Heimskringla - 09.10.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG. 9. OKTÖBER, 1929
Fjær og nær
Gu&sþjónusta á ensku fer fram t
Sambandskirkjnnm á horni Sargent
og Banning strœti, á Sunnudaginn, 13.
þ.m. á venjulegum tíma, kl. 11 f.h.
Séra Philip M. Pctursson messar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Nastkomandi sunnudag messar séra
Friðrik A. Friðriksson í Wynyard kl.
11. Spurningar í Mosart laugardag
kl. 2. í Grandy Community ' Hall,
sunnudag kl. 2.
Séra Þorgcir Jónsson tncssar í
Rivcrton á sunnudaginn kctnur, kl. 3.
eftir hádegi og í Langruth nœsta
sunnudag og á eftir 20. októbcr.
Á sunnuclaginn, 20. þ.m. messar í
Sambandskirkju kl. 11. f.h., dr. Louis
C. Cornish, forseti American Unitar-
ian Association. Verður það nánar
auglýst í næsta blaði.
LANDNEM AMÖT
verður haldið að Gimli föstudaginn
siðastan í sumri (25. þ.m.). Er
gamla hátíðarnefndin (1925) beðin að
tnæta þar. Söngur, ræðuhöld og ýms-
ar aðrar skemtanir verða um hönd
Eafðar, og veitingar verða nægar.
Rennur ágóðinn af mótinu i minnis-
varðasjóðinn. Verður mótið nánar
auglýst á Gimli.
Séra Kristinn K. Ölafsson, forseti
íslenzku lúterzka kirkjufélagsins
heldur fyrirlestur, á íslenzku, um ferð
sína, síðastliðið sumar, til Islands.
Aðgangur verður 50c. Samkoman (er
haldin til arðs'fyrir Jóns Bjarnasonar
skóla, í fyrstu lút. kirkju, að kvöldi
fimtudagsins, 17. þ.m. Petta verður
auglýst nánar í næsta blaði.
á öðrum stað hér í blaðinu. Ættu
menn að fjölmenna þangað með það
í huga, að nú fer veturinn í hönd, og
að á þeirri árstið þurfa slík félög sem
Harpa enn meira að halda á liðsinni
góðra manna og kvenna er eitthvað
vilja af mörkum leggja og geta.
ÞAKKARORfí
Riverton, Man. okt. 4. 1929
Með þessum linum hangar mig til
að votta þakklæti okkar hjónanna til
þeirra sem hafa hjálpað okkur á einn
eða annan hátt í gegnum veikindi
mannsins míns, Jóhannesar T. Jónas-
son, sem ef:ir langvarandi veikindi er
nú á Ninette Sanatorium.
Sérstaklega viljurn við þ.akka pen-
ingagjafir frá hinum rnörgu vinum og
hjálparstofnunum.
Þessar gjafir hjálpuðu okkur til
þess að hann gæti komist á heilsu-
hælið, þar sem við vonum að verði
til þess að hann fái bót á heilsunni.
Einnig vil ég þakka Dr. S. O.
Thompson, sem svo lengi stundaði
hann endurgjaldslaust.
Þetta þökkum við af hjarta og bið-
jum Guð að launa það og alt annað
okkur auðsýnt til hjálpar i veikinda
baráttunni.
Lilja Jónasson.
Jarðarför Metúsalems Ernest Vil-
mundar Thorarinsson, sonar Mr. og
Mrs. M. J. Thorarinson, 244 Queen-
ston St., fer fram á morgun, fimtu-
dagínn 10 október kl. 2.30 siðdegis,
frá fyrstu lútersku kirkju á Victor
stræti. Húskveðja verður haldin að
heimili foreldranna, kl. 1.30. Heims-
kringla vottar aðstandenduín dýpstu
hluttekningu sína.
Lesendur Heimskringlu í Selkirk
eru beðnir að leggja á minnið, að hr.
Jón Ólafssbn er nú innheimtumaður
blaðsins þar. Eru menn vinsamlegast
beðnir að greiða götu hans og gera
honum starfið sem auðveldast, er hann
ber að garði.
Lesendur eru beðnir að taka eftir
auglýsingu frá líknárfélaginu Hörþu.
Sl. 2. október andaðist að heimili
sínu í Mozart, Sask. húsfreyjan Guð-
rún Jónsdóttir Vatnsdal, kona Elísar
Eggertssonar Vatnsdal. Sýktist hún
af taugaveiki 10. september, og virtist
er frá leið vera á góðum batavegi, en
fékk þá svo illkynjaða andlitsbólgu,
að skera varð í, og leyfðu kraftarnir
það ekki. Hún var jarðsett laugar-
daginn 5. þ. m. að viðstöddu niiklu
fjölmenni.
Southern Dinner Rollx
3i)ea t'Sm and eat '6m /
— Ojouíl like 'omf
Jæja, sætastan, ég er allur á hjólum yfir þeim!
Sunnlenzkir
Miðdegis SnúðarR
Ekkert svipaS þeim fengist áður í
Kanada. Þeir eru áreiðanlega hið
mesta sælgæti, til átu, sem til er. Fólk
er alveg vitlaust í þá. Og hugsið ykkur
24 fyrir lOc.
• Hafið þið nokkurntíma heyrt annað
eins —24 dísætir snúðar fyrir ein tíu
cent! Þið bara velgið þá áður en þér
skamtið þá og étið þá svo upp að því
búnu. Engin furða þó að fólk panti
þá, hvað um annað þvert. Þið fáið þá
uppvafða, nýja og ferska hjá
CanadaBread
Símið pantanir: 39017—33604
J. Nicholson, ráðsmaður.
STEFNJR I. Arg., 2. Hcfti
I þessu hefti er meðal annars:
Rússneski bóndinn, grein með mynd-
um, saga með myndum, framhald af
grein Jóns Þorlákssonar: Milli fá-
tæktar og bjargálna, friðarmálin, frá
Alþingi 1929 fréttabréf, frá öðrum
löndum, skoðanakúgun, upphaf frani-
haldssögu o.fl. Áskrifendur vitja rit-
sins til Benjamins Kristjánssonar 796
Banning St.
Hingað kom fyrsta október heiman
af íslandi hr. Jón J. Sigurðsson, frá
Akureyri. Hafði hann farið að heim-
an 6. september, og fengið góða ferð.
Síldarverksmiðju kvað hann byggða
verða á ríkiskostnað næsta ár. Afli
hefði verið ágætur og hvað mestur
yfir júlimánuð og fram til 10. ágúst,
en þá tekið fyrir. Óþurkasamt hefði
verið nyrðra í ágúst. Afkomu manna
kvað hann í bezta lagi og. engan út-
flutningshug.—Hr. Sigurðsson hyggst
að dvelja hér vestra urn nokkurn tíma,
og fer hann sennilega til Vogar fyrst
um sinn, til hr. Siguríar Frímann,
sem hann er í kunnleikum við.
WINNIPEG ELECTRIC.
______ /
”Astralia í kröggum út af skuldum
og skattþyngslum” heitir ritgjörð
eftir Joseph Maton við verzlunar-
deild Louisiana háskólans, sem birt
er í tímaritinu Times-Annalist. Eftir
að hann hefir gefið yfirlit yfir fjár-
málastefnu stjórnarinnar, getur hann
þess til að vandræðin stafi af þeirri
viðleitni stjórnarinnar að leggja undir
sig prívat iðnstofnanir í landinu, far-
ast honum þannig orð:
■* “M'eðal þeirra vandamála sem
Ásfral>íu-stjórnin verður að leysa úr,
er að koma í veg fyrir tekjuhalla á
fjárlögunum sem nú er orðinn ár-
legur viðburður í ríkisrekstri stjórn-
arinnar. í þau þrjátíu ár sem liðin
eru síðan sambandið var stofnað hefir
ekki á öðru gengið en tekjuhalla, í
hinum ýmsu stjórnardeildum sam-
bandsins. Þetta hefir ei síður átt sér
stað hjá fylkisstjórnum, hinum stærri
sveitarhéruðum en sambandsstjórn-
inni. Til þess að bæta uþp þenna
tekjuhalla hefir til þeirra úrræða verið
gripið, að taka lán á lán ofan, sem
orðið er að föstum vana eða eins og
einn leiðandi Ástralíu hagfræðingur
D. B. Copeland kemst að orði, orðið
að pólitískri hefð. Af þessu leiðir
að almenningur ríkisins er nú hlað-
inn þeirri skuldabyrði sem í saman-
burði við fólksfjölda, keyrir úr hófi.
Alls eru ríkisskuldir rúmar $5,000,000,
0Ó0, eða yfir $850 á mann — Er svo
sagt, að það sé _það hæzta sem nú
gerist í heimi.
Hallin hefir orsakast aðallega af
rekstri ýmsra þjóðfyrirtækja, ríkis-
iðnaðar og verzlunarstofnana. Fæst
þessi þjóðfyrirtæki hafa greitt nokk-
urn arð að frádregnum vöxtum..-
Tekjuhalli af ríkisbrautum hefir verið
daglegur viðburður. Orsakast hann
af auknuni vöxtum, á hinum siihækk-
andi lánum er til þeirra hafa verið
tekin. Þar við bætist að reksturs-
kostnaður á þessum ríkis fyrirtækjum
hefir stígið miklu hraðara en inntekt
irnar og til þess að greiða hann hefir
orðið að hækka skatta og> leggja á
nýja skatta. Skattþyngsli hafa því
aukist að mun, og úr öllum áttum er
nú verið að krefjast þess, að eitthvað
skuli gjört til þess að lækka þá.
“Journeys Ettd” (Fcrðalok)
Við Walker theatre næstu viku, frá
mánud. 14. okt. verður^ sýndur hinn
mesti leikur er samin hefir verið af
striðinu og heitir "Ferðalok,” —
Journeys End. Leikflokkur frá
Lundúnum sýnir leikinn, og verða
notuð samskonar tjöld og höfð hafa
verið við sýningarnar í Lundúnum,
Neðv York, París og Berlín. Verið
er að þýða leikinn á flest öll tungú-
mál Evrópu, ættu því allir þjóðflokk-
ar að koma og horfa á hann. Hann
verður sýndur sex kveld og tvo daga
síðdegis. Engir ættu að tapa af því.
að sjá þenna undursama leik, sem
einnig er hin kröftugasta áskorun til
allsherjar friðar.
/ loftinu.
Með ári hverju fjölgar því fólki,
sem notar flugvél til þess að komast
sem fljótast milli stórborganna í álf-
unni. Nú er það algengt að menn
borði morgunverð í London, miðdegis-
verð i Berlín og eru koninir aftur til
Lundúna að kvöldi hins sama dags.
Þeir sem ferðast mikið í flugvélum,
reka sig fljótt á það, að erfitt er að
hafa eins mikinn farangur með sér,
eins og menn eru vanir að hafa, er
þeir ferðast á sjó eða landi. Hafa
ntargir tekið Upp þann sið að skilja
eftir alfatnaði og aðrar nauðsynjar í
gistihúsum ýmsra borga, svo þeir
þurfi ekkert að hafa með sér; er_þeir
fljúga á milli. Einkennilegur siður
hefir og rutt sér til rúms í Lundúnum
á síðari árum. Þar er eins og kunn-
pgt er mjög algengt að konur bjóði
vinkonum sínum til tedrykkju síðari
hluta dags. En síðan flugvélarnar
eru orðnar dagleg farartæki, ltafa rík-
istnanna konur tekið upp þá venju, að
leigja flugvélar fyrir tedrykkjur
þessar. Fara þær með vinkonum sín-
um í bílum út á flugvöll borgarinnar, >
stiga þar upp i flugvélina, setjast í <
þægilega hægindastóla að tedrykkj-
unni, en flugvélin lyftist til flugs og,
svífur yfir stórborginni, nteðan kon-
urnar drekka te, borða kökur og tala
um daginn og veginn.
Lesb. Mgbl.
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa: Talsími
684 Simcoe St. 26293
Verjið
Eldum
Sorphrúgur eru orsök í meira
en 60% bruna í bænum.
KOMIÐ ÞEIM BURTU
MRS. M. W. DALMAN
Teacher of Pianoforte
778 VICTOR ST.
Phone 22 168 Winnlpeg
1 Lundúnunt hefir nýlega verið
gefin ú( reglugerð um það, að bíl-
stjórar megi ekki blása í horn sín að
óþörfu. Ennfremur að óleyfilegt sé
að aka á götunum með bíla, sem eru
svo slitnir, að skrölti mjög rnikið í
þeirn. Ennfremur að menn megi ekki
búa þannig ttm farangur á bílum, að
af honum stafi mikil! hávaði. — Fyrir
að aka nteð btlana fulla af tómum
mjólkurbrúsum, ltafa ntenn verið
dæntdir í sektir.
WONDERLAND.
Myndin “Sins of the Fathers,”
(Syndir feðranna), er að nokkuru
leyti undirbúin af þeim hnefaleika-
berserkjunum Jack Dempsey og Luis
Firpo, þó þeirra sé ekki >g;etið, eða
verður öllu heldur til fyrir þeirra að-
gjörðir því höfuð leikandinn Barry
Norton kom til New York 1923 til
W0NDERLAND
Cor. Sargent & Sherbrooke
THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week)
WILLIAM BOYD
—IN—
“The Press Parade”
And Eddie Quillan
—IN—
“Noisy Neighbors”
“OMAR”
__The Crystal Gazer in Person _
MON^TUESý^WED) Next Week
EMIL JANNINGS
—IN—
“Sins of The Fathers”
AND
“THE CHARALATAN”
Gift Nite Wednesday
V------------------------
að vísu ekki nenta ágizkanir einar,
en þær styðjast við svo margt, að
þær ganga sanni næst. Annars má
þess að horfa á leikinn alla leið frá
Suður-Ameriku. Höfuð þættina hef-
ir hann leikið í “What Price Glory” ; bréf
og “Legion of the Condemned.” 1
Komið og sjáið leikinn.
Grímur Thomsen
(Frh. frá 7. bls.)
verður upphafið að hinum sanna veg
hans, því að -úr því nýtur hin snilldar-
lega skáldskapargáfa hans sín og
hann skapar listaverk, er munu geyma
nafn hans meðan islenzk tunga er töl-
uð. Við íslendingar megum og
fagna því, að Danir þurftu ekki á
Grími að haida. H,vort það hefir
verið nokkur stór biti úr þeirra aski
er óvíst, en við græddum. Það er
víst.
Það, sem hér hefir verið talið, er
Ókeypis fyrir Asthmaog
Andarteppu Sjúklinga—
Tilhoíi (il NjðklÍiiKa nU r«*ynn úkeypÍN
la kniiigniiM'erh er Mknpur ]>oim hvorki
tímatiif iié éliæginili
Vér höfum aSferÖ til lækna
andarteppu sem vér óskum eftir at5
þér reyniTS á yorn kostna«. Alveg
sama hvort sjúkdómurinn er gamaJl
eóa nýr, og hvort hann er króneskur
sem Asthma et5a er aðeins á byrjunar
^tí^i sem Andarteppa, þér ættut5 at5
reyna hana. Alveg sama í hva5a
loftslagi þér búit5, ef þér þjáist af
Asthma eða Andarteppu þá ætti lækn-
ing vor að bæta yt5ur fljótlega.
Vér viljum sérstaklegra senda nokkra
skamta þeim sem vonlausir eru um
bata og hafa reynt allskonar, at5öndun,
innspýting, ópíumblöndur, gufu “pat-
ent reyk’ , o.s. frv. at5 árangurslausu.
Oss langar til að sanna þeim, er ervitt
eiga met5 aðöndun, fá krampaköst, at5
lækningr vor bætir þetta.
Tilbot5 þetta er of dýrmætt til þess
at5 það sé látit5 dragast um einn dag.
Skrifit5 strax og byrjit5 á þessari lækn-
ingu. Sendið enga peninga. Sendit5
aðeins eyðumiðann met5 utanáskrift
yðar. Gjörit5 þat5 í dag.
PKEE TKIAL C OIJPON
FRONTEIR ASTHMA CO.
616 J Frontier Bldg., 462 Niagara St.
Buffalo, N. Y.
Send free trial of your method to:
vel vera að síðar fáist fullar sönnur
1 af eða á um þetta, því að bæði kunna
og endurminningar samtíðar-
manna, er síðar kunna fram að koma,
að hafa eitthvað að geyma um þetta,
og svó er ekki heldur loku fyrir það
skotið, að eitthvað kunni að geymast
um þetta í skjalasafni utanríkisráðu-
neytisins, sem síðar komi á daginn.
—Alþýðublaðið.
Guðbrandur Jónsson.
ROSE
T H E A T R E
Sargent at Arlington
The West End’s Finest Theatre
THPR.—FRI.—SAT. (Thls Week)
100% All Talking
BLACK WATERS
With an All Starr Cast
ADDED
Falling Starrs
All Talking, Singing, Dancing
First Chapter of New Serial
The Fire “Detective”
KIDDY’S FRREE 30 PASSES
At Saturday Matinee
Also TOM MIX IN
SOFT BOILED
The Fire “Detective”
First Chapter
MON,—TUE,—WED. (Next Week)
Make a Date With Eve
100% All Talking Picture
“THE FALL OF EYE”
COMEDY —NEWS
Ragnar H. Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
WHIST DRIVE and
BRIDGE DRIVE
Hefdur Hjálparfélagið HARPA
í Neðri Sal Good-Templara Hússins
Þriðjudagskveldið 15. Október
Góðir prísar. Á eftir má spila til kl. 12.
Inngangur 25c. Kaffi Selt 15c.
Byrjar klukkan 8.15
Verndið Heimili Yðar og
Notið GAS Sorpbrenzlu-
ofna
Enginn eimur, ekkert eftirlit,
engin fyrirhöfn. Það kostar
aðeins nokkur -cent á viku.
Skoðið gasbrenzluofna þessa í
eldfæradeildinni í sýningar-
skálanum,
POWER BUILDING
Portage and Vaughan
WIHNIPEG ELECTRIC
-^XOMPANY^^
“Your Guarantee of Good Service”
—Einnig í búðunum að—
1841 Portage Ave., St. James
Marion og Tache, St. Boniface
...A Demand for Secretaries and Stenographers...
There is a keen demand for young women qualified to assume steno-
graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill
required for the higher positions, and assures you rapid advancement.
It gives you the prestige of real college training, and the advantage of
facilities no other institution can duplicate.
Shorthand for Young Men
For young men who can write shorthand and do typewriting accurately
and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno-
graphers come directly in touch with managers and, through this personal
contact, they soon acquire a knowledge of business details, w'hich lay the
foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly
urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting.
Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for
Bookkeepers and Accountants.
ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes