Heimskringla - 07.08.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.08.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. ÁGtJST, 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA FRÁ ISLANDI Rvík., 7. júlí Sparisjóðurinn á Stokkseyri er nú ekki talinn greiðslufær lengur, og hef- ir stjórn hans framselt hann til gjald- 'þrotaskifta. — Þeir, sem kröfur eiga á hendur sjóðinum, eiga að liafa lýst þeim innan fjögurra mánaða frá síð- ustu birtingu gjaldþrota-auglýsingar- innar. — Skiftafundur í þrotabúinu verður haldinn 28. sept. n.k. Séra Björn Magnússon, aSstoSar- prestur aS Prestsbakka á SíSu, hefir veriS skipaSur sóknarprestur í Borg- arprestskalli í Mýraprófastsdæmi. Séra Jón N. Jóhannessen, prestur aS BreiSabólstaS á Skógarströnd, hefir veriS skipaSur sóknarprestur í StaSarprestkalli i iStrandaprófasts- dæmi. Frá Mývatni. Sagt er, aS þar hafi veriS óvenjulítil veiSi í sumar. Kenna Mývetningar því um, aS farist hafi “einn árgangur”, sem þeir kalla, af sílum. Hefi þaS komiS fyrir nokk- rum sinnum. — Grasspretta er sögS vera meS lakasta móti i Mývatnssveit. sem vandaðast úr garSi, aS þaS megi verSa öllum hlutaSeigendum til sæmd- ar, ekki síst ættþjóS vorri og ættjörSu. AuSvitaS vel ég eigi aSeins úr þeim þýSingum, sem Islendingar hafa unniS aS, heldur einnig þeim, sem til eru eftir enska menn og konur. Fáum •— ég vona engum — mun dyljast, aS um þarft verk er aS ræSa þar sem slíkt þýðingarsafn er. Treysti ég því þessvegna, aS þeir Islendingar vestan hafs, sem beiSni þessa lesa, og hafa fengist viS aS þýSa íslensk ljóS á ensku, sýni mér þá velvild, aS senda mér þýSingar sínar hiS fyrsta. VirSingarfyllst, Richard Beck, Thiel College, Greenville, Pa. U. S. A. Þjóðæknisþingið 1929. Fundargerð. Rvík., 11. júlí. Vélbátur á Þingvallavatni. Jón P. Dungal í Mjóanesi í Þingvalla- sveit hefir fen.giS sér vélabát til fólks- flutninga um Þingvallavatn og heldur uppi föstum ferSum í sumar frá Þing- völlum og niSur aS Sogi. Hefjast ferSir þessar á sunnudaginn kemur. I góSu veSri e^ þaS framúrskarandi gaman aS sigla þessa leiS og má því búast viS aS margir af Þingvallagest- um og ferSamönnum ferðist meS bátunum í sumar. Beiðni. Eg undirritaSur hefi með höndum undirbúning á safni af enskum þýðing- um af íslenskum ljóSum, er út kemur væntanlega í Reykjavik á næsta vori, í tæka tiS fyrir AlþingishátiSina. Gtgefandinn verSur Þórhallur Bjarna- son, prentari frá Akureyri, er frum- kvæSið á aS útgáfu slíks þýSinga- safns. A safn þetta aS verSa sýnis- 1 horn af hinni nýrri ljóSagerS íslend- mga. Mun ég leggja áherslu á aS velja kvæSi, sem helst einkenna 'höf- und hvern og einnig eru aS einhverju leyti einkennileg fyrir land vort og þjóS. VerSur eigi aSeins vandað til vals ljóSanna, heldur einnig til hins ytra frágangs á ritinu. Ætlar útgef- andi aS gera þaS sem smekklegast og þjóSlegast. A þetta aS verSa skraut- útgáfa til minningar um Island og Al- þingishátiSina, og er auSvitaS einkan- lega ætluS þeim, er heimsækja ísland á þessum merku tímamótum, íslend- ingum sem útlendingum. En sliks* nts sem þessa hefir lengi veriS þörf og ætti aS geta aukiS athygli og þekk- mgu á þjóS vorri og andlegu lí fi hennar tít á við. Er þessa enn meir en full þörf. Eg hefi átt tal viS ýmsa merka fræðimenn um útgáfu-hugmynd 1 þessa. Hafa þeir allir lýst velþókn-; an sinni á henni og hvatt mig til j starfsins. MeSal þessara má ég nefna: Sir William A. Craigie, 'hinn mikla Islandsvin, og Halldór prófessor Her- mansson. En til þess aS koma hugmynd þess- ari í framkvæmd, þarf ,ég aSstoS þeirra, er fengist hafa viS aS þýSa íslensk ljóS ensku. Er þaS til þeirra aS þessi beiSni er stíluS. Frú Jakó- bína Johnson og prófessor Skúli Johnson — en þau er meSal hinna kunnustu þýSenda af íslenskum ljóS- um á ensku — hafa þegar góSfúslega heitiS mér aSstoS sinni, og svo er um fleiri. En mér er kunnugt um, aS aSrir íslendingar vestan hafs en þeir,1 sem ég þegar hefi náS til, hafa lagt stund á aS snúa islenskum ljóSum á enska tungu. Vil ég fara þess á leit,; aS allir þeir, sem slíkar þýSingar eiga | í fórum sínum, hvort sem prentaSar hafa veriS eSa eigi, geri mér þann greiSa, aS láta mig hafa þær til lesturs 1 og athugunar, og ef til vill, til birting- j ar í þýðinga-safni minu. Er mér annt um, aS ná í sem flestar þýSingar | °g unnt er, aS ég hafi úr sem mestu ! aS velja og geti gert safn mitt sem j fjölbreyttast og best. En það eitt vakir fyrir mér, aS gera safn mitt (Framhald) Eins og ákveðiS var á síSasta fundi kom þing saman kl 10 aS morgni. FundargerS síSasta fundar var lesin og samþykt meS svohljóSandi breyt- ingu: AS þess sé látiS getiS í fundar- gerSinni, aS forseti hefSi æskt já- kvæSra upplýsinga frá Hjálmari A, Bergman um á hvern hátt væri hægt aS hjálpa Ingólfi Ingólfssyni frekar, en ekki fengiS svar. Ennfremur aS í staS þess útdráttar úr skýrslu Árna Eggertssonar lög- fræSings er gefin var á íslenzku af ritara þingsins í fundagerSinni, sé bókaSur útdráttur, er lögfræSingur- inn ^jálfur semur. Um skýrslu Árna Eggertssonar urSu nokkrar umræSur. Báru þeir Ásgieir I. Blöndahl og Þorsteinn GuSmundson upp skrifaða tillögu viSvíkjandi skýrslunni og Ingólfsmálinu er svo hljóSar: Samkvæmt þeim upplýsingum er þinginu hafa borist um fangann Ing- ólf Ingólfsson, ályktar þingiS aS lýsa því yfir, aS þaS telur gersamlega ó- kleift, aS taka upp mál hans, eSa gera tilraun til þess, aS fá hann fluttan úr staS. Telur þingiS mjög mikinn vafa á því, aS manninum sé greiSi igierSur meS slíkri tilraun. Jafnframt lýsir þingiS yfir því, aS þaS telji heppilega bendingu í ávarpi forseta, aS gjaldkera sé framvegís faliS, aS færa eftirstöSvar samskota fjársins á sérstökum liS í reikningum félagsins. Asgeir I. Blöndahl, Þorst. GuSmundsson. Um þessar tillögur og IngólfsmáliS í heild sinni spunnust langar umræSur. Séra Jóh. P. Sólmundsson kvaSst ekki ætla aS elta ólar viS orSalag eSa smávægilegar athugasemdir, sem í hug hans hefSu komiS er tillagan var lesin og teldi sig henni því samþykkan. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson sagSi aS sér virtist felast í tillögunnni aS ekkert ætti aS gera fyrir Ingólf og væri hann því á móti henni. Þorst. GuSmundsson kvaS ÞjóSæknis- félagiS hafa annast IngólfsmáliS sam- viskusamlega, frá 'hvaSa hliS sem á væri litiS en svo væri þaS ausiS hlífS- arlaust skömmum fyrir vikiS. Virtfst honum slíkt svo fjarri allri sanngirni, aS naumast tæki tali. Séra Jónas A. StgnrSson mælti nokkur orS meS tillögunni og því aS hún væri samþykt óbreytt. Jón Gillis áleit bezt, aS Ingólfur væri ekki hreyfSur þaSan sem hann nú væri, eins og skýrsla Árna Eggerts- sonar lögfræSings benti á. Arnljótur Olson kvaS tímamót í Ingólfsmálinu. Skýrsla Arna Eggerts- sonar, sem í alla staSi væri góS, væri tilefni til þess: Róleg íhujgiun um máliS væri æskileg. ViSvíkjandi til- lögunni kvaSst hann óánægSur meS, ef ekkert yrSi reynt aS gera fyrir Ingól f. Árni Eggertsson lögfræSingur vís- aSi til skýrslu sinnar, þar sem bent var á, aS ekki væri ólíklegt, aS Ing- ólfur fengi náSunar frelsi (parole) aS 10 árum liSnum frá dómi. Aldur hans væri nú 59 eSa 63 ár. Um sjötugt yrSi hann laus úr fangelsinu, hve lengi sem þaS yrSi ef enginn sæi betur fyrir. 1 svip væri ekki sjáan- lega neitt hægt aS gera, sem honum gæti skoSast- fremur til heilla, en aS hann væri kyr látinn þar sem hann er. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson þakkaSi Árna Eggertssyni fyrir skýrsluna. Hann kvaSst hafa safnaS í Ingólfs- sjóSinn og hafa veriS búinn aS skrifa dómsmálaráSherra landsins, áSur en ÞjóSræknisfélagiS tók máliS aS sér. Hann hefSi gert þaS til þess aS reyna aS hreinsa íslendinga af óorSinu, en sæi nú aS 'hann hefSi veriS aS gabba gefendur, eins og meS féS væri fariS. KvaS þaS ósk sína aS hægt væri aS fara meS Ingólf heim til Islands 1930. En ÞjóSræknisfélagiS væri ekki kristilegar hugsandi, en svo, aS þaS skelti skolleyrum viS öllum bjargráSa tilraunum. Sigfús Halldórs frá Höfnum kvaS ræSu Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar ekkert annaS en “sentimental” þvaSur. Fyrir Ingólf hefSi ÞjóSræknisfélagiS gert aS minsta kosti alt sem sanngjarnt var aS fara fram á aS gert væri, með því aS útvega honum lögmann, er um þaS hefSi séS. Þó aS Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kallaSi þaS ókristilegt aS láta ekki Ingólf lausan, litu dómstól- arnir öSru vísi á þaS mál. Minti ræSa (Frh. á 7. síSu) Gerið börn yðar hraust sterkbygð og starfsöm með því að gefa þeim daglega einn pott hverju af geril- sneyddri CITY MILK Eðlilegasta fceða sem bygg- ir líkamann betur upp en nokkuð annað. Tdff' LtMTED Phone: 87 647 NAFNSPJOLD DYERS CIjEAIM ERS CO.t LTD. g’jöra þurkhreinsun samdæjjurs Bæta og gjöra vit5 Sfml 37061 Winniiiegr, Man. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. s. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur likkistur og ann&st um útfar- Allur útbúnaöur é sá bezti. Ennrremur selur hann allskonar minnisvartSa og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMISIR OG GULL.SAL.AR t»RSMI«AR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstá-ss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vnsgjöröum utan af landl. 3,"Í3 Portage Ave. Phone 24637 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. STUCC0 SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. ♦ V. ^ Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. SkrifiS eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota þaS samkvæmt þessari á- byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA DR. A. BLONDAL 602 Medícal Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—B e. h Heimlli: 806 Victor St. Sími 28 130 LirknnAvfNHnlr — Ellnkaleyfls mefiöl ARLINGTON PHARMACY LIMITED SOO Snrgent Ave. Sfml 30120 Takifi þessa auglýsing mefi yfiur og fáifi 20% afslátt á mefiölum, ennfremur helmings afslátt á _____ Rubber vörum. DR B. H. OLSON 210-220 Medlcal Arts Illilg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 ViStalsttmi: 11—12 og 1_5.30 Heimfii: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTfÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TÍMI LÍÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC felagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak- asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir feröahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80f HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina Tnlsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TAJiNLÆKNIR 614 Someraet Biock PorteKe Avenue WINNIPEG TIL SÖLU AÖDÍRU VERDI “PURNACE” —bœfii vifiar OR kola “furnace” litifi brúkafi, er til sölu hjá undirrttufium. Gott tœkifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimllinu. GOODMAN & CO. 786 Toronto St. SSml 28847 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Björgvin Guðmundsson A.R.CM. Teacher of Muisic, Gompositíon, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SIMI 71621 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Banate and Fornlture Movlif 668 ALVERSTONE ST. SIMI 71 898 Eg útvegra kol, eldivifi mefi sanngjörnu verfii, annast flutn- ing fram ogr aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg:. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er afi finna á skrifstofu kl 10_12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talslml: 33158 • —* t WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAI, ARTS BI.DG. Horni Kennedy og Graham Stlindar elngöngu uugtna- tyrna- nef- og kverkn-ajflkdómn Er afi hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. Talafml: 21834 Heimill: 638 McMillan Ave. 42691 | G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsimi 24 587 1 Telephone: 21613 J. Christopherson, tslenskur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. CARL THORLAKSON VRSMIÐUR AHar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — SendiS úr vðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone: 86 197 ;; Winnipeg DR. C. J. HOUSTON IDR- SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. Þorbjörg Bjarnason L.A. B Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Mcssur: — ó hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin'. Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánubi. ’ Kvenfélagið: Fundir annan þribju dag hvers mánaSar, kl. 8 aS kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. E. G. Baldwinson, L.L.B. Lögfriefiingur Resldence Phone 24206 Offfee Phone 24963 708 Mining Exchangre 356 Mnln St. WINNIPEG. 100 herbergi mefi efia án bafis SEYMOUR HOTEL verfi sanngjarnt Síml 28 411 C. G. HUTCHISON, elgandl Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.