Heimskringla - 22.05.1929, Page 7

Heimskringla - 22.05.1929, Page 7
WINNIPEG, 22. MAÍ, 1929. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Elías Kjernesteð í Laufási (Sökum þess að ég hef séð fólk undrast yfir því í blöðunum að ekkert skuli hafa veriö ritaö um Elías Kjernesteð sem minnitngar- orð, þá birti ég meðfylgjandi erindi. Þau voru ort fyrir löngu síðan og áttu að fara í mina fyrri bók “Kjóð og Saga,” en töp- uðust af vangá úr handritinu og féllu svo i gleymsku, sem margt annað). I Laufási bjó ’ann svo langa tíð, þó líktist ei höfðingjasetri, var afkoman þar samt fáséö og fríð 0(g forsjálnin gullinu betri. Ef þörf honunt fanst aö mýkja þér mein, hann miðlaSi ei gæSunum hálfur, og þegar af veginum þoka varS stein þar var hann ETías sjálfur. Þar var ei erfitt aS moka til manns, hans meining var aklrei á reki ef settist þú niSur viS samræSur hans sóttir þú einliverja speki. Hann dáSi ei tízkunnar vélræSis vé en vitur og kurteis og glaöur og hvort er hann sat, eöa stóð, eða sté var ’ann stimplaSur sómamaSur. Nú skelfir hann engin eilífSar nótt því ætíS var hreinfáguö slóSin, en dætur og kona, sem þekktu hans þrótt, nú þreyja viS minninga sjóöinn. Qg ósmeikur heiminum kveS ég þá kvöö, þó kvæöiS sé efninu minna: Hann var ekki neöstur i nafnfrægra röö Ný-Islands vinanna rninna. JÓN STEFÁNSSON. Steep Rock, Man. Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt tí þess aS baka sætabraúð, kökur o. fl. Ekkert á!ún er í því, og er þa3 ósvik:í að öllu leyti. Verið viss um að fá það op ekkert anna5. Þjer verðið Anœgð með Brauðtegundir Vorar BIÐJIÐ UM TVÖ EÐA FLEIRI ÞESSARA BRAUÐA Snowdrift Heather Milk Special Vienna Graham Health Rye Fruit Real Home Made Raisin Rye 100% Wholewheat ______ SNÚÐAR OG LANGBRAUÐ------------ SÆT Ósykrag Raisin Buns Small Square Rolls lced Buns Lar;ge Square Rolls Parkerhouse Vienna Rolls Finger Rolls Graham Rolls , %e,, f Word of? Satisfied Customere is fhe Fmal Seal i ] 1 '■ 1 \-- --- i ■ iSrl m | p r\ Biöjið um Hversdags skrána Yfir— KÖKUR SMÁKÖKUR KLEINUR Þér verðið ekki eingöngu ánægð með, heldur stórfegin þessu ginnandi úrvali af Brauðum, Snúðum, Langhleifum Kökum og fleiru er ökuumboðsmaður vor flytur heim að dyrum hjá yður á hverjum degi, og vissulega meta þá tilbreytingu að hafa tvær eða fleiri tegundir af Speirs Parnell Brauði á borðinu. Þá munuð þér og meta þá fullkomnun á tilbúningi sem einkennir Speirs Parnell brauðin og hálfrar aldar reynsla hefir kent oss. Flutt á hverjum degi út um alla Winnipegborg beint frá kaupmönnunum eða með brauðvögn- um verzlunarþjóna vorra. Bafiin^ Co. Ltd, ~ Jeedíntf a Cfty sínce W32 - André Maurois Fáar eSa engar greinar bókmennt- anna eru nú eins mikiS lesnar út um lönd, bæSi í Evrópu og Amer- íku, eins og allskonar æfisögur. Fólk , er sólgiö í það aS heyra sagt frá af- reksmönnum og æfintýramönnum, enda hafa ýmsir slíkir menn komiS fram á síSustu árum og atburöir styrjaldanna aliö á smekk fólks fyr- ir því sem æfintýralegt er og stór- fenglegt í persónuleika eöa viöburS- um. Samt er áhugi lesenda engan- vegin bundinn viö frásatgnirl um styrjaldarárin ein. Sá maöur nú- lifandi, sem getiö hefir sér mesta frægö sem æfisöguritari, Þjóðverj- inn Emil Ludwig. hefir aS vísu skrif aS mest lesnu 1>ók sína um eina af aöalpersónum styrjaldaráranna, Vil- hjálm keisara, en aörar bækur hans hafa einnig veriö mjög mikiö lesn ar. Meöal þeirra lielztu eru bæk- urnar um Napoleon og urn Goethe og nú síSast bók hans um Krist. Annar rithöfundur hefir einnig á síöustu árurn oröiS stórfrægur fyrir æfisögur sinar. en þaS er Frakkinn André Maurois. (fbr. rnoróa). Hann hefir til dærnis skrifaö æfisögu Shelley’s og Disraeli’s í skáldlegu formi. Urn Disraeli hefir niargt verið skrifaS, enda var æfiferill hans merkilegur og maöurinn einhver sér- kennilegasta persóna í stjórnmálalífi 19. aldarinnar, stórgáfaöur maSur og laginn og skáld gott og var um langt skeiö foráætisráSherra Breta. Georg Brandes hefir skrifaö um hann bók. Maurois hélt nýlega fyrirlestur um það “hvernig og hvers vegna menn skrifi bækur.” Hann hélt aö menn skrifuSu helzt af því, að venjulega þættust rithöfundar óhamingjusam- ari en aörir menn. Þeir skrifa til þess aö leita huggunar eöa gleymsku eSa til þess aö örfa sjálfa sig og til þess aö leita hamingjunnar. En lesandinn les til þess aS reyna aö finna í bókuin þaö, sem hann sakn- ar í lífi veruleikans. Þar aö auki vill lesandinn fá vissu sína fyrir því, aö hann sé nokkurnvegin eins og aörir nienn, aS hann sé “normal.” Hann trúir ekki einlægt þeim, sem hann Umgengst daglegu lífi, en per- sónur bókanna ljúga ekki. BæSi höfundur og lesandi geta því haft gagn af bókinni. GóSir höfundar oig góður lesandi eru hafnir yfir hversdagslega hamingju, segir Maur- ois, því þeir þurfa ekki annað en góöa bók til þess aS hefjast upp á hreinni og fegurri svið þar sem þeir njóta sælu sinnar. —Lögrétta. ---------x---------- Frá islandi. R’vík 6. apríl Kýr ganga úti Á Völlum i Svarfaðardal hafa tvær kýr veriö látnar út á hverjum degi síöan snenmia i marz og beitt lengri og skemmri tíma á degi hverjum.— önnur kýrin v,ar í 9 mörkum, þegar bvrjaS var aö hleypa henni út, en græddi sig og var komin i 12 merk- ur undir mánaðarmót. Jóni Sveinssyni boðið heitn Fjárveitinganefnd neöri deildar leggur þaö til, aS þingið veiti Jóni Sveinssyni 1200 króna styrk til þess aö koma heim hingaS. ÞaS munu vera um þrjátíu ár síðan hann kom hingað til lands, og er mælt, aö hann hafi mjög mikla löngun til þess aö koma hingað. Er vonast eftir því aS hann fái leyfi til heimferSar, ef landsstjórnin býður honum. Er mjög vel til falliS aS menn taki sig fram um þaö aö bjóöa þessum víS- fræga ágæta landa vorum aö koma heim til ættjaröarinnar. U ndirbúningur Alþingishátíð arinnar FB 11. apríl BoSsgestir t Forsetar Alþingis hafa boSið þing um eftirtaldr aríkja aS senda tvo fulltrúa á Alþingishátíðina 1930: Danmörk, Noregur, Svlíþjóð, Finn- land, Bretland, Irland, Holknd, Belg ia, Frakkland, I>ýzkaland, Sviss, Tjekkóslóvakía, Austurríki, Portúgal, Spánn, Itail/ía, Bandaríkirt, Cianada. Þingum Færeyja. Isle of Man, North Dakota, Minnesota, Saskat- chewan og Manitoba hefir veriS boðiS að senda einn fulltrúa hvert. ------------x----------- Afmœli Alþingis í gærkvöldi flutti dr. Siguröur Nordal skemtilegt erindi urn upphaf Alþingis. Þótti honum líklegt, að jaS hafi veriö stofnaS fyr en 930. Taldi, aS Ulfljótur mundi hafa haft lögin út 921 og hafi þau þá vériö borin undir Kjalarnesþing. Stöan Grímur geitskör verið sendur utn land alt — ekki til þess að leita aö tingstað, heldur til þess aS telja höfSingja á þaö að stofna allsherjar ting og allsherjarriki á Islandi, en jinig’staöurinn muni þá þegar hafa verið ákveöinn af þeint Kjalarness- tingmönnum. — Áleit hann, aö Ulf- ljótur muni hafa haft lögsögu á Al- tingi í 3 sumur á undan Hrafni Hængssyni, en hann tók lögsögu 930 aö frásögn Ara fróöa. Ætti þá Alþing aö vera stofnaö 926 eða 927. — Þá mintist fyrirlesarinn á þá hreyfingu, sem nú er uppi aS flytja. aftur Alþing á Þingvöll 1930. Þótti. honum sem þaö ntyndi hið mesta ó- happaráS. ÞingiS myndi hvorki betra né verra þar en hér, en helgi Þingvalla rnyndi það spilla, og færðf hann aö því möng og ágæt rök, a& þaö ætti hvergi annarsstaSar heimas. er, í Reykjavík. Og þess ættu menii aS minnast, aS Reykjavík væri ekki síSur lielgur staöur en l'ingvöllur. GoSin sjálf hefðu valið fyrsta land- námsmanninum þar bústaö, þar heföi _hiS fyrs a hof veriö reist og þar myndi hið fyrsta þing á Islandi hafa veriö háS, áður en Kjallarnes- þing var stofnaö. En stofnandi þess var Þorsteinn Ingólfsson og taldi Nordal miklar ltkur til þess, að hann hafi einmitt veriö aSalhvatatnaður og forgangsmaöur aS stofnun Al- þingis. — MorgunblaSiS. |jpPnIIIIIr^JJ' Y BREWERS IN WESTERN CANADA V FOR OVERl ' 4Q YE.ARS m •niir aö rneta itttta a*u' Jés%L cura c WINNIPEG BRIWERY •JnEAJ LIMITED BEZTU MATREIÐSLUKONUR f WINNIPEG NOTA NÚ Ekkert kaffi er bragðbetra en “BLUE RIBB0N” í rauðri könnu með opnara.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.