Heimskringla - 31.07.1929, Page 5

Heimskringla - 31.07.1929, Page 5
WINNIPEG, 31. JÚLÍ, 1929 HEIMSKRINGLA S. BLAÐSIÐA. þeim skilningi að hann hafi átt þenna anda í óendanlega ríkum mæli. En þrátt fyrir þaö veröur því ekki neitaö að allir eiga hann að einhverju meira eöa minna leyti, þótt stundum sé ef til vill aöeins í örsmáu og ófullkom- nu broti. Vér mundum jafnvel ekki harma skort vorn á anda Krists, nema hann ríkti þegar með oss og ljómaði innst í sál vorri, þangað sem mistök hversdagslífsins ekki ná, eins og leiðarstjarna hinnar æðstu hug- sjónar. Heilagir menn hafa mest harmað skort sinn á anda Krists, ein- mitt veigna þess, að með þeim hefir hann ri'kt með svo miklum krafti, að hann hefir yfirstígið allan starfsmátt þeirra og viðleitni í hugsjón heilag- leikans. Þessvegna getum vér á- lyktað að þrátt fyrir vanþroska vorn eigum vér samt jafnan einhvern neista af anda Krists, og það sé þessi neisti sem birtist i hinni innri full- vissu vorri um guðlega hluti, í dóms- valdi samvisku vorrar og kærleikan- um, sem hjálpar oss að hefja augu vor frá þessari ófullkomnu dauðans tilveru til himins. Þetta er andinn, sem vitnar með vorum anda eins og postulinn segir, að vér séum guðs- börn, og á þenna hátt er oss unt, að leysa vandkvæðin við kenninlgar Krists um það, að allir menn sé guðs- synir, skilja fjallræðuna og skýra framkomn hans sjálfs við Farisea og tollheimtumenn. En nú skulum vér næst hyggja að því, ihvernig þessi kristindómsskoðun samrýmist hinni frjálsu trúarhreyfingu og kemur í ljós bæði í hugsun og starfi. Frjáls hugsun. Fyrst og fremst frelsar þessi tegund kristindóms huiga einstaklingsins frá verstu óvinum sin- um, en það eru eiginigjarnar hvatir, sem jafnan vilja afvegaleiða dóm- greindina og hafa endaskifti á réttu og röngu. Metnaðargirnd, ótti við háð eða last, hlutdrægni, óbilgirni i garð andstæðinga, löngun til að á- gæta sjálfan sig með einhverjum ráð- um, vanafesta og hleypidómar, alt þetta miðar að þvi, að brjála dóm- greind vora um sjálfa oss og aðra og gera oss óhæf, að líta á nokkurt mál með sanngirni. Fáum er gefinn svo frjáls og mikill hugur, að hann beiti sjálfan sig jafn mikilli eða meiri gagnrýni eða dómgreind og aðra, og er þetta þó hverjum manni hin mesta nauðsyn. En öðrum spörum vér síð- ur dómana og vilja þeir þá ósjaldan verða bæði þungir og strangir alt eftir því, sem innræti dómarans er.—Heil- briigð dómgreind fæst aðeins með auð- mjú'ku og hreinu hugarfari, þar sem allar persónulegar eða eigingjarnar hvatir eru beygðar undir einskæra sannleiksást, “Minn dómur er réttur” sagði Jesús, af þvi að ég leita ekki mins eigin vilja, heldur vilja þess er sendi mig,” (Jóh. 5, 30). Vera má að það reyndist tiltölulega auðvelt, að varðveita sannleiksástina i þeim efn- um, sem aðeins grípa til skynseminn- ar, og þar sem alt er komið undir ná- kvæmri rannsókn og glöggri rök- semdafærslu. En þegar um hags- munamál er a^i ræða, eða tilfinniga- mál,þar sem ástríður eru annarsvegar nægir ekkert minna, en hinn sonarlegi aniji Krists, sem alt lagði í vald og vilja föðurins, til þess að skýra hug- sun vora Oig dómgreind og leiða oss i allan sannleika. Sá sem lætur teygjast af sinni eigin girnd, eins og biblían kemst að orði, er ennþá ó- sjálfbjarga á andlegu sviði — óhæfur að fylgja réttlátu málefni og frjálsri hugsun. Frjáls guðfrœði. Svo vér göngum nú nær málinu, þá sjáum vér að þessi kristindómsskoðun slítur einnig haft- ið af guðfræðinni. Með þessu á ég ekki við það, að guðfræðinni sé hleypt út á húsgang milli allra mögulegra mannlegra hugmynda, heldur hitt að hún sé endurleyst frá þvingandi ytra vald'boði, sem leggur refsing við hverju kenningarbroti og telur það jafngilda guðlasti að andmæla ein- hverri .gamalli kennisetnifig. Þessi skoðun blæs og guðfræðingum í brjóst sama anda og öðrum vísinda-mönn- um, að leita einskis í rannsóknum sín- um nema sannleikans, án allrar til- hneigingar, til að verja eldri skoðanir eða hugsunarhátt. Það þætti vafa- laust mjög einkennilegur læknir, sem léti sér mest um það hugað, að koma heim og saman og sanna þær læknis- fræðiskoðanir, sem tiðkuðust á 16. eða 17. öld, að maður nú ekki segi 3. eða 4. öld. — 1 læknisfræði og allri fræði annari er mönnum það vel ljóst, að feikna mikið er enn ónumið og að eldri skoðunum hlýtur að vera í mörgu áfátt, enda eru þær stöðugt að falla úr gildi jafnótt og ný þekking fæst. En guðfræði hyggja sumir að búin hafi verið að ná hinni æðstu full- komnun sinni, svo engu verði þar um bætt á 2. og 3. öld eftir Krist. Ýmsir eru svo ósamkvæmir sjálfum sér að fagna hverri nýrri læknisfræði sem sigri og nýrri von fyrir mannkynið, en amast ef til vill um leið við nýrri guðfræði og dauðhræðast hana vegna þess að þeir halda, að þekkingin á andlegum efnum, sé hættuleg og guði vanþóknanleg. En auðvitað gildir hið sama um guðfræði og aðra fræði, að þekkingin er þar hinn eini ávinn- ingur. Á því sviði sem öðrum, hefir einmitt atíkin þekking leyst úr mörgu vandamáli. Vaxandi sikilningur á sálarfræði og sögu hefir varpað nýju ljósi yfir trúmálin og 'hjálpað mönn- um, til að mynda sér sem fegurstar og mannúðlegastar trúarskoðanir. Hin nýja guðfræði er einmitt á- vöxtur frjálslyndrar huigsunar og því alt annað í eðli sínu en hin eldri var. Hún er ekki nein fullkomin lýsing á guði og áformum hans, sem slegið er fastri eitt skifti fyrir öll. — Nýja guðfræðin er það, sem öll guðfræði á að vera: vísindalcg tilraun til að gekk þessi vitleysa, að jafnvel mjög alvarleg og einlæg rannsókn á ein- hverri kennisetning var skoðað sem argasta guðlast og stór refsing lögð við. Enginn glæpur var álitinn voða- breyta um skoðun. Eg segi þessa sögu alls ekki til að hallmæla honum, því að vafalaust hefir hann breytt samkvæmt trúarskoðunum sínum og- sannfæringu í þessu máli. En segja verða hverja sögu eins og hún gengur. legri en guðlast né harðar tekið á Qg þag eru ageins ávextir trúarSkoð. honum, enda var guðlastið skoð- að sem djöfulleg árás á sannleika guðs anna, sem ég vildi draga athyglina og vegsemd. Þeir sem þannig trúðu, tóku því að sér, að hefna fyrir guð sinn, og hugðust vafalaust gera hon- um með því ekki lítinn greiða, hvort sem þeir kunna að hafa vænst ein- hverrar þóknunar fyrir eða ekki. En aldrei dettur slíkum trúmönnum það í hulg að guð sé líkur því sem Jesús Kristur lýsti honum, að hann láti sól sína renna upp yfir vonda sem góða, og rigna yfir réttláta sem rangláta, né að hann geti orðið svo kærleiksríkur, sem sami meistari segir að mennirnir eigi að vera, að elska óvini sina og biðja fyrir þeim, sem ofsækja þá og hata. Eg hefi minst hér á blóðugar ofsóknir kristninnar, hvers trúarflokks i garð annars, enda þótt sú óhæfa sé nú víð- ast hvar að leggjast niður sökum vax- andi siðmenningar, vegna þess, að of- sóknirnar eru rökrétt afleiðing þeirr- ar trúar, sem bindur sig við bókstaf kennisetninganna. Og glöggt má sjá, að. — Það er mín sannfæring að þessi strangi játninga kristindómur eða bókstafs kristindómur leiði ekki til guðsríkis, meðan haldið er fram þeirri stefnu, að hrekja hvern villu- ráfandi sauð úr sínum félagsskap og gjalda honum fyrirlitningu í vega- nesti. Og eðlilegt er það, að þær frjálslyndu stefnur sem þannig hafa orðið viðskila við gamal-lútherskuna, geti naumast sungið henni lof og dýrð né vænt sér sáluhjálpar af henni. Af ótal mörgum dæmum, sem hér verður ekki tími til að rekja má það . . . ... „ ~ . r ... , þegar tekinn að starfa með krafti. verða Ijost, að aocins frjals hugur .. sami, því að hvarvetna bryddir á hatri, þar sem þannig er trúað. A þessum þrönga bókstafsskilningi og þarafleið- andi umburðarleysi hafa miljónir kristninnar riðlast í ýmsa sértrúar- flokka unz svo eru orðin mikil brögð að flokkadráttunum, að vitrustu mönn- um blöskrar og telja það vera orðinn einhVern mesta smánarblett kristninn- ar, er ibráðlega þurfi að ráða bót á. Kaiþólska kirkjan gerir sér vonir um að sjá di'aum sinn rætast, að pró- testantar tvístrist og verði að engu fyrir sundurlyndi sitt og misklíð. En enginn trúarstefna sem “frjálslynd” raun og veru blæs að þeim kolum. Það er “rétt-trúnaðurinn” og bókstafs jrældómurinn, sem æfinlega hefir átt mesta sök sundrungarinnar. Það eru gamal guðfræðingarnir, sem jafnað- arlegast hafa amast við samvinnu við hinar nýrri stefnur, en nýguðfræðing- arnir sjá hinsvegar ekkert við slíka samvinnu að athuga af því að áherzluna telja það ekki nema eðlilegt að hug- sun nýja tímans vaxi upp úr hinum gamla hugsunarhætti og hinsvegar sjá >eir ekkert á móti, að hafa bróður- lega samvinnu. við menn, þótt eitt- hvað beri í sundur um skoðanir. skýra trúarreynslu mannsins, og hug- að enn þá er hugsunarhátturinn sá myndir urn hin hinstu rók tilverunn- ar, tilraun, seni eigi aðeins er bygð á hugmyndum fortíðarinnar Iteldur er jafnframt reist á allri rcynsln og þekkingu nútímans. Hún vill draga ályktanir bæði af reynslu og þekkingu fortíðar og nútíðar og gefa framtíð- inni einnig svigrúm, til að fullkomna og fegra þá hugmynd sem mannkynið gerir sér af guði — þvi takmarki sem það dreynir um að ná. Ef sú guð- fræði hefði jafnan ríkt, að ekki mætti hagga við neinni gamalli kenni- setningu, þá hefði blótgoðum villi- manna aldrei verið stevpt af stóli, og Júppiter eða Þór eða Jalhve Gyðinga hefði eiigi orðið að þoka fyrir guði, er föður Jesú Krists. Mannkynið hefði ennþá verið blindað af myrkri sinnar fyrstu hjátrúar og fávisku og hvorki viljað né reynt að öðlast meiri upp- lýsingu. Það er aðeins unt að vera garnal .guðfræðingur, með (því að fyrirlíta þekkingu alla og framsóknar baráttu mannsandans. I raun og veru skapast öll ófrjálslynd trúar- skoðun af því, að menn trúa ckki, að guð sé rrteð öllum og í öllum. Þeir trúa ekki á guðsandann í allri tilver- unni og í sjálfum sér. Þeir trúa því ekki að þeir séu guðsbörn og eigi að vaxa til fullkomnunar, þessvegna er gripið til þessarar barnalegru hug- myndar um eina bók, sem vit sé i, eða vissar kennisetningar, sem sáluhjálp- arvoði sé að hafna. En það er enginn voði meiri til en afneita sinni eigin dómgreind, skynsemi eða réttlætistil- finning. Sá sem afneitar því, afneitar guðsandanum I sjálfum sér og um leið fyrstu grein trúarjátningarinnar, að guð sé skapari himins og jarðar. Aldrei verður lögð of rik áherzla á það, að kristindómurinn er trú andans en ekki bókstafsins. Andinn einn get ur verið frjáls, en ekki bókstafur inn, sem búið er að rita niður. Þess- vegna eru það heldur ekki skoðanirnar eimr, sem gera menn að frjálslynd um guðfræðingum heldur hugsunar- 'liátturinn, skapgerðin sjálf. Enginn hlutur er auðveldari en að verða rétt trúaður (orthódoks) nýguðfræðingur, ef skoðanir nýguðfræðinnar eru gleyptar jafn ómeltar og með jafn mikilli trúigiirni og áður tíðkaðist um alla trúfræði. En um leið er hurð rekin að stöfum og girt fyrir alla frekari framför, og hún litin bæði fjandskapar og tortryggnisaugum Því að undireins og búið er að gera kennisetninguna sjálfa þannig að á trúnaðai'goði og sáluhjálpar atriði, er það vitanlega rökrétt ályktun, að-hver sá hljóti að hreppa fordæminguna er henni hafnar. Hefir þetta æfinlelga verið orsök trúarlegra ofsókna, því að talið er að villutrúarmaðurinn glati eigi aðeins sjálfum sér, iheldur dragj fjöldi sálna rrieð sér í tortíminguna og sé því stór ábyrgðarhluti að láta hann leika lausum hala, en einsætt að uppræta hann með afarkostum sem hvert annað illgresi. Svo langt Þetta, sem hinn merki prestur lýsir i bók sinni, er andi hinnar frjálslyndu >eir leggja ekki aðal áherzluna á gUgfræg; eins 0g jlún á að vcra 0g kenninguna heldur breytnina. Þeir getur frelsað guðfræðina eða fulltrúa hennar frá hatri og ofbeldisverkum. Og guðfræðin er ekki orðin frjáls, fyrr en hún er orðin laus við þennan bjálfalega dauðans ótta við hugsanir, sem ekki eru mörg hundruð ára gamlar, og hún er búin að öðlast sannleiksástina í staðinn, svo að um þessi efni megi hugsa hleypidóma- laust í einlægri rannsóknar og þekk- ingarleit. Þessvegna mega nýguð- fræðingarnir einnig- vara sig á því að gjalda fjandskap við fjandskap, svo að á þeim sannist lika þessi setn- inlgt^Krists “Sá sem hatar bróðir sinn er manndrápari.’’ Séra Friðrik heitinn Bergmann hefir niðurlagi bókar sinnar Trú og þekking, sem er ágæt bók, gagnsýrð af mannviti og hógværð, sýnt fram á hvað frjálslynda guðfræðin vill með þessum orðum: “I stað ofríkis og kúgunartilrauna, til að bæla skoðanir annara undir sig, kemur kærleikur og umburðarlyndi olgt skilnings viðleitni gagnvart frábrigðilegum skoðunum. I stað 'hins óbærilega rétttrúnaðar- gorgeirs kemur vaxandi viðurkenning þess, að mannleg þek'king er í molum og að nú sjáum .yér svo sem í skugg- sjá í óljósri mynd. Vér lærum hver af öðrum og sannfærum hvern annan i þolinmæði eins og postulum Krists sæmir, en beitum aldrei ofríki dg hörku til að bæla niður skoðanir bræðra vorra.” þetta meira anda Krists, en allur fjandskapur og sundrung. Kirkjan. Sú skoðun á kristindómi, sem ég hefi haldið fram í þessu máli hlýtur og að breyta kirkjuhugtakinu. Ef sá maður er kristinn, sem andi Krists býr með, þá er allstaðar þar kirkja Krists, sem tveir eða þrír menn eru samankomnir í hans anda. Kirkju hugtakið vex þessvegna í hugs- un vorri unz það nær til að umlykja allar þær kirkjur eða þau trúarfélöfg sem að einhverju leyti starfa í anda Krists eða stefna að því. Egt segi stefna að því — vegna þess að öll trúarfélög eiga fleira eða færra af meðlimum, sem ekki eru meðlimir, nema að nafninu til. En það er eins með kirkjufélögin og einstaklingana, að andi Krists getur verið nálægur í hugsjóninni og sýrt alt deigið að lok- um, þótt mikið vanti á að hann sé I öllum kirkjum starfar andi Krists vafalaust að einhverjju leyti. En Skrifið eftir a» Þér getið fengið bata við gigtar- stingjum með því að taka ASCO. Þessir skamtar dreifa gigt, tannpínu, bakverk og taugabólgu, og eru skað- lausir. Asco læknar betur en Aspir- in. lOc í lyfjabúðum eða skrifið tilt ASCO PHARMACIAL CO. winnipeg, man. tilorðnir samkvæint óskum og kröfum Jesú Krists, en vanþóknun hans sé jafnmikil og fyrirlitning á öðrum flokkum. Þessi skoðun mun enmþá lifa við beztu heilsu, þar sem rétt- trúnaðurinn er strangastur, en víða mun hún þó vera sem óðast að hverfa þótt illlgresið hljóti að sjálfsögðu altaf , fyrir vaxandi sögulegri þekkingu, og að spretta meðal hveitisins á hinum dæmin sýna það ljóslega, að hugsandi sýnilega akri, þá er einnig til annað mönnum er orðið það ljóst, að eitt- vill vera, vegna þess að samkvæmt skilningi þeirrar hreyfingar, nálgast ósýnilegt samfélag heilagra, andleg kirkja Krists, sem hvorki er bundinn við neinn trúarflökk eða guðfræði gamla og nýja, heldur nær langt út yfir allar viðurkendar kristrtar kirk- jur. í þeirri kirkju kunna að hittast ótal “trúvillu-menn” og heiðingjar, en þar eru yfirleitt ‘allir ajmennilegir menn, sem ástunda kærleika og lifa bróðurlega hver við annan. Sannast í því hið fornkveðna: að marlgiir munu koma frá austri og vestri, suðri og norðri og sitja til borðs með spá- mönnum og postulum í guðsríki,, en ýmsum erfingjum trúarjátninganna mun verða útkastað. Þannig verða stundum hinir fyrstu síðastir og hinir síðustu fyrstir. Skökk hugmynd. Þó að þetta kirkjuhugtak hafi nú verið rökstutt með kenningum Krists, þá brýtur það algerlega í bága við þá hugmynd sem vafalaust ríkir ennþá hjá öllum kreddu flokkum, að Jesús Kristur sjálfur hafi stofnað kirkjuna og samið trúarját- ningu hennar og ráðstafað öllu henn- ar fyrirkomulagi og þessvegna geti aðeins verið um eina kirkju að ræða, sem réttilega sé kristin og nokkurn rétt hafi til að teljast það.' Telur auðvitað hver sérkreddu flokkur sig hina útvöldu brúði. Hefir leitt af þessu hnotabit og fjandskap eins og ég hefi áður drepið á. Talið er að eigi færri en 200 kristnir sértrúar- flokkar sé til í heiminum og þykjast allir trúa því, að þeir sé útvaldir og hvað muni vera meira en lítið bogið við allan þenna trúmála flokkadrátt. Alvarlega hugsandi menn hafa gert mjög eftirtektaverðar tilraunir til sameiningar kirkjudeilda í ýmsum löndum. Stór kirkjuþing hafa verið háð meðal prótestanta eins og t. d. kirkjulþingið í Stokkhólmi 1925 og Lausanne fundurinn 1927 — til að ræða sameiningar möguleikana. En þótt þessi kirkjuþing bæru tiltölulega lítinn árangur, þá hefir þó þessi al- varlega einingar íhugun borið nokkurn ávöxt á síðari árum ekki sízt hér í Ameríku. Canada hefir gengið á undan með góðu eftirdæmi, með kirknasameiningunni 1925 og á sama hátt kváðu nú vera á döfinni ýmsar stórkostlegar kirkna samsteypur suður í ríkjum. I Skotlandi eru nú tvær greinar Presbyterian kirkjunnar, frí- kirkjan og þjóð'kirkjan að sameinast og á Englandi er búist bráðlega við svipaðri sameining Meþódista kirk- nanna, sem í meir en heila öld hafa verið ósamþykkar. I Austurlöndum bæði Indlandi og Kína hafa mjög miklar kirknasameiningar átt sér stað alveg nýlega. T. d. hafa sameinast i Kínversku krists-kirkjuna næstum allir kristnir trúarflokkar þar í landi nema Meþódistar og flestir trúarflokk ar kristnir á Indlandi eru gengnir inn i tvenn trúarfélög: hina sameinuðu kirkju Norður-Indlands og hina sam- einuðu 'kirkju Suður-Indlands. (Frarnh.). Til þess að sanna mál mitt ' með nærtæku dæmi úr kristilegum félags skap landa hér í Vesturheimi má t. d. benda á það, að í deilu þeirri hinni miklu, milli nýguðfræði og rétt-trú- naðar, sem reis upp hér meðal landa vestra fyrir réttum 20 árum síðan, þegar nokkrir söfnuðir sögðu sig úr Lútherska kirkjufélaginu, vegna þess, að reynt var að beita þá skoðana kúgun, þá sagði prestur eins þessa safnaðar honitm upp, vegna þess, að hann kvaðst vera rétt-trúaður og stefnu kirkjufélagsins samþykkur enda þótt söfnuðurinn byði honum að vera prestur sinn áfram, þrátt fyrir skoðana mismuninn og án þess að hann þvrfti að breyta trúarjátningu sinni í einu né neinu. Presturinn rit aði skömmu síðar grein þar sem hann tók það fram, að hann áliti það hug- sunarfræðilega rangt af söfnuðinum, að hafa sig áfram undir þessum kringumstæðum, enda bar hann það fyrir rétti síðar, að hann áliti söfnuð þenna “trúvillinga, vikna frá lúthers- kri játningu, frá kristinni trú, frá lúterskri trú!” Virtist prestinum þess vegna víst “hugsunarfræðislega” réttara, að yfirgefa þessa sauði, sem hann áleit týnda. Eg tek þetta dæmi aðeins, til að sýna mismun á afstöðu rétt trúnaðarins og frjálslyndu stefn- unnar til félagsmála.og allrar vingjarn- legrar framkomu fulltrúa þeirra hver við annan. Þessi prestur er nú orðinn forseti Lútherska kirkjufélagsins i Vesturheimi. Hvort sama stefna ræður nú í þessum félagsskap og þá, veit ég ekki um. Sennilegt er að prestur þessi sé nú mjög búinn að HOL T-RENFREWS ÁGÚST LOÐVÖRU SALA Og Ágúst Sala á Taufrökkum Tvö óviðjafnanleg kostaboð, sem skara langt fram úr því sem vér höfum nokkru sinni boðið áður og spara yður frá 15 til 30 per cent. af vanalegu verði. Þessi sala mun geðjast öllum konum, sem hugsa til að fá séf nýja haust- kápu eða loðkápu. Úrval er bæði mikið og fjölbreytt og eru þetta sérstök kostakjör. 7/oíí b/xTrew&(jo. LimiteD Canada Largest Furriers. Est. 1837

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.