Heimskringla - 24.07.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 24, JOLI, 1929
HEIMSKRINGLA
S. BLAÐ6ÍÐA
stjórninni gerir ei'gi þrælinn frjálsum
roanni. Hann losnar eigi viS þræls-
blóÖiS fyrir þaS, ef þaS er ríkt í
*Sunum. I hverri athöfn hans kem-
ur þaS í ljós, aS hann er eigi andlega
fullveSja. Þessi er og ástæSan til
þess aS mörgum hættir viS aS snúast
frá einum öfgum til annara. Þótt þeir
brjótist undan ofstækis okinu í einum
®taS, flana þeir i sömu villuna annar-
staSar. Mestu strangtrúarmenn
snúast helzt til algerrar vantrúar, en
bófar og syndaselir “umvendast” og
taka síöan aS prédika helvíti og for-
dæmingu af innilegum sannfæringar-
krafti. En þrátt fyrir þetta alt,
veröur þvi þó eigi neitaS, aö nauö-
synlegt skilyröi til allrar réttrar
dómgreindar hlýtur þaS aS vera, aö
sprengja af sér alla slíka ytri skoö-
anakúgun.
Auk þeirra andmæla, sem vér
bljótum aS gjalda öllu ytra trúar-
valdi, hvort sem þ»ö stafar frá
klerkastétt eSa biblíu, koma andmæl-
ln Segn því, sem oss virSist vera villa
1 eSli 9Ínu. Þetta er þaö, sem
venjulega er nefnt niðurrif.. Nú er
þ»S auövitaö mál, aö sérhverri full-
yrSing sannleikans eöa sannfæringu
fyrir honum, hlýtur aS vera sam-
ferSa neitun á andstæöu hennar.
Þessvegna er ávalt auSvelt fyrir and-
stæöinga nýrra skoöana, aS telja
þ*r vera niöurrif eitt, meS þvá aS
líta aöeins á þær frá þeirri hliöinni.
MeSal Rómverja voru frumsöfnuS-
irnir sakaSir um guöleysi sökum
eingygis síns og þess, aS þeir trúSu
ekki á þjóöar guSina Og jafnvel
Jesús Kristur var líflátinn fyrir guö-
f»st af því aS hann andmælti ýmsum
trúarhugmyndum GySinga. Allir
spámenn hafa veriö taldir niSurrifs-
menn og- guölastarar og þeir hafa
veriS þaö frá einu sjónarmiöi séö —
þröngsýnu sjónarmiöi hjátrúarinnar.
■k<n frjálslyndir menn hafa séS, aS
þeir hafa einnig veriS annaS og
miklu meira —
ÞaS eru ávalt tvær leiöir sem hægt
er aS fara til aS rífa niSur villuna.
Önnur er sú aö setja fram andstæöan
sannleika svo aS hann megi sigra
meS yfirburöum sínum. Hin leiSin
er su, aS fella villuna á hennar eigin
mótsögnum og fjarstæSum. VirSist
su aSferö oft vera hentugust og li'gg-
Ja beinast viö. En í niSurrifinu
kggur þó talsverö hætta, sem gjalda
veröur varhuga viö. Gæta verSur
þess vega eigi og finna léttRæg»ir
skoSanir annara i þeim tilgangi, aS
kasta skugga á þá persónulega,
heldur til þess aö bera sannleikanum
vitni og í annan staö ber aö gæta
þess, aS reyna eigi til aS upphefja
sjálfan sig á því aS rífa niöur ófull-
komnar hugmyndir annara, en
gleyma um leiö því, sem mikilvæg-
ara er í lögmálinu: innilegri holl-
ustu viö alt gott og heilagt — því aS
bak viö trúarhugmyndir sefn oss aS
ýmsu viröi^t vera á fátt, getur þó
staSiS göfug sál, sem auövelt er aö
íirta meS ógætilegum orSum en leiSa
td meiri sannleika meö hógværS og
hpurS. — TrúarþeliS er svo ríkt i
þorra manna, aS þeir grípa frekar
leginshendi viö þeim trúarskoöunum,
sem á einhvern hátt leitast viS aö
blása þeim öryggi í brjóst, þótt sumt
kunni þar aö vera óröksamlega hug-
saS, heldur en aö hænast aS þeim
skoöunum þar sem mest ber á niSur-
rifi, ef þeir finna fátt til stuönings
°g hughreystingar. Fáir eiga svo
mikla trú eöa hrausta sál, aö þeir
þori aS horfast í augu viS efasemdir-
nar og halda meS því fullu hugrekki
°g lífsgleSi. Allir hinir djúpúöugri
menn eiga sína ódáins heima, þótt
þeir verSi oft til aö deila á van-
þroskaöar skoöanir, en alþýöa manna
kemur aftur aöallega auga á niöur-
rifiÖ, en sér ekki hugsjónina á bak
V'S og fráfælist því kenninguna.
Hf villan mætti jafnan hverfa á
braut og bráSna eins og vetrarmjöll-
m undan geislum sólarinnar, þá
saknaöi hennar engin maöur og hún
skildi ekki eftir sig neitt kalsár í
huganum, heldur sprytti sannleikinn
þegar upp í staö hennar eins og þeg-
ar jöröin kenmr algróin undan snjó-
num á vorin.
t’örfin á jákvœðum sannleika.
Af því sem á undan er sagt verSur
'þaS Ijóst, aS eigi frjálslyndur krist-
mdomur aö eiga sér nokkra framtíö
°g verka á sálirnar meS nokkurum
krafti, veröur hann einnig aS eiga
yfir jákvæSum sannleika aö búa, sem
fullnægir trúarþörf manna og gefur
stærra og fegurra sjónarmiö á lífinu.
Því undireins og mannsandinn kemur
auga á meiri og göfugri hu'gsjón en
hann þekti áSur, öSlast hann og nýja
krafta og nýja gleöi, en þetta er hon-
um nauSsynlegt til sáluhjálpar. Vér
getum tekiSPál postula til dæmis. ÞaS
var eigi afneitunin á gySinigdómn-
um, sem gaf honum alt hugrekkiS og
þá óhemju starfsorku sem hann ÖS-
laöist. ÞaS var hinn nýji skilning-
ur á tilverunni, sannfæringin mikla
aS guS hefSi birt vilja sinn og til-
gang í Jesús Kristi, sem geröi hann
aS nýjum manni, undir eins og sól
kærleiks og nýrrar vonar reis upp af
rústum allrar fyrri baráttu hans og
glappaskota. Þannig fer um hverja
mannsál, sem þráir guö í einlægni.
Undir eins og ljómi guös brýst inn
í hugskotin, en í þessu er fólgin öll
æSri upplýsing, kemur og siSferSis
mátturinn um leiS, en óttinn og hé-
giljan hverfa aö sama skapi. Þá
öölast menn fullkomnari skilning
kristilegs bróöurleika. Flokkadrætt-
ir allir og þjóöardramb hverfur og
menn starfa aS því í sameiningu aö
efla guösríki á jöröu. En þetta verS-
ur ekki fyr en menn eru teknir aö
skilja orS postulans og trúa þeim,
að guð sé yfir öllum og ineð öUum
og t öllum. (Ef.4, 6) Þessi jákvæöa
fullyröing er ein grundvallarsetning
kristindómsins, en á henni má reisa'
alla fagra bróSurlega og víösýna
trúarskoSun. Og einungis meS skyn-
samlegri heimfærslu hennar til
kenninga Krists, er unt aö stýra hjá
öllum þeim árekstrum og misklíS,
sem sorglega oft hefir oröiS meöal
lærisveina hans.
Nauðsyn skynsamlegrar útskýring-
ar. Ef frjálslyndur kristindómur
sprettur eins og ég tel aS hann geri,
eigi frá tómri efa og afneitunar-
hyggju heldur öru'ggri og sterkri
sannfæring, vaxandi áhuga og næmari
Framhald á 7 síöu.
--------x--------
Af kirkjuþinginu.
(Framhald)
,Sakir þess hve tillögur fjármála-
nefndar á síöasta ársþingi hlutu yfir-
leitt góSar viötökur hjá söfnuöum fé-
lagsins á liönu starfsári, gengu fjár-
málin mjög greiSlega á þessu þingi.
Fjármálanefndin gætti þess aö hafa
samvinnu viS hinar nefndirnar —
(útbreiöslu, útgáfu og kenslumála-
nefnd), og voru tillögur hennar tafar-
laust samþyktar. Var nefndin
þannigl skipuö aS í henni sat einn full-
trúi frá hverjum söfnuöi, er fulltrúa
hafSi sent á þingiö. Áætlun fjár-
málanefndar um gjöld og tekjur á
komandi starfsári var þessi:
Gjóld:
I. Kenslumál
Laun kenslustjóra ........ $450.00
FerSakostnaSur ............. 50.00
II. Otbrciðslumál .......... 250.00
III. Öákcðið ............... 100.00
Alls $850.00
Tekjur:
I. Frá söfnuðum:
Árborg ................... $25.00
Árnes .................... 25.00
Dafoe .................... 25.00
#Gimli ..................... 25.00
Langruth ................. 25.00
Lundar .................. 25.00
Oak Point................ 20.00
Piney .................... 25.00
Riverton ................ 25.00
Shoal Lake og Otto ...... 10.00
Winnipeg ................ 90.00
Wynyard ................ 50.00
II. Frá Samb. Kvennfélaganna 75.00
III. Samskot (þar af safnaö á
þingi $310 ............... 405.00
Alls $850.00
Meölimir safnaSa vorra eru svo
kunnugir reglugerö kirkjufélagsins,
aS þaö þarf ekki aö minna þá á, aS
þessar fjármálatillögur ársþinganna
eru aSeins upplýsimgar um þarfir fé-
lagsins og vinsamleg tilmæli um þaö,
aö þeir geri sitt besta í því, aö full-
nægja þeim þörfum. Hinsvegar
veröur naumast álitiö aS hér sé um
ónærgætnislegar álögur aö ræSa, þar
sem kirkjufélagiS telur nú nokkuS á
2. þúsund fermda og fullorSinna meS-
lima. 60—75 cent á mann viröist
ekki ósanngjarnt.
Samvinnumáliö, um stofnun safn-
aöa meö hérlendum (enskumælandi)
mönnum var í rauninni nýtt mál fyrir
kirkjufélaginu, þótt ekki væri þaS
flokkaö til “nýrra mála” heldur gef-
in sérstaöa. Yms tákn tímanna
virSast þó fremur benda til þess, aö
svo geti fariö aö mál þetta veröi
smámsanan eitt af aSalmálum þing-
anna á komandi árum. Ef til vill
hefir sumum fundist hér væri um sér-
mál Winnipeg-manna aö ræöa. En
bæSi er þaö aS kirkjufélagiö hlýtur
aö láta sig varöa alla útbreiSslu
frjálslynda trúmála, og auk þess er
þaö mjög eölilegt, aö þessi viSleitni,
sem, eins og fyr er sagt, vel getur
orSiö eitt af aöalviSfangsefnum fé-
lagsinís framvegis, hefjist í Winnipeg.
FrjálstrúarsöfnuSurinn meöal* ensk-
ra manna í Winnipeg (“All Souls”-
Unítara kirkjan) hefir átt örSugt upp-
dráttar á undanförnum árum. Stund-
um hefir starfsemi alveg legiS niSri,
og á hún þó ýmsum leiötogum og
mentamönnum borgarinnar á aS skipa.
Er þaö eitt af furöuefnum frjálshygg-
jumanna í noröri og suöri, hvers-
vegna enska margmenniS hefir ekki
lag á aö viöhalda frjálslyndum fé-
lagsmálum, þegar íslenska fámenninu
tekst ár eftir ár aö halda uppi veglegri
kirkju, er stóraukist hefir hin síöari
árin.
Þá er og óþarfi aS ganga þess dul-
inn aö margir hinir yngri Islending-
ar hér í álfu eru svo á vegi staddir aö
þeir hafa ekki full not af íslenskum
guösþjónustum. VerSur þeim þá
annaöhvort aö villast burt frá öllum
andlegum félagsmálum eSa sogast
aftur meö straumnunl inn í íhalds-
kirkjurnar—þ.e. ef ekkert er aS gert.
Fyrir því hefir nú Stjórnarnefnd
Kirkjufélagsins hlutast til um þaS,
aö cand. theol. Philip M. Pétursson,
sem s.l. júní mánuö lauk 4 ára guS-
fræSinámi viö Meadville-skólann í
Chicago, geri tilraun þess, á nálægu
sumri, aS safna saman einkum ung-
um fjölskyldum og einhleypu fólki til
starfs og fylgdar viS frjálslyndu
kirkjuna. Er þá einkum gert ráö
fyrir tilstyrk þeirra yngri frjálslynd-
ra Islendinga, er ekki sækja íslenskar
guSsþjónustur, og fremur kjósa aö
sinna kirkjulegri starfsemi á enskum
grundvelli. Mr. Pétursson hefir frá
barnæsku starfaS af miklum áhuga
innan Sambandssafnaöarins í Wjnni-
peg. Hefir hann getiö sér hinn
besta oröstír og almennar vinsældar.
Væri vissulega æskilegt aö menn
tækju höndum saman, nú þegar tæki-
færiö er, um aö styöja hann af alefli
í þessu starfi, sem gæti, ef vel tækist,
reynst mjög þýöin'garmikiö.
Hin nýjasta allra raf-hljóm
véla — Victor Radio með
Electrola, nýfundin upp
er eitt hið merkilegasta á-
hald nútímans og ári á
undan öilu öðru á markað-
inum. Þú þarft að heyra
hana til að geta öðlast
hugmynd um hina óvið-
jafnanlegu hljómfegurð.
$375.00
$25.00 niSurborgun og 20
mánaða afborganir
Vægustu skilmálar
í Canada
Sendingin frá Winnipeg
Eftirfarandi simsskeyti sendir ein-
hver ónafngreindur íslenzkur labba-
kútur til aöalskrifstofu eimskipafé-
lagsins í New York, er svo sendir af-
rit til aöalskrifstofu Canadian Pa-
cific Railway í Mbntreal.
"Heading and Introduction of
lengthy article published in FramtíSin
Reyk. Iceland, June 18.
First line—The Heighth of Cor-
ruption.
Second line—Canadian Icelander
becomes a Traitor to his Motherland.
“And a committee of 5 and others
consent to this in order that they may
I þá átt, samþykti þingiS eindreg-
nar tillögur.
Embættismenn kirkjufélagsins voru
endurkosnir, aS undanteknum vara-
forseta, séra Albert E. Kristjánssyni,
er fjarlægSar vegna getu^ ekki sint
því starfi. I hans staS var kosinn
séra Benjamín Kristjánsson. Stjórn-
arnefndin er þannig skipuö:
Forseti: Séra Ragnar E. Kvaran,
Winnipeg, Varaforseti: Séra Benja-
mín Kristjánsson, Winnipeg. Skrif-
ari: Séra Friörik A. Friöriksson,
Wynyard. Varaskrifari: Séra GuSm.
Árnason, Oak Point. Gjaldkeri: Páll
S. Pálsson, Winnipeg. Varagjaldkeri:
Dr. S. E. Björnsson, Arborg. Bóka-
vörSur: S. B. Stefánsson, Winnipeg.
EndurskoSendur kosnir fyrir næsta
ár:
B. B. Olsen, Gimli. G. O. Einars-
son, Árborg.
Undir síSasta starfsliSinn “Ný mál”
féllu engin umgripsmikil verkefni.
Samþykt aö senda Dr. Elmer S.
Forbes, Boston, Mass. árnaSaróskir
þingsins i tilefni af veittri lausn frá
langvarandi þjónustu. Hefir Dr.
Forbes, svo sem kunnugt er, heimsótt
Islendinga viS og viS, og reynst þeim
mætur vinur.
Séra Guöm. Arnason bar þinginu
innilegar kveöjur frá fyrverandi for-
seta Meadville guSfræSiskólans í
Chicago, Dr. Franklin C. Southworth
Faliö Dr. Rögnvaldi Péturssyni aö
semja áskorun í nafni þingsins til al-
mennings þess efnis, aö efnaöir menn,
einkum þeir, er aldraSir eru og ein-
hleypir, arfleiddu háskóla Islands aö
HYGGINDI
Vitrir menn bera fyrirhyggju
fyrir framtíöinni. Þér skuliö
byrja aS leggja inn í sparisjóS-
hjá oss, meSan þér eigiS enn-
þá óskerta krafta, til aS afla
fjár
vextir árlega, sem bætt cr við
höfuðstólinn á hálfsárs fresti,
munu láta sparifé yðar vaxa
óðfluga.
Engir sparisjóðir eru settir í
veS heldur í glæsilegustu
skuldabréf og hlutabréf.
Innborgaður höfuðstóll:
$6.000,000
Eignir og varasjóSir yfir
$7,500,000
A. R. McNICHOL LTD.
WINNIPEG
Aðal skrifstofa:
288 PORTAGE AVE.
Phone 80 388
North End Brancli:
925 MAIN STREET
Phone: 56 956
obtain a trivial grant — only $1000 for
three years — from the Treasury of
the Province of Manitoba. Jón J.
Bildfell enters into such a bargain
,with the premier that the parlia-
mentary celebration be utilized as ad-
vertising for Manitöba in order that
Icelanders may in that way be en-
ticed to migrate.
For only a paltry sum of $1000,
Jón J. Bíldfell promises on behalf of
all Iclanders in the west who may
visit Iceland upon the occasion to
betray their motherland.”
eignum sinum — með svipuöum hætti
og nokkrir menn hefSu þegar gjört.
Háskólinn hefSi veriS stofnaður, því
sem næst án styrktarsjóSa. Kirkju-
félagiö væri á allan hátt í stórri þakk-
ar skuld viS Háskóla íslands.
FaliS ungfrú GuSbjörgu Peterson
og cand. theol. P. M. Péturson aS
vera fréttaritarar kirkjufélagsins itt
á viS, næstkomandi starfsár.
Samiþykt aö senda séra Albert E.
Kristjánssyni og frú hans aö Seattle,
Wash., kveSju og árnaSaróskir þing-
sins.
iSamþykt aS fela stjórnarnefndinni
aS semja yfirlýsingu, og koma henni
á framfæri viö rétta hlutaöeigendur,
heimsfriöar málum nútímans til fylg-
is. Prestar kirkjufélagsins kvaddir
til aS predika í bygðum sínum, því
málefni til styrktar.
Forseta heimilaS #aS kalla saman
ársþing næsta ár, í maímánuöi, ef
þörf gerist, sakir IslandsferSarinnar.
ÁstæSulaust aS þjást þegar bati fæst
meö tveimur skömtum af Asco. Þús-
undir kvenna er þjást af höfuSverk
og bakverk hafa fundiS ASCO bæta
sér. Asco er ekki aspirin, þaö er
meira og betra.
Kostar 10 cent í lyfjabúöum
---S krifið-
ASCO PHARMACIAL CO.r
WINNIPEG, MAN.
I þinglok uröu ýmsir til þess aö
flytja stuttar ræSur og þakka sam-
bandssöfnuSinum og kvenfélaginu
fyrir hinar afburSa góSu viötökur,
sem þingiS hafði notið. Reis þing-
heimur aS lokum úr sætum, í þakkar-
skyni.
Þinginu var slitiö meS því, að
sungin var sálmurinn nr. 643.
(Framhald)
«
(Athugasemd): Næsta blaö flytur
fréttir af ví'gslu hinnar nýbygSu
kirkju sambandssafnaðarins í River-
ton, svo og öSrum hátíðarhöldum og
samkomum í samb. viS þingiS.)
--------x---------
HingaS kom sl. sunnudag Mr. S,
SigurSsson, eigandi ag Alberta Furni-
ture Co., Calgary, á leiS til Toronto
í verslunarerindum. SagSi hann
slærnar uppskeru-horfur þarum slóS-
ir, annars góSa líöan landa þar vestra.
Islendingadagurinn
í Wynyard, Sask.
(Wynyard Beach)
Föstudaginn, 2. Ágúst
Vandað hefur verið til undirbúnings eftir bestu föngum
Ræðumenn verða:
Hr. W. H. Paulson, þingmaður, Leslie.
Hr. Jón J. Bíldfell, Winnipeg.
Kvæði: Tobias Tobiasson, Wynyard.
Karlakór, æft og stjórnað af Hr. Stefáni Bjarman, syng-
ur; og þó að hópur sá sé ekki stór, mun sannast
hið fornkveðna: ‘‘Margur er knár þó hann
sé. smár.”
íþróttanefnd skipa þeir menn, sem trúandi er til að geta
skemt unga fólkinu.
Dansleikur að kveldi.
Kvenfélagið Framsókn annast veitingar og heitt vatn
verður fyrir þá er vilja.
Fjölmennið íslendingar!
Aðgangur fyrir fullorðna 50c. Unglingar 12 til 16tára 25c
Nefndin.
Islendingadagurinn í Seattle,Wash.
4. ágúst að Silver Lake.
Skemtiskrá:
Ávarp Forseta...................J. J. Straumfjörð
Söngur .................................Kórinn
Minni íslands .........Séra Albert E. Kristjánsson
Kvæði ...............eftir Stephan G. Stephansson
Söngur .................................Kórinn
Minni Bandaríkjanna..........Séra B. Jóhannsson
Kvæði............................eftir Þorskabít
Söngur .................................Kórinn
Minni landnema ......................Jón Veum
Kvæði ........................Jakobína Johnson
Söngur .................................Kórinn
■ ■ ,L ... 4 1
Hví ómakið þér yður út þessa steikjandi hita daga Þegar þér getið pantað kæliskáp (Refrigerator) í eldhúsið hjá yður, með því að fóna til Arctic. Vér munum gefa yður upplýsingar um kostasölu vora gegn borgun út í hönd og senda yður einmitt þá tegund af kæliskáp, sem yður van. hagar um, fyltan af ljómandi hreinum ís og tilbúinn til notkunar. Ef þér óskið að kaupa með mánaðar afborgunum, getið þér einnig annast það gegnum telefón. Verðið er sanngjarnt og borgunar skil- málar þægilegir fyrir hvert heimili í Winnipeg. Kaupið Strax Gegn Um Telefón og Njótið Kæli- skápsins og fssins Þessa Heitu Júlí Daga. THE ARCTIC ICE & FUEL CO. LTD. Refrigerator Headquarters 439 PORTAGE AVENUE (Opposite H.B.C.) —- Phone 42 321
-