Heimskringla - 28.08.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.08.1929, Blaðsíða 8
S. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. ÁGÚST, 1929 Fjær og nær Séra Þorgeir Jónsson messar aö Árborg næstkomandi sunnudag 1. september, kl. 2 e. m. SafnaSar- fundur verður haldinn eftir messu. Rev. R. J. Hall flytur messu í Sambandskirkju á sunnudaginn kem- ur, kl. 11 f. h, —Að kveldinu 'verður og messað á venjulegum tima. Séra Benjamín Kristjánsson flytur mcssu í Pincy, Man. á sunnudaginn kemur, 1. september, kl. 2 síðdegis. Á laugardaginn var bauö Heim- fararnefndin til hádegisveröar á Royal Alexandra Hotel, dr. Vilhjálmi Stef- ánssyni og ásamt honum ýmsum full- trúum opinberra stofnana í Winnipeg- borg og Manitobafylki, stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins og, Mr. Ch. An- derson, förunaut dr. Vilhjálms frá norðurskautsferð hans, þeim er fyrst- ur sá Meighen Land, síðustu eyju eöa landskika, sem fundist hefir á norður- hveli jarðar; er Mr. Anderson nú í fyrirlestraferð dr. Vilhjálms og ann- •ast myndvarpsvélina. Voru rúmlega tuttugu manns í samsætinu. Sam- sætinu stýrði Guðmundur dómari Grímsson, er mælti fáein orð fyrir heiðursgestinum. Heiðurgestinn á vörpuöu Dysart dómari; Mr. Dafoe, aðalritstjóri “Free Press;” Mr. Flet- cher, varakennslumálaráðherra Mani tobafylkis; Mr. J. T. Thorson, M. P., og De Lury, prófessor við málm- fræöadeild Manitobaháskóla, og eftir- litsmaður nánia í Manitobafylki. Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum söng tvisvar, islenzk þjóðlög, með aðstoð ungfrú Þorbjargar Bjarnason, og skýrði þau stuttlega fyrir hinum ensku mælandi gestum. Og að lokum flutti heiðursgesturinn stutta, en sérlega á- heyrilega og skemtilega ræðu þar sem hann vék að því hlutverki sínu, er hann heföi tekist á hendur með fyrirlestrarferð sinni á vegum Ohau- tauqua í sumar: að opna augu Kana damanna fyrir þeim stórkostlegu auð æfum er þetta mikla Iand bæri í skauti aðallega þeir hlutar þess, er skóla bækurnar teldu eyðilönd og gagns- laust helgrindahjarn.. Á mánudagskveldið hélt All Souls söfnuður og Sambandssöfnuður í Winnipeg samsæti Rev. R. J. Hall, frá Swansea í South Wales, sem hér er staddur um þessar mundir, eins og skýrt hefir verið frá. Ræður héldu Dr. M. B. Halldórsson, Mr. Puttee, Mr. Ransome og Rev. Philip Péturs- son, en Mrs. P. S. Dalman, Miss Nora Hawkins og Mr. Sigfús Hall- dórs frá Höfnum skemtu með söng. Heiðursgesturinn þakkaði með ítar- legri og hjartnæmri ræðu, er hann flutti af mikilli mælsku, enda er hann Irlendingur að uppruna. Síðan var sezt að ríkulegum veitingum, er fram voru reiddar, og skemtu menn sér fram undir miðnætti. Björgvin Guðmundsson tónskáld, A. R.C.M., byrjar aftur kennslu nú um mánaðamótin. Ættu sérstaklega þeir, er nokkuð eru á veg komnir í hljómfræði ekki að setja sig úr færi að leita til hans, þar sem völ er á svo ágætri tilsögn í þeim efnum. Kvöldboð að heimili dr. og frú M. B. Halldórsson, 45 Alloway Ave. hér í bæ, sátu á föstudagskveldið var læknisfrú Sigríður Galbraith frá Cavalier, N. D.; dr. Vilhjálmur Stefánsson; prófessorsfrú Rygh, frá Berkeley, Cal.; hr. Th. Halldórson, Winnipeg; séra Magnús J. Skaptason; ungfrú Hildur Halldórson, frá Up- ham, N. D.; Guðmundur Grímsson dómari, og hr. Sigfús Halidórs frá Höfnum. Frú Inga Þorláksson frá GuII Lake, Sask., systir dr. Vilhjálms, er hér var stödd með frú Gaibraith, varð því miður gð senda afboð, sökum lasleika. Þau systkin, frú Galbraith og hr. Th. Halldórson, og einnig Grímson dómari og dr. Halldórson, eru kunn- ingjar dr. Viihjálms frá æskuárunum í N. D., en langt síðan að dr. Vil- hjálmur kom á þær stöðvar. Var þar margt upp að rifja af gömlum endurminningum, og skildust menn eigi fyr en góð stund var af mið nætti. — Prófessor Thorbergur Thorvaldson og frú hans komu hingað til bæjar- ins um miðja síðustu viku á leið til Evrópu. Verða þau árlangt í ferð inni, sem fyrst er heitið til London á Englandi, en síðan til Berlínar, þar sem prófessorinn býst við að dvelja á efnarannsóknarstofu að mestu leyti í vetur. Héðan fóru þau hjón á mánudagsmorguninn. Á sunnudagskveldið var sátu kveld- verð hjá Dysart dómara og systur hans dr. Vilhjálmur Stefánsson; dóm- arafrú Mathers; Joseph T. Thorson, M. P. og frú hans, og Guðmundur Grímsson dómari frá Rugby, N. D.— Dysart dómari og dr. Vilhjálmur eru háskólabræður frá Harvard háskóla. Sígríður Galbraith, læknisfýú frá Cavalier, kom hingað til bæjarins á fimmtudaginn var og með henni frænd konur hennar, Mrs. Ryg'h og Miss Hildur Hajldorson. Einnig var í ferð með þeim frú Inga Þorláksson frá Gull Lake, Sask., er dvalið hefir um tima sunnan landamæra. Mun hún aðallega hafa komið til þess að sjá I Guðmundur Grimsson dómari frá bróður sinn, dr. Vilhjálm Stefáns- Rugby, N. D., frú hans og tveir syn- son, er hann var hér staddur i fyrir- ir komu hingað til bæjarins á mið lestrarferð. Heinileiðis hélt þetta vikudaginn var til þess að heilsa upp ferðafólk á mánudaginn var.-*- | á ganila kunningja, sérstaklega dr Vilhjálm Stefánsson, en þeir Guð- NOTIÐ YÐUR VELl mundur dómari og dr. Vilhjálmur eru skólabræður og fornvinir. Frúirl fór suður aftur á mánudaginn ásamt ! sonum þeirra hjóna en Mr. Grímsson Hr. W. H. Paulson, fylkisþing- maður Wynyardkjördæmis kom hing- að til bæjarins snögga ferð í vikunni sem leið til þess að sitja Heimfarar- nefndarfund. Næstkomandi sunnudag 1. septem- ber, flytur séra Jóhann Bjarnason þessar guðsþjónustur; Á Betel, Gimli, kl. 10 f. m. í lútersku kirkjunni á Gimli kl. 3 eftir miðdag. I lútersku kirkjunni að Árnesi kl. 8 e. h. Einnig verður séra Jóhann við sunnudagaskólabyrjun á Gimli þann dag kl. 1.30 e. h. Séra Jóhann Bjarnason flytur guðsþjónustu í Piney, á venjuleg-um tíma og sta8, anpan sunnudag, 8. september. Síðastliðinn laugardag 24. þ. m. voru þau Hjálmur V. Thorsteinsson og ungfrú Aðalbjörg G. Helgason gefin saman í hjónaband af séra Þor- geiri Jónssynif Ungu hjónin ru bæði ættuð frá Gimli, og framtíðar- heimili þeirra verður þar fyrst um sinn. Af þeim hjónum Ásmundi P. Jó- hanssyni og frú Sigríði hafa ættingj um þeirra hér og vinum borist þær fregnir, að Asmundur er rétt nýlega lagður á stað heim til Islands, en frú Sigríður varð eftir í Kaupmanna höfn, á hressingarhæli þar, sér til heilsuibótar. Er utanáskrift hennar nú: Dr. Christiansens Sanatorium, Lille Strandvej 18, Köbenhaven, Danmark. Hr. Ragnar H. Ragnar píanókenn- ari, sem stundað hefir kennslu í Medicine Hat, Alta., undanfarin tvö ár, flytur hingað til Winnipeg nú um mánaðamótin og sezt að við píanó- kennslu. Verður það nánar auglýst siðar hér í blaðinu. STILES & HUMPHRIES VÖRU ÚTRÝMINGAR Afsláttar Söluna miklu FIT-RITE Karlmanna- fatnaður Vér höfum týnt úr fatn- að til fljótrar sölu. Mikið úrval af hæzt móðins Twfjed og Worsted fatn- aði, ný sniðin og saumuð eftir nýjustu tízku. í>au eru sönn kjörkaup og á meðal þeirra föt er kosta $35.00. dvelur hér fram undir vikulokin. Mr. Sveinn Thorvaldson kaupmaður fra Riverton, kom hingað til bæjar- ins í vikunni sem leið, aðallega ti! þess að sjá bróður sinn, Þorberg prófessor Thorvaldson og frú hans, áður en þau fóru til Evrópu. Dvaldi hann hér fram um helgina. Umboðsmaður stúkunnar Heklu, H. Skaptfeld setti eftirfarandi meðlimi í emibætti fyrir yfirstandandi árs- fjórðung: F. Æ. T.—Jón Marteinson Æ. T.—Stefaníu Eydal V. T.—'Salome Backman R.—Gísli P. Magnússon A. R.—S. B. Benediktson F. R.—B. M. Long G. —Joh. Th. Beck K.—Helga Johnson D.—Alla Guðmundsson A. D.—Stefania Sigurdson V.—Sigfús Árnason. BÚLAND TIL SÖLU Eða leigu, gott tækifæri fyrir dugleg- an mann er vil'l stunda skepnurækt, og koma sér þar fyrir er hann getur rekið hana í stórum stíl. Öþrjótandi haga ganga, uppsprettuvatn og fyrirtaks engi er á landinu. Landið er einnig gott til akuryrkju. Upplýsingar um; söluskilmála veitir undirritaður eig- j andi. SIGURJÖN BJÖRNSSON, 1060 Dominion St., Winnipeg. Sími 38 138. WINNIPEG ECECTRIC RY. Það er mannlegur breiskleiki að j kvarta yfir því sem á móti blæs, en j geta sjaldnar hins. Það er eigi ó- títt að menn heyrist kvarta yfir þeim verðmun sem orðinn er hjá þvi sem var í gamla daga. Allt var ódýrara þá, segja menn, og kaupgildi doll- arsins meira. Þetta er satt. Síðan 1913 hefir innkaupsverð stigið um 50 af hundraði. Það virðist því eigi ástæðulaust að kvarta, einkum sé á hitt ekki litið að kaupgjald hef- ir stigið meir en að sama skapi. Það sem sjaldnast heyrist er að ein vöru- tegund, er meira er notuð en nokkuru sinni áður, — nefnilega rafafl — hefir lækkað um 2/3 frá því sem hún var 1913. Framleiðsla rafafls var afar dýr, og verðið því afar hátt. I Winnipeg var rafafl þá framleitt með kolum. En með notkun vatnsafls varð fram- leiðsla ódýrari, og varð Winnipeg Electric félagið fyrst til þess að nota það. Þá var eftirspurnin lítil en hefir síðan aukist og verðið farið sí lækkandi. Fyrir 20 árum var naum- ast það heimili í Winnipeg er notaði rafáhöld af nokkurri tegund, en nú munu þau fá, er ekki hafa fleiri en færri. Fyrir þetta mætti menn þó vera þakklátir, þegar þeir líta til baka. I WONDERLAND Winnipegs Coziest Suburban Theatre Þessir nemendur Stefáns Sölvason- ar pianokennara stóðust vorprófin við hljómlistaskólann í Toronto, er haldin voru í júní i vor: Introductory Gradc:— Hazel Goodman —honors. Elcmcntary Grade:— Thelma Hallson,—first class honors. Florence Jóhannsson—first class honors. Sigriður Eirikson,—honors. Alma Johnson,—honors. Intermediate Grade:— Mrs. W. Benson,—Pass. FRÁ ISLANDI Ágúst útsala Loðkápum Nýjum Loðbryddum Kápum 10% og 20% Sparnaður yfir ágúst Munið — aðeins fáir dagar eftir. Vægir lánskilmálar King’s Ltd. ‘‘House of Credit’’ 394 Portage Ave. (Næst Boyd Byggingunni) THUR.—FRI.—SAT. (This Week) REGINALD DENNY IN ‘CLEAR THE DECKS’ JOHNNY MACK BROWN IN “Annapolis” Chapt. 5—“Final Reckoning”_ MON.—TUES.—WED., Next Week —Big Holiday Program— WALLACE BEERY In Zane Grey’s Great Novel “STAIRS of SAND” ADOLPHE MENJOU IN “Marquis Preferred” “Lightsöf India” (All Coloured) SPORTLIGHT—South Sea Sages ^MESSUR OG FUNDIR | í kirkju Sambandssafnaðar j [ Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kver.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn; Æfingar á hverju fimtudagskveldi. iSunnudagaskólinn:— A hverjum j sunnudegi kl. 11—12 f. h. Alex Johnson kornkaupmaður og frú hans lögðu nýlega í skemtiferð til Detroit, New York og Chicago. Búast þau við að verða um mánuð í ferðinni eða jafnvel lengur. Þann 19. þ. m. andaðist að heimili sínu í Edmonton, Alta., Stefán Oliver, sem lengi átti heima í Selkirk, Man., og var mörgum kunnur bæði í Selkirk og Winnipeg. — Banamein hans var magakrabbi. Hafði hann verið veik ur af iþeirri meinsemd ár eða meira. Hingað komu í síðustu viku Mr Sig. Anderson; Einar Einarsson, odd- viti, og Stefán Árnason sveitarskrif *> ari frá I’iney, Man., ásamt Mrs. Ein- arsson og Mrs. Árnason. Snéru þau heimleiðis aftur um helgina eftir að hafa hlýtt á dr. Stefánsson, og eftir að sveitarráðsmennirnir höfðu lokið erindum sínum í þágu sveitarinnar á stjórnarskrifstofunum. $19 Einnig eru öll önnur föt á sérstöku affalla verði. STILES & HUMPHRIES 261 PORTAGE AVE. Rétt við Dingwalls • Mr. B. B. Olson frá Gimli kom hingað til bæjarins um miðja vikuna sem leið og dvaldi fram undir helg- ina. Er heilsa hans nú aftur með betra móti við það sem verið hefir. Siðastliðinn laugardag lézt að heimili sonar síns, að Ste. 22 Mary- land Apts., ekkjan Guðríður Þor- leifsson, 64 ára að aldri. Jarðarförin fer fram kl. 11 f. h., fimmtudaginn 29. þ. m., að Lundar," Man. Séra H. J. Leó jarðsyngur. Hin fram- liðna lætur eftir sig sex börn; þrjár stúlkur og þrjá drengi. Lesendur eru beðnir að athuga auglýsingu frá hr. Stefáni Sölvason píanókennara, sem hér er prentuð á ööðrum stað í blaðinu. ROSE Theatre Sargent at Arlington The West End’s Finest Theatre THUR.—FRI.—SAT. (This Week) “THE BELLAMY TRIAL” With—BEATRICE JOY — BETTY BRONSON Added Feature for Sat. Mat. Only BUCK JONES IN “Blood Will Tell” "TIGER’S SHADOW” No. 7 ALSO COMEDY MON.—TUES.—WED., SEPT. 2—3—4 Special Matinee Labor Day PART TALKING PICTURE “THE FLYING MARINE” With BEN LYON and SHIRLEY MASON On The Same Bill—COMEDY —A TALKING FEATURETTE and NEWS Seyðisfirði 3. ágúst Öræfingar telja ólíklegt, að Skeið- arárhlaup verði í sumar. Áin annars feikna vatnsmikil og fellur á miðjum sandi. Hún er ófær og hindrar teng ing símaþráðarins, en að öðru leyti komst símasamband á sunnanlands í gær. Heyskapur gengur ágætlega allstað- ar á Austurlandi og hirt eftir hend- inni. Votengi lélega sprottið á Flj ótsdalshéraði, en túnaspretta á- gæt. Þorskafli dágóður og sildveiði ágæt víðsvegar á Austfjörðum. Síldin stór og feit. Sumir hafa þegar saltað svo sem einkasöluleyfi hrekkur til. Horfir því til vandræða um veiði vegna vöntunar bræðslustöðvar, þegar söltunarleyfi er svo takmarkað, það er aðeins 1500 tunnur á öllu Austur- landi. Almenn óánægja yfir því. Stefán Sölvason byrjar kennslu fyrir pianonemendur 2. September Kennslustofan er að 868 Banning Street Sími: 89 511 Látið ekki tjóðra yður í eldhúsinu Nýtízku vinnusparnaðar áhöld og gas leysa húsmæður nú á dögum úr eldhúsánauðinni. Leyfið oss að sýna yður hinar nýju undursömu framfarir með gas notktin, og raftækjum er gerðar liafa verið. Kosta lítið — viðhaldið ódýrt — seld á vægum borgunarskil- málum. ---Heimsœkið hinn nýja áhaldaskála vorn í- Power Byggingunni — Portage og Vaughan st. WIHHIPEC^ BLECTBIC compamy “Your Guarantee of Good Service” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. ^"^“^^SMsooossoeoosiooöooooosooooeooooícscowBooeeooosoossoooooosoosoooosoíosoí Bus/ness Training Pays~— especially Success Training More than 2700 employment calls for our graduates were registered with our Placement Department during the past twelve months and more than 700 in May, June and July of this year. FALL TERM NOW OPEN DAY AND EVENING CLASSES I If you cannot enroll then you may start at any time. Our system of individual instruction makes this possible. WRITE, PHONE OR CALL CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.