Heimskringla - 28.08.1929, Síða 3

Heimskringla - 28.08.1929, Síða 3
WINNIPEG, 28. ÁGÚST, 1929 HEIMSKRINGL A 3. BLAÐSÍÐA og kínversk læknastétt hafa þróast um hundruS eöa jafnvxel þúsundir ára, vegna rækilegra rannsókna og mikillar reynslu. Þó at5 þaS sé aldrei nema satt, aS margir hinna svokölluSu heimalæröu lækna, væru ekkert nema skottulæknar, — en þeir eru til í öllum löndum — þá hefir hinu eiginlega kínverska læknanámi ekki orðiö lokið á skemmra tima en 10 árum. “Eg fæ ekki skilið,” sagði Tu ennfremur, “hvers vegna fulltrúar þingsins fóru að samþykkja þessa tillögu, og ég vona, að ríkisstjórnin hafi hana að engu. Þúsundir heirna lækna verða atvinnulausir, ef þessi einokun verður að lögum, hversu vel sem þeir eru að sér. Ef þingið hefði lagt til, að heimalærðir læknar gengi undir próf, eins og venja er í Vesturlöndum, þá hefði mér skilist það vel, og ég væri því samþykkur. Við erum alveg við því búnir, að ganga undir próf, hvenær sem er, til að sýna gagnsemi kínverskrar læknis- listar. — Satt er það, að til eru marg- ir sjúkdómar, sem lækna má með vestrænum Iyfjum, en kínversk lækna visindi fást ekki viö. En hvað eru þá á hinn bóginn margir þeir sjúk- dómar, sem læknaðir hafa verið með kínverskum lyfjum, öldum saman, en erlendir Iæknar þekkja alls ekki og hafa engin lyf til að lækna? Eg er sannfærður um, að þeir læknar, sem framast hafa utanlands, gæti lært mikið af kínverskum læknavísindum. Eg vil jafnvel segja, að þeim rnyndi þá blöskra fáfræði sín í sjúkdóma- fræði og getuleysi til þess að lækna.” Fulltrúar á heilbrigðismálaþing- inu neita því, að tillöguna liafi átt að skilja svo, að heimalæknum skyldi bannað að fást við lækningar, þó að þeir telji tíma til kominn, að horf- ið væri frá mörgum gamaldags að- ferðum. Þeir segja, að samkvæmt tillpgtmni eigi að skrásetja alla lækna, bæði þá, sem numið hafi erlendis og hina, sem sé heimalærðir, og skuli skrásetning hinna lærðu lækna lokið fyri rnæstu áramót, en hinna á árs- lok 1930. Megi þá skilja skottu- læknana frá hinum, og eftir þann tíma skuli engum leyft að fást við lækningar, nema hann hafi prófskir teini frá opinberum læknaskóla. —Vísir. hann þar uppi þá skoðun sína að innan fárra ára — tveggja til fimm —muni takast reglubundnar flug- ferðir frá Norðurálfu vestur um haf, um Island. Verði þá farið beint frá íslandi til Hellulands, en ekki komið við í Grænlandi. Leiðin frá íslandi til Hellulands er um 2000 kílómetrar, ef sunnar er farið verður áfanginn 3000 kni. Vegna hafíss við Grænland og þoku, sem ísnum fylgir jafnan, telur von Gronau Grænland illa fallið til að vera miðstöð á flugferðum. Auk þess sé landið nálega óbyggt, veður- stöðvar fáar og veðurfregnir því hæpnar. Bezt sé því að fijúga beina leið héðan til Hellulands. —Vörður. Moligaard Hansen er maður nefndur. Hann er korn- ungur og hefir undanfarin ár lagt stund á rafmagnsfræði við Fjöllista- skólann í Kaupmannahöfn. í sam- bandi við námið kynnti hann sér not- kun Röntgengeisla og uppgötvaði i vor nýja tegund slikra geisla. Eru áhrif þeirra miklu vægari en venju- legra Röntgengeisla, og þeir því taldir betur fallnir til ýmisskonar l'ækninga en hinir sterkari geislar, sem áður hafa verið notaðir og stundum reynst sjúklingunum og jafnvel læknunum sjálfum hættuleg- ir. Ekki er enn rannsakað til hlýtar, hverja þýðingu uppgötvun þessi hef- ir fyrir læknavísindin, en ýmsir vænta allmikils af henni. —Alþýðublaðið. Frá Islandi. Veitt lœknisembætti Kristján Sveinsson, sem verið hef- ir aðstoðarlæknir á Hvammstanga, hefir verið skipaður héraðslæknir í Dalasýslu. Af flugmönnum, Ekki hefir verið ein báran stök fyrir sænsku flugmönnunum, sem hingað komu. Fyrst urðu þeir að lenda við Skaptarós sökum benzín- skorts. Síðan var flugvélin dregin til Vestmannaeyja og flogið þaðan j til Reykjavíkur. En er halda skyldi héðan vestur um hafið komu fram skemdir í vélinni, sem ollu mánaðar- töf hér á landi. Loks komust þó I flugmennirnir héðan heilu og höldnu til Ivigtut á Grænlandi. En iþá tók j ekki betra við. Leki komst að öðru l flothylki vélarinnar og varð eigi að ! því gert í bili. Um skeið var flug- i vélin í mikilli hættu stödd sökum i ofsaroks og nú herma síðustu fregn- ir, að enn séu þeir félagar veður- teptir á Grænlandi og jafnvel ekki annað sýnt en að þeir verði að hafa þar vetrarsetu. Ahrenberg hafði nokkuð af bréf- um meðferðis frá Norðurlöndum, ett útlit er á að þau verði farin að eld- ast er kemur á ákvörðunarstaðinn. Svo er mælt að mikillar gremju verði vart gegn Ahrenberg í erlendum blöð um um þessar mundir. En tæplega er það réttlátt. Ahrenberg er þaul- reyndur fluigmaður, talinn ótrauður til áræðis, en þó gætinn. En ólán- ið hefir elt hann á ferðinni. Ekki vegnaði ameríska flugmann- inum Cramer betur. Hann fór á stað í flaustri og 'hirti ekki að leita sér ábyggilegra fregna um veðurútlit. Lenti hann í ís með vél sína og komst nauðuglega undan en vélin sökk. Þá hafa og ýmsir flugmenn freist- að að fljúga yfir Atlanzhafið syðri leiðina, en þær tilraunir hafa einnig mistekist. Aftur á móti heppnaðist flug Þjóð- verjanna hingað og heim aftur svo vel, að þar urðu engin mistök á Birtist nú í vikunni viðtal í Morgun- blaðinu við foringja þeirrar farar, von Gronau flugskólastjóra, og lætur Islenskur námsmaðtir í Englandi Sigurður Líndal Pálsson heitir ung- ur stúdent sem leggur stund á ensku og enskar bókmenntir við háskólann í Leeds. í vor tók hann þar fyrri hluta prófs og komst í ra$ir úrvalsmanna, enda þótt hann hefði haft nálega 'hálfu skemmri tíma til undirbúnings en aðrir nemendur þar, væri óvanur fyrir komulagi sem þar er og yrði vitan- lega að ganga undir prófið á ensku. En nálega helmingur hinna ensku stúdenta féllu við próf þettað. Átti Sigurður þó við þröngan kost að búa, sökum þess hve dýrt er að lifa í Eng- landi.—Tírninn. Rauði kross íslands Björgúlfur Ölafsson læknir á Bessa stöðum, hefir verið kosinn formaður Rauða kross íslands. Um landskjálftana. í gær (23.—7.) lagði ég upp frá Krýsivik, til þess að kanna hraunin og gígana í Brennisteinsfjöllum, en svo nefnist suðaustur brúnin á Löngu- hlíðar-hálendinu. Vorum við tveir í förinni, Finnur sonur minn og ég:. —Milli kl. 4 og S vorum við komnir austur að Vörðufelli, sem er hæsta fellið í suðurhluta hálendisins. Skammt fyrir austan það er fyrsti stórgigurinn, eða eldborgin, á þess- ari leið, sem ég ætlaði mér að skoða. Eg gekk upp á Vörðufell til þess að athuga jarðlögin í fellinu, til þess að fá útsýni yfir hraunbreiðurnar í kring og til þess að taka ljósmyndir af gígunum, er sáust þaðan fyrir aust- an og norðaustan, en Finnur gekk austur yfir fellið Oig átti að bíða mín þar. Meðan ég var að taka ljós- myndirnar, heyrði ég dálítið einkenni legan hvin í loftinu, og fannst sem klöppin titraði lítið eitt, sem ég stóð á. — Var þetta svo óglöggt, að mér fanst ekki niark á því takandi og gaf 9 því ekki frekar gaum. Meðan ég staldraði við uppi í fjallinu, hafði Finnur staðnæmst fyr- ir austan fjallið og sezt niður, meðan hann beið min. Sagði hann að hann hefði fundið glögglega tvo land- skjálftakippi annan kl. 4 og 58 mín., en hinn kl. 5 og 13. mín. Var sá síðari talsvert meiri. Leit hann á klukkuna í hvorutveggja sinni, og hafði skrifað hjá sér tímann. Síð- ari kippinn varð ég ekki var við, af því að ég var á gangi. Við héklum svo beint að eldborg- inni, sem ég áður gat um, og vorum komnir þangað um kl. hálf sex. Eg staðnæmdist við rætur hennar, tók upp kortið og fór að marka á það hraunrastirnar frá borginni, og fleira, sem ég hafði athugað rétt áður, en Finnur klifraði upp í gíginn til að taka ljósmyndir af honum að innan. Var gígurinn aflangur og djúpur, hafði hraunrásin rofið sér braut út úr öðrum enda hans, en hinn endinn heill, flatur að ofan og var flötur þessi þakinn hraunhellum, og talsvert stór ummáls. Þegar ég hafði setið nokkra stund við gígræturnar, með kortið útbreitt á mosanum fyrir fram- an mig, heyrði ég allmikinn hvin, sem mér virtist koma úr norðaustri. Leit ég þá upp, en í sömu svipan kom svo snögg jarðskjálftahræring, að ég kastaðist upp úr sætinu og áður en ég gat áttað mig, kom smásteinn skoppandi yfir kortið. Spratt ég þá í skyndi á fætur og reyndi að flýja frá igíghallanum. Þar sem ég var staddur var mjög hallalítið og slétt mosaflesja, en hræringarnar voru svo snarpar, að ég gat með cngu móti staðið uþpréttur, féll jafnharðan hvað eftir annað, en gat þó einhvern veginn varpað mér á fjórum fótum svo langt, að ég var laus frá grjót- hruninu. Var svo að finna, sem jörðin igengi í kröppum bylgjum, þegar ég studdi hönd eða fæti til jarðar. Þegar ég gat staðið á fætur, sá ég rykmökk mikinn leggja upp úr gígn- um. Var ég þá milli vonar og ótta með Finn, sem ég gat búist við að I hefði verið staddur inni í gígnum. I Kallaði ég tvisvar og fékk ekkert svar. i En í þeim svifum sá ég bóla á honum upp úr þeim enda gígsins, sem heill var, og hættuminnst að dvelja á, í svona kringumstæðum. Var hann risinn þar á fætur og farinn að athuga úrið, til að sjá hvenær jarðskjálftinn endaði. Hafði hann ekki heyrt köllin. Sagði hann svo frá, að hann hefði verið staddur á þeim eina óhulta stað í gígnum, er hann fann fyrsta fyrirvara landskjálftans. Ætlaði hann sér þá að hlaupa ofan af gígn- urn, og var kominn fram á brúnina, en fann þá, að eigi var stætt, varp- aði hann sér þá flötum inn á hraun- pallinn, og lá þar, meðan mest gekk á, Hoppuðu hraunhellurnar í kring um hann pg hann fann hellurnar lyft- ast með sig, þar sem hann lá. Af hraunpallinum sá hann stór stykki falla úr gígbörmunum, molna og hrynja ofan í gíginn, gaus þar upp leirmökkur, því að leirinn milli stein- anna, og moldin undir mosanum var svo skraufþur. Einnig heyrðust dunur og brestir í hraununum í kring, ög næsti gígur fyrir norðaust- an breyttist nokkuð, vegna niðurhruns úr börmunum. Kippur þessi endaði (Frh. á 7. bls). NAFNSPJOLD DYERS & CLEANERS CO., LTD. grjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra vi?5 Sfml 37061 VVinnlpesr, Man. Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Muisác, Gompositíon, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71021 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Batrsage and Farnltnre Movln* * | J 668 ALVERSTONE ST. StMI 71 808 í Eg útvega kol, eldlvií metl ’ I sanngjörnu veröi, annast tlutn | ing fram og aftur um bæinn. ’lutn- j nn. MM A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnatiur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvartia og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 þér sern notið T I M B U R KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Dr. M. B. Halldorson 401 Rnyd Blilg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er ati finna á skrifstofu kl 10- f. h. og 2- Heimili: 46 Talslml ikrifstofu kl 10—12 2—6 e. h. Alloway Ave. * U: 33158 f 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 jStundar sérstaklega kvensjúkdóma j og barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. jHeimili: 806 Victor St. Sími 28 130 1 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar „ 709 MINING EXCHANGE Bldg j Sími: 24963 356 Main St. I Hafa einnig skrifstofur að Lundar, ! Piney, Gimli, og Riverton, Man. j »0«»O4 Dr. J. Stefansson 210 IIEDICAL ARTS III.DG. Horni Kennedy og Graham i Stundar clngijngu anfdna- ejrna- nef- og kverka-sjlikdéma Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—6 e. h. Talsfml: 21834 [ Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 I.æknafivlsanlr — Einkaleyfis metlöl i ARLINGTON PHARMACY ! I LIMITED SOO Sar^enr Ave. Síml 30120 í t Takií5 þessa auglýsingr met5 yt5ur " og fáit5 20% afslátt á met5ölum, | | ennfremur helmlngs afslátt á jj | Rubber vörum. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Rldíf. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Vititalstími: 11—12 o g 1_5.30 Heimili: 921 Sherbirrn St. WINNIPEG, MAN. jTelephone: 21613 J. Christopherson, I Islenskur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. i Winnipeg, :: Manitoba. HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTfÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNf að báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TfMI LfÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVIKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak- asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80í HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðalialdinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. 9 R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific J Umkringir jörðina i TalNfinl: 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 SomerHet Illoek Portasre Avenue WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 TIL SÖLU A ÓDfRU VERDI “FURNACE” —bæ?5i vl?5ar og kola “furnaceM líti?5 brúka?5, er til sölu hjá undirrttu?5um. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hltunar- áhöld á heimllinu. GOODMAN <Sr CO. 786 Toronto St. Slml 28847 [ l- \ | DR. C. J. HOUSTON ÍDR. SIGGA CHRISTIAN-I SON-HOUSTON I Vatnsfall á Skeiðarsandi L._____ GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. Fyrir rúmum tveimur vikum tók vatnsfall að renna fram Skciöarár- sand, 10 km. fyrir vestan Skeiöará. Er þaö austan til á miðjum sandin- I um. öx vatnsfall þetta síöan mjög ' og breikkaSi svo að þaS varS upp i undir 800 metra breitt, þó meS nokkr- | um eyrum. Nú er þaS tekiS aS ! renna aftur, en er þó ennþá heldur í meira en SkeiSará sjálf er vön aS • vera, en aftur á móti er hún heldur ] minni nú en venjulega. Gamlir menn þar eystra segja, aS SkeiSará hafi j fyrir 60 árum runniS í nokkur ár 1 eftir farvegi þeim, sem vatn þetta | hefir nú tekiS. Kunnugir menn telja, j aS þetta sé ekki venjulegt SkeiSarár- i hlaup, enda þótt komiS sé nálægt i hinum vanalega hlauptíma árinnar. i SiSasta hlaupiS varS áriS 1922. — j VeriS er aS leggja sima yfir SkeiS- arársand. Tók flóSiS einn eSa tvo staura, sem búiS var aS reisa. Sím- inn er nú kominn yfir sandinn, nema i eftir er aS strengja liann yfir vatns- ! falliS, en þaS verSur líklega gert á morgún.—Al'þýSublaSiS. I Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SfMI: 23130 1— |e. G. Baldwinson, L.L.B. j LiÍKfrirtUnKur Resldence Phnne 24206 | Offlee Phone 24063 708 MlnliiK Exclinnfre 356 Maln St. WINNIPEG. I 100 herbergi meí e?5a án ba?5s ! SEYMOUR HOTEL verS sanngjarnt Slml 38 411 C. G. HGTCHISOK, elgandl Market and Klng St., Wlnnlpeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.