Heimskringla - 12.06.1929, Side 8

Heimskringla - 12.06.1929, Side 8
8. RLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIEG, 12. JÚNÍ, 1929 Fjær og nær. MESSUR Séra Þorgeir Jónsson messar a'5 Riverton næstkoniandi sunnudag, 16. júní kl. 3 síödegis. Séra Guömundur Arnason messar ■aö Gimli næstkomandi sunnudag, 16. J). m. kl. 3 e. m. Séra Guðmundur Arnason messar ag Otto, 23. 'þ. m. í kirkju Grunna- vatnssafnaðar. Fyrra mánudag fóru héðan þau mæögin Mrs. J. J. Bildfell og J. A. Biidíell, ásamt J. O. Bildfell austur til Detroit bílleiðis. Mun Mrs. Bild- fell dvelja þar nokkurn tíma, máske tvo til þrjá mánuöi hjá dóttur sinni, Mrs. Hrefnu McCree, er þar er bú- sett. Yngri dóttir þeirra Mr. og Mxs. J. J. Bilclfell, ungfrú Sylvia, er dvelur einnig i Detroit, viö hjúkrun- arstörf. Vinnukona óskast Stúlka, er að sér vildi taka þjón- usUistörf á fjölskylduheimili, getur fengið góða vist. I heimili er 2 full orðnir og 2 börn. Gott kaup og góður aðbúnaður. Símið 846661 milli kl. 9—5 eða spyrjist fyrir að 431 Scotia St., Winnipeg. 'fQQscoðosscosooccGcoeeeesossooðsoecosecoseoosðosoccet Almennur fundur verður haldinn í Goodtemplara húsinu næsta föstu- dagskveld kl. 8, til þess að ræða um skóggræðslumálið á Islandi. Óskað er eftir að sem flestir sæki fundinn. S'kógíjrœdsluncjfnd Þf.r.félagsins. Almennur fundur verður haldinn í Árborg sunnudaginn 16. júní, kl. 2 -eftir hádegi. Tilgangur fundarins <r að ráðstafa og ákveða um íslend- ingadag i Norður Nýja Islandi i suniar. Fjölmennið landar á fund'- inn. S. Thorvaldsson, forseti. G. O. EinarsSon, ritari. Laugardaginn var, 8. þ. m. voru gefin saman að 45 Home St. af séra Rögnvaldi Péturssyni þau hr. Gunn- ar Jóhann Ólafsson frá Glenboro, Man. og ungfrú Emily Johnson frá Grand Forks, N. D. Brúðhjónin töfðu í bænum fram yfir helgina og héldu svo vestur til Glenboro þar sem heimili þeirra verður framvegis. I>ær Mrs. Ólafur Pétursson og Mrs. Philip Péttxrsson fóru á laug- ardaginn var suður til Chicago. Munu þær dvelja þar næstu vikn og búast við að koma aftur hingað vim helgina og þá með þeim Mr. Philip Pétursson, er um þessar mund ir hefir lokið guðfræðisnámi við Meadville-deijtd Chicago háskólans. Hér va rstaddur um helgina hr. Ben. Stefánsson frá Garðar, N. D. Hafði hann sótt kirkjuþingið í Riv- erton. Mikla þurka og kulda sagði hann að sunnan í vor, er hefðu mjög tafið fyrir ölium jarðargróðri, eins og hér nyrðra. Mr. W. H. Paulson, þingmaður Wynyard kjördæmis, kom hingað til Winnipeg á mánudaginn og sat fundi með Heimfararnefndinni. Mr. Paul- son fer vestur aftur í dag. . WONDERLAND Hinn nýjasti skopleikur Johnny Hines, er sagður er hinn bezti, “The Wright Idea” verður sýndur á Won- derland þessa viku. Þá hefir mynd ir “Interferénce” þótt mæta góð. 1927 er hún var fyrst sýnd í Netw York vakti hún mikia eftirtekt og þótti með því bezta er til þessa hafði verið sýnt. “Honeymoon Flats” er og ágætur leikur, er einnig verður sýndur á Wonderland. Er það ásta æfintýri á forna visu, og einkar hugnæmt. TIL STEINS H. DOFRA: E. Egilson. Brandon .... $2.00 Onefndur, Winnipeg ..... $1.00 Landi, Winnipeg, ....... $2.00 SAMTALS .......... $5:00 . XWRkv “Vissulega skal eg reyna þá n i ♦! s Hundruð Winnipeg heimila eru nú að nota sér hið sérstaka tilboð vort á Arctic “Special ísskápum’’ Takið eftir! Prýðilegur ísskápur úr niálmi ásamt ís er nota þarf fyrir $2.85 á mánuði ÚR FIMM LITUM AÐ VELJA Tannor, blár, grár, hvítuú grænn ! "f- . Soecial. y Rftt fyrlr vv ':j:; meffal f|01 nkyIda, hvlt. alelml | k**> iiimIii 1*61 f. . . I STÆRÐ | : !!«•« 38*4 lniml Dýpt I5y4 þuml. •L : ' I! n j i. .4 £ m j fi flj 'ir i e fiill IKreldd 19% þnml. í MflnaíiarhorKanlr I erii — T|n jafnar liorfcanir ftMamt 12 Yz pd. af Im ft m ♦| H Ti «1 Ú í Reynið þenna skáp — og ísinn í 10 daga á vorn kostnað. The Arctic Ice & Fuel Co. Refrigerator Headquarters 439 Portage Ave., Opp. H. B. C. Phone 42 321 m WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. Johnny Hines in “The Wright Idea” Added Attraction—Chas. ChaDlin in “The Count” Snookum Comedy and “The Diamond Master” - 4 ^ Mon—Tue—YVed., June 17—18—19 BIG DOUBLE PROGRAM “INTERFERENCE” WITH EVKL.YSÍ IIHESÍT, CL.IVE IIIIOOK, DOHIS KEiVYO.X. S WTLLIAM POWELL A ---AND-- R “HONEYMOON FLATS” STARKIIfG GEOIIGE I.EWIS and DOROTHY GVLI.IVEIt b vyzsccccccccGcacccGascccaccGG&yscccccxy. “CHALLENGE MODEL” Laundry Queen Rafmagns Þvottavél Þvotta möndullinn falinn— allur úr málmi, beztu teg- undar að öllu leyti, á mjög iágu verði, og vægum borg- unarskilmálum, ef þess er óskað. Winnipeg Eíectric Company ÞRJÁR BÚÐIR:— Útsöludeildin, á aðalgólfi Electric Ry. Chambers; 1841 Portage Ave., St. James; Horni Marion and Tache, St. Boniface. ROSE “News Parade” er sýndur er við Rose þessa viku er æskumannaleikur, fullur af fjöri og lífsgleði. Sally Philipps og Nick Stuart hafa aldrei sýnt Ieiklist sína lætur en þar. Þá er leikurinn “Wolf Fangs” (vargs- tennur) afar áhrifamikil Fox filma, er sýnd verður við leikhúsið fimtu- föstu- og laugardagskveldtn þessa viku. Hingað kom í vikunni sem leið Mr. Russell Carlson, sænskur landfræðis- nemi frá Californíuháskólanum í Berkeley. Mr. Carlson er fæddur í Minnesota, en á nú heima í Wiscon- sin skammt hér fyrir sunnan landa- mærin. Ætlar hann að nota sum- arfrí sitt til þess að athuga nýbyggð- ir norrænna manna hér í Kanada, sér staklega Islendinga. Væri vel, ef lslendingar vildu greiða götu lians þar sem hann kemur, með þvi að láta honum í té allar upplýsingar sem mögulegt er. Hr. J. M. Johnson organleikari frá llaine, Wash., var á ferð hér í bær um um helgina, áleiðis til St. Paul, Minn. Hann lét vel af líðan Is- lendinga vestra, stunduðu flestir sina eigin atvinnu og væri þvi engum háðir. ROSE THEATRE THURS—FRI—SAT., THIS WEEK DOI BLE ritOORAM YOU WILL REMKMBEK UTHE NEWS PARADE” WITH SALLY PHILIPS AND NICK STUART ALSO 4<WOLF FANGS” VVITH ‘THUNDER' (THE t’ANINE MARVEL “EAGLE OF THK NIGHT” Nu. (I M ON—TU ES—WED IVEXT WEEK Another Ilannrr Week at thc ---Romc- HEBE DANIELS IX “TAKE ME HOME’* ALSO “THE PLAY GIRL” WITH MADGE RELAMY COMEDY and IVENVS Notaðir Bílar á Lægsta Verði. Hvcr l»f 11 cr Kcrfiur upp ali nýju ok I licxta Ia«:I, af Ford MérfræV- infum, ok fylirlr A1 hjfllfjarMr ok flbyrffl félaKMÍiiM cr l»ft sclur. FORDS TOURING ............$ 60 1927 TOURING ........$320 1928 MODEL "A” PHAETON $530 1928 Model "A” ROADSTER $575 1924 COUPE ......... $240 1927 COUPE ......... $395 1928 MODEL “A” COUPE .... $660 1926 TUDOR ......... $435 1928 MODEL “A” TUDOR.... $650 AÐRAR TEGUNDIR 1923 OVERLAND TOURING $ 60 1928 WHIPPET COUPE . $550 1927 CHEVROLET TOURING$400 1927 CHEVROLET COUPE $495 1928 CHEVROLET COACH $625 1929 CHEV. “6” COUPE .... $785 1926 ESSEX COACH .. $425 1927 ESSEX COACH ... $600 1927 OAKLAND COACH . $675 VÆGIR SKILMÁLAR FRÁ ÍSLANDi R’vík 12. maí. Fannkoma var mikil í Borgarfirði um síð- ustu helgi. Fé vantar enn í Norð- urárdal, og hætt við, að það hafi fent. 1 Þverárhlíð fenti ekki fé. I Helgavatnsskógi voru nokkrar kind- dregnar úr fönn og mun það ekki hafa komið fyrir áður. Hætt er við, að hross, sem komin voru á fjall, hafi fent. — Hafa menn verið gerðir út til þess að grenslast eftir því, en eigi eru þeir komnir aftur. Frost á nóttum og svalviðri, svo gróður vill deyja jafnóðum. Heilsu- far sæmilegt hér um slóðir. M(bl. DOMINION Motor Co. Ltd. FORT & GRAHAM 87 316 EVENINGS S7411 Neðsta Verð Á HINUM BEZTU ENDURBÆTTU ELDRI BÍLUM 1928 Spcdal Slx Huick Coupc. I ii pcrfcct conditlun 4-pnMM. $885 1827 Chr.vMlcr “80” Coach. Im- |m>mmI»Ic to lictltcr thl.s valuc« flvc ncw tlrcn jUMt llkc ncw $S75 1825 Studchakcr Rrouxham. No hcttcr valuc, Idcal family cnr. Chcap at $785 182(1 I*ontiac Coupc. In cx- ccllcnt condltlon, nlcc hluc Duco, K'ood u|>holMtcry $(175 Notc our thrcc locntlonM— 1 Mcd Car Lot—2011 Main St. I.'mciI Car Showroom—21(1 Fort St. L.scd Car Lot—Mnryland and Portagje McLaughlin Motor Car Co. Ltd. Á HORNI PORTAGE OG MARYLAND OG 216 FORT STREET ( Vflnl Vcrk.Hmihju f tihú) > f ,Jor Hingað kom á sunnudaginn Mr. Gunnar Björnson, formaður skatta- nefndar Minnesotaríkis frá St. Paul. Sat hann fundi hér með Heimfarar- nefndinni. Er hann sem betur fer orðinn því nær jafn góður aftur aí hinu illkynjaða fótarmeini, er hanr. hefir átt í undanfarið. Mr. Björn- son fór austur aftur í gærdag. r l Y (/\IUN€S REDC/U ALE TELEPHONE 21 505- 21 512 , Kremries Jimitcd rci^r/aciT. ue. e. . ....msNii Eb, a\vn.......... Pieces of Exchanged Furniture Will Be Sold To- morrow at .......... 0 DISCOUNT A real opportunity to select from our huge assortment of recondit'oned Suites and pieces at a saving you cannot overlook. Each article is marked in plain figures. Save by this genuine reduction, and arrange to divide your purchase into easy payment amounts. Below are but a few of the items in our Exchange Department. CHESTERFIELD SUITES UVING-ROOM CHAIRS DAVENPORTS SECTIONAL BOOKCASE ODD BUFFETS MORRIS CHAIRS DAVENETTES PARLOR SUITES CHINA CABINETS and ROCKERS DINING-ROOM SUITES CHEFFEROBES WASH STANDS SETTEES REFRIGBRATORS EXTENSION TABLES DESKS, BEDS, SPRINGS and M.ATTRESSES SIDEBOARDS ODD CHESTERFIELDS BABY CARRIAGES EXTENSION COUCHES STOVES and RANGES PARLOR TABLES KITCHEN TABLES COUCHES LIBRARY SUITES KITCHEN CABINETS PICTURES, ETC. EVERYTHING IN OUR EXCHANGE DEPA RTMENT. T r a d e in your old- fashioned furniture for new—See our Exchange Department. The Roliablo Ucme Fumis’ners ^9>214AlN.6fRíIET~ PHONE 86667 STORE HOURS: 8.30 a.m. t 6 p.m. SATURDAYS: 8.30 a.m. to 10 p.rr

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.