Heimskringla - 12.06.1929, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA
Þjóðmenning og
Þjóðféiags mein.
MOLAR AF BORÐUM CHICAGO
ISLENDINGS
---eftir-
SÖREN SÖRENSON
Errare humanum est.
(Þaö er mannlegt a'ð
skjátlast).
HEIMSKRINGLA
WINNIEG, 12. JÚNl, 1929
IV.
Taliö um samúö, þar sem engin et
samúö, og hjartagæzku, þar sem eng
in er hjartagæzka.
Ovægin lífsbaráttan 1e>fir enga
vorkunnsemi. Vorkunnsemi er veik-
leiki sálar ! Hjartagæzkan er gleymd
og komin úr móö, og guðstrúin orðin
að holdlegri fegurðardýrkun og
“jazz”-æði.
Þannig horfir við í okkar “ultra-
modern” þjóðfélagi. Við getum
þakkað það menningunni, sem kostar
líf og blóð hinna smáu veikbyggðu
og hungruðu. En við hinir, sem
lánsamari erum, fáum aðeins staðið
hjá og huigsað, en ekki aðhafst neitt.
Við erum heppnir á meðan við megn
um að fljóta með straumnum, því
“legió” er tala þeirra, sem “sog-
ast í djúpið” um síðir og deyja.
* * *
í»að bar við fyrir nokkru síðan að
grannvaxinn og sorgbitinn pilt-
garmur kom inn í lögreglustofu eina
hleypu sína á nagla rétt fyrir aftan
sig. Byssan vakti athygli ungmenn-
isins og hann dró hana úr sliðrum.
Þar skammt frá sátu tveir menn og
voru að semja skýrslu um glæpina i
bonginni. Allt í einu heyrðu þeir
snöggan hvell og er þeir litu við, þá
sáu þeir hvar piltgarmurinn lá i
hnipri á gólfinu með höndina hálf-
kreppta um byssuskeftið.
Það var endinn á lífsferli hans og
lifssögu, sem enginn þekkti nema
hann einn. Það var alt,sem hann átti
og enginn grætur yfir grafreit grann-
vaxna lánleysingjans.
* * *
Það bar og líka við fyrir skömmu,
að líkami af óþekktum manni fanst
hangandi í tré einu i afskektum
kirkjuigarði. Rétt við rætur trésins
lá líkami fimm ára gamals drengs.
Hann hafði líka verið hengdur. Hann
hafði verið lagður mjúklega á jörð-
ina og hvítur vasaklútur breiddur
yfir ásjónuna. I vasa mannsins
fannst bréfmiði, sem á voru hripuð
eftirfarandi orð:
“Eg var atvinnulaus og gat enga
vinnu fengið. Jarðsyngið mig
einhversstaðar. Konu minni
verður tjáð hvernig komið er
en það sem á miig var borið er
ekki satt. Eg tek þann með mér
sem ég unni mest í veröld, og
vona ég að fjölskyldan fyrir-
gefi.” i .
M/aðurinn var á fertugs aldri. I
hér í bæ. Enginn vissi nein deili j Vasa hans fundust ellefu cent og úr
á honum, en líklegt er samt, að líf- j konunnar.
ið hafi verið búið að leika hann j Þessi dæmi eru ekki valin af þvi
helzt til hart. Hann niæltist til í að þau séu alveg sérstæð í sinni röð.
þess að fá að halla sér út af og til j Svipuð atvik og þessi eru altíð. Þau
einhvers matarbita að éta. Þeir, sem | gerast á hverjum einasta degi ár-
þar voru fyrir, sáu aumur á honum ið um í kring. Þau eru að verða
og létu hann hafa flatsæng i kjall-
aranum. Eftir það tók hann að
hjálpa umsjónarmanninum við hitt
og þetta. Hann át það, sem af borð
um féll, en ávarpaði engan.
Á sunnudagsmorgni var hann að
skúra gólfið í herbergi einu á 4.
hæð. Þar sat lögregluþjónn í einu
horninu og hafði hann hengt marg-
Enginn dómur skal þó á það lagð-
ur hér, en það er vafalaust eitthvað
meira en lítið “rotten in Denmark.”
V.
En þetta er ekki allt.
Eg gæti skrifað heila bók um stór-
svik, stórþjófnaði og mannsmorð,
sem eru svo hryllileg og hræðilega
grimdarfull, að það eitt, að heyra
þau nístir hold manns og maður
finnur nákulda skelfingar læðast í
gegnum merg c>g bein.
Þegar að unglingar myrða varn-
arlaus stúlkubörn til þess að fá
nöfnum sínum komið í blöðin, svo
eftir þeim verði tekið; þegar marg-
faldir lögbrjótar myrða konur sín-
ar og eru dæmdir sýknir saka af dóm-
stólum landsins; þegar fátækur og
farlama maður er dæmdur til lífs-
tíðar fangelsis fyrir að selja “pela
af bjór” til að geta dregið fram líf-
ið; þegar saklausir borgarar eru
dregnir fyrir lög og dóm, af þvi að
i fórum þeirra finnst bók í rauðri
kápu, sem fjallar eitthvað um þjóð-
nýting og jafnaðarstefnu; og þegar
menn fást keyptir til að myrða með-
bræður sína fyrir fáa dali, þá er
nóg komið, til að manni fari ekki
lengur að standa á sama og eigi erfitt
með að átta sig á, hvað valdi öllum
þessum hryðjuverkum, sem otö fá
ekki lýst.
Eg ætla ekki að þreyta lesarann
með hrókaræðum um orsakir þessa
hörmulega ástands, er á sér stað í
mestu mjennin^arborgjum veraldar.
Margar tilgátur um orsakir þess hafa
verið fram bornar af merkum þjóð-
félagsfræðingunt, vísindamönnum og
sálarfræðingum.
um, stórþjófnaði og mannsmorðum.
Fégræðgi og metnaðargirnd eru
ekki þess eðlis, að af þeim geti sprott
ið ávöxtur alúðar, drenglyndis og
sálar endurspeglast á ásýnd vorri, og
það er sennilega þess vegna að “feg-
urðardoktorar” og “plastic surgeons”
þrífast og dafna svo aðdáanlega í
virðinigar. En hvað sem þessu j okkar nýtízku þjóðfélagi, og það er
viðvíkur, þá þarf sannarlega ekki
skyggnan mann til að sjá hin svörtu
ský illsku og fláræðis, sem eru að
færast yfir þjóðfélagshimininn og | þegar annað bregst, til að geta litið
út hið ytra, sern við erurn ekki hið
innra. (Framh.).
sennilega þess vegna, að við notum
“púður” qg andlitsfarða í tonnatali
og grípum til “snjáldurlyftinga”
svo tíö, að menn eru allt að því
hættir að gefa þeim gaum. Alltaf
virðast þó orsakirnar vera þær sömu.
Evmd í einhverri mynd. Sízt skortir
þó auðinn. Sýnist því vera lítil af-
sökun til fyrir því, að hundruð
frjósi í hel, þegar frost koma á
vetrum, og þúsundir liði hungur og
eitra hið andlega andrúmsloft manna
og hugsanir. Ef menn trúa ekki,!
þá þurfa þeir ekki annað en að j
fletta upp d hinunt yfirgripsmiklu j
glæpaskýrslum til að sjá þetta svart j
á hvítu, og virða fyrir sér hryðju- |
verkin, sem viðgangast og öll hin j
andlegu gjaldþrot, er dags-daglega 1
eiga sér stað, til að láta sannfærast.
Heimilið, hið æfaforna musteri ein
ingar og sannrar guðsdýrkunar, sem
andleg þróun og velferð manna bygg-
ist á, er smám saman að hverfa úr
sögunni. Kirkjan er búin að missa
tökin á sálum mannanna og komin í
klær auðvalds og klíkustofnana. Þar
sem stórgróðramenn og “svindil-
braskarar” hafa töglin og hagldirnar. j j
I staðinn fyrir andlega næringu, sál
rænum dyggðum til vaxtar,. þá býð- |
ur hún mönnum upp á sannkallaða
“naglasúpu” krydduðum ólseigum
fræðisinatuggum, sem þorri manna er
alls ekki fær tfm að “melta” og því
engar líkur til, að þeim verði gott
af.
Á þessum hraðfara menningartíma
miðast hvað eina á mælikvarða skyn
semi. Hugðir hjartans verða að
Iúta í lægra haldi fyrir hantslausum
ástríðum af öllu tagi. Ber því samt
sízt að neita, að við erum orðnir
Frá Islandi.
"Stjörnur eyðimerkurinnar”
heitir leikrit, sem Guðmundur
Kamban hefir saniið, og nýlega hefir
verið sýnt í Lubeck á Þýzkalandi-
Hefir leikritið hlotið góðan dóm, að>
því er fréttaritari danska blaðsins
“Politiken” segir.
Kaupift, Borgið, Lesið
Heimskringlu.
Orkesturleikurinn, Minni Islands,
op. 9, eftir Jón Leifs, verður leik— -
inn á sinfoniuliljómleik í Leipzig þ.
27. maí. Hljómleiknum verður út-
varpað.—Alþ.bl.
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
D. D.Wood& Sons, Ltd.
VICTOR A. WOOD
President
HOWARD WOOD
Treasurer
LIONEL E. WOOD
Secretary
(I’iltarnlr xera öllum reyna ati þAknaat)
Verzla með:-
BYGGINGAREFNI — KOL og KOK
Búa til og selja:-
SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE
SAND — MOL OG MULID GRJOT
Gefið oss tækifæri
SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300
Skrifstofa og verksmiöja:
1028 Ai"lington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg.
býsna skynsamar skepnur, og því
Hafa þær allar : sízt að furða, þóít talsmenn heilagr-
haft við góð rök að styðjast og j ar ritningar, hlaupi upp á nef sér,
ekki verið gripnar úr lausu lofti. j þegar þeir heyra einhvern grasasn-
, Þar sem of mikið er af peningum : ann halda því fram, að skynsemi-
og þar sem megin driffjöðrin í at- gæddir menn séu af apaættum. Er
hafnalífi einstaklingsins þjóðarinnar j þó eitthvað annað en að við séum
í heild er “Business,” heiðarlegt o®i ánægðir,' þótt við höfum öll þau
óheiðarlegt, og þar sem menn láta lífsins þægindi, sem hvítur maðui
stjórnast af hamslausri fégræðgi og; þarfnast og vitum við, að þau eru
takmarkalausri metnaðargirnd, þar
skort og sofi í fúlum skúmaskotum. > er ekki við öðru að búast en svik-
Jhe BRITISH AMERICAN OIL CO. LIMITEl
Super-Power and British Americait ETHYL Gasolenes - Ouloíme Oits
ekkert lítil. Okkur hefir tekist að j
beizla jötunorku fljóts og fossa, og !
hagnýtum orkuna til að framleiða (
ljós og hita og knýja áfram vélar
og farartæki. Við höfum lagt und-
ir okkur himinn og jörð og spönnum
| tíma og rúm, eins og ekkert væri.
Við gáum út í takmarkalausan
himingeimin gegnum tröllaukna sjón
auka til þess að koniast eftir leynd-
ardómum stjarnanna, og við höfum
reiknað út, að fjarlægð sólar frá
jörðu er níutiu og fimm miljón míl-
ur og að það tekur Ijósið, sem fer
eitt hundrað áttatíu og sex þúsund
i ntílur á sekúndu, áttatíu mínútur að
koniast þá vegalengd.
Við höfunt uppgötvað sumar af
orsökum þeim, er valda sjúkdómum,
drepsóttum og dauða og okkur hefir
lærst, hvernig við fáum bezt varist
þeini, og erum stöðugt að uppgötva
ýms ný varnarráð gegn okkar versta
og eilífa óvini — þjáningunni. En ^
þrátt fyrir þessar strangvísindalegu
uppgötvanir læknisfræði og vísinda,
þá erum við ekki; þegar öllu er á
botninn hvolft, mikið sælli eða heil-
brigðari en við vorunt fyrir öldum
síðan. Því má og heldur ekki
gleyma, að við höfum uppgötvað
margbrotnar vinnuvélar til að auka
framleiðsluna, en minka framleiðslu-
kostnaðinn, og þar með fært vinnu-
lýðnum heim sannanirnar um, hve
lítið sé undir honum komið og hve
hans sé lítil þörf. Höfum við brot-
ið þar enn eina af skipunum Jahver
‘T sveita þíns andlitis skaltu brauðs
þíns neyta.”
En í öllum þessum . glaum og j
glamri vélrænnar menningar hefir j
ckkur hinsvegar gleymst, að iíta j
framan í sjálfa okkur og sjá hvað j
okkur hefir hnignað og farið aftur, |
hvað við erum orðnir ljótir, skorpn- j
ir og steingerfingslegir. Myndin aí I
. okkur er orðin eins og myndin af í
Dorian Gray. Þess Ijótari sem við verð
um hið innra, þess ljótari og af-
skræmdari verður okkar ytri ásýnd.
Það fer ekki að verða langt þangað
til að við förum að líkjast “mannin-
um í tunglinu” með stærðar höfuð
úr hlutfalli við líkama vorn og sál,
“stútfullir” af viti en gjörsneyddir
sannri viðkvæmni hjartans.
Við erum hættir að vera fríðir og
góðir innan frá. Okkur er ekki
lenigur unnt að láta fegurð og gæzku
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITEO
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
—imh~tiit-~«w--tii»ii—mm'~ nwiir' — i m
Peningar
PENINGAR LÁNAÐIR
út á
BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR
iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar
bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins —
í lánsdeildinni.
THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO.,
LTD..
Winnipeg, Manitoba, Canada
LUMBER
THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO.. LTD.
Winnipeg — Manitoba
Jimmy, May og Robert eru
að borða brauð búið til úr
Robin Hood
FI/OUR
ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING I HVERJUM POKA