Heimskringla - 17.07.1929, Page 3
WINNIPEG, 17. JÚLl, 1929
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
um til dyra og þar með var athöfn-
inni lokið kl. 4.
Næsta mál á dagskrá var veizlan á
■“Skydebanen” kl. 7.30 um kveldið.
'“Skydebanen” er frægur veizlustaður
uti á Vesturbrú, þar sem “betíi” borg
arar Hafnar fá sér oft “einn betri
miðdag” við hátíðlegt tækifæri. Þessa
veizlu, sem var kostuð af sjálfum há-
skólanum, sátu um 300 manns, há-
skólakennarar allir og gestir háskól-
ans, þ. e. fulltrúar * annara háskóla
Qg: heiðursdoktorarnir, og nokkurir
aðrir, er á einn eða annan hátt höfðu
fiert sig þess maklega. Borð-“kav-
alleri” minn var ekki valinn af verri
endanum; það var gamli Finnur Jóns-
s°n, próf. em.; Hg sagði gamli Finn-
ur, en hann er svei mér eins ern og
brattur og margur um sextugt, og
þegar við gengum frá borði, sagði
e,nn af góðkunningjum hans, hinn
feifasti af heiðursdoktorunum, að
hann gæti borðað sig í stífum armi.
Finnur varð að segja af sér, af því
að Danir eru það mannúðlegri en sum
lr aðrir, að þeir vilja leysa menn frá
embætti meðan þeir eru í sæmilegu
fjöri og láta ekki frú Elli hafa fyrir
því.
Veizlan fór hið bezta fram; að
V1su sagði háskólarektorinn, að það
vasri lagabrot, að háskólinn héldi
veizlu; honum væri það stranglega
öannað með lögum frá gamalli tíð,
því að þá mun hafa þótt kenna nokk
urs óhófs á stundum við þesskonar
tækifæri. Færði hann þetta fram
sem ástæðu fyrir þvi hve allt væri fá-
tæklegt og miður en skyldi, leit svo'
a> að lítið brot væri betra en stórt,
Þegar um lagabrot væri að ræða
(hann er stærðfræðingur). En oss
gestum fannst allt mjög myndarlegt
og ríkmannlega fram borið, bæði mat-
ur» vín og rejyktóbak. Nokkurafí
ræður voru fluttar og gengu Sviar
þar bezt fram. Ein kona var í
óllum þessum karlmannahóp; það var
frú Munck-Petersen, sænsk að ætt,
eina konan, sem er kennari við Hlafn-
arháskóla, og þess vegna var hún
þarna komin, og sat andspænis mér
V1ð sama borð. Það þótti mér sér-
stakur heiður.
Eg, andbanningurinn frá bann-
landinu, var hálfsmeikur við, að ég
myndi ekki kunna mér hóf, þar sem
var svo mikill kostur góðra drykkja,
°g að ég myndi liggja lágt að lok-
um; en það gekk ágætlega; ég reynd
lst “samkvæmishæfur” og var fylli-
lega sjálfbjarga, þegar veizlan var
ut>; prófessor Jensen bauðst til að
gefa mér vottorð um það, að ef með
þyrfti, þegar við gengum burt frá
sumblinu að líðandi miðnætti, til þess
að ná okkur í bíl.
hana haía verið mjög ánæigjulega
fyrir alla er nærri henni komu og
oss, sem háskólinn sýndi sinn æðsta
virðingarvott, mun hún, sérstaklega
aðarhluti hennar, prómótsjónin, verða
ógleymanleg. Hjá kollegum vorum
og öðrum, er vér kynntumst, ekki sízt
rektor háskólans og forseta stærð- og
náttúrufræðideildarinnar, mættum vér
þeirri alúð og þeim hlýleik, sem
Dönum eru svo eiginleg. Jafnvel
hinn gamalkunni andstæðingur ís-
lenzks fullveldis próf. Knud Berlin,
kom til mín og sagðist mega til að
óska mér heilla, enda þótt hann vissi.
að hann væri engin “persona grata”
hjá Islendingum. Hann gekk lika
beint framan að oss, svo að vér viss-
um vel, hvar vér höfðum hann. Það
var ærleg bardagaaðferð.
Margar heillaóskir bárust háskól
anum vegna afinælisins og margir
merkir vísindamenn á Norðurlöndum,
á Englandi og annarsstaðar sendu
viðurkenningar og þakkarávörp, sem
báru þess vott, hve hátt hann stendur
í áliti þeirra, enda geta fáir háskólar
hrósað sér af því að hafa átt jafn
marga framúrskarandi kennara og
vísindamenn á öllum sViðum, sem
Kaupmannahafnarháskóli, þegar þess
er gætt, að á bak við hann stendur
smáþjóð. Hér er óþarfi að nefna
nöfn. Við Islendingar þekkjum svo
mörg þeirra, og fáeina hefi ég nefnt
hér að framan.
I vali heiðursdoktora hélt háskólinn
sér nú algerlega við Norðurlönd.
Hygg ég, að háskólaráðið og háskóla
deildirnar liafi með þessu viljað sýna,
að þeir findu blóðið renna til skyld-
unnar og vísindamenn Norðurlanda
stæðu þeim nær en aðrir og þeir á
þenna hátt vildu efla og styrkja sam-
úð og samvinnu milli vísindamanna á
öllum Norðurlöndum með fullri með-
vitund þess, hve visindin eru orðin
mikils megnandi í daglegu lífi og við-
skiftum milli þjóðanna, og hve áríð-
andi það er fyrir hin fámennu Norð-
urlandariki að halda sem fastast sam
an. Þessi hugsun, sem ég hygg að
vakað hafi í þetta skifti fyrir hinum
gamla og æruverða háskóla, kom enn
skýrar fram í hinu mikla söngvarmóti,
sem haldið var samtímis háskólaaf-
mælinu í Kaupmannahöfn, og mér
veittist hin mikla ánægja af að hlusta
á (í Forum) ; þar voru Norðurlanda
þjóðirnar bókstaflega að syngja sig
saman, og hafi þær þökk fyrir.
Seinna í sumar verður enn eitt
merkilegt Norðurlandamót í Kaup-
mannahöfn, náttúru—fræðingamótiðl
Þar munu allar þjóðirnar hittast og
tengjast enn fleiri samúðar og sam-
vinnuböndum.
stjórnmálamannamót verði haldið á
næstunni; en óskandi og vonandi er
það; að þessir menn vilji vinna sam-
an með hinum, sem áður eru greind-
ir, að því að efla óeigingjarna sam-
vinnu og bróðurþel milli Norður-
landaríkjanna allra, og muna eftir
því, að vér erum allir runnir af ein-
um stofni og einni rót, vorum ein þjóð
fyrir skömmu, jarðsögulega séð, og
að hver sú grein sem losnar frá stofn
inum, mun óefað visna, þjóðfernis-
lega séð, sökum vöntunar á næringu
úr sínum rétta jarðvegi, sem er Norð-
urlönd.—Lesb. Mbl.
Frá Gimli.
Börnin geta engu síður haft sínar
sáru hugraunir en þeir fullorðnu. —
Það var skýjaður dagur svo að ekki
sá til sólar. Börnin voru öll heima
og inni, eitthvað að leika sér. En
eitthvert vandamál hafði borið þeim
að höndum, sem að olli þeim leiðinda.
Þegar móðir þeirra kom inn með trog
i höndum, komu sum af þeim til
hennar með tár í augunum, og sögðu:
“Mamma, hvað ertu að gera með
trogið'?” “Eg er að bera inn sólskin
í því,” sagði hún. Sólskin !—bera
inn sólskin í trogi,” sögðu börnin, og
komu öll hlaupandi á móti móður
sinni, til að gá ofan í trogið og sum
ráku fingur ofan í það. “Nei! sjá-
ið þið sólskinið í troginu!” kölluðu
öll börnin með sólskins andliti. Og
mamma þeirra brosti líka, því að allt
vandamálið, sem að raunum þeirra og
óánægju olli, var nú gleymt. — “En
mamma kom nú ekki inn með sól-
skin í troginu,” sagði elzti drengurinn,
eftir að hafa hugsað sig um. “Mamma
skrökvar aldrei að' ykkur,” sagði
pabbi barnanna, sem hafði lagt si,g
upp í rúm, og var að lesa. —Mamma
kom einmitt með sólskin inn í trog-
inu, því engin birta er til án þess að
sólin skíni frá himninum, annaðhvort
í gegnum ský eða í heiðríku loft’.
Ef að sólin ekki væri, væri allt svarta
myrkur. Og mamma ykkar kom
með meira í troginu. Hún kom með
það einnig fullt af hreinu lofti, og
hreinleika því það er allt vel þvegið.
eins og þið sjáið, og hefir tekið í
sig hreint og heilnæmt loft. Og hrein-
læti, ásamt öllum hreinleika, á hvaða
hátt sem er,— eins og þið hafið svo
oft heyrt,er svo fögur dyggð, að hver
sem hana æfir er jafnvel kominn, eins
og hann væri heima hjá sér — í höll-
um heldra fólksins, eins og í lélegum
húsum hinna fátæku. Það er ekki
fátæktin, sem andstyggð vekur. Hún
getur í alla staði verið mjög heiðar-
leg, og jafnvel búið við unað og frið.
—En það er því miður vöntun á nægu
hreinlæti, sem að vekur mörigum góð-
um manni óhug og hrylling á henni
(fátæktinni), ef hún er samfara ó-
hreinlæti. Þess vegna vill mamma
ykkar að þið, einlægt á hverjum
rnorgni, þvoið ykkur um andlit og
hendur, og séuð einlægt eins hrein og
hreinlát í öllu, sem þið getið. Þetta
sagði faðir barnanna við þau, með svo
mikitli alvöru og mildi í orðum sem
hann gat.—Eftir að móðir barnanna
hafði borið sólskinið inn til þeirra
í troginu, voru þau glöð og léku sína
vanalegu barnáleiki, þann tíma sem
til þess var ætlaður af deginum. Og
var enginn misskilningur né óánægja
þeim á milli, né í leikjum þeirra.
Öll vildu börnin þenna dag, eins og
alla aðra daga, gjöra allt fyrir móður
sína. Og þegar þau sáu, hvort sem
(Frh. á -7. síðu)
STUCCO
SEM ÁBYRGST ER
The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára
ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra
ráðleggingum.
Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað
varan góð alla æfi þína.
Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara
sem nota það samkvæmt þessari á.
byrgð.
Tyee Stucco Works
ST. BONIFACE MANITOBA
Svo leið þessi merkisdagur. Síð-
asti þátturinn í hátíðahöldunum var
sa, að oss “heiðursmönnunum” var
boðið til morgunverðar kl. 12.30 næsta
^ag 2. júní, hjá nokkurum af próf-
essorunum, eftir fræðigreinum. Eg
°g hinir náttúrufræðingarnir lentu
hjá hinum Nóbelsverðlaunaða snill-
lng!, lífeðlisfræðingnum, August
Krogh, sem frægastur hefir orðið
fyrir rannsóknir sínar á blóðrás háræð
anna. Sátum við þar, ásamt nokk-
urum háskólakennurum í náttúrusögu,
1 góðum fagnaði á annan klukkutíma,
en að þvi búnu komu eðlis- og efna-
fræðingarnir, sem höfðu lent hjá próf.
II. M. Hansen, til okkar og sýndi
Krogh okkur hina miklu nýju stofn-
un, Physiologisk Irístitut, sem hann
veitir nú að nokkru leyti forstöðu og
reist hefir verið fvrir fé það (2,4
mi>j- kr.;) er Rockefieller-stofnunin
°g International Education Board
gáfu. Meðal þeirra, er bættust við
1 hópinn, var hinn frægi norski veð-
urfræðingur próf. Bjerknes og próf.
Niels Bohr, hinn heimsfrægi Nobels-
launaði könnuður hinnar óendanlegu
smæðar í heimi atómsins eða frum-
agnarinnar. Hann virðist ekki vera
neinn hávaðamaður og fremur beina
buganum inn á við, en út á við. Eg
verð að telja þennan sunnudag merk-
ísdag, þar sem ég kynntist persónulega
tveim af hinum frægustu núlifandi
vísindamönnum Dana.
Með þessu var afmælishátíð há-
skólans lokið, og fór hver gestanna
Ul því heim til sín, án þess að þeir
hefðu verulegt tækifæri til að kynn-
ast nokkuð nánara — því miður. Þó
hátíðin væri ekki lengri, né við-
Eg býst ekki við, að nokkurt nor-
rænt fjármála-, framkvæmda eða
HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930
hafna:
rmeiri en þetta, þá má þó telja
Alþingisliátíðina,
Nú er búið að ákveða HÁTÍÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir
26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meðtöldum.
ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TÍMI LÍÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL
LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ W1NNIPEG TIL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af
að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir
væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum
CANADIAN PACIFIC
félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst.
$245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR.
Farbréfagildi til árs.
ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að
heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak-
asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim
fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur.
NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80f HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu
stendur á Þingvöllum og í Reykjavík.
Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða
geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið.
Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu
aðlútandi ferðinni snúi menn sér til
W. C. Casey, General Agent, Canadian
Pacific Steamships.
R. G. McNeillie, General Passenger Agent,
Canadian Pacific Railway.
Eða
J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar,
708 Standard Bank Bldg., Winnipeg.
Canadian Pacific
Umkringir jörðina
NAFNSPJOLD
, LTD.
grjöra þurkhreinsun samdægurs
Bæta og: grjöra vit5
[ Slml 37061 Wlnnlpeg-, Man.
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SDIPSON, N.D., D.O., D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Sonierset Blk.
WINNIPEG —MAN.
- — "
Björgvin
Guðmundsson
A.R.CM.
Teacher of Music, Compositíon,
Theory, Counterpoint, Orches-
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
SIMI 71621
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
Bagifaje and Fnrnlture Horlng
66.S ALVEKSTONE ST.
SIMI 71808
A. S. BARDAL
ÍÍ selur líkklstur og ann&st um útfar-
ir. Allur útbúnatiur sá bezti.
Knnfremur selur hann allskonar
I minnisvartia og legsteina.
1 843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 667 WINIVIPEG
T.H. JOHNSON & SON
ORSMIÐIR OG GULLSALAH
CHSMIBAR OG GULLSALAR
Seljum giftinga leyfisbréf og
giftinga hring;a og allskonar
gullstáss.
Sérstök athygli veitt pöntuuum
og vitSgjörtium utan af landi.
3.13 Portnge Ave, Phone 24637
DR„ K. J. AUSTMANN
Eg útvega koi, eldiviti meti
sanngjörnu veröi, annast flutn-
ing fram og aftur um bæinn.
Dr. M. B. Halldorson
401 Iio.víl BldK.
Skrifstofusími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er aó finna á skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
TaNfmi: 33158
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islemkir lögfrœðingor
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur atS Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa.
Wynyard —Sask.
*
DR. A. BGOIVDAL,
602 Medical Arts Bldg.
Talsími: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdéma. — Ati httta:
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130
Læknnðrtxnnlr — Elnknleyfls
mettltl
ARLINGTON PHARMACY
I.IMITED
SOO Sareeni Are. Siml 30120
Takiti þessa auglýsing metS ytSur
og fáitS 20% afslátt á meöölum,
ennfremur helmings afslátt á
Rubber vörum.
DR. B. H. OLSON
216-220 Medienl Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: 21834
VitStalstími: 11—12 og 1_5.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINXIPEG, MAN.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
PHONE: 26 420
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafttaðar
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuöi.
Kvcr.félagið: Fundir annan þriöju
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Sóngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjum
sunnudegi kl. 11—12 f. h.
----------------------------------/
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stnndnr elngöngu aughin- eyrna-
nef- «b kverka-sjúkilöma
Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h
og kl. 3—5 e. h.
Tnlsíml: 21834
Heimili: 638 McMillan Ave. 42691
------------------ i—J
G. S. THORVALDSON |
B.A., LL.B.
Lögfræöingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islengkur lögfrteðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
CARL THORLAKSON
Ursmiður
Aliar pantanir meB pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega- —
SendiS úr ySar til aKgerSa.
Thomas Jewellery Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
DR. C. J. HOUSTON
| DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIBSON BLOCK
Yorkton —Sask.
Þorbjörg Bjarnason
L.A. B.
Teacher of Piano
and Theory
726 VICTOR ST.
SfMI: 23130
E. G. Baldwinson, L.L.B.
LösfræíÍinKur
Hcslilpiioc Phone 24206
Offloe Phnne 24063
708 Minin»: Exehangje
356 Maln St.
WINNIPEG.
100 herbergi met5 et5a án bat5s
SEYMOUR HOTEL
vcrtS sanngjarnt
Simi 28 411
C. G. HUTCHISON, olgandl
Market and King St.,
Winnipeg —:— Man.