Heimskringla - 27.03.1929, Side 5
WINNIPEG, 27. MARZ, 1929
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSlÐA
persónulegur skætingur, þvætt
ingur og órökstudd hrokyrði,
er ekkert koma málinu við, er
siðleysismerki, er því miður
sézt oftar frá Islendingum en
nálega nokkrum öðrum mönn-
um, svo ótrúlegt sem virðast
má um jafn skynsama menn
og yfirleitt grandvara í dag
legum athöfnum sínum. (Eg
nenni ekki að gera athugasemd
um þann kjánaskap, að H. K.
L. sé steindauður “hvað nútíð-
ina snertir.’’)
Eg verð að segja þetta um
Halldór Kiljan Laxness, þótt
það svo kunni að kosta Heims
kringlu einn lesanda eða tvo,
eins og hitt, að afstaða mín til
manna og málefna í Bandaríkj
unum mun verða hin sama og
áður; hin sama og hér í Kan-
ada og annarsstaðar; sú af-
Ritstj. Lögbergs
ogPlugurnai
Þess var að vænta, aS “OrSsend-
ing” mín í Heimskringlu 13. þ. m.
til Ritstjóra Lögbergs yrSi honum of-
urefli. ÞaS er hörS krafa, aS skora
á hann aS rökstySja sem sannleika,
þaS sem honum hefir orSiS á aS
segja ósatt í blaSi sínu, enda hefir
staða' éin, sem samvizka mín
og vit geta talið gjaldgenga.
Og við þá yfirlýsingu læt ég
staðar numið að sinni, þótt vel
sé hugsanlegt, að ég athugi
enn eina hliðina í þeim skrifum
er hér hafa verið gerð að um-
talsefni.
W’peg. 25. marz
Sigfús Halldórs frlá Höfnum.
A Fox Scarf
er m jög vel
viðeigandi
á vorin
Tizkan hefir nú kveSiS
upp þann dóm, aS hinir
svokölluSu Fox Scarfs,
séu hæst móSins aftur aS
vorinu, sem er og mjög
skynsamlegt, því þeir
eru bæSi hlýir og sme'kk-
legir á hinum' köldu vor-
• kveldum.
• •
Holt Renfrervs hafa til sýnis sérstaklega smekklega
loSvöru trefla af öllum tegundum, þar á meSal silver
Fox treflana fögru. KomiS og sjáiS úr hverju
er aS velja.
MeS því aS láta áreiSanleg félög eins og Holt
RenfreVcs geyma loðvöru ySar yfir sumariS, getiS
þér reitt ySur á gott eftirlit. KostnaSurinn er lit-
* ilræSi, aSeins 2 pro sent af verSi fatsins.
SpyrjiS um þessa hluti og vátryggingaraSferS vora
allt áriS um kring.
r
Holt, Renfrew & Co.
WINNIPEG LTD.
Canada’s Largest Furriers Est. 1837
Portage and Carlton
/
V
Gerir bökunina auðvelda
Bökunairdagurinn er nú skemtidagur.
Með Robinhood hveitimjöli er hægöar.
leikur að gera góð brauð, kökur og aldina
brauð (pies).
RobinHood
FIiOUR
POSITIVE uMONEY BACK” G UARANTEE IN EVERY BAG
DYERS CLEANERS CO., LTD.
g"jöra þurkhreinsun samdægurs
Bæta og gjöra viti
Siml 37061 Win niiieg, Man.
nú ritstjórinn tekiS þann 'kostinn, aS
reyna aS bögla ofan i sig sjálf síns
ummæhim, meS því aS neita aS hafa
sagt þaS sem prentaS er eftir hanr.
tveim vikum fyr, í ritstjórnangrein
Lögbergs.
Þó mér þyki leitt aS vita, aS
“Orðsending” mín varS þess vald-
andi, aS ritstjóri Lögbergs fór aS
“sjá flugur,” og telur sér nauSsyn aS
reiSa til höggs, á röltinu viS, ímyndaS
flugnadráp, þá er þó bót í máli, aS
"ílugnaspaðinn” er úr léttu efni, þar
sem Lögberg er reitt til atlögunnár.
H.itt skil ég, hvers vegna ritstjór-
inn lagSi “OrSsending” mína á hill-
una, og ílokkaSi sem "vandræSa
dót.’’ — Og lesendur Lögbergs ættu
aS kannast við hve strang-grandvar
ritstjórinn jafnan er um þaS, að
ekki fari nema valið efni ( !!) í Lög-
berg.—
23. marz, 1929.
Asgcir I. Blöndahl.
---------x--------
Opifr bréf
1507 Pine St.,
Portland, Olre..
Mar. 14, 1929
Háttvirti Rltstjóri !
Eg vil þakka þér fvrir ritstjórn
þína á Heimskringlu. ÞaS hefir
aldrei veriS gáfaSri og betri ritstj.
í þjónustu ísl. b!aSa hér vestanhafs
en Sigfús Halldórs frá Höfnum.
Líka vil ég þakka fyrir þann frjálsa
framsóknaranda, ðem HeimskringOa
hefir haft upp á síSkastiS. Þeim
anda býst ég viS, aS valdi að miklu
leyti hinn ágæti vinur minn dr.
Rögnv. Pétursson — maSur sem aS
mínu áliti er me!S allra gáfuSustu
og beztu Vestur-Islendingum.
Mikið er rætt og ritaS viSvíkjandi
heimferðinni 1930, og viðvíkjandi
Ingólfsmálinu. Helzt of mikiS er
ritaS uni þessi mál, en þaS sýnir
samt, að það er töluverður áhugi
meSal okkar þegar ti! íslenzkra mál-
efna kemur. Eg varS ekki lítið
hissa þegar ég las aS Hjálmar Berg
man hefði vaxiS stórkostlega í aug-
um Vestur-íslendinga vegna síSustu
afskifta sinna af Ingólfsmálinu. Sé
sú staðhæfing sönn þá hefir það
sína kosti aS vera í litlu áliti. Hr.
Bergman gerði ágætt verk, sem lög-
maSitr, þegar hann frelsaði Ingólf
frá dauSadóminuim. Fyrir þáð á
hanr^ tnikinn heiSur skilinn. Og
ekki get ég annaS en álitiS aS kaup-
gjald hans hafi veriS mjög sann-
gjarnt. Eti hitt er annaS, — hann
og fylgismenn hans ættu ekki að
reyfia nteS öllum mætti aS ófrægja
þá menn, sent án launa börSust fyrir
I þessu rnáli. ÞjóSræknisfélagiS á
| ekki ntinni þakkir skiliS en Bergman
i þessu ntáli.
Eg sé aS sunntm fipnst Heinis-
kringla ekki vera óhlutdræg aS þvi
! er Bandaríkin, og Islendinga, er þar
dvelja snertir. Þessi tilfinning
hygg ég að mestu leyti sé sprottin af
þeini anda sem ríkir hér í Ameríku,
nefnilega að ekkert megi segja nema
hrós. “Be a Booster” heyrir maSur
á allar síður. Að finna nokkra
galla á þjóSltfi og menningu hér í
Ameríku mun mörgum sýnast gangi
guSlasti næst. ÞaS er orSiS aS
nokkurskonar ellefta boSorSi, aS
vera alltaf uppþembdur af gorti og
monti.
NútíSarmenning í Vesturheimi og
víðar er vélamenning., Vélin og
efnalegur hagnaður eru orðin átrún-
aðargoS. Sem lítiS dærni upp á
þetta má benda á grein G. T. Ath-
elstan’Sj i Heimskringlu 6. marz.
Uppblásinn af þessum “Boosters”-
anda, reiðist hann mjög viS H. K.
Laxness, einn hinn gáfaðasta mann
sem ritar í íslenzku blöðin, vegna
þess, aS Laxness bendir á sum mein-
in í amerískri menningu. Ekki reyn-
ir Athelstan aS hrekja neitt sem
Laxness hefir ritaS. Hann bara lýs
ir því yfir aS þaS sé ókurteisi og
ósvífni aS rita svona um land, þar
sem maSur er gelstur. Athelstan
byrjar grein sína meS tölum um
stórkostleg skip og stórkostlegar vél-
ar sem smiðaSar hafa veriS í Banda
rikjunum. Þetta er andi vélarmenn
ingarinnar. AuSvitaS! Ef nokkur
lætur á sér heyra aS hann skoSi ekki
allt í Ameríku, sem mest í heimi, þá
skal koma meS skýrslur, sem sýna
að vélar og byggingar í Bandaríkjun
um séu stærri en nokkursstaSar ann-
arsstaðar. Og ef vélarnar eru
stærri er menningin sjálfsagt betri.
En sú vél hefir enn ekki veriS upp-
fundin, sem smíSar mannkosti, kær-
leika og hógværS.
Þinn,
Björn Jóhannson.
—--------x----------
Opið bréf til J.P. Pálsson
GóSi vinur!
Eg var rétt aS koma heim, og
Heimskringla blasti viS mér ! Eg
rak strax augun í hréfiS þitt til mín
og tók þaS mig ekki lengi aS lesa
þaS, og ekki tekur þaS langan tíma
aS svara því. Þó vil ég ekki vera
svo órýmilegur að ætlast til þess að
hr. Siigfús Halldórs frá Höfnum láni
mér nógu mikiS rúm i blaSinu til
þess aS svara þeim aragrúa af spurn-
ingum, seni hver reka aðra. og hefir
hann þó alltaf veriS mér góSur, þá
sjaldan aS ég hefi leitaS á náðir
hans.
Þú virðist endilega vilja toga úr
mér tappann um þaS hvað ég les,
þó mér sé næst aS halda aS þú sért
i rauninni aS spyrja ntig hvort ég
lesi nokkurntíma nokkurn skapaðan
hlut. Af því aS þú ert einn af
mínum beztu kunningjum og einhver
sá hvítasti maður, sem ég hefi nokk-
urntíma þekkt, þá skal ég vera svo
einlægur aS segja þér b!átt áfram aS
hætti ég ekki lestrinum er ég hræddur
um aS ég verði einn af þessuni þaul-
lesnu gutlurum, sem allt þykiast vita,
og ég fari svo aS gera mig sjálf-
merkann meS þvi aS skrifa í blöS og
tímarit um allt milli himins og iarS-
ar — vitlaust, botnlaust og stjórn-
laust. Eg kýs heldur aS halda mér
í skefjum og tilheyra “meirihlutan-
um.” Nei, ég hefi ekki lesiS "Bos-
ton,” en “The Jungle,” “The Brass
Check” og “Oil” eftir Upton Sin-
clair hefi ég lesiS. Annars vildi ég
biSja þig aS lesa grein mína, sem
setti andann ýTir þig, og sérSu þá aS
ég var ekki að finna aS eða amast
viS Upton Sinclair eSa öSrum um-
bótamönnum, rithöfundum eSa skáld
um. SagSi ekki eitt einasta orS um
þaS efni. Þú hefir því gripiS í
tómt og er þaS sjaldgæft af þér.
Grein mín var aSallega stíluS til
Halldór Kiljan Laxness um þann ó-
hróður, sem hann er að bera á Am-
eríkumenn í blöSum á Islandi. Ef
aS AmeríkumaSur færi til Islands og
sendi hingaS s!íka “dellu”, myndi
koma “hljóS úr strokknum.” Og ef
hann bætti svo igráu ofan á svart meS
því að senda tómann skæting til
baka og spyrja þá “hvaS þeir annars
vissu um” íslenskar “bókmentir,” þá
gerSi hann sig hlægilega vitlausann!
Upton Sinclair hefir fu!lt leyfi til aS
segja hvaS svo sem honum sýnist um
sína eigin þjóS. Eins hefir þú og
ritstjóri Heimskringlu fullan rétt
til þess aS benda ykkar eigin þjóð á
-glappaskot hennar og klaufaskap og
aS slétta úr misfellunum, en aS vera
aS seilast yfir sín eigin landamæri
meS aSfinnslur og ónot, er hálf þreyt
andi ef til lengxlar dregur. En þeg-
ar einhver páfagaukur eða- höfuösótt
arkind stjórnmála, skáldskapar og
trúarvingls er aS gera sig merkilegan
og setja sfg upp sem kennimann eða
siðapostula einhverrar mestu fram-
faraþjóðar heimsins, þá dugar ekki
aS slá á læriS. ÞaS er bæði of
hlægilégt og of alvarlegt til þess.
AS HL K. Laxness lifi í sögunni
löngu eftir aS ég er dauður, tel ég
sjálfsagt. Sa'gan getur margra
kyndugra fiska. Þó verður þaS
fremur náttúrusagan sem getur þessara
náunga. En, góði, þú hefSir ekki
átt aS nefna sjálfan þig, “Calvin”
eða “Herbert” í sambandi viS þetta.
Allir skilja meininguna, og ég hefi
gleypt verri pillu en þessa! Verra
er þaS þó aS H. K. L. hefir stein-
drepið sjálfan sig hvaS nútíðina
snertir. Steindrcpið!
Marg blessaSur.
Þinn einlægur,
G. T. Athelstan.
Minneapolis, Minn.,
8. niarz 1929.
---------x--------
Athugasemd
Herra Sigfús Halldórs frá Höfnum
Ritstjóri Heimskringflu:
GjörSu svo vel aS ljá mér rúm
fyrir þessar línur í þínu heiSraSa
blaSi.
Eg, seni þessar línur skrifa, hef
sneitt mig hjá deilumálum islenzku
blaSanna, þrátt fyrir þaS aS oft hef-
ir mér blöskraS hvaS menn hafa
gengiS langt í ósannindum um heim-
ferSarnefnd Þ j óö ræik n i s f éja gs i n s,
sem hefir þó gert skyldu sína, og
starfaS af snild. Enda er hún að
mínu áliti skipuS þeim mönnum, að
ekki hefði veriS hægt að velja betur.
Ritstjóri Lögbergs hlýtur samt
aS líta öSrum augum á málin.. Þv:
til sönnunar er grein hans J. marz
siðastl. í Lögbergi er heitir "Vinsam
leg bending.” AS nafninu til læzt
hann vera aS setja út á ræSu, er
séra Jónas A. SigurSsson flutti á
síðastl. ÞjóSræknisþingi. Undarlega
kernur það fyrir sjónir ef ritstjórinn
vex í áliti manna fyrir aðra eins
svívirSingu. Grein þessi er blátt á-
fram aSdróttanir, blönduS ósannind-
um; pcrsónuleg árás á séra Jónas.
Ritstjórinn er aS dylgja meS þaS, aS
séra Jónas sé “þekktur.” ÞaS vitum
við allir, og getum tekið undir þaS
einum róm, aS þekking okkar á
honum; prcstinum, þolir samanhurS
við hinn: rdstjóra Lögbergs. Rit-
stjórinn er aS vandræðast með eitt-
livaS, sem Magnús heitinn Brynjólfs
son lögmaSur hafi átt aS segja um
séra Jónas. Ekki veit ég á hverri
hæfu þaS er byggt; hitt veit ég, að
Magnús heitinn og séra Jónas voru
andstæðir í flestum málum. , Þyrfti
þvi Lögbergs ritstjórinn sízt aS fur'Sa
sig á því. þó eitthvaS væri sagt í
garS andstæðings.
' ÞaS þvkir líklega flestum lika ótrú
legt og hálf hlálegt aS Lögb. sé fariS
að taka meira mark á Magnúsi heitn
um Brynjólfssyni en séra Jóni heitn
um Bjarnasyni, og segi ég þetta
ekki af því aS ég sé aS gera mig aS
dómara þessara látnu ágætismanna,
heldur af því aS allir vita um afstöðu
Lögbergs til þeirra, en nú varast
Lögberg auSvitaS eins og heitann
eldinn aS ge'a um þaS hvaS séra
Jón heitinn sagði um séra Jónas, og
sjá svo sem allir til hvers Leikurinn
er gerður.
Þá ráðleggingu vil ég gefa rit-
stjóra Lögbergs, aS hann fari hér
eftir varlegar, og láti persánulcgum
skammagreinum sínum fara fækk-
andi. Því ef margir géngju úr leik
og hættu aS kaupa blaðið, fyrir hans
aSgjörðir, þá gæti svo fariS, aö
hans hái va'dasess færi aS rugga.
Margir hafa nú falliS, sem hærra
voru þó koninir. Glerhöllinni hans
getur veriS hætta húin án þess að
um stórgrýtiskast sé aS ræSa. Heyrt
hefi, ég um tilfelli þessa dagana
þannig lagaS, aS maSur, sem keypt
hefir Lögberg í síðastliSin 40 ár,
segir nú skilið við það; búinn aS
heyra nóg af óhróSri um náungann.
Þetta er dæmi sem sýnir aS jafnveí
ganúir viSskiftavinir lálta sér lekkí
standa á sama hvaS blaðiS flytur
þeim.
Selkirk, 22. marz 1929.
S. IValterson.
----------x-----------
Öllum þeim er sýndu okkur hlut-
tekningu, meS blómagjöfum, sam-
hyggðarskeytum, eSa með því að
vera viSstaddir viS útför okkar elsk-
aða föSur\)g tengdaföSur Jónasar
Stephensen, vottum viS okkar inni-
legasta þakklæti.
Pétur N. Johnson
Anna Johnson
SigurSur Stephensen
|Kristiana Stephensen.
716 Victor Str.
Ætlið þér að byggja
í vor?
Vér höfum tekið upp nýja aðferð, sem bæði er
þægileg og hagkvæm — sparar þeim bæði fé og tíma,
sem ætlar sér að byggja.
VJER LEGGJUM ALLT TIL
—möl, við ,stál, járnvöru, mál og innanhús-skraut
o. s. frv. Notið þessa aðferð. Verð vort er gott,.
Varan send eftir þörfum. Engum tíma tapað.
Hvers virði þessi aðferð er var greinilega sýnt síð-
astliðið sumar. Notið tækifærið. Símið 322, biðjið
um Lumber Department. —Þriðja gólfi, H. B. C.
Btiítí mtvTSatt (lntttpitntt
INCORPORATED 27? MAV 1670.