Heimskringla - 24.07.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.07.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24, JUU, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Önnur heimsókn Vilhjálms kardinála. (Frh. frá 3. bls.) Já, sú athöfn fer fram 25. júli. Eins og þér vitið á biskupsvígsla annaS hvort aö fara fram á sunnudegi eöa á postulamessudegi. Þetta er þvi eini dagurinn, sem til greina kemur; þaö er Jakobsmessa postula. En er þá sá tilgangurinn aö Island veröi biskupsdæmi, eins og sumstaöar hefir veriö hermt? Nei, biskupsdæmi í eiginlegum skil- ningi orösins veröur ísland ekki, en eg fæ fullkomið biskupsvald hér á landi, eins og eg reyndar aö mestu hef nú sem ármaöur páfa, tnér eykst aö- eins þaö vald um fram, sem biskups- V1gslan ein fær veitt. Eg þarf þó eins og allir aörir biskupar aö hafa hiskupsdæmi og biskupsstól, og verö- ur mér þá væntanlega eins og öðrum Norðurlanda biskupum fengið eitt- hvert af þeim biskupsdæmum, sem á sinum tinta lentu á valdi manna ann- ara trúar og þar sem alt biskups- starf síðan hefur legiö niöri, þó að kirkjan legöi ekki niður biskspdæmin. Eru þau biskupsdæmi talin liggja í heiöindónti (in partibus infidelium), °g þeir menn látnir á stólana, er þurfa aö hafa biskupsvígslu og vald, þótt engan hafi þeir eiginlega biskups- stólinn; þetta þekkiö þér alt eins vel °® ég. Kardinálinn sjálfur er V'gður til eins sláks biskupsdæmis; hann er erkibiskup í Caesareu í Mauretaníu. En í framkvæmdinni veröur þetta eins og Island væri orðiö biskupsd æmi. Herra Brems, biskupinn í Dan- mörku, er titlaður Hróarskeldubis- kup, væri tþá ekki eins hugsan- Hgt, að þér yrðuð vígöur til Hióla eÓa Skálholts, eða jafnvel til Reyk- holts, eins og Þorlákur biskup Run- ólfsson'? Biskupsefni yptir öxlum. Það get eg> segir hann, ekki sagt í bili, það fer eftir ýmsum atvikum. Það mun einnig vera óvanalegt, aö etnn af helstu höföingjum kirkjunnar takist á hendur laniga ferð til þess aö vígja biskup til jafnlítils biskups- dóms? Satt er þaö. Venjulegast eru bisk- upar ekki vigöir af slíkum höföing- jum, og venjulegast verða þeir að ,eggja á sig ferö til vígslunnar. En það mun vera haft svona mikið við okkur hér nyröra af því, að bæði kardinálinn og ekki síst heilagur fað- lr páfi.hafa haft tækifæri til að kynn- ast íslenskri menning og fylst að- dáunar fyrir þessari að mannfjölda Htlu, en mennin'garmiklu þjóö, og vilja me® þessari óvenjulegu viöhöfn sýna henni virðingu sína. Við fyrri heimsókn sína hingaö varö kardinál- mn hrifinn af þeim virðulegu, en þó t’ldurslausu viötökum, sem honum þá voru veittar, og þykir honum sér ó- víða hafa verið betur fagnaö. Heil- agur faðir kyntist íslenskri menningu af sýningu þeirri, er haldin var á Páfagarði fyrir nokkrunt árum, og á fólkinu sjálfu hefir hann fengið hið ^sta álit af þeim, sem hann hafa heimsótt, bæði lútherskum og kaþól- skum, enda hefir það verið sumt á- gætustu manna landsins, svo eg nefni e'nn úr hvorum flokki, séra Friðrik Eriðriksson og séra Jón .Sveinsson. Hefir það staðið lengi til, að ár- maÖur páfa hér fengi biskupstign? I’að hefir ekki komið til tals áður, °g mér datt það ekki í hug. En Hést hefir það fyrr annað en hingað, því að fyrstu heillaóskaskeyti frá útlondum bárust mér klukkutíma eftir að ég fékk skeyti um skipun mina frá Róm. Utn biskupsvigsluathöfnina ekki sagt til að niðra þeirri góðu þjóð, sem ég er getinn af. O.g það vil eg segja yður, að það er með lotningu og hálfum hug, að ég sest í stól hinna síðustu kaþólsku biskupa hér í landi, og ég þakka guði, ef mér tekst að sitja þar svo að hvorki stólnum eða mér verði til vansa; jafnast við ofurmennin get ég ekki. Með það kvöddum vér biskupsefni. En það má öllum vera til ánægju, er þeir sjá að land vort og þjóð hlýtur virðingu með öðrum þjóðum. —Vísir. Grundvöllur... vildi eg geta þess, að hún er jafn- (Framh. frá 5. síðuj. skilningi á fagnaðarerindi Jesú Krists, þá verður það um leið ljóst, hversu nauðsynlegt það er til útbreið- slu hans og eflingar, að reyna að útbreiða þann skilning, sem áhugann vekur bæði hjá sjálfum oss og öð- rum. En erfitt er að skýrgreina hann í stuttu máli, svo öllum þyki mega við hlíta.enda geta jafnan verið á >tak- teinum mörg orð, til að tákna með sömu grundvallarhugsun. Sú út- skýring á grundvallaratriðum kristin- dómsins, sem ég ætla að láta nægja hér, hygg ég þó að flestir ættu að geta orðið sáttir á, sem á annað borð telja sig kristna. Það er að minsta kosti sá grundvöllur, sem vér, er tel- jum oss frjálslynd reynum að hafa einkum hugfastan og missa eigi sjónir af, enda ætti það að vera öllurn krist- num mönnum skiljanlegast: að fyrsta og cina nanðsynlega skilyrðið til þess að vera kristinn cr að öðlast anda Krists. Þessi sannindi, sVo auðsæ sem þau eru, hafa þó iðulega dulist kristnum mönnum og dyljast þeim enn, hvar sem þeir fjandskapast út af kristindómi og reka hver annan úr trúarfélagi sínu undir eins og skoð- anamunur verður. Af hverri blað- síðu N.t. má lesa það, að kristindóm- urinn er trú andans en ekki lögmál- sins eða bókstafsins, og þó hafa menn gert bókstaf gamalla játningarita að lögmáli kirkna og kennimanna og andlegum fagnaðarboðskap trúar, kærleiks og vonar hefir verið snúið upp í dautt helgisiða og kreddukerfi. Fáeinar setningar úr N. t. nægja til að sýna megin trúarstefnu hinna kristnu ritninga: Mattheusarguðs- spjall hefir eftir Jesú þessi orð: — “Hver er móðir mín og hverjir eru bræður mínir? — Sérhver sem gerir vilja föður mins í himnunum, hann er bróðir rninn systir og móðir (Matt. 12, 50) Ekki rnun hver sá sem við mig segir herra, herra ganga inn í himnaríki, heldur sá sem gerir vilja föður míns, sem er á himnum (Matt. 7, 21) “Hver sem ekki ber sinn eig- in kross og fylgir mér eftir, getur ekki verið lærisveinn minn ........ Þannig getur enginn af yður sem ekki sleppir öllu, sem hann á verið læri- sveinn minn” (Lúk. 14, 27, 33). I líkingunni um dómsdag í Matt. (25, 31 n.n) lýsir Jesú því einnig greinilega hverjir séu hinir “blessuðu föður síns’ Það voru þeir, sem yfirlætislaust og af ntiskunn hjarta stns, liðsintu sjúk- 1 um og bágstöddum. — Jóhannesar guðspjall tekur þetta þó eftil vill greinilegast fram. Þar segir: “Ef þér standið stöðugir í orði ntínu, þá eruð þér sannarlega lærisveinar mín- ir (Jóh. 8, 31) orðin sem eg hefi tal- að við yður eru andi og líf (6, 68). Afþví skulu allir þekkja, að þér eruð ntínir lærisveinar að þér berið elsku hver til annars. (Jóh. 13, 35). Með þessu vegsamast faðir ntinn, að þér berið mikinn ávöxt og verðið mínir lærisveinar (15, 8). Þótt Jóh. guð- i spjall geti eigi skoðast nein ábyggi- leg heimild urn orð eða æfi Jesú Krists, þá er það þó óneitanlega dýrmæt söguleg heimild um kristin- dóms-fSkoíjanir höfundarins eins og þær voru kringum 60—80 árum eftir dauða Krists, enda er höfundur- inn vafalaust einn hinn andríkasti og djúpskygnasti kristinn rithöfundur, sem nokkurn tíma hefir verið uppi að fylgja sér í anda og sannleika. Sumum hefir þótt hann gera Jesúm jafnvel sjálfhælinn og ósmekklegan, í hinum löngu ræðum sínum í Jóh- annesar guðspjalli. En það eru aðeins þeir, sem ekki skilja hvernig guðspjallið er santið. Þegar höf- undurinn lætur Jesú draga athyglina að sér, sem sé hið sanna líf og ljós heimsins, er hann aðeins að láta í ljós það skoðun sjálf sin, að Jesús hafi með breytni sinni og skapgerð verið fulltrúi og imynd þeirrar and- legu grundvallarreglu er hann boð- aði og hin æðsta fyrirmynd mann- legs þroska. Hafa flestir, sem um hann haía ritað og hugsáð, komist að líkri niðurstöðu. Páll heldur hinu sama fram og aðrir postular. Jesús er frumgróði guðsrikis ogtil þess að hlotnast það, þarf að öðlast anda hans: “Hafi einhver ekki anda Krists þá er sá ekki hans ...... því að allir sem leiðast af guðsanda eru J guðssynir, (Róm. 8, 9, 14) “Guðs- ríki er réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda, (R. 14, 17,). Hreinn og flekklaus guðrækni fyrir guði föður vorum er þetta, að vitja munað- arlausra og ekkna í þrengingu þeirra og varðveita sjálfan sig óflekkaðan af heiminum (Jak. 1, 27) — I öllum þessum setningum liggur fólgin sú grundvallarregla viðfaðma andlegrar trúar, sem ég gat um og sem er í fullkominni mótsögn við allan þann kristindóm, sem fólginn er í því að játa vissum kennisetningum, eða igæta vissra helgisiða að viðlögðum ósköp- um. Og sönn jartein kristins manns um trú sína er því ekki að ganga berserksgang af ákefð og vand- lætingu útaf því, að viðhalda þessum hlutum, heldur það að eiga í sér þann heilaga anda, sem er partur arfleifðar vorrar, eins og Efesus bréfið kemst að orði, (1, 14) Vert er nú að geta um tvær mót- báur sem aðallega hafa komið fram gegn þessu skoðunarmiði á kristin- dómi, sem ég hefi nú getið um. Framhald. Dánarfregn. Þann 23 Maí s.l. varð Sigurður Gíslason bóndi í Blaine bráðkvaddur af hjartaslagi. Sigurður var fæddur að Svínafelli í Aust.-Skaftafellssýslu á Islandi árið 1861. Hann varsonur Gísla Gísla- sonar Arnasonar prests að Staðar- felli, og konu hans Ástríðar Sigurðar- dóttir ættaðri að vestan. Sigurður sál ólst upp hjá foreld- rum sínum til fullorðins ára, en flutti til Ameríku árið 1888. Hér vestra dvaldi hann fyrst i Winnipeg o<g að Garðar N. Dak. ,Þaðan fór hann vestur að hafi, til Seattle árið 1890. Skömmu síðar giftist hann Kristínu Stefánsdóttur Jónssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur, en þau hjón bjuggu á Miðvöllum 1 Skagafirði. Nýgiftu hjónin reistu bú í Lög- bergs bygð í Sask. en hurfu þaðan nokkru síðar sem fleiri fyrir hina stöðugu þurka, sem þjáðu landnem- ana til fleiri ára. Áttu þau heima í Selkirk Man. um allmörg ár. Þar stundaði Sigurður fiskiveiðar og þótti harðsækinn í vet- rar ferðum, enda var maðurinn þrek- menni að burðum og ötull til vinnu alla æfi. Árið 1902 fluttu þau hjónin hingað til Blaine og hafa búið hér siðan. Vann Sigurður sál. fyrst hér á sög- unarverkstæði, en varð að hætta því er hann misti aðra hendina við þá vinnu. Atvikaðist slysið þannig, að hendin lenti í vélhjól nokkurt og kramdist hendin undir hjólreiminm* og munaði minstu að maðurinn lenti í vélina, en Sigurður sleit sig lausan og þótti það hin mesta hreystimenska. Fyrir öðru slysi varð hann fyrir fáum árum er hann féll úr heyhlassi og skaðaðist mikið. Eftir þá byltu beið hann aldrei bætur, en vann þó jafnan við bú sitt, er hann var fótafær. A síðustu árum stundaði hann hænsna- rækt, sem margir fleiri Blaine búar. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn: Vilhjálm í Seattle, Gísla í New Westminister, B. C., Súsönnu í Bellingham, Wash., Guðrúni gifta sænskum manni Swanson að nafni hér í Blaine, og Sigurlínu í Seattle. Sigurður var maður vel skynsamur og fylgdist betur með almennum mál- um, en oft gerist um alþýðumenn. Ljóðelskur var hann og kunni mikið af kvæðum.. Einu sinni las hann mér langt kvæði, upp úr sér, eftir séra Bjarna föður Dr. Jóns sál Bjarna- sonar, í Winnipeg. Kvæðið er ein- kennilega hljómsterkur óður mæðu- mannsins, er sýnilega sér fáar bölva- bætur í tilverunni.. Sigurður sál., var eins og flestir óspiltir, íslenskir alþýðumenn, frjáls- lyndur í skoðunum með rika tilhneig- ingu að sjá hlutina frá skynsamlegu sjónarmiði. Góður vinur vina sinna var nann en sóttist lítið eftir almennings lofi. Að félagsmálum gaf hann sig lítið, þann tíma, sem ég þekti hann, en í skóla og sveitarmálum hafði hann áður fyrri tekið talsverðan þátt og góður liðsmaður mun hann hafa reynst hverju því málefni, sem hann á annað borð veitti liðsinni. Hann var eljumaður hinn mesti og skyldurækinn við öll sín störf. Hann var jarðsungin frá útfara- stofunni í Blaine, af Séra H. E. John- son þann 26. Maí s.l. fögur og ntyndauðuig eins og kirkju- V1gslan, og jafnvel fult eins fögur, að minsta kosti að ýmsu leyti ljósari fyrir ókunnuga er á horfa. Með biskupstign yðar fylgir það, að þér eruð herraður og hvert skjald- armerki kjósið þér yður? I skjaldarmerki mínu verður mynd Mariu guðsmóðir og merki Islands, en ^jörorð mitt verður : “Sub tutela | Er það athvglisvert, hve rika áherzlu Matris” (Undir Móður vernd). Af tvennu tel ég mér mesta virðingu, að ég nú hefi verið kjörinn til biskup- legrar tignar, og þvi, að ég hefi verið tekinn í tölu íslenskrar þjóðar, sem ég tel mentaðasta og besta, og er þetta hann leggur á þetta atriði, enda koma þessi orð hvergi í mótsögn við orð Jesú í samstofna guðspjöllunum. Höf- undinum hefir verið það ljósast allra manna, hversu ríka áherzlu Jesú legg- ur á brcytnina, á það að menn cigi Látið CANADIAN NATIONAL- CUNARD LINE 1 savibandi við The Icelandic Millcnnial Celebration Convmittce. Dr. B. H. A. Bergman, Dr. S. J. Jóhannesson E. P. Jonsson Dr. B. H. Olson S. Anderson, A. B. Olson, G. Johannsson L. J. Hallgrimsson, J. Brandson, S. K. Hall, .G. Stefansson A. C. Johnson, J. H. Gíslason, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. Annast um farðir yðar á hina ÍSLENZKU— Þúsund ára Alþingishátíð REYKJAVIK JÚNÍ - - - 1930 Islendingar í Canada, eins og landar þeirra, sem dvelja vítis- vegar annarsstatiar fjarri fóst- urjöróinni, eru nú meir en nokkru sinni áóur farnir at$ hlakka til þúsund ára Alþingis- hátítSarinnar í Reykjavík, I júnímánutSi 1930. Island, vagga lýtSveldisins, eins og vér nú þekkjum þat5, stofnaöi hit5 elzta löggjafarþing í júnímánufci árit5 930. t>aö er ekkert íslenzkt hjarta, sem ekki gleóst og slær hraöara vitf hugsunina um þessa þúsund ára AlþinglshátíTS, sem stjórn íslands hefir ákveóií at5 halda á vióeigandi hátt. Canadian National járnbrauta- kerfiö og Cunard eimskipafélag- iti vinna í samlögum at5 þvl, at5 flytja Islendinga hundrut5um saman og fólk af islenzku bergi brotit5, til fslands til at5 taka þátt i hátít5inni og siglir sérstakt skip frá Montreal í þessu skyni. Met5- al annars, sem á bort5 vertSur bor it5 á skipinu, vert5a íslenzkir, gómsætir réttir. I>ar vert5a leik- ir og ýmsar skemtanir um hönd haft5ar og fréttablat5 gefit5 út. Spyrjist fyrir um vorar sérstöku ráðstafanir hjá ------------------------------------------- W. J. QUINLAN, District Passenger Agent, Winnipeg. W. STAPLETON, District Passenger Agent, Saskatoon. J. MADILL, Distrlct P&ssenger Agent, Edmonton. CANADIAN NATIONAL RAILWAYS et5a einhverjum umbot5smanni CUNARD STBAMSHIP LINE Vertu viss um að hafa alltaf nægar birgðir af HEITU VATNI Fáðu þér RAFMAGNS VATNS-HITARA Vér vírum og setjum inn einn þeirra Fullbúinn fyrir AÐEINS QQ ÚT f HÖND Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum Hotpoint Vatns-Hitari .$20.50 í peningum Red Seal Vatns-Hitari.$19.00 í peningum Brösun að auki ef þarf WúmfpeöHijclro, 55-59 PRINCESSST. Sími 848 132 848133 Kaupið Heimskringlu l)ttí>£oity Ban (Lotttpitttg. INCORPORATED 2í? MAY 1670. H. B. C. ROMM ÞJÓÐKUNNUGT UM VESTUR-KANADA f MEIR EN HUNDRAÐ ÁR H. B. JAMAICA og DEMARA ROMM Löggilt 1670 Hefir því rekið viðskifti í 259 á ar Httbatm's iilcttt (ía. Lesið Heimskringlu BEZTU MATREIÐSLUKONUR í WINNIPEG NOTA NÚ BUIERIBBojv tar f Ekkert kaffi er bragðbetra en “BLUE RIBB0N” f rauðri könnu með opnara.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.