta víða, háa haf,
af himinvídd, þér iðjan gaf.
Hver geisli iðjugull, er skín
um gengnu æfisporin þín.
Hve endalaus og eilífð skrýdd,
skín aftanblámans mikla vídd.
Ver sæll! Haf þökk! Um þtna gröf
rís það, sem brúar dauðans höf.
' T. T. KALMAN.
Þetta kvæði hefjr, því miður, eins og margt fleira, orðið að
bíða óhóflega lengi sökum rúmleysis.—Ritstj.
iccccccccccccccccccccccccccccccccccccccGccccccceeoeco:
Leiðtogar lýðsins
Eftir Guðmund Jónsson
Svo eru þeir menn kallaðir
gera sér far um að hafa
fjöldann. Þeir hafa verið til á öll-
um öldum og í öllum löndum. Fyrr-
um voru það mest einvaldir þjóð-
höfðingjar; þó höfðu vitrir menn og
góðgjarnir jafnan mikil áhrif jafrivel
þó þeir hefðu ekki mannaforráð.
Þessu er á annan veg háttað hjá okk-
ur Vestur-Islendingum. Til þess að
vera áhrifamikill maður, er a/ðvitað
nauðsynlegt að hafa stjórnarvöld eða
sterkan félagsskap að bakhjalli, en
um fram allt þarf maðurinn að vera
auðugur.
I fornum sögum er þess oft getið
um höfðingja, að þeir hafi verið
“ríkir og auðugir.” Þar er átt við
að maðurinn hafi verið bæði áhrifa-
almennings. En það er öðru nær
! en að svo sé. Það er sorglegur
sannleiki að okkar áhrifaméstu, og
mörgu leyti beztu menn, liggja ein-
| lægt í illdeilum.
^*11 i byggir, rífur hinn niður. Paö er
eins og þeir geti ekki verið sammála
um nokkurn hlut. Það er
sarna, þó þeir séu fylgjandi
stefnu, og keppi að sama takmarki;
þegar til framkvæmda kemur, verða
Nú koma blaðadeilur í þess stað.
Ef mönnum dugar ekki að rífast í
heimahúsum, og á mannamótum, þá
er að ganga á hólm í blöðunum. Þar
verða fleiri áheyrendur, og því meira
tækifæri til að afla sér fylgis og
frægðar. En þar eru engin hólm-
i göngulög. Þar er tíðum vegið með
j hvaða vopni sem hönd festir á, jafnt
j á bak sem brjóst. Þar er reynt að
J gera andstæðinginn sem tortryggileg
| astann í augum annara, og ekki spar
að að grafa undan mannorði hans ef
þess er kostur. Og það getur tek
ist án þess varði við lög.
Þessar og þvílíkar hugleiðinigar
hafa oft vakað fyrir mér, þegar ég
•
hef verið að lesa deilurnar i íslenzku
blöðunum síðastliðið ár. Þar hefir
verið deilt Um þrjú málefni, sem all-
ir Vestur-íslendingar hefðu átt að
vera samhuga um, og ég vona að svo
sé undir niðri. Það eru aðeins að-
ferðirnar, sem menn ^eru ekki sam-
mála um. Þjóðræknismálið var
upphaflega sameiginlegt áhugainál
Vestur-Islendinga, —þeirra sem vilja
kannast við, að þeir séu af íslenzku
bergi brotnir. Það er aðeins einn
maður, serri hefir játað opinberlega
að hann sé því máli andvtgur. Og
þótt hann sé talinn auðugur mað-
ur, og sé mikils metinn af mörgum,
þá hefir enginn aðhyllst þá skoðun
hans opinberlega svo ég viti. Þjóð-
ræknisfélagið var stofnað í fyrstu af
samhug ntargra góðra Islendinga.
Það átti aldrei að verða flokksmál.
En reynslan sýnir að það er orðið
flokksmál. — Heimfararmálið hefði
því síður átt að verða flokksmál, en
vegna þess að Þjóðræknisfélagið tók
það að sér, var það gert að flokksi.
máli. Og nú er það mál þegar orð-
ið okkur til óafmáanlegrar minkunar.
Ingólfsmálið var sameiginlegt
drengskaparmál því nær allra Vestu^
Islendinga, og það varð okkur til
sæmdar um eitt skeið. En nú er
svo komið deilum út af því máli að
meiri vansæmd er þjóðflokki okkar.
en þótt við hefðum aldrei hreyft
því.
Þessi þrjú mál eru orðin flestum
hugsandi mönnum ógeðsleg thugunar
efni. Um þau hafa okkar mikil-
hæfustu ntenn svo að segja borist á
banaspjótum. Blöðin hafa veriö
svo ofhlaðin af deilumálum, að
varla hefir annað komist þar að.
Æsingar á opinberum fundum hafa
gengið frarn úr hófi. S^aðlausar j
fullyrðingar og ágizkanir eru notað-
ar í stað sannana. Orð einstaklinga
slitin út úr sambandi, og rangfærð.
Það sem annar L«nS prívatbréf prentuð og endur-
Það
ir eru hættir að lesa- þetta
ráð fyrir að hætta að kaupa blöðin
sem enn eru á lífi, eru þrjár systur,
n. 1. Ingibjörg. kona Brynjólfs bónda
Jónssonar nálægt Blaine; Ölöf í Chi-
cago og Helga gift kona heima á ís-
landi. Og tveir bræður, þeir Sigurður
bóndi Sölvason að Westbourne, Man..
og Ásgeir, til heimilis í Seattle, Wn.
Jón Sölvason var maður vel á sig
kominn. Ýfir sex fet á hæð og vel
vaxinn. Gáfaður vel og svo glað-
lyndur, að antasemi þreifst ekki
námunda við hann, og vinsæll að
sama skapi. Hann var ágætis heim
ilisfaðir,' svo að í því efni átti hann
fáa sína líka. Eftir að hann kom
hér vestur mun hann hafa stundað
búskap og fiskivaiðar jöfnum hönd-
um og heppnast hvorttveggja vel
Fáskiftinn um annara hagi, en lagði
gott til þess er hann skifti sér af.
Um hann má með sanni segja, að
hann hafi verið drengur góður i
hinni gömlu góðu merkingu þess.
Það er því skarð fyrir skildi, í bygð
hans og nágrenni, en tilfinnanlegast
á heimili hans, sem von er. En þetta
er vegurinn, og tjáir því ekki um að
fást, eða undan að kvarta. Jón
Sölvason lætur eftir sig mikið og
gott dagsverk, með uppkomnum, mann
vænlegum börnum, og mannorði, sem
enginn blettur er á. Og við það er
nú að una.
"Góður drengur í hvívetna.” Hjvað
meiri eða betri bautastein getur nokk
ur óskað eftir.
—Vinur.
Jón Sölvason
F. 18. ágúst 1864—D. 15. nóv. 1928
"W,'
Jón Sölvason lézt, að heimili sínu
i Marietta, Wn., 15. nóvember 1928,
og var þaðan jarðaður. Foreldrar
hans voru hjónin Sölvi Sölvason,
Sveinssonar, og Sólveig Stefánsdóttir
á Löngumýri í Langadal í Húna-
vatnssýslu, og þar var Jón fæddur 18.
ágúst 1864. Að Löngumýri höfðu
þeir feður hans búið hvor fram af
öðrum Um fjölda mörg ár. Faðir
Jóns og afi — þeir Sölvi Sölvason
og Sölvi Sveinsson voru báðir ágæt-
lega hagorðir. Var, hagmælskan þar
ættarfylgja í fleiri liði. Um annan
hvern þeirra Sölvanna — líklega
Sölva faðir Jóns, var þessi vísa kveð
in; '
"Einhver fanga yndi kann
af þeim spangatýri;
Suðra bangar sundhanann
Sö!vi á Langamýri.”
Jón missti móður sína meðan hann
var enn barn að aldri, og ólst upp
með föður sínum og stjúpu, Soffíu
Eyólfsdóttur, og kom með þeim vest-
ur um haf árið 1876. Voru þau
hjón fyrstu tvö árin í Winnipeg. En
fluttu þaðan ofan í Nýja Island o.g
voru tvö ár í Víðinesbyggð. Þaðan
fóru þau til Hallson, N. Dak., og
voru þar 12 ár. Þá fluttu þau hjón
vestur á strönd til Seattle. Þó Jón
teldist löngum til heimilis hjá föð
að Hallson, fór hann
sjálfur,
eins og ungt fólk gerði í þá daga.
Enda var hann bráðgjör og vel að
manni. Mun hann þá hafa verið á
ýmsum stöðum þar austurfrá og hafa
unnið við hvað sem fyrir fannst.
Hann var tvíkvæntur. Fyrri konu
sinni, Kristínu, dóttur Sigurðar Posts
kvæntist hann 1892 — þá í Pembína,
en missti hana eftir fáein ár. Frá
því hjónabandi át.ti hann þrjú börn:
Sigurjón til heimilis í Marietta, Vil-
bert, dáinn 1920 þá kringum 25 ára
að aldri og mesti efnismaður, oig
prentuð. gagnrýnd og varin.-Marg- I Kristin Adims> ti] heimi)is 5 Port.
°g ,ger‘l jand> Qre.
ur stnum
\ ,
snemma að vinna fyrir ser
alveg 1 et þessu fer fram. Málefnin sem 1
sömu
Eftirlifandi ekkju sinni, Björgu
Sveinsdóttur Asmundssonar bónda að
verður úr þessu óvild og flokkadrátt
ur. o.g að síðustij hatur. Þá er far-
ið í blöðin með ágreiningsefnin til
að afla sér fylgis. Svo eru ýms göm
ul deilumál dregin fram í dagsbirtuna
sem ekkert koma málefniríu við, sem
um er deilt. Þau eru notuð til að
sverta andstæðinginn. Fjöldinn
skiftist svo í tvo flokka með þessum
leiðtogum, og fylgja þeim oft í
mikill í héraði sínu (héraðsrikur) og blin(]nL Margir þjirra hafa aIdrei
jafnframt auðugur að fjármunum. hugsa5 um m4Hg sem um er deilt>
og lesa ekki svör andstæðinga sinna.
um er þrætt, og sem í fyrstu voru
þeim áhugamál, eru nú orðin þeini : Irafelli i Skagafjarðarsýslu kvæntist
ógeðfelld Oig einkisvirði— ! hann 17 okt., 1902. Móðir Bjargar
þeir að fara sína leiðina hvor. Þeir var jgríSuf Jónsdóttir, systir séra
vilja ekki verða samferða. Af þessu í Svona gengur það með leiðtoga j>4|s ; Hvammi i Laxárdal' og seinna
spre tur stífni; hvorugur vill láta J okkar Vestur-Islendinga. Eg lasta 4 Höskuldsstöðum í Húnaþingi.
neitt í h'é síga til samkomulags. Svo þá ekki. sem menn, og viðurkenni j Börn þeirra Jóns sál. og Bjargar eru:
mentun þeirra og hæfileika; en þeir; Sveinsina gigufrós, Violet og Her-
e™ ekki sáttgjarnir eða samvinnu- hert William, Iheima hjá móður
þýðir. F.inþykkni og þrætugirni i sinni-
höfutn við víst tekið í arf frá for- |
feðrum okkar, en nú þykjast lærðu I S>’stkini Jóns heitinns Sölvasonar
Nú á dögum er orðið “ríkur” aðeins
notað um þá sem eiga miklar eignir,
og þeir hafa nú mest áhrif á fjöld-
ann. Við Vestur-Í.4lending)ar eig-
um marga slíka menn, sem eftir okk-
ar mælikvarða mega kallast “ríkir og
auðugir.” Sumir eru hvorttveiggja;
aðrir hafa aðeins annað sér til á-
gætis. Margir þessara manna hæfi
leikamenn miklir, og að mörgu leyti
vel til leiðtoga fallnir. Mæ'ti því
ætla að þeir kæmu mörgu góðu til
leiðar. Svo myndi lika verða, ef
þeir gætu unnið í félagsskap að heill
Skoðun leiðtagans er þeim lög.
“Bræðr munu berjask, ok at bön-
um verðask” stendur í Völuspá.
Þessi spádómur er að rætast á okkur
Vestur-Islendingum. Við hallmæl-
um okkar heiðnu forfeðrum, fyrir
það að þeir réðu þrætuniálum sínum
til lykta með hólmgöngum, upp á
líf og dauða. En ferst okkur nokkru
•betur? Þá voru það lög að ráða
þrætumálum til lykta með hólmgöngu
þegar ofríki hindraði lagaréttinn.
ménnirnir svo hátt hafnir yfir þá, að
þeirra. Við láum okkar heiðnu for
feðrum, sem létu vopnin skera
deiluinálum. F.n erum við í nokkru
betri ? Er ekki sami bardagahugur-1
inn í okkur, hvað lítið sem út af her?
Myndu leiðtogarnir okkar ekki hafa
öxi hver í annars höfði nú^ efQtað
varðaði ekki meira við lög nú en í
fornöld? Flest virðist nú vera að
vopni notað.
Eitt er það þó, sem okkur skortir
mjög í þessum deilum, Qg þar stönd-
um við forfeðrum okkar langt að
haki. —Það var oftast svo fyrruin
að þegar deilur risu, þá gengu göfug
menni á milli og leituðu um sættir.
Þeim varð oft mikið ágengt. Allir
kannast við Hall af Síðu, sem ætíð
What will
you be doing
one year
from today?
A course at the Dominion
Business College will equip
you for a well paid position
and prepare you for rapid
promotion.
Enroll Monday
DAY
The “Dominion”
and its branches
are equipped to
render a complete
service in busi-
ness education.
BKANCHES:
ELMWOOD
210 Hespeler
Ave.
ST. JAMES
1751 Portage
Ave.
AND EVENING
CLASSES
Dominion Business Gollege j
CThe Mall. WlNNIPEG. [
— vv
“WHITE SE/ L
Bruggað af æfðustu bruggurum úr úrvals malti
og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst
vanur að drekka.
BEZTI BJÓR f KANADA
TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM
Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun
l Biðjið um hann á bjórstofunum
Sími 81 178, - 8 179
KIEWEL BRE>V <NC
CO.,LTD.
St Boniface, Man
II - 11— !■— ||«, II— | ||—| ||—
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
kom fram sem sáttsemjari, og sem
vann það til sátta. þegar allur þing-
u r '
heimur barst á banaspjótum, að leggja
son sinn ógildan. Og þeir létu að 1
orðum hans, slíkir ofstopamenn sem |
þar áttu hlut að máli. Hér væri
þörf á slíkum fnönnum, en þeirra
hefir ekki orðið vart ennþá. —
Við eigum nóg af leiðtogum, (ef
til vill of marga). Þeir eru harð-
snúnir mikilhæfir menn, góðir til að
halda saman flokki og standa i styrj-
öldum. En okkur vantar sáttgjarna,
samvinnuþýða menn til að koma á
jafnvægi. Menn, sem ekki hika við
að leggja eigin hagsmuni i sölurnar
til almenningsheilla, eins Qg Hallur
af Síðu.
D. D.Wood& Sons, Ltd.
KOLA KAUPMENN
Vér þorum aS hætta mannorði voru og velgengni
á viðskiftin
SOURIS—DRUMHELLER
FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK
POCAHONTAS, STEINKOL,
KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK
ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR.
Not - Gæði - Sparnaður
Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss
SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str.
Vér færum yðuir kolin hvenær sem þér viljig
r v
í
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU