Heimskringla - 17.04.1929, Side 1
Ágætustu nýtízku litunar og fatahreina-
unarstofa i Kanada. Verk unnlt» & 1 d«gl
fj0
AVE., and SIMCOE STR.
VVinnlpes —:— Man.
Dept. H.
:n« H®0* St'
FATALITLN OG HREINSUN
Klliee Are. and Slmcoe Str.
Ani 17144 — tvjer llnnr
attar kreinaatHr og endurnýjaOir.
Betrft hrelnmn Jafnödýr.
XLIII. ÁRGANGUR
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN , 17. APRÍL, 1929
NÚMER 29
FRÉTTI R
i
}OOSOgOOOðOðSO9OSðOS0ðð6ððoaSOOOOðSCQQO6fl6ððOCCðSCCSQ(
K A N A D A
Hvcitisamlagið
Hin nýja, átta hæSa bygging, sem
kennd er við Hjveitisamlögin og
veriS er aS byiggja hér í Winnipeg,
■er nú því nær fullger og taka þar
bráSlega bækistöS sína starfsmenn
Manitoba, Sask. og Alberta samlag-
anna og starfsmenn miSsölustöSvar-
innar. Þessi mikla bygging, er
kostaS hefir um miljón dali og leigS
■er samlögunum, ber órækan vott urtl
þaS traust, er fjármálamenn eystra
bera til giftusamlegmr framtóStir
samlaganna.
* * *
Tilkynnt er frá Alberta, aö búiS
•sé aS gera samninga urn aS byggja
kornlyftur fyrir Allerta samlagiS á
18 stöSum í fylkinu, og aS samlagiS
hafi fest kaup á kornlyftum á 12
stöSum annarsstaSar í fylkinu.
hluta nteS grundvallarstefnu fjár-
laganna, er þingiS taldi sig samþykkt
meö 107 atkvæSum gegn 83.
TöluverSur kaffiboiVagustur’ hefir
orSiS í Ottavva, út af þeirri fyrir-
skipan forseta neSri deildar, Mr.
Lemieux, aS þingiyienn megi ekki
nota þingsveina til þess aS ná sér í
dropa frá löggildum áfengisbúSum,
og þá einnig þeirri, aS lögreglumenn
skuli hafSir á verSi á vissum stöS-
um í þinghúsinu. Þykir möngum
þingmönnum þetta skerSing á per-
sónulegu frelsi, og fór svo langt aS
eftir nokkrar umræSur ákvaS for-
-seti, aS ræSa þetta nvál í gær síS-
degis fyrir lokuSum dyrum.
Samkvæmt heilbrigSisskýrslum, frá
hendi heilbrigöismálaráSherra Mani-
tobafylkis, dr. E. W. Möntgomery,
hefir daúSsfölIum af krabbameini
fjölgaö síöan 1922 frá 74.7, í 92 2
af hverjum 100,000 íbúum, og þre-
faldast síSan 1910. Dóu 527
manns af krabbatneini í fylkinu áriö
1927. pinnig hefir fjölgaS mjög
dauösföllum af hjarta, æöa og nýrna
sjúkdómum. Telur skýrslan aS al-
mennt álíti læknar aö aukinn viS-
ganglur þessiara sj'úkdóma muni
sennilega eiga rót sína aö rekja til
inflúenzu ársins mikla, 1918 og 1919.
Kanadastjórn hefir forinlega mót-
mælt því e/ skútan ‘T’m Alone” var
skotin i kaf af einu vínsmyglunarvarS-
skipi Bandaríkj. nýlega. SkipiÖ var
skrásett í Nova Scotia. Einnig hermir
frétt frá Toronto. aS eigundur skút-
unnar ætli sér aö krefjast $250,000
skaSabóta af Ljncle Sam fyrir skip og
farm. Sagt er aö eigendur farmisns
eigi heima í Montreal. Kanadastjórn
skiftir sér auövitaö ekkert af þessari
skaöabótakröfu, til né frá; frá henn-
ar sjónarmiði er spursmáliö aöeins um
alþjóSleg sigflingarétttindi.
Fjárlagaumræður hafa staöið yfir
í sambandsþinginu síöan í byrjuu
marzmánaöar Hafa þær yfiiVitt
fariS mjög friSsanilega fram, þang-
aS til á fimmtudaginn var. aS laust
í grenjandi hriö, svo aS mest ó-
veöur er taliö • í þingsalnum frá því
1926,- þá er fjárlögin í heild sinni
lágu fyrir þinginu til umræSu.
Bylurinn skall á meS ræöu dr.
Manion frá Fort William, sem bæöi
er mælskur og oröhvass. Fann hann
stjórninni margt til foráttu, en aðal-
lega þaö. hve rög hún væri, aö taka
nökkra ákveSna stefnu í nokkru máli. i
Hún væri sískrafandi um tolllækk-
un, en gerSi aldrei nokkurn skapaö-
an hlut, er raunverulegu máli skifti
í þeim málum, heldur hjakkaöi allt-
af í sama farinu, beggja blands. Hún
blaöraði óaflátanlega um “sjálfstæöi
Kanada” og kanadiská pólitík,” þótt
santtleikurinn væri sá, að hún heföi
enga ákveðna kanadiska pólitík;
lyppaðist eins og brjóskfiskur í öll-
um viöskiftum viö Bancíarákin, og
yrSi aS sækja alla sína vizku í utan-
ríkismálum til alþjóðaþingsins í
Genf.
Stjórnin væri sígútnandi af aukinni
velmegun í Kanada og teldi þaS til
sönnunar, aS meira akurlendi irefSi
veriö lagt undir plóg 1928 en 1927.
Væri þetta vesælt sönnujtiargagn,
því samkvæmt árbók Kanada hefSi
300,000 ekrur meira verið lagt undir
plóg áriö 1921, heldur en 1928. Væri
þessi staöhæfing stjóöiarinnar því
ekkert annaS en pólitízkur trúöleik-
ur
Sannleikurinn væri sá aS stjórnin
þjáSist af þrálátri Tilóötæringu, aí
því aS hana skorti algerlega þann
forystumann, er megnugur væri aS
\eita nýju blóSi og lífi í flokkinn.—
ForsætisráSherrann, Mr. Mac-
Kenzie King, bar haröast vopn á
móti dr. Manion. Tóku liösmenn
beggja svo ákaft undir, er sennan
varS snörpust, aö ekki heyrSist manns
ins mál með köflum. ' Lauk svo aö'
stjórnin fékk 24 atkvæST meiri-
Frá Ottawa er símaö aS áriö sem
leið hafi verið mesta hagsældarár í
sögu þjóðbrautanna kanadisku (C.N.
K.). Hreinn ágóði nam, aö meötöldum
strandfvlkjunum, er njóta sérstakra á-
kvæöa um flutningsgjöld, $54.859.573.
V-Tekjur námu alls. 1928, $304, 591,-
268. Er þaö meira en nokkru sinni
áður, og hafa engin járnbrautarfélög
haft meiri tekjur á árinu, aö undan-
skyldu Pennsylvania og New York
Central járnbrautar félögunum. Starfs
mönnum félagsins fjölgaði á árinu úr
103,540, i 107.602 og $168,728,004
greiddir í starfsmannakaup 1928, sam-
anborið við $159.249.27 áriö 1927.
Á Iaugardag inn var mynduöu, á
fundi í St. Boniface, átta fylkisgripa-
samlög allsherjar gripasamlag fyrir
Kan. er hafa skal aöalbækistöö sina í
Toronto. Forseti var kosinn W. D.
MacKay, Moose Javv, fors. gripasam-
lags Sask.; vara fors. H. B. Clemes,
forstjóri U. F. í Ontario; og gjaldkeri
J K. King, Moncton N.B. formaSur
sölunefndar gripasaml. Strandfylkj-
anna.
í stjórnarnefnd voru kosnir; Ar-
thur Meunier, Motreal, form.vgripa-
sarnl. í Quebec; A. B. Haarstad, Bent
ley, Alta., varaforseti gripasaml. í Al-
berta, og Roy McPhail, Brandon, for
maöuh gripasamlags Manitoba
BANDARÍKIN
Alonzo B. Houghton, sendiherra
Bandaríkjaúna, i Lundúnum, og sá
sendiherra Badarikjanna, er ágætast-
an oröstír hefir getið sér í hvívetna
undanfarin ár ásamt Dwight Morrdw í
Mexico, lætur nú *f starfi sínu á
Englandi og víkur heim til Banda-
ríkjanna 7. þ. m. I hans stað hefir
veriö skipaöur fyrv. varaforseti
Bandaríkjanna, hin nafnkunni fjár-
málamaður Charles G. Dawes.
Frá Washington er síníaS 15. þ. m.
að þing hafi verið framlengt til þess
aS leitast viö aö ráSa fram úr vancla-
málutn akuryrkjumanna. Hefir Hoo-
ver forseti hafnaö því, aö skifta sér
nokkuS af þeim málum, eins og flest-
ir höföu þó búist viö, samkvæmt
kosningaræSum hans í fyrrasumar, en
vísar þeim algerlega til þingsins. —
Ennfremur liermir fréttin, aö formað-
ur landbúnaðarnefndarinnar Haugen
(annar aöili McNaryHaugen frum-
varpsins fræga) hafi lagt fyrir þing-
ið frumvarp um $5(fl).000,000 til viö-
reisnar landbúnaöinum. Var þvi taf-
arlaust vísað til nefndar ásamt fleiri
viSreisnarfrumvörpum, er Mr. Haug-
en vonar að þingið samþykki.
Mjög mikla ánægju hefir þaö vak-
iö i Bandaríkjunum yfirleitt, að hæsti-
réttur alríkisins hefir dæmt olíuhöld-
inn alræmda Hatry F. Sinclair i
þriggja mánaða fangelsi, fyrir fyrir-
litningu fyrir öldungaráði Banda-
ríkjanna. Láta merk blöð þar svo um
fnælt, aS ekkert hafi eins styrkt þaö
almenningsálit, aS réttlætið færi viöa
í Bandaríkjunum eftir auömagni hlut-
aðeiganda, eins og það hve oft hinir
verstu auövaldsskálkar hafa getaö
smeygt sér úr greipum Iaganna. ein-
ungis af því aö þeim einuin var auö-
ið, fjármagns vegna, að útvega sér
hina slyngustu lögntenn. Segir t. d.
“The Nation,” að svo rammt kveöi
að þessu, aö fjölcli manna muni aö-
eins brosa aö þessum úrskurði liæsta-
réttar, af þvi aö þeir trúi þvi ekki,
fyr en þeir taki á að slíkur auöhöldur
sent Sinclair ntuni nokkurntíma af-
plána sekt sína. — Engin sjáanleg á-
stæöa er þó til þess«að efast um það.
Er þetta líka hin gleðilegasta frégn
með tilliti til þess að öldungaráðiö
lætur ekki slíka hákarla aö sér hæða.
En eins og lesendur Heimskringlu
rekur sjálfsagt minni til (að ef til
vill undanskildum Mr. O. T. J.J virti
Sinclair aö vettugi skipan öklunga-
ráösins, aö svara þar til yfirheyrslu
þeim spurningnm, er öldungaráöiS
haföi fyrir hann að leggja í tilefni
af olíuhnevkslinu ntikla.
Landinn enn!
Þá mælist þaö og almennt nijög vel
fyrir, aö Hoover forseti og frú lians
hafa þegar brotiS í bága viö þá
venju, er komin var á undanfarið, að
hafa flokk Ieynilögreglumanna í
kring um sig, hvert sem forsetahjón-
in færu, til þess aS gæta þeirra, og
gekk Coolidge þar það lengra en aör-.
ir, aS hann lét gæta sonar sjns á þann
hátt á kostnaö ríkisins. Fara Hoover
og frú hans um allt, án slfkt fylgiliðs,
sein hverjir aörir borgarar. Er þaö
bæði, að ekki hefir veriö vitanlegt,
að Bandaríkjamenn hafi nýlega sér-
staklega hugsaö til þess að fyrirkoma
forsetum sínttm og því siður skyldu-
liði þeirra, og svo hitt, aÖ varnarráð-
stafanir eSa fylgd leynilögregliimianna
hefir allajafna reynst æriö ónóg til
þess 'jtS vernda líf þjóöhöföingja, ef
fast heíir verið eftir því sótt.
BRETAVELDI
Á Bretlandi hamast nú allir flokk-
ar að búa sig undir kosningarnar, er
i hönd fara. Hafa jafnaSarmenn haft
beztu vonir um aS ná jafnvel algerS-
um meirihlúta við kosningarnar. En
hlutabréf liberala, undir forystu Lloyd
George hafa hækkaö ótrúlega í veröi
undanfariö. Veldur þar urn bæöi þaö,
aS enginn maöur 'er honum þefvis-
ari, aS átta sig í hinu pólitízka völ-
undarhúsi, og svo hitt, að hann hef-
ir aflaö sér stuSnings tveggja rnestu
blaöakónga Bretlands, Rothermere
vísigreifa^og Beaverbrook baróns.
Voru þeir báðir viöstaddir á helj-
armiklum kosningafundi, /er Lloyd
George efncli til nýlega, enda hafði
hann þar fengiö sér einhvern mál-
snjallasta og áhrifamesta formælanda,
er nú er uppi meðal Breta, Riifus
Daniel Isaacs, GySinginn, er eftir aö
hafa unniö sér m,esta frægS allra
ntálafærslumanna brezkra, var skip-
aöttr hæstaréttardómari Bretlands og
síöan vísikonungur á Indladi, og veitt
aöalsmannstign, næst æðst, er ríkið
AriS 1925 lét félag eitt í Vancouv
er, B. C.. aö nafni “The Mainland
Ice and Storage Company Ltd.,”
gera koparskjöld nlikinn og fagran,
og kallaði liann “Eggjunarskjöld”
(Challenge Shield). Gaf þaö síðan
skjöldinn smjörgerSarsambandinu
“Western Dairy Association,” í því
skyni aö tint hann yröi árlega keppt
á smjörsýningum er næðu til alls
Vestur-Kanada, og kallaöar eru "AIl
Canada Competitioiís.”- Skjcfdinn
hafa tinniö:
1925 — Manitoba Co-operative
Creameries, Ltd.. Winnipeg, Man.
1926 — Shoal Lake Creamery,
Shoal Lake. Man.
1927 — Holland Creamery, Win-
nipeg. Man.
1928 — St. Boniface Creamery,
St. Boniface. Man.
—og—
1929 — Sask. Co-op. Creameries,
Ltd.. Hiunbolt, Sask.
Með öörum oröum — Manitoba
hefir unniS skjöldinn öll árin þangaö
tit nú — eöa síðastl. 12. febr. — aö
smjörgeröarveriS, eða rjómabúið i
Humbolt legur hann undir Sask. á
clnni stórsýningunni í Vancouver.
Sýningin var í tvennu lagi — okt-
ébersmjör annarsvegar, nóventber-
,-mjör hinsvegar. Fékk Humbolt
hæztu ntörk ,eða einkunnix, í báöum
— 98 af húndraði!
* Forstjóri smjörgeröarversins i
Humbolt er landi vor Björn Jóhann-
esson Hansen. Fyrir 4—5 árum síS
an, tók hann aö síunda smjörgerö hjá
“Caulders Creanteries Ltd.,” — cr
síöar gerðu bandalag við “Sask. Co-
operative Creameries” undir nafni
síSarnefnds félags en yfirstjórn Mr.
Caulders. I fyrstu vann Björn
sem aSstoöarmaSur, en síöar sem for
stjóri í verskrifli einu, gömlu og
úreltu, í Bruno, Sask. HafSi rekst
ur þess ekki borið sig um langt
skeiS. MeS komu Björns stakk
þegar í stúf um það. Bændur uröu
í fyrsta sinn almennt ánægðir og
eigendurnir fóru aö græöa fé. Þegar |
i stað ávann Björn sér fullt traust
beggja aSila. Því var það, er
hann tók, siðastl. vor, viS hinu stora
veri í Humbolt, aS félagsstjórnin sá
að þýöingarlaust var aS halda áfram
smjörgeröinni í Bruno. ÞaSan er
örskamt tueS járnbraut til Humbolt.
Var fyrirsjáanlegt aS Bruno-bændur
myndu senda rjóma sinn til Björns
— eins og raun hefir líka oröiS.
FramfÖr rjómabúsins í Humbolt
undir forstjórn Björns hefir, sannast
sagt, meira likst æfintýri en venju-
legum veruleika. Umsetningin hef-
ir töluvert betur en tvöfaldast. I
fyrra lá verið niðri fram í april-
mátjuö. En nú í febrúarlokin 'var
þaS búiS aS framleiöa síöan 1. jai.
getur veitt, svo aS nú hlýöir hann
nafninu mark-greifi frá Reading.
Á þessum fundi kvaöst Reading
lávarSur algerlega aöhyllast tillögur
Lloyd George um þaS, aö veita öll-
um atvinnulausum mönnum á Bret-
landi atvinnu við vegagerðir og bygg-
ingar, komist hann til valda. Hefir
þetta verið talin fjarstæöuhugsjón, af
flestum, að ætla sér aS sjá þannig far-
borSa 1,400,000 manns—en sú er tala
atvinnuleysingja á Bretlandi—en
Reading lávarSur kveSst sannfærður
um aö hugmyndin væri auöveldlega
framkvæmanleg. — Lloyd George
fylgdi sjálfur á eftir, með aðdáan-
lega sjallri ræSu, eins og hans er
vandi, og endaöi á þessa leið: “Til
eru þeir menn, er fullyröa aS vér
(liberalar) munum aldrei verSa fær-
ir um aö efna þetta loforö. (aS gera
enda á atvínnulevsinu). En um þaö
(Frh. á 8. bís.J
Öf gar
Eftir Victor Hugo
Ef væri’ eg kongur, fagra fljóð,
Eg feginn gæfi ríki, sjóð,
Þann lýð, er fús minn kyssir kjól,
Minn konunglega skipastól,
Kórónu, borg og baðhús fín,—
Að brostirðu’ eitt sinn hýrt til mín.
Ef væTi ég guð ég gæfi jörð,
Hinn 'grimma sæ og engla-hjörð,
Bláloftið sjálft og sólna-rið,
Satan og allt hans skyldulið,
Óskapnaðs ferlegt orku-ger,
Allt, sem á himni’ og jörðu er—
F'yrir einn kærleiks-koss frá þér.
—P.
I
B.
THE NEW WORLD
By E. H. Kvaran
Other lands may live on ancient glory
And lean their destinies on pastvrenown;
May dig among the fossils, far and hoary.
To find the pearl of life and honor’s crown.
Not so with thee, whose sons are up and doing
'And sing amain their happy roundelay;
Each manly task with noble zeal pursuing—
Thy sun was never brighter than—today.
Other lands to sham their souls are giving,
To seek the glamour in the halls of state.
Here thy sons must seek an honest living;
And service is the hallmark of the great.
Upon thy shores the sun of freedom playing
Outshines the brilliant spheroid in the sky.
And every thrall for independence praying
Upon thy smile of welcome must rely.
O land of faith and freedom’s holy dower,
That fate reserved for youth and purity,
Imbue us all with manhood’s mighty powær
To meet unbowed each fell conspiracy.
Yea, give us strength to soar, each sacred hour,
To sunny peaks of love and charity,
O land of faith and freedom’s holy dower,
That fate reserved for youth and purity.
■ . —P. B.
40,000 pd. af smjöri, og er útlit
fyrir að þaS veröi búiö aö losa 100,-
000 pund um það leyti vorsins, sem
þaS var að rakna viö til starfa í
fyrra vor. AS forstjórinn leggur
engu síðri áherzlu á vörugæöin en
vörumagniö er auðsætt af þessari
glæsilegu sigurför afuröanna í Van
couver, sem fyr er getiö.
Ekkert er þó torskiliö né furöu-
legt viö þessa fágætu velgengni —
þennan “success !” Vitanlega þekk
ir Björn alla tækni smjörgeröarinn-
ar út í æsar. En þaS gera líka
margir aðrir, sem tekst þó miklu
miöur. Lausnin liggur vafalaust,
ofur einfaldlega og blátt áfram, í
stakri góðgirni og vakandi trúmensku
þcssa íslendings. ÞaS er, eftir alt,
ekki svo mikill vandi aö vera ‘beggja
vin og báöum trúr.” Birni hefir
tekist það til fullnustu. ÞaS ér á
vitorði kunnugra hversu hann ber
báöa aöila jafnt fyrir brjósti, bænd-
ur og yfirmenn sína. Ekki sízt
bændur. Hann hefir semsé rækilega
sýnt aö þeirra hagnaður er stór-
gróöi í hendur félagsmannaN Hér
blasa viö þau sannindi, sem oft vill
sjást yfir á þessum vorum dögum
togstreitu og óheilinda milli seljenda
og kaupenda, verkveitenda og verk
þega — að lausn félagslegra vanda-
mála verður eigi fúndin án fulls til
lits til pcrsónulcikans — aS félagsleg
velferS á sér hvergi tryggan grurid-
vötl nfnia í siðtraustri skapgerð
einstaklingsins. Aldrei verður land
svo með lögurn byggt, né samlíf
manna svo hagkvænrlega skipulagt,
aí lög og skipulag standi ekki jg
falli með góðgirni og lundfestu ein-
staklingsins. — —
Björn er fæddur aö BessastöSúm
á Álftanesi áriö 1886, en ólst upp aS
Kirkjufelli í Eyrarsveit, Snæfells-
nesi. FaSir hans er Jóhannes
Svejnsson, áöur skipstjóri og bóndi
að Kirkjufelli, nú kaupmaöur í
Reykjavík — hálf bróSir Jakobs
heitins Jónssonar ey byggSi dóm-
kirkju Reykjavíkur. . MóSir Björns
er Guðlaug Björnsdóttir, systir séra
Björns heitins á Lmifási og þeirra
bræöra. Oddný móöir hennar var
dóttir séra Hjörleiís Guttormssonar
aö SkinnastaS og síöar aS Völlum i
SvarfaSardal. Björn lauk Flens-
borgárskólanámi um tvjtugsaldur og
stundaöi síöan barnakennslu. ÁriS
1912 íluttist hann til Kanada, ásamt
konu sinni Karitas Mhtthiasdóttur.
og börnum þeirra þremur. Lengi vel
hjó Björn skóg, vann hjá bændum
og bjó sjálfur.' fyr$t aS Árborg,
Man., síöar að Wynyard, Sask., —
unz hann snéri sér að smjörgeröinni.
ASstoöarmaSur Björns, Mr. John
R. Gaetz á og sinn þátt i sýningar-
sigrinum og hefir hlotið medalíu til
minja. ;Etida hefir hann það meöal
annars sér til ágætis aö vera kvæntur
íslenzkri konu, Helgu, dóttur Jóns
heitins Benedictssonar kaupmanns, i
íslenzku Klettafjallabvggöinni í Al-
berta.
Gnæíir nú skjöldurinn góöi yfir
höfSum smjörgeröarmanna í Hum-
bolt, og blasir viö gestum og viS-
skiftavinum. Frézt hefir að Húm-
boltbændum þyki góður fengur aö
skildinum og útlit sé fyrir aS hann
ætli að verSa þeim reglúlegur “eggj-
unarskjöldur.”
—Kunnugur.
\