Heimskringla - 18.09.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.09.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐa MEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. SEPT., 1929 Hjaltland. Eftir Poul Niclascn ritstjára Niöurlag. Hjaltland, eöa Hjaltlandseyjar eru alls um 550 fermílur að stærð eSa álíka og Færeyjar. ÞaS eru um 100 eyjar og hólmar og 29 eyjarnar eru byggSar. Stærst er Mainland og er hún stærri en allar hinar eyjurnar samtaldar, eSa um )4 af öllum eyjun- um. Hinar næst stærstu eru Yell, Unst, Fetlar, Bressay, Whalsay, East og West Burra, Muckla Roe, Papa Stour, Skerries, Fair Isle og Foula. Hjaltlandseyjar eru sæbrattar og fjöllóttar, og þó tæplega eins hálend- ar og Færeyjar. Hæsta fjalliS er Ronas Hill á Mainland (1475 fetj og Skálafjall (921 fet). A eynni Foula er fjalliS The Sneug (1372 fet) og á Unst er Saxa Vord (934 fet). A eyjunum eru mörg vötn, en engar stór ár. Vötnin eru yfirleitt brún á lit og stafar liturinn af mó, sem þar er mikiS af. VeSrátta er svipuS á Hjaltlandi og á Færeyjum, rigningar og þokur tíS- ar, en sólskinsdagar fáir. HríSar eru sjaldgæfar, og snjór liggur þar sjaldan á jörS nema fáa daga í senn. LandbúnaSi hefir fariS mikiS fram seinustu fimmtíu árin. Eins og áSur er getiS áttu skozkir aSalsmenn svo aS segja allar jarSirnar, og hjalt- lenzku leiguliSarnir áttu þá viS bág kjör aS búa. En síSan aS Crofters Act (leiguIiSalögin) gengu í gildi 1886, hefir allt breyzt. Nú er fjöldi smá- bænda viSsvegar um eyjarnar, og hafa þeir fengiS sér miklu betri jarS- yrkjutæki og tekiS upp nýjar rækt- unaraSferSir, Og þess vegna hafa orS- iS miklar framfarir í landbúnaSin- um. I mörgum skólum er börnum kennd garöyrkja, og hefir þaS haft mikla þýSingu fyrir aukna garSrækt, eplarækt og fleira. í Hjaltlandi er ræktanleg jörS 352,- 319 ekrur, en ræktaS land er ekki meira en 15,532 ekrur og 35,472 ekr- ur áveitulönd. Þessari ræktuSu jörS er skift á illi 3,550 bænda og óS- alsbænda og hafa 793 smábændur minni jörS en fimm ekrur hver, 2,021 hafa frá 5—15 ekrur, 563 hafa 15—30 ekrur, 97 hafa 30—50 ekrur, 40 hafa 50—100 ekrur, hafa 100—300 ekrur og 6 hafa meira en 300 ekrur. (ÞaS er taliS aS tvær ekrur gefi af sér kýrfóSur). MikiS er ræktaS af höfrum (7,291 ekra), eplum og grænmeti (2795 ekr- ur).. — BeitilandiS, eSa “scattald” sem Hjaltlendingar kalla svo, er alls 288,962 ekrur, og hver bóndi hefir svo marga gripi og sauSi sem jörS hans leyfir. I Hjaltlandi eru um 5,- 300 hestar og 16,000 nautgripir (þar af 6,000 mjólkurkýr). í Færeyjum eru um 4,000 naut- gripir, þar af 3,000 mjólkurkýr, og nálægt 650 hross. SauSfjárræktin í Hjaltlandi hefir aukist mikiS seinustu 50- árin, og eru þar nú um 160,000 kindur (i Færeyj- um um 70,000). Ullin af hjaltneska fénu er yfir- leitt fín og góS, og tóskapur á heim- ilum hefir mikla þýSingu fyrir land- iS. Hjaltlendingar selja mikiS af prjónlesi (peysur, hettur, vetlinga, herSasjöl, o. fl.) til Skotlands og Englands og ganga þessar snotru heim ilisiSnaSarvörur mjög vel út. ÞaS mun.fá heimili á Hjaltlandi, sem ekki stunda tóskap, og flest heimilin græSa vel á tóskapnum. Hagskýrslur sýna aS um 3,000 hjaltneskar konur taka þátt í þessum heimilisiSnaSi. Hjaltneska blaSiS “Shetland Netws” segir svo í ársyfirliti 1928 um heim- ilisiSnaSinn: —AriS sem leig hefir heimilisiSn- aSur aukist enn aS mun, og er þaS gleSilegt tímanna tákn, því tóskapur- inn hefir afarmikla þýSingu fyrir vort fámenna þjóSfélag, og mörg heimili hafa af honum tekjur, sem þau mega ekki ‘missa. ÞaS er því um aS gera aS viS vöndum sem mest ullarvörur okkar svo aS þær geti keppt viS aSrar vörur á markaSinum. AriS sem leiS hefir veriö svo mikil eftirspurn aS hinum svonefndu “Fair Isle Jumpers,” aS kvenfólkiS hefir aldrei haft eins mikiS aS gera aS búa þær til, og verSiS var hátt. — Hjaltlendingar hafa sem sagt mikl- ar tekjur af heimaiSnaSi sínum. Eg gat ekki náS í neinar skýrslur um þetta en kunnugur maSur sagSi mér, aS tekjurnar séu ekki minni en tvær miljónir króna á ári. Um þetta gæti aSrir hugsaS. I Hjaltlandi eru matsmenn, sem skoSa allar ullarvör- ur, áSur en þær eru sendar út, og dæma um gæSi þeirra og sniS og liti, og fær ekkert plagg aS sendast til út- landa, nema því aSeins aS þeir leyfi. GóSir vegir eru nú um allt Hjalt- land. ÁriS 1846 og næstu ár voru einhver hin verstu, er þar höfSu kom- iS. Eplauppskeran spiltist víSa, sjávarafli var lítill og engin vinna í landi, svo aS bágindi voru þar. Á þessum harSindaárum fengu Hjalt- lendingar styrk frá Bretum til vega- gerSa og á þennan hátt fengu menn vinnu. AS vísu var kaupiS ekki nema 8 aurar á klukkustund, og þætti þaS víst lítiS nú á dögum, en þá voru aSrir tímarnir. Á árunum 1846—52 voru á þenna hátt lagSir 120 mílufjórSungar af vegum á Mainland og 17 á Yell. 1864 voru sett sérstök vegalög í Hjaltlandi og hefir vegagerS aukist mjög síSan. Stærstu þorpin, önnur en Leirvík, erlt Balta Sound (Beltissund), Hóls- vík, Skálavogur og Sandvík. Skála- vogur var áSur helzti staSurinn og þar var hinn alkunni kastali, þar sem Patrekur Stuart jarl hafSi setu. Hjaltland byggSist frá Noregi um líkt leyti og Færeyjar (um 830). ÁSur en NorSmenn komu þangaS, hafSi þar um langt1 skeiS búiS þjóS- flokkur, sem nefnist Pictar, og finn- ast enn þar í landi nokkrar fornleifar frá þeirra dögum, til dæmis hinir sí- völu turnar, sem standa í tjörn nokk- urri skammt frá Leirvík. Þessir turnar eru miklu víSar, þar sem Pic- tar hafa búiS, en sagnaritarar eru ekki á eitt sáttir um þaS, til hvers þeir hafa veriS notaSir. Alls hafa fundist 70—80 slíkir turnar í Hjalt- landi. Eftir aS NorSmenn lögSu landiS undir sig, réSu þar fyrir norskir jarlar í 5—600 ár. Hjaltlendingar höfSu þá eigiS lögþing, og var þaS á þingvöllum, rétt hjá Leirvík. Þar voru líka haustþing og vorþing, eins og sjá má af staSanöfnum, lögsögu- maSur og lögréttumenn. — Hinn 8. september 1468 kvæntist James sonur Skotakonungs (seinna James 3.) Mar- grétu dóttur Kristjáns 1. Danakon- ungs, en þar sem Kristján gat ekki greitt heimamund hennar, lét hann Hjaltland og Orkneyjar í pant. Voru þær aldrei leystar inn aftur og komust á þennan hátt undir Bretland. Um þetta leyti hefir veriS talaS sama mál á Hjaltlandi eins og í Fær- eyjum og fyrir 100 árum lifSi forn- máliS enn víSa í úteyjum þar og afskektu byggSum. Arin 1893—95 var færeyski doktorinn Jakob Jakob- sen í Hjaltlandi og safnaSi þeim nor- rænum orSum, sem enn voru notuS þar í mæltu máli. — Komst hann aS þeirri niSurstöSu, aS þar lifSu enn á tungu 10 þúsund norræn orS. Hefir hann birt rannsóknir sínar í vísinda ritinu “Det norröne Sprog paa Shet- land” og fékk fyrir doktorsnafnbót hjá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Eins og fyr er getiS, lifa nokkur norræn orS enn í daglegu tali á Hjalt- landi, enda þótt enska sé þar kennd í skólum og töluS í kirkjum. Enn eru notuS þar orS eins og uy (eyja), holm (hólmurj, baa (boSi), skerry (sker), drong (drangur), stack (stakkur), voe (vogurj, wick (vík), gio (gjá), noss (nesj, mool (möl), Eess (nes), ting (tangi), hevdi (höfSi), clett (kletturj, bakka (bakki), kame (kambur), coll (koll- urj, roni (rein), björg, gil, berg, fell, vatn, keida (allt óbreytt), Ijöag (Iaukur), aid (eiSi) o. s. frv. , I Hjaltlandi er enn haldiS upp á ýmsa merkisdaga, til dæmis 6. jan- úar (ÞrettándannJ, 24. júní (Jóns- messu) o. m. fl. Á seinni árum hefir 29. janúar veriS hátíSlegur haldinn og nefndur “Up Helly A” og skal hér nánar skýrt frá því, hvernig þau há- tíSahöld fara fram: Um kveldiS er gengiS í skrúSfylk- ingu um göturnar í Leirvík og um 300 unglingar í fögrum litklæSum kallaSir “guesers”) ganga á eftir víkingaskipi, sem er 16 álna langt og 3 álna breitt, og er því ekiS á hjólum um göturnar, en herforinginn (guiser jarl) stýrir því og er hann í herklæSum og hefir brynjaSa skips- höfn meS sér innan borSs. Hver “guiser” er meS kyndil, og varpa hinir 300 kyndlar birtu víSsvegar og gera nótt aS ljósum degi. Þegar skrúS- göngunni er lokiS, fleygjá “guisarnir” kyndlunum upp í víkingáskipiS, sem brátt stendur í ljósum loga. SíSan fara “guisarnir” í heimsóknir til helztu manna í borginni, og er þar borinn fyrir þá matur og drykkur og þeim fagnaS forkunnarvel. Seinustu árin hefir þaS veriS venja, aS skips- menn séu klæddir eins og gömlu guS- irnir, Þ6r, Freyr, Baldur, Heim- dallur o .s. frv. SuSur í Nýja Sjá- landi eru Hjaltlendingar farnir aS halda upp á þennan dag eins og gert er heima í Leirvík. Halda þeir þar í þjóSsiSi sína eins og áSur er sagt. Grind, eSa “Ca’ing whales,” sem Hjaltlendingar kalla hana, veiSist þarí oft. Til dæmis voru dnepin 1540 grindhveli í Quendale Bay áriS 1845, og er þaS hiB stærsta grind- hlaup, sem þekkst hefir. RáShúsiS í Leirvík er stórt og vandaS, og þar eru margar þjóS- minjar geymdar. I fundarsalnum eru gluggamyndir af öllum hinum norsku kóngum, sem réSu yfir Færeyj um, allt frá Haraldi Hárfagra og Hákoni gamla. Ennfremur myndir af. James III. og Margrétu prinsessu. Þar eru myndir af helztu þjóSfröm- uSum Hjaltlendinga, Arthur Ander- son, Arthur Laurenson o. fl. og einn ig af enskum konungum og drottn- ingum. Fyrir utan ráShúsiS er reistur minnisvarSi um þá Hjaltlendinga sem féllu í ófriSnum mikla, 560 menn. I Leirvík eru ekki færri en níu kirkjur, og þó er Leirvík ekki stærri en Þórshöfn, svo aS fólkiS hefir um nóg aS velja. — Nafnkendastur af Hjaltlendingum er Arthur Anderson (1792—1868J. Á unga aldri var hann sjómaSur (útróSramaSurJ, en meS dugnaSi dreif hann sig fram, aS hann varS friamkvæmdastjór'i fyrir hiS stóra P. O. skipafélag 1 Skot- landi. — Hann lét reisa Anderson Educational Institute, sem er nú la- tínuskóli. I Leirvík hitti ég William Ratter er hafSi kynst dr. Jakobsen, þegar han nvar þar. SíSan hefir Ratter reynt aS kynna sér fornmáliS sem bezt, og sá ég heima hjá honum margar færeyskar og íslenzkar bæk- ur, sem hann sagSi aS sér þætti vænna um en nokkrar aSrar bækur. Ratter er tröll aS vexti, rúmar þrjár álnir á hæS og einhver sá stærsti maSur sem ég hefi sé$. Seinna hitti ég í Kirkwail annan “mál- mann,” Mr. Mooney, og þaS er ein- hver sá minnst( maSur sem ég hefi séS — um 2 álnir á hæS. En þótt þessir tveir menn væri svo ólíkir á vÖjxt og líkamsskapnaS, þa höfSu báS ir hinn sama brennandi áhuga fyrir forntungunni og þekktu vel hin fornu staSanöfn. —Lesb. Morgunbl. Frá Islandi. • Mýrdal, 28. júlí TíSin hefir veriS einmuna góS og grasvöxtur víSast góSur, sumstaSar meS albezta móti. Sláttur byrjaSi því almennt fyrr en vanalega og eru því allmargir nú nærri því búnir meS tún, og hafa menn hirt eftir hendinni. Fyrir nokkru er látinn, Jón Jónsson bóndi í Skagnesi, eftir langa van- heilsu. BifreiSaíerSir eru nú orSnar dagl. viSburSir út og austur um sveitina, enda hefir nokkuS veriS gert til þess aS bæfa vegi fyrir þær og nú er kom in brú á Bakkakotsá, og nú fyrir fáum dögum bráSabirgSabrú á Haf- ursá, sem mestur farartálmi hefir veriS. Vélbátur laskast í hafís Vélbáturinn “Halkion,” sem hafSi verið aS veiSum í Húnaflóa, kom hingaS í gær. HafSi hann lent þar í hafís og tapaS mestallri lóS- inni og laskast talsvert. — Fleiri bátar töpuSu meiru eSa minna af lóSum. MARTIN & CO. EASY PAYMENTS, LTD HIN 9unda ÁRLEGA OTSALA Á kvenna og karimanna klæðnaði og loðfatnaði Kvennkápur Eltiskinsfóðraðar ú r Velour og f í n a s t a klæði af allskonar lit, með stórum loðkrög- um og líningum. $35.00 Á sérstöku verði, blá- ar Chinchilla kápur með Thibetan kraga $19.75 Tweed kápur af öllum lit, prýðisvel fóðraðar með hinu áferðarbezta Satin og loðbryddar á hinn skrautlegasta hátt. $45.00 Á öðru gólfi í Winni- peg Piano Bygging- unni. Því ekki að gjöra kaupin nú og fá fullvirði peninganna og njóta þæg- indanna og ánægjunnar lengur af fatnað- inum heldur en að bíða með það þangað til þér getið borgað hann út í peningum. Vægir borgunarskilmálar Fyrir $5 sem niðurborgun skulum vér senda yður hvaða flíkur sem eru og kosta upp að $50,00, en afgangtírinn borganlegur með vægum jöfnum mánað- ar afborgunum meðan þér slít ið fötunum. Kjörkaupaverð á kjólum Nýjasta snið, úr Satíni, Atla-silki, Geor- gette og Crepe De Chine 12.75, 15.75, 19.75 24.75, 29.50 Martin & Co. Ltd. EASY PAYMENTS, LTD Karlmanna Fatnaðar Algeng navy blá vað- málsföt, Herringbone. svört og blá, með mislitum röndum, ein- og tvíhnepptar treyj- ur, ein og tvíhneppt vesti, og feldar buxur $35.00 Yfirhafnir Ljósar og dökkar. Þetta eru kápur sem þola mikið slit og fara ekki úr lagi. $19.75 Portage og H&rgrave Str. þcr sem notið' TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. STUCC0 sem ábyrgst er The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æsfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. P □ f Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA tH’^^^omim.ommmo-^^Bommo-^^m-om^mommmommmo-^^BO'mmBo-mmmomimi I I StofnaS 1882. Löggilt 1914. I D. D.Wood&Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD Treasurer Secretary (Piltarnlr sem tfllum reyna atf þtfknant) Verzla með:- BYGGINGAREFNI — KOL og KOK Búa til og selja:- SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT Gefið oss tækifæri I SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300 Skrifstofa og verksmiðja: 1028 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. mommmommmommmo-mmomamo-mmommmommmom^ommomm-om I ►«

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.