Heimskringla - 16.10.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. OKT., 1929
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
Minningabók dr. Benes
Heimsstyrjöklin hafSi í för meö sér
margvíslegt' rask á rikjaskijmn .Evr-
ópu og mar.gt geröist þá merkilegt
opinberlega og aö tjaklbaki, sem ger-
breytti því ástandi, sem áður var.
Eitt af þvi eftirtektaveröasta var
baráttan fyrir stefnu tjekkoslóvakiska
rikisins og þar af leiöandi barátta
á móti keisaradæminu í Austurríki-
Ungverjalandi. Helztu menn þeirr-
ar baráttu voru prófessor Masaryk
og dr. Benes og er hinn fyrnefndi nú
forseti í lýöveldi Tjekkó-slóvaka, en
hinn síðarnefndi utanríkisráðherra
þess, BáÖir hafa þeir á síöustu ár-
Um skrifað endurminningar sínar eins
og ftestir aörir forustumenn í stjórn-
málum og hermálum þessara ára.
Lesendum Lögréttu mega vera sum
þessi mál nokkuö kunn, því frá
Tjekkóslóvökum og Masaryk einkan-
lega hefir verið sagt nokkuð ná-
kvæmlega hér í blaðinu áÖur og einn
ig hefir verið sagt frá minningabók
Masaryks sérstakl^ga (“Weltrevolu-
tion” heitir hún á þýzku). Um þessi
mál má einnig lesa á ýmsttm stöðum
í heimsstyrjöld Þorsteins Gíslasonar,
(s. s. bls. 365, 550, 901).
En einhver nákvæmasta frásögnin
um það hvernig tjekkneska lýðveldiö
varð til’, er í minningabók Benes,
sem komin er út ekki alls fyrir löngu
(meÖal annars á ensku, og heitir þar
“My War Memoirs,” eða stríðsminn-
ingar minar). Þar er í skilmerki-
legri og skemtilegri frásögn rakin
saga þess hvernig hinn fámenni flokk
ur tjekkneskra þjóðarsinna kom ár
sinni smámsaman svo fyrir borð, að
'hann gat safnaö Tjekkum og Slóvök-
um innanlands og utan saman í sterk-
an .andstööuflokk gegn austurískri
stjórn og látið hana koma fram með
sjálfstæðiskröfur sem Bandamenn
urðu að taka til greina og töldu sér
hag í að taka til greina að stríðinu
loknu. Fáir stjórnmálamenn stríðs-
áranna hafa verið ötulli og einbeitt-
Rýmingar
SALA
Góð — notuð
PIANOS
PBONOGRAPBS
ORGANS
Allt
Ábyrgst
Miörg af þessum hljóðfær-
um líta út sem ný væru,
öll ný-viðgerð. Peninga-
borganir jafnvel aðeins $5
færa yður hljóðfærið er þér
veljið á heimilið.
Sérstakt verðmæti
í 5 og 6 áttunda
orgelum
IMNk
V>1 HKKINX. ML
Kaupið hjá áreiðanlegnrn og
þaulreyndvm sérfrœðingum
ari en Masaryk og Benes og félagar
þeirra í þessum málum. Frásögnin
um starf þeirra er víða spennandi og
æfintýraleg og þeír urðu að þola ýms
ar raunir og lentu i ýmsum hættum.
Þeir sáu rétt hverju fram vatt. Og
rás viðburðanna var þeim hliðholl.
Kenningar Wilson’f blésu þeim byr
undir báða vængi, ákefð Bandamanna
i það að nota þá til eyðileggingar
Austurríkis hjálpaði þeim stórum og
svo var Masaryk í áliti sem fræði-
maður, sem heimspekingur og skrif-
aði ritgerðir til þess að réttlæta eða
sanna heimspekilega og stjórnarfars-
lega ágæti þess málstaðar, sem Banda
menn börðust fyrir og nauðsyn styrj-
aldarinnar fyrir þeim málstað; en á
móti drottnunarstefnu Þjóðverja. Um
margt af þessu má deila aftur og
fram og eins um réttmæti ýmislegs
þess, sem framkvæmt var á annara
kostnað til þess að koma fótum und-
ir Tjekkóslóvakíu. En um annað
verður ekki deilt — hinn mikla dúgn
að þeirra Masaryks og Benes í þessum
málum. Hann skín ljóslega úr
minningabók Benes, þó að hún sé
skrumlaust skrifuð. Hún er ein af
beztu og læsilegustu þessháttar bókum
frá ófriðarárunum.
En síðan sjálfstæðisbaráttunni lauk
hefir eins farið í Tjekkóslóvakíu og
víða annarsstaðar, að frelsisáhuginn
og einingin hefir doínað ag ný úr-
lausnarefni innanlands og deilumál
komið fram. Um þetta segir dr.
Benes i bókarlok: Hversdagslegur
gnýr hins daglega. lífs, árekstrar
hagsmuna og skoðana, væringar
stétta, flokka og einstaklinga skutu
nú upp höfðinu og kröfðust úrlausn-
ar og fólkið .gleymdi hér um bil und-
ir eins hinum minningárríku dög-
um baráttunnar fyrir frelsinu, þegar
andstæðingar féllust í faðma, þegar
helzta hugsun mannanna var sameigin
legt starf fyrir þjóðlegt málefni,
þegar óeigingjarnar fórnir voru færð
ar af mönnum sem gegndu skyldu
sinni æðrulaust þegar sárast svarf að.
Samt segir- Benes, að siðustu árin
hafi styrkt bjartsýni sína, örugga.
starfsama- og hiklausa bjartsýni.
Bjartsýnin er annars ekki venjulega
höfuðeinkenni þeirra, sem mest tala
um hin 9Íðustu umbrotaár menningar-
innar og það sem framundan sé, sein
ávöxtur þeirra og afleiðing. Margt
það sem styrjaldarárin sköpuðu, þar
á meðal Tjekkóslóvakía, hefir sjálfsagt
ennþá ekki staðist þyngstu próf sín.
ÝMSAR FRJETTIR
(Frh. frá 1. bls.)
Að því er prófessor Wu segir,
sannar ættartala þessa manns, svo
að ekki verði rengt, að hann sé 252
ára að aldri. Svo ern kvað hann
vera ennþá, sem maður á bezta aldri.
Skjallega kveður prófessor Wu það
sannað, að Li sé fæddur árið 1677,
á rikisstjórnarárum Kang Hai keis-
ara, eða hérumbil réttri öld áður en
Bandaríkin brutust undan Bretlandi.
Kvað hann hafa numið lyfjafræði í
æsku, og er talið að hann eigi lang-
lífi sitt að þakka lvfjurtum, er hann
hafi fundið í fjöllunum í Yunnan
fylki. Hann hefir lifað 23 konur og
afkomendur hans í tíunda lið eru nú
samtíðarmenn hans. Hann er nú
giftur í 24. sinn, og er kona hans
barnung í samanburði við hann, að-
eins 60 ára að aldri. — Blöðin í
'Shanghai fluttu nýlega mynd af Li
og Ripley (“Believe it or not”) lét
amerísk störblöð flytja mynd af þessu
langlífis víðundri í fyrra.
Frá Kaipara á Nýja Sjálandi er
simað 8. þ. m., að tveir bræður, er
gengu á reka, fundu svo stóran
ambrahnaus, að þeir seldu h<ánn fyrir
rúma $179,000. — Ambra er gráleitt
fituefni, með rauðleitum æðum, er
myndast af sjúkdómi í meltingarfær-
um búrhvelisins, og losnar frá hvaln-
um er hann er dauður, og rekur ekki
allsjaldan á ströndum hifabeltislanda,
þótt sjaldan sé um svo stóra köggla
að ræða og þessi hlýtur að hafa
verið. Er þetta efni í afarverði
sökum þess að það er mjög notað i
ilmlyf.
Ganadian National Hótelið Nýja í Saskatoon.
%
W -
Mynd þessi sýnir nýja hótelið sent Can. Nat. er að láta reisa í Saskatoon. í því verða
rúm 200 gestaherbergi. Auk þess eru þar dans og samkomusalir, borðsalir af mismun-
andi stærðum og fl. Byggingin verður eldtrygg frá rjáfri og niður í grunn. Hún er
sniðin eftir hinu fræga Chateau Laurier í Ottawa og er í alla staði hin prýðilegasta. Er
þjóðbrautin að láta reisa gistihallir víðsvegar um land, svo sem í Montreal, Halifax, Van-
couver og víðar.
Mannlífsmyndir, (G. Arnasoný,
í bandi ....................
Nýkirkjumaðurinn, (Ari Egilss.)
Til hugsandi manna, (Jón
Ölaf&son) ..................
Menntunarástandið á Islandi,
(Gestur Pálsson) ...........
Verði ljós, (Ölafur Ölafsson)
Hvi slær þú mig? (Haraldur
Níelsson) ........ .........
Otskýring á opinbsrun Jóhannesar,
.40
.50
.25
.25
.25
.15.
.50
Frá Islandi.
Akureyri 10. sept.'
Laxveiði hefir verið mjög lítil i
Þingeyjarsýslu í sumar. Til dæmis
hefir veiðin á Laxamýri orðið tals-
vert neðan við meðallag.
400 skp. af fiski eru aflahæstu
bátar búnir að fá í Ölafsfirði nú.
Einn af þeim bátum var búinn að fá
300 skpd. um þetta leyti í fyrrasum-
ar.
130 tunnur af síld kom eitt skip,
Grettir, með inn i Siglufjörð í gær,
aflað í snurpunót. Og annað skip
fékk 50 tunnur fvrir skömmu. Þessi
sild fer öll á ishúsin vestra. —I nótt
komu mörg skip með ágætan afla,
til dæmis “Björninn” með um 500
tunnur, Nonni með um 400, Norpg
með 310. Öll þessi síld fekst á
Skagafirði, og er sagt þar mikið síld-
armagn nú. íshúsin gefa 22—25 kr.
fyrir tunnuna,—Norðlingur.
Akureyri 12. sept.
Flugfélag Islands. Fundur var hald-
inn í því nýlega, og á honum ákveðið
að auka hlutafé félagsins um 180 þús.
kr., eða úr 20 þús. upp í 200 þús.
Tilgangur félagsins er sá, að eignast
tvær flugvélar, svipaðar þeim, sem
hér hafa verið í sumar. Er áform-
að að boða til almennrar þátttöku i
hlutafjársstofnuninni, og munu fyrir-
lestraferðir dr. Alexanders Johannes-
sonar standa að einhverju leyti i
sambandi við hana. Hefir hann
boðað fyrirlestur hér um flugmálið,
en er nú á ísafirði.—Norðl.
Útvarpsstöðin. Búið er nú að opna
þau tilboð erlend, sem komið hafa i
byggingu og uppsetningu útvarps-
stöðvar þeirrar, sem ríkið ætlar að
láta byggja. Er talið, að Marconi
félagið standi næst því að fá stöð-
ina. En ákvörðun hefir ekki verið
tekin um það enn.—Norðl.
clair í blaði nokkru í Reykjavík á
Islandi i vetur er leið. Innflytjenda-
deildin hér skýrði lögmanni Kiljans
frá því í vikunni sem leið, að við at-
hugun í Washington hefði það komið
i ljós, að ákærurnar á hendur honum
virtust aðallega vera sprottnar af ó-
þarflegum æsingi einhverra samlanda
hans.
Oddmaður þessara klögumála hvað
vera maður nokkur, fyrrum kunnur í
Winnipeg, sem kallar sig G. T. Athel-
stan, og orðið hefir mjög æstur
“amerískur hundraðprósentari” á
Stuttri dvöl í Minnesota. Hann mun
rsömuleiðis hafa átt aðalþáttinn í föls-
un þýðinga á greinum H. K. L. (sem
hann bar síðan í yfirvöldin í Washing-
ton) ásamt öðrum slíkum hreystiverk-
um. Til verka þessara hafði hann
einkum “siðferðilegan stuðning” frá
dr. Ríkarði Beck og öðrutn Lögbergs-
rithöfundum af því tagi.
<
Klögumál þessi á hendur H. K. L.
vöktu slika undrun og athygli, hvar
sem af þeim spurðist, að ekki hefir
verið skrifað um þau í færri en tvö
hundruð blöð erlendis, auk fjöl-
margra blaða í Bandaríkjunum. (M.
a. ritaði Upton Sinclair stutta .grein
um málið í “The Nation,” sem talið
er hið gætyasta og vandaðasta stjórn-
ntálablað Bandaríkjanna). Hafa að-
standendur þessara klögumála gert
sitt itrasta til að gera yfirvöld Banda-
ríkjanna hlægileg jafnt í augum inn-
lendra manna sem útlendinga fyrir
enga orsök, og er það illa farið. En
hvað H. K. L. snerti sjálfan, varð
þetta aðeins til þess að mýmörg
blaðafyrirtæki og félög báðu hann að
senda sér greinar og hakla fyrir sig
fyrirlestra um Island, og hefir hann
orðið við sumum af þessum beiðnum.
Til dæmis hefir 'hann samið grein
fyrir “The Nation,” prentuð 11.
september, sem hann kallar “Social
Conditions in Iceland,” og flutt fjölda
fvrirlestra i Los Angeles, San Fran-
cisco og nærliggjandi bæjum, en nú
er hann að leggja á' stað áleiðis til
Þýzkalands. v
I Norðurveg (Vilhj. Stefánss.) 1.10
Germania (Tacitus) .................50
Um vinda, með 15 myndum
(Eftir BjÖrling) ................75
, - **' r* 'TíV*’ *•
Auðfræði (Arnljótur OlafssonJ
i bandi ....................... 1.25
Sturlunga, 1.—4. hefti, öll ..... 3.50
Svarfdæla ..........................20
Huld (safn alþýðufræða islenzkra)
J. Espólín) .................
Lýsing Mormónavillunnar,
(H. H.) ......................
Barna lærdómskver (i 8 kap.J
Vegurinn til Krists, (E.G.V.)
Kristilegur Algjörleikur,
(séra J. V.) ........ ........
Guð minn, hví hefir þú yfir-
gefið mig ? ..... .... .......
I.jóðmœli
Ritsafn Gests Pálssonar
ýheildarsafn) ........ .......
Þyrnar, Þorst. Erlingsson,
(skrautútgáfaj................
(i bandi) ....................
(óbundnirj ................. 2.00
Þögul leiftur, (Jón Runólfsson) 2.00
Kvæði Bólu Hjálmars (í bandi) 6.00
Kvæði og um skáldskap og fagrar
listir, (B. Gr.J .............. 2.00
Lykkjuföll, (H. E. Magnússon) .75
Vestan hafs, (Kr. Stefánsson)
Öfugmælavísur, (180 að tölu)
Huliðsheimar, (Arni GarborgJ
Bragasvar og mansöngur
(Jón Eldon) ....................
.25
.50
.50
.50
.50
3.50
6.00
4.00
.60
.30
.60
Bólu-Hjálmarssaga ....
Bor.gir, (Jón Trausti)
Valið, (Snær Snæland) ............50
.25
.60
1.25
2.—6. heíti .................. 3.25 , Upp við fossa, (Þ. Gjallandi) .50
Gunnl. Briem Einarsson
cand. thcol.
frá Reykholti andaðist i Landakots-
spítala nýléga, þrjátíu og tveggja ára
gamall, fæddur 19. sept., 1897. Hann
var mjög mannvænlegur maður og
vinsæll.
Yfirlit yfir sögu mannsandans:
1. Upphaf kristninnar ...........25
2. Andatrúin og framþróun
trúarbragðanna ...........
íslenzk stafsetningar-orðabók
(B. Jónsson) ...................25
Ritreglur Valdimars Asmunds-
sonar............................50 ;
Saga hugsunar minnar, (Br.
Jónsson) ........................50 |
Gestagaman (skrautbundin) .... 1.00 |
Pétur Postuli (próf. Magnús
Jónsson .......-............. 2.50
Árin og eilífðin (Haraldur
Níelsson), 2. bindi ......... 3.75
Æfisaga Sigurðar Ingjaldssonar,
1. og 2. bindi .............. 2.00
Undirbúningsárin, (æfisaga
Fr. Friðrikssonar pr.) ....... 2.25
Prédikanir sjö orðanna, (séra
Jón Vídalin) ............... 1.00
Bútar, úr ættarsögu Islendinga
(Steinn DofriJ ................ 75
Öðinn, 20., 22., 23. og
24. árg,, hver ............... 2.10
hver ......................... 2.10
Andvari, nokkrir eldri árg., hver .75
Hnausaförin, (J. P. P.) ........ 1.00
Kappræða um andatrú, millum
A. C. Doyle og J. McCabe.........25
Er andatrúin byggð á svikum,
. (J. ’McCabe) ............... 1.25
Aumastar allra, (Ölafía Jó-
hann'sclóttir) ..................50
Vígsluneitun biskupsins ....... 1.00
Lifsstraumar .................... 25
Draumaráðningar, stórmerkar .25
Um áhrif plánetanna á mannlegt
eðli .......................... 25
Kvennfrelsiskonur, (St. Dan-
íelsson) ........................25
(Frh. á 8 bls.)
-■) —
Freysteinn Gunnarsson
hefir verið settur skólastjóri kenn-
araskólans frá 1. næsta mánaðar.—
Vísir.
Frá Halldóri Kiljan
Laxness
(Ritað frá Los Angeles)
Samkvæmt frétt frá Los Angeles
hefir H. K. L. nú verið skilað aftur
vegbréfi sínu, sem tekið var frá hon-
um siðastliðið vor vegna málsrann-
sóknar, sprottinni af vestur-íslenzkri
ákæru á hendur honum út af smá-
grein, er hann birti um Upton Sin
Medium Weight
Overcoats
Nýlega höfum vér fengið
stórar birgðir af nýtízku
yfirhöfnum fyrir haustið
með flauels krögum, eða ó-
breyttum, hvert heldur sem
þér viljið. Gleymið ekki að
sjá þær. FYá $25 og upp,
Underwear
of Quality
Þessi búð er annáluð fyrip
nærföt. Veljið úr eftirfylgj-
andi tegundum: “Wolsey,”
“Ceetee,” “Stanfi e 1 d s,“'
“Watson’s,” ‘‘Hatchway.’*
Allskyns tegundir frá $2.00>
til $16.50 nærfötin.
STILES &
HUMPHRIES
261 PORTAGE AVE,
Rétt við Dingwalls
Hjá Arnljóti B. Olson
GIMLI, MAN.
fást meðal annars þessar bœkur
Eimreiðin, þessa árs, 35. árg. $2.50
Eimreiðin, nærri öll samstæð,
yfir 30. árg................ 30.00
Vaka, 3. árg. og eldri árg. hver 2.50
Réttur, 14. árg............... 1.00
Iðunn, 1. til 11. árg......... 10.00
Fróði, 3. árg.................. 3.00
Morgunn, 10. árg. og hinir
eldri, Jiver ................ 1.60
Annáll 19. aldar, 1. bindi .... 2.00
2. bindi 1.—5 h.............. 4.00
Blanda, 1. og 2. bindi ........ 8.00
Þjóðvinafélagsbækurnar 1929 2.50
og önnur eldri, hvert ....... .50
Jón Sigurðsson (Æfisaga) 1. b. 1.80
Siðfræði, 1. og 2. 'hefti, eftir
próf. A. H. B................ 2.75
Mannfræði (R. R. Marett).........65
Svefn og draumar (Björg
Þorláksdóttir) .............. 1.00
Ti!... -
GAMLA LANDSINS
um
J0LIN
Svefnvagnar beint frá aðalstöðvum
vestra, í sambandi við
Sérstakar Lestir að Skipshlið
Fer frá
Winnipeg ilO.OO f. h.
NOV. 24
DEC. 3
DEC. 9
DEC. 11
DEC. 15
1 sambandi við
S.S. MINNEDOSA
DUCHESS OF ATHOLL
S. S. MONTCALM
DUCHESS OF RICHMOND DEC. 14
DUCHESS OF YORK DEC. 18
Sigtir y
NOV. 26
DEC. 6
DEC. 12
Odýr Fargjöld Til Sjávar
i
DESEMBERl
I
'
Sjáið yður nú þegar fyrir úrvals farrými hjá
City Ticket Office, Cor. Portage and Main, Phone 843211-—12
Depot Ticket Office, Phone 843216—17.
A. Calder and Co., 663 Main Streef, Phone 26313.
H. D’Eschambault, 133 ólasson St., St. Boniface, Phone 201481.
Canadian Pacific